ORLEIFS  TTUR  JARLASKLDS
1. kafli

N skal segja ann vintr er gerist ofanverum dgum Hkonar Hlaajarls, hverjum kynstrum, gldrum og gerningum hann var forsmur og mjg a verugu, v a hans mannillska og guningskapur var mrgum manni til mikils unga og btilegs skaa andar og lkama. Var honum a sem margan tmir a er hegningartminn er kominn er eigi hgt undan a komast v a a er vinarins nttra a ann manninn sem hann ykist fullkomi vald eiga og nga von til gus blekkir hann fyrst og blygar me krkttum kyndugskap sinna blvara slga framleislu hans ljtu lfsdaga en a rotnum hans stundlegum lfstma verur hann drekktur dkkri dflissu dlegra kvala me eymd og nau utan enda.


2. kafli

bj sgeir raufeldur Brekku Svarfaardal. Hann var rkur maur og strttaur. rhildur ht kona hans. Hn var vitur kona og vinsl og skrungur mikill. au ttu rj syni og voru allir efnilegir. lafur ht son eirra hinn elsti og var kallaur vlubrjtur, annar Helgi hinn frkni og koma eir bir meir vi arar sgur en essa.

orleifur ht hinn yngsti son eirra. Hann var snemma gildur og gervilegur og hinn mesti atgervimaur um rttir. Hann var skld gott. Hann var fstri me Mifjarar-Skeggja murbrur snum a Reykjum Mifiri ar til er hann var tjn vetra gamall. Skeggi unni miki orleifi og lagi vi hann stfstur. a tluu menn a Skeggi mundi fleira kenna orleifi frum fornlegum en arir mundu vita.

fr orleifur heim til fur sns. Hann v Klaufa bggva me fulltingi lafs brur sns en til eftirmls eftir Klaufa var Karl hinn raui og gekk svo fast a a orleifur var tlgur og ger burt r Svarfaardal. Ljtlfur goi hafi fylgt Yngvildi fagurkinn systur orleifs. Hann kom orleifi skip Gseyri. orleifur var afturreka. Hann var um veturinn laun mist me Ljtlfi goa ea sgeiri fur snum. Nam hann a fur snum marga fornfri v a hann var sagur margkunnandi. Var orleifur ntjn vetra. Karl leitai fast eftir um orleif og uru ar um veturinn margir atburir, eir er frsagnar eru verir sem segir Svarfdla sgu.

Um vori eftir fr orleifur vestur til Skeggja fstra sns og frnda og biur hann sj og umra me sr um essi ml. Og me styrk og rum Mifjarar-Skeggja og Ljtlfs goa fer orleifur og kaupir sr skip a kaupmnnum er uppi st Blndusi og rur hseta til og fr san heim Brekku og hitti fur sinn og mur og beiddist af eim fararefna og fkk svo mikinn fjrhlut sem honum tti sr arfa og a vordgum lt hann varning sinn til skips binda og fr brott af Brekku alfari og ba vel fyrir fur snum og mur og Mifjarar-Skeggja fstra snum.


3. kafli

N ltur orleifur haf og byrjar honum vel og kemur skipi snu Vk austur. Hkon Hlaajarl var Vkinni. orleifur gekk land og lt ryja skip sitt. Hann hitti jarlinn og kvaddi hann. Jarl tk honum vel og spuri hann a nafni, tt og kynferi en orleifur sagi honum. Jarl spuri og margra tinda af slandi en orleifur sagi honum oflttlega.

sagi jarl: "Svo er ori orleifur a vr viljum hafa slur af r og hsetum num."

orleifur svarar: "Vr hfum ltinn varninginn herra en oss eru arir kaupunautar hentugri og munu r lta oss sjlfra vera a selja eim gss vort og peninga sem oss lkar."

Jarli tti hann ykklega svara og mislkai or hans mjg og skildu vi svo bi.

orleifur fr n til manna sinna og svaf af um nttina og um morguninn rs hann upp og fer kaupstainn og frttist fyrir um ga kaupunauta og kaupslagar vi um daginn.

