GMUNDAR  TTUR  DYTTS
enna tma voru margir menn og gfgir slandi eir er frndsemistlu voru vi laf konung Tryggvason. Einn af eim var Vga-Glmur son Eyjlfs hrgu og strar Vigfsdttur hersis, sem fyrr er sagt. Helga ht systir Vga-Glms. Hn var gift Steingrmi Sigluvk. orvaldur ht son eirra er kallaur var tasaldi.

S maur hafi vaxi upp me Vga-Glmi er ht gmundur. Hann var Hrafnsson. Hrafn var auigur maur og bj norur Skagafiri. Hann hafi veri rll Glms og strar mur hans og hafi Glmur gefi honum frelsi og var Hrafn hans leysingi. Mir gmundar var Gudlattar og er hn eigi nefnd. Hn var skyld Vga-Glmi a frndsemi. gmundur var frur maur snum, mikill maur og gervilegur. Hafi hann gott yfirlti af Glmi frnda snum. Glmur var hniginn efra aldur og bj a verbrekku xnadal er gmundur frndi hans var roskinn en Vigfs son Glms var me Hkoni jarli Noregi.

einu vori sagi gmundur Glmi a hann fstist utanferar.

"Vildi eg," segir hann, "kaupa mr skip a Gsum. Vil eg ar til kosta fjr fur mns er ngt er til en hafa af r sj og orafullting."

Glmur svarar: "Margir fara eir utan er ekki eru mannvnlegri en ert a sj. N tti mr miklu skipta a fengir heldur af frinni smd og mannviring en miki f ef eigi er hvorstveggja kostur."

Keypti Glmur honum skip a norrnum mnnum og bj gmundur fer sna og mikinn fjrhlut er fair hans fkk honum. Skyldi gmundur vera forrandi skips ess og manna. Voru ar fir menn arir en slenskir eir er ekki hfu fyrr fari utan. eir ltu haf heldur s sumars. Gaf eim vel byri. Fengu eir str veur og hagst.

En er bar r hafi su eir land a linum degi og var blsandi byr a landi. Mltu norrnir menn eir er lei sgu a varlegra vri a lgja segli og leggja skipi rtt um nttina en sigla til lands a ljsum degi.

gmundur svarar: "Ekki skulum vr nta byr svo gan. Er eigi vst a slkur byr s morgun en tunglsljs miki ntt."

Geru eir sem hann mlti a eir sigldu. En er eir ttu skammt til lands lgu fyrir eim langskip mrg tengslum eyjasundi nokkuru og su eir eigi fyrr skipin en eir sigldu eitt kaf og svo inn a meginlandi til hafnar. Sgu sumir menn eir er voru kaupskipinu a eir hefu siglt viturlega en gmundur svarar a hvorir uru sn a geyma.

En fyrir langskipum eim tti a ra Hkon jarl. En a skip er eir hfu kaf siglt tti s maur er Hallvarur ht. Hann var rkur maur og hinn mesti vin jarls. Hafi ar tnst f allt a er var skipinu en mnnum var borgi. Jarlinum var sagt egar um morguninn hver svviring og skai eim var ger.

Jarl var vi essi tindi mjg reiur og sagi svo: "essir menn munu vera snpar og hafa ekki komi fyrr nnur lnd. N gef eg r Hallvarur orlof til a refsa eim og hefna innar svviringar v a eir einir munu essir menn vera a r mun ekki ofurefli vi a eiga. Skortir ig hvorki til hreysti n harfengi a gera eim vlka skmm ea meiri hverjir sem eir eru."

svarai Vigfs Vga-Glmsson: "r munu herra vilja taka sttir af mnnum essum og haldi eir lfi snu ef eir vilja leggja sitt ml yvarn dm. N mun eg fara a vita hva manna eir su og leita um sttir ef ess er kostur."

Jarl svarar: "Mtt a gera en frekur get eg a eim yki lokar minn til fgjalda um slk strml."

Vigfs fr til kaupskipsins og kenndi ar gmund frnda sinn og fagnai honum vel og spuri tinda af slandi fr fur snum. gmundur sagi slkt er hann spuri.

San mlti Vigfs: "Yvart ml horfir til mikilla vandra af tilfellum essum."

