SMUNDAR  SAGA  KAPPABANA1. Fr sverasmi

BULI er konungur nefndur. Hann r fyrir Svju, rkur og gtur. a var httur hans a elska mjg smiu, er hann fkk hagasta og honum geri gersemar, Hann tti drottningu og dttur, er Hildur ht. a var ar til tenda, a drottning andaist, og var konungur kvnlauss.

ess er geti, a eitt kveld kmu tveir menn til konungs og gengu fyrir hann me kveju. Konungur spuri, hverir eir vri, en annarr nefndist Olus, en annarr Alus, --"og vildim vi hr veturvist iggja."

Hann spuri, er eir vri hagleiksmenn nokkurir ea bnir vi rttum. eir kvust kunna a gera hagliga hvern hlut, ann er sma skyldi. Konungur vsai eim til stis og ba ar vera.

enna tma var me konungi bo nokku, en um kveldi kmu hllina smiir konungs og sndu honum smi, gull ea vopn. Svo geru eir vallt, ef menn kmu anga, konungi til frgar. Allir menn lofuu smi eira nema gestir. eir rddu ftt um. Knfur einn var v smi vandaur. etta var sagt konungi, og kvest hann tla, a eir mundi eigi betur sma.

Hann kallar til sn og mlti: "Hv eru i svo tregir til a lofa a smi, er hr er fram bori, ea kunni i betur a gera?"

eir kvu konung a reyna mega, ef hann vildi, a smi etta mundi eigi mikils vert hj v.

Konungur ba gera sm, er til afbrags mtist, -- "ef i vili eigi vera falsarar."

eir kvust brtt munu reyna, a essi sm er ltils ver og eigi g. eir settu knfinn rnd borsins fyrir konung, og l hj egar eggin. eir bu konung ar taka vi gersemi sinni, en kvust freista mundu a gera annan knf. Konungur ba svo gera, og san geru eir knf einn og fru konungi. Hann br kamp sr, og tk af kampinn og skinni, svo a holdi nam staar.

Konungur mlti: "a mun satt vera, a i munu hagir menn, og, n skulu i gera mr gullhring," og svo geru eir og fru konungi.

Hann leit og mlti: "a er rtt sagt, a g hefi eigi s meiri gersemi einum gullhring," og svo mltu allir er s.

Konungur kva slkt tginna manna jnustumenn, og san mlti hann: "N skulu i gera mr tv sver, au er eigi beri minna af ru smi en essi sm ykkur, og eim s hvergi ess til hggvi, er au bti eigi."

Olus kvest a eigi vilja og lst eigi rvnt ykkja, a nokku miki mundi liggja, ef eir geri naugir, og kva til hfs best a ba. Konungur kva gera skyldu, hvort er eir geru naugir ea eigi.

San setjast eir til smar og geru tv sver, srhvrr eira, og gengu san fyrir konung og sndu honum sverin. Konungur leit , og sndust honum vnlig, "ea hverir fylgja kostir?"

Olus segir, hann kva hann v hvergi mundu til hggva, a a mundi eigi bta, --"Og hygg g v munu vera enga annmarka."

Konungur segir: " er gott, og verum vr a reyna, hversu stagott vri," og skaut oddinum ndugisslu og lagist ltt sveri, og san reisti hann a glugg einum.

Smiurinn kva a ofraun sverinu og lt a til hggs bi, en eigi til reistingar. Konungur kva a eigi mundu hgg standast, ef a brotnai slkum tilraunum. Og n reyndi hann a sver, er Alus hafi gert, og hljp a aftur sem sk, og a llu var a vnligra en hitt, og stst hvrttveggja r raunir, er konungur geri.

Konungur mlti: "etta er enn betra, er Alus hefir gert, og er hvrttveggja gott, ea hver nttra fylgir?"

lus segir: "a, herra, ef au mtast lopti, og s au mti borin, mun mitt sver framar, og m kalla kosti eina og jafna."

San tk konungur a sver, er Olus hafi gert, og vildi brjta, og brast sveri vi hjalti. Konungur ba hann betra sver gera, og san gekk hann reiur til smiju og geri sver og fkk a konungi. Hann hafi n allar slkar raunir sem vi i fyrra, og stst etta allar.

