KETILS   SAGA   HNGS1. KAPTULI - Fr uppvexti Ketils hngs.

HALLBJRN ht maur. Hann var kallaur hlftrll. Hann var sonur lfs hins arga. Hann bj eyjunni Hrafnistu. Hn liggur fyrir Raumsdal. Hann var rkur maur og mjg fyrir eim bndunum norur anga. Hann var kvongaur maur og tti ann son, er Ketill ht. Hann var mikill vexti og karlmannlegur maur og ekki vnn.

En egar Ketill var nokkurra vetra gamall, lagist hann eldahs. a tti rskum mnnum athlgi, er svo geri. a var vandi Ketils, hann sat vi eld, a hann hafi ara hnd hfi sr, en me annarri skarai hann eldinn fyrir kn sr. Hallbjrn ba hann eigi hafa hnd hfi sr og sagi, a mundi batna me eim. Ketill svarar engu. Hann hvarf burtu nokkuru sar og var burtu rjr ntur. kom hann heim og hafi stl baki sr. Hann var vel gerr. Hann gaf hann mur sinni og kvest henni meiri st eiga a launa en fur snum.

a var einn tma um sumari, veurdag gan, a Hallbjrn lt aka heyi, og l miki undir. Hallbjrn gekk eldasklann til Ketils og mlti: "N vri r, frndi, a duga vel og aka heyi dag, v a allir eru nn ntir."

Ketill spratt upp og gekk t. Hallbjrn fkk honum tv eyki og eina konu til verks. Ekur hann n heyi til gars og gengur a svo rsklega, a tta uru undan a hlaa um sir, og ttust allir ng hafa a gera. En er kveld kom, var borgi llu heyinu, enda voru sprungnir bir eykirnir.

Hallbjrn mlti : "N ykir mr r, frndi, a takir vi fjrvarveislu, v a ert n ungur og upprennandi og til alls vel fr, en g gerist gamall og stirur og til einskis meir."

Ketill kvast eigi a vilja. Hallbjrn gaf honum xi eina harla stra og mjg biturlega og furu gott vopn. Hann mlti: "Einn er s hlutur, frndi, a g vara ig mest vi, a egar degi er sett, vil g, a srt ltt ti, og allra helst, a gangir eigi norur eyna fr bnum."

Margt glsai Hallbjrn fyrir Katli, syni snum.

Bjrn er maur nefndr. Hann bj skammt aan. Hann hafi a jafnan lagt vanda a dra Ketil og kallai hann Ketil Hrafnistuffl. Bjrn reri jafnan sj til fiska.

a var einn dag, a hann var rinn, a Ketill tk einn fiskibt og va og ngul og reri t mi og sat til fiska. ar var Bjrn fyrir. Og er eir su Ketil, hlgu eir mjg og druu hann fast. Gekk Bjrn enn mest fyrir essu, sem hann var vanur. eir fiskuu vel, en Ketill dr eina lngu, heldur kostilla, en ekki fleira fiska. En er eir Bjrn hfu hlai, kipptu eir upp veiarfrum snum og bjuggust heim, og svo geri Ketill. eir hlgu a honum.

Ketill mlti : "N vil g leggja af vi yur alla mna veii, og skal s yar eiga, sem fyrst nir."

Hann rfur upp lnguna og sendi skip eirra. Langan kom vi eyra Birni bnda svo hart, a hausinn lamdist, en Bjrn hraut tbyris og egar kaf og kom aldrei upp san. reru hinir a landi og svo hvrirtveggju. Ftt gaf Hallbjrn sr a essu.

Eitt kveld eftir dagsetur tk Ketill xi sna hnd sr og gekk norur eyna. En er hann var kominn eigi allskammt burt fr bnum, sr hann dreka einn fljga a sr noran r bjrgunum. Hann hafi lykkju og spor sem ormur, en vngi sem dreki. Eldur tti honum brenna r augum hans og gini. Eigi ttist Ketill slkan fisk s hafa ea nokkura vtti ara, v a hann vildi heldur eiga a verjast fjlda manna. Dreki s stti a honum, en Ketill varist me xinni vel og karlmannlega. Svo gekk lengi, allt ar til a Ketill gat hggvi lykkjuna og ar sundur drekann. Datt hann niur dauur.

San gekk Ketill heim, og var fair hans ti tni og heilsar vel syni snum og spuri, hvort hann hefi vi nokkura glettivtti var ori norur eynni.

Ketill svarar: "Ekki kann g a fra frsagnir, hvar g s fiska renna, en satt var a a sundur hj g einn hng miju, hver sem hrygnuna veiir fr."

