ORVALDS  TTUR  VFRLA
1. kafli

Maur er nefndur Eilfur rn. Vi hann er kennt eitt hi hsta fjall Reykjastrnd Skagafiri. Eilfur rn var son Atla Skasonar hins gamla, Brarsonar jarls. Eilfur rn tti orlaugu dttur Smundar hins suureyska er nam Smundarhl. au ttu rj sonu. Ht einn Slmundur, fair Gumundar, fur Vga-Bara og brra hans. Annar var Atli hinn rammi. Hann tti Herdsi dttur rar fr Hfa. eirra dttir var orlaug er tti Gumundur hinn rki Mruvllum. riji son Eilfs arnar ht Korn er bj a Gilj Vatnsdal. Hann var auigur maur. Kona hans ht Jrngerur. Son eirra ht Ormur en annar orvaldur. Korn unni miki Ormi syni snum en orvaldi lti ea ekki. Var honum haldi til vinnu egar hann mtti sr nokku. Hann var klddur ltt og ger hvvetna hornungur brur sns. Hann jnai hsi fur sns a er hann var til skipaur me llum gvilja.


2. kafli

ann tma bj rds spkona t Skagastrnd ar sem san heitir a Spkonufelli. einu sumri hn heimbo a Korni a Gilj v a hann var vin hennar.

En er rds var a veislunni og hn s hver munur var ger eirra brra mlti hn til Korns: "a legg eg til rs me r a snir meira manndm han af orvaldi syni num en hefir gert hr til v a eg s a me sannindum a fyrir margra hluta sakir mun hann vera gtari en allir arir nir frndur. En ef hefir honum litla elsku a sinni f honum kaupeyri og lt hann lausan ef nokkur verur til a sj um me honum mean hann er ungur."

Korn s a hn talai slkt af gvilja og sagist vst mundu f honum nokku silfur. Lt hann fram einn sj og sndi henni.

rds leit silfri og mlti: "Ekki skal hann hafa etta f v a etta f hefir teki me afli og ofrki af mnnum sakeyri."

Hann bar fram annan sjinn og ba hana ar lta.

Hn geri svo og mlti san: "Ekki tek eg etta f fyrir hans hnd."

Korn spuri: "Hva finnur essu silfri?"

rds svarar: "essa peninga hefir saman dregi fyrir girndar sakir landskyldum og fjrleigum meirum en rttlegt er. Fyrir v heyrir slkt f eim manni eigi til meferar er bi mun vera rttltur og mildur."

San sndi Korn henni digran fsj og var fullur af silfri. V rds ar af rjr merkur til handa orvaldi en fkk Korni aftur a er meira var.

mlti Korn: "Fyrir hv vildir taka heldur af essum peningum fyrir hnd sonar mns en af hinum sem eg fri r fyrr?"

Hn svarar: "v, a hefir a essum vel komist er hefir teki arf eftir fur inn."

Eftir a fr rds brottu fr veislunni me smilegum gjfum og vinttu Korns. Hafi hn orvald heim me sr til Spkonufells. Var hann me henni um hr vel haldinn a klum og rum hlutum eim er hann urfti og roskaist miki.

En er hann var vel frumvaxti fr hann utan a ri rdsar. Ltti hann eigi fyrr en hann kom fram Danmrku. ar fann hann Svein er kallaur var tjguskegg. Sveinn var ltillar ttar murkyn en hann sagist vera son Haralds Gormssonar Danakonungs. Sveinn var ekki lendur ann tma Danmrk v a Haraldur konungur vildi ekki ganga vi faerni hans. L hann lngum hernai og var kallaur konungur af lismnnum sem vkinga siur var. En er orvaldur kom fund Sveins tk hann vel vi honum og gerist orvaldur hans maur og var me honum nokkur sumur hernai fyrir vestan haf.

