LANDNMABK  (Sturlubk)
FORMLI

aldarfarsbk eirri, er Beda prestur heilagur geri, er geti eylands ess er Thile heitir og bkum er sagt, a liggi sex dgra sigling norur fr Bretlandi; ar sagi hann eigi koma dag vetur og eigi ntt sumar, er dagur er sem lengstur. Til ess tla vitrir menn a haft, a sland s Thile kalla, a a er va landinu, er sl skn um ntur, er dagur er sem lengstur, en a er va um daga, er sl sr eigi, er ntt er sem lengst. En Beda prestur andaist sj hundru rjtigi og fimm rum eftir holdgan drttins vors, a v er rita er, og meir en hundrai ra fyrr en sland byggist af Normnnum.

En ur sland byggist af Noregi, voru ar eir menn, er Normenn kalla papa; eir voru menn kristnir, og hyggja menn, a eir hafi veri vestan um haf, v a fundust eftir eim bkur rskar, bjllur og baglar og enn fleiri hlutir, eir er a mtti skilja, a eir voru Vestmenn. Enn er og ess geti bkum enskum, a ann tma var fari milli landanna.FYRSTI HLUTI


1. kafli

er sland fannst og byggist af Noregi, var Adrnus pfi Rma og Jhannes eftir hann, s er hinn fimmti var me v nafni postuligu sti, en Hlver Hlversson keisari fyrir noran fjall, en Le og Alexander son hans yfir Miklagari; var Haraldur hrfagri konungur yfir Noregi, en Eirkur Eymundarson Svj og Bjrn son hans, en Gormur hinn gamli a Danmrk, en Elfrur hinn rki Englandi og Jtvarur son hans, en Kjarvalur a Dyflinni, Sigurur jarl hinn rki Orkneyjum.

Svo segja vitrir menn, a r Noregi fr Stai s sj dgra sigling vestur til Horns slandi austanveru, en fr Snfellsnesi, ar er skemmst er, er fjgurra dgra haf vestur til Grnlands. En svo er sagt, ef siglt er r Bjrgyn rtt vestur til Hvarfsins Grnlandi, a mun siglt vera tylft fyrir sunnan sland. Fr Reykjanesi sunnanveru slandi er fimm dgra haf til Jlduhlaups rlandi ( suur; en fr Langanesi noranveru slandi er) fjgurra dgra haf norur til Svalbara hafsbotn.

Svo er sagt, a menn skyldu fara r Noregi til Freyja; nefna sumir til Naddodd vking; en rak vestur haf og fundu ar land miki. eir gengu upp Austfjrum fjall eitt htt og sust um va, ef eir sju reyki ea nokkur lkindi til ess, a landi vri byggt, og su eir a ekki.

eir fru aftur um hausti til Freyja; og er eir sigldu af landinu, fll snr mikill fjll, og fyrir a klluu eir landi Snland. eir lofuu mjg landi.

ar heitir n Reyarfjall Austfjrum, er eir hfu a komi. Svo sagi Smundur prestur hinn fri.

Maur ht Garar Svavarsson, snskur a tt; hann fr a leita Snlands a tilvsan mur sinnar framsnnar. Hann kom a landi fyrir austan Horn hi eystra; ar var hfn. Garar sigldi umhverfis landi og vissi, a a var eyland. Hann var um veturinn norur Hsavk Skjlfanda og geri ar hs.

Um vori, er hann var binn til hafs, sleit fr honum mann bti, er ht Nttfari, og rl og ambtt. Hann byggi ar san, er heitir Nttfaravk.

Garar fr til Noregs og lofai mjg landi. Hann var fair Una, fur Hrars Tungugoa. Eftir a var landi kalla Gararshlmur, og var skgur milli fjalls og fjru.


2. kafli

Flki Vilgerarson ht maur; hann var vkingur mikill; hann fr a leita Gararshlms og sigldi ar r er heitir Flkavari; ar mtist Hraland og Rogaland. Hann fr fyrst til Hjaltlands og l ar Flkavogi; ar tndist Geirhildur dttir hans Geirhildarvatni.

Me Flka var skipi bndi s, er rlfur ht, annar Herjlfur. Faxi ht suureyskur maur, er ar var skipi.

Flki hafi hrafna rj me sr haf, og er hann lt lausan hinn fyrsta, fl s aftur um stafn; annar fl loft upp og aftur til skips; hinn riji fl fram um stafn tt, sem eir fundu landi. eir komu austan a Horni og sigldu fyrir sunnan landi.

En er eir sigldu vestur um Reykjanes og upp lauk firinum, svo a eir su Snfellsnes, rddi Faxi um: "etta mun vera miki land, er vr hfum fundi; hr eru vatnfll str".

San er a kallaur Faxass.

eir Flki sigldu vestur yfir Breiafjr og tku ar land, sem heitir Vatnsfjrur vi Barastrnd. var fjrurinn fullur af veiiskap, og gu eir eigi fyrir veium a f heyjanna, og d allt kvikf eirra um veturinn. Vor var heldur kalt. gekk Flki upp fjall eitt htt og s norur yfir fjllin fjr fullan af hafsum; v klluu eir landi sland, sem a hefir san heiti.

eir Flki tluu brutt um sumari og uru bnir litlu fyrir vetur. eim beit eigi fyrir Reykjanes, og sleit fr eim btinn og ar Herjlf; hann tk ar sem n heitir Herjlfshfn. Flki var um veturinn Borgarfiri, og fundu eir Herjlf. eir sigldu um sumari eftir til Noregs.

Og er menn spuru af landinu, lt Flki illa yfir, en Herjlfur sagi kost og lst af landinu, en rlfur kva drjpa smjr af hverju stri landinu, v er eir hfu fundi; v var hann kallaur rlfur smjr.


3. kafli

Bjrnlfur ht maur, en annar Hraldur; eir voru synir Hrmundar Gripssonar; eir fru af elamrk fyrir vga sakir og stafestust Dalsfiri Fjlum. Sonur Bjrnlfs var rn, fair eirra Inglfs og Helgu, en Hralds son var Hrmar, fair Leifs.

eir Inglfur og Leifur fstbrur fru herna me sonum Atla jarls hins mjva af Gaulum, eim Hsteini og Hersteini og Hlmsteini. Me eim fru ll skipti vel, og er eir komu heim, mltu eir til samfara me sr anna sumar.

En um veturinn geru eir fstbrur veislu sonum jarlsins. A eirri veislu strengdi Hlmsteinn heit, a hann skyldi eiga Helgu Arnardttur ea ngva konu ella. Um essa heitstrenging fannst mnnum ftt, en Leifur ronai a sj, og var ftt um me eim Hlmsteini, er eir skildu ar a boinu.


4. kafli

Um vori eftir bjuggust eir fstbrur a fara herna og tluu til mts vi sonu Atla jarls. eir fundust vi Hsargafl, og lgu eir Hlmsteinn brur egar til orustu vi Leif. En er eir hfu barist um hr, kom a eim lmur hinn gamli, son Hra-Kra, frndi Leifs, og veitti eim Inglfi. eirri orustu fll Hlmsteinn, en Hersteinn fli.

fru eir Leifur herna. En um veturinn eftir fr Hersteinn a eim Leifi og vildi drepa , en eir fengu njsn af fr hans og geru mt honum. Var enn orusta mikil, og fll ar Hersteinn. Eftir a dreif a eim fstbrrum vinir eirra r Firafylki. Voru menn sendir fund Atla jarls og Hsteins a bja sttir, og sttust eir a v, a eir Leifur guldu eignir snar eim fegum.

En eir fstbrur bjuggu skip miki, er eir ttu, og fru a leita lands ess, er Hrafna-Flki hafi fundi og var sland kalla. eir fundu landi og voru Austfjrum lftafiri hinum syra. eim virist landi betra suur en norur. eir voru einn vetur landinu og fru aftur til Noregs.


5. kafli

Eftir a vari Inglfur f eirra til slandsferar, en Leifur fr herna vesturvking.

Hann herjai rland og fann ar jarhs miki. ar gekk hann , og var myrkt, ar til er lsti af sveri v, er maur hlt . Leifur drap ann mann og tk sveri og miki f af honum; san var hann kallaur Hjrleifur.

Hjrleifur herjai va um rland og fkk ar miki f; ar tk hann rla tu, er svo htu: Dufakur og Geirrur, Skjaldbjrn, Halldr og Drafdittur; eigi eru nefndir fleiri. En eftir a fr Hjrleifur til Noregs og fann ar Inglf fstbrur sinn. Hann hafi ur fengi Helgu Arnardttur, systur Inglfs.

enna vetur fkk Inglfur a blti miklu og leitai sr heilla um forlg sn, en Hjrleifur vildi aldri blta. Frttin vsai Inglfi til slands.

Eftir a bj sitt skip hvor eirra mga til slandsferar; hafi Hjrleifur herfang sitt skipi, en Inglfur flagsf eirra, og lgu til hafs, er eir voru bnir.


6. kafli

Sumar a, er eir Inglfur fru til a byggja sland, hafi Haraldur hrfagri veri tlf r konungur a Noregi; var lii fr upphafi essa heims sex sundir vetra og sj tigir og rr vetur, en fr holdgan drttins tta hundru (ra) og sj tigir og fjgur r.

eir hfu samflot, ar til er eir s sland; skildi me eim.

er Inglfur s sland, skaut hann fyrir bor ndugisslum snum til heilla; hann mlti svo fyrir, a hann skyldi ar byggja, er slurnar kmi land.

Inglfur tk ar land er n heitir Inglfshfi, en Hjrleif rak vestur fyrir land, og fkk hann vatnftt. tku rlarnir rsku a r a knoa saman mjl og smjr og klluu a orstltt; eir nefndu a minnak. En er a var tilbi, kom regn miki, og tku eir vatn tjldum. En er minnaki tk a mygla, kstuu eir v fyrir bor, og rak a land, ar sem n heitir Minnakseyr.

Hjrleifur tk land vi Hjrleifshfa, og var ar fjrur, og horfi botninn inn a hfanum. Hjrleifur lt ar gera skla tvo, og er nnur tftin tjn fama, en nnur ntjn. Hjrleifur sat ar um veturinn.

En um vori vildi hann s; hann tti einn uxa, og lt hann rlana draga arurinn.

En er eir Hjrleifur voru a skla, geri Dufakur a r, a eir skyldu drepa uxann og segja, a skgarbjrn hefi drepi, en san skyldu eir ra Hjrleif, ef eir leituu bjarnarins.

Eftir a sgu eir Hjrleifi etta. Og er eir fru a leita bjarnarins og dreifust skginn, settu rlarnir a srhverjum eirra og myrtu alla jafnmarga sr. eir hljpu brutt me konur eirra og lausaf og btinn. rlarnir fru eyjar r, er eir su haf til tsuurs, og bjuggust ar fyrir um hr.

Vfill og Karli htu rlar Inglfs. sendi hann vestur me sj a leita ndvegisslna sinna. En er eir komu til Hjrleifshfa, fundu eir Hjrleif dauan. fru eir aftur og sgu Inglfi au tendi; hann lt illa yfir drpi eirra Hjrleifs.


7. kafli

Eftir a fr Inglfur vestur til Hjrleifshfa, og er hann s Hjrleif dauan, mlti hann: "Lti lagist hr fyrir gan dreng, er rlar skyldu a bana vera, og s eg svo hverjum vera, ef eigi vill blta." Inglfur lt ba grf eirra Hjrleifs og sj fyrir skipi eirra og fjrhlut.

Inglfur gekk upp hfann og s eyjar liggja tsuur til hafs; kom honum a hug, a eir mundu anga hlaupi hafa, v a bturinn var horfinn; fru eir a leita rlanna og fundu ar sem Ei heitir eyjunum. Voru eir a mat, er eir Inglfur komu a eim. eir uru felmtsfullir, og hljp sinn veg hver. Inglfur drap alla. ar heitir Dufaksskor, er hann lst. Fleiri hljpu eir fyrir berg, ar sem vi er kennt san. Vestmannaeyjar heita ar san, er rlarnir voru drepnir, v a eir voru Vestmenn.

eir Inglfur hfu me sr konur eirra, er myrtir hfu veri; fru eir aftur til Hjrleifshfa; var Inglfur ar vetur annan. En um sumari eftir fr hann vestur me sj. Hann var hinn rija vetur undir Inglfsfelli fyrir vestan lfus.

au missari fundu eir Vfill og Karli ndvegisslur hans vi Arnarhvol fyrir nean heii.


8. kafli

Inglfur fr um vori ofan um heii; hann tk sr bsta ar sem ndvegisslur hans hfu land komi; hann bj Reykjarvk; ar eru enn ndugisslur r eldhsi. En Inglfur nam land milli lfusr og Hvalfjarar fyrir utan Brynjudals, milli og xarr, og ll nes t.

mlti Karli: "Til ills fru vr um g hru, er vr skulum byggja tnes etta."

Hann hvarf brutt og ambtt me honum.

Vfli gaf Inglfur frelsi, og byggi hann a Vfilstftum; vi hann er kennt Vfilsfell; ar bj (hann) lengi, var skilrkur maur.

Inglfur lt gera skla Sklafelli; aan s hann reyki vi lfusvatn og fann ar Karla.


9. kafli

Inglfur var frgastur allra landnmsmanna, v a hann kom hr a byggu landi og byggi fyrstur landi; geru a arir landnmsmenn eftir hans dmum.

Inglfur tti Hallveigu Fradttur, systur Lofts hins gamla; eirra son var orsteinn, er ing lt setja Kjalarnesi, ur alingi var sett.

Son orsteins var orkell mni lgsgumaur, er einn heiinna manna hefir best veri siaur, a v er menn viti dmi til. Hann lt sig bera slargeisla banastt sinni og fal sig hendi eim gui, er slina hafi skapa; hafi hann og lifa svo hreinliga sem eir kristnir menn, er best eru siair. Son hans var ormur, er var allsherjargoi, er kristni kom sland. Hans son var Hamall, fair Ms og ormar og Torfa.


10. kafli

Bjrn buna ht hersir gtur Noregi, son Verar-Grms hersis r Sogni; mir Grms var Hervr, dttir orgerar Eylaugsdttur hersis r Sogni.

Fr Birni er nr allt strmenni komi slandi; hann tti Vlaugu. au ttu rj sonu; einn var Ketill flatnefur, annar Hrappur, riji Helgi; eir voru gtir menn, og er fr eirra afkvmi margt sagt essi bk.

rur skeggi ht maur; hann var sonur Hrapps Bjarnarsonar bunu. rur tti Vilborgu svaldsdttur; Helga ht dttir eirra; hana tti Ketilbjrn hinn gamli.

rur fr til slands og nam land me ri Inglfs hans landnmi milli lfarsr og Leiruvogs; hann bj Skeggjastum. Fr ri er margt strmenni komi slandi.


11. kafli

Hallur golauss ht maur; hann var son Helga golauss. eir fegar vildu ekki blta og tru mtt sinn.

Hallur fr til slands og nam land me ri Inglfs fr Leiruvogi til Mgilsr. Son Halls var Helgi, er tti uri Ketilbjarnardttur; eirra son var rur lfsnesi, er tti Gunju Hrafnkelsdttur. Hallur bj Mla.

Haraldur hinn hrfagri herjai vestur um haf, sem rita er sgu hans. Hann lagi undir sig allar Suureyjar svo langt vestur, a engi hefir san lengra eignast.

En er hann fr vestan, slgust eyjarnar vkingar og Skotar og rar og herjuu og rndu va.

Og er a spuri Haraldur konungur, sendi hann vestur Ketil flatnef, son Bjarnar bunu, a vinna aftur eyjarnar. Ketill tti Yngvildi, dttur Ketils veurs hersis af Hringarki; eirra synir voru eir Bjrn hinn austrni og Helgi bjla. Auur hin djpauga og runn hyrna voru dtur eirra.

Ketill fr vestur, en setti eftir Bjrn son sinn; hann lagi undir sig allar Suureyjar og gerist hfingi yfir, en galt ngva skatta konungi, sem tla var. Tk konungur undir sig eignir hans og rak brutt Bjrn son hans.

Helgi bjla, son Ketils flatnefs, fr til slands r Suureyjum. Hann var me Inglfi hinn fyrsta vetur og nam me hans ri Kjalarnes allt milli Mgilsr og Mdalsr; hann bj a Hofi. Hans son var Vga-Hrappur og Kollsveinn, fair Eyvindar hjalta, fur Kollsveins, fur orgerar, mur ru, mur gmundar, fur Jns byskups hins helga.


12. kafli

rlygur ht son Hrapps Bjarnarsonar bunu; hann var a fstri me hinum (helga) Patreki byskupi Suureyjum. (Hann) fstist a fara til slands og ba, a byskup si um me honum. Byskup lt hann hafa me sr kirkjuvi og jrnklukku og plenrium og mold vga, er hann skyldi leggja undir hornstafina. Byskup ba hann ar land nema, er hann si fjll tv af hafi, og byggja undir hinu syra fjallinu, og skyldi dalur hvorutveggja fjallinu; hann skyldi ar taka sr bsta og lta ar kirkju gera og eigna hinum helga Kolumba.

Me rlygi var skipi maur s, er Kollur ht, fstbrir hans, annar rlfur spr, riji orbjrn tlkni og brir hans, orbjrn skma; eir voru synir Bvars blruskalla.

eir rlygur ltu haf og fengu tivist hara og vissu eigi, hvar eir fru; ht rlygur Patrek byskup til landtku sr, a hann skyldi af hans nafni gefa rnefni, ar sem hann tki land. eir voru aan fr litla hr ti, ur eir su land, og voru komnir vestur um landi. eir tku ar, sem heitir rlygshfn, en fjrinn inn fr klluu eir Patreksfjr. ar voru eir um vetur, en um vori bj rlygur skip sitt; en hsetar hans nmu ar sumir land, sem enn mun sagt vera.

rlygur sigldi vestan fyrir Bar; en er hann kom suur um Snfellsjkul fjrinn, s hann fjll tv og dali hvorutveggja. ar kenndi hann land a, er honum var til vsa.

