VLSUNGA  SAGA1. Fr Siga syni ins

Hr hefur upp og segir fr eim manni er Sigi er nefndur og kallaur a hti son ins. Annar maur er nefndur til sgunnar er Skai ht. Hann var rkur og mikill fyrir sr en var Sigi eirra hinn rkari og ttstrri a v er menn mltu ann tma.

Skai tti rl ann er nokku verur a geta vi sguna. Hann ht Brei. Hann er frur vi a er hann skyldi a hafast. Hann hafi rttir og atgervi jafnframt hinum er meira ttu verir ea umfram nokkura.

a er a segja eitthvert sinn a Sigi fer draveii og me honum rllinn og veia dr um daginn allt til aftans. En er eir bera saman veii sna um aftaninn hafi Brei veitt miklu fleira og meira en Sigi, hva honum lkai strilla og segir a sig undri a einn rll skuli sig yfirbuga draveii, hleypur v a honum og drepur hann, dysjar san lki snjfnn.

N fer hann heim um kveldi og segir a Brei hafi rii fr honum skginn, "og var hann senn r augliti mr og veit eg ekki til hans".

Skai grunar sgn Siga og getur a vera munu svik hans og mun Sigi hafa drepi hann. Fr menn til a leita hans og lkur svo leitinni a eir fundu hann skafli einum og mlti Skai a ann skafl skyldi kalla Breafnn han af, og hafa menn n a eftir san og kalla svo hverja fnn er mikil er.

kemur upp a Sigi hefir drepi rlinn og myran. kalla eir hann varg vum og m hann n eigi heima vera me fur snum. inn fylgir honum n af landi brott svo langa lei a stru bar og eigi ltti hann fyrr en hann kom honum til herskipa.

N tekur Sigi a leggjast herna me a li er fair hans fkk honum ur eir skildu og var hann sigursll hernainum. Og svo kemur hans mli a hann fkk herja sr land og rki um sir. Og v nst fkk hann sr gfugt kvonfang og gerist hann rkur konungur og mikill fyrir sr og r fyrir Hnalandi og er hinn mesti hermaur. Hann son vi konu sinni er ht Rerir. Hann vex ar upp me fur snum og gerist brtt mikill vexti og gervilegur.


2. Fr Rera og Vlsungi syni hans

N gerist Sigi gamall maur a aldri. Hann tti sr marga fundarmenn svo a um sir ru eir hendur honum er hann tri best en a voru brur konu hans. eir gera til hans er hann varir sst og hann var fliur fyrir og bera hann ofurlii. Og eim fundi fll Sigi me hir sinni allri.

Son hans Rerir var ekki eim hska og fr hann sr miki li af vinum snum og landshfingjum svo a hann eignaist bi land og konungdm eftir Siga fur sinn. Og n er hann ykist hafa ftum undir komist rki snu minnist hann r sakir er hann tti vi murbrur sna er drepi hfu fur hans. Og safnar konungur sr n lii miklu og fer n hendur frndum snum me enna her og ykja eir fyrr gert hafa sakar vi sig a hann mti ltils frndsemi eirra. Og svo gerir hann, fyrir v a eigi skilst hann fyrri vi en hann hafi drepi alla furbana sna, a skaplega vri fy rir alls sakir. N eignast hann lnd og rki og f. Gerist hann n meiri fyrir sr en fair hans.

Rerir fkk sr n herfang miki og konu er honum tti vi sitt hfi og eru au mjg lengi samt og eiga au engan erfingja og ekki barn. a hugnar eim bum illa og bija au goin me miklum huga a au gti sr barn.

a er n sagt a Frigg heyrir bn eirra og segir ni hvers au bija. Hann verur eigi rrifara og tekur skmey sna, dttur Hrmnis jtuns, og fr hnd henni eitt epli og biur hana fra konungi. Hn tk vi eplinu og br sig krkuham og flgur til ess er hn kemur ar sem konungurinn er og sat haugi. Hn lt falla epli kn konunginum. Hann tk a epli og ttist vita hverju gegna mundi. Gengur n heim af hauginum og til sinna manna og kom fund drottningar og etur a epli sumt.

a er n a segja a drottning finnur a brtt a hn mundi vera me barni, og fer essu fram langar stundir a hn m eigi ala barni.

kemur a v a Rerir skal fara leiangur, sem sivenja er til konunga, a fria land sitt. essi fer var a til tinda a Rerir tk stt og v nst bana og tlai a skja heim in og tti a mrgum fsilegt ann tma.

N fer hinu sama fram um vanheilsu drottningar a hn fr eigi ali barni og essu fer fram sex vetur a hn hefir essa stt. N finnur hn a a hn mun eigi lengi lifa og ba n a hana skyldi sra til barnsins og svo var gert sem hn ba. a var sveinbarn og s sveinn var mikill vexti er hann kom til sem von var a. Svo er sagt a sj sveinn kyssti mur sna ur hn di.

essum er n nafn gefi og er kallaur Vlsungur. Hann var konungur yfir Hnalandi eftir fur sinn. Hann var snemma mikill og sterkur og risfullur um a er mannraun tti og karlmennska. Hann gerist hinn mesti hermaur og sigursll orrustum eim sem hann tti herfrum.

N er hann var alroskinn a aldri sendir Hrmnir honum Hlj dttur sna, er fyrr er geti er hn fr me epli til Reris fur Vlsungs. N gengur hann a eiga hana og eru au lengi samt og eru gar samfarar eirra. au ttu tu sonu og eina dttur. Hinn elsti son eirra ht Sigmundur en Sign dttir. au voru tvburar og voru au fremst og vnst um alla hluti barna Vlsungs konungs, og voru allir miklir fyrir sr sem lengi hefir uppi veri haft og a gtum gert veri, hversu Vlsungar hafa veri ofurkappsmenn miklir og hafa veri fyrir flestum mnnum sem geti er fornsgum, bi um frleik og rttir og allshttar kappgirni.

Svo er sagt a Vlsungur konungur lt gera hll eina gta og me eim htti a ein eik mikil st hllinni og limar trsins me fgrum blmum stu t um rfur hallarinnar en leggurinn st niur hllina og klluu eir a barnstokk.


3. Siggeir fkk Signjar Vlsungsdttur

Siggeir hefir konungur heiti. Hann r fyrir Gautlandi. Hann var rkur konungur og fjlmennur. Hann fr fund Vlsungs konungs og ba hann Signjar til handa sr. essu tali tekur konungur vel og svo synir hans en hn sjlf var essa fs, biur fur sinn ra sem ru v sem til hennar tki. En konunginum sndist a r a gifta hana og var hn fstnu Siggeiri konungi.

En er sj veisla og rahagur skal takast, skal Siggeir konungur skja veisluna til Vlsungs konungs. Konungur bjst vi veislunni eftir hinum bestum fngum. Og er essi veisla var albin, komu ar bosmenn Vlsungs konungs og svo Siggeirs konungs a nefndum degi og hefir Siggeir konungur marga virulega menn me sr. Svo er sagt a ar voru miklir eldar gerir eftir endilangri hllinni, en n stendur sj hinn mikli apaldur miri hllinni sem fyrr var nefndur.

N er ess vi geti a er menn stu vi eldana um kveldi a maur einn gekk inn hllina. S maur er mnnum kunnur a sn. Sj maur hefir esshttar bning a hann hefir heklu flekktta yfir sr. S maur var berfttur og hafi kntt lnbrkum a beini. S maur hafi sver hendi, og gengur a barnstokkinum, og htt san hfi. Hann var hr mjg og eldilegur og einsnn. Hann bregur sverinu og stingur v stokkinn svo a sveri skkur a hjltum upp. llum mnnum fllust kvejur vi enna mann.

tekur hann til ora og mlti: "S er essu sveri bregur r stokkinum, skal s a iggja a mr a gjf og skal hann a sjlfur sanna a aldrei bar hann betra sver sr hendi en etta er."

Eftir etta gengur sj hinn gamli maur t r hllinni og veit engi hver hann er ea hvert hann gengur.

N standa eir upp og metast ekki vi a taka sveri. ykist s best hafa er fyrst ni. San gengu til hinir gfgustu menn fyrst en hver a rum. Engi kemur s til er ni v a engan veg bifast er eir taka til. N kom til Sigmundur, son Vlsungs konungs, og tk og br sverinu r stokkinum og var sem laust lgi fyrir honum. etta vopn sndist llum svo gott a engi ttist s hafa jafngott sver, og bur Siggeir honum a vega rj jafnvgi gulls.

Sigmundur segir: " mttir taka etta sver eigi sur en eg ar sem a st ef r semdi a bera, en n fr a aldrei er a kom ur mna hnd tt bjir vi allt a gull er tt."

Siggeir konungur reiddist vi essi or og tti sr hulega svara vera. En fyrir v a honum var svo fari a hann var undirhyggjumaur mikill ltur hann n sem hann hiri ekki um etta ml, en a sama kveld hugi hann laun fyrir etta, au er sar komu fram.


4. Siggeir bau heim Vlsungi konungi

N er a a segja a Siggeir gengur rekkju hj Signju enna aftan. Hinn nsta dag eftir var veur gott. segir Siggeir konungur a hann vill heim fara og ba eigi ess er vindur yxi ea sj gerir fran. Ekki er ess geti a Vlsungur konungur letti hann ea synir hans, allra helst er hann s a hann vildi ekki anna en fara fr veislunni.

N mlti Sign vi fur sinn: "Eigi vildi eg brott fara me Siggeiri og eigi gerir hugur minn hlja vi honum. Og veit eg af framvsi minni og af kynfylgju vorri a af essu ri stendur oss mikill fagnaur ef eigi er skjtt brugi essum rahag."

"Eigi skaltu etta mla dttir," sagi hann, "v a a er skmm mikil bi honum og svo oss a briga essu vi hann a saklausu og eigum vr engan trna undir honum n vingan ef essu er brugi og mun hann gjalda illu oss slkt er hann m, og samir a eina a halda af vorri hendi."

N bst Siggeir konungur til heimferar. Og ur eir fru fr boinu bau hann Vlsungi konungi, mgi snum, til sn Gautland, og sonum hans llum me honum, riggja mnaa fresti og v llu lii sem hann vildi me sr hafa og honum vri til vegsemdar. Vill n Siggeir konungur gjalda v, a er skorti brlaupsgjrina fyrir ess sakir er hann vildi eigi meir vera en eina ntt, og er ekki a siur manna a gera svo. N heitir Vlsungur konungur ferinni og koma nefndum degi. skiljast eir mgar og fer Siggeir konungur heim me konu sna.


5. Fr svikum Siggeirs konungs

N er a segja fr Vlsungi konungi og sonum hans, a eir fara a kveinni stundu til Gautlands a boi Siggeirs konungs, mgs sns, og hafa rj skip r landi og ll vel skipu og vera vel reifara og koma skipum snum vi Gautland, en a var s um aftan.

En ann sama aftan kom Sign, dttir Vlsungs konungs, og kallar fur sinn einmli og brur sna. Segir n tlan Siggeirs konungs a hann hefir dregi saman vgan her "og tlar a svkja yur. N bi eg yur," segir hn, "a r fari egar aftur yart rki og fi yur li sem mest og fari hinga san og hefni yar sjlfir og gangi eigi fru, v a eigi missi r svika af honum ef eigi taki r etta brag sem eg beii yur."

mlti Vlsungur konungur: "a munu allar jir a orum gera a eg mlti eitt or borinn og strengdi eg ess heit a eg skyldi hvorki flja eld n jrn fyrir hrslu sakir, og svo hefi eg enn gert hr til og hv mundi eg eigi efna a gamals aldri? Og eigi skulu meyjar v brega sonum mnum leikum a eir hrist bana sinn, v a eitt sinn skal hver deyja. M engi undan komast a deyja um sinn. Er a mitt r a vr fljum hvergi og gerum af vorri hendi sem hreystilegast. Eg hefi barist hundra sinnum og hefi eg haft stundum meira li en stundum minna og hefi eg jafnan sigur haft, og eigi skal a spyrjast a eg fli n friar biji."

N grtur Sign srlega og ba a hn skyldi eigi koma til Siggeirs konungs.

Vlsungur konungur svarar: " skalt a vsu fara heim til bnda ns og vera samt me honum hversu sem me oss fer."

N gengur Sign heim en eir ba eftir um nttina.

Og um myrgininn egar er dagar biur Vlsungur konungur upp standa sna menn alla og ganga land upp og bast vi bardaga. N ganga eir land upp allir alvopnair og er eigi langt a ba ur ar kemur Siggeir konungur me allan sinn her og verur ar hin harasta orrusta me eim og eggjar konungur li sitt til framgngu sem harlegast. Og er svo sagt a Vlsungur konungur og synir hans gengu tta sinnum gegnum fylkingar Siggeirs konungs um daginn og hggva tvr hendur. Og er eir tla enn svo a fara fellur Vlsungur konungur miri fylkingu sinni og ar allt li hans me honum nema synir hans tu, v a miklu meira ofurefli var mti en eir mttu vi standa. N eru synir hans allir teknir og bnd reknir og brott leiddir.

Sign var vr vi a fair hennar var drepinn en brur hennar hndum teknir og til bana rnir. N kallar hn Siggeir konung einmli.

N mlti Sign: "ess vil eg bija ig a ltir eigi svo skjtt drepa brur mna og ltir heldur setja stokk og kemur mr a v, sem mlt er, a unir auga mean sr og v bi eg eim eigi lengra a eg tla a mr muni ekki tja."

svarar Siggeir: "r ertu og rvita er biur brrum num meira bls en eir su hoggnir. En skal a veita r v a ess betur ykir mr er eir ola verra og hafa lengri kvl til bana."

N ltur hann svo gera sem hn ba og var tekinn einn mikill stokkur og felldur ftur eim tu brrum skgi einhvers staar og sitja eir n ar ann dag allan til ntur. En a miri ntt kom ar ylgur ein r skgi, gmul, a eim er eir stu stokkinum. Hn var bi mikil og illileg. Henni var a fyrir a hn btur einn eirra til bana. San t hn ann upp allan. Eftir a fr hn brott.

En eftir um morguninn sendi Sign mann til brra sinna, ann er hn tri best, a vita hva ttt s. Og er hann kemur aftur, segir hann henni a dauur s einn eirra. Henni tti etta miki ef eir skulu svo fara allir en hn mtti ekki duga eim.

Skjtt er ar fr a segja. Nu ntur samt kom sj hin sama ylgur um mintti og etur einn eirra senn til bana uns allir eru dauir nema Sigmundur einn er eftir.

Og n ur tunda ntt kemur, sendir Sign trnaarmann sinn til Sigmundar brur sns og seldi hnd honum hunang og mlti a hann skyldi ra andlit Sigmundar og leggja munn honum sumt. Og fer hann til Sigmundar og gerir sem honum var boi og fr heim san.

Um nttina eftir kemur s hin sama ylgur a vanda snum og tlai a bta hann til bana sem brur hans. En n dregur hn veri af honum ar sem hunangi var rii og sleikir andlit hans allt me tungu sr og rttir san tunguna munn honum. Hann ltur sr vera bilt og beit tunguna ylginni. Hn bregur vi fast og hnykkir sr hart og rak fturna stokkinn svo a hann klofnai allur sundur en hann hlt svo fast a tungan gekk r ylginni upp tungurtunum og fkk af v bana. En a er sgn sumra manna a s hin sama ylgur vri mir Siggeirs konungs og hafi hn brugi sig essu lki fyrir trllskapar sakir og fjlkynngi.


6. Sigmundur drap sonu Siggeirs

N er Sigmundur laus orinn en brotinn er stokkurinn og hefst Sigmundur ar n vi skginum. Enn sendir Sign a vita hva ttt er ea hvort Sigmundur lifir. En er eir koma segir hann eim allan atbur, hve fari hafi me eim og ylginni. N fara eir heim og segja Signju hva ttt er. Fr hn n og hittir brur sinn og taka au a r a hann gerir ar jarhs skginum, og fer n v fram um hr a Sign leynir honum ar og fr honum a er hann urfti a hafa. En Siggeir konungur tlar a eir su allir dauir Vlsungar.

Siggeir konungur tti tvo sonu vi konu sinni og er fr v sagt, er hinn eldri son hans er tu vetra, a Sign sendir hann til mts vi Sigmund, a hann skyldi veita honum li ef hann vildi nokku leita vi a hefna fur sns.

N fer sveinninn til skgarins og kemur s um aftaninn til jarhss Sigmundar og tekur hann vi honum vel a hfi og mlti a hann skyldi gera til brau eirra, "en eg mun skja eldivi." Og selur hnd honum einn mjlbelg en hann fer sjlfur a skja viinn. Og er hann kemur aftur hefir sveinninn ekki a gert um braugerina. N spyr Sigmundur hvort bi s braui.

Hann segir: "Eigi ori eg a taka mjlbelginn fyrir v a ar l nokku kvikt mjlinu."

N ykist Sigmundur vita a essi sveinn mun eigi svo vel hugaur a hann vilji hann me sr hafa.

N er au systkin finnast, segir Sigmundur a hann tti ekki manni a nr tt sveinninn vri hj honum.

Sign mlti: "Tak hann og drep hann. Eigi arf hann lengur a lifa."

Og svo geri hann.

N lur sj vetur. Og einum vetri sar sendir Sign hinn yngra son sinn fund Sigmundar og arf ar eigi sgu um a lengja og fr sem samt s, a hann drap enna svein a ri Signjar.


7. Upphaf Sinfjtla

ess er n vi geti eitthvert sinn er Sign sat skemmu sinni a ar kom til hennar ein seikona, fjlkunnug harla mjg.

talar Sign vi hana: "a vildi eg," segir hn, "a vi skiptum hmum."

Hn segir, seikonan: " skalt fyrir ra."

Og n gerir hn svo af snum brgum a r skipta litum, og sest seikonan n rm Signjar a ri hennar og fer rekkju hj konungi um kveldi og ekki finnur hann a eigi s Sign hj honum.

N er a fr Signju a segja a hn fer til jarhss brur sns og biur hann veita sr herbergi um nttina, "v a eg hefi villst skginum ti og veit eg eigi hvar eg fer."

Hann mlti a hn skyldi ar vera og vildi eigi synja henni vistar, einni konu, og ttist vita a eigi mundi hn svo launa honum gan beina a segja til hans. N fer hn herbergi til hans og setjast til matar. Honum var oft liti til hennar og lst konan vn og fr. En er au eru mett segir hann henni a hann vill a au hafi eina rekkju um nttina en hn brst ekki vi v og leggur hann hana hj sr rjr ntur samt. Eftir a fer hn heim og hittir seikonuna og ba a r skipti aftur litum og svo gerir hn.

Og er fram liu stundir fir Sign sveinbarn. Sj sveinn var Sinfjtli kallaur. Og er hann vex upp er hann bi mikill og sterkur og vnn a liti og mjg tt Vlsunga og er eigi allra tu vetra er hn sendir hann jarhsi til Sigmundar.

Hn hafi raun gert vi hina fyrri sonu sna, ur hn sendi til Sigmundar, a hn saumai a hndum eim me holdi og skinni. eir oldu illa og kriktu um. Og svo geri hn Sinfjtla. Hann brst ekki vi. Hn fl hann af kyrtlinum svo a skinni fylgdi ermunum. Hn kva honum mundu srt vi vera.