Og er jarl spuri a fr hann me fjlmenni til skips orleifs og lt taka ar menn alla og binda. San rndi hann ar fjrhlut llum og kastai sinni eign en lt brenna skipi a kldum kolum. Og eftir etta lt hann skjta sum milli banna og lt ar hengja vi alla frunauta orleifs. San fr jarl brott og hans menn og tk a sr varning ann er orleifur hafi tt og skipti upp me snum mnnum.

En um kveldi er orleifur kom heim og tlai a vitja manna sinna sem hann geri s hann vegsummerki hversu vi hans flaga hafi fari veri og ttist vita a Hkon jarl mundi essu vonda verki valdi hafa og spyr n eftir essum tindum glgglega.

Og er hann hafi essi tindi sannlega spurt kva hann vsu:

Hrollir hugr minn illa.
Hefir drengr skaa fengi
s eg slttri eyri,
svarri, bts og knarrar.
Hinn er upp r brenna
ldu fl fyrir skaldi,
hver veit nema kol knarrar
kld fsi mig gjalda.


4. kafli

Svo er sagt a eftir enna atbur kom orleifur sr skip me kaupmnnum og sigldu suur til Danmerkur og fr hann fund Sveins konungs og var me honum um veturinn.

En er hann hafi ar eigi lengi veri var a einn dag a orleifur gekk fyrir konung og beiddi hann hla kvi v er hann hafi ort um hann. Konungur spuri hvort hann vri skld.

orleifur svarar: "a er eftir v sem r vilji dmt hafa herra er r heyri."

Konungur ba hann fram flytja. orleifur kva fertuga drpu og er etta stef :

Oft me rnri giftu
lings himins rla
Jta gramr hinn tri
Englandi roi branda.

Konungur lofai mjg kvi og allir eir er heyru og sgu bi vel kvei og skrulega fram flutt. Konungur gaf orleifi a kvislaunum hring ann er st mrk og a sver er til kom hlf mrk gulls og ba hann lengi me sr vera. orleifur gekk til stis og akkai vel konungi.

Og lei svo fram nokkura hr og ekki lengi ur en orleifur gladdist svo mjg a hann gi varla undir drykkjubor a ganga ea samstis vi sna bekkjunauta.

Finnur konungur etta brlega og ltur kalla orleif fyrir sig og mlti: "Hva veldur glei inni er gir varla a halda httum vi oss?"

orleifur svarar: "a munu r heyrt hafa herra a s er skyldur a leysa annars vandri er a spyr."

"Segu fyrst," segir konungur.

orleifur svarar: "Eg hefi kvei vsur nokkurar vetur er eg kalla Konurvsur er eg hefi ort um Hkon jarl v a jarl er kona kenndur skldskap. N gleur mig a herra ef eg f eigi orlof af yur a fara til Noregs og fra jarli kvi."

" skalt a vsu f orlof," segir konungur, "og skaltu heita oss ur a koma aftur til vor a fljtasta sem getur v a vr viljum n ekki missa sakir rtta inna."

orleifur ht v og fkk sr n farning og fr norur Noreg og linnir eigi fyrr en hann kemur rndheim. sat Hkon jarl Hlum.

orleifur br sr n stafkarls gervi og bindur sr geitarskegg og tk sr eina stra ht og lt koma undir stafkarls gervina og bj svo um a llum skyldi snast sem hann ti ann kost er hann kastai htina v a gman hennar var uppi vi munn honum undir geitarskegginu. San tekur hann hkjur tvr og var broddur niur r hvorri, fer n ar til er hann kemur Hlair.

a var afangskveld jla ann tma er jarl var kominn sti og mart strmenni er jarl hafi a sr boi til jlaveislunnar. Karl gengur greilega inn hllina en er hann kemur inn stumrar hann geysimjg og fellur fast hkjurnar og snr til annarra stafkarla og sest niur utarlega hlminn. Hann var nokku bginn vi stafkarla og heldur harleikinn en eir oldu illa er hann lt ganga eim stafina. Hrukku eir undan og var af essu hark og hreysti svo a heyri um alla hllina. En er jarl verur essa var spyr hann hva valdi hlji essu. Honum er sagt a stafkarl einn s s ar kominn a svo s illur og rigur a ekki lti gert. Jarl ba kalla hann fyrir sig og svo var og gert. En er karl kom fyrir jarl hafi hann mjg stutt um kvaningar. Jarl spuri hann a nafni, tt og ali.