Hann hlt a hinu syra fjallinu, og var a Kjalarnes, og hafi Helgi brrungur hans numi ar ur.

rlygur var me Helga hinn fyrsta vetur, en um vori nam hann land a ri Helga fr Mgils til svf(ur)slkjar og bj a Esjubergi. Hann lt ar gera kirkju, sem mlt var.

rlygur tti margt barna; hans son var Valjfur, fair Valbrands, fur Torfa, annar Geirmundur, fair Halldru, mur orleifs, er Esjubergingar eru fr komnir. eir rlygur frndur tru Kolumba.

Dttir rlygs hins gamla var Vlaug, er tti Gunnlaugur ormstunga, sonur Hrmundar verrhl; eirra dttir var urur dylla, mir Illuga hins svarta Gilsbakka.


13. kafli

Svartkell ht maur katneskur; hann nam land fyrir innan Mdals milli (og) Eilfsdalsr og bj a Kijafelli fyrst en san Eyri.

Hans son var orkell fair Glms, er svo bast fyrir a krossi: "Gott ey gmlum mnnum, gott ey rum mnnum." Hann var fair rarins, fur Glms.

Valjfur, son rlygs hins gamla fr Esjubergi, nam Kjs alla og bj a Mealfelli; fr honum eru Valjflingar komnir. Sign var dttir hans, mir Gnps, fur Birnings, fur Gnps, fur Eirks Grnlendingabiskups.


14. kafli

Hvamm-rir nam land milli Laxr og Fossr og bj Hvammi.

rir deildi vi Ref hinn gamla um k , er Brynja ht; vi hana er dalurinn kenndur. Hn gekk ar ti me fjra tigu nauta, og voru ll fr henni komin. eir Refur og rir brust hj rishlum; ar fll rir og tta menn hans.

orsteinn, son Slmundar rlfssonar smjrs, nam land milli Botnsr og Fossr, Brynjudal allan. Hann tti orbjrgu ktlu, dttur Helga skarfs; eirra son var Refur hinn gamli, er Bryndlir eru fr komnir.

N eru taldir eir menn, er bi hafa landnmi Inglfs, vestur fr honum.

Maur ht vangur, rskur a kyni; hann byggi fyrst Botni.

ar var svo str skgur, a hann geri ar af hafskip.

Hans son var orleifur, fair urar, er tti ormur jstarsson lftanesi og Iunnar Molda-Gnpsdttur. Sonur ormar var Brkur, fair rar, fur Auunar Brautarholti.

Kolgrmur hinn gamli, son Hrlfs hersis, nam land t fr Botns til Kalmansr og bj Ferstiklu.

Hann tti Gunnvru, dttur Hrgeirs hins spaka. eirra brn voru au rhalli, fair Kolgrms, fur Steins, fur Kvists, er Kvistlingar eru fr komnir. Bergra var dttir Kolgrms hins gamla, er tti Refur Brynjudal.


15. kafli

Brur tveir nmu Akranes allt milli Kalmansr og Aurriar; ht annar ormur; hann tti land fyrir sunnan Reyni og bj a Hlmi. Hann var fair Bersa og orlaugar, mur Tungu-Odds.

Ketill tti Akranes fyrir vestan og fyrir noran Akrafell til Aurriar. Hans son var Jrundur hinn kristni, er bj Grum; ar ht Jrundarholt. Jrundur var fair Klepps, fur Einars, fur Narfa og Hvars, fur orgeirs.


16. kafli

slfur ht maur. Hann var frndi Jrundar Grum; hann kom t austur sum. Hann var kristinn vel og vildi ekki eiga vi heina menn og eigi vildi hann iggja mat a eim.

Hann geri sr skla undir EyjafjIlum, ar sem n heitir a slfsskla hinum austasta; hann fann ekki menn. var um forvitnast, hva hann hafi til fslu, og su menn sklanum fiska marga. En er menn gengu til lkjar ess, er fll hj sklanum, var hann fullur af fiskum, svo a slk undur ttust menn eigi s hafa. En er hrasmenn uru essa varir, rku eir hann brutt og vildu eigi, a hann nyti ga essa. fri slfur bygg sna til Miskla og var ar. hvarf brutt veii ll r lknum, er menn skyldu til taka. En er komi var til slfs, var vatnfall a fullt af fiskum, er fll hj skla hans. Var hann enn brutt rekinn. Fr hann til hins vestasta slfsskla, og fr enn allt smu lei. En er hann fr aan brutt, fr hann fund Jrundar frnda sns, og bau hann slfi a vera me sr; en hann lst ekki vilja vera hj rum mnnum.

lt Jrundur gera honum hs a Hlmi hinum innra og fri honum anga fslu, og var hann ar, mean hann lifi, og ar var hann grafinn. Stendur ar n kirkja, sem leii hans er, og er hann hinn helgasti maur kallaur.


17. kafli

Beigan ht maur, er land nam landnmi Ketils fr Berjadals til Aurriar og bj a Beigansstum.

Fiur hinn augi Halldrsson Hgnasonar, hann nam land fyrir sunnan Lax og til Kalmansr og bj a Mifelli; hans son var orgeir, fair Jsteins, fur runnar, mur Gurnar, mur Smundar, fur Brands byskups.

Hafnar-Ormur nam lnd um Melahverfi t til Aurriar og Laxr og inn til Andaklsr og bj Hfn; hans son var orgeir hggvinkinni, fair runnar, mur runnar, mur Jsteins, fur Sigurar, fur Bjarnhins.

orgeir hggvinkinni var hirmaur Hkonar konungs Aalsteinsfstra; hann fkk Fitjum kinnarsr og or gott.

Brur tveir bjuggu landnmi eirra Finns og Orms, Hrgeir hinn spaki Saurb, en Oddgeir a Leir: en eir Finnur og Ormur keyptu brutt, v a eim tti ar rnglent.

eir Hrgeir brur nmu san lnd Fla, Hraungeringahrepp; bj Hrgeir Hraungeri, en Oddgeir Oddgeirshlum; hann tti dttur Ketils gufu.


18. kafli

lfur ht maur, son Brunda-Bjlfa og Hallberu, dttur lfs hins arga r Hrafnistu. lfur tti Salbjrgu, dttur Berlu-Kra; hann var kallaur Kveld-lfur. rlfur og Skalla-Grmur voru synir eirra.

Haraldur konungur hrfagri lt drepa rlf norur lst Sandnesi af rgi Hildirarsona; a vildi Haraldur konungur eigi bta.

bjuggu eir Grmur og Kveld-lfur kaupskip og tluu til slands, v a eir hfu ar spurt til Inglfs vinar sns. eir lgu til hafs Slundum. ar tku eir knrr ann, er Haraldur konungur lt taka fyrir rlfi, er menn hans voru nkomnir af Englandi, og drpu ar Hallvar harfara og Sigtrygg snarfara, er v hfu valdi. ar drpu eir og sonu Guttorms Sigurarsonar hjartar, brrunga konungs, og alla skipshfn eirra nema tvo menn, er eir ltu segja konungi tendin. eir bjuggu hvorttveggja skipi til slands og rj tigu manna hvoru; stri Kveld-lfur v, er var fengi.

Grmur hinn hleyski risson, Gunnlaugssonar, Hrlfssonar, Ketilssonar kjlfara, var forramaur me Kveld-lfi v skipi, er hann stri. eir vissust jafnan til hafinu.

Og er mjg sttist hafi, tk Kveld-lfur stt. Hann ba ess, a kistu skyldi gera a lki hans, ef hann di, og ba svo segja Grmi syni snum, a hann tki skammt aan bsta slandi, er kista hans kmi land, ef ess yri aui. Eftir a andaist Kveld-lfur, og var skoti fyrir bor kistu hans.

eir Grmur hldu suur um landi, v a eir hfu spurt, a Inglfur byggi sunnan landinu. Sigldu eir vestur fyrir Reykjanes og stefndu ar inn fjrinn. Skildi me eim, svo a hvorigir vissu til annarra. Sigldu eir Grmur hinn hleyski allt inn fjrinn, ar til er raut sker ll, og kstuu akkerum snum. En er fl geri, fluttust eir upp rs einn og leiddu ar upp skipi sem gekk; s heitir n Guf. Bru eir ar land fng sn.

En er eir knnuu landi, hfu eir skammt gengi t fr skipinu, ur eir fundu kistu Kveld-lfs rekna vk eina; eir bru hana a nes, er ar var, og hlu a grjti.


19. kafli

Skalla-Grmur kom ar a landi, er n heitir Knarrarnes Mrum. San kannai hann landi, og var ar mrlendi miki og skgar vir, langt milli fjalls og fjru.

En er eir fru inn me firinum, komu eir nes a, er eir fundu lftir; a klluu eir lftanes.

eir lttu eigi fyrr en eir fundu Grm hinn hleyska; sgu eir Grmur allt um ferir snar og svo, hver or Kveld-lfur hafi sent Grmi syni snum. Skalla-Grmur gekk til a sj, hvar kistan hafi land komi; hugist honum svo (a), a skammt aan mundi vera blstaur gur.

Skalla-Grmur var ar um veturinn, sem hann kom af hafi, og kannai allt hra. Hann nam land utan fr Selalni og hi efra til Borgarhrauns og suur allt til Hafnarfjalla, hra allt svo vtt sem vatnfll deila til sjvar. Hann reisti b hj vk eirri, er kista Kveld-lfs kom land, og kallai a Borg, og svo kallai hann fjrinn Borgarfjr. San skipai hann hrai snum flgum, og ar nmu margir menn san land me hans ri.

Skalla-Grmur gaf land Grmi hinum hleyska fyrir sunnan fjr milli Andaklsr og Grmsr; hann bj Hvanneyri. lfur ht son hans, fair Hrlfs Geitlandi.

orbjrn svarti ht maur; hann keypti land a Hafnar-Ormi inn fr Selaeyri og upp til Fossr; hann bj Skeljabrekku. Hans son var orvarur, er tti runni dttur orbjarnar r Arnarholti; eirra synir voru eir rarinn blindi og orgils orraskld, er var me lfi kvaran Dyflinni.

Skorri, leysingi Ketils gufu, nam Skorradal fyrir ofan vatn og var ar drepinn.

Bjrn gullberi nam Reykjardal hinn syra og bj Gullberastum. Hans son var Grmkell goi Blskgum; hann tti Signju Valbrandsdttur, Valjfssonar; eirra son var Hrur, er var fyrir Hlmsmnnum. Bjrn gullberi tti Ljtunni, systur Kolgrms hins gamla. Svarthfi a Reyarfelli var annar son eirra; hann tti uri Tungu-Oddsdttur, eirra dttir rds, er tti Gulaugur hinn augi. jstlfur var hinn riji son Bjarnar, fjri Geirmundur.

orgeir meldn lnd ll a Birni fyrir ofan Grms; hann bj Tungufelli. Hann tti Geirbjrgu, dttur Blka r Hrtafiri; eirra son Vleifur hinn gamli.

Flki, rll Ketils gufu, nam Flkadal og var ar drepinn.


20. kafli

leifur hjalti ht maur gfugur; hann kom skipi snu Borgarfjr og var hinn fyrsta vetur me Skalla-Grmi. Hann nam land a ri Skalla-Grms milli Grmsr og Geirsr og bj a Varmalk. Hans synir voru eir Ragi Laugardal og rarinn lgsgumaur er tti rdsi, dttur lfs feilans, eirra dttir Vigds, er tti Steinn orfinnsson. Son Raga var Guormur, fair Gunnvarar, mur rnjar, mur orlks, fur Rnlfs, fur orlks byskups.

Ketill blundur og Geir son hans komu til slands og voru me Skalla-Grmi hinn fyrsta vetur; fkk Geir runnar, dttur Skalla-Grms.

Um vori eftir vsai Grmur eim til landa, og nmu eir upp fr Flkadals til Reykjadalsr og tungu alla upp til Rausgils og Flkadal allan fyrir ofan brekkur. Ketill bj rndarholti; vi hann er kennt Blundsvatn, ar bj hann san.

Geir hinn augi son hans bj Geirshl, en tti anna b a Reykjum hinum efrum; hans synir voru eir orgeir blundur og Blund-Ketill og Svarkell Eyri. Dttir Geirs var Bergds, er Gnpur tti Flkason Hrsum; eirrar ttar var roddur hrsablundur.

nundur breiskeggur var son lfars lfssonar Fitjumskeggja, rissonar hlammanda. nundur nam tungu alla milli Hvtr og Reykjadalsr og bj Breiablsta: hann tti Geirlaugu, dttur ormar Akranesi, systur Bersa; eirra son var Tungu-Oddur, en rodda ht dttir eirra. Hennar fkk Torfi, son Valbrands Valjfssonar, rlygssonar fr Esjubergi, og fylgdi henni heiman hlfur Breiablstaur og Hlsaland me. Hann gaf Signju systur sinni Signjarstai, og bj hn ar.

Torfi drap Kroppsmenn tlf saman, og hann r mest fyrir drpi Hlmsmanna, og hann var Hellisfitjum og Illugi hinn svarti og Sturla goi, er ar voru drepnir tjn Hellismenn, en Auun Smikelsson brenndu eir inni orvarsstum. Sonur Torfa var orkell a Skney.

Tungu-Oddur tti Jrunni Helgadttur; eirra brn voru au orvaldur, er r brennu Blund-Ketils, og roddur, er tti Jfri Gunnarsdttur, eirra dttir Hngerur, er tti Svertingur Hafur-Bjarnarson. Dttir Tungu-Odds (var) urur, er (tti Svarthfi, og Jfrur, er) orfinnur Sel-risson tti, og Hallgerur, er Hallbjrn tti, son Odds fr Kijabergi. Kjlvr var mursystir Tungu-Odds, er bj Kjlvararstum, mir orleifar, mur urar, mur eirra Gunnhildar, er Koli tti, og Glms, fur rarins, fur Glms a Vatnlausu.


21. kafli

Rauur ht maur, er nam land (hi syra) upp fr Rausgili til Gilja og bj a Rausgili; hans synir voru eir lfur lfsstum og Auur Ausstum fyrir noran , er Hrur v. ar hefst (af) saga Harar Grmkelssonar og Geirs.

Grmur ht maur, er nam land hi syra upp fr Giljum til Grmsgils og bj vi Grmsgil; hans synir voru eir orgils auga Augastum og Hrani Hranastum, fair Grms, er kallaur var Stafngrmur. Hann bj Stafngrmsstum; ar heitir n Sigmundarstum. ar gagnvart fyrir noran Hvt vi sjlfa na er haugur hans; ar var hann veginn.

orkell kornamli nam s hinn syra upp fr Kollslk til Deildargils og bj si. Hans son var orbergur kornamli, er tti lfu elliaskjld, dttur feigs og sgerar, systur orgeirs gollnis. Brn eirra voru au Eysteinn og Hafra, er tti Eiur Skeggjason, er san bj si. ar d Mifjarar-Skeggi, og er ar haugur hans fyrir nean gar. Annar son Skeggja var Kollur, er bj a Kollslk. Synir Eis (voru) Eysteinn og Illugi.

lfur, son Grms hins hleyska og Svanlaugar, dttur ormar af Akranesi, systur Bersa, hann nam land milli Hvtr og suurjkla og bj Geitlandi.

Hans synir voru eir Hrlfur hinn augi, fair Halldru, er tti Gissur hvti, eirra dttir Vilborg, er tti Hjalti Skeggjason.

Annar son hans var Hraldur, fair Hrlfs hins yngra, er tti uri Valjfsdttur, rlygssonar hins gamla; eirra brn voru au Kjallakur a Lundi Syradal, fair Kolls, fur Bergrs. Annar var Slvi Geitlandi, fair rar Reykjaholti, fur Slva, fur rar, fur Magnss, fur rar, fur Helgu, mur Gunjar, mur Sturlusona.

riji son Hrlfs var Illugi hinn raui, er fyrst bj Hraunssi; hann tti Sigri, dttur rarins hins illa, systur Msa-Blverks. ann bsta gaf Illugi Blverki, en Illugi fr a ba Hofstum Reykjadal, v a Geitlendingar ttu a halda upp hofi v a helmingi vi Tungu-Odd. Sarst bj Illugi a Hlmi innra Akranesi, v a hann keypti vi Hlm-Starra bi lndum og konum og f llu. fkk Illugi Jrunnar, dttur ormar jstarssonar af lftanesi, en Sigrur hengdi sig hofinu, v a hn vildi eigi mannakaupi.

Hrlfur hinn yngri gaf orlaugu gyju dttur sna Oddi rarsyni. v rst Hrlfur vestur til Ballarr og bj ar lengi san og var kallaur Hrlfur a Ballar.ANNAR HLUTI


22. kafli

Hr hefur upp landnm Vestfiringafjrungi, er margt strmenni hefir byggan.

Maur ht Kalman, suureyskur a tt; hann fr til slands og kom Hvalfjr og sat vi Kalmans. ar drukknuu synir hans tveir Hvalfiri. En san nam hann land fyrir vestan Hvt milli og Fljta, Kalmanstungu alla, og svo allt austur undir jkla sem grs eru vaxin, og bj Kalmanstungu. Hann drukknai Hvt, er hann hafi fari suur hraun a hitta frilu sna, og er haugur hans Hvtrbakka fyrir sunnan. Hans son var Sturla goi, er bj Sturlustum uppi undir Tungufelli upp fr Skldskelmisdal, en san bj hann Kalmanstungu.