Hann segir: "Lti mundi slkt srt ykja Vlsungi."

Og n kemur sveinninn til Sigmundar. ba Sigmundur hann knoa r mjli eirra en hann vill skja eim eldivi. Fr hnd honum einn belg. San fer hann a viinum og er hann kom aftur hafi Sinfjtli loki a baka.

spuri Sigmundur ef hann hafi nokku fundi mjlinu.

"Eigi er mr grunlaust," sagi hann, "a eigi hafi veri nokku kvikt mjlinu fyrst er eg tk a knoa og hr hefi eg me knoa a er var."

mlti Sigmundur og hl vi: "Eigi get eg ig hafa mat af essu braui kveld v a ar hefir knoa me hinn mesta eiturorm."

Sigmundur var svo mikill fyrir sr a hann mtti eta eitur svo a hann skaai ekki, en Sinfjtla hlddi a a eitur kmi utan hann en eigi hlddi honum a eta a n drekka.


8. Hefnd Vlsunga

a er n a segja a Sigmundi ykir Sinfjtli of ungur til hefnda me sr og vill n fyrst venja hann me nokku harri. Fara n um sumrum va um skga og drepa menn til fjr sr. Sigmundi ykir hann mjg tt Vlsunga og hyggur hann a hann s son Siggeirs konungs og hyggur hann hafa illsku fur sns en kapp Vlsunga og tlar hann eigi mjg frndrkinn v a hann minnir oft Sigmund sna harma og eggjar mjg a drepa Siggeir konung.

N er a eitthvert sinn a eir fara enn skginn a afla sr fjr en eir finna eitt hs og tvo menn sofandi hsinu me digrum gullhringum. eir hfu ori fyrir skpum v a lfahamir hengu hsinu yfir eim. Hi tunda hvert dgur mttu eir komast r hmunum. eir voru konungasynir. eir Sigmundur fru hamina og mttu eigi r komast og fylgdi s nttra sem ur var. Ltu og vargsrddu. eir skildu bir rddina.

N leggjast eir og merkur og fer sna lei hvor eirra. eir gera ann mla me sr a eir skuli til htta tt sj menn su en eigi framar, en s lta lfsrdd er fyrir frii yri.

"Bregum n eigi af essu," segir Sigmundur, "v a ert ungur og risfullur. Munu menn gott hyggja til a veia ig."

N fer sna lei hvor eirra. Og er eir voru skildir, finnur Sigmundur sj menn og ltur lfsrddu. Og Sinfjtli heyrir a, fer til egar og drepur alla.

eir skiljast enn. Og er Sinfjtli hefir eigi lengi fari um skginn, finnur hann ellefu menn og berst vi og fer svo a hann drepur alla. Hann verur og sr mjg, fer undir eina eik og hvlist ar.

kemur Sigmundur ar a og mlti: "v kallair ekki?" Sinfjtli sagi: "Eigi vildi eg kveja ig til lis. st li til a drepa sj menn, en eg em barn a aldri hj r og kvaddi eg eigi lis a drepa ellefu menn."

Sigmundur hleypur a honum svo hart a hann stakar vi og fellur. Sigmundur btur barkann framan. ann dag mttu eir eigi komast r lfahmunum. Sigmundur leggur hann n bak sr og ber heim sklann og sat hann yfir honum en ba trll taka lfhamina.

Sigmundur sr einn dag hvar hreysikettir tveir voru, og btur annar barkann rum og rann s til skgar og hefir eitt bla og frir yfir sri og sprettur upp hreysiktturinn heill. Sigmundur gengur t og sr hvar hrafn flgur me blai og fri honum. Hann dregur etta yfir sri Sinfjtla en hann sprettur upp egar heill sem hann hefi aldrei sr veri.

Eftir a fara eir til jarhss og eru ar til ess er eir skyldu fara r lfhmunum. taka eir og brenna eldi og bu engum a meini vera. Og eim skpum unnu eir mrg frgarverk rki Siggeirs konungs. Og er Sinfjtli er frumvaxti ykist Sigmundur hafa reynt hann mjg.

N lur eigi langt ur Sigmundur vill leita til furhefnda, ef svo vildi takast. Og n fara eir brott fr jarhsinu einhvern dag og koma a b Siggeirs konungs s um aftan og ganga inn forstofuna er var fyrir hllinni, en ar voru inni lker, og leynast ar.

Drottningin veit n hvar eir eru og vill hitta . Og er au finnast, gera au a r a eir leituu furhefnda er nttai.

au Sign og konungur eiga tv brn ung a aldri. au leika sr glfinu a gulli og renna v eftir glfinu hallarinnar og hlaupa ar eftir. Og einn gullhringur hrtur utar hsi ar sem eir Sigmundur eru en sveinninn hleypur eftir a leita hringsins. N sr hann hvar sitja tveir menn miklir og grimmlegir og hafa sa hjlma og hvtar brynjur. N hleypur hann hllina innar fyrir fur sinn og segir honum hva hann hefir s. N grunar konungur a vera munu svik vi hann.

Sign heyrir n hva eir segja. Hn stendur upp, tekur brnin bi og fer utar forstofuna til eirra og mlti a eir skyldu a vita a au hefu sagt til eirra: "Og r eg ykkur a i drepi au."

Sigmundur segir: "Eigi vil eg drepa brn n tt au hafi sagt til mn."

En Sinfjtli lt sr ekki feilast og bregur sveri og drepur hvorttveggja barni og kastar eim innar hllina fyrir Siggeir konung.

Konungur stendur n upp og heitir menn a taka menn er leynst hfu forstofunni um kveldi. N hlaupa menn utar anga og vilja hndla en eir verja sig vel og drengilega og ykist s verst hafa lengi er nst er. Og um sir vera eir ofurlii bornir og vera handteknir og v nst bnd reknir og fjtra settir, og sitja eir ar ntt alla.

N hyggur konungur a fyrir sr hvern daua hann skal f eim, ann er kenndi lengst. Og er morgunn kom ltur konungur haug mikinn gera af grjti og torfi. Og er essi haugur er ger lt hann setja hellu mikla mijan hauginn svo a annar jaar hellunnar horfi upp en annar niur. Hn var svo mikil a hn tk tveggja vegna svo a eigi mtti komast hj henni. N ltur hann taka Sigmund og Sinfjtla og setja hauginn, snum megin hvorn eirra, fyrir v a honum tti eim a verra a vera eigi bum saman en mtti heyra hvor til annars.

Og er eir voru a tyrfa hauginn kemur Sign ar a og hefir hlm fangi sr og kastar hauginn til Sinfjtla og biur rlana leyna konunginn essu. eir j v og er loki aftur hauginum.

Og er ntta tekur mlti Sinfjtli til Sigmundar: "Ekki tla eg okkur mat skorta um hr hr. Hefir drottningin kasta fleski inn hauginn og vafi um utan hlmi."

Og enn reifar hann um fleski og finnur a ar var stungi sveri Sigmundar og kenndi a hjltunum, er myrkt var hauginum, og segir Sigmundi. eir fagna v bir. N sktur Sinfjtli blreflinum fyrir ofan helluna og dregur fast. Sveri btur helluna. Sigmundur tekur n blrefilinn og ristu n milli sn helluna og ltta eigi fyrr en loki er a rista, sem kvei er:

Ristu af magni
mikla hellu
Sigmundr hjrvi
og Sinfjtli.

Og n eru eir lausir bir saman hauginum og rista bi grjt og jrn og komast svo t r hauginum.

eir ganga n heim til hallarinnar. Eru menn svefni allir. eir bera vi a hllunni og leggja eld viinn. En eir vakna vi gufuna er inni eru og a a hllin logar yfir eim.

Konungur spyr hverjir eldana geru.

"Hr erum vi Sinfjtli systurson minn," sagi Sigmundur, "og tlum vi n a a skulir vita a eigi eru allir Vlsungar dauir."

Hann biur systur sna t ganga og iggja af honum g metor og mikinn sma og vill svo bta henni sna harma.

Hn svarar: "N skaltu vita hvort eg hefi muna Siggeiri konungi drp Vlsungs konungs. Eg lt drepa brn okkar er mr ttu ofsein til furhefnda og eg fr skg til n vlvulki og er Sinfjtli okkar son. Hefir hann af v miki kapp a hann er bi sonarson og dtturson Vlsungs konungs. Hefi eg ar til unni alla hluti a Siggeir konungur skyldi bana f. Hefi eg og svo miki til unni a fram kmist hefndin a mr er me ngum kosti lft. Skal eg n deyja me Siggeiri konungi lostug, er eg tti hann nauug."

San kyssti hn Sigmund brur sinn og Sinfjtla og gekk inn eldinn og ba vel fara. San fkk hn ar bana me Siggeiri konungi og allri hir sinni.

eir frndur f sr li og skipa, og heldur Sigmundur til ttleifar sinnar og rekur r landi ann konung er ar hafi sest eftir Vlsung konung. Sigmundur gerist n rkur konungur og gtur, vitur og strrur. Hann tti konu er Borghildur ht. au ttu tvo sonu. Ht Helgi annar, hinn annar Hmundur.

Og er Helgi var fddur, komu til nornir og veittu honum formla og mltu a hann skyldi vera allra konunga frgastur.

Sigmundur var kominn fr orrustu og gekk me einum lauk mt syni snum og hr me gefur hann honum Helga nafn og etta a nafnfesti: Hringstai og Slfjll og sver, og ba hann vel fremjast og vera tt Vlsunga. Hann gerist strlyndur og vinsll og fyrir flestum mnnum rum a allri atgervi. a er sagt a hann rst herna er hann var fimmtn vetra gamall. Var Helgi konungur yfir liinu en Sinfjtli var fenginn til me honum og ru bir lii.


9. Fr Helga Hundingsbana

a er sagt a Helgi finnur ann konung hernai er Hundingur ht. Hann var rkur konungur og fjlmennur og r fyrir lndum. ar tekst orrusta me eim og gengur Helgi fast fram og lkst me v sj bardagi a Helgi fr sigur en Hundingur konungur fellur og mikill hluti lis hans. N ykir Helgi hafa vaxi miki er hann hefir fellt svo rkan konung.

Synir Hundings bja n t her mt Helga og vilja hefna fur sns. eir eiga hara orrustu og gengur Helgi gegnum fylkingar eirra brra og skir a merkjum sona Hundings konungs og felldi essa Hundings sonu: lf og Eyjlf, Hervar og Hagbar. Og fkk hr gtan sigur.

Og er Helgi fer fr orrustu fann hann vi skg einn konur margar og virulegar snum og bar ein af llum. r riu me gtlegum bningi. Helgi spyr a nafni er fyrir eim var. En hn nefndist Sigrn og kvest vera dttir Hgna konungs.

Helgi mlti: "Fari heim me oss og veri velkomnar."

segir konungsdttir: "Anna starf liggur fyrir oss en drekka me r."

Helgi svarar: "Hva er a, konungsdttir?"

Hn svarar: "Hgni konungur hefir heiti mig Hbroddi, syni Granmars konungs, en eg hefi v heiti a eg vil eigi eiga hann heldur en einn krkuunga. En mun etta fram fara nema bannir honum og komir mt honum me her og nemir mig brott v a me engum konungi vildi eg heldur setur ba en me r."

"Ver kt, konungsdttir," sagi hann. "Fyrri skulum vi reyna hreysti okkar en srt honum gift og reyna skulum vi ur hvor af rum ber, og hr skal lfi leggja."

Eftir etta sendir Helgi menn me fgjfum a stefna a sr mnnum og stefnir llu liinu til Rauabjarga. Bei Helgi ar til ess er mikill flokkur kom til hans r Hinsey og kom til hans miki li r Nrvasundum me fgrum skipum og strum.

Helgi konungur kallar til sn skipstjrnarmann sinn, er Leifur ht, og spuri ef hann hefi tali li eirra.

En hann svarar: "Eigi er hgt a telja, herra, skip au er komin eru r Nrvasundum. Eru tlf sundir manna og er hlfu fleira anna."

mlti Helgi konungur a eir skyldu sna ann fjr er heitir Varinsfjrur og svo geru eir. N geri a eim storm mikinn og svo stran sj a v var lkast a heyra er bylgjur gnu borunum sem er bjrgum lysti saman. Helgi ba ekki ttast og eigi svipta seglunum heldur setja hvert hrra en ur. var vi sjlft a yfir mundi ganga ur eir kmu a landi. kom ar Sigrn, dttir Hgna konungs, af landi ofan me miklu lii og snr eim ga hfn er heitir a Gnpalundi.

essi tindi su landsmenn og kom af landi ofan brir Hbrodds konungs, er ar r fyrir er heitir a Svarinshaugi. Hann kallar og spyr hver stri hinu mikla lii.

Sinfjtli stendur upp og hefir hjlm hfi skyggan sem gler og brynju hvta sem snj, spjt hendi, me gtlegu merki og gullrenndan skjld fyrir sr. S kunni a mla vi konunga:

"Seg svo, a hefir gefi svnum og hundum og finnur konu na, a hr eru komnir Vlsungar og mun hr hittast liinu Helgi konungur ef Hbroddur vill finna hann og er a hans gaman a berjast me frama mean kyssir ambttir vi eld."

Granmar svarar: "Eigi muntu kunna mart virulegt mla ea forn minni a segja er lgur hfingja. Mun hitt sannara a munt lengi hafa fst mrkum ti vi vargamat og drepi brur na, og er kynlegt er orir a koma her me gum mnnum er mart kalt hr hefir sogi til bls."

Sinfjtli svarar: "Eigi muntu glggt muna n er varst vlvan Varinsey og kvast vilja mann eiga og kaust mig til ess embttis a vera inn maur. En san varstu valkyrja sgari og var vi sjlft a allir mundu berjast fyrir nar sakar. Og eg gat vi r nu varga Lganesi og var eg fair allra."

Granmar svarar: "Mart kanntu ljga. Eg hygg a engis fair mttir vera san varst geltur af dtrum jtunsins rasnesi, og ertu stjpson Siggeirs konungs og lst mrkum ti me vrgum og komu r ll hpp senn a hendi. drapst brur na og gerir ig a illu kunnan."

Sinfjtli svarar: "Hvort manstu a er varst merin me hestinum Grana og rei eg r skei Brvelli. San varstu geitasveinn Glnis jtuns."

Granmar segir: "Fyrri vildi eg seja fugla hri nu en deila vi ig lengur."

mlti Helgi konungur: "Betra vri ykkur og meira snjallri a berjast en mla slkt er skmm er a heyra. Og ekki eru Granmars synir vinir mnir en eru eir harir menn."

Granmar rur n brott og til fundar til Hbrodd konung ar sem heita Slfjll. Hestar eirra heita Sveipuur og Sveggjuur. eir mttust borgarhlii og segja honum hersgu.

Hbroddur konungur var brynju og hafi hjlm hfi. Hann spyr hverjir ar vru: "Ea hv eru r svo reiulegir?"

Granmar segir: "Hr eru komnir Vlsungar og hafa tlf sundir manna vi land og sj sundir vi ey er Sk heitir, en ar sem heitir fyrir Grindum er mestur fjldi, og hygg eg n a Helgi muni n berjast vilja."

Konungur segir: "Gerum bo um allt vort rki og skjum mt eim. Sitji s engi heima er berjast vill. Sendum or Hrings sonum og Hgna konungi og lfi hinum gamla, eir eru bardagamenn miklir."

Fundust eir ar er heitir Frekasteinn og tkst ar hr orrusta. Helgi gengur fram gegnum fylkingar. ar var miki mannfall. su eir skjaldmeyjaflokk mikinn svo sem loga si. ar var Sigrn konungsdttir. Helgi konungur stti mt Hbroddi konungi og fellir hann undir merkjum.

mlti Sigrn: "Haf kk fyrir etta rekvirki. Skipt mun n lndum. Er mr etta mikill tmadagur og muntu f af essu veg og gti er hefir svo rkan konung felldan."

a rki tk Helgi konungur og dvaldist ar lengi og fkk Sigrnar og gerist frgur konungur og gtur og er hann hr ekki san vi essa sgu.


10. Daui Sinfjtla

Vlsungar fara n heim og hafa enn miki auki sitt gti. Sinfjtli leggst n herna af nju. Hann sr eina fagra konu og girnist mjg a f hennar. eirrar konu ba og brir Borghildar er tti Sigmundur konungur. eir reyta etta ml me orrustu og fellir Sinfjtli enna konung. Hann herjar n va og margar orrustur og hefir vallt sigur. Gerist hann manna frgstur og gtastur og kemur heim um hausti me mrgum skipum og miklu f.

Hann segir fur snum tindin en hann segir drottningu. Hn biur Sinfjtla fara brott r rkinu og lst eigi vilja sj hann. Sigmundur kvest eigi lta hann brott fara og bur a bta henni me gulli og miklu f, tt hann hefi ngan fyrri btt mann. Kva engi frama a sakast vi konur. Hn m n essu eigi lei koma.

Hn mlti: "r skulu ra herra, a samir."

Hn gerir n erfi brur sns me ri konungs. Br n essa veislu me hinum bestum fngum og bau anga mrgu strmenni. Borghildur bar mnnum drykk. Hn kemur fyrir Sinfjtla me miklu horni.

Hn mlti: "Drekk n, stjpson."

Hann tk vi og s horni og mlti: "Grttur er drykkurinn."

Sigmundur mlti: "F mr ." Hann drakk af.

Drottningin mlti: "Hv skulu arir menn drekka fyrir ig l?"

Hn kom anna sinn me horni: "Drekk n," - og fri honum me mrgum orum.

Hann tekur vi horninu og mlti: "Flrur er drykkurinn."

Sigmundur mlti: "F mr ."

Hi rija sinn kom hn og ba hann drekka af, ef hann hefi hug Vlsunga.

Sinfjtli tk vi horninu og mlti: "Eitur er drykknum."

Sigmundur svarar: "Lt grn sa, sonur," sagi hann.

var konungur drukkinn mjg og v sagi hann svo.

Sinfjtli drekkur og fellur egar niur.

Sigmundur rs upp og gekk harmur sinn nr bana. Og tk lki fang sr og fer til skgar og kom loks a einum firi. ar s hann mann einum bti litlum. S maur spyr ef hann vildi iggja a honum far yfir fjrinn. Hann jttar v. Skipi var svo lti a a bar eigi og var lki fyrst flutt en Sigmundur gekk me firinum. Og v nst hvarf Sigmundi skipi og svo maurinn.

Of eftir a snr Sigmundur heim. Rekur n brott drottninguna og litlu sar d hn. Sigmundur konungur rur n enn rki snu og ykir veri hafa hinn mesti kappi og konungur fornum si.


11. Fall Sigmundar Vlsungssonar

Eylimi hefir konungur heiti, rkur og gtur. Dttir hans ht Hjrds, allra kvenna vnst og vitrust. Og a spyr Sigmundur konungur a hn var vi hans i ea engin ella. Sigmundur skir heim Eylima konung. Hann gerir veislu mt honum mikla ef hann hefi eigi herfer anga. Fara n bo eirra milli a me vinsemd var n fari en eigi me herskap. Veisla essi var ger me hinum bestum fngum og me miklu fjlmenni. Sigmundi konungi var hvarvetna sett torg og annar farargreii. Koma n til veislu og skipa bir konungar eina hll.

ar var og kominn Lyngvi konungur, son Hundings konungs, og vill hann og mgjast vi Eylima konung. Hann ykist sj a eir munu eigi hafa eitt erindi. ykist og vita a friar mun af eim von er eigi fr.