"vant er nafn mitt herra a eg heiti Nungur Gjallandason og kynjaur r Syrgisdlum af Svj hinni kldu. Er eg kallaur Nungur hinn nkvmi. Hefi eg va fari og marga hfingja heim stt. Gerist eg n gamall mjg svo a trautt m eg aldur minn segja sakir elli og minnis. Hefi eg mikla spurn af hfingskap yrum og harfengi, visku og vinsldum, lagasetning og ltillti, rleik og allri atgervi."

"Hv ertu svo harigur og illur viskiptis fr v sem arir stafkarlar?"

Hann svarar: "Hva er rvnt um ann sem alls gengur andvana nema vls og vesaldar og ekki hefir a er arf og lengi legi ti mrkum og skgum a s veri fur vi ellina og allt saman en vanur ur smd og sllfi af hinum drstum hfingjum en vera n hataur af hverjum orpara ltils verum."

Jarl mlti: "Ertu nokkur rttamaur karl er segist me hfingjum veri hafa?"

Karl svarar a megi vera a nokku hafi til ess haft veri " er eg var ungum aldri. Komi a v sem mlt er, a hverjum karli kemur a rverpi. Er a og tala a seigt er svngum a skruma. Mun eg og ekki vi yur skruma herra nema r lti gefa mr a eta v a svo dregur a mr af elli, svengd og orsta a vst eigi f eg stai uppi lengur. Er slkt harla hfinglegt a spyrja kunna menn hvern heim en hugsa eigi hva mnnum hentar v a allir eru me v eli skapair a bi urfa t og drykkju."

Jarl skipai a honum skyldi gefa kost smilega sem honum arfai. Var og svo gert. En er karl kom undir bor tekur hann greilega til matar og ryur diska alla er nstir honum voru og hann ni til svo a jnustumenn uru a skja kost annan tma. Tk karl n ngu freklegar til matar en fyrr. Sndist llum sem hann ti en hann kastai reyndar htina er fyrr var geti. Hlgu menn n fast a karli essum. jnustumenn tluu a bi vri a hann vri mikill og midigur enda gti hann miki eti. Karl gaf sr ekki a v og geri sem ur.


5. kafli

En er ofan voru drykkjubor gekk Nungur karl fyrir jarl og mlti: "Hafi r n kk fyrir herra en eigi r illa jnustumenn er allt gera verr en r segi fyrir. En n vildi eg a r sndu mr ltillti herra og hlddu kvi v er eg hefi ort um yur."

Jarl mlti: "Hefir nokku fyrr kvi ort um hfingja?"

"Satt er a herra," kva hann.

Jarl mlti: "Bi ar komi a gmlum orskvi, a a er oft gott er gamlir kvea, og flyttu fram kvi karl en vr munum til hla."

hefur karl upp kvi og kveur framan til mis og ykir jarli lof hverri vsu og finnur a ar er geti og framaverka Eirks sonar hans. En er lei kvi bregur jarli nokku undarlega vi a vri og kli hleypur svo mikill um allan bkinn honum og einna mest um jin a hann mtti hvergi kyrr ola og svo mikil bsn fylgdi essum vra a hann lt hrfa sr me kmbum ar sem eim kom a. En ar sem eim kom eigi a lt hann taka strigadk og ra rj knta og draga tvo menn milli janna sr.

N tk jarli illa a gejast kvi og mlti: "Kann inn heljarkarl ekki betur a kvea v a mr ykir etta eigi sur heita mega n en lof og lt um batna ella tekur gjld fyrir."

Karl ht gu um og hf upp vsur og heita okuvsur og standa miju Jarlsni og er etta upphaf a:

oku dregr upp hi ytra,
l festist hi vestra,
mkkr mun nms, af nkkvi,
narbings kominn hinga.