Hallbjrn svarar: "Ltils mun r sar vert ykja um smhluti, er telur slk kvikindi me smfiskum. Mun g n auka nafn itt og kalla ig Ketil hng." Settust eir n um kyrrt.

Eldstinn var Ketill mjg. Hallbjrn stti mjg veiiskap, og beiddist Ketill a fara me honum. En Hallbjrn kva honum makara a sitja vi elda en vera sjfrum. En er Hallbjrn kom til skips, var Ketill ar fyrir, og kunni Hallbjrn eigi a reka hann aftur. Gekk Hallbjrn fyrir framstafn ferjunni, en ba Ketil ganga fyrir skut og setja . Ketill geri svo, og gekk hvergi.

Hallbjrn mlti: "lkur ertu frndum num, og seint tla g, a afl veri r. En g var vanur, ur en g eltist, a setja einn ferjuna."

Ketill reiddist og hratt fram ferjunni svo hart, a Hallbjrn hraut fallinn t fjrugrjti, en ferjan stvaist ekki fyrri en t sj.

Hallbjrn mlti : "Ltt ltur mig njta frndsemi fr r, er vilt brjta bein mr, en a vil g n tala, a g tla, a srt ngu sterkur, v a g vilda n reyna afl itt, og st g vi sem g gat fastast, en settir fram sem ur. ykir mr g sonareign r."

Fara eir n veiist. Hallbjrn gtti skla, en Ketill reri sj. Hann komst vi str fng. reru a honum tveir menn allvgalegir. eir bu hann lta laus fngin. En Ketill neitar v og spuri a nafni. Annar kvest heita Hngur, en annar Hrafn, og vera brur. eir sttu a honum, en Ketill varist me kylfu og sl Hng fyrir bor og drap hann svo, en Hrafn reri burt. Ketill fr heim til skla sns, og gekk fair hans mt honum og spuri, hvort hann hefi nokku fundi manna um daginn. Ketill kvest fundi hafa brur tvo, Hng og Hrafn.

Hallbjrn mlti: "Hversu fru skifti yar? En gerla veit g deili eim. eir eru hraustir menn og eru tlgir r bygginni fyrir spektir snar."

Ketill kvest hafa drepi Hng fyrir bor, en Hrafn hefi fli.

Hallbjrn mlti: "Gjarn ertu, frndi, strfiskana, og v er vel til fundi um nafn itt."

Annan dag fru eir heim me fng sn. var Ketill ellefu vetra, og batnai n frndsemi eirra.


2. KAPTULI - Ketill drap tvo jtna.

ennan tma var hallri miki Hlogalandi, en b eirra eru mjg sjnum. Ketill kvest vilja fara til fiskjar og vera eigi allur magi. Hallbjrn bau a fara me honum. Ketill kvest vera vel einfr me ferjuna.

"etta er rlegt," sagi Hallbjrn "og viltu einrur vera. En rj fjru mun g nefna fyrir r. Heitir einn Nstifjrur, annar Mifjrur, riji Vitasgjafi, og hefir n langt veri, san g fr r eim tveim, og var eldur bum sklum."

etta sumar fr Ketill Mifjr, og lifi ar eldur skla. Inni fjararbotni fann Ketill stran skla, og var bndinn ar ekki heima, er Ketill kom. Mikinn veiifanga s hann ar og grafir strar jr niur grafnar, og reif hann allt upp r eim og kastar t hr og hvar. Hann fann ar af hvlum og hvtabjrnum, selum og rostungum og alls konar drum, en botninum hverri grf fann hann mannakjt salta. Allt rak hann a t, og spillti hann ar hvvetna.

En er kveldai, heyrir hann ragang mikinn. Gekk hann til sjvar. Bndi reri til lands. Hann ht Surtur. Mikill var hann og illilegur. egar skipi kenndi grunns, st hann fyrir bor og tk skipi og bar upp naust, og nlega hann jrina til knj.

Hann var dimmraddaur og mltist vi einn saman: "Hr er illa um gengi," sagi hann, "a hrkt er ll eiga mn og me a verst fari, sem bezt er, sem eru mannakrof mn. Vri slkt launa vert. Hefir n og eigi haglega umskipast, a Hallbjrn, vinur minn, situr n kyrr heima, en Ketill hngur, eldhsffli, er n hr kominn, enda vri mr aldrei vi of a launa honum. Vri mr nsta skmm v a bera eigi langt af honum, ar sem hann hefir vaxi upp vi eld og veri kolbtur."