Konungur mlti: "N hefir vel gert, ea er n ekki hr til vandkvis?"

Hann segir: "Jrngott er sver, enda munu n nokkur forfll liggja til hamingju brots, v a a mun vera a bana inum gfgustum brrum, dttursonum num."

Konungur mlti: "Sp manna armastur; n skal brrum a bana vera og gfgum," og hj til hans, en eir voru horfnir me skjtri brautfr og neyttu innar neri leiar.

Konungur mlti: "etta eru miklir vinir, og vi v skal vinna, a sver geri mannigi mein."

Konungur lt gera stokk a sverinu me bli og lt skkva niur Lginn hj Agnafit.


2. Fddur Hildibrandur Hnakappi

Helgi ht konungur gtur. Hann var hermaur mikill. Helgi fr me herskipum fund Bula konungs og geri honum orsending, a hann mundi ar frimaur vera, og kvest vilja kannast vi hann og iggja a honum veislu. Konungur tk v vel. Helgi konungur gekk upp til hallar og fkk ar gar vitkur. Hildibrandur ht fair Helga konungs, er r fyrir Hnalandi.

Helgi konungur mlti : "Birta mun g minn vilja til yar me tilmli rahags vi dttur yra. M g sj hvrttveggja a essu smd, mig til landvarnar vi yur, en rki yart til mts."

Buli konungur segir: "g vil yru erendi vel svara me samhuga hennar vi oss."

Og san var etta ml krt vi hana, en hn geldur til samykki vilja fur sns, og er n aukin veislan eftir tiginna manna si, og fr Helgi konungur Hildar, dttur Bula konungs, og san voru eir mgar samhuga og var Bula konungi miki traust a Helga konungi.

au Hildur ttu son, er Hildibrandur ht, er manna var vnstur, og egar er hann drst ftur, mlti Helgi konungur, fair hans: "inn fsturfair skal vera Hildibrandur inn rki, fair minn, Hnalandi, og er vnst, a n forlg veri mtuligust."

Helgi konungur sendi n anga sveininn. Hildibrandur konungur tk gtliga vi honum og kvest vnta, a ar mundi upp fast einn kappi. Eftir a fr Helgi konungur herna, en Buli konungur gerist gamall lndum a stra.


3. Fddur smundur kappabani

lfur ht konungur, er r fyrir Danmrku. Dttir hans ht sa in fagra. Hn var frg va um lnd af vnleik snum og hannyrum. ki ht einn rkur kappi Danmrku. Hann var krleikum miklum vi konung, og lfi konungi var a honum mest traust.

Konungur kallai hann til sn og mlti: "Herna viljum vr drgja sumar og taka a rki undir vora eign, er ur liggur gslulaust, en frami a, ef nist."

Kappinn svarar: "Herra, hvar viti r rki falt?"

Konungur mlti: "Buli konungur er n rvasi a aldri, og viljum vr leggja undir oss hans rki."

ki segir: "Eigi vil g ess letja a gera strri, og mun enn sem fyrr eftir framaverk, a r munu laun hyggja vinum yrum fyrir sitt starf."

San bjuggu eir lfur konungur og ki her sinn og herjuu Svj rki Bula konungs og geru ar miki hervirki manndrpum og fjrupptektum. En er Buli konungur spyrr etta, stefnir hann saman snum her og fr lti li, er styrkur Helga, mgs hans, var fjarri, en helt hann skn upp og var borinn ofmagni og fell eiri orrostu, en lfur konungur tk a herfangi dttur hans og allmiki f, og fara n heim vi svo bi.

mlti 1fur: "Svo hefir oss til handa borist, a vr hfum gngt rki og f, en fyrir itt lisinni, ki, vil g gifta r Hildi Buladttur, tt hn eigi ur bnda."

ki segir: "Hver munu nnur skapfelldri laun en essi? Og eigi ykki mr a verra, tt Helgi konungur eigi hana ur."