Sagi Vigfs hva a var ori og svo a a Hkon jarl hafi seinlega teki sttarger vi : "N er a mitt erindi hinga til n frndi a bija ig leggja jarls dm. En eg skal byrja itt ml sem eg kann og mun me nokkuru mti vel af hendi fara."

gmundur svarar: "a eitt frtti eg af jarli essum a ekki legg eg allt mitt ml hans dm og einna sst ef hann heitir illu v a a mun hann efna. En eigi fyrirtek eg a bta etta tilfelli ef hann mlir ltillega til."

Vigfs svarar: " a mttir lta hva r hfir v a tt vi ann um a r er ekki berandi hans reii og neita hans dmi."

Vigfs fr t til skips jarls og sagi honum a essir menn voru hans fstbrur en sumir frndur "vilja eir og leggja sitt ml yvart vald."

svarar einn maur jarls: "Rangt segir Vigfs num herra. eir bja engi nt bo fyrir sig."

Hallvarur svarar: "etta er sannast a mr er hfilegt a hefna mn sjlfur og urfa ar ekki annarra manna vi."

Jarl ba hann svo gera.

Vigfs mlti: "ess manns skal eg banamaur vera, ef eg m ra, er drepur gmund frnda minn."

Hallvarur svarar: " a r su ofurhugar miklir slendingar er ess von hr landi a menn vilji eigi ola skammir btlaust heldur af yur frndum Vga-Glms en rum mnnum, eir er nokkurs ykjast verir."

Reri Hallvarur til kaupskipsins en jarl lt hafa styrk varhld Vigfsi. Hallvarur kom a kaupskipinu og spuri hver ar vri formaur. gmundur sagi til sn.

mlti Hallvarur: "Vr flagar eigum vi yur strsakir og erum n til ess hr komnir a vita ef r vilji bja fyrir yur nokkurar smilegar btur."

gmundur svarar: "Eigi mun yur bta synja ef eigi er freklega til mlt."

Hallvarur mlti: "eir menn eiga hr hlut a eigi vilja smhluti iggja fyrir strar svviringar."

gmundur mlti: " viljum vr varna bta ef strlega er lti mt."

"Eg tla a og lkast," segir Hallvarur, "a bija yur ekki ess er r ttu a bja."

Hljp hann upp kaupskipi og laust gmund miki xarhamarshgg svo a hann fll egar vit. Fr Hallvarur vi a fund jarls og sagi honum. En jarl kva miklu minna a gert en maklegt vri.

Hallvarur svarar: "Hfingi eirra var mest sakbitinn hr um og sndist mr a gera eigi meira a essu sinni en ljsta hann svma. Var a maklegt a svviring kmi svviring mt. En a er fyrir hendi a auka enn hefnd sar ef snist."

En egar Vigfs vissi etta eiri honum strilla og vildi vinna Hallvari ea drepa hann ef hann kmist fri. En jarl lt geyma hans svo a honum uru engi fri v.

gmundur vitkaist og hafi fengi mikla komu og l lengi vetrar en var heill um sir og var af essu efni mjg gabbaur svo a hvar sem hann kom var hann kallaur gmundur dyttur. En hann lt sem hann vissi eigi hva hvergi talai. Vigfs kom oft til hans og ba hann hefna sn.

"Vil eg ar til," sagi hann, "veita r mitt lisinni a rekir innar svviringar."

gmundur svarar: "etta ml veit eigi svo vi frndi. Snist mr a eg s eigi meir vanvirur essu mli en Hallvarur og er varla von a minna mundi vi koma svo harlega sem vr hfum vora sk til bi fyrstu. Er a r a hefna essa svo sem Hallvarur er mikill vin Hkonar jarls en kominn hr hans vald. eg anna a gjalda Glmi fur num en hafa ig eirri httu a r s vs von meisla ea bana af minni tilstringu."

Vigfs svarar: "Fyrir a kann eg r enga kk og eigi mun fair minn kunna a ltir sem skulir sj fyrir mnum kosti ar um er eg vil eigi sjlfur. tla eg r heldur ganga til ess hugleysi en varhyg og er illt a fylgja eim manni er hrahjarta hefir brjsti. Er a og lkast a r bregi meir rlattina en veringa."

Skildu eir vi a a Vigfs var hinn reiasti.