Hans son var Bjarni, er deildi vi Hrlf hinn yngra og sonu hans um Tunguna litlu; ht Bjarni a taka kristni; eftir a braut Hvt t farveg ann, er n fellur hn. eignaist Bjarni Tunguna litlu og ofan um Grindur og Slmundarhfa.

Klan ht brir Kalmans; hann bj fyrir nean Kollshamar. Hans son var Kri, er deildi vi Karla Konlsson Karlastum, leysingja Hrlfs r Geitlandi, um oxa, og reyndist svo, a Karli tti. San eggjai Kri rl sinn til a drepa Karla. rllinn lt sem r vri og hljp suur um hraun. Karli sat reskildi; rllinn hj hann banahgg. San drap Kri rlinn. jlfur, son Karla, drap Klan Krason Klanshlmum. San brenndi jlfur Kra inni, ar sem n heitir Brennu.

Bjarni Sturluson tk skrn og bj Bjarnastum Tungunni litlu og lt ar gera kirkju.

rndur nefja ht maur gtur, fair orsteins, er tti Lofthnu, dttur Arinbjarnar hersis r Fjrum. Systir Lofthnu var Arnrur, er tti rir hersir Hraldsson; var eirra son Arinbjrn hersir. Mir eirra Arnrar var strur slkidrengur, dttir Braga sklds og Lofthnu, dttur Erps ltanda. Sonur orsteins og Lofthnu var Hrosskell, er tti Jreii lvisdttur sonar Mttuls Finnakonungs; Hallkell ht son eirra.

Hrosskell fr til slands og kom Grunnafjr; hann bj fyrst Akranesi; muust eir Ketill brur vi hann. San nam hann Hvtrsu milli Kjarrr og Fljta; hann bj Hallkelsstum og Hallkell son hans eftir hann, og tti hann uri dyllu, dttur Gunnlaugs r verrhl og Vlaugar rlygsdttur fr Esjubergi.

Hrosskell gaf land orvari, fur Smikels, fur eirra rarins og Auunar, er ru fyrir Hellismnnum; hann bj orvarsstum og tti Fljtsdal allan upp me Fljtum.

Hrosskell gaf orgauti skipverja snum land niri Su; hann bj orgautsstum; hans synir voru Gslar tveir.

Brn eirra Hallkels og urar voru au rarinn og Finnvarur, Tindur og Illugi hinn svarti og Grma, er tti orgils Arason. rarin v Msa-Blverkur, er hann bj Hraunssi; lt hann gera ar virki og veitti Hvt gegnum sinn, en ur fll hn um Melrakkadal ofan. Illugi og Tindur sttu Blverk virki.


23. kafli

sbjrn hinn augi Hararson keypti land fyrir sunnan Kjarr, upp fr Sleggjulk til Hnitbjarga; hann bj sbjarnarstum. Hann tti orbjrgu, dttur Mifjarar-Skeggja; eirra dttir var Ingibjrg, er tti Illugi hinn svarti.

rnlfur ht maur, er nam rnlfsdal og Kjarradal fyrir noran upp til Hnitbjarga.

Ketill blundur keypti land a rnlfi, allt fyrir nean Klif, og bj rnlfsdal. rnlfur geri b upp Kjarradal, ar er n heita rnlfsstair. Fyrir ofan Klif heitir Kjarradalur, v a ar voru hrskjrr og smskgar milli Kjarrr (og) verr, svo a ar mtti eigi byggja. Blund-Ketill var maur strauigur; hann lt ryja va skgum og byggja.

Hrmundur ht brir Grms hins hleyska, son ris Gunnlaugssonar, Hrlfssonar, Ketilssonar kjlfara. Hrmundur kom skipi snu Hvt; hann nam verrdal og verrhl ofan til Hallarmla og fram til verr; hann bj Hrmundarstum; ar er n kalla a Karlsbrekku. Hans son var Gunnlaugur ormstunga, er bj Gunnlaugsstum fyrir sunnan ver. Hann tti Vlaugu, sem fyrr er rita.

Hgni ht skipveri Hrmundar; hann bj Hgnastum; hans son var Helgi a Helgavatni fair Arngrms goa, er var a Blund-Ketils brennu. Hgni var brir Finns hins auga.

sleifur og srur, brur tveir, nmu land ofan fr Sleggjulk milli rnlfsdalsr og Hvtr, hi nyrra ofan til Raualkjar, en hi syra ofan til Hrahla. sleifur bj sleifsstum, en srur srarstum og tti land hi syra me Hvt; hann var fair orbjarnar, fur Ljts Veggjum, er fll Heiarvgi.

sgeir ht skipveri Hrmundar, er bj Hamri upp fr Helgavatni. Hann tti Hildi stjrnu, dttur orvalds orgrmssonar brkis; eirra synir voru eir Steinbjrn hinn sterki og hinn strhggvi og orvarur, fair Mvu, er Hrifla tti, og orsteinn hinn riji, fjri Helgi, fair rar, fur Skld-Helga.


24. kafli

Arnbjrg ht kona; hn bj a Arnbjargarlk. Hennar synir voru eir Eldgrmur, er bj hlsinn upp fr Arnbjargarlk Eldgrmsstum, og orgestur, er fkk banasr, er eir Hrani brust, ar sem n heitir Hranafall.

runn ht kona, er bj runnarholti; hn tti land ofan til Vilkjar og upp til mts vi uri spkonu, systur sna, er bj Grf. Vi hana er kenndur runnarhylur ver, og fr henni eru Hamarbyggjar komnir.

orbjrn, son Arnbjarnar leifssonar langhls, hann var brir Ltings Vopnafiri. orbjrn nam Stafaholtstungu milli Norurr og verr; hann bj Arnarholti; hans son var Teitur Stafaholti, fair Einars.

orbjrn blesi nam land Norurrdal fyrir sunnan upp fr Krki og Hellisdal allan og bj Blesastum. Hans son var Gsli a Melum Hellisdal; vi hann eru kennd Gslavtn. Annar son Blesa var orfinnur orfinnsstum, fair orgerar heiarekkju, mur rar erru, fur orgerar, mur Helga a Lundi.

Geirmundur, son Gunnbjarnar gands, nam tunguna milli Norurr og Sandr og bj Tungu; hans son var Brni, fair orbjarnar a Steinum, er fll Heiarvgi.

rn hinn gamli nam Sanddal og Mjvadal og svo Norurrdal ofan fr Krki til Arnarblis og bj Hreksstum.

Raua-Bjrn nam Bjarnardal og dali, er ar ganga af, og tti anna b niur fr Mlifellsgili, en anna niri hrai, sem rita er.

Karl nam Karlsdal upp fr Hreuvatni og bj undir Karlsfelli; hann tti land ofan til Jafnaskars til mts vi Grm.

Grs og Grmur htu leysingjar Skalla-Grms; eim gaf hann lnd uppi vi fjll, Grsi Grsartungu, en Grmi Grmsdal.


25. kafli

Bersi golauss ht maur, son Blka Blingssonar r Hrtafiri; hann nam Langavatnsdal allan og bj ar. Hans systir var Geirbjrg, er tti orgeir Tungufelli; eirra son var Vleifur hinn gamli.

Bersi golauss fkk rdsar, dttur rhadds r Htardal, og tk me henni Hlmslnd; eirra son var Arngeir, fair Bjarnar Htdlakappa.

Sigmundur ht einn leysingi Skalla-Grms; honum gaf hann land milli Gljfurr og Norurr. Hann bj a Haugum, ur hann fri sig Munaarnes; vi hann er kennt Sigmundarnes.

Raua-Bjrn keypti land a Skalla-Grmi milli Gljfurr og Gufr; hann bj a Raua-Bjarnarstum upp fr Eskiholti. Hans son var orkell trefill Skari og Helgi Hvammi og Gunnvaldur, fair orkels, er tti Helgu, dttur orgeirs Vimri.

orbjrn krumur og rur beigaldi htu brur tveir; eim gaf Skalla-Grmur lnd fyrir utan Guf, og bj orbjrn Hlum, en rur Beigalda.

ri urs og orgeiri jarlang og orbjrgu stng, systur eirra, gaf Skalla-Grmur land upp me Lang fyrir sunnan; bj rir ursstum, en orgeir Jarlangsstum, orbjrg Stangarholti.

Einn maur ht n, s er Grmur gaf land ofan me Lang, milli og Hfslkjar; hann bj a nabrekku; hans son var nundur sjni, fair Steinars og Dllu, mur Kormks.

orfinnur hinn strangi ht merkismaur rlfs Skalla-Grmssonar. Honum gaf Skalla-Grmur dttur sna og land fyrir utan Lang t til Leirulkjar og upp til fjalls; hann bj a Fossi. eirra dttir var rds, mir Bjarnar Htdlakappa.

Yngvar ht maur, fair Beru, er Skalla-Grmur tti; honum gaf Grmur land milli Leirulkjar og Straumfjarar; hann bj lftanesi. nnur dttir hans var rds, er tti orgeir lambi Lambastum, fair rar, er rlarnir Ketils gufu brenndu inni; son rar var Lambi hinn sterki.

Steinlfur ht maur, er nam Hraundal hvorntveggja allt til Grjtr a leyfi Skalla-Grms; hann var fair orleifs, er Hraundlir eru fr komnir.

rhaddur, son Steins mjgsiglanda Vgbjssonar, Bmssonar r blkarmi, hann nam Htardal til Grjtr hi syra, en hi ytra til Kaldr og milli Htr og Kaldr til sjvar; hans son var orgeir, fair Hafrs, fur Gunjar, mur orlks hins auga. orgeirs synir voru eir Grmur Skari og rarinn, Finnbogi, Eysteinn, Gestur, Torfi.

orgils knappi, leysingi Kolla Hraldssonar, nam Knappadal; hans synir voru eir Ingjaldur og rarinn a krum, og eignaist land milli Htr og lftr og upp til mts vi Steinlf.

Son rarins var rndur, er tti Steinunni, dttur Hrts Kambsnesi; eirra synir voru eir rir og Skmur, fair Torfa, fur Tanna; hans son var Hrtur, er tti Kolfinnu, dttur Illuga hins svarta. N eru eir menn taldir, er lnd hafa byggt landnmi Skalla-Grms.


26. kafli

Grmur ht maur Ingjaldsson, Hraldssonar r Haddingjadal, brir sa bersis. Hann fr til slands landaleit og sigldi fyrir noran landi. Hann var um veturinn Grmsey Steingrmsfiri. Bergds ht kona hans, en rir son eirra.

Grmur rri til fiska um hausti me hskarla sna, en sveinninn rir l stafni og var selbelg, og dreginn a hlsinum. Grmur dr marmennil, og er hann kom upp, spuri Grmur: "Hva spr oss um forlg vor, ea hvar skulum vr byggja slandi?"

Marmennill svarar: "Ekki arf eg a sp yur, en sveinninn, er liggur selbelginum, hann skal ar byggja og land nema, er Sklm mer yur leggst undir klyfjum."

Ekki fengu eir fleiri or af honum. En sar um veturinn rru eir Grmur svo, a sveinninn var landi; tndust eir allir.

au Bergds og rir fru um vori r Grmsey og vestur yfir heii til Breiafjarar; gekk Sklm fyrir og lagist aldri. Annan vetur voru au Sklmarnesi Breiafiri, en um sumari eftir snru au suur. gekk enn Sklm fyrir, ar til er au komu af heium suur til Borgarfjarar, ar sem sandmelar tveir rauir stu fyrir; ar lagist Sklm niur undir klyfjum undir hinum ytra melnum. ar nam rir land fyrir sunnan Gnp til Kaldr fyrir nean Knappadal milli fjalls og fjru. Hann bj a Rauamel hinum ytra. Hann var hfingi mikill.

var rir gamall og blindur, er hann kom t s um kveld og s, a maur rri utan Kaldrs jrnnkkva, mikill og illiligur, og gekk ar upp til bjar ess, er Hripi ht, og grf ar stulshlii; en um nttina kom ar upp jareldur, og brann Borgarhraun. ar var brinn, sem n er borgin.

Son Sel-ris var orfinnur, er tti Jfri, dttur Tungu-Odds; eirra synir voru eir orkell og orgils, Steinn og Galti, Ormur og rormur og rir. Dttir orfinns var (orbjrg), er tti orbrandur r lftafiri.

eir Sel-rir frndur hinir heinu du risbjrg.

eir orkell og orgils, synir orfinns, ttu bir Unni, dttur lfs r Dlum.

Sklm, mer ris, d Sklmarkeldu.


27. kafli

ormur og rur gnpa, synir Odds hins rakka orviarsonar, Freyviarsonar, lfssonar af Vrs, eir brur fru til slands og nmu land fr Gnp til Straumsfjararr; hafi rur Gnpudal og bj ar. Hans son var Skafti, fair Hjrleifs goa og Finnu, er tti Refur hinn mikli, fair Steinunnar mur Hofgara-Refs.

ormur bj Raukollsstum; hann var kallaur ormur goi; hann tti Geri, dttur Kjallaks hins gamla. eirra son var Gulaugur hinn augi; hann tti rdsi, dttur Svarthfa Bjarnarsonar gullbera og dttur urar Tungu-Odds(dttur), er bj Hrgsholti.

Gulaugur hinn augi s, a Rauamelslnd voru betri en nnur lnd suur ar sveit. Hann skorai orfinn til landa og bau honum (hlm)gngu; eir fllu bir hlmi, en urur Tungu-Oddsdttir grddi ba og stti .

Gulaugur nam san land fr Straumfjarar til Furu milli fjalls og fjru og bj Borgarholti; fr honum eru Straumfiringar komnir. Hans son var Guleifur, er skip tti anna, en anna rlfur, son Lofts hins gamla, er (eir) brust vi Gyr jarl Sigvaldason. Annar son Gulaugs var orfinnur, fair Gulaugs, fur rdsar, mur rar, fur Sturlu Hvammi. Valgerur ht dttir Gulaugs hins auga.

Voli hinn sterki ht hirmaur Haralds konungs hins hrfagra; hann v vg vum og var tlgur. Hann fr til Suureyja og stafestist ar, en synir hans rr fru til slands. Hlf hestageldir var mir eirra. Ht einn Atli, annar lfarinn, riji Auun stoti; eir fru allir til slands. Atli Volason og smundur son hans nmu land fr Furu til Lsu.

smundur bj Langaholti a rutftum; hann tti Langaholts-ru. er smundur eldist, bj hann xl, en ra bj eftir og lt gera skla sinn um vera jbraut og lt ar jafnan standa bor, en hn sat ti stli og laai ar gesti, hvern er mat vildi eta.

smundur var heygur smundarleii og lagur skip og rll hans hj honum. Vsu essa heyri maur kvena haugi hans, er hann gekk hj:

Einn byggvik st stein,
stafnrm Atals hrafni.
Esat of egn iljum
rng. Bk mar ranga.
Rm es bvitrum betra,
brimdri knk stra,
lifa mun at me lofum
lengr, en illt of gengi.

Eftir a var leita til haugsins, og var rllinn tekinn r skipinu.

Hrlfur hinn digri, son Eyvindar eikikrks, nam land fr Lsu til Hraunhafnarr. Hans son var Helgi Hofgrum, fair Finnboga og Bjarnar og Hrlfs. Bjrn var fair Gests, fur Skld-Refs.


28. kafli

Slvi ht maur, er nam land milli Hellis og Hraunhafnar. Hann bj Brenningi, en sar Slvahamri, v a hann ttist ar vera gagnsamari.

Sigmundur, son Ketils istils, ess er numi hafi istilsfjr norur, hann tti Hildigunni. Sigmundur nam land milli Hellishrauns og Beruvkurhrauns; hann bj a Laugarbrekku og er ar heygur. Hann tti rj sonu; einn var Einar, er san bj a Laugarbrekku. eir fegar seldu Lnland Einari, er san bj ar; hann var kallaur Ln-Einar.

Eftir andlt Sigmundar fr Einar til Laugarbrekku me sjunda mann og stefndi Hildigunni um fjlkynngi.

En Einar, son hennar, var eigi heima. Hann kom heim, er Ln-Einar var nfarinn braut. Hildigunnur sagi honum essi tindi og fri honum kyrtil ngrvan. Einar tk skjld sinn og sver og verkhest og rei eftir eim; hann sprengdi hestinn fubjrgum, en gat fari hj Mannafallsbrekku. ar brust eir og fllu fjrir menn af Ln-Einari, en rlar hans tveir runnu fr honum. eir nafnar sttust lengi, ur sundur gekk brklindi Ln-Einars, og er hann tk ar til, hj nafni hans hann banahgg.

rll Laugarbrekku-Einars ht Hreiar: hann hljp eftir eim og s af fubjrgum, hvar rlar Ln-Einars fru; hann rann eftir eim og drap ba rlavk. Fyrir a gaf Einar honum frelsi og land svo vtt sem hann fengi gert um rj daga. a heitir Hreiarsgeri, er hann bj san.

Einar a Laugarbrekku tti Unni, dttur ris, brur slks Langadal. Hallveig var dttir eirra, er orbjrn Vfilsson tti.

Breiur ht annar son Sigmundar, brir (Einars); hann tti Gunnhildi, dttur slks r Langadal. eirra son var ormur, er tti Helgu nundardttur, systur Skld-Hrafns, eirra dttir Herrur, er Smon tti, eirra dttir Gunnhildur, er orgils tti, eirra dttir Valgerur, mir Finnboga hins fra Geirssonar.

orkell ht hinn riji son Sigmundar; hann tti Jreii, dttur (Tinds) Hallkelssonar.