Eftir a gekk ki a eiga Hildi, og ttu au einn son. S ht smundur. Hann var snemma mikill og sterkur og lagist vking, egar hann mtti, og braut undir sig mikinn hermanna afla.


4. Hildibrandur felldi lf konung

N er ar til mls a taka, er Hildibrandur er, brir hans, sonur Helga konungs, en Helgi konungur fell hernai. Hildibrandur braut undir sig mikinn afla og sveimai va me her sinn. Hann var mgur vi ann konung, er Lazinus ht. Hann var einn inn rkasti konungur. Hann stti anga me vinganarorum til mgs sns, og var honum ar vel fagna. Hann tk n a gerast framgjarn mjg, er aflinn x.

voru hertugar gfgir og ttstrir Saxlandi. Hildibrandur Hnakappi fr n hendur eim og kvast vilja, a eir geri honum slka viring sem hann beiddi ea eir mundi sem arir sta afarkostum. eir hertugarnir ttu systur, og var hn mest a rum, v a hn var eira vitrust. San ttu au eintal og tlast fyrir, hva af skyldi kjsa.

Hn kva a meira r a vgjast til hans me skattgjaldi en eiga orrostu, --"og er a r a tla sr hf, en snast til mtstu, er styrkur er nokkurr," kva hr svo mundu fara sem rum stum, a hann mun sigrast.

San sgu eir hertugarnir, a eir vilja jta honum skattgjaldi. Hann kva a forsjligt, og sttast a

Hildibrandur Hnakappi braut n margar jir undir sig. Hann spyrr n au tendi, fall Bula konungs, murfur sns. Hann stefndi her a sr af nju og kvaddi ings.

Hann mlti, kva mnnum kunnigt, hverr vandi var, a fara herna en lt eigi a hgum til skipt, ef herja skyldi vkinga ea ara menn fyrir litla sk ea enga, en hefna eigi murfur sns.

Eftir a flutti hann herinn rki lfs konungs og kva Dani hafa kennt afr um bshagi. Hann lt eisa eldum og brenna va. lfur konungur stti n mt me her sinn, og egar eir fundust, brust eir. Hildibrandur Hnakappi hafi berserkja nttru, og kom hann berserksgangur. Ekki var ki hertugi vi essa orrostu, v a hann var hernai. Hildibrandur Hnakappi gekk gegnum fylkingar lfs konungs, og var illt fyrir honum a vera. Hj hann tvr hendur sr og stti grenjandi a konungsmerkinu, og essi orrostu fell lfur konungur og margt li hans, og eftir a fru Hnar aftur. Hildibrandur gerist allra manna frgastur og sat jafnan a bum snum vetrum, en herjai sumrum.


5. smundur ni sverinu ga

ar er n til mls a taka, er smundur kason var hernai, og tti vkingum hann svfur atlgum og hargerr. Eyvindur skinnhll ht maur, danskur a tt, vnn maur, rkur og auigur og barst miki. En er eir fegar, ki og smundur, kmu r hernai, voru eim sg essi tendi, fall lfs konungs. eir stu n kyrrum. smundur vissi eigi frndsemi milli eira Hildibrands, v a mir hans sagi honum ekki fr.

Eyvindur skinnhll fr fund su innar fgru konungsdttur og kvest mla vilja til rahags vi hana, kva henni vera kunnigan mannasma sinn og fjreign, tt hans og framkvmd. Hn kvest hafa mundu vi r vina sinna um annsvr.

Eftir etta berr hn mli fyrir ka og smund, fstbrur sinn. ki kvest essa ekki mundu fsa. mlti smundur: "Ekki skaltu eiga Eyvind. Mig skaltu eiga."

Hn segir: "Fstbrir, meira hefir hann n yfirlti landinu og br rkuligar, en a munda g tla, a mundir hafa manndm meira."

smundur mlti: "Legg til hamingju na me mr, og m vera bum okkur vegur a essi rager."

Hn mlti: "ann ykkarn skal g eiga," segir hn, "er mr fr fegri hendur haust r hernai."