Hann snr heim til sklans, en Ketill undan og nemur staar a hurarbaki me reidda xina. En er Surtur kemur a sklanum, verur hann a lta dyrunum harla mjg og rekur fyrst inn hfui og herarnar. Ketill hggur hlsinn me xinni. Hn sng htt vi, er hn snei af honum hfui. Fll jtunninn dauur sklaglfi. ar hl Ketill ferju sna og fr heim um hausti.

Anna sumar fr hann til Vitasgjafa. Hallbjrn latti ess og kva gott heilum vagni heim a aka. Ketill kva ekki duga freista, -- "og mun g fara," sagi hann.

"Reimt mun r ar ykja," sagi Hallbjrn, "en ausnt er a, a vilt mnar eldstar kanna og vi mig jafnast hvvetna." Ketill kva hann rtt geta.

San fr hann norur Vitasgjafa og fann ar skla og bjst um. ar skorti ekki veiiskap. Mtti ar taka fiska me hndum sr. Ketill festi fangi naust sitt og fr san a sofa. En um morguninn, er hann kom til, var burtu allt fangi.

Ara ntt vakti Ketill. s hann jtun ganga nausti, og batt sr byri mikla. Ketill gekk a honum og hj til hans me xinni xlina, og fll byrin ofan. Jtunninn brst vi fast, er hann fkk sri, svo a Katli var laus xin, og st hn fst srinu. Jtunninn ht Kaldrani. Hann hljp inn fjararbotninn og helli sinn, en Ketill eftir. ar stu trll vi eld og hlgu mjg og kvu Kaldrana hafa fengi maklega skrift fyrir sinn tilverkna. Kaldrani kva srinu meiri rf smyrsla en vta. kom Ketill hellinn og kvest vera lknir og ba fra sr smyrsl og kvest vilja binda sr hans. Trllin fru innar hellinn. En Ketill reif xina r srinu og hj jtuninn banahgg; fr heim san til skla sns og hl ferju sna og fr heim san, og tk Hallbjrn vel vi honum og spuri, ef hann hefi vi nokku var ori. Ketill kva a fjarri fari hafa.

Hallbjrn kva mjg endur rja, - "og sastu um kyrrt?" sagi hann.

"J," sagi Ketill.


3. KAPTULI - Ketill var me Brna og drap Gusi.

Um hausti fyrir veturntur bj Ketill ferju sna. Hallbjrn spuri, hva skal a hafast. Ketill kvest tla veiifr.

Hallbjrn kva a engra manna htt, -- "og gerir etta leyfi mnu."

Ketill fr ekki a sur. Og er hann kom norur fjru, tk hann ofviri og sleit undan til hafs, og ni ekki hfn, og rak hann a bjrgum nokkurum norur fyrir Finnmrk og lenti ar, er bjrgin skildust. Bjst hann n um og sofnar. En hann vaknar vi a, a skipi skalf allt. Hann st upp og s, a trllkona tk stafninn og hristi skipi. Ketill hljp btinn og tk upp smjrlaupa nokkura og hj festina og reri burt. Hlst ofviri. lagist hvalur a honum og skldi skipinu vi verinu, og tti honum manns augu honum vera.

Og rak hann a skerjum nokkurum, og braut hann btinn og lagist sker nokkur, og s hann ekki nema sorta til lands, og lagist hann anga eftir hvld sna og komst a landi og hitti gtu r fjrunni og fann b. ar st maur ti fyrir dyrum og klauf sk. Hann ht Brni. S tk vi honum vel og kva vsu:

"Heill kom , Hngur!
Hr skaltu iggja
og allan vetur
me oss vera.
r mun g fastna,
nema fyrir ltir,
dttur mna,
ur dagur komi."

Ketill kva vsu:

"Hr mun g iggja!
Hygg g, a valdi
Finns fjlkynngi
feikna veri.
Og allan dag
einn js g vi rj.
Hvalur kyrri haf.
Hr mun g iggja."

eir gengu san inn. ar voru fyrir tvr konur. Brni spuri, hvort hann vill ligga hj dttur hans ea einn saman. Hn ht Hrafnhildur og var harla str vexti og drengileg. Svo er sagt, a hn hafi lnar breitt andlit. Ketill kvest hj Hrafnhildi liggja vilja.

San fru au rekkju, og breiddi Brni au uxah efsta. Ketill spuri, hva v skyldi. "g hefi hinga boi Finnum, vinum mnum," sagi Brni, "og vil g eigi, a i veri fyrir sjnum eirra. eir skulu n koma til smjrlaupa inna."

Finnar komu og voru eigi mjleitir. eir mltu: "Mannfgnuur er oss a smjri essu."