N mlti konungur vi dttur sna: " ert vitur kona en eg hefi a mlt a skalt r mann kjsa. Kjs n um tvo konunga og er a mitt r hr um sem itt er."

Hn svarar: "Vant snist mr etta ml en ks eg ann konung er frgstur er, en a er Sigmundur konungur tt hann s mjg aldri orpinn."

Og var hn honum gefin. En Lyngvi konungur fr brott. Sigmundur kvngaist og fkk Hjrdsar. Var ar annan dag rum betur veitt ea me meira kappi.

Eftir a fr Sigmundur konungur heim Hnaland og Eylimi konungur, mgur hans, vi honum, og gtir n rkis sns. En Lyngvi konungur og brur hans safna n her a sr og fara n hendur Sigmundi konungi v a eir hfu jafnan minna hlut r mlum tt etta biti n fyrir. Vilja eir n fyrirkoma kappi Vlsunga. Koma n Hnaland og senda Sigmundi konungi or og vilja eigi stelast hann en ykjast vita a hann mun eigi flja.

Sigmundur konungur kvest koma mundu til orrustu. Hann dr saman her en Hjrdsi var eki til skgar vi eina ambtt og miki f fr me eim. Hn var ar mean eir brust.

Vkingar hljpu fr skipum vi vgan her. Sigmundur konungur og Eylimi settu upp merki sn og var blsi lra. Sigmundur konungur ltur n vi kvea sitt horn, er fair hans hafi tt, og eggjar sna menn. Hafi Sigmundur li miklu minna. Tekst ar n hr orrusta og tt Sigmundur vri gamall barist hann n hart og var jafnan fremstur sinna manna. Hlst hvorki vi honum skjldur n brynja og gekk hann jafnan gegnum li vina sinna eim degi og engi mtti sj hversu fara mundi eirra millum. Mart spjt var ar lofti og rvar. En svo hlfu honum hans spdsir a hann var ekki sr og engi kunni tl hversu margur maur fll fyrir honum. Hann hafi bar hendur blgar til axlar.

Og er orrusta hafi stai um hr kom maur bardagann me san hatt og heklu bl. Hann hafi eitt auga og geir hendi. essi maur kom mt Sigmundi konungi og br upp geirinum fyrir hann og er Sigmundur konungur hj fast kom sveri geirinn og brast sundur tvo hluti.

San sneri mannfallinu og voru Sigmundi konungi horfin heill og fll mjg lii fyrir honum. Konungurinn hlfi sr ekki og eggjar mjg lii. N er sem mlt, a eigi m vi margnum.

essi orrustu fll Sigmundur konungur og Eylimi konungur, mgur hans, ndverri fylkingu og mestur hluti lis hans.


12. Fr Hjrdsi drottningu og lfi konungi

Lyngvi konungur skir n til konungsbjarins og tlar a taka ar konungsdttur en a brst honum. Fkk hann ar hvorki konu n f. Hann fer n yfir landi og skipar ar snum mnnum rki. ykist n hafa drepi alla tt Vlsunga og tlar eigi munu urfa a ttast han fr.

Hjrds gekk valinn eftir orrustuna um nttina og kom a ar sem Sigmundur konungur l og spyr ef hann vri grandi.

En hann svarar: "Margur lifnar r litlum vonum en horfin eru mr heill svo a eg vil eigi lta gra mig. Vill inn ekki a vr bregum sveri san er n brotnai. Hefi eg haft orrustur mean honum lkai."

Hn mlti: "Engis tti mr vant ef yrir grddur og hefndir fur mns."

Konungur segir: "rum er a tla. fer me sveinbarn og f a vel og vandlega og mun s sveinn gtur og fremstur af vorri tt. Varveit og vel sversbrotin. ar af m gera gott sver er heita mun Gramur og sonur okkar mun bera og ar mrg strverk me vinna, au er aldrei munu fyrnast, og hans nafn mun uppi mean verldin stendur. Uni n vi a. En mig ma sr og eg mun n vitja frnda vorra framgenginna."

Hjrds situr n yfir honum uns hann deyr og lsir af degi. Hn sr a mrg skip eru komin vi land.

Hn mlti til ambttarinnar: "Vi skulum skipta klum og skaltu nefnast nafni mnu og segst konungsdttir."

Og r gera svo. Vkingar geta a lta miki mannfall og svo hvar konurnar fru til skgar. Skilja a strtindum mun gegna og hlaupa af skipum. En fyrir essu lii r lfur, son Hjlpreks kngs af Danmrk. Hann hafi fari fyrir land fram me her snum. Koma n valinn. ar sj eir miki mannfall.

Konungurinn biur n a leita a konunum og svo geru eir. Hann spyr hverjar r vru, en ar skiptir eigi a lkindum til. Ambttin hefir svr fyrir eim og segir fall Sigmundar konungs og Eylima konungs og margs annars strmennis og svo hverjir gert hafa. Konungur spuri hvort r vissu hvar f konungs vri flgi.

Ambttin svarar: "Meiri von a vr vitum," - og vsar til fjrins. Og finna eir au mikinn svo a eigi ttust menn s hafa jafnmiki saman koma einn sta ea fleiri gersimar. Bera til skipa lfs konungs. Hjrds fylgdi honum og svo ambttin. Hann fer n heim rki sitt en ltur a ar su fallnir eir konungar er frgstir voru. Konungur sest vi stjrn en r stu fyrirrmi skipinu. Hann tal vi r og leggur viring rur eirra.

Konungur kom heim rki sitt vi miklu f.

lfur var manna gervilegastur.

Og er au hafa skamma stund heima veri, spyr drottningin lf son sinn: "Hv hefir hin fegri kona frri hringa ea verra bna? Og virist mr a s muni ri er r hafi minna yfir lti."

Hann svarar: "Gruna hefir mig a a eigi s ambttarmt henni. Og er vr fundumst, tkst henni vel a fagna tignum mnnum og hr til skal gera eina raun."

a er n eitt sinn vi drykkju a konungur sest tal vi r og mlti: "Hva hafi r a marki um dgurfar er ntt eldir ef r sji eigi himintungl?"

Hn svarar: "a mark hfum vr hr til a eg var v vn sku a drekka mjg ttu og er eg lt af v, vknuum vr eftir v san, og er a mitt mark."

Konungur brosti a og mlti: "Illa var konungsdttir vnd."

Hann hittir Hjrdsi og spyr hana slks hins sama. Hn svarar honum: "Fair minn gaf mr eitt gull lti, vi nttru. a klnar ttu fingri mr. a er mitt mark hr um."

Konungur svarar: "Gntt var ar gulls er ambttir bru og munu r ri lengi leynst hafa fyrir mr. Og svo mundi eg til n gert hafa sem vi vrum eins konungs brn bi, tt hefir etta sagt. Og enn skal gera a verleikum betur vi ig, v a skalt vera mn kona og skal eg gjalda mund vi r er hefir barn geti."

Hn svarar og segir allt hi sanna um sitt r. Er hn n ar miklum sma og ykir hin virulegasta kona.


13. Fr Siguri Ffnisbana og Regin

a er n sagt a Hjrds fir sveinbarn og er sveinninn frur Hjlpreki konungi. Konungurinn var glaur vi er hann s au hin hvssu augu er hann bar hfi og sagi hann ngum mundu lkan vera ea samjafnan og var hann vatni ausinn me Sigurar nafni. Fr honum segja allir eitt, a um atfer og vxt var engi hans maki. Hann var ar fddur me Hjlpreki konungi af mikilli st. Og er nefndir eru allir hinir gtustu menn og konungar fornsgum, skal Sigurur fyrir ganga um afl og atgervi, kapp og hreysti, er hann hefir haft um hvern mann fram annarra norurlfu heimsins.

Sigurur x ar upp me Hjlpreki og unni hvert barn honum. Hann fastnai lfi konungi Hjrdsi og mlti henni mund.

Reginn ht fstri Sigurar og var Hreimarsson. Hann kenndi honum rttir, tafl og rnar og tungur margar a mla, sem var ttt konungasonum, og marga hluti ara.

Eitt sinn spuri Reginn Sigur, er eir voru bir saman, ef hann vissi hversu miki f fair hans hefi tt ea hverjir a varveittu. Sigurur svarar og segir a konungar varveittu.

Reginn mlti: "Trir eim allvel?"

Sigurur svarar: "a samir a eir varveiti ar til er oss hallkvmist v a eir kunnu betur a gta en eg."

Anna sinni kemur Reginn a mli vi Sigur og mlti:

"Kynlegt er a er vilt vera hestasveinn konunga ea fara sem hlauparar."

Sigurur svarar: "Eigi er a, v a vr rum llu me eim. Er oss og heimilt a er vr viljum hafa."

Reginn mlti: "Bi hann gefa r einn hest."

Sigurur svarar: "egar mun a er eg vil."

Sigurur hittir n konunga. mlti konungur vi Sigur: "Hva viltu af oss iggja?"

Sigurur svarar: "Einn hest viljum vr iggja oss til skemmtanar."

Konungurinn mlti: "Kjs r sjlfur hest og slkt er vilt hafa af vorri eigu."

Annan dag eftir fr Sigurur til skgar og mtir einum gmlum manni me su skeggi. S var honum kunnugur. Hann spyr hvert Sigurur skyldi fara.

Hann svarar: "Hest skyldum vr kjsa. R um me oss."

Hann mlti: "Frum og rekum til rinnar er Busiltjrn heitir."

eir reka hrossin t djp rinnar og leggjast a landi nema einn hestur. Hann tk Sigurur. Hann var grr a lit og ungur a aldri, mikill vexti og vnn. Engi hafi honum bak komi.

Skeggmaurinn mlti: "essi hestur er kominn fr Sleipni og skal hann vandlega upp fa v a hann verur hverjum hesti betri."

Maurinn hverfur . Sigurur kallar hestinn Grana og hefir s hestur bestur veri. inn hafi hann hittan.

Enn mlti Reginn til Sigurar: "Of lti f eigi r. a harmar oss er r hlaupi sem orparasveinar. En eg veit mikla fvon a segja r og er a meiri von a a s smi a skja og viring ef nir."

Sigurur spyr hvar vri ea hver varveitti.

Reginn svarar: "S heitir Ffnir er hr liggur skammt han brott. a heitir Gnitaheiur. Og er kemur ar muntu a mla: Aldrei sstu meira f gulli einum sta og eigi arftu meira tt verir allra konunga elstur og frgstur."

Sigurur svarar: "Kann eg kyn essa orms tt vr sum ungir og hefi eg spurt a engi orir a koma mt honum fyrir vaxtar sakir og illsku."

Reginn svarar: "a er ekki. S vxtur er eftir htti lyngorma og er gert af miklu meira en er, og svo mundi tt hafa hinum fyrrum frndum num. Og tt Vlsungatt s a r muntu eigi hafa eirra skaplyndi er fyrst eru taldir til alls frama."

Sigurur svarar: "Vera m a eigi hfum vr miki af eirra kappi ea snilld en eigi ber nausyn til a frja oss er vr erum enn ltt af barnsaldri. Ea hv eggjar essa svo mjg?"

Reginn svarar: "Saga er til ess og mun eg segja r."

Sigurur mlti: "Lt mig heyra."


14. Fr otursgjldum

"a er upphaf sgu essar a Hreimar ht fair minn, mikill og auugur. Son hans ht Ffnir, hinn annar ht Otur og var eg hinn riji og var eg minnstur fyrir mr um atgervi og yfirlt. Kunni eg af jrni gera, og af silfri og gulli og hverjum hlut geri eg nokku ntt. Otur brir minn hafi ara in og nttru. Hann var veiimaur mikill og umfram ara menn og var oturs lki um daga og var jafnan nni og bar upp fiska me munni sr. Veiifngin fri hann fur snum og var honum a mikill styrkur. Mjg hefir hann oturs lki sr, kom s heim og t blundandi og einn saman v a hann mtti eigi sj a yrri. Ffnir var miklu mestur og grimmastur og vildi sitt eitt kalla lta allt a er var.

Einn dvergur heitir Andvari," segir Reginn. "Hann var jafnan fossinum er Andvarafoss heitir geddu lki og fkk sr ar matar v a ar var fjldi fiska eim fossi. Otur brir minn fr jafnan enna foss og bar upp fiska munni sr og lagi einn senn land.

inn, Loki, Hnir, fru leiar sinnar og komu til Andvarafoss. Otur hafi teki einn lax og t blundandi rbakkanum. Loki tk einn stein og laust oturinn til bana. sir ttust mjg heppnir af veii sinni og flgu belg af otrinum. a kveld komu eir til Hreimars og sndu honum veiina. tkum vr hndum og lgum gjald og fjrlausn, a eir fylltu belginn af gulli og hyldu hann utan me rauu gulli.

sendu eir Loka a afla gullsins. Hann kom til Rnar og fkk net hennar. Fr til Andvarafoss og kastai netinu fyrir gedduna en hn hljp neti. mlti Loki:

"Hva er a fiska
er rennur fli ,
kannat sr vi vti varast?
Hfu itt
leystu helju r
og finn mr lindar loga."

"Andvari eg heiti,
inn ht minn fair,
margan hefi eg foss of fari.
Aumleg norn
skp oss rdaga
a eg skyldi vatni vaa."

Loki sr gull a er Andvari tti. En er hann hafi fram reitt gulli hafi hann eftir einn hring og tk Loki hann af honum. Dvergurinn gekk steininn og mlti a hverjum skyldi a bana vera er ann gullhring tti og svo allt gulli.

sirnir reiddu Hreimari f og tru upp oturbelginn og settu ftur. skyldu sirnir hlaa upp hj gullinu og hylja utan. En er a var gert gekk Hreimar fram og s eitt granahr og ba hylja. dr inn hringinn af hendi sr, Andvaranaut, og huldi hri. kva Loki:

"Gull er r n reitt
en gjld hefir
mikil mns hfus.
Syni num
verrat sla skpu,
a er ykkar beggja bani."

"San drap Ffnir fur sinn," segir Reginn, "og myrti hann og ni eg ngu af fnu. Hann gerist svo illur a hann lagist t og unni ngum a njta fjrins nema sr og var san a hinum versta ormi og liggur n v f. San fr eg til konungs og gerist eg smiur hans. Og er essi ra til minnar sgu, a eg missi furarfsins og brurgjaldanna. Gulli er san kalla otursgjld og hr dmi af tekin."

Sigurur svarar: "Miki hefir lti og strillir hafa nir frndur veri. Ger n eitt sver af num hagleik, a er ekki s jafngott gert og eg megi vinna strverk ef hugur dugir, ef vilt a eg drepi enna hinn mikla dreka."

Reginn segir: "a geri eg me trausti og muntu mega drepa Ffni me v sveri."


15. Sverssm Regins

Reginn gerir n eitt sver og fr hnd Siguri. Hann tk vi sverinu og mlti: "etta er itt smi, Reginn," - og hggur stejann og brotnai sveri. Hann kastar brandinum og ba hann sma anna betra.

Reginn gerir anna sver og fr Siguri. Hann leit : "etta mun r lka en vant mun yur a sma."

Sigurur reynir etta sver og brtur sem hi fyrra.

mlti Sigurur til Regins: " munt lkur vera hinum fyrrum frndum num og vera trr."

Gekk n til mur sinnar. Hn fagnar honum vel. Talast n vi og drekka.

mlti Sigurur: "Hvort hfum vr rtt til spurt a Sigmundur konungur seldi yur sveri Gram tveim hlutum?"

Hn svarar: "Satt er a."

Sigurur mlti: "F mr hnd. Eg vil hafa."

Hn kva hann lklegan til frama og fr honum sveri.

Sigurur hittir n Regin og ba hann ar gera af sver eftir efnum. Reginn reiddist og gekk til smiju me sversbrotin og ykir Sigurur framgjarn um smina. Reginn gerir n eitt sver. Og er hann bar r aflinum sndist smijusveinum sem eldar brynnu r eggjunum. Biur n Sigur vi taka sverinu og kvest eigi kunna sver a gera ef etta bilar. Sigurur hj stejann og klauf niur ftinn og brast eigi n brotnai. Hann lofai sveri mjg og fr til rinnar me ullarlag og kastar gegn straumi og tk sundur er hann br vi sverinu. Gekk Sigurur glaur heim.

Reginn mlti: "Efna muni r heit yar n, er eg hefi gert sveri, og hitta Ffni."

Sigurur svarar: "Efna munum vr og anna fyrr, a hefna fur mns."

Sigurur var v stslli, sem hann var eldri, af llu flki svo a hvert barn unni honum hugstum.


16. Sigurur fann Grpi

Grpir ht maur og var murbrir Sigurar. En litlu sar en sveri var gert, fr hann fund Grpis v a hann var framvs og vissi fyrir rlg manna. Sigurur leitar eftir hversu ganga mun vi hans. En hann var lengi fyrir og sagi loksins, vi kaflega bn Sigurar, ll forlg hans eftir v sem eftir gekk san.

Og er Grpir hafi essa hluti saga, sem hann beiddi, rei hann heim.

Og brtt eftir a finnast eir Reginn. mlti hann: "Drep Ffni sem r htu."

Sigurur svarar: "Gera skal a og anna fyrr, a hefna Sigmundar konungs og annarra frnda vorra er ar fllu eirri orrustu."


17. Sigurur hefndi fur sns

N hittir Sigurur konunga og mlti til eirra: "Hr hfum vr veri um hr og eigum vr yur stsemd a launa og mikla viring. En n viljum vr r landi fara og finna Hundingssonu og vildi eg a eir vissu a Vlsungar vru eigi allir dauir. Viljum vr hafa ar til yarn styrk."

Konungar kvust allt vilja til f a er hann beiddist.

Er n bi li miki og allt vanda sem mest, skip og allur herbnaur, svo a hans fer vri veglegri en ur. Sigurur strir dreka eim er mestur var og gtlegastur. Segl eirra voru mjg vndu og tarleg a sj. Sigla eir n gan byr. Og er f dgur voru liin kom veur miki me stormi en svo var sjrinn sem roru si. Eigi ba Sigurur svipta seglunum tt rifnuu heldur ba hann hrra setja en ur.

Og er eir sigldu fram fyrir bergns nokkura kallai maur upp skipi og spyr hver fyrir liinu eigi a ra. Honum var sagt a ar var hfingi Sigurur Sigmundarson er n er frgstur ungra manna.

Maurinn svarar: "Allir segja ar eitt fr honum a eigi megi konungasynir jafnast vi hann. Vildi eg a r felldu seglin nokkuru skipinu og tkju r vi mr." eir spuru hann a nafni. Hann svarar:

"Hnikar htu mig,
er eg Hugin gladdi,
Vlsungr ungi,
og vegi hafi.
N mttu kalla
karl af bjargi
Feng ea Fjlni,
far vil eg iggja."

eir viku a landi og tku karl skip sn. tk af veri, og fara uns eir koma a landi rki Hundingssona. hvarf Fjlnir.

eir lta egar geisa eld og jrn, drepa menn en brenna byggina og eya ar sem eir fara. Stkkur fjldi undan fund Lyngva kngs og segja a her er kominn landi og fer me meira geysingi en dmi finnist til. Kvu Hundingssonu eigi langsna er eir sgust eigi mundu hrast Vlsunga: "En n strir essum her Sigurur Sigmundarson."