San lgu au niur essa umru, og lgust eir herna bir eftir vanda, og htti smundur oft me miklum hska til strfanga og aflai svo fjr og frama, en Eyvindur var oftliga hj matgerarmnnum og lt eigi ganga glfa af hendi sr.

En er a hausti kom, sttu eir bir fund konungsdttur, hvrr me snum mnnum. Eyvindur gekk fyrri fram og ba konungsdttur lta snar hendur.

sa in fagra mlti: "Vel hafa essar hendur varveittar veri og eru hvtar og fagrar, hafa ltt lita sig bli n fegraar hggum. Sjm n, smundur, nar hendur," segir hn.

Hann rtti fram snar hendur, og voru r rttar og heldur dkkvar af bli og vopnabiti, og er hann br fr klunum, voru r hlanar hringum gulls til axlar.

mlti konungsdttir: "a mun mitt atkvi, a smundar hendur s fegri me llu saman, og ertu, Eyvindur, fr rinn essum rahag."

smundur mlti: " mun g til kosinn, fr."

Hn segir: "Fyrr skaltu hefna fur mns, v a ann einn samir mr mann a eiga, er ess rekur rttar og vir sr frama Hildibrandi Hnakappa."

mlti smundur: "Hversu m hann vinnast, er engi sigrast honum ea hvert r leggur til?"

Hn segir: "Heyrt hefi g, a sver s flgi Leginum hj Agnafit, og heyrt hefi g ummli v, ef a sver vri bori mti v, er Hildibrandur hefir, a hans sver skyldi undan lta. En nnd vatninu br gamall hndi, vinur minn, og mun hann gera r farargreia me mnu tilstilli."

smundur kva a mundu finnast, a hann var gjarn til rahags vi hana, ef hann segi sig essa httu.

Eftir etta fr smundur einn saman til bndans og sagi honum sitt erendi og orsending konungsdttur. Bndinn ba hann velkominn. Hann horfi mjg smund of kveldi.

smundur mlti: "Hv horfir mig?"

Hann kva sk til vera. smundur mlti: "Hversu lengi hefir hr bi?"

Hann kvest ar hafa bi allan aldur sinn, --"en ar hygg g n a v, a hr gistu fyrir lngu sendimenn Bula konungs, en eir fru me Hildibrand til fsturs til Hildibrands konungs, en ig hefi g s annan vnligastan en hann og honum lkastan a svip."

smundur mlti: "Eigi veit g, a me okkur s nein skylda, ea hva veistu til svers ess, hvar flgi s, er afrek er fr sagt?"

Hann segir: "Hr var g, er v var skkt, og gerla hefi g mi til, hvar a er flgi, og mun enn vera spillt, a v er g hygg."

mlti smundur: "Fyrir orsending konungsdttur flyttu mig anga.

Hann kva sva vera skyldu. Hann hafi me sr flikki str og eldisk.

smundur mlti: "Hva skal etta, bandi?.

Hann svarai: "rit mun r kalt, er kemr upp, tt bakir ig vi etta."

smundur m1ti: " ert rugur mjg."

San fru eir skipi, og er minnst varir smund, mlti bandi: "Hr svona."

San hljp smundur fyrir bor og kafai, og er hann kom upp, vildi hann niur ru sinni.

Bndi mlti: "a hfir r eigi, bakastu n og sn," og svo gerir hann.

Og ru sinni, er hann kafar, kennir hann stokksins og lyftir nokku svo og fr upp og bakaist. Og n rija sinn kafar hann, og nir hann stokkinum, og fluttu eir hann til lands, og hj smundur upp stokkinn me xi, og gekk af hyrnan, er kom svers eggina.

smundur mlti: "Vel hefir veitt, karl, og igg af mr einn gullhring fyrir itt starf, og vitja mn kunnliga, ef arft."

Karl akkai honum vel, og skildust. Eftir a fr smundur heim og segir konungsdttur.

Hn sagi: "N er miki a unni, og muntu vera gtur maur. N er r fyrir hendi: g vil senda ig til eira hertuga Saxlandi, er rki hafa misst fyrir Hildibrandi, og til systur eira, v a hn er vitur kona, og er a mitt r a gerast aan til slkra hluta sem vill hendur bera, v a flesta get g stopalt ganga fyrir r vi ri itt og gan vopnakost."

