TTARS  TTUR  SVARTA  (eftir Flateyjarbk)
ttar ht maur slenskur. Hann var skld gott. Hann var nokkura stund hir me lafi Svakonungi. Hann orti mansngsdrpu um stri dttur lafs Svakonungs. a kvi mislkai mjg lafi konungi hinum helga. a kvi var mjg ort og hlt vi vningar. En er ttar kom til Noregs lt lafur konungur hinn helgi taka hann og setja myrkvastofu og tlai a lta drepa hann.

Sighvatur skld var mikill vin ttars. Hann fr um ntt til myrkvastofunnar. Og er hann kom ar spyr hann hversu honum lkai. ttar svarar og segir a veri hafi honum ktara. Sighvatur ba hann kvea kvi a er hann hafi ort um stri. ttar kva kvi sem Sighvatur beiddi.

Og er hann hafi loki kvinu mlti Sighvatur: "Mjg er kvi ort og eigi er undarlegt tt konunginum mislki kvi. N skulum vi sna eim vsum sem mest eru kvein or kvinu. San skaltu yrkja kvi anna um konunginn en a vsu mun hann heimta a r kvi ur srt drepinn. N er hefir a kvi kvei skaltu eigi lta falla kveandina heldur skaltu egar hefja kvi a er hefir um konunginn ort og kvea mean mtt."

ttar geri svo sem Sighvatur mlti. Hann orti rem nttum, eim er hann var myrkvastofunni, drpu um laf konung. Og er ttar hafi rjr ntur veri myrkvastofunni lt lafur konungur leia hann sinn fund.

Og er ttar kom fyrir konunginn kvaddi hann laf konung en konungurinn tk eigi kveju hans heldur mlti hann til ttars: "a er n r," segir konungur, "a kveir ttar kvi a er hefir ort um drottningina ur srt drepinn v a drottningin skal heyra hrur ann er hefir ort um hana."

strur drottning sat hstinu hj konunginum er eir ttar tluust vi. ttar settist niur glfi fyrir ftur konunginum og kva kvi. Konungurinn ronai vi er hann kva. Og er loki var kvinu lt ttar eigi niur falla kveandina heldur hf hann upp drpuna, er hann hafi ort um konunginn, en hirmenn konungs klluu og mltu a flmberinn skyldi egja.

Sighvatur mlti : "a er lkast," sagi hann, "a konungurinn eigi vald a drepa ttar egar hann vill hann kvei kvi etta fyrst og hlum vr vel kvinu v a oss er gott a heyra lof konungs vors."

Hirin agnai vi essi or Sighvats en ttar kva drpuna til enda. En er v var loki lofai Sighvatur mjg kvi og kallai vel ort.

lafur konungur mlti : "a mun r ttar a iggir hfu itt essu sinni fyrir drpuna."

ttar svarar: "essi gjf ykir mr allg herra tt hfui s eigi fagurt."

lafur konungur dr gullhring af hendi sr og gaf ttari.

strur drottning renndi fingurgulli glfi til ttars og mlti: "Taktu skld gneista ann og eig."

lafur konungur mlti: "Var svo, a mttir eigi alls bindast a sna itt vinfengi vi ttar."

Drottning svarar: "Eigi megi r kunna mig um a herra eg vilji launa mitt lof sem r yvart."

Konungurinn svarar: "Svo skal n og vera essu sinni a eg skal r eigi sakir fyrir gefa essa fjrgjf en megi i svo til tla a mr mun ltil gft vera um vinfengi ykka han fr af eim skldskap er ttar hefir ort um ig."

N var ttar lengi me konungi gri viringu. Sj drpa er kllu Hfulausn er ttar orti um laf konung fyrir v a ttar hfu sitt fr bana a kvislaunum.
Nettgfan - ma 1999