orvaldur hafi eigi lengi veri me Sveini konungi ur konungur virti hann um fram ara menn og alla sna vini v a orvaldur var mikill ragerarmaur, llum ausr a dygg og skynsemd, styrkur a afli og hugaur vel, vgknn og snarpur orustum, mildur og rlyndur af peningum og reyndur a fullkomnum trleik og ltilltis jnustu, hugekkur og stigur llum lismnnum og eigi maklega v a enn heiinn sndi hann rttlti um fram htt annarra heiinna manna svo a hlutskipti a allt er hann fkk hernai veitti hann urfndum og til tlausnar herteknum mnnum og hjlpai mrgum eim er meinstaddir voru. En ef honum hlotnuust herteknir menn sendi hann aftur til fera sinna ea frnda svo sem hina er hann hafi me peningum t leyst. N v a hann var frknari orustum en arir lismenn geru eir lgteki a hann skyldi hafa kostgrip af hverri tekju. En hann neytti svo eirrar frumtignar a hann kjri rkra manna sonu ea hluti ara er eim var mest eftirsj a er lti hfu en hans flgum tti minnst fyrir a gefa upp og sendi san eim er tt hfu. ar fyrir elskuu hann jafnvel eir er fyrir rnum uru af Sveins mnnum og vfrgu lof hans gleika. aan af frelsti hann auveldlega sna menn a gripnir yru af snum vinum og eigi sur en um sjlfan Svein konung.

Svo bar til a einn tma er Sveinn herjai Bretland og fyrstu vann hann sigur og fkk miki herfang. En er hann stti langt land upp fr skipunum kom mti honum svo miki riddarali a hann hafi enga vitku. Var Sveinn konungur ar fanginn, bundinn og kasta inn og me honum orvaldur Kornsson og margir arir gfgir menn og mikils verir. nsta degi kom einn rkur hertogi til myrkvastofunnar me miklu lii a taka orvald t af dflissu v a litlu ur hafi hann hertekna sonu essa sama hertoga, leyst og sent heim frjlsa til fur sns. Hertoginn ba orvald t ganga og fara frjlsan brott. orvaldur sr um a hann skyldi fyrir engan mun aan lfs fara nema Sveinn konungur vri t leystur og frelstur me llum snum mnnum. Hertoginn geri etta egar fyrir hans skyld sem Sveinn konungur vottai san er hann sat a einni gtri veislu me tveim konungum rum. Og er sendingar komu inn mlti einn drttseti, sagi a eigi mundi vera san einn skutill svo veglega skipaur sem er rr svo voldugir konungar snddu af einum diski.

svarar Sveinn konungur brosandi: "Finna mun eg ann tlendan bndason a einn hefir me sr ef rtt viring er hf engan sta minna gfugleik og smasemd en vr allir rr konungar."

N var af essu glei mikil hllinni og spuru hljandi allir hver ea hvlkur essi maur vri er hann sagi svo mikla frg af.

Hann svarar: "essi maur er eg tala hr til er svo vitur sem spkum konungi hfi a vera, styrkur og hugdjarfur sem hinn ruggasti berserkur, svo siugur og ghttaur sem hinn siugasti spekingur."

Sagi hann san af orvaldi enna atbur sem n var ritaur er hann frelsti konunginn fyrir sna vinsld og fyrir marga gta hluti og lofsamlega.


3. kafli

essu nst sem orvaldur hafi fari va um lnd tk hann tr rtta og var skrur af saxlenskum biskupi eim er Frirekur ht og eftir a ba hann Frirek biskup me llu kostgfi a hann mundi fara til slands me honum a predika gus erindi og leita a sna til gus fur hans og mur og rum nfrndum hans. Biskup jtai v gjarna og fr til slands san og greiddist vel eirra fer.

Korn tk vel vi syni snum. Voru eir orvaldur og biskup hinn fyrsta vetur a Gilj me Korni vi rettnda mann. Tk orvaldur egar a boa gus erindi frndum snum og eim llum er hann komu a finna v a biskupi var kunnig tunga landsmanna og snerust nokkurir menn til rttrar trar fyrir or orvalds eim vetri.

En n skal fyrst segja hversu hann leiddi til sanns trnaar fur sinn og hans heimamenn. nokkurri ht er Frirekur biskup me snum klerkum framdi tager og gulegt embtti var Korn nr staddur meir sakir forvitni en hann tlai sr a samykkja a sinni eirra siferi. En er hann heyri klukknahlj og fagran klerkasng og kenndi stan reykelsisilm en s biskup veglegum skra skrddan og alla er honum jnuu kldda hvtum klum me bjrtu yfirbragi og ar me birti mikla um allt hsi af fgru vaxkertaljsi og ara hluti sem til heyru v htarhaldi knuust honum allir essir hlutir heldur vel.