Og san fr smundur braut.


6. smundur kom til hertuga

N er a segja, hva Saxlandi er, a einn dag tk systir hertuga til ora: "Svo vsa mr draumar til sem oss muni skja heim gtur maur, s er oss muni vera a mikilli hamingju og voru rki."

eir brur tku v vel, og um kveldi ess dags s eir ra a hllinni mikinn mann me gtligum vopnum, og hertugarnir gengu mti honum og buu honum ar. Hann lst a iggja mundu. eir settu hann milli sn, en systir eira skenkti og settist san tal vi hann og brur hennar.

Hn mlti : "Ekki er oss mjg kunnigt um yra hagi, en sj kunnum vr a, a mikill tignarsvipur er yfir yur, og trum vr, a nokku gott leii oss af r og inni hrkvmu. N munu r heyrt hafa, hverja nau vr olum fyrir ofrki Hildibrands Hnakappa. Vr gengum fyrst undir skattgjald, en n skulum vr mta hverjum misserum hlmgnguboum af hans berserkjum, og skal b standa vi hverja hlmgngu. Hfum vr n svo misst bi manna vorra og ba, og n eru eigi meir eftir en tlf b vors hertugadmis."

smundur svarar: "Fr," segir hann, "mikinn skaa kri r fyrir mr, og nausyn vri a hefta enna storm, og til ess er g hr kominn a verja yvart rki, ef g f."

Hertugarnir segja, a skammt mun la, ur kraft mun vera hlmgngu. smundur svarar: " verur v a svara."

Hann er n ar gu yfirlti.


7. Fr Vgg, sendimanni Hildibrands

N er a segja fr Lazino konungi og Hildibrandi Hnakappa, mgi hans.

Hildibrandur segir: "Mun eigi kominn s tmi, er hlmgngu skal reyna vi hertugana og menn eira? N vri eigi torsttligt a n eim bum, er eftir eru."

Konungur mlti: "Gerum heldur mann til eira og vita, ef auvelligar fist."

S maur ht Vggur, er sendur var. Fr hans fer er ekki sagt, fyrr en hann kemur til hertuganna. Hann gekk hllina og fyrir bor og mlti san: "Lazinus konungur og inn rki Hildibrandur Hnakappi vilja vita, hvort i vili koma til hlmstefnu ea lta rautlaust a, er eftir er."

Hertugarnir svara: "Svo er n komi, ef of mikil ykkir vor eiga, a lti er a missa hj v sem gra drengja."

smundur mlti: "Hv mli i svo? Mun eigi v meiri nausyn a halda, er minna er eftir?"

Vggur horfir hann. smundur mlti: "Hv horfir , svo rtt mig?"

Hann segir: "a berr til, a g hefi eigi s inn rija mann jafnviruligan sem i Hildibrandur eru. Hann er ljsari, en ert eigi harmannligri, og spurt hefir Hildibrandur, a kunnur maur var hr kominn me g vopn, og g skylda sj itt sver."

smundur ba hann ra. Hann leit n og mlti: "Hr fara vopnin eftir yfirsn eira, er eigu. Hitt er bjartara og gert betur, en eigi er a snarpara."

smundur kvest eigi a vita, --"en vita munt vilja itt erendi."

Hann kva svo vera. smundur mlti: "Seg svo hfingjum yrum, a koma mun maur af hendi hertuganna til hlmstefnu."

N rei Vggur heim og kvaddi konung og Hildibrand.

Hildibrandur mlti: "Hver svr kanntu a segja af rager hertuganna?"

Vggur svarar: "ess er mr von, a eir ljgi eigi hlmstefnu."

Hildibrandur mlti: " eru eir n mjg herir, ea veldur v s inn kunni maur, ea me hverjum svip sndist r hann? ert glggekkinn."