Lyngvi konungur ltur n fara um allt rki sitt herbo, vill eigi fltta leggjast, stefnir til sn llum eim mnnum er honum vilja li veita. Kemur n mt Siguri me allmikinn her og brur hans me honum. Tekst ar hin harasta orrusta me eim. Mtti ar lofti sj mart spjt og rvar margar, xi hart reidda, skjldu klofna og brynjur slitnar, hjlma skfa, hausa klofna og margan mann steypast til jarar.

Og er orrustan hefir svo stai mjg langa hr skir Sigurur fram um merkin og hefir hendi sveri Gram. Hann hggur bi menn og hesta og gengur gegnum fylkingar og hefir bar hendur blgar til axlar, og stkk undan flk ar sem hann fr og helst hvorki vi hjlmur n brynja og engi maur ttist fyrr s hafa vlkan mann.

essi orrusta st lengi me miklu mannfalli og kafri skn. Fer ar sem sjaldnar kann henda er landherinn skir til, a a kom fyrir ekki. Fll ar svo mart fyrir Hundingssonum a engi maur vissi tl . Og er Sigurur var framarla fylkingu. koma mt honum synir Hundings konungs. Sigurur hggur til Lyngva konungs og klfur hjlm hans og hfu og brynjaan bk, og san hggur hann Hjrvar brur hans sundur tvo hluti, og drap hann alla Hundingssonu er eftir lifu og mestan hluta lis eirra.

Fer Sigurur n heim me fgrum sigri og miklu f og gti er hann hafi fengi essi fer. Voru n veislur gervar mt honum heima rkinu.

Og er Sigurur hefir skamma stund heima veri, kemur Reginn a mli vi Sigur og segir: "N munu r vilja steypa hjlminum Ffnis, svo sem r htu, v a n hefir hefnt fur ns og annarra frnda inna."

Sigurur svarar: "Efna munum vr a sem vr hfum ar um heiti og ekki fellur oss a r minni."


18. Fr vgi Ffnis

N ra eir Sigurur og Reginn upp heiina ann farveg er Ffnir var vanur a skra er hann fr til vatns, og a er sagt a s hamar var rtugur, er hann l a vatni er hann drakk.

mlti Sigurur: "a sagir , Reginn, a dreki sj vri eigi meiri en einn lyngormur en mr snast vegar hans far miklir."

Reginn mlti: "Ger grf eina og sest ar . Og er ormurinn skrur til vatns, legg til hjarta honum og vinn honum svo bana. ar fyrir fr mikinn frama."

Sigurur mlti: "Hversu mun veita ef eg ver fyrir sveita ormsins?"

Reginn svarar: "Eigi m r r ra er ert vi hvat vetna hrddur og ertu lkur num frndum a hughreysti."

N rur Sigurur heiina en Reginn hverfur brott yfri hrddur. Sigurur geri grf eina. Og er hann er a essu verki kemur a honum einn gamall maur me su skeggi og spyr hva hann gerir ar. Hann segir.

svarar hinn gamli maur: "etta er r. Ger fleiri grafar og lt ar renna sveitann. En sit einni og legg til hjartans orminum."

hvarf s maur brottu. En Sigurur gerir grafar eftir v sem fyrir var sagt.

Og er ormurinn skrei til vatns var mikill landskjlfti svo a ll jr skalf nnd. Hann fnsti eitri alla lei fyrir sig fram og eigi hrddist Sigurur n ttast vi ann gn. Og er ormurinn skrei yfir grfina leggur Sigurur sverinu undir bgsli vinstra svo a vi hjltum nam. hleypur Sigurur upp r grfinni og kippir a sr sverinu og hefir allar hendur blgar upp til axlar. Og er hinn mikli ormur kenndi sns banasrs laust hann hfinu og sporinum svo a allt brast sundur er fyrir var.

Og er Ffnir fkk banasr spuri hann: "Hver ertu ea hver er inn fair ea hver er tt n, er varst svo djarfur a orir a bera vopn mig?"

Sigurur svarar: "tt mn er mnnum kunnug. Eg heiti gfugt dr og eg engan fur n mur og einn saman hefi eg fari."

Ffnir svarar: "Ef tt engan fur n mur, af hverju undri ertu alinn? Og tt segir mr eigi itt nafn banadgri mnu veistu a lgur n."

Hann svarar: "Eg heiti Sigurur en fair minn Sigmundur."

Ffnir svarar: "Hver eggjai ig essa verks ea hv lstu a eggjast? Hafir eigi frtt a hversu allt flk er hrtt vi mig og vi minn gishjlm? Hinn frneygi sveinn, ttir fur snarpan."

Sigurur svarar: "Til essa hvatti mig hinn hari hugur, og stoai til a gert yri essi hin sterka hnd og etta hi snarpa sver er n kenndir . Og fr er gamall harur ef hann er bernsku blautur."

Ffnir segir: "Veit eg, ef vex upp me frndum num, a mundir kunna a vega reiur. En etta er meiri fura, er einn bandingi hertekinn skal ora hafa a vega a mr v a fr hernuminn er frkn til vgs."

Sigurur mlti: "Bregur mr a eg vri fjarri mnum frndum? En tt eg vri hernuminn var eg eigi heftur og a fannstu a eg var laus."

Ffnir svarar: "Heiftyri tekur hvetvetna v er eg mli. En gull etta mun r a bana vera, er eg hefi tt."

Sigurur svarar: "Hver vill f hafa allt til hins eina dags, en eitt sinn skal hver deyja."

Ffnir mlti: "Ftt vilt a mnum dmum gera. En drukkna muntu ef fer um sj varlega og b heldur landi uns logn er."

Sigurur mlti: "Seg a, Ffnir, ef ert frur mjg: Hverjar eru r nornir er kjsa mgu fr mrum?"

Ffnir svarar: "Margar eru r og sundurlausar. Sumar eru sattar, sumar eru lfattar, sumar eru dtur Dvalins."

Sigurur mlti: "Hve heitir s hlmur er blanda hjrlegi Surtur og sir saman?"

Ffnir svarar: "Hann heitir skaptur."

Og enn mlti Ffnir: "Reginn brir minn veldur mnum daua og a hlgir mig er hann veldur og num daua og fer sem hann vildi."

Enn mlti Ffnir: "Eg bar gishjlm yfir llu flki san eg l arfi mns brur. Og svo fnsti eg eitri alla vega fr mr brott a engi ori a koma nnd mr og engi vopn hrddist eg og aldrei fann eg svo margan mann fyrir mr a eg ttist eigi miklu sterkari, en allir voru hrddir vi mig."

Sigurur mlti: "S gishjlmur, er sagir fr, gefur fum sigur v a hver s er me mrgum kemur m a finna eitthvert sinn a engi er einna hvatastur."

Ffnir svarar: "a r eg r a takir hest inn og rir brott sem skjtast, v a a hendir oft a s er banasr fr, hefnir sn sjlfur."

Sigurur svarar: "etta eru n r en anna mun eg gera. Eg mun ra til ns bls og taka ar a hi mikla gull er frndur nir hafa tt."

Ffnir svarar: "Ra muntu ar til er finnur svo miki gull a ri er um na daga. Og a sama gull verur inn bani og hvers annars er a ."

Sigurur st upp og mlti: "Heim mundi eg ra tt eg missti essa hins mikla fjr ef eg vissi a eg skyldi aldrei deyja. En hver frkn maur vill f ra allt til hins eina dags. En , Ffnir, ligg fjrbrotum ar er ig Hel hafi."

Og deyr Ffnir.


19. Sigurur eignaist Ffnisarf

Eftir etta kom Reginn til Sigurar og mlti: "Heill, herra minn. Mikinn sigur hefir unni er hefir drepi Ffni, er engi var fyrr svo djarfur a hans gtu ori sitja, og etta fremdarverk mun uppi mean verldin stendur."

N stendur Reginn og sr niur jrina langa hr. Og egar eftir etta mlti hann af miklum mi: "Brur minn hefir drepi og varla m eg essa verks saklaus vera."

N tekur Sigurur sitt sver Gram og errir grasinu og mlti til Regins: "Fjarri gekkst er eg vann etta verk og eg reyndi etta snarpa sver me minni hendi, og mnu afli atti eg vi orms megin mean lst einum lyngrunni og vissir eigi hvort e var, himinn ea jr."

Reginn svarar: "essi ormur mtti lengi liggja snu bli ef eigi hefir noti svers ess er eg geri r minni hendi, og eigi hefir etta enn unni og engi annarra."

Sigurur svarar: " er menn koma til vgs, er manni betra gott hjarta en hvasst sver."

mlti Reginn vi Sigur af hyggju mikilli: " drapst minn brur og varla m eg essa verks saklaus."

skar Sigurur hjarta r orminum me v sveri er Riill ht.

drakk Reginn bl Ffnis og mlti: "Veit mr eina bn, er r er lti fyrir. Gakk til elds me hjarta og steik og gef mr a eta."

Sigurur fr og steikti teini. Og er freyddi r tk hann fingri snum og skynjai hvort steikt vri. Hann br fingrinum munn sr. Og er hjartabl ormsins kom tungu honum skildi hann fuglardd.

Hann heyri a igur klkuu hrsinu hj honum: "ar situr Sigurur og steikir Ffnis hjarta. a skyldi hann sjlfur eta. mundi hann vera hverjum manni vitrari."

nnur segir: "ar liggur Reginn og vill vla ann sem honum trir."

mlti hin rija: "Hggvi hann hfu af honum og m hann ra gullinu v hinu mikla einn."

mlti hin fjra: " vri hann vitrari ef hann hefi a sem r hfu ri honum og rii san til bls Ffnis og tki a hi mikla gull er ar er. Og rii san upp Hindarfjall ar sem Brynhildur sefur og mun hann nema ar mikla speki. Og vri hann vitur ef hann hefi yar r og hygi hann um sna urft, og ar er mr lfsins von er eg eyrun s."

mlti hin fimmta: "Eigi er hann svo horskur sem eg tla ef hann vgir honum en drepi ur brur hans."

mlti hin sjtta: "a vri snjallri ef hann drpi hann og ri einn fnu."

mlti Sigurur: "Eigi munu au skp a Reginn s minn bani og heldur skulu eir fara bir brur einn veg." Bregur n sverinu Gram og hggur hfu af Regin.

Og eftir etta etur hann suman hlut hjartans ormsins en sumt hirir hann. Hleypur san hest sinn og rei eftir sl Ffnis og til hans herbergis og fann a a var opi, og af jrni hurirnar allar og ar me allur dyraumbningurinn og af jrni allir stokkar hsinu, og grafi jr niur. Sigurur fann ar strmiki gull og sveri Hrotta, og ar tk hann gishjlm og gullbrynjuna og marga drgripi. Hann fann ar svo miki gull a honum tti von a eigi mundi meira bera tveir hestar ea rr. a gull tekur hann allt og ber tvr kistur miklar, tekur n tauma hestinum Grana. Hesturinn vill n eigi ganga og ekki tjr a keyra. Sigurur finnur n hva hesturinn vill. Hleypur hann bak og lstur hann sporum og rennur sj hestur sem laus vri.


20. Fundur Sigurar og Brynhildar

Sigurur rur n langar leiir og allt til ess er hann kemur upp Hindarfjall og stefndi lei suur til Frakklands. fjallinu s hann fyrir sr ljs miki sem eldur brynni og ljmai af til himins. En er hann kom a, st ar fyrir honum skjaldborg og upp r merki. Sigurur gekk skjaldborgina og s a ar svaf maur og l me llum hervopnum. Hann tk fyrst hjlminn af hfi honum og s a a var kona. Hn var brynju og var svo fst sem hn vri holdgrin. reist hann ofan r hfusmtt og gegnum niur og svo t gegnum bar ermar, og beit sem kli. Sigurur kva hana helsti lengi sofi hafa.

Hn spuri hva svo var mttugt er beit brynjuna "og br mnum svefni. Ea mun hr kominn Sigurur Sigmundarson er hefir hjlm Ffnis og hans bana hendi?"

svarar Sigurur: "S er Vlsungattar er etta verk hefir gert, og a hefi eg spurt a ert rks konungs dttir og a sama hefir oss sagt veri fr yrum vnleik og vitru, og a skulum vr reyna."

Brynhildur segir a tveir konungar brust: "Ht annar Hjlmgunnar, hann var gamall og hinn mesti hermaur og hafi inn honum sigri heiti, en annar Agnar ea Auabrir. Eg felldi Hjlmgunnar orrustu en inn stakk mig svefnorni hefnd ess og kva mig aldrei san skyldi sigur hafa og kva mig giftast skulu. En eg strengdi ess heit ar mt a giftast engum eim er hrast kynni."

Sigurur mlti: "Kenn oss r til strra hluta."

Hn svarar: "r munu betur kunna. En me kkum vil eg kenna yur ef a er nokku er vr kunnum, a er yur mtti lka, rnum ea rum hlutum er liggja til hvers hlutar. Og drekkum bi saman og gefi goin okkur gan dag, a r veri nyt og frg a mnum viturleik og munir eftir a er vi rum."

Brynhildur fyllti eitt ker og fri Siguri og mlti:

"Bjr fri eg r,
bryninga valdr,
magni blandinn
og megintri.
Fullur er lja
og lknstafa,
gra galdra
og gamanrna.

Sigrnar skaltu kunna,
ef vilt snotr vera,
og rista hjalti hjrs,
vttrimum
og valbstum
og nefna tvisvar T.

Brimrnar skaltu gera
ef vilt borgi hafa
sundi seglmrum.
stafni skal r rista
og stjrnarblai
og leggja eld r.
Fellrat svo brattr breki
n blr unnir,
kemstu heill af hafi.

Mlrnar skaltu kunna
ef vilt a manngi r
heiftum gjaldi harm.
r um vindr,
r um vefr,
r um setr allar saman,
v ingi
er jir skulu
fulla dma fara.

lrnar skaltu kunna,
ef vilt a annars kvon
vli ig eigi trygg, ef trir.
horni skal r rista
og handarbaki
og merkja nagli Nau.

Full skaltu signa
og vi fri sj
og verpa lauk lg.
eg a veit,
a r verr aldrei
meinblandinn mjr.

Bjargrnar skaltu nema,
ef vilt borgi f
og leysa kind fr konu.
lfa skal r rista
og um liu spenna
og bija dsir duga.

Limrnar skaltu kunna,
ef vilt lknir vera
og kunna sr a sj.
berki skal r rista
og barri viar,
ess er lti austur limar.

Hugrnar skaltu nema,
ef vilt hverjum vera
gehorskari guma.
r of r,
r of reist,
r of hugi Hroptr.

skildi voru ristnar,
eim er stendr fyrir sknanda gui,
eyra rvakrs
og Alsvinns hfi
og v hveli er stendr
undir rei Rungnis,
Sleipnis taumum
og slea fjtrum,

bjarnar hrammi
og Braga tungu,
lfs klm
og arnar nefi,
blgum vngjum
og brar spori,
lausnar lfa
og lknar spori,

gleri og gulli
og gu silfri,
vni og virtri
og vlu sessi,
guma holdi
og Gaupnis oddi
og ggjar brjsti,
nornar nagli
og nefi uglu.

Allar voru af skafnar,
r er voru ristnar,
og hrrar vi hinn helga mj
og sendar va vegu.
r eru me lfum,
sumar me sum
og me vsum vnum,
sumar hafa mennskir menn.

a eru bkrnar
og bjargrnar
og allar lrnar
og mrar meginrnar,
hverjum er r kn villtar
og spilltar
sr a heillum hafa.
Njttu, ef namst,
uns rjfast regin.

N skaltu kjsa
alls r er kostr of boinn,
hvassa vopna hlynur.
Sgn ea gn
haf r sjlfur of hug.
ll eru ml of metin."

Sigurur svarar:

"Munkat eg flja,
tt mig feigan vitir,
emkat eg me bleyi borinn.
str n
vil eg ll of hafa
svo lengi sem eg lifi."


21. Fr heilrum Brynhildar

Sigurur mlti: "Aldrei finnst r vitrari kona verldu og kenn enn fleiri spekir."

Hn svarar: "Heimilt er a a gera a yrum vilja og gefa heilri fyrir yra eftirleitan og viturleik."

mlti hn: "Ver vel vi frndur na og hefn ltt mtgera vi og ber vi ol og tekur ar vi langlegt lof. Sj vi illum hlutum, bi vi meyjar st og manns konu, ar stendur oft illt af. Ver ltt mishugi vi vitra menn fjlmennum mtum. eir mla oft verra en eir viti, og ertu egar bleyimaur kallaur og tla a srt snnu sagur. Drep hann annars dags og gjald honum svo heiftyri. Ef fer ann veg er vondar vttir byggja, ver var um ig. Tak r ekki herbergi nr gtu tt ig ntti, v a oft ba ar illar vttir, r menn villa. Lt eigi tla ig fagrar konur tt sjir a veislum svo a a standi r fyrir svefni ea fir af v hugarekka. Teyg r ekki a r me kossum ea annarri blu. Og ef heyrir heimsleg or drukkinna manna, deil eigi vi er vndrukknir eru og tapa viti snu. Slkir hlutir vera mrgum a miklum mtrega ea bana. Berst h eldur vi vini na en srt brenndur. Og sver eigi rangan ei v a grimm hefnd fylgir grirofi. Ger rkilega vi daua menn, sttdaua ea sdaua ea vopndaua. Bu vandlega um lk eirra. Og tr ekki eim er hefir felldan fyrir fur ea brur ea annan nfrnda, tt ungur s. Oft er lfur ungum syni. Sj vandlega vi vlrum vina inna. En ltt megum vr sj fyrir um yart lf, en eigi skyldi mgahatur ig koma."

Sigurur mlti: "Engi finnst r vitrari maur og ess sver eg a ig skal eg eiga og ert vi mitt i."

Hn svarar: "ig vil eg helst eiga tt eg kjsi um alla menn."

Og etta bundu au eium me sr.


22. Lsing Sigurar Ffnisbana

N rur Sigurur brott. Hans skjldur var markaur og laugaur rauu gulli og skrifaur einn dreki. Hann var dkkbrnaur hi efra en fagurrauur hi nera og ann veg var markaur hans hjlmur og sull og vopnrokkur. Hann hafi gullbrynjuna og ll hans vopn voru gulli bin. Og v var dreki markaur hans vopnum llum, a er hann er snn, m vita hver ar fer, af llum eim er frtt hafa a hann drap ann mikla dreka er Vringjar kalla Ffni. Og fyrir v eru vopn hans ll gulli bin og brn a lit, a hann er langt umfram ara menn a kurteisi og allri hversku og nlega a llum hlutum. Og er taldir eru allir hinir strstu kappar og hinir gtustu hfingjar mun hann jafnan fremstur taldur, og hans nafn gengur llum tungum fyrir noran Grikklandshaf og svo mun vera mean verldin stendur.