En eim sama degi kom hann a orvaldi syni snum og mlti: "N hefi eg s og nokku hugleitt hversu alvrusamlega jnustu r veiti gui yrum en eftir v sem mr skilst eru mjg sundurleitir siir vorir v a mr snist a gu yvar mun glejast af ljsi v er vorir guar hrast. En ef svo er sem eg tla er essi maur sem kallar biskup yvarn spmaur inn v a eg veit a nemur a honum alla hluti er boar oss af gus ns hlfu. En eg mr annan spmann ann er mr veitir mikla nytsemd. Hann segir mr fyrir marga orna hluti. Hann varveitir kvikf mitt og minnir mig hva eg skal fram fara ea hva eg skal varast og fyrir v eg miki traust undir honum og hefi eg hann drka langa vi en misokkast honum mjg og svo spmaur inn og siferi ykkart og af letur hann mig a veita ykkur nokkura visming og einna mest a taka ykkarn si."

orvaldur mlti: "Hvar byggir spmaur inn?"

Korn svarar: "Hr br hann skammt fr b mnum einum miklum steini og veglegum."

orvaldur spuri hversu lengi hann hefi ar bi.

Korn sagi hann ar byggt hafa langa vi.

" mun eg," segir orvaldur, "setja hr til mldaga me okkur fair. kallar inn spmann mjg styrkan og segir ig honum hafa miki traust. En biskup er kallar minn spmann er augtlegur og ekki aflmikill en ef hann m fyrir kraft himnagus ess er vr trum reka brottu spmann inn af snu styrka herbergi er rtt a fyrirltir hann og snist til ess hins styrkasta gus, skapara ns, sem er a snnu gu og engi styrkleikur m sigra. Hann byggir eilfu ljsi anga er hann leiir alla sig trandi og sr trlega jnandi a eir lifi ar me honum umrilegri slu utan enda. Og ef vilt snast til hins hleita himnakonungs mtt skjtt skilja a essi er ig af letur a tra hann er inn fullkominn svikari og hann girnist a draga ig me sr fr eilfu ljsi til endilegra myrkra. En ef r snist sem hann geri r nokkura ga hluti gerir hann a allt til ess a hann megi v auveldlegar ig f sviki ef trir hann r gan og nausynlegan."

Korn svarar: "Aus er mr a a sundurleit er skilning ykkur biskups og hans og eigi sur skil eg a a me kappi miklu fylgja hvorir snu mli. Og alla hluti sem i segi af honum, slkt hi sama flytur hann af ykkur. En hva arf hr a tala mart um? essi mldagi sem hefir sett mun prfa sannindi."

orvaldur var glaur vi ru fur sns og sagi biskupi allan enna mlavxt og samtal eirra. nsta degi eftir vgi biskup vatn, fr san me bnum og slmasng og dreifi vatninu umhverfis steininn og svo steypti hann v yfir ofan a allur var votur steinninn.

Um nttina eftir kom spmaur Korns a honum svefni og me dapurlegri sjnu og skjlftafullur sem af hrslu og mlti til Korns: "Illa hefir gert er baust hinga mnnum eim er svikum sitja vi ig svo a eir leita a reka mig brottu af bsta mnum v a eir steyptu vellanda vatni yfir mitt herbergi svo a brn mn ola eigi litla kvl af eim brennandi dropum er inn renna um ekjuna. En a slkt skai sjlfan mig eigi mjg er allt a einu ungt a heyra yt smbarna er au pa af bruna."

En a morgni komanda sagi Korn syni snum eftirspyrjanda essa alla hluti. orvaldur gladdist vi og eggjai biskup a hann skyldi halda fram uppteknu efni.

Biskup fr til steinsins me sna menn og geri allt sem fyrra dag og ba almttkan gu kostgflega a hann rki fjandann brottu og leiddi manninn til hjlpar.

nstu ntt eftir sndist s hinn flrarfulli spmaur Korni mjg gagnstalegur v sem fyrr var hann vanur a birtast honum me bjrtu og bllegu yfirliti og gtlega binn en n var hann svrtum og herfilegum skinnstakki, dkkur og illilegur sjnu og mlti svo til bnda me sorgfullri og skjlfandi raust: "essir menn stunda fast a rna okkur ba okkrum gum og nytsemdum er eir vilja elta mig brottu af minni eiginlegri erf en svipta ig vorri elskulegri umhyggju og framsnilegum forspm. N ger svo mannlega a rek brottu svo a vi rfnumst eigi allra gra hluta fyrir eirra dygg v a aldrei skal eg flja en er ungt a ola lengur allar eirra illgerir og hgindi."