Vggur segir: "Hans yfirbrag er me v, a hann er ltaur vel og alllkur yur augum, og sndist mr lkligur til, a vera muni ofurhugi, og a sver hefir hann, er g s ekki jafnlkt v, sem hefir, og a hygg g, a r einum afli s bori."

Hildibrandur mlti: "Miki finnst r um enna mann. tlar eigi, a mitt sver muni vera jafnt hans sveri ea hann muni minn jafningi vera?"

Vggur svarar: "Eigi veit g, hvort hann er inn jafningi. Hitt veit g, a s, er berst vi hann, a hann kemur raun, a hann er vst dugandi maur."

Hildibrandur mlti: "Framarla segist r fr." Og n ltur Hildibrandur einn af snum kppum ra til hlmstefnu.


8. smundur drap kappa Hildibrands

Og n er smundi sagt, og n biur hann taka sinn hest og sn herkli.

Hertugar m1tu: "Vr bjum r vort li."

Hann kva einn skyldu einum mt koma. Hann rur n anga, sem hlmstefnan skyldi vera, og n riust eir a me brugnum sverum, og i fyrsta hgg hj smundur hann sundur miju, fleygi san hlutunum t na, og rak fyrir hfuborg konungs.

Hildibrandur mlti: "Seint skist vorum flaga a leysa enna inn kunna mann."

San mlti maur einn: "Herra," segir s, "hr mun kostur a sj hann, er hann rekur eftir nni, og er n tveim hlutum."

Hann mlti: "ri er essi strhggur, og skipist n tveir af vorum mnnum og leysi hann v skjtara af hendi."

eir kvu eigi a miki verk. Hildibrandur mlti: "Vort gagn er a, ef i vinni skjtt sigur honum."

Og annan dag eftir riu eir til vgvallar tveir mti smundi.

Hann mlti: "Hr hafa berserkir fsn lg, er tv sver koma mti einu, en allbinn er g a frelsa etta vg vi ykkur tvo."

eim tti viruligt a standa tveir fyrir einum og hjuggu bir til hans, en hann br fyrir sig skildi og hj snu hggi hvorn til bana. San rei hann aftur til hertuganna, en eir gengu mt honum me fagnai. Hann kvest tla, a aftur hefi unnist rj b eim til handa hans fer.

mlti systir hertuganna: "Eigi hafa villst vorir draumar um essa manns kvmu.

Hann sat n ar veg miklum og hlaut af essu frg mikla.

etta var n sagt Hildibrandi, og hann mlti: "Ekki undur ykki mr etta, a einn maur sigri tvo menn. N skal skipa fjrum mnnum mt honum."

Kapparnir kvu a austt, a eir mundu skifta honum sundur fjra stai, og n riu eir til vgvallarins me gum hjlmum og hvtum brynjum og hvssum sverum. N kmu essi tendi fyrir smund og hertugana. bu eir, a hann skyldi fara me jafnmrgum mnnum. Hann kvest eigi a vilja, lt a vnst, a einn mundi senn einum mti, en kva miki rnast, ef fjgur b fengist. Og v nst fundust eir.

smundur mlti: "a er austt, a r ykkist lti1s verir, og r skipist fjrir mti einum, og eigi mega eir kappar heita, heldur safnaarmenn."

eir uru kafa reiir vi or hans og sttu a honum egar, en a sver, er hann bar, beit brynjur og hjlma jafnsltt sem nfur og eiri ekki mannsbeinum n holdi, en s reiddi til, er sterkan armlegg hafi og gott hjarta. eir fengu str sr af honum, og skammt var milli, og drap hann fjra og rak t na me hestunum.

N frttir Hildibrandr etta og mlti: "Er n annahvrt, a menn vorir eru minni til herskapar en vr hugum, ea elligar er s forgangsmaur."

Hann kallar til sn fimm ina grimmustu kappa, segir og kva eim eigi oftla, tt eir sigrai einn mann. eir kvust tla a fra hf hans dul og gefa drum hr hans. San ganga eir t.

En er smundur spyrr etta, mlti hann: " dag tla g a vinna til borhalds mr."

eir kvust tla ugga, a hann mundi of miki tla sr, en kvust alla smd honum a launa eiga. San hittast eir og brust egar, og hj smundur strt og tum, og lauk svo, a hann drap alla.