Laugarbrekku-Einar var heygur skammt fr Sigmundarhaugi, og er haugur hans vallt grnn vetur og sumar. orkell ht son Ln-Einars; hann tti Grmu Hallkelsdttur fyrr en orgils Arason; Finnvarur var son eirra. nnur dttir Laugarbrekku-Einars var Arnra, er tti orgeir Vfilsson; eirra dttir var Yngvildur, er tti orsteinn, son Snorra goa. ar var Inguur, dttir eirra, er tti sbjrn Arnrsson.


29. kafli

Grmkell ht maur, son lfs krku Hreiarssonar, brir Gunnbjarnar, er Gunnbjarnarsker eru vi kennd; hann nam land fr Beruvkurhrauni til Neshrauns og t um ndvertnes og bj a Saxahvoli. Hann rak brutt aan Saxa lfarinsson Volasonar, og bj hann san Hrauni hj Saxahvoli. Grmkell tti orgeri, dttur Valjfs hins gamla; eirra son var rarinn korni. Hann var hamrammur mjg og liggur Kornahaugi.

rarinn korni tti Jrunni, dttur Einars Stafaholti; eirra dttir var Jrngerur, er tti lfur Uggason.

Klngur ht annar son Grmkels; hann tti Oddfri, dttur Helga af Hvanneyri. Son eirra var Kolli, er tti uri, dttur sbrands fr Kambi. eirra son var Skeggi, fair orktlu, er tti Illugi, son orvalds Tindssonar, fair Gils, er v Gjafvald. Brur ht annar son Kolla; hann tti Valgeri Viarsdttur. Vigds var dttir eirra, er tti orbjrn hinn digri, eirra dttir rds, er tti orbrandur a lfusvatni. rir var son eirra og Bjarni Breiablsta og Torfi, en dttir Valgerur, er tti Rnlfur byskupsson. sds ht nnur dttir Brar; hana tti fyrr orbjrn orvaldsson, brir Mna-Ljts sammri, brn eirra urur, er tti orgrmur Oddsson, brn eirra Geirmundur Mvahl og fjrtn nnur. sdsi tti sar Skli Jrundarson; Valgerur a Mosfelli var dttir eirra.

lfarinn Volason hafi fyrst numi nesi milli Beruvkurhrauns og Ennis. Hans synir voru eir Hskuldur, er bj a Hskuldsm, og Ingjaldur, er bj Ingjaldshvoli, en Goti a Gotalk, en Hlmkell a Fossi vi Hlmkels.

lfur belgur ht maur, er nam land fyrir innan Enni allt til Frr og bj lfsvk.


30. kafli

Ormur hinn mjvi ht maur, er kom skipi snu Frrs og bj Brimilsvllum um hr. Hann rak brutt lf belg og nam Vkina gmlu milli Ennis og Hfa og bj a Fr. Hans son var orbjrn hinn digri; hann tti fyrr uri, dttur sbrands fr Kambi, og voru eirra brn Ketill kappi, Hallsteinn og Gunnlaugur og orgerur, er tti nundur sjni. orbjrn tti sar uri, dttur Barkar hins digra og rdsar Srsdttur.

orbjrn hinn digri stefndi Geirri Bgiftsdttur um fjlkynngi, eftir a er Gunnlaugur, son hans, d af meini v, er hann tk, er hann fr a nema frleik a Geirri. Hn var mir rarins Mvahl. Um sk var Arnkell goi kvaddur tlftarkv, og bar hann af, v a rarinn vann ei a stallahring og hratt svo mlinu.

En eftir a hurfu orbirni sthross fjalli. a kenndi hann rarni og fr Mvahl og setti duradm. eir voru tlf, en eir rarinn voru sj fyrir: lfgeir Suureyingur og Nagli og Bjrn austmaur og hskarlar rr. eir hleyptu upp dminum og brust ar tninu. Auur, kona rarins, ht konur a skilja . Einn maur fll af rarni, en tveir af orbirni. eir orbjrn fru brutt og bundu sr sn hj stakkgari upp me vogum. Hnd Auar fannst tni; v fr rarinn eftir eim og fann hj garinum. Nagli hljp grtandi um og fjall upp. ar v rarinn orbjrn og sri Hallstein til lfis. Fimm menn fllu ar af orbirni.

eir Arnkell og Vermundur veittu rarni og hfu setu a Arnkels. Snorri goi mlti eftir orbjrn og sekti alla, er a vgum hfu veri, rsnesingi. Eftir a brenndi hann skip eirra lfgeirs Salteyrarsi. Arnkell keypti eim skip Dgurarnesi og fylgdi eim t um eyjar. Af essu gerist fjndskapur eirra Arnkels og Snorra goa. Ketill kappi var utan; hann var fair Hrnjar, er tti orsteinn, son Vga-Styrs.

Sigurur svnhfi var kappi mikill; hann bj Kvernvogastrnd. Herjlfur son hans var tta vetra, er hann drap skgbjrn fyrir a, er hann hafi biti geit fyrir honum; ar um (er) etta kvei:

Bersi brunninrazi
beit geit fyrir Herjlfi,
en Herjlfr hokinrazi
hefndi geitr bersa.

var Herjlfur tlf vetra, er hann hefndi fur sns; hann var hinn mesti afreksmaur.

Herjlfur fr til slands elli sinni og nam land milli Blandshfa og Kirkjufjarar. Hans son var orsteinn kolskeggur, fair rlfs, fur rarins hins svarta Mhlings og Gunjar, er tti Vermundur hinn mjvi; eirra son Brandur hinn rvi.

Vestar, son rlfs blruskalla, tti Svnu Herrardttur; eirra son var sgeir. Vestar fr til slands me fur sinn afgamlan og nam Eyrarlnd og Kirkjufjr; hann bj ndurri Eyri. eir rlfur fegar eru heygir a Skallanesi bir.

sgeir Vestarsson tti Helgu Kjallaksdttur; eirra son var orlkur, hans son Steinr og eirra urar, dttur Auunar stota, og rur blgur, er tti Otktlu orvaldsdttur, ormssonar goa; riji var ormur, er tti orgeri, dttur orbrands r lftafiri, fjri Bergr, er fll Vigrafiri; dttir eirra Helga, er tti smundur orgestsson. Steinr tti uri, dttur orgils Arasonar; Gunnlaugur var son eirra, er tti uri hina spku, dttur Snorra goa.


31. kafli

Kolur ht maur, er nam land utan fr Fjararhorni til Trllahls og t um Berserkseyri til Hraunsfjarar. Hans son var rarinn og orgrmur; vi er kennt Kolssonafell. eir fegar bjuggu allir a Kolgrfum; fr eim eru Kolgreflingar komnir.

Auun stoti, son Vola hins sterka, nam Hraunsfjr allan fyrir ofan Hraun, milli Svnavatns og Trllahls; hann bj Hraunsfiri og var mikill fyrir sr og sterkur. Auun tti Mrnu, dttur Maddaar rakonungs.

Auun s um haust, a hestur apalgrr rann ofan fr Hjararvatni og til sthrossa hans; s hafi undir sthestinn. fr Auun til og tk hinn gr hestinn og setti fyrir tveggja yxna slea og k saman alla tu sna. Hesturinn var gur mefarar um midegi; en er lei, steig hann vllinn til hfskeggja; en eftir slarfall sleit hann allan reiing og hljp til vatnsins. Hann sst aldri san.

Son Auunar var Steinn. Fair Helgu, er tti n Hrauni; eirra son var Mr, fair Gurar, mur Kjartans og nar Kirkjufelli. sbjrn ht annar son Auunar, riji Svarthfi, en dttir urur, er sgeir tti Eyri, eirra son orlkur.


32. kafli

Bjrn ht son Ketils flatnefs og Yngvildar, dttur Ketils veurs hersis af Hringarki. Bjrn sat eftir a eignum fur sns, er Ketill fr til Suureyja. En er Ketill hlt skttum fyrir Haraldi konungi hinum hrfagra, rak konungur Bjrn son hans af eignum snum og tk undir sig. fr Bjrn vestur um haf og vildi ar ekki stafestast; v var hann kallaur Bjrn hinn austrni. Hann tti Gjaflaugu Kjallaksdttur, systur Bjarnar hins sterka.

Bjrn hinn austrni fr til slands og nam land milli Hraunsfjarar og Stafr; hann bj Bjarnarhfn Borgarholti og hafi selfr upp til Selja og tti rausnarb. Hann d Bjarnarhfn og er heygur vi Borgarlk, v a hann einn var skrur barna Ketils flatnefs.

Son eirra Bjarnar og Gjaflaugar var Kjallakur hinn gamli, er bj Bjarnarhfn eftir fur sinn, og ttar, fair Bjarnar, fur Vigfss Drpuhl, er Snorri goi lt drepa. Annar son ttars var Helgi; hann herjai Skotland og tk ar a herfangi Nibjrgu, dttur Bjlans konungs og Kalnar, dttur Gngu-Hrlfs; hann fkk hennar; var son eirra svfur hinn spaki og Einar sklaglamm, er drukknai Einarsskeri Selasundi, og kom skjldur hans Skjaldey, en feldur Feldarhlm. Einar var fair orgerar, mur Herdsar, mur Steins sklds. svfur tti rdsi, dttur jlfs r Hfn; eirra brn voru au spakur, fair lfs stallara og rlfur. Torrur, Einar, orbjrn og orkell, eir uru sekir um vg Kjartans lfssonar, og Gurn, mir Gellis og Bolla og orleiks og rar kattar. Vilgeir ht son Bjarnar hins austrna.

Kjallakur hinn gamli tti stri, dttur Hrlfs hersis og ndttar, systur lvis barnakarls; eirra son var orgrmur goi. Hann tti (rhildi); voru synir eirra Vga-Styr og Vermundur mjvi og Brandur, fair orleiks. Dtur Kjallaks hins gamla Gerur, er ormur goi tti, og Helga, er sgeir Eyri tti.


33. kafli

rlfur son rnlfs fiskreka bj Mostur; v var hann kallaur Mostrarskegg; hann var bltmaur mikill og tri r. Hann fr fyrir ofrki Haralds konungs hrfagra til slands og sigldi fyrir sunnan land. En er hann kom vestur fyrir Breiafjr, skaut hann fyrir bor ndvegisslum snum; ar var skorinn r. Hann mlti svo fyrir, a r skyldi ar land koma, sem hann vildi, a rlfur byggi; ht hann v a helga r allt landnm sitt og kenna vi hann.

rlfur sigldi inn fjrinn og gaf nafn firinum og kallai Breiafjr. Hann tk land fyrir sunnan fjrinn, nr mijum firinum; ar fann hann r rekinn nesi einu; a heitir n rsnes. eir lendu ar inn fr voginn, er rlfur kallai Hofsvog; ar reisti hann b sinn og geri ar hof miki og helgai r; ar heita n Hofstair. Fjrurinn var byggur ltt ea ekki.

rlfur nam land fr Staf inn til rsr og kallai a allt rsnes. Hann hafi svo mikinn trna fjall a, er st nesinu, er hann kallai Helgafell, a anga skyldi engi maur veginn lta, og ar var svo mikil frihelgi, a ngu skyldi granda fjallinu, hvorki f n mnnum, nema sjlft gengi braut. a var tra eirra rlfs frnda, a eir di allir fjalli.

ar nesinu, sem r kom land. Hafi rlfur dma alla, og ar var sett hrasing me ri allra sveitarmanna. En er menn voru ar inginu, skyldi vst eigi hafa lfreka landi, og var tla til ess sker a, er Dritsker heitir, v a eir vildu eigi saurga svo helgan vll sem ar var.

En er rlfur var dauur, en orsteinn son hans var ungur, vildu eir orgrmur Kjallaksson og sgeir mgur hans eigi ganga skeri rna sinna. a oldu eigi rsnesingar, er eir vildu saurga svo helgan vll. v brust eir orsteinn orskabtur og orgeir kengur vi orgrm og sgeir ar inginu um skeri, og fllu ar nokkurir menn, en margir uru srir, ur eir uru skildir. rur gellir stti ; og me v a hvorigir vildu lta af snu mli, var vllurinn heilagur af heiftarbli. var a r teki a fra brutt aan ingi og inn nesi, ar sem n er; var ar helgistaur mikill, og ar stendur enn rssteinn, er eir brutu menn um, er eir bltuu, og ar hj er s dmhringur, er menn skyldu til blts dma. ar setti og rur gellir fjrungsing me ri allra fjrungsmanna.

Son rlfs Mostrarskeggja var Hallsteinn orskafjarargoi, fair orsteins surts hins spaka. sk var mir orsteins surts, dttir orsteins raus. Annar son rlfs var orsteinn orskabtur; hann tti ru, dttur lfs feilans, systur rar gellis. eirra son var orgrmur, fair Snorra goa, og Brkur hinn digri, fair Sms, er sgeir v.


34. kafli

Geirrur ht maur, er fr til slands, og me honum Finngeir son orsteins ndurs og lfar kappi: eir fru af Hlogalandi til slands. Geirrur nam land inn fr rs til Langadalsr; hann bj Eyri. Geirrur gaf land lfari skipverja snum tveim megin lfarsfells og fyrir innan fjall. Geirrur gaf Finngeiri lnd uppi um lftafjr; hann bj ar, er n heitir Krsstum. Finngeir var fair orfinns, fur orbrands lftafiri, er tti orbjrgu, dttur orfinns Sel-rissonar.

Geirrur ht systir Geirrar, er tt hafi Bjrn, son Blverks blindingatrjnu; rlfur ht son eirra.

au Geirrur fru til slands eftir andlt Bjarnar og voru hinn fyrsta vetur Eyri. Um vori gaf Geirrur systur sinni bsta Borgardal, en rlfur fr utan og lagist vking. Geirrur spari ekki mat vi menn og lt gera skla sinn um jbraut vera; hn sat stli og laai ti gesti, en bor st inni jafnan og matur .

rlfur kom til slands eftir andlt Geirrar; hann skorai lfar til landa og bau honum hlmgngu. lfar var gamall og barnlaus. Hann fll hlmi, en rlfur var sr fti og gekk haltur vallt san; v var hann bgiftur kallaur. rlfur tk land eftir lfar, en sum orfinnur lftafiri; hann setti leysingja sna, lfar og rlyg.

Geirrur Eyri var fair orgeirs kengs, er binn fri r eyrinni upp undir fjalli; hann var fair rar, fur Atla. rlfur bgiftur var fair Arnkels goa og Geirrar, er tti rlfur Mvahl.

Synir orbrands lftafiri voru eir orleifur kimbi og roddur, Snorri, orfinnur, Illugi, ormur. eir deildu vi Arnkel um arf leysingja sinna og voru a vgi hans me Snorra goa rlygsstum. Eftir a fr orleifur kimbi utan; laust Arnbjrn son sbrands r Breiavk hann me grautarvru; Kimbi br gaman. rur blgur br honum v rsnesingi, er hann ba Helgu, systur hans; lt Kimbi ljsta Blg me sandtorfu. Af v gerust deilur eirra Eyrbyggja og orbrandssona og Snorra goa; eir brust lftafiri og Vigrafiri.

orbergur ht maur, er fr r afiri til slands og nam Langadal hvorntveggja og bj hinum ytra. Hans son var slkur, er tti Arnleifu, dttur rar gellis: eirra brn voru au Illugi hinn rammi og Gunnhildur, er Breiur tti fyrr, en sar Halldr Hlmsltri.

Illugi hinn rammi tti Guleifu, dttur Ketils smijudrumbs; eirra synir Eyjlfur og Eindrii, Kollur og Gellir, en dttir Herrur, er orgrmur Vermundarson tti hins mjva, og Frigerur, er Oddur Draflason tti, og Gurur, er Bergr son ormar orlkssonar tti fyrr, en sar Jrundur Skorradal, og Jds, er tti Mr, son Illuga Arasonar, og Arnleif, er tti Kollur, son rar blgs. Fr Illuga eru Langdlir komnir.

Steinn mjgsiglandi Vgbjsson brir ris haustmyrkurs nam Skgarstrnd til mts vi orberg og inn til Laxr; hann bj Breiablsta. Hans son var rhaddur Htardal og orgestur, er tti Arnru dttur rar gellis; synir eirra Steinn lgsgumaur og smundur og Haflii og rhaddur.


35. kafli

orvaldur son svalds lfssonar, Yxna-rissonar, og Eirkur raui son hans fru af Jari fyrir vga sakir og nmu land Hornstrndum og bjuggu a Drngum; ar andaist orvaldur.

Eirkur fkk jhildar, dttur Jrundar Atlasonar og orbjargar knarrarbringu, er tti orbjrn hinn haukdlski; rst Eirkur noran og ruddi lnd Haukadal; hann bj Eirksstum hj Vatnshorni.

felldu rlar Eirks skriu b Valjfs Valjfsstum, en Eyjlfur saur, frndi hans, drap rlana hj Skeisbrekkum upp fr Vatnshorni. Fyrir sk v Eirkur Eyjlf saur; hann v og Hlmgngu-Hrafn a Leiksklum. Geirsteinn og Oddur Jrva, frndur Eyjlfs, mltu eftir hann.

var Eirkur gr r Haukadal. Hann nam Brokey og xney og bj a Tum Suurey hinn fyrsta vetur; li hann orgesti setstokka. San fr Eirkur xney og bj Eirksstum; heimti hann setstokkana og ni eigi. Eirkur stti setstokkana Breiablsta, en orgestur fr eftir honum; eir brust skammt fr gari a Drngum. ar fllu tveir synir orgests og nokkurir menn arir. Eftir a hfu hvorirtveggju setu. Styr veitti Eirki og Eyjlfur r Svney og synir orbrands r lftafiri og orbjrn Vfilsson, en orgesti veittu synir rar gellis og orgeir r Htardal, slkur r Langadal og Illugi son hans.

eir Eirkur uru sekir rsnesingi. Hann bj skip Eirksvogi, en Eyjlfur leyndi honum Dmunarvogi, mean eir orgestur leituu hans um eyjar. eir orbjrn og Eyjlfur og Styr fylgdu Eirki t um eyjar; hann sagi eim, a hann tlai a leita lands ess, er Gunnbjrn son lfs krku s, er hann rak vestur um sland, er hann fann Gunnbjarnarsker; hann kvast aftur mundu leita til vina sinna, ef hann fyndi landi.