Alla essa hluti og marga ara er s fjandi hafi tala fyrir Korni sagi hann syni snum um morguninn.

Biskup fr til steinsins hinn rija dag me v mti sem fyrr.

En s hinn illgjarni andi sndist bnda um nttina eftir hi rija sinn me hryggilegu yfirbragi og bar upp fyrir hann ess httar kvein me snktandi rddu og sagi svo: "essi vondur svikari, biskup kristinna manna, hefir af sett mig allri minni eign. Herbergi mnu hefir hann spillt, steypt yfir mig vellanda vatni, vtt kli mn, rifi og ntt me llu. En mr og mnu hyski hefir hann veitt btlausan bruna og hr me reki mig naugan langt brott aun og tleg. N hljtum vi a skilja bi samvistu og vinfengi og gerist etta allt af einu saman nu dyggarleysi. Hugsa n hver itt gss mun han af varveita svo dyggilega sem eg hefi ur varveitt. kallast maur rttltur og trlyndur en hefir mbuna mr illu gott."

svarar Korn: "Eg hefi ig drka svo sem nytsamlegan og styrkan gu mean eg var vitandi hins sanna. En n me v a eg hefi reynt ig flrarfullan og mjg meginn er mr n rtt og utan allan glp a fyrirlta ig en flja undir skjl ess gudms er miklu er betri og styrkari en ."

Vi etta skildu eir me stygg en engum blskap.

v nst var skrur Korn bndi og kona hans Jrngerur og arir heimamenn utan Ormur son hans vildi eigi skrast lta a sinn.


4. kafli

Um vori eftir fru eir biskup og orvaldur vestur til Vidals me li sitt og settu b saman a Lkjamti og bjuggu ar fjra vetur og fru eim rum va um sland a predika gus or.

hinum fyrstum misserum er eir voru a Lkjamti ba orvaldur til handa sr konu eirrar er Vigds ht. Hn var dttir lafs er bj a Haukagili Vatnsdal.

En er eir biskup og orvaldur komu til veislunnar var ar fyrir fjldi bosmanna heiinna. ar var mikill skli sem var va siur til og fll einn ltill lkur um veran sklann og bi um vel. En eir hvorigir vildu rum samneyta, kristnir menn og heinir. var a r teki a tjalda var um veran sklann milli eirra ar sem lkurinn var. Skyldi biskup vera fram sklanum me kristna menn en heiingjar fyrir innan tjaldi.

A v sama brullaupi voru me rum heinum mnnum tveir brur, hinir rmmustu berserkir og mjg fjlkunnigir. Ht hvortveggi Haukur. En v a eir stu me llu afli einna mest mti rttri tr og kostgfu a eya kristilegu silti buu eir biskupi ef hann hefi oran til ea nokku traust gui snum a hann skyldi reyna vi rttir r sem eir voru vanir a fremja, a vaa loganda eld me berum ftum ea lta fallast vopn svo a skaai ekki. En biskup, treystandi gus miskunn, neitai eigi.

Voru gervir eldar strir eftir endilngum sklanum sem ann tma var ttt a drekka l vi eld. Biskup skrist llum biskupsskra og vgi vatn, gekk a eldinum svo binn, hafi mtur hfi og bagal hendi. Hann vgi eldinn og dreifi vatninu yfir. v nst gengu inn essir tveir berserkir grimmlega grenjandi, bitu skjaldarrendur og hfu ber sver hndum, tluu n a vaa eldinn. En bar skjtara a fram en eir tluu og drpu ftum eldstokkana svo a eir fllu bir fram en eldinn lagi a eim og brenndi ltilli stundu me svo mikilli kef a eir voru aan dauir dregnir. eir voru frir upp me gilinu og grafnir ar. v heitir a san Haukagil.