En er Hildibrandur spyrr etta, mlti hann: "Seint dofnar hans hnd, og skammt skal til, a hann skal n a berjast."

gerist sklanum ymur mikill af grenjun berserkjanna, er s einn maur skal ganga yfir svo marga menn.

mlti Hildibrandur: "Bist n sex vorir menn, og mtti r vinna frg a hefna vorra manna."

San fru eir til hlms, og er smundur spyrr etta, bjst hann skjtt og mlti: "a sver hefi g, a jafngott er a drepa me sex menn sem rj.

Og san fundust eir. mltu kapparnir, a hann skyldi laust lta sveri og gefast upp.

Hann segir: "a mun eigi a hggnum skildi. Er yur og rin nausyn a hefna yvarra manna."

San brust eir, og sttu hann fast. Hann kunni i sama lag a hggva sversegginni n og fyrr, og tt hann fengi sr, linai hann ekki svershggunum og hj suma sundur miju, og svo lauk, a hann drap alla og fr aftur til hertuganna. eir gerust fjlmennir, er rki vannst undir , og n er hvers manns hsi umra um enna kappa.

Og enn kmu essi tendi fyrir Hildibrand, og mlti hann: "Rrt verur n tal vorra manna, ea hva er n eftir?"

"Herra," sgu eir, "eftir eru sex og tuttugu."

Hildibrandur svarar: "Svo mun n mega metast han fr, a essi inn kunni maur mun talir me strkppum, og svo bler hann af sem vi munim hittast vera, en senda skal enn sjau, er lengi hafa minni jnustu veri."

San bjuggust eir. smundi var sagt n, a eigi mundi setuefni.

Hann segir: "Er a eins snings hald, ef nist sjau b."

San fr hann, og kmu mti honum sjau kappar. mlti smundur: "Fyrir hv hleypir Hildibrandur t mnnum snum, en situr heima sjlfur og etur mig smmenni?"

eir reiddust mjg vi or hans og kvu hann enga raun koma skulu a berjast vi Hildibrand. San brust eir, og hversu sem a ortist, drap hann alla. San hratt hann eim t na.

En er Hildibrandur fr a, mlti hann: "Miklu eru n strri atburir ornir en vr megim lta af hyggjast. N skulu a honum tta berserkir, v a engum vorum er lft vi a, ef eigi vera hefndir."

San grenjuu eir mjg og bitu r skjldum, a er tk. En smundur var me hertugunum, og kmu honum essi tendi, a enn muni kostur a berjast.

mlti systir hertuga: "Smd s, er vr ltum, er n ll aftur komin og me meira mtti en vr hfum spurdaga til."

smundur segir: "Skulum vr til htta, v a hann vill berserkjunum t egna, en engi mttur er yfir eim, og betra mundi, a eira rkdmur legist vi vort rki, v a r misstu rangliga."

San rei hann mt eim, og egar eir fundust, brust eir, og var s fundur lengstur, en svo lkur, a hann drepur alla.

En er Hildibrandur spyrr etta, eiskrai hann mjg og mlti: "S maur er hamingjudrjgur, er ekki tjar mannmerg mti. N skulu a honum eir ellifu, sem eftir eru."

Og er smundur spyrr etta, agnai hann.

Hertugarnir mltu: "N viljum vr skipa lii me r, en ver foringinn, og mun r sigrast, en berst eigi einn vi svo marga ofurhuga."

smundur svarar engu, og kom aftann, og sna menn og fru san a sofa.

smund dreymdi, a konur stu yfir honum me hervopnum og mltu: "Hva veit ttabrag itt? ert tlaur a vera forgangsmaur annarra, en ttast ellifu menn. Vr erum spdsir nar, og skulum vr vrn veita r mti mnnum, er a berjast vi hertugan, en , er hefir a reyna vi ig."