San fru eir burt. En Ketill var ar eftir og skemmti sr vi Hrafnhildi. Hann fr og jafnan skotbakka og nam rttir. Stundum fr hann draveiar me Brna. Um veturinn eftir jl fstist Ketill burt. En Brni kva eigi a mega fyrir vetrarrki og illum verum, -- "en Gusir Finna konungur liggur ti mrkum."

Um vori bjuggust eir Brni og Ketill til ferar. eir fru hi fremra um fjru. Og er eir skildu, mlti Brni: "Far lei, sem g vsa r, en eigi skginn."

Hann gaf honum skeyti nokkur og brodd einn og ba hann hans neyta, ef hann yrfti, nausyn sna. San skildu eir, og fr Brni heim.

Ketill mltist vi einn saman: "Hv mun g eigi fara hina skemmri leiina og hrast ekki grlur Brna?"

San sneri hann skginn, og s hann mjallroku mikla og a maur renndi eftir honum og hafi tvo hreina og vagn. Ketill kvaddi hann me vsu:

"Skr af kjlka,
kyrr hreina,
seggur sfrull,
seg, hva heitir."

S svarar:

"Gusi kalla mig
gfgir Finnar.
Er g oddviti
allrar jar.
Hva er a manna,
er mr mti fer
og skrur sem vargur af vii?
ru skaltu mla,
ef undan kemst
risvar rumufiri.

v tel g ig snjallan. "eir fundust fyrir fara-rumu. Ketill kva vsu:

"Hngur g heiti,
kominn r Hrafnistu,
hefnir Hallbjarnar.
Hv skrur svo, inn armi?
Frimlum mla
munk-at g vi Finn ragan,
heldur mun g benda boga,
ann mr Brni gaf."

Gusir ttist n vita, hver Hngur s, v a hann var frgur mjg. Gusir kva vsu:

"Hver er ndrum
ndveran dag,
gjarn til gunnar
grimmum hug?
Vi skulum freista
flein a rja
hvor a rum,
nema hugur bili."

Ketill kva:

"Hng kalla mig
hlfu nafni.
Mun g veita r
vinm han.
Skaltu vst vita,
ur vi skiljum,
a bkrlum
bta rvar."

Gusir kva:

"Bstu n vi
bitri eggrumu.
Haf hlf fyrir r.
Hart mun g skjta.
r mun g brla
a bana vera
nema af aui
llum ltir."

Ketill kva:

"Mun g af aui
eigi lta
og fyrir einum r
aldrei renna.
Fyrr skal r hggvin
hlf fyrir brjsti,
en fyr sjnum
svart a ganga."

Gusir kva:

"Skal-at-tu gulli
n gersemun
me heilum hug
heima ra.
Kemur r bani
brtt a hndum,
ef vi skulum ti
oddum leika."

Ketill kva:

"Munk-at g gulli
vi Gusi skifta
n heldur fyrri
til friar mla.
Mr brur bani
betri miklu
en hugleysi
og heankvma."

San bendu eir upp boga sna og lgu rvar streng og skutust odda, og fr svo tylft rva hvors, a niur fllu. Fleinn einn var eftir, er Gusir tti. Broddur Ketils var og eftir. tk Gusir fleininn, og sndist honum hallur, og steig hann . Ketill mlti:

"Feigur er n
Finnur inn ragi,
a hann fttreur
flein sinn rangan."

San skutust eir a, og mttust n ekki fluginum, og fl broddurinn brjst Gusi, og fkk hann bana. Brni hafi lti Gusi snast hallur fleinninn, v a hann var konungdminum nstur, ef Gusi yri nokku, en ttist ur vanhaldinn af skiftum eirra. Gusir hafi haft sver a, er Drangvendill ht, allra svera best. Ketill tk a af Gusi dauum og rvarnar Flaug, Hremsu og Ffu.

Ketill fr aftur til Brna og sagi honum, hva hafi gerst. Brni kva sr nrri hggvi, a brir hans var drepinn. Ketill kvest n hafa unni undir hann konungdminn. San fylgdi Brni honum byggina, og skildust eir me miklum krleikum.

Eigi er fyrr sagt af ferum Ketils en hann kom heim til Hrafnistu. Hann hitti bnda einn og spuri, hva skip au skyldu, er fru til eyjarinnar. Bndi kva a vera bosmenn, og tti a drekka erfi eftir Ketil, ef spyrist ekki til hans. Ketill fr vndu skipi til eyjarinnar og gekk inn sklann, og uru menn honum fegnir. Var n veisunni sni fagnaarl mt Katli. Var hann n heima rj vetur.

kom ar skip vi eyna, og var ar Hrafnhildur Brnadttir og sonur eirra Ketils, er Grmur ht. Ketill bau eim ar a vera.