Frirekur biskup geri fyrir sr krossmark og gekk eldinn mijan og svo fram eftir endilngum sklanum en logann lagi tvo vega fr honum sem vindur blsi og v sur kenndi hann meinsamlegs hita af eldinum a eigi me nokkuru mti svinuu hinar minnstu trefur skra hans. Snerust margir til gus er su etta hi hleita strtkn.

enna atbur segir Gunnlaugur munkur a hann heyri segja sannoran mann, Glm orgilsson, en Glmur hafi numi a eim manni er ht Arnr og var Arndsarson.

lafur a Haukagili geri san kirkju b snum en orvaldur fkk honum viinn til.


5. kafli

eir biskup og orvaldur lgu alla stund me hinu mesta kostgfi a leia sem flesta menn gui til handa, eigi a eins ar nstum sveitum heldur fru eir va um sland a boa or gus.

eir komu vestur Hvamm Breiafjarardlum um alingi. rarinn bndi var eigi heima en Frigerur hsfreyja, dttir rar fr Hfa, tk vel vi eim fyrstu. orvaldur taldi ar tr fyrir mnnum en Frigerur bltai mean inni og heyri hvort eirra annars or. Frigerur svarai orum orvalds f og illa en Skeggi son eirra rarins hafi spotti or orvalds.

ar um orti orvaldur vsu essa:

Fr eg me dm hinn dra.
Drengr hlddi mr engi.
Gtum hrings fr hreyti
hrr varlega gan.
En me enga svinnu
aldin rgr vi skaldi,
greypi gu gyju,
gall of heinum stalli.

Ekki er ess geti a nokkurir menn Vestfiringafjrungi kristnuust af eirra orum. En norur sveitum er eir fru ar yfir tku rtta tr nokkurir gfgir menn: nundur Reykjadal, son orgils Grenjaarsonar, og Hlenni af Saurb Eyjafiri og orvarur si vi Hjaltadal. Brir orvars ht Arngeir og annar rur. Hann var son Spak-Bvars ndttssonar landnmamanns er bj Vivk. essir og enn fleiri menn uru fullkomlega kristnir Norlendingafjrungi en eir voru margir, a ltu eigi skrast a sinni, a tru Kristi og fyrirltu skurgoablt og allan heiinn si og vildu eigi gjalda hoftolla. Fyrir a reiddust heiingjar Frireki biskupi og lgu fjandskap alla er honum samykktu.

orvarur Spak-Bvarsson lt gera kirkju b snum si og hafi me sr prest er biskup fkk honum a syngja sr tir og veita honum gulega jnustu. Vi a var mjg reiur Klaufi son orvalds Refssonar fr Bari Fljtum. Klaufi var mikils httar maur. Hann fr til fundar vi brur orvars, Arngeir og r, ess erindis a hann bau eim kost hvort eir vildu heldur drepa prestinn ea brenna kirkjuna.

Arngeir svarar: "Let eg ig ess og svo hvern annan minn vin a drepa prestinn v a orvarur brir minn hefir fyrrum grimmlega hefnt smrri meingera en eg get a honum yki essi. En hins vil eg eggja a brennir kirkjuna."

Ekki vildi rur samykkja eim a essu ri.

Litlu sar fr Klaufi til um ntt vi tunda mann a brenna kirkjuna. En er eir nlguust og gengu kirkjugarinn kenndu eir kaflegan hita og su mikla gneistaflaug t glugga kirkjunnar. Fru eir brottu vi a a eim tti kirkjan full af eldi.

Annan tma fr Arngeir til vi marga menn og tlai a brenna essa smu kirkju. En er eir hfu broti upp hurina tlai hann a tendra eld glfinu vi urran fjalldrapa. En v a eigi logai svo skjtt sem hann vildi lagist hann inn yfir reskjldinn og tlai a blsa a er glin var ng en eigi vildi festa viinum. kom r og st fst kirkjuglfinu rtt vi hfu honum. Og egar kom nnur. S nisti kli hans vi glfi svo a rin flaug millum su hans og skyrtunnar er hann var .

Hann hljp upp hart og mlti: "Svo flaug essi rin nr su minni a eg em rinn a ba eigi hr hinnar riju."

N hlfi gu svo hsi snu. Fr Arngeir brottu me sna menn og leituu heiingjar eigi oftar a brenna kirkju. essi kirkja var ger sextn rum fyrr en kristni var lgtekin slandi en hn st svo a ekki var a gert.