Lei af veturinn og vori. Bj gmundur skip sitt og fr t til slands um sumari og hafi afla mikils fjr fer essi. Kom hann skipi snu Eyjafjr. Glmur frtti skjtt skipkomuna. Var honum og egar sagt hverja svviring gmundur hafi fengi. En er gmundur hafi gert r fyrir skipi snu og f fr hann til verbrekku og dvaldist me Glmi um hr. Var Glmur vi hann fltur og fannst a a honum var engi kk hans komu. gmundur var hinn ktasti og barst miki. Hann fr til allra mannfunda er ar voru sveit og var heldur hlutsamur um ml manna. Og ef nokkura menn greindi tti engi maur skjtlegri til strra en gmundur. Hann var og tiltakasamur um allt a er Glmur urfti vi um bstilskipan ea aflutningar og lt yfir sr hi vnlegasta. En a var lengi a Glmur vildi ekki vi hann mla.

Og einn dag mlti Glmur til hans: "Vita skaltu a gmundur a eg kann r enga kk fyrir starfa inn og undarlegt ykir mr hv ert svo framgjarn ea hlutunarmikill um ml manna ar sem engi d fylgir r og hefir herfileg ori n hin fyrsta fer, svo a eg vildi gjarna aldrei sj ig, er vildir vera sjlfum r a skmm og brigsli llum frndum num og bera vinlegt klkisnafn a ora eigi a hefna sn."

gmundur svarar: " a mtt lta frndi hva mr gekk til er hefndin frst fyrir. Mr tti miki httu ar sem Vigfs var son inn."

"ar mttir ," sagi Glmur, "ekki fyrir sj er hann vildi eigi sjlfur. tti mr a til vinnanda a i vru bir dauir og hefir snt af r hugpri um hefndina. N er a annahvort a ert fr v rttigur og olinn sem flestir menn arir og muntu sna af r karlmennsku a sar s v a annan sta vrir eigi svo bleyimannlegur bragi. Ella ert me llu ntur og verur a rkara sem verr gegnir a oft verur drjg til drengskaparins hin frjlsa ttin. En ekki vil eg ig lengur hafa me mr."

Fr gmundur til fur sns.

En er gmundur hafi veri tvo vetur slandi bj hann skip sitt um sumari og fkk manna til og sigldi til Noregs, kom af hafi norur vi rndheim og hlt inn fjrinn. Hann lagi skipi snu s dags undir Niarhlm.

mlti gmundur: "N skal skjta bti. Mun eg ra inn na og vil eg vita tindi af landinu."

gmundur tk yfir sig feld hlfskiptan og hlum binn um handveginn. Var a gta gripur. Gekk gmundur bt vi rija mann. a var um morguninn snemma. Reru eir inn a bryggjunum.

gekk maur ofan r bnum. S var heklu. Hn var ger af skarlati og saumu ll brgum. Heklumaurinn gekk ofan bryggjurnar og spuri hver fyrir btinum ri. gmundur sagi til sn.

Bjarmaurinn mlti: "Ert gmundur dyttur?"

"Kalla svo sumir menn," sagi hann, "ea hva heitir ?"

Hann svarar: "Eg heiti Gunnar helmingur. En eg er v svo kallaur a mr ykir gaman a hafa hlflit kli."

gmundur mlti: "Hva er tinda hr landi?"

Gunnar svarar: "au ykja n strst tindi a Hkon jarl er dauur en kominn til rkis gtur konungur, lafur Tryggvason."

gmundur mlti: "Hva veist til hvar s maur er er Hallvarur heitir, rnskur maur, ttstr og auigur?"

Gunnar svarar: "a er eigi undarlegt a spyrjir a honum. Hann er n kallaur Hallvarur hls v a hann var Jmsvkingabardaga fyrra vetur me Hkoni jarli og fkk ar sr miki hlsinn fyrir aftan eyra og ber hann san hallt hfui. En n er hann hr bnum me lafi konungi og hefir fengi af honum gar viringar. En feld hefir gan gmundur og vel litan er tvskiptur er. Viltu selja mr feldinn?"

gmundur svarar: "Eigi vil eg selja r feldinn. En ef r lst vel hann vil eg gefa r."

"Gef manna heilastur," sagi Gunnar, "og vildi eg geta launa r essa gjf. En heklu essa skaltu fyrst hafa. M vera a r veri a henni gagn."

Gekk Gunnar upp nokkru innar binn og var feldinum. En gmundur fr hekluna.