Hallbjrn mlti: "Hv bur trlli essu hr a vera?" Og var hann mjg byrstur og styggur vi hennar kvmu.

Hrafnhildur kva hvorugum eirra mein mundu a henni vera, - "og mun g burt han fara, en Grmur, sonur okkar, loinkinni skal eftir vera." v var hann svo kallaur, a kinn hans nnur var loin, og me v var hann alinn. ar festi ekki jrn .

Ketill ba Hrafnhildi eigi reiast fyrir essa sk. Hn kva eim ltt mundu undir ykkja reii hennar. San fr hn heim og reri norur me landi, en ba Grm ar vera rj vetur og kvest mundu koma eftir honum.


4. KAPTULI - Kvonfang Ketils og fr hlmgngu.

Brur ht maur, gur bndi, og tti dttur fra, er Sigrur ht. S tti bestur kostur. Hallbjrn ba Ketil bija sr konu og hyggja svo af Hrafnhildi. Ketill kva sr ekki hug kvonfngum, og var hann jafnan hljur, san au Hrafnhildur skildu. Ketill kvest mundu fara norur me landi. En Hallbjrn sagist mundu fara bnorsfr fyrir hann, -- "og er a illt, a vilt elska trll a."

San fr Hallbjrn bnorsfr til Brar. Bndi kva Ketil hafa fari meiri og torveldari ferir en bija sr konu.

"Vnir mig lygi?" sagi Hallbjrn.

Bndi svarar: "Veit g, a Ketill vri hr kominn, ef honum vri hugur essu, en eigi hefi g traust til n vilja a synja r konu." Og keyptu eir saman, og var kvein brullaupsstefna.

San fr Hallbjrn heim. Ketill spuri ekki a tindum. Hallbjrn kva mrgum meiri vera um rahaginn forvitnina en Katli. En Ketill gaf a v engan gaum, en gekk fram essi rastofnun, og var veizlan g. Ketill fr ekki af klum hina fyrstu ntt, er au komu eina sng. Hn fr ekki a v, og samdist brtt me eim.

Eftir etta andaist Hallbjrn, en Ketill tk vi bsforrum, og var fjlmennt me honum. Ketill tti dttur vi konu sinni, er Hrafnhildur ht.

Og a linum rem vetrum kom Hrafnhildur Brnadttir til fundar vi Ketil. Hann bau henni me sr a vera. En hn kvest ekki mundu dveljast. "ar hefir n gert fyrir um fundi okkar og samvistir lauslyndi inni og stafestu."

Hn gekk til skips, mjg dpur og rungin, og var a ausnt, a henni tti miki fyrir skilnainum vi Ketil. Grmur var eftir.

Ketill var rkastur manna norur ar, og tti eim miki traust a honum. Hann fr eitt sumar norur Finnmrk a finna au Brna og Hrafnhildi. eir fru litlu skipi. lgu eir vi bjarg eitt hj nokkurri. Ketill ba Grm skja eim vatn. Hann fr og s trll vi na. a bannai honum og vildi taka hann. Grmur hrddist og hljp heim og sagi fur snum. Ketill fr til mts vi trlli og kva vsu:

"Hva er a bsna,
er vi berg stendur
og gapir eldi ufir?
Bsifjar okkrar
hygg g batna munu.
Lttu ljvega."

Trlli hvarf, en eir fegar fru heim.

a var einu hausti, a vkingar komu til Ketils. Ht annar Hjlmur, en annar Stafnglmur. eir hfu herja va. eir beiddust a hafa ar friland me Katli, og ess lt hann eim kost, og voru eir me honum um veturinn gu yfirlti.

Um vetur a jlum strengdi Ketill heit, a hann skal eigi Hrafnhildi, dttur sina, gifta nauga. Vkingar bu hann hafa ar kk fyrir.

Eitt sinn kom ar li Uppdalakappi. Hann var upplenskur a tt. Hann ba Hrafnhildar. Ketill kvest eigi vilja gifta hana nauga, - "en tala m g mli vi hana."

Hrafnhildur kvest eigi vilja leggja starhug vi la ea binda forlg sn vi hann. Ketill sagi la svo bi, og hr fyrir skorar li Ketil hlm, en Ketill kvest fara mundu. eir brur, Hjlmur og Stafnglmi, vildu berjast fyrir Ketil. En hann ba halda skildi fyrir sig.