6. kafli

Eitt sumar alingi taldi orvaldur Kornsson tr eftir bn biskups opinberlega fyrir llum l. En er hann hafi fram bori me mikilli snilld mrg og snn strmerki almttigs gus svarai fyrstur kynstr maur og gfugur a heiinn vri og grimmur, Hinn fr Svalbari af Eyjafjararstrnd, sonur orbjarnar Skagasonar, Skoftasonar. Hinn tti Ragnheii stjpdttur og brurdttur Eyjlfs Valgerarsonar. Hinn mlti mart illt vi orvald og gulastai mjg mti heilagri tr. Og svo gat hann me sinni illgirnd um tali fyrir flkinu a engi maur lagi trna a er orvaldur hafi sagt heldur tk aan af svo mjg a vaxa illviljafull ofskn og hatur heiingja vi biskup og orvald a eir gfu skldum f til a yrkja n um . ar er etta :

Hefir brn bori
biskup nu.
eirra er allra
orvaldr fair.

Fyrir a drap orvaldur tvo er ort hfu kvi en biskup oldi allar meingerir me hinni mestu hgvri.

En er orvaldur hafi drepi skldin fr hann til biskups a segja honum hva hann hafi gert. Biskup sat inni og s bk. Og ur orvaldur gekk inn komu tveir bldropar bkina fyrir biskup. Skildi biskup egar a a var nokkur fyrirbending.

En er orvaldur kom inn til hans mlti biskup: "Annahvort hefir frami manndrp ella hefir a hug r."

orvaldur sagi hva hann hafi gert.

Biskup mlti: "Hv frstu svo me?"

orvaldur svarai: "Eg oldi eigi er eir klluu okkur raga."

Biskup mlti: "a var ltil olraun a eir lygju a a ttir brn en hefir frt or eirra verra veg v a vel mtti eg bera brn n ef ttir nokkur. Eigi skyldi kristinn maur sjlfur leita a hefna sn a hann vri haturlega smur heldur ola fyrir gus sakir brigsli og meingerir."


7. kafli

N a eir yldu mrg vandri af vondum mnnum lttu eir eigi v heldur af a fara um sveitir og boa gus erindi.

eir komu t Laxrdal og dvldust um hr undir Eilfsfelli hj Atla hinum ramma furbrur orvalds. Var Atli skrur me heimamenn sna og margir arir menn er eir komu til v a heilags anda miskunn nlgaist af orum eirra.

flaug fri af biskupi me gus gjf eyru einum smsveini fimm vetra gmlum er ht Ingimundur, son Hafurs Godali. Hann var a fstri Reykjastrnd. Ingimundur kom a mli einn dag vi smalamann fstra sns og ba hann fylgja sr leynilega til Eilfsfjalls a sj biskupinn. etta veitti sauamaurinn honum. eir fru yfir Kjartansgj og vestur yfir fjalli til Laxrdals. En egar er eir komu til bjar Atla a Eilfsfelli tk sveinninn a bija a hann vri skrur.

Atli tk hnd sveininum og leiddi hann fyrir biskup svo segjandi: "Sveinn essi er son gfugs manns og heiins en sveinninn beiir skrnar utan r og vitor fur sns og fstra. N sj fyrir hva a er geranda v a vs von er a hvorumtveggja eirra mun mjg mislka ef hann er skrur."

Biskup svarar hljandi: "Sannlega," segir hann, "er ungum smsveini eigi neitanda svo heilagt embtti, allra helst er hann hefir heilsamlegri skilning snu ri en frndur hans rosknir."

San skri biskup Ingimund og kenndi honum ur hann fr brott hva honum var einna skyldast a varveita me kristninni.


8. kafli

Svo er sagt a Frirekur biskup hafi skrt ann mann er ht Mni. Og fyrir v a hann hlt helga tr me mrgum manndyggum og glifnai var hann kallaur Mni hinn kristni. Hann bj Holti Klgumrum. Hann geri ar kirkju. eirri kirkju jnai hann gui bi ntur og daga me helgum bnum og lmusugerum er hann veitti marghttaar ftkum mnnum. Hann tti veiist eirri er aan var skammt brottu ar sem enn dag heitir af hans nafni Mnafoss v a nokkurum tma er hallri var miki og sultur hafi hann ekki til a fa hungraa. fr hann til rinnar og hafi ar nga laxveii hylnum undir fossinum. essa laxveii gaf hann undir kirkjuna Holti og segir Gunnlaugur munkur a s veiur hafi ar jafnan san til legi. Hj eirri kirkju sr enn merki a hann hefir byggt svo sem einsetumaur v a svo sem hann var fjarlgur flestum mnnum ann tma hugskotinu svo vildi hann og a lkamlegri samvistu firrast alu ys v a vi kirkjugarinn sr a veri hefir garhverfa nokkur er segist a hann hafi unni heyverk sumrum til ess a fra vi eina k er hann fddist vi v a hann vildi afla sr atvinnu me erfii eiginlegra handa heldur en samneyta heiingjum eim er hann htuu og heitir ar san Mnageri.