Hann mlti til manna sinna: "N skulu i festa btinn vi bakkann ltt a a skutstafninum svo a eigi svfi fr mean eg geng upp en i skulu sitja rmunum og hafa bnar rar til rrar."

San gekk gmundur upp garinn og var ltt vi menn var. Hann s opnar dyr einu herbergi og stu ar nokkurir menn vi handlaugar og var einn mestur og frastur snum. S bar hallt hfui og kenndi gmundur a frsgn Gunnars a ar mundi vera Hallvarur. Gekk gmundur a durunum og ttust allir ar kenna Gunnar helming eir er inni voru. Hann var heldur lgtalaur.

Ba hann Hallvar ganga t til sn um litla muni "v a eg skylt og skjtt erindi vi ig," sagi hann.

Sneri hann annan veg fr durunum og br sverinu er hann hafi hendi. Gunnar helmingur var ar llum mnnum mlkunnigur og gekk Hallvarur t einn saman en gmundur hj hann egar banahgg er hann kom a honum. Hljp gmundur ofan til btsins. Kastai hann af sr heklunni, lt koma stein httinn og fleygi t na og skk hn til grunna. gmundur gekk btinn og ba ra t r nni.

En er eir komu til kaupskipsins mlti hann til sinna manna: "Hr er friur mikill landi en n kastar vindi innan eftir firinum. Munum vr vinda segl vort og sigla t aftur til slands."

eir klluu hann heldur hrddan er hann ori eigi a koma land a arlenskir menn ttust illt vi. eir geru sem hann mlti fyrir, komu aftur til slands og tku Eyjafjr.

Fr gmundur fund Vga-Glms og sagi honum sna fer, kva hefndina komna fram a frestin vri lng. Glmur lt vel yfir, kallai a og veri hafa sitt hugbo a hann mundi vera ntur maur um sir. Var gmundur me Glmi um veturinn gu yfirlti.

En n er ar til a taka a er mnnum Hallvars tti seinkast innkoma hans gengu eir t og fundu hann liggja dauan bli snu. Voru sg essi tindi lafi konungi og a me a menn hugu a Gunnar helmingur hefi drepi Hallvar.

Konungur svarar: "Hann mundi eg eigi heldra lagi til kjsa en skal n egar sta leita a honum og festa hann upp ef hann er essa valdur."

Gunnar helmingur tti sr brur er ht Sigurur. Hann var auigur og hirmaur lafs konungs og honum kr mjg. Var Sigurur ar bnum. En egar hann var var vi a brur hans var tlaur daui leitar hann a honum og finnur hann. Spuri Sigurur hann ef hann vri sannur verks essa er honum var kennt. Gunnar kva a fjarri vera.

Sigurur mlti: "a hafa menn fyrir satt og seg mr hva veist til um atbur enna."

Gunnar svarar: "a segi eg a sinni hvorki r n rum."

Sigurur mlti: "Fora r ."

Gunnar geri svo og komst hann til skgar og var eigi fundinn. Fr hann san austur um fjall og um Upplnd, allt huldu hfi. Ltti hann sinni fer eigi fyrr en hann kom fram austur Svj.

ar voru blt str ann tma og hafi Freyr ar veri mest bltaur lengi og svo var mjg magna lkneski Freyrs a fjandinn mlti vi menn r skurgoinu og Frey var fengin til jnustu kona ung og fr snum. Var a trnaur landsmanna a Freyr vri lifandi sem sndist sumu lagi og tluu a hann mundi urfa a eiga hjskaparfar vi konu sna. Skyldi hn mest ra me Frey fyrir hofstanum og llu v er ar l til.

Gunnar helmingur kom ar fram um sir og ba konu Freyrs hjlpa sr og beiddi a hn mundi hann lta ar vera. Hn leit vi honum og spuri hver hann vri. Hann kvest vera brautingi einn ltils httar og tlendur.

Hn mlti: "Eigi muntu vera alla stai gfumaur v a Freyr ltur eigi vinaraugum til n. N hvl ig hr fyrst rjr ntur og vita hversu Frey knist til n."

Gunnar svarar: "Miklu ykir mr betra a iggja na hjlp og hollustu en Freyrs."

Gunnar var glaur og skemmtanarmaur mikill. En er rjr ntur voru linar spuri Gunnar konu Freyrs hversu skyldi vera um arvist hans.