En er eir komu til vgvallar, hj li til Ketils, og var eigi vi brugi skildinum, og kom blrefillinn enni Ketils og ari niur um nefi, og bldddi mjg. kva Ketill vsu:

"Hjlmur og Stafnglmur,
hlfi ykkur bir.
Gefi rm gmlum
a ganga framar hti.

Fljga flknrur.
Frkn er Dalakappi.
Ljtur er leikur svera.
Lita er skegg karli.
Skrapa skinnkyrtlar.
Skjlfa jrnserkir.
Hristast hringskyrtur.
Hrist biill meyjar."

San sveiflar Ketill sverinu til hfusins, en li br upp skildinum. En Ketill hj til ftanna og undan ba, og fll li ar.


5. KAPTULI - Fr strvirkjum Ketils.

Litlu sar gerist hallri miki, fyrir v a fiskurinn firrist landi, en kornri brst, en Ketill hafi fjlmennt, og ttist Sigrur urfa fnga bi. Ketill kvest vanur frjunni og stkk skip sitt. Vkingar spuru, hvert hann vildi. "g skal til veia," sagi hann. eir buu a fara me honum. En hann kva sr vi engu htt og ba annast um b sitt mean.

Ketil kom ar, sem heitir Skrofum. Og er hann kom til hafnar, s hann nesinu trllkonu berum skinnkyrtli. Hn var nkomin af hafi og svrt sem bik vri. Hn glotti vi slunni. Ketil kva vsu:

"Hva er a flaga,
er g s fornu nesi
og glottir vi guma?
A uppiverandi slu,
hefi g enga fyrr
leiiligri liti."

Hn kva:

"Fora g heiti.
Fdd var g norarla
hraust Hrafnseyju,
hvimlei bmnnum,
r til ris,
hvatki er illt skal vinna."

Og enn kva hn:

"Mrgum manni
hefik til moldar sni,
eim er til fiskjar fr.
Hverr er sj hinn kpurmli,
er kominn er skerin?"

Hann svarar: "Kalla mig Hng," sagi hann.

Hn svarar: "Nr vri r a vera heima Hrafnistu en dratta einum til tskerja." Ketill kva vsu:

"Einhltur g ttumst,
ur en hr komum
of farir vorar,
hva er flg mla.
Lasta g dreng dasinn.
Dreg g vit fanga.

Ltk-at g fyrir vinnast,
hva er Fora mlir.
Nauir mig hvttu.
Nnum er a bjarga.

Htta g eigi
hlm til sela,
ef eyju
rnir vri."

Hn svarar:

"Synja g ess eigi,
seggur inn vfrli,
a lf hafir
langt of ara,
ef fund okkarn
fyrum blauum,
sveinn ltill, segir.
S g inn huga skjlfa."

Ketill kva:

"Ungur var g heima.
Fr g einn saman
oft tveri.
Marga myrkriu
fann g minni gtu.
Hrddumk-at flaga fnsun.

Langleit ertu, fstra,
og ltur ra nefi,
leit-at g ferligra flag."

Hn okai a honum vi og kva:

"Gang hf g upp Angri.
Eigraak til Steigar.
Sklm glamrandi skrapti.
Skarmtak til Karmtar.
Elda munk Jari
og a tsteini blsa.
munk austur vi Elfi,
ur dagur mig skni,
og me brkonum beigla
og brtt gefin jarli."
Sj lei er fyrir endilangan Noreg. Hn spuri: "Hva skaltu n a hafast?"

"Sja sltur og bast til matar," sagi hann. Hn kva:

"Seyi num mun g sna,
en sjlfum r gna,
uns ig grur of grpur."

"ess er n a henni von," sagi Ketill. Hn flmai til hans. Ketill kva vsu:

"rum tri g mnum,
en afli nu.
Fleinn mun r mta,
nema fyrir hrkkvir."

Hn kveur vsu:

"Flaug og Ffu
huga g fjarri vera,
og hrumst g eigi
Hremsu bit."

Svo htu rvar Ketils. Hann lagi r streng og skaut a henni, en hn brst hvalslki og steyptist sjinn, en rin kom undir fjrina. heyri Ketill skrk mikinn.

s hann gri og tk til ora: "Rennt mun n eim skpunum, a Fora eigi jarlinn, og girnilig er n rekkja hennar."

San kom Ketill vi fng og hl ferju sna.

a var eina ntt, a hann vaknar vi brak miki skginum. Hann hljp t og s trllkonu, og fll fax herar henni.

Ketill mlti: "Hvert tlar , fstra?"

Hn reigist vi honum og mlti: "g skal til trllaings. ar kemur Skelkingur noran r Dumbshafi, konungur trlla, og fti r ftansfiri og orgerur Hrgatrll og arar strvttir noran r landi. Dvel eigi mig, v a mr er ekki um ig, san kveittir hann Kaldrana."