Vi etta spratt hann upp og bjst, en flestir lttu hann. San rei hann mt kppunum, en eir ttust r hans gaupnum hafa og ltu honum betur hent a ganga hnd Hildibrandi en ltast. Hann kva sr eigi falari til daua en eir, sem fyrr drap hann, og kva a auvita, a mikill mundi vera frgar munur eins og ellifu. San brust eir, og kringdu um hann, en hann var torsttur, og festust vopnin ltt vi hann, en sver hans beit allt a, sem fyrir var og a tk, og lauk svo, a hann veitti eim llum bana.

Hertugarnir hfu fylgt honum og kvu hans afrek aldri mundu fyrnast, og gerist a or manna, a hann mundi eigi undan vkja, tt sjlfur Hildibrandur Hnakappi kmi mti honum, er manna var frgastur ann tma.


9. Bardagi smundar og Hildibrands

Og er Hildibrandur fr etta, a kappar hans voru drepnir, kom hann berserksgangur, og snerist egar til ferar og mlti: "Eigi skal a mlt, a g htta mnnum mnum t, en ora g eigi sjlfur a berjast."

En vanstilli essu, er honum var og hann var ferina kominn, s hann son sinn og drap hann egar. San k hann upp me nni Rn til mts vi smund. ann skjld hafi hann, er voru markair menn svo margir sem hann hafi drepi. En er smundur spuri etta, bjst hann til mts vi hann.

En egar er eir fundust, brust eir, og voru flest hgg ri str. En er eir hfu lengi barist af mikilli reii, neytti Hildibrandur afls og hj til smundar af llu afli tveim hndum, og v er sveri kom hjlminn, brast a sundur undir hjaltinu, og fr brandurinn grenjandi niur na, en hann var srr mrgum srum. San kva hann vsur essar:

"Mjk er vandgtt,
hv vera skal
of borinn rum
at banori.
ik Drtt of bar
af Danmrku,
en mik sjlfan
Svju.

Tveir vru eir
tyrvir gjarnir
Bula nautar,
n er brotinn annarr.
Sv hfu dvergar
dauir smat
sem engi mun
r n san.

Stendr mr at hfi
hlf in brotna,
eru ar taldir
tigir ins tta
manna eira,
er ek at mori var.
Liggr ar inn svsi
sonr at hfi,
eptirerfingi,
er ek eiga gat,
viljandi
aldrs synjaak.

Bi ek ik, brir,
bnar einnar,
einnar bnar,
eigi synja!
Mik skaltu verja
vum num,
fjrs bani
fr annars mun.
N ver ek liggja
lfs andvana,
mki undar,
eims magnar sr."


10. smundur fkk su hinnar fgru

Eftir a d Hildibrandur Hnakappi, og geri smundur viruliga leislu hans og hugi illa snu verki. Hann hitti ekki hertugana og fr ann b, er mir hans tti og sa in fagra, konungsdttir. tlar maur a bija hennar. smundur kva, er hann kom hallardyrrnar:

"Ltt vari mik
laga eira,
at mik manns einskis
fyrr kvi,
er mik til kappa
kuru Hnmegir
tta sinnum
fyr jfurs rki

Brukst einn vi einn
en endr vi tv
fimm ok fjra
fletmegninga,
sex ok vi sjau
senn velli,
einn ek vi tta;
ek enn lifi.

hvarflai
hugr brjsti,
er menn ellifu
ofrkapp buu,
r mr svefni
sgu dsir,
at ek hjrleik ann
heyja skyldak.

kom inn hri
Hildibrandr
Hnakappi,
hann var mr makr,
ok ek markaa
mean honum
herkumbl harlig
fyr hjlm nean."

Eftir a fgnuu menn honum vel, og var hann kallaur smundur kappabani. Konungsdttir ba hann af sr reii, tt hn hefi veri tilstilli um etta, og lt vorkunn vi sig, en lt miki atkvi fylgt hafa vopnunum. En tt hann hefi reist henni, minntist hann star hennar og geri brlaup sitt og gekk a eiga su ina fgru, en drap ann, er hennar hafi bei, og er s eigi nefndur. San gerist smundur kappabani vfrgur og nafnkunnugur maur, og lkur ar essari sgu.


Nettgfan - september 1996