Hr hans var brnt a lit og fagurt a lta og fr strlokka. Skeggi var ykkt og skammt og me sama lit. Hnefjaur var hann og hafi breitt andlit og strbeintt. Augu hans voru svo snr a fr einn ori a lta undir hans brn. Herar hans voru svo miklar sem tveir menn vri a sj. Hans lkami var skapaur allur vi sig h og digurleik og ann veg sem best m sama. Og er a mark um hans h a er hann gyrti sig sverinu Gram, en a var sj spanna htt, og er hann rgakurinn fullvaxinn tk niur dggskrinn sverinu akurinn uppstandanda. Og hans afl er meira en vxtur. Vel kann hann sveri a beita og spjti a skjta og skafti a verpa og skildi a halda, boga a spenna ea hesti a ra, og margskonar kurteisi nam hann sku.

Hann var vitur maur svo a hann vissi fyrir orna hluti. Hann skildi fuglsrdd. Og af slkum hlutum komu honum fir hlutir vart. Hann var langtalaur og mlsnjallur svo a ekki tk hann a erindi a mla, a hann mundi fyrr htta en svo snist llum sem enga lei muni eiga a vera nema svo sem hann segir. Og a er hans skemmtan a veita li snum mnnum og reyna sjlfan sig strrum og taka f af snum vinum og gefa snum vinum. Eigi skorti hann hug og aldrei var hann hrddur.


23. Sigurur dvaldist me Heimi

Sigurur rur n ar til er hann kemur a einum miklum b. ar r fyrir einn mikill hfingi s er Heimir ht. Hann tti systur Brynhildar er Bekkhildur ht, v a hn hafi heima veri og numi hannyri. En Brynhildur fr me hjlm og brynju og gekk a vgum, var hn v kllu Brynhildur. Heimir og Bekkhildur ttu einn son er Alsvinnur ht, manna kurteisastur. ar lku menn ti.

Og er eir sj rei mannsins a bnum, htta eir leiknum og undrast manninn v a eir hfu engan slkan s. Gengu mt honum og fgnuu honum vel. Alsvinnur bur honum me sr a vera og af sr a iggja slkt er hann vill. Hann iggur a. Honum er og skipa veglega a jna. Fjrir menn hfu gulli af hestinum en fimmti tk vi honum. ar mtti sj marga ga gripi og fsna. Var a a skemmtan haft a sj brynjur og hjlma og stra hringa og undarlega mikil gullstaup og allskonar hervopn.

Sigurur dvelst ar lengi mikilli smd. Spyrst n etta frgarverk um ll lnd, er hann hafi drepi ann hinn gurlega dreka. eir undu sr n vel og var hvor rum hollur. a hfu eir sr a skemmtan a ba vopn sn og skepta rvar snar og beita haukum snum.


24. Fundur Sigurar og Brynhildar

var heim komin til Heimis Brynhildur fstra hans. Hn sat einni skemmu vi meyjar snar. Hn kunni meira hagleik en arar konur. Hn lagi sinn bora me gulli og saumai au strmerki er Sigurur hafi gert, drp ormsins og upptku fjrins og daua Regins.

Og einn dag er fr v sagt a Sigurur rei skg vi hundum snum og haukum og miklu fjlmenni. Og er hann kom heim, fl hans haukur hvan turn og settist vi einn glugg. Sigurur fr eftir haukinum. sr hann eina fagra konu og kennir a ar er Brynhildur. Honum ykir um vert allt saman, fegur hennar og a er hn gerir, kemur hllina og vill nga skemmtan vi menn eiga.

mlti Alsvinnur: "Hv eru r svo fltir? essi skipan n harmar oss og na vini. Ea hv mttu eigi glei halda? Haukar nir hnpa og svo hesturinn Grani og essa fum vr seint bt."

Sigurur svarar: "Gur vinur, heyr hva eg hugsa. Minn haukur fl einn turn og er eg tk hann s eg eina fagra konu. Hn sat vi einn gullegan bora og las ar mn liin og framkomin verk."

Alsvinnur svarar: " hefir s Brynhildi Buladttur, er mestur skrungur er."

Sigurur svarar: "a mun satt vera. Ea hversu kom hn hr?"

Alsvinnur svarar: "ess var skammt milli og r komu."

Sigurur segir: "a vissum vr fyrir fum dgum. S kona hefir oss best snst verldu."

Alsvinnur mlti: "Gef ekki gaum a einni konu, vlkur maur. Er a illt a sta er maur fr eigi."

"Hana skal eg hitta," sagi Sigurur, "og gefa henni gull og n hennar gamni og jafnaarokka."

Alsvinnur svarar: "Engi fannst s enn um aldur er hn li rms hj sr ea gfi l a drekka. Hn vill sig herskap hafa og allskonar frg a fremja."

Sigurur mlti: "Vr vitum eigi hvort hn svarar oss ea eigi, ea lr oss sess hj sr."

Og annan dag eftir gekk Sigurur til skemmunnar. En Alsvinnur st hj skemmunni ti og skefti rvar snar.

Sigurur mlti: "Sit heil, fr, ea hversu megi r?"

Hn svarar: "Vel megum vr. Frndur lifa og vinir, en httung er hverja giftu menn bera til sns endadags."

Hann sest hj henni. San ganga ar inn fjrar konur me strum borkerum af gulli og me hinu besta vni og standa fyrir eim.

mlti Brynhildur: "etta sti mun fum veitt vera nema fair minn komi."

Hann svarar: "N er veitt eim er oss lkar."

Herbergi var tjalda af hinum drstum tjldum og aki klum allt glfi.

Sigurur mlti: "N er a fram komi er r htu oss."

Hn svarar: "r skulu hr velkomnir."

San reis hn upp og fjrar meyjar me henni og gekk fyrir hann me gullker og ba hann drekka. Hann rttir mt hndina kerinu og tk hnd hennar me og setti hana hj sr.

Hann tk um hls henni og kyssti hana og mlti: "Engi kona hefir r fegri fst."

Brynhildur mlti: "Viturlegra r er a a leggja eigi trna sinn konu vald v a r rjfa jafnan sn heit."

Hann mlti: "S kmi bestur dagur yfir oss a vr mttum njtast."

Brynhildur svarar: "Eigi er a skipa a vi bum saman. Eg em skjaldmr og eg me herkonungum hjlm og eim mun eg a lii vera, og ekki er mr leitt a berjast."

Sigurur svarar: " frjumst vr mest ef vr bum saman, og meira er a ola ann harm er hr liggur en hvss vopn."

Brynhildur svarar: "Eg mun kanna li hermanna en munt eiga Gurnu Gjkadttur."

Sigurur svarar: "Ekki tlir mig eins konungs dttir og ekki lr mr tveggja huga um etta, og ess sver eg vi guin a eg skal ig eiga ea enga konu ella."

Hn mlti slkt.

Sigurur akkar henni essi ummli og gaf henni gullhring og svru n eia af nju og gengur hann brott til sinna manna og er ar um hr me miklum blma.


25. Virur Gurnar og Brynhildar

Gjki ht konungur. Hann hafi rki fyrir sunnan Rn. Hann tti rj sonu er svo htu: Gunnar, Hgni, Guttormur. Gurn ht dttir hans. Hn var frgst mr. Bru au brn mjg af rum konungabrnum um alla atgervi, bi um vnleik og vxt. eir voru jafnan hernai og unnu mrg gtisverk. Gjki tti Grmhildi hina fjlkunnugu.

Buli ht konungur. Hann var rkari en Gjki, og bir rkir. Atli ht brir Brynhildar. Atli var grimmur maur, mikill og svartur og tgulegur, og hinn mesti hermaur.

Grmhildur var grimmhugu kona.

R Gjkunga st me miklum blma og mest fyrir sakir barna hans er mjg voru umfram flesta.

Eitt sinn segir Gurn meyjum snum a hn m eigi gl vera. Ein kona spyr hana hva henni s a glei.

Hn svarar: "Eigi fengum vr tma draumum. Er v harmur hjarta mr. R drauminn, ar er frttir eftir."

Hn svarar: "Seg mr og lt ig eigi hryggja v a jafnan dreymir fyrir verum."

Gurn svarar: "etta er ekki veur. a dreymdi mig a eg s einn fagran hauk mr hendi. Fjarar hans voru me gullegum lit."

Konan svarar: "Margir hafa spurt af yrum vnleik, visku og kurteisi. Nokkurs konungs son mun bija n."

Gurn svarar: "Engi hlutur tti mr haukinum betri og allt mitt f vildi eg heldur lta en hann."

Konan svarar: "S er fr mun vera vel menntur og muntu unna honum miki."

Gurn svarar: "a angrar mig a eg veit eigi hver hann er, og skulum vr hitta Brynhildi. Hn mun vita."

r bjuggust me gulli og mikilli fegur og fru me meyjum snum uns r komu a hll Brynhildar. S hll var bin me gulli og st einu bergi. Og er sn er fer eirra er Brynhildi sagt a margar konur ku a borginni me gylltum vgnum.

"ar mun vera Gurn Gjkadttir," segir hn. "Mig dreymdi um hana ntt, og gngum t mt henni. Ekki skja oss frari konur heim."

r gengu t mti eim og fgnuu vel. r gengu inn hina fgru hll. Salurinn var skrifaur innan og mjg silfri binn. Kli voru breidd undir ftur eim og jnuu allir eim. r hfu margskonar leika. Gurn var for.

Brynhildur mlti: "Hv megi r eigi glei bella? Ger eigi a. Skemmtum oss allar saman og rum um rka konunga og eirra strvirki."

"Gerum a," segir Gurn. "Ea hverja veistu fremsta konunga veri hafa?"

Brynhildur svarar: "Sonu Hmundar, Haka og Hagbar. eir unnu mrg frgarverk hernai."

Gurn svarar: "Miklir voru eir og gtir, en nam Sigar systur eirra en hefir ara inni brennda og eru eir seinir a hefna. Ea hv nefndir eigi brur mna er n ykja fremstir menn?"

Brynhildur segir: "a er gum efnum en eigi eru eir enn mjg reyndir og veit eg einn mjg af eim bera en a er Sigurur son Sigmundar konungs. Hann var barn er hann drap sonu Hundings konungs og hefndi fur sns og Eylima murfur sns."

Gurn mlti: "Hva var til merkja um a? Segir hann borinn er fair hans fll?"

Brynhildur svarar: "Mir hans gekk valinn og fann Sigmund konungs sran og bau a binda sr hans en hann kvest of gamall san a berjast, en ba hana vi a huggast a hn mundi stan son ala og var ar sp spaks geta. Og eftir andlt Sigmundar konungs fr hn me lfi konungi og var Sigurur ar upp fddur mikilli viringu og vann hann mrg afreksverk hverjum degi og er hann gtastur maur verldu."

Gurn mlti: "Af st hefir frttum til hans haldi. En af v kom eg hr a segja r drauma mna er mr fengu mikillar hyggju."

Brynhildur svarar: "Lt ig eigi slkt angra. Ver me frndum num er allir vilja ig gleja."

"a dreymdi mig," sagi Gurn, "a vr gengum fr skemmu margar saman og sum einn mikinn hjrt. Hann bar langt af rum drum. Hr hans var af gulli. Vr vildum allar taka dri en eg ein ni. Dri tti mr llum hlutum betra. San skaustu dri fyrir knjm mr. Var mr a svo mikill harmur a eg mtti trautt bera. San gafstu mr einn lfhvelp. S dreifi mig bli brra minna."

Brynhildur svarar: "Eg mun ra sem eftir mun ganga. Til ykkar mun koma Sigurur, s er eg kaus mr til manns. Grmhildur gefur honum meinblandinn mj, er llum oss kemur miki str. Hann muntu eiga og hann skjtt missa. munt eiga Atla konung. Missa muntu brra inna og muntu Atla vega."

Gurn svarar: "Ofurharmur er oss a a vita slkt."

Og fara r n brott og heim til Gjka konungs.


26. Sigurur fkk Gurnar

Sigurur rur n brott me a mikla gull. Skiljast eir n vinir. Hann rur Grana me llum snum herbnai og farmi. Hann rur ar til er hann kom a hll Gjka konungs. Rur n borgina.

Og a sr einn af konungsmnnum og mlti: "a hygg eg a hr fari einn af gounum. essi maur er allur vi gull binn. Hestur hans er miklu meiri en arir hestar og afburarvnn vopnabnaur. Hann er langt um ara menn fram. En sjlfur ber hann mest af rum mnnum."

Konungurinn gengur t me hir sna og kvaddi manninn og spyr: "Hver ertu er rur borgina, er engi ori nema a leyfi sona minna?"

Hann svarar: "Eg heiti Sigurur og em eg son Sigmundar konungs."

Gjki konungur mlti: "Vel skaltu hr kominn me oss og igg hr slkt sem vilt."

Og hann gengur inn hllina og voru allir lgir hj honum og allir jnuu honum og var hann ar miklu yfirlti.

eir ra allir saman, Sigurur og Gunnar og Hgni, og er Sigurur fyrir eim um alla atgervi og eru allir miklir menn fyrir sr.

a finnur Grmhildur hve miki Sigurur ann Brynhildi og hve oft hann getur hennar. Hugsar fyrir sr a a vri meiri gifta a hann stafestist ar og tti dttur Gjka konungs og s a engi mtti vi hann jafnast. S og hvert traust a honum var, og hafi ofur fjr, miklu meira en menn vissu dmi til. Konungur var vi hann sem vi sonu sna en eir viru hann framar en sig.

Eitt kveld er eir stu vi drykk rs drottning upp og gekk fyrir Sigur og kvaddi hann og mlti: "Fgnuur er oss inni hrvist og allt gott viljum vr til yar leggja. Tak hr vi horni og drekk."

Hann tk vi og drakk af.

Hn mlti: "inn fair skal vera Gjki konungur en eg mir, brur nir Gunnar og Hgni og allir er eia vinni og munu eigi yrir jafningjar fst."

Sigurur tk v vel. Og vi ann drykk mundi hann ekki til Brynhildar. Hann dvaldist ar um hr.

Og eitt sinn gekk Grmhildur fyrir Gjka konung og lagi hendur um hls honum og mlti: "Hr er n kominn hinn mesti kappi er finnast mun verldu. Vri a honum miki traust. Gift honum dttur na me miklu f og slku rki sem hann vill, og mtti hann hr yndi nema."

Konungur svarar: "Fttt er a a bja fram dtur snar, en meiri vegur er a bja honum en arir biji."

Og eitt kveld skenkir Gurn. Sigurur sr a hn er vn kona og a llu hin kurteisasta.

Fimm misseri var Sigurur ar svo a eir stu me frg og vingan, og rast konungar n vi.

Gjki konungur mlti: "Mart gott veitir oss, Sigurur, og mjg hefir styrkt vort rki."

Gunnar mlti: "Allt viljum vr til vinna a r dveljist hr lengi, bi rki og vora systur me boi en eigi mundi annar f tt bi."

Sigurur svarar: "Hafi kk fyrir yra smd og etta skal iggja."

eir sverjast n brralag sem eir su sambornir brur. N er ger gtleg veisla og st marga daga. Drekkur Sigurur n brlaup til Gurnar. Mtti ar sj margskonar glei og skemmtan og var hvern dag veitt rum betur.

eir fru n va um lnd og vinna mrg frgarverk, drpu marga konungasonu og engir menn geru slk afrek sem eir. Fara n heim me miklu herfangi.

Sigurur gaf Gurnu a eta af Ffnis hjarta og san var hn miklu grimmari en ur og vitrari. eirra son ht Sigmundur.

Og eitt sinn gekk Grmhildur a Gunnari syni snum og mlti: "Yart r stendur me miklum blma fyrir utan einn hlut, er r eru kvonlausir. Biji Brynhildar, a er gfgast r og mun Sigurur ra me yur."

Gunnar svarar: "Vst er hn vn, og eigi em eg essa fs," og segir n fur snum og brrum og Siguri, og eru allir fsandi.


27. Sigurur rei vafurlogann

eir ba n fer sna listulega. Ra n fjll og dali til Bula konungs. Bera upp bnori. Hann tk v vel, ef hn vill eigi nta, og segir hana svo stra a ann einn mann mun hn eiga er hn vill.

ra eir Hlymdali. Heimir fagnar eim vel. Segir Gunnar n erindin. Heimir kva hennar kjr vera hvern hn skal eiga. Segir ar sal hennar skammt fr og kvast a hyggja, a ann einn mundi hn eiga vilja, er rii eld brennanda er sleginn er um sal hennar. eir finna salinn og eldinn og sj ar borg gulli bysta og brann eldur um utan.

Gunnar rei Gota en Hgni Hlkvi. Gunnar keyrir hestinn a eldinum en hann hopar.

Sigurur mlti: "Hv hopar Gunnar?"

Hann svarar: "Eigi vill hesturinn hlaupa enna eld," - og biur Sigur lj sr Grana.

"Heimilt er a," segir Sigurur.

Gunnar rur n a eldinum og vill Grani eigi ganga. Gunnar m n eigi ra enna eld. Skipta n litum sem Grmhildur kenndi eim, Siguri og Gunnari. San rur Sigurur og hefir Gram hendi og bindur gullspora ftur sr. Grani hleypur fram a eldinum er hann kenndi sporans. N verur gnr mikill er eldurinn tk a sast en jr tk a skjlfa. Loginn st vi himin. etta ori engi a gera fyrr, og var sem hann rii myrkva. lgist eldurinn en hann gekk af hestinum inn salinn. Svo er kvei:

Eldr nam a sast
en jr a skjlfa
og hr logi
vi himni gnfa.
Fr treystist ar
fylkis rekka
eld a ra
n yfir stga.

Sigurr Grana
sveri keyri,
eldr slokknai
fyrir lingi.
Logi allr lgist
fyrir lofgjrnum,
bliku reii
er Reginn tti.

Og er Sigurur kom inn um logann fann hann ar eitt fagurt herbergi og ar sat Brynhildur. Hn spyr hver s maur er. En hann nefndist Gunnar Gjkason: "Ertu og tlu mn kona me jyri fur ns, ef eg rii inn vafurloga, og fstra ns me yru atkvi."

"Eigi veit eg gjrla hversu eg skal essu svara," segir hn.

Sigurur st rttur glfinu og studdist svershjltin og mlti til Brynhildar: "r mt skal eg gjalda mikinn mund gulli og gum gripum."

Hn svarar af hyggju af snu sti sem lft af bru, og hefir sver hendi og hjlm hfi og var brynju: "Gunnar," segir hn, "r ekki slkt vi mig nema srt hverjum manni fremri, og skaltu drepa er mn hafa bei ef hefir traust til. Eg var orrustu me Garakonungi og voru vopn vor litu mannabli og ess girnumst vr enn."

Hann svarar: "Mrg strvirki hafi r unni. En minnist n heit yar, ef essi eldur vri riinn, a r mundu me eim manni ganga er etta geri."

Hn finnur n hr snn svr og merki essa mls, stendur upp og fagnar honum vel. ar dvelst hann rjr ntur og ba eina rekkju. Hann tekur sveri Gram og leggur meal eirra bert. Hn spyr hv a stti. Hann kva sr a skipa a svo geri hann brlaup til konu sinnar ea fengi ella bana. Hann tk af henni hringinn Andvaranaut, er hann gaf henni, en fkk henni n annan hring af Ffnis arfi. Eftir etta rur hann brott ann sama eld til sinna flaga og skipta eir aftur litum og ra san Hlymdali og segja hve fari hafi.

ann sama dag fr Brynhildur heim til fstra sns og segir honum af trnai a til hennar kom einn konungur, "og rei minn vafurloga og kvast kominn til ra vi mig og nefndist Gunnar. En eg sagi a a mundi Sigurur einn gera, er eg vann eia fjallinu, og er hann minn frumver."