"Eigi veit eg a gjrla," sagi hn, " ert maur flaus og kann vera a srt gra manna og vri mr um a meira a veita r nokkura sj. En Frey er lti um ig og uggi eg a hans reii liggi . N ver hr hlfan mnu og sjum hva gerist."

Gunnar mlti: "Svo skiptir hr til sem eg mundi kjsa a Freyr hatar mig en hjlpar mr v a eg tla hann eigi mealfjanda vera."

Gunnar knaist mnnum v betur sem hann hafi ar lengur veri fyrir skemmtan sna og annan vaskleik. Kom hann enn a mli vi konu Freyrs og spuri um sna hagi.

Hn svarar: "Vel lkar mnnum til n og ykir mr r a srt hr vetur og farir veislur me okkur Frey er hann skal gera mnnum rbt. En er honum illa vi ig."

Gunnar akkai henni vel.

Lur n a eirri stundu er au bast heiman og skyldu au Freyr og kona hans sitja vagni en jnustumenn eirra skyldu ganga fyrir. au ttu langt a fara yfir fjallveg nokkurn. geri a eim hr mikla. Gerist frin ung en Gunnar var til tlaur a fylgja vagninum og leia eykinn. En um sir kom svo a allt flki dreif fr eim svo a Gunnar einn var eftir og au Freyr vagninum. Tk Gunnar a mast mjg er hann gekk fyrir og leiddi eykinn. Og er svo hafi fari um stund gefur hann upp fyrirgnguna og sest vagninn en ltur eykinn ra leiinni.

Litlu sar mlti hn til Gunnars: "Dugi enn og lei hestinn ella mun Freyr standa a r."

Hann gerir svo um hr.

En er hann mddist enn mjg mlti hann: "Til mun eg n htta a taka mti Frey ef hann rur mig."

Freyr rst r vagninum og taka eir fang og verur Gunnar mjg aflvani. Hann sr a eigi mun svo bi duga. Hugsar hann fyrir sr ef hann getur yfirkomi enna fjanda og veri honum aui a koma aftur til Noregs a hann skal hverfa aftur til rttrar trar og sttast vi laf konung ef hann vill vi honum taka. Og egar eftir essa hugsan tekur Freyr a hrata fyrir honum og v nst fellur hann. Hleypur r lkneskinu s fjandi er ar hafi leynst og var trstokkur einn tmur eftir. Braut hann a allt sundur. San geri hann konunni tvo kosti, a hann mun hlaupa fr henni og leita fyrir sr ella skal hn segja er au koma til bygga a hann s Freyr. Hn kvast a vilja gjarna segja heldur. Fr hann bna skurgosins.

En veri tk a birta. Komu au um sir til veislu eirrar er eim var bin. Var ar fyrir mart eirra manna er eim skyldu fylgt hafa. tti flkinu n mikils um vert hversu Freyr sndi mtt sinn er hann skyldi komast til bygga me konu sna veri slku ar sem allir menn hfu hlaupi fr eim og a me a hann mtti n ganga me rum mnnum og t og drakk sem arir menn.

Fru au a veislum um veturinn. Var Freyr jafnan ftalaur vi ara menn en konu sna og eigi vill hann lta kvikvendi sfa fyrir sr sem fyrr og engi blt vill hann iggja og engar frnir ea offur utan gull og silfurkli g ea arar gersemar.

En er stundir la fram ykjast menn finna a kona Freyrs er me barni. a verur mnnum allgtt og tti Svum n allvnt um enna gu sinn. Var og vertta bl og allir hlutir svo rvnir a engi maur mundi slkt. Spyrjast essi tindi va um lnd hversu bltgu Sva er mttugur. Kemur etta og fyrir laf konung Tryggvason og grunar hann um hverju gegna mun.

Og einn dag um vori kallai lafur konungur til tals vi sig Sigur brur Gunnars helmings. Konungur spuri ef hann frtti nokku til Gunnars brur sns. Sigurur kvast ekki til hans frtta.