Og hn t sjinn og svo til hafs. Ekki skorti gandreiir eyjunni um nttina, og var Katli ekki mein a v, og fr hann heim vi svo bi og sat n um kyrrt nokkura hr.

essu nst kom vi Hrafnistu Framarr, vkinga konungur. Hann var bltmaur, og bitu eigi jrn. Hann tti rki Hnaveldi Gestrekalandi. Hann bltai rhaug. ar festi eigi snj . Bmur ht sonur hans, er tti miki b vi rhaug, og var vinsll maur. Allir bu Framari ills. a hafi inn skapa Framari, a hann bitu eigi jrn. Framarr ba Hrafnhildar, og hafi Ketill au svr fyrir sr, a hn skyldi sr sjlf mann kjsa.

Hn kva nei vi Framari, - "vilda g eigi la kjsa mr til bnda, mun g hlfu sur kjsa etta trll."

Ketill sagi Framari svr hennar. Hann reiddist mjg fyrir essi svr. Skorai Framarr Ketil hlm vi rhaug jladaginn fyrsta, -- "og ver hvers manns ningur, ef kemur eigi."

Ketill kvest koma mundu. eir Hjlmur og Stafnglmur buu honum a fara me honum. Ketill kvest einn fara vilja.

Litlu fyrir jl lt Ketill flytja sig land Naumudal. Hann var lokpu og stgur sk sn og fr upp eftir dalnum og svo yfir skg til Jamtalands og svo austur yfir Sklkskg til Helsingjalands og svo austur yfir Eyskgamrk, - hn skilur Gestrekaland og Helsingjaland, - og er hann tuttugu rasta langur, en riggja breiur og er illur yfirferar.

rir ht maur, er bj vi skginn. Hann bau Katli fylgd sna og sagi illvirkja liggja skginum: "S er fyrir eim, er heitir Sti. Hann er svikall og harfengur."

Ketill kva sr ekki mein mundu a eim vera. San fr hann skginn og kemur a skla Sta. Hann var ekki heima. Ketill kveikti upp eld fyrir sr. Sti kom heim og heilsar ekki Katli og setti vist fyrir sig.

Ketill sat vi eld og mlti: "Ertu matningur, Sti?" sagi hann.

Sti kastai stykkjum nokkurum a Katli. Og er eir voru mettir, lagist Ketill niur hj eldi og hraut mjg. spratt Sti upp, en Ketill vaknai og mlti: "Hv sveimar hr, Sti?"

Hann svarar: "Bls g a eldi, er nsta var slokinn."

Ketill sofnai ru sinni. hljp Sti enn upp og tvhendi xina. Ketill spratt upp og mlti: "Strum viltu n brytja," sagi hann. San sat Ketill upp um nttina.

Um morguninn beiddi Ketill, a Sti fri me honum skginn, og hann fr. Og nttai, lgust eir undir eik eina. Ketill sofnar, a v er Sti hugi, v a hann hraut htt. Sti spratt upp og hj til Ketils, svo a af hraut kpuhatturinn, en Ketill var ekki kpunni.

Ketill vakti og vildi reyna Sta. Hann hljp upp og mlti: "N skulu vi reyna fangbrg me okkur."

Ketill kippti Sta um lg eina og hj af honum hfui og fr san lei sna og kom jlaaftan til rhaugs. Hann var bltaur af Framari og landsmnnum til rs. var kafa hr. Ketill gekk upp hauginn og settist mt verinu.

er menn komu sti a Bms, tk hann til ora: "Hvort mun Ketill kominn til rhaugs?". Menn kvu ess enga von.

Bmur mlti: "ar er s maur, a g kann einkis til a geta. Fari n og viti um hann og bji honum til vr."

eir fru n til haugsins og fundu Ketil eigi og segja Bmi svo komi. Bmur kva hann kominn mundu upp hauginn. Fr hann san til haugsins og upp hauginn og sr ar hrgald miki noranverum hauginum. Bmur kva vsu:

"Hverr er s inn hvi
er haugi situr
og horfir veri vi?
Frostharan mann
hygg g ig feiknum vera
hva r hvergi hlr."

Ketill kva vsu:

"Ketill g heiti,
kominn r Hrafnistu.
ar var g upp of alinn;
hugfullt hjarta
veit g hlfa mr.
vilda g gisting geta."

Bmur kva:

"Upp skaltu rsa
og ganga haugi af
og skja mna sali.
Mlsefnis
ann g r margan dag,
ef vilt iggja ar."