9. kafli

En a segja ftt af mrgum meingerum og ofsknum er heinir menn veittu Frireki biskupi og orvaldi fyrir boan rttrar trar bar svo til a eir vildu ra til vorings Hegranes. En er eir nlguust ingstina hljp upp allur mgur heiinna manna og runnu mti eim me miklu pi. Sumir bru grjti, sumir skku a eim vopn og skjldu me harki og hreysti, bu guin steypa snum vinum og var engi von a eir mttu koma ingi.

mlti biskup: "N kemur a fram er mur mna dreymdi forum daga a hn ttist finna vargshr hfi mr v a n erum vr gervir rkir og reknir sem skir vargar me hrilegu pi og styrjld."

Eftir a fru eir biskup heim til Lkjamts og dvldust ar um sumari. v sama sumri eftir alingi sfnuu nokkurir heinir hfingjar lii svo a eir hfu tv hundru manna tlfr. eir tluu til Lkjamts a brenna biskup inni og allt li hans. En er eir ttu skammt til bjar a Lkjamti stigu eir af hestum snum og tluu a ja sem eir geru. En v er eir voru bak komnir flugu hj eim fuglar margir voveiflega. Vi a fldust hestar eirra og uru svo ir a eir fllu allir ofan er bak voru komnir og meiddust. Sumir fllu grjt og brutu ftur sna ea hendur ea fengu nnur mein. Sumir fllu vopn sn og fengu ar str sr af. Hestarnir hljpu suma og meiddu. eim var minnst til vandra er hestarnir hljpu fr og uru eir a ganga langa lei til sns heima. Hurfu eir vi etta aftur. Skldi svo allsvaldanda gus miskunn snum mnnum a v sur fengu eir biskup essu sinni nokku mein af illvilja og umst heiingja a eir uru me engu mti varir vi essa afr og rager. Bjuggu eir orvaldur ann hinn fjra vetur a Lkjamti.

En nsta sumri eftir fru eir utan fyrst til Noregs og lgu um hr hfn nokkurri. kom utan af slandi og lagi til eirrar smu hafnar s maur er fyrr var nefndur, Hinn fr Svalbari. Hinn gekk upp land og skg a hggva sr hsavi. orvaldur var ess var. Hann kallai me sr rl sinn. eir fru skginn ar sem Hinn var. Lt orvaldur rlinn drepa Hin.

En er orvaldur kom til skips og sagi etta biskupi svarar biskup: "Fyrir etta vg skulum vi skilja v a vilt seint lta af manndrpum."

Eftir a fr Frirekur biskup til Saxlands og endi ar lf sitt me hleitlegum heilagleik takandi eilfa mbun af allsvaldanda gui fyrir sinn gvilja og stundlegt starf.


10. kafli

orvaldur lifi san mrg r. En me v a hann var maur mikill af sjlfum sr, sterkur og hugaur vel en alla stai geyminn gus boora me fullkominni starhygli hugsai hann a ef hann fri enn aftur til sinnar fsturjarar a eigi vri vst hvort hann yldi svo alla stai sem vera tti fyrir gus st mtgang og meingerir sinna samlanda. Fyrir v tk hann a r a vitja eigi oftar t til slands. Geri hann fer sna t heim og allt til Jrsala a kanna helga stai. Hann fr um allt Grikkjarki og kom til Miklagars. Tk sjlfur stlkonungurinn vi honum me mikilli viring og veitti honum margar vingjafir gtar v a svo var gus miskunn honum nkvm og flaug hans frg fyrir alu hvar sem hann kom, a hann var virur og vegsamaur svo af minnum mnnum sem meirum sem einn stlpi og upphaldsmaur rttrar trar og svo smdur sem drarfullur jtari vors herra Jes Kristi af sjlfum Miklagarskeisara og llum hans hfingjum og eigi sur af llum biskupum og btum um allt Grikkland og Srland. Allra mest var hann tignaur um Austurveg, anga sendur af keisaranum svo sem foringi ea valdsmaur skipaur yfir alla konunga Rsslandi og llu Gararki. orvaldur Kornsson reisti ar af grundvelli eitt gtt munklf hj eirri hfukirkju er helgu er Jhanni baptista og lagi ar til ngar eignir. Ht ar san af hans nafni orvaldsklaustur. v munklfi endi hann sitt lf og er ar grafinn. a klaustur stendur undir hbjargi er heitir Drfn.