Eirkur sigldi undan Snfellsnesi, en hann kom utan a Mijkli, ar sem Blserkur heitir. Hann fr aan suur me landi a leita ess, ef annig vri byggjanda. Hann var hinn fyrsta vetur Eirksey, nr miri hinni vestri bygg. Um vori eftir fr hann til Eirksfjarar og tk sr ar bsta; hann fr a sumar hina vestri bygg og gaf va rnefni. Hann var annan vetur Eirkshlmum vi Hvarfsgnpu, en hi rija sumar fr hann allt norur til Snfells og inn Hrafnsfjr; lst hann kominn fyrir botn Eirksfjarar. Hvarf hann aftur og var hinn rija vetur Eirksey fyrir mynni Eirksfjarar.

Eftir um sumari fr hann til slands og kom Breiafjr; hann var ann vetur Hlmsltri me Inglfi. Um vori brust eir orgestur, og fkk Eirkur sigur; eftir a voru eir sttir.

a sumar fr Eirkur a byggja land a, er hann hafi fundi og hann kallai Grnland, v a hann lt a menn mjg mundu fsa anga, ef landi hti vel.

Svo segja frir menn, a a sumar fru hlfur riji tugur skipa til Grnlands r Breiafiri og Borgarfiri, en fjrtn komust t; sum rak aftur, en sum tndust. a var fimmtn vetrum fyrr en kristni var lg tekin slandi.

Herjlfur ht maur Brarson, Herjlfssonar, frndi Inglfs landnmamanns. eim Herjlfi gaf Inglfur land milli vogs og Reykjaness.

Herjlfur hinn yngri fr til Grnlands, er Eirkur hinn raui byggi landi. Me honum var skipi suureyskur maur kristinn, s er orti Hafgeringadrpu; ar er etta stef :

Mnar bik at munka reyni
meinalausan farar beina.
Heiis haldi hrar foldar
hallar drttinn of mr stalli.

Herjlfur nam Herjlfsfjr og bj Herjlfsnesi; hann var hinn gfgasti maur.

Eirkur nam san Eirksfjr og bj Brattahl, en Leifur son hans eftir hann. essir menn nmu land Grnlandi, er fru t me Eirki: Herjlfur Herjlfsfjr; hann bj Herjlfsnesi, Ketill Ketilsfjr, Hrafn Hrafnsfjr, Slvi Slvadal, Helgi orbrandsson lftafjr, orbjrn glra Siglufjr, Einar Einarsfjr, Hafgrmur Hafgrmsfjr og Vatnahverfi, Arnlaugur Arnlaugsfjr, en sumir fru til Vestribyggar.

Maur ht orkell farserkur, systrungur Eirks raua; (hann) fr til Grnlands me Eirki og nam Hvalseyjarfjr og vast milli Eirksfjarar og Einarsfjarar og bj Hvalseyjarfiri; fr honum eru Hvalseyjarfiringar komnir. Hann var mjg rammaukinn. Hann lagist eftir geldingi gmlum t Hvalsey og flutti utan baki sr, er hann vildi fagna Eirki (frnda) snum, en ekki var sfrt skip heima; a er lng hlf vika.

orkell var dysjaur tni Hvalseyjarfiri og hefir jafnan gengi ar um hbli.


36. kafli

Inglfur hinn sterki nam land inn fr Lax til Skraumuhlaupsr og bj Hlmsltri; hans brir var orvaldur, fair orleifs, er ar bj san.

leifur hinn hvti ht herkonungur; hann var son Ingjalds konungs Helgasonar, lfssonar, Gurarsonar, Hlfdanarsonar hvtbeins Upplendingakonungs. leifur hinn hvti herjai vesturvking og vann Dyflinni rlandi og Dyflinnarskri og gerist ar konungur yfir; hann fkk Auar hinnar djpaugu dttur Ketils flatnefs; orsteinn rauur ht son eirra. leifur fll rlandi orustu, en Auur og orsteinn fru Suureyjar. ar fkk orsteinn urar dttur Eyvindar austmanns, systur Helga hins magra; au ttu mrg brn. lfur feilan ht son eirra, en dtur Gra og lf, sk og rhildur, orgerur og Vigds.

orsteinn gerist herkonungur; hann rst til flags me Siguri (jarli) hinum rka, syni Eysteins glumru. eir unnu Katanes og Suurland, Ros og Merrhfi og meir en hlft Skotland. Gerist orsteinn ar konungur yfir, ur Skotar sviku hann, og fll hann ar orustu.

Auur var Katanesi, er hn spuri fall orsteins. Hn lt gera knrr skgi laun, en er hann var binn, hlt hn t Orkneyjar; ar gifti hn Gr, dttur orsteins raus; hn var mir Grlaar, er orfinnur hausakljfur tti. Eftir a fr Auur a leita slands; hn hafi skipi me sr tuttugu karla frjlsa.


37. kafli

Kollur ht maur Verar-Grmsson, sasonar hersis; hann hafi forr me Aui og var virur mest af henni. Kollur tti orgeri, dttur orsteins raus.

Erpur ht leysingi Auar; hann var son Meldns jarls af Skotlandi, ess er fll fyrir Siguri jarli hinum rka; mir Erps var Myrgjol, dttir Gljmals rakonungs. Sigurur jarl tk au a herfangi og ji. Myrgjol var ambtt konu jarls og jnai henni trliga; hn var margkunnandi. Hn varveitti barn drottningar bori, mean hn var laugu. San keypti Auur hana drt og ht henni frelsi, ef hn jnai svo uri konu orsteins raus sem drottningu. au Myrgjol og Erpur son hennar fru til slands me Aui.

Auur hlt fyrst til Freyja og gaf ar lfu, dttur orsteins raus; aan eru Gtuskeggjar komnir. San fr hn a leita slands. Hn kom Vikrarskei og braut ar. Fr hn Kjalarnes til Helga bjlu brur sns. Hann bau henni ar me helming lis sns, en henni tti a varboi, og kva hn hann lengi mundu ltilmenni vera. Hn fr vestur Breiafjr til Bjarnar brur sns; hann gekk mt henni me hskarla sna og lst kunna veglyndi systur sinnar; bau hann henni ar me alla sna menn, og hn a.

Eftir um vori fr Auur landaleit inn Breiafjr og lagsmenn hennar; au tu dgur fyrir noran Breiafjr, ar er n heitir Dgurarnes. San fru au inn eyjasund; au lendu vi nes a, er Auur tapai kambi snum; a kallai hn Kambsnes.

Auur nam ll Dalalnd innanverum firinum fr Dgurar til Skraumuhlaupsr. Hn bj Hvammi vi Aurriars; ar heita Auartftir. Hn hafi bnahald sitt Krosshlum; ar lt hn reisa krossa, v a hn var skr og vel tru. ar hfu frndur hennar san trna mikinn hlana. Var (ar) gr hrg, er blt tku til; tru eir v, a eir di hlana, og ar var rur gellir leiddur , ur hann tk mannviring, sem segir sgu hans.


38. kafli

Auur gaf land skipverjum snum og leysingjum.

Ketill ht maur, er hn gaf land fr Skraumuhlaups til Hradalsr; hann bj Ketilsstum. Hann var fair Vestlia og Einars, fur Kleppjrns og orbjarnar, er Styr v, og rdsar mur orgests.

Hrur ht skipveri Auar; honum gaf hn Hradal. Hans son var sbjrn, er tti orbjrgu dttur Mifjarar-Skeggja, eirra brn Hnaki, hann tti orgeri, dttur orgeirs hggvinkinna, og Ingibjrg, er Illugi hinn svarti tti.

Vfill ht leysingi Auar; hann spuri ess Aui, hv hn gaf honum ngvan bsta sem rum mnnum. Hn kva a eigi skipta, kva hann ar gfgan mundu ykja, sem hann vri. Honum gaf hn Vfilsdal; ar bj hann og tti deilur vi Hr.

Son Vfils var orbjrn, fair Gurar, er tti orsteinn, sonur Eirks hins raua, (en sar orfinnur karlsefni; fr eim eru) byskupar komnir: Bjrn, orlkur, Brandur.

Annar son Vfils var orgeir, er tti Arnru dttur Ln-Einars, eirra dttir Yngvildur, er tti orsteinn, son Snorra goa.

Hundi ht leysingi Auar skoskur; honum gaf hn Hundadal; ar bj hann lengi.

Skklfur ht leysingi Auar; honum gaf hn Skklfsdal; hann bj Breiablsta, og er margt manna fr honum komi.

Erpi syni Meldns jarls, er fyrr var geti, gaf Auur frelsi og Sauafellslnd; fr honum eru Erplingar komnir.

Ormur ht son Erps, annar Gunnbjrn, fair Arnru, er tti Kolbeinn rarson, riji sgeir, fair rrnu, er tti Sumarlii Hrappsson; dttir Erps var Hallds, er tti lfur Dlum; Dufnall var enn son Erps, fair orkels, fur Hjalta, fur Beinis; Skati var enn son Erps, fair rar, fur Gsla, fur orgerar.

orbjrn ht maur, er bj a Vatni Haukadal; hann tti..., og var eirra dttir Hallfrur, er tti Hskuldur Laxrdal; au ttu mrg brn. Brur var son eirra og orleikur, fair Bolla, er tti Gurnu svfursdttur; eirra synir voru eir orleikur og Hskuldur, Surtur og Bolli, Herds og orgerur dtur eirra. rur Ingunnarson tti fyrr Gurnu, og voru eirra brn rur kttur og Arnkatla. orkell Eyjlfsson tti Gurnu sast, eirra brn Gellir og Rjpa. Brur Hskuldsson var fair Hallbjargar, er tti Hallur, son Vga-Styrs. Hallgerur sninbrk var dttir Hskulds og orgerur og urur.


39. kafli

(Kollur nam Laxrdal allan og) allt til Haukadalsr; hann var kallaur Dala-Kollur; hann tti orgeri dttur orsteins raus. Brn eirra voru au Hskuldur og Gra, er tti Vleifur hinn gamli, og orkatla, er orgeir goi tti, Hskuldur tti Hallfri, dttur orbjarnar fr Vatni; orleikur var son eirra; hann tti uri, dttur Arnbjarnar Sleitu-Bjarnarsonar; eirra son var Bolli.

Hskuldur keypti Melkorku, dttur Mrkjartans rakonungs; eirra son var lfur p og Helgi; dtur Hskulds urur og orgerur og Hallgerur sninbrk. lfur tti orgeri, dttur Egils Skalla-Grmssonar, eirra son Kjartan og Halldr, Steinr og orbergur, dtur lfs urur, orbjrg digra og Bergra. Kjartan tti Hrefnu dttur sgeirs ikolls, eirra son sgeir og Skmur.

Herjlfur son Eyvindar elds fkk sar (orgerar) dttur orsteins raus; Hrtur var son eirra. Honum galt Hskuldur murarf sinn Kambsnessland milli Haukadalsr og hryggjar ess, er gengur r fjalli ofan sj.

Hrtur bj Hrtsstum; hann tti Hallveigu dttur orgrms r ykkvaskgi, systur rms hins gamla; au ttu mrg brn. eirra son var rhallur, fair Halldru, mur Gulaugs, fur rdsar, mur rar, fur Sturlu Hvammi. Grmur var og sonur Hrts og Mr, Eindrii og Steinn, orljtur og Jrundur, orkell, Steingrmur, orbergur, Atli, Arnr, var, Kr, Kgaldi, en dtur Bergra, Steinunn, Rjpa, Finna, strur.

Auur gaf dttur orsteins raus, rhildi, Eysteini meinfret syni lfs r Ostu; eirra son var rur, fair Kolbeins, fur rar sklds, og lfur Dlum. Hann tti Halldsi, dttur Erps; eirra son var Snorri, fair orgils Hllusonar. Dtur lfs Dlum voru r orgerur, er tti Ari Msson, og relfur, er tti Hvar, son Einars Kleppssonar, eirra son orgeir. rlfur refur var og son Eysteins, er fll ingnessingi r lii rar gellis, er eir Tungu-Oddur brust. Hrappur ht hinn fjri Eysteins son.

Auur gaf sk dttur orsteins Hallsteini goa; eirra son var orsteinn surtur. Vigdsi orsteinsdttur gaf Auur Kampa-Grmi, eirra dttir Arnbjrg, er slfur flosi tti Hfa, eirra brn Oddur og Vigds, er tti orgeir Kaalsson.


40. kafli

Auur fddi lf feilan son orsteins raus; hann fkk lfdsar hinnar barreysku, dttur Konls Steinmssonar, lvissonar barnakarls. Sonur Konls var Steinmur, fair Halldru, er tti Eilfur son Ketils hins einhenda. eirra brn rur gellir og ra, mir orgrms, fur Snorra goa; hn var og mir Barkar hins digra og Ms Hallvarssonar. Ingjaldur og Grani voru synir lfs feilans. Vigds ht dttir lfs feilans.... Helga ht hin rija dttir lfs; hana tti Gunnar Hlfarson, eirra dttir Jfrur, er roddur Tungu-Oddsson tti, en sar orsteinn Egilsson; runn var nnur dttir Gunnars, er Hersteinn Blund-Ketilsson tti; Rauur og Hggvandill voru synir Gunnars. rds ht hin fjra dttir lfs feilans; hana tti rarinn Ragabrir; eirra dttir var Vigds, er Steinn orfinnsson tti a Rauamel.

Auur var vegskona mikil. er hn var ellim, bau hn til sn frndum snum og mgum og bj drliga veislu; en er rjr ntur hafi veislan stai, valdi hn gjafir vinum snum og r eim heilri; sagi hn, a skyldi standa veislan enn rjr ntur; hn kva a vera skyldu erfi sitt. ntt eftir andaist hn og var grafin flarmli, sem hn hafi fyrir sagt, v a hn vildi eigi liggja vgri moldu, er hn var skr. Eftir a spilltist tra frnda hennar.

Kjallakur ht maur, son Bjarnar hins sterka, brur Gjaflaugar, er tti Bjrn hinn austrni; hann fr til slands og nam land fr Dgurar til Klofninga og bj Kjallaksstum. Hans son var Helgi hrogn og orgrmur ngull undir Felli, Eilfur pri, sbjrn vvi Orrastum, Bjrn hvalmagi Tngari, orsteinn ynning, Gissur glai Skoravk, orbjrn skrfuur Ketilsstum, sa Svney, mir Eyjlfs og Tin-Forna.

Ljtlfur ht maur; honum gaf Kjallakur bsta Ljtlfsstum inn fr Kaldakinn; hans synir voru orsteinn og Bjrn og Hrafsi; hann var risattar a merni. Ljtlfur var jrnsmiur. eir rust t Fellsskga Ljtlfsstai. Vfill var vin eirra, er bj Vfilstftum. runn a runnartftum var mir Oddmars og fstra Kjallaks, sonar Bjarnar hvalmaga.

lf, dttir orgrms undir Felli, tk rsl; a kenndu menn Hrafsa, en hann tk Oddmar hj hvlu hennar, og sagi hann sig valda. gaf orgrmur honum Deildarey. Hrafsi kvast mundu hggva Oddmar Birni ur hann btti fyrir hann. Eigi vildi Kjallakur lta eyna. Hrafsi tk f eirra r torfnausti. Kjallakssynir fru eftir og nu eigi. Eftir a stukku eir Eilfur og Hrafsi eyna. (r kom arminn Eilfs grs, og hamaist hann. Bjrn hvalmagi v) Bjrn Ljtlfsson a leik. eir Ljtlfur keyptu a Oddmari, a hann kmi Birni fri. Kjallakur ungi rann eftir honum. Eigi var hann sttur, ur eir tku sveininn. Kjallak vgu eir Kjallakshli. Eftir a sttu Kjallakssynir Ljtlf og orstein jarhs Fellsskgum, og fann Eilfur annan munna; gekk hann bak eim og v ba. Hrafsi gekk inn Orrastum a boi; hann var kvenftum. Kjallakur sat palli me skjld. Hrafsi hj hann sbjrn banahgg og gekk t um vegg. rur Vfilsson sagi Hrafsa, a yxni hans lgi keldu; hann bar skjld hans. Hrafsi fleygi honum fyrir kleif, er hann s Kjallakssonu. Eigi gtu eir (stt) hann, ur eir felldu viu a honum. Eilfur sat hj, er eir (sttu) hann.

Hjrleifur Hrakonungur tti su hina ljsu; eirra son var tryggur, fair blaus, fur Hgna hins hvta, fur lfs hins skjlga. Annar son Hjrleifs var Hlfur, er r Hlfsrekkum; hans mir var Hildur en mjva, dttir Hgna () Njarey. Hlfur konungur var fair Hjrs konungs, ess er hefndi fur sns me Slva Hgnasyni.