En er hann hafi ti okuvsur var myrkt hllinni. Og er myrkt er ori hllinni tekur hann aftur til Jarlsns. Og er hann kva hinn efsta og sasta rijung var hvert jrn gangi a er var hllinni n manna vldum og var a margra manna bani. Jarl fll vit en karl hvarf brott a luktum dyrum og loknum lsum.

En eftir aflii kvi minnkai myrkri og geri bjart hllinni. Jarl raknai vi og fann a honum hafi nr gengi ni. S og vegsummerki a af var rotna skegg allt af jarli og hri rum megin reikar og kom aldrei upp san. N ltur jarl rsta hllina og eru hinu dauu t bornir. ykist hann n vita a etta mun orleifur veri hafa en karl engi annar og mun launa ykjast hafa honum mannalt og fjrtjn. Liggur jarl n essum meinltum allan enna vetur og miki af sumrinu.


6. kafli

a er af orleifi a segja a hann snst til ferar suur til Danmerkur og hefir a til leiarnests sr sem hann ginnti af eim hllinni. En hversu lengi sem hann hefir lei veri ltti hann eigi sinni fer fyrr en hann kom fund Sveins konungs og tk hann vi honum fegins hendi og spuri hann a ferum snum en orleifur sagi allt sem fari hafi.

Konungur svarar: "N mun eg lengja nafn itt og kalla ig orleif jarlaskld."

kva konungur vsu:

Grenndi orleifr rnda
engils hrr fyr drengjum,
hafa lti tar
jarls n bori va.
Njrr r vestan virum
vellstri brag fra
brot lands galt gti
grlega lens bru.

orleifur sagi konungi a hann fstist t til slands og beiddi konung orlofs a fara egar a vori.

En konungur sagi svo vera skyldu "vil eg gefa r skip nafnfesti me mnnum og reia og vlkri hfn sem r arfast."

N er orleifur ar um veturinn gu yfirlti en a vordgum br hann skip sitt og lt haf og byrjai vel og kom skipi snu vi sland er jrs heitir.

a segja menn a orleifur kvntist um hausti og fengi eirrar konu er Auur ht og vri rar dttir er bj Skgum undir Eyjafjllum, gilds bnda og strauigs, kominn af tt rasa hins gamla. Auur var kvenskrungur mikill. orleifur sat um veturinn Skgum en um vori eftir keypti hann land a Hfabrekku Mdal og bj ar san.


7. kafli

En n er ar til a taka er Hkon jarl er, a honum batnai hins mesta meinltis en a segja sumir menn a hann yri aldrei samur maur og ur og vildi jarl n gjarna hefna orleifi essar smnar ef hann gti, heitir n fulltra sna, orgeri Hrgabri og Irpu systur hennar, a reka ann galdur t til slands a orleifi ynni a fullu og frir eim miklar frnir og gekk til frttar. En er hann fkk frtt er honum lkai lt hann taka einn rekabt og gera r trmann og me fjlkynngi og atkvum jarls en trllskap og ftonsanda eirra systra lt hann drepa einn mann og taka r hjarta og lta enna trmann og fru san ft og gfu nafn og klluu orgar og mgnuu hann me svo miklum fjandans krafti a hann gekk og mlti vi menn, komu honum san skip og sendu hann t til slands ess erindis a drepa orleif jarlaskld. Gyrti Hkon hann atgeir eim er hann hafi teki r hofi eirra systra og Hrgi hafi tt.

orgarur kom t til slands ann tma er menn voru alingi. orleifur jarlaskld var ingi.

a var einn dag a orleifur gekk fr b sinni er hann s a maur gekk vestan yfir xar. S var mikill vexti og illslegur bragi. orleifur spyr enna mann a heiti. Hann nefndist orgarur og kastai egar kaldyrum a orleifi en er orleifur heyri a tlai hann a brega sverinu konungsnaut er hann var gyrur me en essu bili lagi orgarur atgeirnum orleifi mijum og gegnum hann. En er hann fkk lagi hj hann til orgars en hann steyptist jrina niur svo a iljarnar var a sj.

orleifur snarai a sr kyrtilinn og kva vsu:

Hvarf hinn hildardjarfi,
hva var af orgari?
villumar velli,
vgdjarfr refilstiga.
Fari hefir Gautr a grjti
gunnelds hinn fjlkunni,
san mun hann helju
hvlast stund og mlu.

gekk orleifur heim til bar sinnar og sagi mnnum enna atbur og tti llum mikils um vert um enna atbur. San varpar orleifur fr sr kyrtlinum og fllu t irin og lt orleifur ar lf sitt vi gan orstr og tti mnnum a allmikill skai. ttust n allir vita a orgarur essi hafi engi veri annar en galdur og fjlkynngi Hkonar jarls.

San var orleifur heygur. Haugur hans stendur norur af lgrttu og sst hann enn. Brur hans voru ingi er etta var tinda og geru tfer orleifs smilega og erfu hann a fornum si en sgeir fair eirra var litlu andaur. San fru menn heim af ingi og frttust essi tindi n va um sland og ttu mikils ver.


8. kafli

S maur bj ingvelli er orkell ht. Hann var auigur maur a ganganda f og hafi jafnan hgt bi. Engi var hann viringamaur.

Sauamaur hans ht Hallbjrn og var kallaur hali. Hann vandist oftlega til a koma haug orleifs og svaf ar um ntur og hlt ar nlgt f snu. Kemur honum a jafnan hug a hann vildi geta ort lof kvi nokkurt um haugbann og talar a jafnan er hann liggur hauginum en sakir ess a hann var ekki skld og hann hafi eirrar listar eigi fengi fkk hann ekki kvei og komst aldrei lengra fram fyrir honum um skldskapinn en hann byrjai svo:

Hr liggr skld.

En meira gat hann ekki kvei.

a var eina ntt sem oftar a hann liggur hauginum og hefir hina smu in fyrir stafni ef hann gti auki nokku lof um haugbann. San sofnar hann og eftir a sr hann a opnast haugurinn og gengur ar t maur mikill vexti og vel binn.

Hann gekk upp hauginn a Hallbirni og mlti: "ar liggur Hallbjrn og vildir fst v sem r er ekki lna, a yrkja lof um mig og er a annahvort a r verur lagi essi rtt og munt a af mr f meira en vel flestum mnnum rum og er a vnna a svo veri ella arftu ekki essu a brjtast lengur. Skal eg n kvea fyrir r vsu og ef getur numi vsuna og kannt hana er vaknar munt vera jskld og yrkja lof um marga hfingja og mun r essi rtt miki lagi vera."

San togar hann honum tunguna og kva vsu essa:

Hr liggr skld a er sklda
skrungr var mestr a flestu.
Naddveiti fr eg ntan
n Hkoni sma.
r gat engr n san
annarra svo manna,
frgt hefir ori a fyrum,
frn loki hnum.

"N skaltu svo hefja skldskapinn a skalt yrkja lofkvi um mig er vaknar og vanda sem mest bi htt og orfri og einna mest kenningar."

San hverfur hann aftur hauginn og lkst hann aftur en Hallbjrn vaknar og ykist sj herar honum. San kunni hann vsuna og fr san til bygga heim me f sitt eftir tma og sagi enna atbur. Orti Hallbjrn san lofkvi um haugbann og var hi mesta skld og fr utan fljtlega og kva kvi um marga hfingja og fkk af eim miklar viringar og gar gjafir og grddi af v strf, og gengur af honum mikil saga bi hr landi og tlendis a hn s hr eigi ritu.

En fr brrum orleifs er a a segja a nsta sumar eftir andlt hans fru eir utan, lafur vlubrjtur og Helgi hinn frkni, og tluu til hefnda eftir brur sinn. En eim var eigi lagi enn a standa yfir hfusvrum Hkonar jarls v a hann hafi enn eigi llu illu v fram fari sem honum var lagi sr til skammar og skaa. En brenndu eir mrg hof fyrir jarlinum og geru honum margan fjrskaa rnum og hervirki er eir veittu honum og margri annarri spekt.

Og lkur hr fr orleifi a segja.
Nettgfan - jl 1999