er Frirekur biskup og orvaldur komu til slands voru liin fr holdgan vors herra Jes Kristi nu hundru ra og eitt r hins nunda tigar en hundra trtt og sex vetur fr upphafi slands byggar. rem vetrum sar geri orvarur Spak-Bvarsson kirkju si.


(Vibtir eftir Flateyjarbk)


Svo er sagt a orvaldur hafi fari va um heim san eir biskup skildu. ess er og fyrr geti a Ott keisari kristnai Danmrk. Fr lafur Tryggvason me honum Austurveg og var mikill rageramaur keisaranum til a kristna flki. Og eirri fer er svo sagt af nokkurum mnnum a lafur hafi fundi orvald Kornsson og sakir ess er hvor eirra hafi mart af annars rum, frg og frama spurt kvddust eir kunnlega a eir hefu eigi fyrr sst.

En er eir tku tal sn milli spuri lafur konungur: "Ertu orvaldur hinn vfrli?"

Hann svarar: "Eg hefi enn ekki va fari."

Konungur mlti: " ert gmannlegur maur og giftusamlegur ea hverja tr hefir ?"

orvaldur svarar: "a vil eg gjarna segja yur. Eg hefi og held kristinna manna tr."

Konungur mlti: "a er lklegt a jnir vel num herra og kveikir margra manna hjrtu til star vi hann. Er mr mikil forvitni mrgum trlegum tindum eim er munt segja kunna, fyrst af gtum jarteignum Jes Kristi gus ns og san af msum lndum og kunnum jum, ar nst af num athfnum og frkilegum framgngum."

orvaldur svarar: "Me v a eg skil a girnist me gfsi af mr a vita sanna hluti a eg hefi s og heyrt vil eg gjarna gera inn vilja vntandi ar fyrir a segir mr v auveldlegar a er eg spyr ig."

Konungur sagi svo vera skyldu. Sagi orvaldur honum mrg tindi og merkileg bi af gui og gum mnnum. Fllst konungi etta vel skap en llum eim er hj voru tti a hin mesta skemmtan. En er orvaldur sagi fr v er slandi hafi gerst er eir Frirekur biskup voru ar frtti konungur vandlega a hverju ea hversu margir ar hefu af eirra orum rtta tr teki ea hver maur hefi auveldlegast jtta kristninni ea hverjir mest hefu mt mlt. En orvaldur sagi a allt greinilega.

En er konungur hafi heyrt hversu mikla stundan eir hfu haft til fram a flytja kristniboi og hversu margar og miklar meingerir eir hfu ola fyrir gus nafn sagi hann svo: "a gefur mr a skilja a essir slendingar er hefir n fr sagt muni vera harir menn og hraustir og torvelt mun vera a koma eim til kristni. En er a mitt hugarbo a eim veri ess aui. Og san er eir tra sannan gu hygg eg a eir haldi allir vel sna tr hver sem til verur um sir a koma eim rttan veg."

orvaldur sagi : "Heyrt hefi eg flutt af nokkurum vsindamnnum a munir vera konungur a Noregi og er lklegt a gu gefi r giftu til a sna slendingum og mrgum rum jum Norurhlfunni til rttrar trar."

orvaldur spuri konunginn margra hluta en hann leysti allt vel og viturlega a er hann spuri og svo langan tma sem eir voru bir samt var eirra glei a hvor spuri ea sagi nokku spaklegt rum. San skildu eir me hinni mestu vinttu.

Fr orvaldur t Miklagar og fkk strar smdir af stlkonunginum en san lt hann klaustur reisa og gaf ar til aufi. Og v sama klaustri endi hann sna vi me hreinum og hleitum lifnai.
Nettgfan - jn 1999