Hjr herjai Bjarmaland; hann tk ar a herfangi Ljfvinu dttur Bjarmakonungs. Hn var eftir Rogalandi, er Hjr konungur fr herna; l hn sonu tvo; ht annar Geirmundur, en annar Hmundur; eir voru svartir mjg. l og ambtt hennar son; s ht Leifur, son Lohattar rls. Leifur var hvtur; v skipti drottning sveinum vi ambttina og eignai sr Leif. En er konungur kom heim, var hann illa vi Leif og kva hann vera smmannligan.

Nst er konungur fr vking, bau drottning heim Braga skldi og ba hann skynja um sveinana; voru eir revetrir. Hn byrgi sveinana stofu hj Braga, en fal sig pallinum. Bragi kva etta:

Tveir eru inni,
tri ek bum vel,
Hmundr ok Geirmundr,
Hjrvi bornir,
en Leifr rii
Lohattarson.
Fat ann, kona.
Fir munu verri.

Hann laust sprotanum pall ann, er drottning var . er konungur kom heim, sagi drottning honum etta og sndi honum sveinana; hann lst eigi slk heljarskinn s hafa. v voru eir svo san kallair bir brur.

Geirmundur heljarskinn var herkonungur; hann herjai vesturvking, en tti rki Rogalandi. En er hann kom aftur, er hann hafi lengi bruttu veri, hafi Haraldur konungur barist Hafursfiri vi Eirk Hrakonung og Slka konung af Rogalandi og Kjtva hinn auga og fengi sigur. Hann hafi lagt undir sig allt Rogaland og teki ar marga menn af ulum snum. S Geirmundur ngvan annan sinn kost en rast brutt, v a hann fkk ar ngvar smdir.

Hann tk a r a leita slands. Til ferar rust me honum eir lfur hinn skjlgi frndi hans og Steinlfur hinn lgi, son Hrlfs hersis af gum og ndttar, systur lvis barnakarls.

eir Geirmundur hfu samflot. Og stri snu skipi hver eirra. eir tku Breiafjr og lgu vi Elliaey; spuru eir, a fjrurinn var byggur hi syra, en ltt ea ekki hi vestra. Geirmundur hlt inn a Mealfellsstrnd og nam land fr Fbeins til Klofasteina; hann lagi Geirmundarvog, en var hinn fyrsta vetur Bardal. Steinlfur nam land inn fr Klofasteinum, en lfur fyrir vestan fjr, sem enn mun sagt vera.

Geirmundi tti landnm sitt of lti, er hann hafi rausnarb og fjlmennt, svo a hann hafi tta tigu frelsingja; hann bj Geirmundarstum undir Skari.

Maur ht rndur mjbeinn; hann fr til slands me Geirmundi heljarskinni; hann var ttaur af gum. rndur nam eyjar fyrir vestan Bjarneyjafla og bj Flatey; hann tti dttur Gils skeiarnefs; eirra son var Hergils hnapprass, er bj Hergilsey. Dttir Hergils var orkatla, er tti Mr Reykjahlum. Hergils tti rrnu, dttur Ketils ilbreis; Ingjaldur var son eirra, er bj Hergilsey og veitti Gisla Srssyni. Fyrir a geri Brkur hinn digri af honum eyjarnar, en hann keypti Hl orskafiri. Son hans var rarinn, er tti orgeri, dttur Glms (Geirasonar); eirra son var (Helgu-)Steinar. rarinn var me Kjartani Svnadal, er hann fll.

bj rndur mjbeinn Flatey, er Oddur skrauti og rir son hans komu t. eir nmu land orskafiri; bj Oddur Skgum, en rir fr utan og var hernai; hann fkk gull miki Finnmrk. Me honum voru synir Halls af Hofstum. En er eir komu til slands, kallai Hallur til gullsins, og uru ar um deilur miklar; af v gerist orskfiringa saga. Gull-rir bj risstum; hann tti Ingibjrgu, dttur Gils skeiarnefs, og var eirra son Gumundur. rir var hi mesta afarmenni.

Geirmundur fr vestur Strandir og nam ar land fr Rytagnp vestan til Horns og aan austur til Straumness. ar geri hann fjgur b, eitt Aalvk, a varveitti rmaur hans; anna Kjaransvk, a varveitti Kjaran rll hans; rija almenningum hinum vestrum, a varveitti Bjrn rll hans, er sekur var um sauatku eftir dag Geirmundar; af hans sektarf uru almenningar: fjra Barsvk, a varveitti Atli rll hans, og hafi hann fjrtn rla undir sr.

En er Geirmundur fr meal ba sinna, hafi hann jafnan tta tigu manna. Hann var vellauigur a lausaf og hafi of kvikfjr. Svo segja menn, a svn hans gengi Svnanesi, en sauir Hjararnesi, en hann hafi selfr Bitru. Sumir segja, a hann hafi og b tt Selrdal Geirmundarstum Steingrmsfiri.

a segja vitrir menn, a hann hafi gfgastur veri allra landnmsmanna slandi. Ltt tti hann hr deilur vi menn; hann kom heldur gamall t. eir Kjallakur deildu um land a, er var meal Klofninga og Fbeinsr, og brust ekrunum fyrir utan Klofninga; ar vildu hvorirtveggju s; ar veitti Geirmundi betur. eir Bjrn hinn austrni og Vestar af Eyri sttu ; lendi Vestar Vestarsnesi, er hann fr til fundarins.

Geirmundur fal f sitt miki Andarkeldu undir Skari. Hann tti Herri Gautsdttur, Gautrekssonar; r var dttir eirra. San tti hann orktlu dttur feigs rlfssonar; eirra brn Geirrur og...

Geirmundur andaist Geirmundarstum, og er hann lagur skip ar t skginum fr gari.


42. kafli

Steinlfur hinn lgi son Hrlfs hersis af gum nam land inn fr Klofasteinum til Grjtvallarmla og bj Fagradal Steinlfshjalla. Hann gekk ar inn fjalli og s fyrir innan dal mikinn og vaxinn allan vii. Hann s eitt rjur dal eim; ar lt hann b gera og kallai Saurb, v a ar var mrlent mjg, og svo kallai hann allan dalinn. a heitir n Torfnes, er brinn var gr.

Steinlfur tti Eirnju irandadttur. orsteinn bandi var son eirra, en Arnds hin auga var dttir eirra, mir rar, fur orgerar, er Oddur tti; eirra son var Hrafn Hlymreksfari, er tti Vigdsi dttur rarins fylsennis; eirra son var Snrtur, fair Jdsar, er tti Eyjlfur Hallbjarnarson, eirra dttir Halla, er tti Atli Tannason, eirra dttir Yngvildur, er tti Snorri Hnbogason.

Steinlfi hurfu svn rj; au fundust tveim vetrum sar Svnadal, og voru au rr tigir svna.

Steinlfur nam og Steinlfsdal Krksfiri.

Slttu-Bjrn ht maur; hann tti uri dttur Steinlfs hins lga; hann nam me ri Steinlfs hinn vestra dal Saurb; hann bj Slttu-Bjarnarstum upp fr verfelli. Hans son var jrekur, er tti Arngeri, dttur orbjarnar Skjalda-Bjarnarsonar; eirra son var Vga-Sturla, er binn reisti Staarhli, og Knttur fair sgeirs og orbjrn og jrekur, er borgin er vi kennd Kollafjararheii.

jreki Slttu-Bjarnarsyni tti of rnglent Saurb; v rst hann til safjarar; ar gerist saga eirra orbjarnar og Hvarar hins halta.

lfur belgur, er Ormur hinn mjvi rak brutt r lfsvk, nam Belgsdal og bj Belgsstum, ur eir jrekur rku hann brutt; san nam hann inn fr Grjtvallarmla og bj lfsdal. Hans son var orvaldur, s er sauatku sk seldi hendur rarni gjallanda gmundi Vlu-Steinssyni; fyrir a v hann gmund orskafjararingi.

Gils skeiarnef nam Gilsfjr milli lfsdals og Krksfjararmla; hann bj Kleifum. Hans son var Heinn, fair Halldrs Garpsdalsgoa, fur orvalds Garpsdal, er tti Gurnu svfursdttur.


43. kafli

rarinn krkur nam Krksfjr til Hafrafells fr Krksfjararnesi. Hann deildi um Steinlfsdal vi Steinlf hinn lga og rri eftir honum me tunda mann, er hann fr r seli me sjunda mann. eir brust vi Fagradalsrs eyrinni; komu menn til fr hsi a hjlpa Steinlfi. ar fll rarinn krkur og eir fjrir, en sj menn af Steinlfi; ar eru kuml eirra.

Ketill ilbreiur nam Berufjr, son orbjarnar tlkna. Hans dttir var rarna, er tti Hergils hnapprass son rndar mjbeins; Ingjaldur ht son eirra; hann var fair rarins, er tti orgeri dttur Glms Geirasonar; eirra son var Helgu-Steinar. rndur mjbeinn tti dttur Gils skeiarnefs; eirra dttir var rarna, er tti Hrlfur son Helga hins magra. orbjrg knarrarbringa var nnur dttir Gils skeiarnefs. Herfiur ht son hans, er bj Krksfiri.

lfur hinn skjlgi son Hgna hins hvta nam Reykjanes allt milli orskafjarar og Hafrafells; hann tti Bjrgu dttur Eyvindar austmanns, systur Helga hins magra. eirra son var Atli (hinn) raui, er tti orbjrgu systur Steinlfs (hins) lga. eirra son var Mr Hlum; hann tti orktlu dttur Hergils hnapprass; eirra son var Ari.

Hann var shafi til Hvtramannalands; a kalla sumir rland hi mikla; a liggur vestur haf nr Vnlandi hinu ga; a er kalla sex dgra sigling vestur fr rlandi. aan ni Ari eigi brutt a fara og var ar skrur. essa sgu sagi fyrst Hrafn Hlymreksfari, er lengi hafi veri Hlymreki rlandi.

Svo kva orkell Gellisson segja slenska menn, er heyrt hfu fr segja orfinn (jarl) Orkneyjum, a Ari hefi kenndur veri Hvtramannalandi og ni eigi brutt a fara, en var ar vel virur.

Ari tti orgeri dttur lfs r Dlum; eirra son var orgils og Guleifur og Illugi; a er Reyknesingatt.

Jrundur ht son lfs hins skjlga; hann tti orbjrgu knarrarbringu. eirra dttir var jhildur, er tti Eirkur raui, eirra son Leifur hinn heppni Grnlandi. Jrundur ht son Atla hins raua; hann tti rdsi dttur orgeirs suu; eirra dttir var Otkatla, er tti orgils Kollsson. Jrundur var og fair Snorra.


44. kafli

Hallsteinn son rlfs Mostrarskeggs nam orskafjr og bj Hallsteinsnesi; hann bltai ar til ess, a r sendi honum ndvegisslur. Eftir a kom tr land hans, a er var sextigi og riggja lna og tveggja fama digurt; a var haft til ndvegisslna, og eru ar af grvar ndvegisslur nr hverjum b um verfjruna. ar heitir n Grenitrsnes, er tri kom land.

Hallsteinn hafi herja Skotland og tk ar rla , er hann hafi t; sendi hann til saltgrar Svefneyjar; ar hfu eir Hallsteins rla hag fram.

Hallsteinn tti sku dttur orsteins (raus). eirra son var orsteinn (surtur), er fann sumarauka. orsteinn surtur tti. .. eirra son var rarinn, en dttir rds, er tti orkell trefill, og sk, er tti Steinn mjgsiglandi; orsteinn hvti ht son eirra. Smur ht son orsteins surts skilgetinn; hann deildi um arf orsteins vi Trefil, v a hann vildi halda hendur brnum rarins.

orbjrn loki ht maur, son Bms r skut; hann fr til slands og nam Djpafjr og Grnes til Gufufjarar. Hans son var orgils orgilsstum Djpafiri, fair Kolls, er tti uri risdttur, Hallaarsonar jarls, Rgnvaldssonar Mrajarls. orgils var son eirra; hann tti Otktlu, dttur Jrundar Atlasonar hins raua; eirra son var Jrundur; hann tti Hallveigu dttur Odda Yrarsonar og Ketils gufu. Snorri var Jrundarson; hann tti snju, dttur Vga-Sturlu. eirra son var Gils, er tti rdsi Gulaugsdttur og dttur orktlu Halldrsdttur, Snorrasonar goa, en son Gils var rur; hann tti Vigdsi Svertingsdttur. eirra son var Sturla Hvammi.


45. kafli

Ketill gufa ht maur rlygsson, Bvarssonar, Vgsterkssonar; rlygur tti Signju blausdttur, systur Hgna hins hvta.

Ketill son eirra kom t s landnmatar; hann hafi veri vesturvking og haft (r) vesturvking rla rska; ht einn ormur, annar Flki, riji Kri, fjri Svartur og Skorrar tveir.

Ketill tk Rosmhvalanes; sat hann hinn fyrsta vetur a Gufusklum, en um vori fr hann inn Nes og sat Gufunesi annan vetur.

hljpu eir Skorri hinn eldri og Flki fr honum me konur tvr og f miki; eir voru laun Skorraholti, en eir voru drepnir Flkadal og Skorradal.

Ketill fkk ngvan bsta Nesjum, og fr hann inn Borgarfjr og sat hinn rija vetur a Gufusklum vi Guf. Snemma um vori fr hann vestur Breiafjr a leita sr landa; ar var hann Geirmundarstum og ba rar dttur Geirmundar og gat; vsai hann Katli til landa fyrir vestan fjr.

En mean Ketill var vestur, hljpu rlar hans braut og komu fram um ntt Lambastum; ar bj rur son orgeirs lamba og rdsar Yngvarsdttur, (mur)systur Egils Skalla-Grmssonar. rlarnir bru eld a hsum og brenndu r inni og hjn hans ll; eir brutu ar upp grvibr og tku vru mikla og lausaf; san rku eir heim hross og klyfjuu; eir snru lei til lftaness. Lambi hinn (sterki) son rar kom af ingi um morgininn, er eir voru farnir braut; hann fr eftir eim, og drfa menn til af bjum. En er rlarnir s a, hljp sinn veg hver eirra. eir tku Kra Kranesi, en sumir gengu sund; Svart tku eir Svartsskeri, en Skorra Skorrey fyrir Mrum, en orm t ormsskeri; a er vika undan landi.

En er Ketill gufa kom aftur, fr hann vestur fyrir Mrar og var hinn fjra vetur Snfellsnesi a Gufusklum; hann nam san Gufufjr og Sklanes til Kollafjarar. au Ketill og r ttu tvo sonu; var rhallur annar, fair Hallvarar, er tti Brkur son ormar jstarssonar; annar var Oddi, er tti orlaugu Hrlfsdttur fr Ballar og urar dttur Valjfs rlygssonar fr Esjubergi.


46. kafli

Kolli Hraldsson nam Kollafjr og Kvgandanes og Kvgandafjr; hann seldi msum mnnum landnm sitt.

Knjkur ht son rlfs sparrar, er t kom me rlygi; hann var kallaur Nesja-Knjkur. Hann nam nes ll til Barastrandar fr Kvgandafiri og bj... Annar son Knjks var Einar, fair Steinlfs, fur Salgerar, mur Brar svarta. ra ht dttir Knjks, er tti orvaldur son rar Vkingssonar. eirra son var Mra-Knjkur, fair orgauts, fur Steinlfs, fur Hllu, mur Steinunnar, mur Hrafns Eyri.

Knjkur tti Eyju dttur Ingjalds Helgasonar magra; eirra son var Eyjlfur fair orgrms Ktlusonar. Glmur tti fyrr Ktlu, og var eirra dttir orbjrg kolbrn, er ormur orti um. Steingrmur ht son orgrms, fair Yngvildar, er tti lfheinn Vimri.

Geirsteinn kjlki nam Kjlkafjr og Hjararnes me ri Knjks. Hans son var orgils, er tti ru, dttur Vestars af Eyri. eirra son var Steinn hinn danski; hann tti Hallgeri rnlfsdttur, rmssonar hins raua. rnlfur tti Vigdsi dttur... Vigds ht dttir Steins hins danska og Hallgerar, er tti Illugi Steinbjarnarson. eirra dttir var runn, mir orgeirs langhfa.

Geirleifur son Eirks Hgnasonar hins hvta nam Barastrnd milli Vatnsfjarar og Berghla; hann var fair eirra Oddleifs og Helga skarfs.

Oddleifur var fair Gests hins spaka og orsteins og su, er tti orgils son Grms r Grmsnesi. eirra synir voru eir Jrundur Miengi og rarinn a Brfelli. Gestur tti.... voru eirra brn rur og Halla, er Snorri Dala-lfsson tti. orgils var son eirra. nnur dttir Gests var rey, er orgils tti. rarinn var son eirra, fair Jdsar, mur Illuga, fur Birnu, mur Illuga og Arnrs og Eyvindar.

Helgi skarfur var fair orbjargar ktlu, er tti orsteinn Slmundarson, eirra synir Refur Brynjudal og rur, fair Illuga, fur Hrnjar, er orgrmur svii tti. rds ht nnur dttir Helga skarfs, er tti orsteinn sbjarnarson r Kirkjub austari. eirra son var Surtur, fair Sighvats lgsgumanns.

Geirleifur tti Jru Helgadttur. orfinnur ht hinn riji son Geirleifs; hann tti Gurnu slfsdttur. smundur ht son eirra; hann tti Hallktlu, dttur Bjarnar Mssonar, smundarsonar. Hlenni ht son eirra; hann tti gileifu dttur orsteins Krflusonar. orfiur var son eirra, fair orgeirs langhfa. orsteinn Oddleifsson var fair sgerar, er tti Blverkur, son Eyjlfs hins gr, eirra son Gellir lgsgumaur. Vn var enn dttir orsteins, mir rar krkunefs; aan eru Krkneflingar komnir.