Ketill kva vsu:

"Upp mun g n rsa
og ganga haugi af,
alls mr Bmur bur.
Brir minn
tt sti brautu nr,
mundi eigi betur of boi."

Bmur tk hnd Katli. Og er hann st upp, skrinuu honum ftur hauginum. kva Bmur vsu:

"Reyndur ertu, fstri,
a ganga hervgis til
og berjast vi Framar til fjr.
lttum aldri
gaf honum inn sigur.
Mjg kve g hann vgum vanan."

reiddist Ketill, er hann nefndi in, v a hann tri ekki in, og kva vsu:

in blta
gera g aldrigi,
hefik lengi lifa.
Framar falla
veit g fyrr munu
en etta i hva hfu."

San fr Ketill me Bmi og var me honum um nttina og sat honum hi nsta. Og um morguninn bau Bmur a fara me honum ea f mann mti Framari. Ketill vildi eigi a. " mun g fara me r," sagi Bmur.

a vildi Ketill, og fru eir til rhaugs. Framarr fr grenjandi til haugsins, og voru eir Bmur og Ketill ar fyrir fjlmennir. sagi Framarr upp hlmgngulg. Bmur hlt skildi fyrir Katli, en engi fyrir Framar. Hann mlti: " skaltu n vera minn fjandmaur heldur en sonur."

Bmur kva hann hafa sundur sagt frndsemi me eim fjlkynngi sinni. Og ur eir brust, fl rn af skgi a Framari og sleit af honum klin. kva Framarr vsu:

"Illur er rn sinni,
emk-a g sr a kva,
frir hann greipar snar
gular blar.
Hlakkar hreggskornir, '
hvers er hann forkunnigur,
oft hefi g ara gladdan,
r em g valgglum."

stti rninn svo fast, a hann var vopnum a verjast. kva hann vsu:

"Veifir vngjum,
vopnum mun g r heita.
Vafrar , vflogull,
sem vitir mig feigan.
Villur ertu, vgstari,
vi munum sigur hafa.
Hverf a Hngi,
hann skal n deyja."

S tti fyrr a hggva, sem var skora. Ketill hj xl Framari. Hann st fyrir kyrr, sveri beit ekki , en vatzt vi, a hggi var svo miki. Framarr hj til Ketils skjldinn. Ketill hj ara xl Framari, og beit enn ekki. Ketill kva vsu:

"Dregst n, Dragvendill,
vi krs arnar.
Mtir meingldrum,
mtt-at bta.
Hng ess eigi vari,
a hrkkva mundi
eggjar eiturherar
a inn deyfi."

Og enn kva hann vsu:

"Hva er r, Dragvendill,
hv ertu slr orinn?
Til hefi g n hggvi.
Tregt er r a bta.
Hliar a hjringi,
hefir-at r fyrr ori
bilt braki mlma,
ar er bragnar hjuggusk."

Framarr kva vsu:

"Skelfur n skegg karli.
Skeika vopn gmlum.
Frr hann hjr hvssum.
Hrist fair meyjar.
Brndusk benteinar,
svo bta mtti
hldum hugprum,
ef r hugur dygi."

Ketill kva:

"arft-at-tu oss a eggja,
eigu mr sjaldan
fyrar flugtrauir
frja strhggva.
Bt n, Dragvendill,
ea brotna ella.
Bum er okkur heill horfin,
ef bilar sinn rija."

Og enn kva hann:

"Hrisk-at fair meyjar,
mean heill er Dragvendill.
Vita ekki vst ykkjumst:
verr-at honum bilt risvar."

sneri hann sverinu hendi sr og hverfi fram eggina ara. Framarr st kyrr, er sveri rei xlina, og nam eigi staar fyrr en mjminni, og flakti fr san. kva Framarr vsu:

"Hugur er Hngi,
hvass er Dragvendill,
beit hann or ins,
sem ekki vri.
Brst n Baldurs fair,
brigt er a tra honum.
Njttu heill handa!
Hr munum skiljast."

d Framarr, en Bmur fylgdi Katli af vetfangi. mlti Bmur: "N me v ef ykkist mr eiga a launa nokkura liveislu, vil g, a giftir mr dttur na."

Ketill tk v vel og sagi Bm gan dreng.

Eftir etta unni fr Ketill heim og var frgur mjg af snum strvirkjum. Hann gifti Hrafnhildi Bmi. Ketill r fyrir Hrafnistu, mean hann lifi, en Grmur loinkinni eftir hann. rvar-Oddur var sonur Grms.

Og lkur hr essari sgu.


Nettgfan - gst 1996