Heimir kva n svo bi vera mundu.

Brynhildur mlti: "Dttur okkar Sigurar, slaugu, skal hr upp fa me r."

Fara konungar n heim en Brynhildur fr til fur sns. Grmhildur fagnar eim vel og akkar Siguri sna fylgd. Er ar bist vi veislu. Kom ar mikill mannfjldi. ar kom Buli konungur me dttur sna og Atli son hans. Og hefir essi veisla stai marga daga. Og er loki er essi veislu minnir Sigur allra eia vi Brynhildi og ltur vera kyrrt. Brynhildur og Gunnar stu vi skemmtan og drukku gott vn.


28. Vira Gurnar og Brynhildar

a er einn dag er r gengu til rinnar Rnar a vo sr. Brynhildur lengra t na. Gurn spyr hv a gegndi.

Brynhildur segir: "Hv skal eg um etta jafnast vi ig heldur en um anna? Eg hugi a minn fair vri rkari en inn og minn maur unni mrg snilldarverk og rii eld brennanda en inn bndi var rll Hjlpreks konungs."

Gurn svarar me reii: " vrir vitrari ef egir en lastair mann minn. Er a allra manna ml a engi hafi slkur komi verldina fyrir hversvetna sakir. Og eigi samir r vel a lasta hann v a hann er inn frumver og drap hann Ffni og rei vafurlogann, er hugir Gunnar konung, og hann l hj r og tk af hendi r hringinn Andvaranaut, og mttu n hr hann kenna."

Brynhildur sr n enna hring og kennir. flnar hn sem hn dau vri. Brynhildur fr heim og mlti ekki or um kveldi.

Og er Sigurur kom rekkju spyr Gurn: "Hv er Brynhildur svo kt?"

Sigurur svarar: "Eigi veit eg glggt, en grunar mig a vr munum vita brtt nokkuru gerr."

Gurn mlti: "Hv unir hn eigi au og slu og allra manna lofi, og fengi ann mann sem hn vildi?"

Sigurur mlti: "Hvar var hn er hn sagi a a hn ttist hinn sta eiga ea ann er hn vildi helst eiga?"

Gurn svarar: "Eg skal eftir spyrja morgun hvern hn vill helst eiga."

Sigurur svarar: "ess let eg ig og irast muntu ef gerir a."

Og um morguninn stu r skemmu sinni og var Brynhildur hlj.

mlti Gurn: "Ver kt Brynhildur. Angrar ig okkart viurtal ea hva stendur r fyrir gamni?"

Brynhildur svarar: "Illt eitt gengur r til essa og hefir grimmt hjarta."

"Vir eigi svo," segir Gurn, "og seg heldur."

Brynhildur svarar: "Spyr ess eina a betur s att vitir, a samir rkum konum. Og er gott gu a una er yur gengur allt a skum."

Gurn svarar: "Snemmt er v enn a hla og er etta nokkur s forsp. Hva reki r a oss? Vr gerum yur ekki til angurs."

Brynhildur svarar: "ess skaltu gjalda er tt Sigur og eg ann r eigi hans a njta n gullsins mikla."

Gurn svarar: "Eigi vissi eg yur ummli, og vel mtti fair minn sj r fyrir mr tt vrir ekki a hitt."

Brynhildur svarar: "Ekki hfum vr launmli haft og hfum vi eia svari, og vissu r a a r vltu mig og ess skal hefna."

Gurn svarar: " ert betur gefin en maklegt er og inn ofsi mun illa sjatna og ess munu margir gjalda."

"Una mundum vr," segir Brynhildur, "ef eigi ttir gfgari mann."

Gurn svarar: "ttu svo gfgan mann a vst er hver meiri konungur er, og gntt fjr og rkis."

Brynhildur svarar: "Sigurur v a Ffni og er a meira vert en allt rki Gunnars konungs, svo sem kvei er:

Sigurr v a ormi,
en a san mun
engum fyrnast
mean ld lifir.
En hlri inn
hvorki ori
eld a ra
n yfir stga."

Gurn svarar: "Grani rann eigi eldinn undir Gunnari konungi en hann ori a ra og arf honum eigi hugar a frja."

Brynhildur svarar: "Dyljist eigi vi a eg hygg Grmhildi eigi vel"

Gurn svarar: "ml henni eigi v a hn er til n sem til dttur sinnar."

Brynhildur svarar: "Hn veldur llum upphfum ess bls er oss btur. Hn bar Siguri grimmt l svo a eigi mundi hann mitt nafn."

Gurn svarar: "Mart rangt or mlir og mikil lygi er slkt."

Brynhildur svarar: "Njti r svo Sigurar sem r hafi mig eigi sviki og er yart samveldi maklegt og gangi yur svo sem eg hygg."

Gurn svarar: "Betur mun eg njta en mundir vilja og engi gat ess a hann tti of gott vi mig n eitt sinn."

Brynhildur svarar: "Illa mlir og er af r rennur muntu irast, og hendum eigi heiftyri."

Gurn segir: " kastair fyrri heiftarorum mig. Ltur n sem munir yfir bta en br grimmt undir."

"Leggjum niur ntt hjal," segir Brynhildur. "Eg agi lengi yfir mnum harmi, eim er mr bj brjsti, en eg ann num brur aeins, og tkum anna tal."

Gurn segir: "Langt sr hugur inn um fram."

Og ar af st mikill fagnaur er r gengu na og hn kenndi hringinn og ar af var eirra vira.


29. Fr harmi Brynhildar

Eftir etta tal leggst Brynhildur rekkju og komu essi tindi fyrir Gunnar konung, a Brynhildur er sjk. Hann hittir hana og spyr hva henni s. En hn svarar engu og liggur sem hn s dau.

Og er hann leitar eftir fast svarar hn: "Hva gerir af hring eim, er eg seldi r, er Buli konungur gaf mr a efsta skilnai er r synir Gjka konungs komu til hans og htu a herja ea brenna nema r nu mr. San leiddi hann mig tal og spyr hvern eg kjri af eim sem komnir voru. En eg baust til a verja landi og vera hfingi yfir rijungi lis. Voru tveir kostir fyrir hendi, a eg mundi eim vera a giftast sem hann vildi ea vera n alls fjr og hans vinttu. Kva sna vinttu mr mundu betur gegna en reii. hugsai eg me mr hvort eg skyldi hla hans vilja ea drepa margan mann. Eg ttist vanfr til a reyta vi hann og ar kom, a eg hst eim er rii hestinum Grana me Ffnis arfi og rii minn vafurloga og drpi menn er eg kva . N treystist engi a ra nema Sigurur einn. Hann rei eldinn v a hann skorti eigi hug til. Hann drap orminn og Regin og fimm konunga en eigi , Gunnar, er flnair sem nr og ertu engi konungur n kappi. Og ess strengdi eg heit heima a fur mns a eg mundi eim einum unna er gtastur vri alinn, en a er Sigurur. N erum vr eirofa er vr eigum hann eigi og fyrir etta skal eg randi ns daua. Og eigum vr Grmhildi illt a launa. Henni finnst engi kona huglausari n verri."

Gunnar svarar svo a fir heyru: "Mrg flraror hefir mlt, og ertu illug kona er mlir eirri konu, er mjg er um ig fram, og eigi undi hn verr snu, svo sem gerir, ea kvaldi daua menn og engan myrti hn, og lifir vi lof."

Brynhildur svarar: "Ekki hfum vr launing haft n dir gert og anna er vort eli og fsari vrum vr a drepa yur."

San vildi hn drepa Gunnar konung en Hgni setti hana fjtra.

Gunnar mlti : "Eigi vil eg a hn bi fjtrum."

Hn svarar: "Hir eigi a, v a aldrei sr mig glaa san inni hll ea drekka n tefla n huga mla n gulli leggja g kli n yur r gefa."

Kva hn sr a mestan harm a hn tti eigi Sigur. Hn settist upp og sl sinn bora svo a sundur gekk, og ba svo lka skemmudyrum a langa lei mtti heyra hennar harmtlur. N er harmur mikill og heyrir um allan binn.

Gurn spyr skemmumeyjar snar hv r su svo ktar ea hryggar: "Ea hva er yur ea hv fari r sem vitlausir menn ea hver gyski er yur orinn?"

svarar hirkona ein er Svafurl ht: "etta er tmadagur. Vor hll er full af harmi."

mlti Gurn til sinna vinkonu: "Stattu upp. Vr hfum lengi sofi, vek Brynhildi, gngum til bora og verum ktar."

"a geri eg eigi," sagi hn, "a vekja hana n vi hana mla, og mrg dgur drakk hn eigi mj n vn og hefir hn fengi goa reii."

mlti Gurn til Gunnars: "Gakk a hitta hana," segir hn, "og seg oss illa kunna hennar meini."

Gunnar svarar: "a er mr banna a hitta hana ea hennar f a skipta."

fer Gunnar a hitta hana og leitar marga vega mlsenda vi hana og fr ekki af um svrin. Gengur n brott og hittir Hgna og biur hann finna hana. En hann kvest vera fs og fer og fkk ekki af henni. Og er hittur Sigurur og beinn a finna hana. Hann svarar engu og er svo bi um kveldi.

Og annan dag eftir, er hann kom heim af draveii, hitti hann Gurnu og mlti: "ann veg hefir fyrir mig bori sem etta muni til mikils koma, hrollur sj, og mun Brynhildur deyja."

Gurn svarar: "Herra minn, mikil kynsl fylgja henni. Hn hefir n sofi sj dgur svo a engi ori a vekja hana."

Sigurur svarar: "Eigi sefur hn. Hn hefir strri me hndum vi okkur."

mlti Gurn me grti: "a er mikill harmur a vita inn bana. Far heldur og finn hana og vit ef sjatni hennar ofsi. Gef henni gull og mk svo hennar reii."

Sigurur gekk t og fann opinn salinn. Hann hugi hana sofa og br af henni klum og mlti: "Vaki , Brynhildur. Sl skn um allan binn og er ri sofi. Hritt af r harmi og tak glei."

Hn mlti: "Hv stir inni dirf er fer mig a hitta. Mr var engi verri essum svikum."

Sigurur spyr: "Hv mlir eigi vi menn ea hva angrar ig?"

Brynhildur svarar: "r skal eg segja mna reii."

Sigurur mlti: "Heillu ertu ef tlar grimman minn hug vi ig, og er sj inn maur er kaust."

"Nei," segir hn. "Eigi rei Gunnar eldinn til vor og eigi galt hann mr a mundi felldan val. Eg undraist ann mann er kom minn sal og ttist eg kenna yar augu og fkk eg eigi vst skili fyrir eirri huldu er l minni hamingju."

Sigurur segir: "Ekki erum vr gfgari menn en synir Gjka. eir drpu Danakonung og mikinn hfingja, brur Bula konungs."

Brynhildur svarar: "Mart illt eigum vr eim upp a inna og minn oss ekki harma vora. , Sigurur, vst orminn, og reist eldinn og of mna sk, og voru ar eigi synir Gjka konungs."

Sigurur svarar: "Ekki var eg inn maur og varstu mn kona, og galt vi r mund gtur konungur."

Brynhildur svarar: "Eigi s eg svo Gunnar a minn hugur hlgi vi honum, og grimm em eg vi hann tt eg hylmi yfir fyrir rum."

"a er gurlegt," segir Sigurur, "a unna eigi slkum konungi. Ea hva angrar ig mest? Mr snist sem hans st s r gulli betri."

Brynhildur svarar: "a er mr srast minna harma a eg f eigi v til leiar komi a biturt sver vri roi nu bli."

Sigurur svarar: "Kv eigi v. Skammt mun a ba ur biturt sver mun standa mnu hjarta, og ekki muntu r verra bija v a munt eigi eftir mig lifa. Munu og fir vorir lfsdagar han fr."

Brynhildur svarar: "Eigi standa n or af litlu fri san r sviku mig fr llu yndi og ekki hiri eg um lfi."

Sigurur svarar: "Lif og unn Gunnari konungi og mr. Og allt mitt f vil eg til gefa a deyir eigi."

Brynhildur svarar: "Eigi veist gjrla mitt eli. ber af llum mnnum en r hefir engi kona ori leiari en eg."

Sigurur svarar: "Anna er sannara. Eg unni r betur en mr tt eg yri fyrir eim svikum og m v n ekki brega, v a vallt er eg gi mns ges harmai mig a er varst eigi mn kona. En af mr bar eg, sem eg mtti, a, er eg var konungshll, og undi eg v , a vr vorum ll saman. Kann og vera a fram veri a koma a sem fyrir er sp og ekki skal v kva."

Brynhildur svarar: "Ofseina hefir a segja a ig angrar minn harmur, en n fum vr enga lkn."

Sigurur svarar: "Gjarna vildi eg a vi stigjum einn be bi og vrir mn kona."

Brynhildur svarar: "Ekki er slkt a mla og eigi mun eg eiga tvo konunga einni hll og fyrr skal eg lf lta en eg svki Gunnar konung," - og minnist n a er au fundust fjallinu og srust eia, - "en n er v llu brugi og vil eg eigi lifa."

"Eigi mundi eg itt nafn," sagi Sigurur, "og eigi kenndi eg ig fyrr en varst gift og er etta hinn mesti harmur."

mlti Brynhildur: "Eg vann ei a eiga ann mann er rii minn vafurloga en ann ei vildi eg halda ea deyja ella."

"Heldur en deyir vil eg ig eiga en fyrirlta Gurnu," segir Sigurur, en svo rtnuu hans sur a sundur gengu brynjuhringar.

"Eigi vil eg ig," sagi Brynhildur, "og ngan annarra."

Sigurur gekk brott. Svo segir Sigurarkviu:

t gekk Sigurr
andspjalli fr,
hollvinr lofa,
og hnipnai,
svo a ganga nam
gunnarfsum
sundr of sur
serkr jrnofinn.

Og er Sigurur kom hllina spyr Gunnar hvort hann viti hver meintregi hennar vri ea hvort hn hefir ml sitt. Sigurur kva hana mla mega. Og n fer Gunnar a hitta hana anna sinn og spyr hv gegndi hennar meini ea hvort nokkur bt mundi til liggja.

"Eg vil eigi lifa, "sagi Brynhildur, "v a Sigurur hefir mig vlt og eigi sur ig er lst hann fara mna sng. N vil eg eigi tvo menn eiga senn einni hll, og etta skal vera bani Sigurar ea inn ea minn v a hann hefir a allt sagt Gurnu en hn brigslar mr."


30. Vg Sigurar

Eftir etta gekk Brynhildur t og settist undir skemmuvegg sinn og hafi margar harmtlur, kva sr allt leitt, bi land og rki, er hn tti eigi Sigur. Og enn kom Gunnar til hennar.

mlti Brynhildur: " skalt lta bi rki og f, lfi og mig, og skal eg fara heim til frnda minna og sitja ar hrygg nema drepir Sigur og son hans. Al eigi upp lfhvelpinn."

Gunnar var n mjg hugsjkur og ttist eigi vita hva helst l til, alls hann var eium vi Sigur, og lk mist hug, tti a mest svviring ef konan gengi fr honum.

Gunnar mlti: "Brynhildur er mr llu betri og frgst er hn allra kvenna og fyrr skal eg lf lta en tna hennar st." Og kallar til sn Hgna brur sinn og mlti: "Fyrir mig er komi vanmli miki." Segir a hann vill drepa Sigur, kva hann hafa vlt sig trygg: "Rum vi gullinu og llu rkinu."

Hgni segir: "Ekki samir okkur srin a rjfa me frii. Er oss og miki traust a honum. Eru engir konungar oss jafnir ef sj hinn hnski konungur lifir og slkan mg fum vr aldrei, og hygg a hversu gott vri ef vr ttum slkan mg og systursonu, og s eg hversu etta stenst af. a hefir Brynhildur vaki og hennar r koma oss mikla svviring og skaa."

Gunnar svarar: "etta skal fram fara og s eg ri. Eggjum til Guttorm brur okkarn. Hann er ungur og fs vitandi og fyrir utan alla eia."

Hgni segir: "a r lst mr illa sett, og tt fram komi munum vr gjld fyrir taka a svkja slkan mann."

Gunnar segir Sigur deyja skulu, "ea mun eg deyja ella."

Hann biur Brynhildi upp standa og vera kta. Hn st upp og segir , a Gunnar mun eigi koma fyrr sama rekkju henni en etta er fram komi.

N rast eir vi brur. Gunnar segir a etta er gild banask a hafa teki meydm Brynhildar: "Og eggjum Guttorm a gera etta verk."

Og kalla hann til sn og bja honum gull og miki rki og vinna etta til. eir tku orm einn og af vargsholdi og ltu sja og gfu honum a eta, sem skldi kva:

Sumir vifiska tku,
sumir vitnishr skfu,
sumir Guttormi gfu
gera hold
vi mungti
og marga hluti
ara tyfrum.

Og vi essa fslu var hann svo fur og gjarn, og allt saman og fortlur Grmhildar, a hann ht a gera etta verk. eir htu honum og mikilli smd mti. Sigurur vissi eigi von essa vlra. Mtti hann og eigi vi skpum vinna n snu aldurlagi. Sigurur vissi sig og eigi vla veran fr eim.

Guttormur gekk inn a Siguri eftir um morguninn er hann hvldi rekkju sinni. Og er hann leit vi honum ori Guttormur eigi a veita honum tilri og hvarf t aftur. Og svo fer anna sinn. Augu Sigurar voru svo snr a fr einn ori gegn a sj. Og hi rija sinn gekk hann inn og var Sigurur sofnaur. Guttormur br sveri og leggur Siguri svo a blrefillinn st dnum undir honum. Sigurur vaknar vi sri en Guttormur gekk t til dyranna. tk Sigurur sveri Gram og kastar eftir honum og kom baki og tk sundur miju. Fll annan veg ftahlutur, en annan hfui og hendurnar aftur skemmuna.

Gurn var sofnu fami Sigurar en vaknai vi umrilegan harm er hn flaut hans bli, og svo kveinai hn me grt og harmtlur a Sigurur reis upp vi hgindi og mlti:

"Grt eigi," sagi hann. "nir brur lifa r til gamans, en ess til ungan son eg er kann eigi a varast fjndur sna, og illa hafa eir fyrir snum hlut s. Ekki f eir slkan mg a ra her me sr, n systurson, ef sj ni a vaxa. Og n er a fram komi er fyrir lngu var sp og vr hfum dulist vi, en engi m vi skpum vinna. En essu veldur Brynhildur er mr ann um hvern mann fram. Og ess m eg sverja a Gunnari geri eg aldrei mein og yrmdi eg okkrum eium og eigi var eg ofmikill vinur hans konu. Og ef eg hefi vita etta fyrir og stigi eg mna ftur me mn vopn skyldu margir tna snu lfi ur en eg flli, og allir eir brur drepnir og torveldara mundi eim a drepa mig en hinn mesta vsund ea villiglt."

Konungurinn lt n lf sitt. En Gurn bls milega ndunni. a heyrir Brynhildur og hl er hn heyri hennar andvarp.

mlti Gunnar: "Eigi hlr af v a r s glatt um hjartartur, ea hv hafnar num lit? Og miki fora ertu og meiri von a srt feig, og engi vri maklegri til a sj Atla konung drepinn fyrir augum r og ttir ar yfir a standa. N verum vr a sitja yfir mgi vorum og brurbana."