47. kafli

rmur hinn raui orbjarnarson, fstbrir Geirleifs, nam Rauasand; hans synir voru eir rnlfur og orbjrn, fair Hrlfs hins rausenska.

rlfur spr kom t me rlygi og nam Patreksfjr fyrir vestan og vkur fyrir vestan Bar nema Kollsvk; ar bj Kollur fstbrir rlygs. rlfur nam og Keflavk fyrir sunnan Bar og bj a Hvalltrum. eir Nesja-Knjkur og Inglfur hinn sterki og Geirjfur voru synir rlfs sparrar. rarna var dttir Inglfs, er orsteinn ddleifsson (tti).

orbjrn tlkni og orbjrn skma, synir Bvars blruskalla, komu t me rlygi; eir nmu Patreksfjr hlfan og Tlknafjr allan til Kpaness.

Ketill ilbreiur, son orbjarnar tlkna, nam dali alla fr Kpanesi til Dufansdals; hann gaf rrnu dttur sna Hergilsi hnapprass; rst hann suur Breiafjr og nam Berufjr hj Reykjanesi.

rn ht maur gtur; hann var frndi Geirmundar heljarskinns; hann fr af Rogalandi fyrir ofrki Haralds konungs. Hann nam land Arnarfiri svo vtt sem hann vildi; hann sat um veturinn Tjaldanesi, v a ar gekk eigi sl af um skammdegi.

nn raufeldur, son Grms loinkinna r Hrafnistu og son Helgu dttur nar bogsveigis, var missttur vi Harald konung hinn hrfagra og fr v r landi vesturvking; hann herjai rland og fkk ar Grlaar dttur Bjartmars jarls. au fru til slands og komu Arnarfjr vetri sar en rn. nn var hinn fyrsta vetur Dufansdal; ar tti Grlu illa ilma r jru.

rn spuri til Hmundar heljarskinns frnda sns norur Eyjafiri, og fstist hann anga; v seldi hann ni raufeld lnd ll milli Langaness og Stapa. nn geri b Eyri; ar tti Grlu hunangsilmur r grasi.

Dufann var leysingi nar; hann bj eftir Dufansdal.

Bjartmar var son nar, fair Vgesta tveggja og Helga, fur urar arnktlu, er tti Hergils; eirra dttir var urur arnkatla, er tti Helgi Eyjfsson. rhildur var dttir Bjartmars, er tti Vsteinn Vgeirsson. Vsteinn og Auur voru brn eirra. Hjallkr var leysingi nar; hans son var Bjrn rll Bjartmars. Hann gaf Birni frelsi. grddi hann f, en Vgestur vandai um og lagi hann spjti gegnum, en Bjrn laust hann me grefi til bana.

Geirjfur Valjfsson nam land Arnarfiri, Fossfjr, Reykjarfjr, Trostansfjr, Geirjfsfjr, og bj Geirjfsfiri; hann tti Valgeri, dttur lfs hins skjlga. eirra son var Hgni; hann tti Aui, dttur lfs jafnakolls og ru Gunnsteinsdttur. Atli var son eirra; hann tti uri orleifsdttur, Eyvindarsonar kns og urar rymgyltu. orleifur tti Gr dttur rlfs brkis. Hskuldur var son Atla, fair (Atla, fur) Brar hins svarta.


48. kafli

Eirkur ht maur, er nam Drafjr og Slttanes til Stapa og til Hls hins ytra Drafiri. Hann var fair orkels, fur rar, fur orkels, fur Steinlfs, fur rar, fur orleifar, mur orgerar, mur ru, mur Gumundar grss. orleif var mir Lnu, mur Cecilu, mur Brar og orgerar, er tti Bjrn hinn enski. eirra brn voru au Arnis bti og ra, er tti mundi orgeirsson.

Vsteinn son Vgeirs, brir Vbjarnar Sygnakappa, nam land milli Hlsa Drafiri og bj Haukadal; hann tti rhildi Bjartmarsdttur, eirra brn Vsteinn og Auur.

orbjrn sr kom t a albyggu landi; honum gaf Vsteinn hlfan Haukadal. Hans synir voru eir Gsli og orkell og Ari, en dttir rds, er orgrmur tti, eirra son Snorri goi. San tti rdsi Brkur hinn digri, eirra dttir urur, er tti orbjrn digri, en sar roddur skattkaupandi. eirra son var Kjartan a Fr.

Dri ht maur gtur; hann fr af Sunnmri til slands a ri Rgnvalds jarls, en fyrir ofrki Haralds konungs hrfagra. Dri nam Drafjr og bj a Hlsum. Hans son var Hrafn Ketilseyri, fair urar, er tti Vsteinn Vsteinsson, eirra synir Bergur og Helgi.

rur ht maur Vkingsson ea son Haralds konungs hrfagra; (hann) fr til slands og nam land milli fu Hjallanesi og Jarfallsgils; hann bj Alviru. rur tti jhildi dttur Eyvindar austmanns, systur Helga hins magra.

orkell Alvirukappi og hinn augi var son eirra; hann tti.... rur ht son eirra, annar Eyjlfur: fair Gsla, er tti Hallgeri Vermundardttur hins mjva. eirra son var Brandur, fair Gumundar prests Hjararholti: en dttir ra, er tti Brandur rhaddsson, eirra dttir Steinvr, mir Rannveigar, mur Shildar, er Gissur tti. Helgi ht annar son Eyjlfs; hans brn voru au lfur og Guleif, er Fjarska-Fiur tti.

orvaldur hvti ht annar son rar Vkingssonar; hann tti ru dttur Nesja-Knjks. eirra son var Mra-Knjkur, fair orgauts, fur Steinlfs, er tti Herdsi Tindsdttur. eirra brn voru au orkell Mrum og Halla, er tti rur Oddleifsson. Annar son orvalds hvta var rur rvndur, er tti sdsi orgrmsdttur Harrefssonar. Mir sdsar var Rannveig, dttir Grjtgars Hlaajarls. sds var mir lfs stallara, en systir Ljts hins spaka og Halldsar, er orbjrn jreksson tti. Dttir eirra rar rvandar var Otkatla, er tti Sturla jreksson, eirra son rur, er tti Hallberu dttur Snorra goa, eirra dttir urur, er tti Haflii Msson. Snorri var son rar Sturlusonar, er tti Oddbjrgu, dttur Grms Lomundarsonar. eirra brn voru au Flugu-Grmur og Hallbera, er Mg-Snorri tti. Dtur Sturlu voru sex. Ein var sn, er Snorri Jrundarson tti, eirra dttir rds, mir Hskulds lknis. Son eirra Snorra og snjar var Gils, fair rar, fur Sturlu Hvammi.


49. kafli

Ingjaldur Brnason nam Ingjaldssand milli Hjallaness og fru; hann var fair Harrefs, fur orgrms, fur eirra Ljts hins spaka, sem ur var rita.

Ljtur hinn spaki bj a Ingjaldssandi, son orgrms Harrefssonar, en mir hans var Rannveig, dttir Grjtgars jarls. orgrmur gagar var son Ljts. Halldsi systur Ljts tti orbjrn jreksson, en sdsi, ara systur Ljts, nam spakur svfursson; um sk stti Ljtur spak til sektar. lfur ht son eirra; ann fddi Ljtur.

Grmur kgur bj Brekku; hans synir voru eir Sigurur og orkell, litlir menn og smir. rarinn ht fsturson Ljts. Ljtur kaupir sltur a Grmi til tuttugu hundraa og galt lk, er fll meal landa eirra; s ht smi. Grmur veitti hann eng sna og grf land Ljts, en hann gaf sk v, og var ftt me eim.

Ljtur tk vi austmanni Vali; s lagi hug sdsi.

Gestur Oddleifsson stti haustbo til Ljts; kom ar Egill Vlu-Steinsson og ba Gest, a hann legi r til, a fur hans bttist helstr, er hann bar um gmund, son sinn. Gestur orti upphaf a gmundardrpu. Ljtur spuri Gest, hva manna orgrmur gagar mundi vera. Gestur kva rarin fstra hans, frgra mundu vera og ba rarin vi sj, a eigi vefist hr a um hfu honum, er l tungu hans. viring tti Ljti etta og spuri um morguninn, hva fyrir orgrmi lgi. Gestur kva lf systurson hans mundu frgra vera.

var Ljtur reiur og rei lei me Gesti og spuri: "Hva mun mr a bana vera?"

Gestur kvast eigi sj rlg hans, en ba hann vera vel vi nba sna.

Ljtur spuri: "Munu jarlsnar, synir Grms kgurs, vera mr a bana?"

"Srt btur soltin ls," kva Gestur.

"Hvar mun a vera?" kva Ljtur.

"Hra nr," kva Gestur.

Austmaur reiddi Gest heii upp og studdi Gest baki, er hestur rasai undir honum.

mlti Gestur: "Happ stti ig n, en brtt mun anna; gttu, a r veri a eigi a happi."

Austmaurinn fann grafsilfur, er hann fr heim. Og tk af tuttugu penninga og tlai, a hann mundi feta til sar; en er hann leitai, fann hann eigi; en Ljtur fkk teki hann, er hann var a grefti, og geri af honum rj hundru fyrir hvern penning.

a haust var veginn orbjrn jreksson.

Um vori sat Ljtur a rlum snum h einni; hann var kpu, og var httrinn lerkaur um hlsinn og ein ermur . eir Kgurssynir hljpu hina og hjggu til hans bir senn; eftir a snarai orkell httinn a hfi honum. Ljtur ba lta gott bsifjum snum, og hrpuu eir af hinni gtu , er Gestur hafi rii; ar d Ljtur. eir Grmssynir fru til Hvarar halta. Eyjlfur gri veitti eim llum og Steingrmur son hans.


50. kafli

nundur Vkingsson, brir rar Alviru, nam nundar(fjr allan) og bj Eyri.

Hallvarur sgandi var orustu mti Haraldi konungi Hafursfiri; hann fr af eim frii til slands og nam Sgandafjr og Sklavk til Stiga og bj ar.

urur sundafyllir og Vlu-Steinn son hennar fr af Hlogalandi til slands og nam Bolungarvk, og bjuggu Vatnsnesi. Hn var v kllu sundafyllir, a hn seiddi til ess hallri Hlogalandi, a hvert sund var fullt af fiskum. Hn setti og Kvarmi safjarardjpi og tk til kolltta af hverjum bnda safiri. Synir Vlu-Steins voru eir gmundur og Egill.

Helgi ht son Hrlfs r Gnpufelli; hann var getinn austur og upplenskur a murtt. Helgi fr til slands a vitja frnda sinna; hann kom Eyjafjr, og var ar albyggt. Eftir a vildi hann utan og var afturreka Sgandafjr. Hann var um veturinn me Hallvari, en um vori fr hann a leita sr bstaar. Hann fann fjr einn og hitti ar skutil flarmli; a kallai hann Skutilsfjr; ar byggi hann san.

Hans son var orsteinn gfa; hann fr utan og v hirmann Hkonar jarls Grjtgarssonar, en Eyvindur rgjafi jarlsins sendi orstein til handa Vbirni Sygnatrausta. Hann tk vi honum, en Vds systir hans latti ess. Fyrir a seldi Vbjrn eignir snar og fr til slands, er hann treystist eigi a halda manninn.

rlfur brkir nam sunnan Skutilsfjr og Sklavk og bj ar.

Eyvindur kn fr af gum til slands og urur rmgylta kona hans; au nmu lftafjr og Seyisfjr og bjuggu ar. eirra son var orleifur, er fyrr var geti, og Valbrandur fair Hallgrms og Gunnars og Bjargeyjar, er tti Hvarur halti. eirra son var lfur.

Geir ht maur gtur Sogni; hann var kallaur Vgeir, v a hann var bltmaur mikill; hann tti mrg brn. Vbjrn Sygnakappi var elstur sona hans og Vsteinn, Vormur, Vmundur, Vgestur og Vorn, en Vds dttir. Eftir andlt Vgeirs var Vbjrn sttur vi Hkon jarl, sem fyrr var geti; v fru au systkin til slands. au hfu tivist hara og langa.

au tku um hausti Hluvk fyrir vestan Horn; gekk Vbjrn a blti miklu; hann kva Hkon ann dag blta eim til urftar. En er hann var a bltinu, eggjuu brur hans hann til brautfarar, og gi hann eigi bltsins, og ltu eir t. eir brutu ann dag skip sitt undir hmrum miklum illviri; ar komust au nauuglega upp, og gekk Vbjrn fyrir; a er n kllu Sygnakleif.

En um veturinn tk vi eim llum Atli Fljti, rll Geirmundar heljarskinns. En er Geirmundur vissi rlausn Atla, gaf hann honum frelsi og b a, er hann varveitti; hann var san mikilmenni.

Vbjrn nam um vori eftir land milli Sktufjarar og Hestfjarar, svo vtt sem hann gengi um dag og v meir, sem hann kallai Folaft.

Vbjrn var vgamaur mikill, og er saga mikil fr honum. Hann gaf Vdsi Grmlfi Unasdal; eir uru missttir, og v Vbjrn hann hj Grmlfsvtnum. Fyrir a var Vbjrn veginn fjrungsingi rsnesi og rr menn arir.

Gunnsteinn og Halldr htu synir Gunnbjarnar lfssonar krku, er Gunnbjarnarsker eru vi kennd; eir nmu Sktufjr og Laugardal og gurvk til Mjvafjarar. Bersi var son Halldrs, fair ormar Kolbrnarsklds. ar Laugardal bj san orbjrn jreksson, er v lf, son Hvarar halta og Bjargeyjar Valbrandsdttur; ar af gerist saga sfiringa og vg orbjarnar.


51. kafli

Snbjrn son Eyvindar austmanns, brir Helga magra, nam land milli Mjvafjarar og Langadalsr og bj Vatnsfiri. Hans son var Hlmsteinn fair Snbjarnar galta. Mir Snbjarnar var Kjalvr, og voru eir Tungu-Oddur systrasynir. Snbjrn var fstraur ingnesi me roddi.

Hallbjrn son Odds fr Kijabergi Hallkelssonar, brur Ketilbjarnar hins gamla, fkk Hallgerar, dttur Tungu-Odds. au voru me Oddi hinn fyrsta vetur; ar var Snbjrn galti. stligt var me eim hjnum.

Hallbjrn bj fr sna um vori a fardgum; en er hann var a bnai, fr Oddur fr hsi til laugar Reykjaholt; ar voru sauahs hans; vildi hann eigi vera vi, er Hallbjrn fri, v a hann grunai, hvort Hallgerur mundi fara vilja me honum. Oddur hafi jafnan btt um me eim.

er Hallbjrn hafi lagt hesta eirra, gekk hann til dyngju, og sat Hallgerur palli og kembdi sr; hri fll um alla hana og niur glfi; hn hefir kvenna best veri hr slandi me Hallgeri sninbrk. Hallbjrn ba hana upp standa og fara; hn sat og agi; tk hann til hennar, og lyftist hn ekki. risvar fr svo. Hallbjrn nam staar fyrir henni og kva:

lkarma ltr, arma
eik firrumk at, leika
Lofn fyr lesnis stafni
lnbundin mik snum.
Ba munk of bri,
bl gervir mig flvan,
snertumk harmr hjarta
hrt, aldrigi btir.

Eftir a snarai hann hri um hnd sr og vildi kippa henni af pallinum, en hn sat og veikst ekki. Eftir a br hann sveri og hj af henni hfui, gekk t og rei brutt. eir voru rr saman og hfu tv klyfjahross.

Ftt var manna heima, og var egar sent a segja Oddi. Snbjrn var Kjalvararstum, og sendi Oddur honum mann, ba hann sj fyrir reiinni, en hvergi kvest hann fara mundu.

Snbjrn rei eftir eim me tlfta mann, og er eir Hallbjrn s eftirreiina, bu frunautar hans hann undan ra, en hann vildi a eigi. eir Snbjrn komu eftir eim vi hir r, er n heita Hallbjarnarvrur; eir Hallbjrn fru hina og vrust aan. ar fllu rr menn af Snbirni og bir frunautar Hallbjarnar. Snbjrn hj ft af Hallbirni ristarli; hnekkti hann hina syri hina og v ar tvo menn af Snbirni, og ar fll Hallbjrn. v eru rjr vrur eirri hinni, en fimm hinni. San fr Snbjrn aftur.

Snbjrn tti skip Grmsrsi; a keypti hlft Hrlfur hinn rausenski. eir voru tlf hvorir. Me Snbirni voru eir orkell og Sumarlii, synir orgeirs raus, Einarssonar Stafhyltings. Snbjrn tk vi roddi r ingnesi fstra snum og konu hans, en Hrlfur tk vi Styrbirni, er etta kva eftir draum sinn:

Bana s ek okkarn
bekkja tveggja,
allt murligt
tnorr haf,
frost ok kula,
feikn hvers konar.
Veit ek af slku
Snbjrn veginn.

eir fru a leita Gunnbjarnarskerja og fundu land. Eigi vildi Snbjrn kanna lta um ntt. Styrbjrn fr af skipi og fann fsj kumli og leyndi; Snbjrn laust hann me xi; fll sjrinn niur. eir geru skla, og lagi hann fnn. orkell son Raus fann, a vatn var forki, er st t sklaglugg; a var um gi. grfu eir sig t. Snbjrn geri a skipi, en au roddur voru a skla af hans hendi, en eir Styrbjrn af Hrlfs hendi; arir fru a veium. Styrbjrn v rodd, en Hrlfur og eir bir Snbjrn. Raussynir svru eia og allir arir til lfs sr.

eir tku Hlogaland og fru aan til slands Vail. orkell trefill gat sem fari hafi fyrir Raussonum. Hrlfur geri virki Strandarheii. Trefill sendi Sveinung til hfus honum; fr hann fyrst Mri til Hermundar, til lfs a Drngum, til Gests Haga; hann sendi hann til Hrlfs, vinar sns. Sveinungur v Hrlf og Styrbjrn; fr hann Haga. Gestur skipti vi hann sveri og xi og fkk honum hesta tvo hnkktta og lt mann ra um Vail allt Kollafjr og lt orbjrn hinn sterka heimta hestana. orbjrn v hann Sveinungseyri, v a sveri brotnai undir hjltunum.

v hldist Trefill vi Gest, er saman var jafna viti eirra, a hann hefi v komi Gest, a hann sendi sjlfur mann til hfus vinum snum.