Konungur mlti: "a hefir hugur minn a essi bltgu Sva er n ganga mestar sgur fr og eir kalla Frey a ar muni vera reyndar Gunnar brir inn v a au blt vera rmmust er lifandi menn eru bltair. N vil eg senda ig austur anga eftir honum v a a er herfilegt a vita ef kristins manns sla skal svo srlega fyrirfarast. Vil eg gefa honum upp reii mna ef hann vill auveldlega koma minn fund v a eg veit n a gmundur dyttur hefir drepi Hallvar en eigi Gunnar."

Sigurur br vi skjtt og fr til fundar vi Frey enna og kenndi ar Gunnar brur sinn. Bar hann honum erindi og or lafs konungs.

Gunnar svarar: "Fs vri eg a fara og sttast vi laf konung. En ef Svar vera varir vi hva um er munu eir vilja taka mig af lfi."

Sigurur mlti: "Vr skulum leynilega leita han braut og hafa v traust sem vera mun a meira megi gfa og gvilji lafs konungs me gus miskunn en illvilji og eftirleitan Sva."

Gunnar br sig og konu sna og hfu me sr lausaf slkt er au mttu me komast, ru san til ferar leynilega um ntt. En er Svar vera essa varir ykjast eir allt sj hversu fari mun hafa og sendu egar menn eftir eim. En er eir voru skammt komnir villtust eir vegar og fundu au eigi. Fru Svar vi a aftur. En au Sigurur lttu eigi sinni fer fyrr en au fundu laf konung. Tk hann Gunnar aftur stt vi sig en lt skra konu hans og hldu au san rtta tr.


( slitrttu broti r Vatnshyrnu, AM 564a 4to, er upphaf ttarins varveitt og fylgir a hr.)


S maur x upp me Glmi er gmundur ht og var Hrafnsson. S hafi veri foringi rla eirra er orkell hinn hvi kri. Mir hans var Godlattar og var hn gift til peninga honum Hrafni og bj hann vestur Hrai og var maur mjg auigur. En gmundur var nokku skyldur Glmi murtt sna. var Vigfs Glmsson utan a mund. gmundur var vnn maur og gervilegur, mikill og sterkur, hafi gott yfirlti af Glmi og ... viring minni en peninga meiri.

N bst gmundur utan me f miki og hann einn skipi. En ar voru frumferlar einir skipinu, ungir menn og rskvir. gmundur skyldi hafa forr fyrir eim, koma um hausti a Eyrum en byr var hraur a landi og vildu sumir kasta akkerum og liggja ar um nttina en gmundur segir a nta skyldi gan byr.

Og fullur skriur er n skipinu en Eyrasundum voru mrg langskip tengslum. Og er mikill skriur var skipinu mttu eir eigi skjtt a gera og sigla eir flotann er fyrir eim var og kaf eitt langskipi og svo inn a meginlandinu og svo hfn. Og rddu menn um a viturlega vri fari en gmundur segir a ar yru hvorir a gta sn er komnir vru.

En forrandi skipanna var Hkon jarl hinn rki. En um morgun var honum sagt etta tilfelli a slendingar hfu gert honum mikla sneypu og svviring en f miki hafi ar tnst en menn hfu haldist. En s maur r fyrir skipinu er Hallvarur ht og var hinn mesti vinur jarls og mikils virur.

En jarl verur mjg reiur og segir a essir menn munu vera miklir vitleysingar og meiri von a eir hafi eigi fyrr komi nnur lnd en lt maklegt a eir vru drepnir og kva Hallvarur mega refsa eim. Hann sagi sig eigi og til vanta a launa eim ef hann gefi upp.

segir Vigfs Glmsson: "etta er eigi vel ori. Menn essir eru frndur mnir og vinir og mun eg lta yur dma sjlfa."

Jarl segir: "Frekur mun eim eg ykja fn."

Vigfs fer n til fundar vi en gmundur fagnar honum vel og spyrjast tinda. Vigfs spyr a fur snum en gmundur segir a hans smd og viring vaxi einart en verri aldrei.

Vigfs segir: "Yur fr hefir stai til mikillar giftu en erindi mitt er a a bija yur a r leggi dm jarls fyrir etta vandri er r hafi rata en eg mun flytja ml yvart."

gmundur segir: "a eitt er mr sagt af jarli essum a eg mun eigi mitt ml undir hann leggja, einkanlega er hann heitir illu, en fyrirtaka eigi a bta ef hann mlir vel til en ekki ellegar."


(Niurlag brotsins er slitrtt.)
Nettgfan - ma 1999