Hn svarar: "Engi frr a eigi s fullvegi. En Atli konungur hirir ekki um ht yar ea reii og hann mun yur lengur lifa og hafa meira vald."

Hgni mlti: "N er fram komi a er Brynhildur spi og etta hi illa verk er vr fum aldrei bt."

Gurn mlti: "Frndur mnir hafa drepi minn mann. N munu r ra her fyrst og er r komi til bardaga munu r finna a Sigurur er eigi ara hnd yur. Og munu r sj a Sigurur var yur gfa og styrkur, og ef hann tti sr slka sonu mttu r styrkjast vi hans afkvmi og frndur."


31. Daui Brynhildar

N ttist engi kunna a svara, a Brynhildur beiddi ess hljandi er hn harmai me grti.

mlti hn: "a dreymdi mig, Gunnar, a eg tti kalda sng en rur hendur vinum num, og ll tt yar mun illa fara er r eru eirofa. Og mundir a glggt er i blnduu bli saman, Sigurur og , er rst hann og hefir honum allt illu launa a er hann geri vel til n og lt ig fremstan vera. Og reyndi a, er hann kom til vor, hve hann hlt sna eia, a hann lagi okkar milli hi snarpeggjaa sver a er eitri var hert. Og snemma ru r til saka vi hann og vi mig er eg var heima me fur mnum og hafi eg allt a er eg vildi og tlai eg engan yarn minn skyldu vera er r riu ar a gari, rr konungar. San leiddi Atli mig tal og spyr ef eg vildi ann eiga er rii Grana. S var yur ekki lkur. Og hst eg syni Sigmundar konungs og engum rum. Og eigi mun yur farast tt eg deyi."

reis Gunnar upp og lagi hendur um hls henni og ba a hn skyldi lifa og iggja f og allir arir lttu hana a deyja. En hn hratt hverjum fr sr er a henni kom og kva ekki tja mundu a letja hana ess er hn tlai. San ht Gunnar Hgna og spyr hann ra og ba hann til fara og vita ef hann fengi mkt skaplyndi hennar, og kva n rna rf vera hndum ef sefast mtti hennar harmur ar til er fr lii.

Hgni svarar: "Letji engi maur hana a deyja v a hn var oss aldrei a gagni og engum manni san hn kom hinga."

N ba hn taka miki gull og ba ar koma alla er f vildu iggja. San tk hn eitt sver og lagi undir hnd sr og hneig upp vi dnur og mlti: "Taki hr n gull hver er iggja vill."

Allir gu.

Brynhildur mlti: "iggi gulli og njti vel."

Enn mlti Brynhildur til Gunnars: "N mun eg segja r litla stund a er eftir mun ganga. Sttast munu i Gurn brtt me rum Grmhildar hinnar fjlkunnugu. Dttir Gurnar og Sigurar mun heita Svanhildur, er vnst mun fdd allra kvenna. Mun Gurn gefin Atla a snum vilja. Oddrnu muntu vilja eiga en Atli mun a banna. munu i eiga launfundi og mun hn r unna. Atli mun ig svkja og ormgar setja og san mun Atli drepinn og synir hans. Gurn mun drepa. San munu hana strar brur bera til borgar Jnakurs konungs. ar mun hn fa gta sonu. Svanhildur mun r landi send og gift Jrmunreki konungi. Hana munu bta Bikka r. Og er farin ll tt yar og eru Gurnar harmar a meiri.

N bi eg ig, Gunnar, efstu bnar. Lt gera eitt bl miki slttum velli llum oss, mr og Siguri og eim sem drepnir voru me honum. Lt ar tjalda yfir af rauu mannabli og brenna mr ar ara hnd enna hinn hnska konung, en ara hnd honum mna menn, tvo a hfi, tvo a ftum og tvo hauka. er a jafnai skipt. Lti ar milli okkar brugi sver sem fyrr er vi stigum einn be og htum hjna nafni. Og eigi fellur honum hur hla ef eg fylgi honum, og er vor leisla ekki aumleg ef honum fylgja fimm ambttir og tta jnar, er fair minn gaf mr, og ar brenna og eir er drepnir voru me Siguri. Og fleira mundi eg mla ef eg vri eigi sr, en n tur undin en sri opnast og sagi eg satt."

N er bi um lk Sigurar a fornum si og gert miki bl. Og er a er mjg kynt var ar lagt ofan lk Sigurar Ffnisbana og sonar hans reveturs, er Brynhildur lt drepa, og Guttorms. Og er bli var allt loganda gekk Brynhildur ar t og mlti vi skemmumeyjar snar a r tkju gull a er hn vildi gefa eim. Og eftir etta deyr Brynhildur og brann ar me Siguri, og lauk svo eirra fi.


32. Gurn var gefin Atla konungi

N segir a hver er essi tindi heyrir a engi maur mun vlkur eftir verldunni og aldrei mun san borinn slkur maur sem Sigurur var fyrir hversvetna sakar og hans nafn mun aldrei fyrnast verskri tungu og Norurlndum mean heimurinn stendur.

a er sagt einhvern dag er Gurn sat skemmu sinni, mlti hn: "Betra var vort lf er eg tti Sigur. Svo bar hann af llum mnnum sem gull af jrni ea laukur af rum grsum ea hjrtur af rum drum uns brur mnir fyrirmundu mr slks manns er llum var fremri. Eigi mttu eir sofa ur eir drpu hann. Mikinn gn geri Grani er hann s sran sinn lnardrottinn. San rddi eg vi hann sem vi mann en hann hnpti jrina og vissi a Sigurur var fallinn."

San hvarf Gurn brott skga og heyri alla vega fr sr vargayt og tti blara a deyja. Gurn fr uns hn kom til hallar Hlfs konungs og sat ar me ru Hkonardttur Danmrku sj misseri og var ar miklum fagnai, og hn sl bora yfir henni og skrifai ar mrg og str verk og fagra leika, er tir voru ann tma, sver og brynjur og allan konungsbna, skip Sigmundar konungs er skriu fyrir land fram. Og a byru r er eir brust Sigar og Siggeir Fjni suur. Slkt var eirra gaman og huggaist Gurn n nokku harms sns.

etta spyr Grmhildur hvar Gurn er niur komin. Heimtir tal sonu sna og spyr hverju eir vilja bta Gurnu son sinn og mann, kva eim a skylt. Gunnar segir. Kvest vilja gefa henni gull og bta henni svo harma sna. Senda eftir vinum snum og ba hesta sna, hjlma, skjldu, sver og brynjur og allskonar herkli. Og var essi fer bin hi kurteislegsta, og engi s kappi, er mikill var, sat n heima. Hestar eirra voru brynjair og hver riddari hafi annahvort gyltan hjlm ea skyggan. Grmhildur rst fer me eim og segir eirra erindi svo fremi fullgert munu vera a hn sitji eigi heima. eir hfu alls fimm hundru manna. eir hfu og gta menn me sr. ar var Valdamar af Danmrk og Eymur og Jarisleifur.

eir gengu inn hll Hlfs konungs. ar voru Langbarar, Frakkar og Saxar. eir fru me llum herbnai og hfu yfir sr loa raua, sem kvei er:

Stuttar brynjur,
steypta hjlma,
sklmum gyrir,
og hfu skarar jarpar.

eir vildu velja systur sinni gar gjafir og mltu vel vi hana en hn tri engum eirra. San fri Grmhildur henni meinsamlegan drykk og var hn vi a taka og mundi san engar sakar. S drykkur var blandinn me jarar magni og s og dreyra sonar hennar, og v horni voru ristnir hverskyns stafir og ronir me bli, sem hr segir:

Voru v horni
hverskyns stafir
ristnir og ronir,
ra eg n mttak.
Lyngfiskr langr,
lands Haddingja
ax skori,
innlei dra.

Voru eim bjri
bl mrg saman:
urt alls viar
og akarn brunnin,
umdgg arins,
irar bltnar,
svns lifr soin,
v a sakar deyfi.

Og eftir a, er vilji eirra kom saman, gerist fagnaur mikill.

mlti Grmhildur er hn fann Gurnu: "Vel veri r, dttir. Eg gef r gull og allskonar gripi a iggja eftir inn fur, drlega hringa og rsal hnskra meyja, eirra er kurteisastar eru, er r bttur inn maur. San skal ig gifta Atla konungi hinum rka. muntu ra hans aui. Og lt eigi frndur na fyrir sakir eins manns og ger heldur sem vr bijum."

Gurn svarar: "Aldrei vil eg eiga Atla konung og ekki samir okkur tt saman a auka."

Grmhildur svarar: "Eigi skaltu n heiftir hyggja og lt sem lifi Sigurur og Sigmundur ef tt sonu."

Gurn segir: "Ekki m eg af honum hyggja. Hann var llum fremri."

Grmhildur segir: "enna konung mun r skipa a eiga en engan skaltu ellegar eiga."

Gurn segir: "Bji r mr eigi enna konung, er illt eitt mun af standa essi tt, og mun hann sonu na illu beita og ar eftir mun honum grimmu hefnt vera."

Grmhildur var vi hennar fortlur illa vi um sonu sna og mlti: "Ger sem vr beium og muntu ar fyrir taka mikinn metna og vora vinttu og essa stai er svo heita: Vinbjrg og Valbjrg."

Hennar or stust svo miki a etta var fram a ganga.

Gurn mlti: "etta mun vera fram a ganga og a mnum vilja og mun a ltt til yndis heldur til harma."

San stga eir hesta sna og eru konur eirra settar vagna og fru svo sj daga hestum en ara sj skipum og hina riju sj enn landveg, ar til er eir komu a einni hrri hll. Henni gekk ar mt miki fjlmenni og var ar bin gtleg veisla, sem ur hfu or milli fari, og fr hn fram me smd og mikilli pri. Og a essi veislu drekkur Atli brlaup til Gurnar. En aldrei geri hugur hennar vi honum hlja og me ltilli blu var eirra samvista.


33. Atli bau heim Gjkasonum

N er a sagt einhverja ntt a Atli konungur vaknar r svefni. Mlti hann vi Gurnu:

"a dreymdi mig," segir hann, "a legir mr sveri."

Gurn r drauminn og kva a fyrir eldi er jrn dreymdi, "og dul eirri er tlar ig llum fremra."

Atli mlti: "Enn dreymdi mig sem hr vru vaxnir tveir reyrteinar og vildi eg aldrei skeja. San voru eir rifnir upp me rtum og ronir bli og bornir bekki og bonir mr a eta. Enn dreymdi mig a haukar tveir flygju mr af hendi og vru bralausir og fru til heljar. tti mr eirra hjrtum vi hunang blandi og ttist eg eta. San tti mr sem hvelpar fagrir lgju fyrir mr og gullu vi htt, og t eg hr eirra a mnum vilja."

Gurn segir: "Eigi eru draumar gir en eftir munu ganga. Synir nir munu vera feigir og margir hlutir ungir munu oss a hendi koma."

"a dreymdi mig enn," segir hann, "a eg lgi kr og vri rinn bani minn."

N lur etta og er eirra samvista fleg. N hugar Atli konungur hvar niur mun komi a mikla gull er tt hafi Sigurur, en a veit n Gunnar konungur og eir brur.

Atli var mikill konungur og rkur, vitur og fjlmennur. Gerir n r vi sna menn hversu me skal fara. Hann veit a eir Gunnar eiga miklu meira f en n einir menn megi vi jafnast. Tekur n a r a senda menn fund eirra brra og bja eim til veislu og a sma mrgum hlutum. S maur var fyrir eim er Vingi er nefndur.

Drottningin veit n eirra einmli og grunar a vera muni vlar vi brur hennar. Gurn ristur rnar og hn tekur einn gullhring og kntti vargshr og fr etta hendur sendimnnum konungs. San fru eir eftir konungs boi. Og ur eir stigju land s Vingi rnarnar og sneri ara lei og a Gurn fsti rnunum a eir kmu hans fund.

San komu eir til hallar Gunnars konungs og var teki vi eim vel og gervir fyrir eim eldar strir. Og san drukku eir me glei hinn besta drykk.

mlti Vingi: "Atli konungur sendir mig hinga og vildi a i sktu hann heim me miklum sma og gju af honum mikinn sma, hjlma og skjldu, sver og brynjur, gull og g kli, herli og hesta og miki ln, og ykkur lst hann best unna sns rkis."

br Gunnar hfi og mlti til Hgna: "Hva skulum vi af essu boi iggja? Hann bur okkur a iggja miki rki en enga konunga veit eg jafnmiki gull eiga sem okkur v a vi hfum a gull allt er Gnitaheii l, og eigum vi strar skemmur fullar af gulli og hinum bestum hggvopnum og allskonar herklum. Veit eg minn hestinn bestan og sveri hvassast, gulli gtast."

Hgni svarar: "Undrast eg bo hans v a a hefir hann sjaldan gert, og rlegt mun vera a fara hans fund. Og a undrast eg, er eg s gersimar r er Atli konungur sendi okkur, a eg s vargshri kntt einn gullhring, og m vera a Gurnu yki hann lfshug vi okkur hafa og vilji hn eigi a vi frum."

Vingi snir honum n rnarnar, r er hann kva Gurnu sent hafa.

N gengur ala a sofa en eir drukku vi nokkura menn. gekk a kona Hgna er ht Kostbera, kvenna frust, og leit rnarnar. Kona Gunnars ht Glaumvr, skrungur mikill. r skenktu. Konungar gerust allmjg drukknir.

a finnur Vingi og mlti: "Ekki er v a leyna a Atli konungur er ungfr mjg og gamlaur mjg a verja sitt rki en synir hans ungir og til engis frir. N vill hann gefa yur vald yfir rkinu mean eir eru svo ungir og ann yur best a njta."

N var bi a Gunnar var mjg drukkinn en boi miki rki, mtti og eigi vi skpum vinna. Heitir n ferinni og segir Hgna brur snum.

Hann svarar: "Yart atkvi mun standa hljta og fylgja mun eg r, en fs em eg essarar ferar."


34. Fr draumum Kostberu

Og er menn hfu drukki sem lkai fru eir a sofa. Tekur Kostbera a lta rnarnar og innti stafina og s a anna var risti en undir var og villtar voru rnarnar. Hn fkk skili af visku sinni. Eftir a fer hn til rekkju hj bnda snum.

Og er au vknuu, mlti hn til Hgna: "Heiman tlar og er a rlegt. Far heldur anna sinn. Og eigi muntu vera glggrnn ef r ykir sem hn hafi etta sinn boi r, systir n. Eg r rnarnar og undrast eg um svo vitra konu er hn hefir villt risti. En svo er undir sem bani yar liggi , en ar var annahvort, a henni var vant stafs ea ellegar hafa arir villt. Og n skaltu heyra draum minn:

a dreymdi mig a mr tti hr falla inn , harla strng, og bryti upp stokka hllinni."

Hann svarar: "r eru oft illgar og eg ekki skap til ess a fara illu mt vi menn nema a s maklegt. Mun hann oss vel fagna."

Hn segir: "r munu reyna, en eigi mun vintta fylgja boinu. Og enn dreymdi mig a nnur flli hr inn og yti grimmlega og bryti upp alla palla hllunni og bryti ftur ykkra beggja brra, og mun a vera nakkva."

Hann svarar: "ar munu renna akrar er hugir na, og er vr gngum akurinn nema oft strar agnir ftur vora."

"a dreymdi mig," segir hn, "a blja n brynni og hryti eldurinn upp af hllunni."

Hann svarar: "a veit eg gjrla hva a er. Kli vor liggja hr ltt rkt og munu au ar brenna er hugir bljuna."

"Bjrn hugi eg hr inn koma," segir hn, "og braut upp konungs hsti og hristi svo hrammana a vr urum ll hrdd, og hafi oss ll senn sr munni svo a ekki mttum vr, og st ar af mikil gn."

Hann svarar: "ar mun koma veur miki er tlair hvtabjrn."

"rn tti mr hr inn koma," segir hn, "og eftir hllunni og dreifi mig bli og oss ll, og mun a illt vita v a mr tti sem a vri hamur Atla konungs."

Hann svarar: "Oft sltrum vr rlega og hggum str naut oss a gamni og er a fyrir yxnum er rnu dreymir, og mun heill hugur Atla vi oss."

Og n htta au essu tali.


35. Gjkungar skja heim Atla

N er a segja fr Gunnari a ar er sams dmi er au vakna, a Glaumvr, kona Gunnars, segir drauma sna marga, er henni ttu lklegir til svika en Gunnar r alla v mti.

"essi var einn af eim," sagi hn, "a mr tti blugt sver bori hr inn hllina og varstu sveri lagur gegnum og emjuu lfar bum endum sversins."

Konungurinn svarar: "Smir hundar vilja oss ar bta og er oft hundagnll fyrir vopnum me bli lituum."

Hn mlti: "Enn tti mr hr inn koma konur og voru dapurlegar og ig kjsa sr til manns. M vera a nar dsir hafi a veri."

Hann svarar: "Vant gerist n a ra og m ekki forast sitt aldurlag en eigi lkt a vr verum skammir."

Og um morguninn spretta eir upp og vilja fara en arir lttu.

San mlti Gunnar vi ann mann er Fjrnir ht: "Statt upp og gef oss a drekka af strum kerum gott vn v a vera m a sj s vor hin sasta veisla. Og n mun hinn gamli lfurinn komast a gullinu ef vr deyjum og s bjrninn mun eigi spara a bta snum vgtnnum."

San leiddi lii t me grti. Son Hgna mlti: "Fari vel og hafi gan tma."

Eftir var meiri hlutur lis eirra. Slarr og Snvarr, synir Hgna, fru og einn kappi mikill er Orkningur ht. Hann var brir Beru. Flki fylgdi eim til skipa og lttu allir fararinnar en ekki tjai.

mlti Glaumvr: "Vingi," segir hn. "Meiri von a mikil hamingja standi af inni komu og munu strtindi gerast fr inni."

Hann svarar: "ess sver eg a eg lg eigi, og mig taki hr glgi og allir gramir ef eg lg nakkva or," - og ltt eiri hann sr slkum orum.

mlti Bera: "Fari vel og me gum tma."

Hgni svarar: "Veri ktar hversu sem me oss fer."

ar skiljast au me snum forlgum. San reru eir svo fast og af miklu afli, a kjlurinn gekk undan skipinu mjg svo hlfur. eir knu fast rar me strum bakfllum svo a brotnuu hlummir og hir. Og er eir komu a landi festu eir ekki skip sn. San riu eir snum gtum hestum myrkan skg um hr. N sj eir konungsbinn. anga heyra eir mikinn gn og vopnabrak og sj ar mannfjlda og mikinn viurbna er eir hfu, og ll borgarhli voru full af mnnum. eir ra a borginni og var hn byrg. Hgni braut upp hlii, og ra n borgina.

mlti Vingi: "etta mttir vel gert hafa og bi n hr mean eg ski yur glgatr. Eg ba yur me blu hr koma en fltt bj undir. N mun skammt a ba ur r munu upp festir."

Hgni svarar: "Eigi munum vr fyrir r vgja og ltt hygg eg a vr hrykkjum ar er menn skyldu berjast og ekki tjar r oss a hra og a mun r illa gefast."

Hrundu honum san og bru hann xarhmrum til bana.


36. Fr bardaga

eir ra n a konungshllinni. Atli konungur skipar lii snu til orrustu og svo vikust fylkingar a garur nokkur var millum eirra.

"Veri velkomnir me oss," segir hann, "og fi mr gull a hi mikla er vr erum til komnir, a f er Sigurur tti en n Gurn."

Gunnar segir: "Aldrei fr a f og dugandi menn munu r hr fyrir hitta ur vr ltum lfi ef r bji oss fri. Kann vera a veitir essa veislu strmannlega og af ltilli eymd vi rn og lf."

"Fyrir lngu hafi eg a mr hug," segir Atli, "a n yru lfi en ra gullinu og launa yur a ningsverk er r sviku yarn hinn besta mg, og skal eg hans hefna."

Hgni svarar: "a kemur yur verst a haldi a liggja lengi essu ri en eru a engu bnir."

N slr orrustu hara og er fyrst skothr. Og n koma fyrir Gurnu tindin. Og er hn heyrir etta verur hn vi gneip og kastar af sr skikkjunni. Eftir a gekk hn t og heilsai eim er komnir voru og kyssti brur sna og sndi eim st, og essi var eirra kveja hin sasta.

mlti hn: "Eg ttist r hafa vi sett a eigi kmu r. En engi m vi skpum vinna."

mlti hn: "Mun nokku tja a leita um sttir?"

En allir neituu v verlega.

N sr hn a srt er leiki vi brur hennar, hyggur n harri, fr brynju og tk sr sver og barist me brrum snum og gekk svo fram sem hinn hraustasti karlmaur. Og a sgu allir einn veg a varla si meiri vrn en ar. N gerist miki mannfall og ber af framganga eirra brra. Orrustan stendur n lengi fram allt um mijan dag. Gunnar og Hgni gengu gegnum fylkingar Atla konungs og svo er sagt a allur vllur flaut bli. Synir Hgna ganga n hart fram.

Atli konungur mlti: "Vr hfum li miki og frtt og stra kappa en n eru margir af oss fallnir og eigum vr yur illt a launa, drepi ntjn kappa mna en ellefu einir eru eftir."

Og verur hvld bardaganum.

mlti Atli konungur: "Fjrir vorum vr brur og em eg n einn eftir. Eg hlaut mikla mg og hugi eg mr a til frama. Konu tti eg vna og vitra, strlynda og harga, en ekki m eg njta hennar visku v a sjaldan vorum vi stt. r hafi n drepi marga mna frndur en sviki mig fr rkinu og fnu, ri systur mna og a harmar mig mest."

Hgni segir: "Hv getur slks? r brugu fyrri frii. tkst mna frndkonu og sveltir hel og myrtir og tkst f, og var a eigi konunglegt. Og hlgilegt ykir mr er tnir inn harm, og gounum vil eg a akka er r gengur illa."


37. Drp Gjkunga

N eggjar Atli konungur lii a gera hara skn. Berjast n snarplega og skja Gjkungar a svo fast, a Atli konungur hrkkur inn hllina og berjast n inni og var orrustan allhr. Sj bardagi var me miklu mannspelli og lkur svo a fellur allt li eirra brra svo a eir standa tveir upp, og fr ur margur maur til heljar fyrir eirra vopnum.

N er stt a Gunnari konungi og fyrir sakir ofureflis var hann hndum tekinn og fjtra settur. San barist Hgni af mikilli hreysti og drengskap og felldi hina strstu kappa Atla konungs tuttugu. Hann hratt mrgum ann eld er ar var gerr hllunni. Allir uru eitt sttir a varla si slkan mann. En var hann a lyktum ofurlii borinn og hndum tekinn.

Atli konungur mlti: "Mikil fura er a hve margur maur hr hefir fari fyrir honum. N skeri r honum hjarta og s a hans bani."

Hgni mlti: "Geri sem r lkar. Glalega mun eg hr ba ess er r vilji a gera, og a muntu skilja a eigi er hjarta mitt hrtt og reynt hefi eg fyrr hara hluti og var eg gjarn a ola mannraun er eg var sr. En n erum vr mjg srir og muntu enn ra vorum skiptum."

mlti rgjafi Atla konungs: "S eg betra r. Tkum heldur rlinn Hjalla en forum Hgna. rll essi er skapdaui. Hann lifir eigi svo lengi a hann s eigi dlegur."

rllinn heyrir og pir htt og hleypur undan hvert er honum ykir skjls von. Kvest illt hljta af frii eirra og voss a gjalda. Kveur ann dag illan vera er hann skal deyja fr snum gum kostum og svnageymslu. eir rifu hann og brugu a honum knfi. Hann pti htt ur hann kenndi oddsins.

mlti Hgni, sem frrum er ttt er mannraun koma, a hann rnai rlnum lfs og kvest eigi vilja skrktun heyra, kva sr minna fyrir a fremja enna leik. rllinn var laus og fjri.

N eru eir bir fjtra settir, Gunnar og Hgni. mlti Atli konungur til Gunnars konungs a hann skyldi segja til gullsins ef hann vill lfi iggja.

Hann svarar: "Fyrr skal eg sj hjarta Hgna brur mns blugt."

Og n rifu eir rlinn anna sinn og skru r honum hjarta og bru fyrir konunginn Gunnar.

Hann svarar: "Hjarta Hjalla m hr sj, hins blaua, og er lkt hjarta Hgna hins frkna v a n skelfur mjg en hlfu meir er brjsti honum l."

N gengu eir eftir eggjun Atla konungs a Hgna og skru r honum hjarta. Og svo var mikill rttur hans a hann hl mean hann bei essa kvl og allir undruust rek hans og a er san a minnum haft. eir sndu Gunnari hjarta Hgna.

Hann svarar: "Hr m sj hjarta Hgna hins frkna og er lkt hjarta Hjalla hins blaua v a n hrrist ltt en miur mean brjsti honum l. Og svo muntu, Atli, lta itt lf sem n ltum vr. Og n veit eg einn hvar gulli er og mun eigi Hgni segja r. Mr lk mist hug er vi lifum bir en n hefi eg einn ri fyrir mr. Skal Rn n ra gullinu fyrr en Hnir beri a hndum sr."

Atli konungur mlti: "Fari brott me bandingjann."

Og svo var gert.

Gurn kveur n me sr menn og hittir Atla og segir: "Gangi r n illa og eftir v sem r hldu or vi mig og Gunnar."

N er Gunnar konungur settur einn ormgar. ar voru margir ormar fyrir og voru hendur hans fast bundnar. Gurn sendi honum hrpu eina en hann sndi sna list og sl hrpuna me mikilli list, a hann drap strengina me tnum og lk svo vel og afbraglega a fir ttust heyrt hafa svo me hndum slegi. Og ar til lk hann essa rtt a allir sofnuu ormarnir nema ein nara mikil og illileg skrei til hans og grf inn snum rana ar til er hn hj hans hjarta, og ar lt hann sitt lf me mikilli hreysti.


38. Hefnd Gurnar

Atli konungur ttist n hafa unni mikinn sigur og sagi Gurnu svo sem me nokkuru spotti ea svo sem hann hldist: "Gurn," segir hann. "Misst hefir n brra inna og veldur v sjlf."

Hn svarar: "Vel lkar r n er lsir vgum essum fyrir mr. En vera m a irist er reynir a er eftir kemur og s mun erfin lengst eftir lifa a tna eigi grimmdinni, og mun r eigi vel ganga mean eg lifi."

Hann svarar: "Vi skulum n gera okkra stt og vil eg bta r brur na me gulli og drum gripum eftir num vilja."

Hn svarar: "Lengi hefi eg eigi veri hg viureignar og mtti um hrfa mean Hgni lifi. Muntu og aldrei bta brur mna svo a mr hugni, en oft verum vr konurnar rki bornar af yru valdi. N eru mnir frndur allir dauir og muntu n einn vi mig ra. Mun eg n enna kost upp taka og ltum gera mikla veislu og vil eg n erfa brur mna og svo na frndur."

Gerir hn sig n bla orum en var samt undir raunar. Hann var talhlinn og tri hennar or, er hn geri sr ltt um rur. Gurn gerir n erfi eftir sna brur og svo Atli konungur eftir sna menn og essi veisla var vi mikla svrfan.

N hyggur Gurn harma sna og situr um a a veita konungi nokkura mikla skmm. Og um kveldi tk hn sonu eirra Atla konungs er eir lku vi stokki. Sveinarnir glpnuu og spuru hva eir skyldu.

Hn svarar: "Spyrji eigi a. Bana skal ykkur bum."

eir svruu: "Ra muntu brnum num sem vilt, a mun engi banna r, en r er skmm a gera etta."

San skar hn hls.

Konungurinn spuri eftir hvar synir hans vru.

Gurn svarar: "Eg mun a segja r og glaa itt hjarta. vaktir vi oss mikinn harm er drapst brur mna. N skaltu heyra mna ru. hefir misst inna sona og eru eirra hausar hr a borkerum bir og sjlfur drakkstu eirra bl vi vn blandi. San tk eg hjrtu eirra og steikti eg teini en st."

Atli konungur svarar: "Grimm ertu er myrir sonu na og gafst mr eirra hold a eta og skammt ltur ills milli."

Gurn segir: "Vri minn vilji til a gera r miklar skammir og verur eigi fullilla fari vi slkan konung."

Konungur mlti: "Verra hefir gert en menn viti dmi til og er mikil viska slkum harrum og maklegt a vrir bli brennd og barin ur grjti hel og hefir a er fer lei."

Hn svarar: " spir a r sjlfum en eg mun hljta annan daua."

au mltust vi mrg heiftaror.

Hgni tti son eftir er Niflungur ht. Hann hafi mikla heift vi Atla konung og sagi Gurnu a hann vildi hefna fur sns. Hn tk v vel og gera r sn. Hn kva miki happ ef a yri gert. Og of kveldi er konungur hafi drukki, gekk hann til svefns. Og er hann var sofnaur, kom Gurn ar og son Hgna. Gurn tk eitt sver og leggur fyrir brjst Atla konungi. Vla au um bi og son Hgna.

Atli konungur vaknar vi sri og mlti: "Eigi mun hr urfa um a binda ea umb a veita. Ea hver veitir mr ennan verka?"

Gurn segir: "Eg veld nokkuru um en sumu son Hgna."

Atli konungur mlti: "Eigi smdi r etta a gera a nokkur sk vri til. Og varstu mr gift a frnda ri og mund galt eg vi r, rj tigu gra riddara og smilegra meyja og marga menn ara, og lstu r eigi a hfi, nema rir lndum eim er tt hafi Buli konungur, og na svru lstu oft me grti sitja."

Gurn mlti: "Mart hefir mlt satt og ekki hiri eg a. Og oft var eg hg mnu skapi en miklu jkst . Hr hefir veri oft mikil styrjld num gari og brust oft frndur og vinir og fist hva vi anna, og var betri fi vor er eg var me Siguri. Drpum konunga og rum um eignir eirra og gfum gri eim er svo vildu en hfingjar gengu hendur oss og ltum ann rkan er svo vildi. San misstum vr hans og var a lti a bera ekkju nafn, en a harmar mig mest er eg kom til n en tt ur hinn gtasta konung, og aldrei komstu svo r orrustu a eigi brir hinn minna hlut."

Atli konungur svarar: "Eigi er a satt og vi slkar fortlur batnar hvorugra hluti v a vr hfum skaran. Ger n til mn smasamlega og lt ba um lk mitt til gtis."

Hn segir: "a mun eg gera, a lta r gera veglegan grft og gera r virulega steinr og vefja ig fgrum dkum og hyggja r hverja rf."

Eftir a deyr hann. En hn geri sem hn ht. San lt hn sl eldi hllina. Og er hirin vaknai vi ttann vildu menn eigi ola eldinn og hjuggust sjlfir og fengu svo bana. Lauk ar vi Atla konungs og allrar hirar hans. Gurn vildi n eigi lifa eftir essi verk en endadagur hennar var eigi enn kominn.

Vlsungar og Gjkungar, a v er menn segja, hafa veri mestir ofurhugar og rkismenn og svo finnst llum fornkvum. Og n stvaist essi friur me eima htti a linum essum tindum.


39. Jnakur konungur fkk Gurnar

Gurn tti dttur vi Siguri er Svanhildur ht. Hn var allra kvenna vnst og hafi snr augu sem fair hennar svo a fr einn ori a sj undir hennar brn. Hn bar svo mjg af rum konum um vnleik sem sl af rum himintunglum.

Gurn gekk eitt sinn til svar og tk grjt fang sr og gekk sinn t og vildi tapa sr. hfu hana strar brur fram eftir sjnum og fluttist hn me eirra fulltingi og kom um sir til borgar Jnakurs konungs. Hann var rkur konungur og fjlmennur. Hann fkk Gurnar. eirra brn voru eir Hamir og Srli og Erpur. Svanhildur var ar upp fdd.


40. Fr Jrmunreki og Svanhildi

Jrmunrekur hefir konungur heiti. Hann var rkur konungur ann tma. Hans son ht Randvr.

Konungur heimtir tal son sinn og mlti: " skalt fara mna sendifr til Jnakurs konungs, og minn rgjafi er Bikki heitir. ar er upp fdd Svanhildur, dttir Sigurar Ffnisbana, er eg veit fegursta mey undir heimsslu. Hana vildi eg helst eiga og hennar skaltu bija til handa mr."

Hann segir: "Skylt er a, herra, a eg fari yra sendifr." Ltur n ba fer eirra smilega. Fara eir n uns eir koma til Jnakurs konungs, sj Svanhildi, ykir mikils um vert hennar frleik.

Randvr heimti konung tal og mlti: "Jrmunrekur konungur vill bja yur mgi sitt. Hefir hann spurn til Svanhildar og vill hann kjsa hana sr til konu, og er snt a hn s gefin rkara manni en hann er."

Konungur segir a a var virulegt r, "og er hann mjg frgur".

Gurn segir: "Valt er hamingjunni a treystast, a eigi bresti hn."

En me fsing konungs og llu v er l, er etta n ri og fer n Svanhildur til skips me virulegu fruneyti og sat lyftingu hj konungssyni.

mlti Bikki til Randvs: "Sannlegt vri a, a r ttu svo fra konu en eigi svo gamall maur."

Honum fllst a vel skap og mlti til hennar me blu, og hvort til annars. Koma heim land og hitta konung.

Bikki mlti: "a samir, herra, a vita hva ttt er um, tt vant s upp a bera, en a er um vlar r er sonur inn hefir fengi fulla st Svanhildar og er hn hans frilla, og lt slkt eigi hegnt."

Mrg ill r hafi hann honum ur kennt a etta biti fyrir of hans r ill. Konungur hlddi hans mrgum vondum rum. Hann mlti, og mtti eigi stilla sig af reii, a Randv skyldi taka og glga festa. Og er hann var til leiddur glgans tk hann hauk einn og plokkai af honum allar fjarirnar og mlti a sna skyldi fur hans.

Og er konungurinn s, mlti hann: "ar m n sj a honum ykir eg ann veg hniginn smdinni sem haukurinn fjrunum," - og biur hann taka af glganum. Bikki hafi ar um vlt mean og var hann dauur.

Enn mlti Bikki: "Engum manni ttu verri a vera en Svanhildi. Lt hana deyja me skmm."

Konungur svarar: "a r munum vr taka."

San var hn bundin borgarhlii og hleypt hestum a henni. En er hn br sundur augum oru eigi hestarnir a spora hana. Og er Bikki s a mlti hann a belg skyldi draga hfu henni. Og svo var gert en san lt hn lf sitt.


41. Gurn eggjai sonu sna

Gurn spyr n lflt Svanhildar og mlti vi sonu sna: "Hv sitji r svo kyrrir ea mli gleior ar sem Jrmunrekur drap systur ykkra og tra undir hestaftum me svviring? Og ekki hafi i lkt skaplyndi Gunnari ea Hgna. Hefna mundu eir sinnar frndkonu."

Hamir svarar: "Ltt lofair Gunnar og Hgna er eir drpu Sigur og varst roin hans bli, og illar voru nar brrahefndir er drapst sonu na. Og betur mttum vr allir saman drepa Jrmunrek konung og eigi munum vr standast frjuor svo hart sem vr erum eggjair."

Gurn gekk hljandi og gaf eim a drekka af strum kerum og eftir a valdi hn eim strar brynjur og gar og nnur herkli.

mlti Hamir: "Hr munum vr skilja efsta sinni og spyrja muntu tindin og muntu erfi drekka eftir okkur og Svanhildi."

Eftir a fru eir.

En Gurn gekk til skemmu harmi aukin og mlti: "remur mnnum var eg gift. Fyrst Siguri Ffnisbana og var hann svikinn og var a mr hinn mesti harmur. San var eg gefin Atla konungi en svo var grimmt mitt hjarta vi hann a eg drap sonu okkra harmi. San gekk eg sjinn og hf mig a landi me brum og var eg n gefin essum konungi. San gifti eg Svanhildi af landi brott me miklu f og er mr a srast minna harma er hn var troin undir hrossaftum, eftir Sigur. En a er mr grimmast er Gunnar var ormgar settur, en a harast er r Hgna var hjarta skori, og betur vri a Sigurur kmi mr mti og fri eg me honum. Hr situr n eigi eftir sonur n dttir mig a hugga. Minnstu n, Sigurur, ess er vi mltum er vi stigum einn be, a mundir mn vitja og r helju ba."

Og lkur ar hennar harmtlur.


42. Vg Erps og fall Srla og Hamis

a er n a segja fr sonum Gurnar a hn hafi svo bi eirra herkli a bitu eigi jrn og hn ba eigi skeja grjti n rum strum hlutum og kva eim a a meini mundu vera ef eigi geru eir svo.

Og er eir voru komnir lei, finna eir Erp brur sinn og spyrja hva hann mundi veita eim.

Hann svarar: "Slkt sem hnd hendi ea ftur fti."

eim tti a ekki vera og drpu hann. San fru eir leiar sinnar og litla hr ur Hamir ratai og stakk niur hendi og mlti: "Erpur mun satt hafa sagt. Eg mundi falla n ef eigi styddist eg vi hndina."

Litlu sar ratar Srli og brst ftinn og fkk staist og mlti: "Falla mundi eg n ef eigi styddi eg mig vi ba ftur."

Kvust eir n illa hafa gert vi Erp brur sinn. Fru n uns eir komu til Jrmunreks konungs og gengu fyrir hann og veittu honum egar tilri. Hj Hamir af honum hendur bar en Srli ftur ba.

mlti Hamir: "Af mundi n hfui ef Erpur lifi, brir okkar, er vi vgum leiinni og sum vi a of s, sem kvei er:

Af vri n hfui
ef Erpr lifi,
brir okkar hinn bfrkni
er vi braut vgum."

v hfu eir af brugi boi mur sinnar er eir hfu grjti skatt. N skja menn a eim. En eir vrust vel og drengilega og uru mrgum manni a skaa. bitu eigi jrn.

kom a einn maur, hr og eldilegur me eitt auga og mlti: "Eigi eru r vsir menn er r kunni eigi eim mnnum bana a veita."

Konungurinn svarar: "Gef oss r til ef kannt."

Hann mlti: "r skulu berja grjti hel."

Svo var og gert og flugu r llum ttum steinar a eim og var eim a a aldurlagi.


Nettgfan - ma 1997