52. kafli

lfur jafnakollur nam land fr Langadals til Sandeyrarr og bj Unasdal; hann tti ru Gunnsteinsdttur. eirra son var Grmlfur, er tti Vdsi systur Vbjarnar.

rlfur fasthaldi ht maur gtur Sogni; hann var sttur vi Hkon jarl Grjtgarsson og fr til slands me ri Haralds konungs. Hann nam land fr Sandeyrar til Ggjarsporsr Hrafnsfiri; hann bj a Snfjllum. Hans son var feigur, er tti Otktlu.

rlygur son Bvars Vgsterkssonar fr til slands fyrir ofrki Haralds konungs hrfagra; hann var hinn fyrsta vetur me Geirmundi heljarskinn, en um vori gaf Geirmundur honum b Aalvk og lnd au, sem ar lgu til. rlygur tti Signju dttur blaus, systur Hgna hins hvta; eirra son var Ketill gufa, er tti ri Geirmundardttur.

N taka til landnm Geirmundar, sem fyrr er rita, allt til Straumness fyrir austan Horn.

rlygur eignaist Slttu og Jkulsfjru.

Hella-Bjrn son Herfinns og Hllu var vkingur mikill; hann var jafnan vinur Haralds konungs. Hann fr til slands og kom Bjarnarfjr me alskjlduu skipi; san var hann Skjalda-Bjrn kallaur. Hann nam land fr Straumnesi til Dranga, og Skjalda-Bjarnarvk bj hann, en tti anna b Bjarnarnesi; ar sr miklar sklatftir hans. Son hans var orbjrn, fair Arngerar, er tti jrekur Slttu-Bjarnarson, eirra synir orbjrn og Sturla og jrekur.

Geirlfur ht maur, er braut skip sitt vi Geirlfsgnp; hann bj ar san undir gnpinum a ri Bjarnar.

orvaldur svaldsson, lfssonar, Yxna-rissonar, nam Drangaland og Drangavk til Enginess og bj a Drngum alla vi. Hans son var Eirkur raui, er byggi Grnland, sem fyrr segir.

Herrur hvtask var gfugur maur; hann var drepinn af rum Haralds konungs, en synir hans rr fru til slands og nmu land Strndum: Eyvindur Eyvindarfjr, feigur feigsfjr, Inglfur Inglfsfjr; eir bjuggu ar san.

Eirkur snara ht maur, er land nam fr Inglfsfiri til Veiilausu og bj Trkyllisvk; hann tti lfu dttur Inglfs r Inglfsfiri. eirra son var Flosi, er bj Vk, er austmenn brutu ar skip sitt og geru r hrnum skip a, er eir klluu Trkylli; v fr Flosi utan og var afturreka xarfjr. aan af gerist saga Bms gerpis og Grmlfs.


53. kafli

nundur trftur son feigs burluftar, varssonar beytils, nundur var mti Haraldi konungi Hafursfiri og lt ar ft sinn. Eftir a fr hann til slands og nam land fr Kleifum til fru, Kaldbaksvk, Kolbeinsvk, Byrgisvk, og bj Kaldbak til elli. Hann var brir Gubjargar, mur Gubrands klu, fur stu, mur lfs konungs. nundur tti fjra sonu; einn ht Grettir, annar orgeir flskubak, riji sgeir ikollur, fair Klfs og Hrefnu, er Kjartan tti, og urar, er orkell kuggi tti, en sar Steinr lfsson; hinn fjri var orgrmur hrukollur, fair smundar, fur Grettis hins sterka.

Bjrn ht maur, er nam Bjarnarfjr; hann tti Ljfu; eirra son var Svanur, er bj Svanshli.

Steingrmur nam Steingrmsfjr allan og bj Trllatungu. Hans son var rir, fair Halldrs, fur orvalds aurgoa, fur Bitru-Odda, fur Steindrs, fur Odds, fur H-Snorra, fur Odds munks og rlfs og rarins rosta.

Kolli ht maur, er nam Kollafjr og Skriinsenni og bj undir Felli, mean hann lifi.

orbjrn bitra ht maur; hann var vkingur og illmenni. Hann fr til slands me skuldali sitt; hann nam fjr ann, er n heitir Bitra, og bj ar.

Nokkuru sar braut Gulaugur brir Gils skeiarnefs skip sitt ar t vi hfa ann, er n heitir Gulaugshfi. Gulaugur komst land og kona hans og dttir, en arir menn tndust. kom til orbjrn bitra og myrti au bi, en tk meyna og fddi upp. En er essa var var Gils skeiarnef, fr hann til og hefndi brur sns; hann drap orbjrn bitru og enn fleiri menn.

Vi Gulaug er kennd Gulaugsvk.

Blki ht maur Blingsson, Stasonar af Stanesi; hann var mt Haraldi konungi Hafursfiri. Eftir a fr hann til slands og nam Hrtafjr allan; hann bj Blkastum hvorumtveggjum, en sast B og d ar.

Hans son var Bersi golauss, er fyrst bj Bersastum Hrtafiri, en san nam hann Langavatnsdal og tti ar anna b, ur hann fkk rdsar, dttur rhadds r Htardal, og tk me Hlmsland. eirra son var Arngeir, fair Bjarnar Htdlakappa. Geirbjrg var dttir Blka, mir Vleifs hins gamla.

Arnds hin auga, dttir Steinlfs hins lga, nam san land Hrtafiri t fr Boreyri; hn bj B. Hennar son var rur, er bj fyrr Mla Saurb.


54. kafli

rstur og Grenjuur synir Hermundar hokins nmu land Hrtafiri inn fr Boreyri og bjuggu a Melum. Fr Grenjai var kominn Hesta-Gellir prestur, en Ormur fr resti. Son rastar var og orkell Kerseyri, fair Gurnar, er tti orbjrn yna, son Hrmundar halta; eir bjuggu a Fagrabrekku. orleifur Hrmundarfstri var son eirra. Hsteinn ht enn son Hrmundar; eir voru allir um eitt r. rir ht son orkels rastarsonar; hann bj a Melum; Helga ht dttir hans.

ann tma kom Sleitu-Helgi t Boreyri og Jrundur brir hans; eir voru vkingar tlf frjlsir og sveinar umfram; eir fru allir til Mela. fkk Helgi Helgu risdttur.

eim Hrmundi hurfu sthross; a kenndu eir Helga, og stefndi Mifjarar-Skeggi eim um stuld til alingis. En eir Hrmundur skyldu gta hras og hfu virki gott Brekku. Austmenn bjuggu skip sitt.

Einn morgin kom hrafn ljra Brekku og gall htt; kva Hrmundur:

t heyrik svan sveita
sra orns, es mornar,
br vekr borginma,
blfjallaan gjalla.
Sv gl fyrr, s feigir
folknrungar vru,
Gunnar haukr, es gaukar
Gauts braga sp sgu.

orbjrn kva:

Hlakkar hagli stokkinn,
hrs es kemr at svi,
mr krefr morginbrar,
mr valkastar bru.
Sv gl endr s unda
eis af fornum meii
hrva gaukr, es haukar
hildinga mj vildu.

enna tma komu austmenn virki, v a verkmenn hfu eigi aftur lti. eir brur gengu t, en konur sgu Hrmund of gamlan en orleif of ungan a ganga t; hann var fimmtn vetra. kva Hrmundur:

Vasat mr dag daui,
draugr flatvallar bauga,
bumsk vi Ilmar jalmi
r, n gr of rinn.
Rkik ltt, tt leiki
litvndr Heins fitjar,
oss vas r of markar
aldr, vi raua skjldu.

Austmenn fllu sex virkinu, en arir sex stukku brutt.

er orbjrn vildi lka aftur virkinu, var hann skotinn gegnum me atgeiri; orbjrn tk atgeirinn r srinu og setti milli hera Jrundi, svo a t kom brjsti. Helgi kastai honum bak sr og rann svo. Fallinn var Hrmundur, en orleifur sr til lfis. Hsteinn rann eftir eim, ar til er Helgi kastai af sr Jrundi dauum; hvarf hann aftur. Konur spuru tenda; Hsteinn kva:

Hr hafa sex, eirs svask
stlaust, bana ti
svipnjrungar, sverum,
srteins brsteinum.
Hygg, at halfir liggi
heftendr laga eftir.
Eggskeindar ltk undir
bingum sva.

Konur spuru, hve margir eir vri; Hsteinn kva:

Barka fr me fleiri
fetla stgs at vgi.
Fyrir vrum ar fjrir
frndr ofstopa vndir.
En tolf af gla Gylfa
gunnings hvatir runnu,
kld ruum vpn, eirs vildu
vrs fundar til skunda.

Konur spuru, hve margir fallnir vri af vkingum; Hsteinn kva:

Sjau hafa skitvar
Svlnis gars til jarar,
bl fell varmt vira
valdgg, nsum hggvit.
Munat frviir fleiri
Fjlnis ings en hingat
t um Ekkils brautir
Jalks mrar sk fra.

Hr megu hlibvrvar
hljms daltangar skjma
drs, hvat drgu fjrir
dagverks sa merki.
En ek, hyrbrigir, huga,
hrafn sleit af n beitu,
Gunnar rfrs, at gfim
gribtum fri ltinn.

Unnum auimnnum,
k unnan hjr, Gunnar,
drgumsk vr at vgi,
verkdreyruga serki.
Hfu herilofar
hildar bors und skildi,
varr hangrvlum hanga
hungr, vsritungur.

Harr vas gnr, s gerum
grjtvarps lotu snarpa.
Gengu svers at sngvi
sundr grkli undar,
r hl til hvlar,
hlutu eir bana fleiri,
hjaldrs kom hr skjldu,
hkings viir ki.

Heyri svan, ars sra
sigrstalls viir falla,
benskri drekkr bru
blfalls, of n gjalla.
ar fekk rn, en erni
eru greipr hrum sveipar,
sylg, es Sleitu-Helgi
sekauigr felt rauu.

Bru upp af ra
allakkliga blakki
tar oss at mti
almingssamir hjalma,
en braut eir bru
beiendr goum leiir
hla herimeiar
haurmens skarar rauar.

eir Helgi ltu t hinn sama dag og tndust allir Helgaskeri fyrir Skriinsenni. orleifur var grddur og bj a Brekku. Hsteinn fr utan og fll Orminum langa.

N eru ritu landnm flest Vestfiringafjrungi, eftir v sem frir menn hafa sagt. M a n heyra, a ann fjrung hefir margt strmenni byggt, og fr eim eru margar gfugar ttir komnar, sem n mtti heyra.

essir landnmsmenn eru gfgastir Vestfiringafjrungi: Hrosskell, Skalla-Grmur, Sel-rir, Bjrn hinn austrni, rlfur Mostrarskegg, Auur djpauga, Geirmundur heljarskinn, lfur skjlgi, rur Vkingsson, tt langfeur haldist strra sumum ttum. En er bndur voru taldir slandi, voru nu hundru bnda essum fjrungi.RIJI HLUTI


N hefur upp landnm Norlendingafjrungi, er fjlbyggastur hefir veri af llu slandi og strstar sgur hafa grst bi a fornu og nju, sem enn mun rita vera og raun ber .


55. kafli

Eysteinn meinfretur son lfs r Ostu nam Hrtafjararstrnd hina eystri nst eftir Blka og bj ar nokkura vetur, ur hann fkk rhildar dttur orsteins raus; rst hann noran Dali og bj ar. eirra synir voru eir lfur Dlum, rur og rlfur refur og Hrappur.

roddur ht maur, er land nam Hrtafiri og bj roddsstum; hans son var Arnr hnefur, er tti Geri dttur Bvars r Bvarshlum. eirra synir voru eir orbjrn, er Grettir v, (og) roddur drpustfur, fair Valgerar, er tti Skeggi skammhndungur Gamlason rarsonar, Eyjlfssonar, Eyjarssonar, rlfssonar fasthalda fr Snfjllum. Son Skeggja skammhndungs var Gamli, fair lfdsar mur Odds munks.

Sktaar-Skeggi ht maur gtur Noregi; hans son var Bjrn, er kallaur var Skinna-Bjrn, v a hann var Hlmgarsfari; og er honum leiddust kaupferir, fr hann til slands og nam Mifjr og Lnakradal. Hans son var Mifjarar-Skeggi; hann var garpur mikill og farmaur.

Hann herjai Austurveg og l Danmrk vi Sjland, er hann fr austan; ar gekk hann upp og braust haug Hrlfs kraka og tk ar r Skfnung, sver Hrlfs konungs, og xi Hjalta og miki f anna, en hann ni eigi Laufa.

Skeggi bj Reykjum Mifiri og tti... eirra brn voru au Eiur, er tti Hafru, dttur orbergs kornamla og lfar elliaskjaldar, systur orgeirs gollnis; au ttu mrg brn. Annar son Skeggja var Kollur, fair Halldrs, fur eirra rdsar, er Skld-Helgi tti, og orktlu. Dtur Skeggja voru r Hrn, er tti rur gellir, og orbjrg, er tti sbjrn hinn augi Hararson. eirra dttir var Ingibjrg, er tti Illugi hinn svarti, eirra synir Gunnlaugur ormstunga, Hermundur og Ketill.

Haraldur hringur ht maur ttstr; hann kom skipi snu Vesturhp og sat hinn fyrsta vetur ar nr, sem hann hafi lent og n heita Hringsstair. Hann nam Vatnsnes allt utan til Ambttarr fyrir vestan, en fyrir austan inn til verr og ar yfir um vert til Bjargass og allt eim megin bjarga t til sjvar, og (bj) a Hlum. Son hans var orbrandur, fair sbrands, fur Slva hins pra gissu og orgeirs, er bj a Hlum; hans dttir var strur, er tti Arnmur Heinsson: Heinn var son eirra. nnur dttir orgeirs var orgerur, er tti orgrmur, son Pturs fr si.

Sti ht maur, er nam Vesturhp og bj undir Stafelli.

Hunda-Steinar ht jarl Englandi; hann tti lfu, dttur Ragnars lobrkar. eirra brn voru au Bjrn, fair Auunar skkuls, og Eirkur, fair Sigurar bjaskalla, og sgerur, er tti rir jarl Vermalandi.

Auun skkull fr til slands og nam Vidal og bj Auunarstum. Me (honum) kom t orgils gjallandi flagi hans, fair rarins goa. Auun skkull var fair ru moshls, mur lfhildar, mur stu, mur lfs konungs hins helga. Son Auunar skkuls var sgeir a sgeirs; hann tti Jrunni, dttur Ingimundar hins gamla. eirra brn voru au orvaldur, fair Dllu, mur Gissurar byskups, og Auun, fair sgeirs, fur Auunar, fur Egils, er tti lfheii, dttur Eyjlfs Gumundarsonar, og var eirra son Eyjlfur, er veginn var alingi, fair Orms, kapalns orlks byskups. Annar son Auunar skkuls var Eysteinn, fair orsteins, fur Helga, fur rorms, fur Odds, fur Hallbjarnar, fur Sighvats prests. Dttir sgeirs a sgeirs var orbjrg bekkjarbt.

Ormur ht maur, er nam Ormsdal og bj ar. Hann var fair Odds, fur rodds, fur Helga, fur Harra, fur Jru, mur rdsar, mur Tanna fur Skafta.


56. kafli

Ketill raumur ht hersir gtur Raumsdal Noregi; hann var son Orms skeljamola, Hross-Bjarnarsonar, Raumssonar, Jtun-Bjarnarsonar noran r Noregi. Ketill tti Mjll, dttur nar bogsveigis. orsteinn ht son eirra; hann v skginum til Upplanda af eggjun fur sns Jkul, son Ingimundar jarls af Gautlandi. Jkull gaf honum lf. San fkk orsteinn rdsar systur hans. eirra son var Ingimundur hinn gamli; hann var fddur Hefni me ri, fur Grms og Hrmundar.

Heiur vlva spi eim llum a byggja v landi, er var fundi vestur haf, en Ingimundur kvest vi v skyldu gera. Vlvan sagi hann a eigi mundu mega og sagi a til jartegna, a mundi horfinn hlutur r pssi hans og mundi finnast, er hann grfi fyrir ndvegisslum snum landinu.

Ingimundur var vkingur mikill og herjai vesturvking jafnan. Smundur ht flagi hans suureyskur. eir komu r hernai ann tma, er Haraldur konungur gekk til lands og lagi til orustu Hafursfiri vi ri haklang. Ingimundur vildi veita konungi, en Smundur eigi, og skildi ar flag eirra. Eftir orustuna gifti konungur Ingimundi Vigdsi, dttur ris jarls egjanda; au Jrundur hls voru frillubrn hans.

Ingimundur undi hvergi; v fsti Haraldur konungur hann a leita forlaga sinna til slands. Ingimundur lst a eigi tla hafa, en sendi hann Finna tvo hamfrum til slands eftir hlut snum. a var Freyr og gr af silfri. Finnar komu aftur og hfu fundi hlutinn og nt eigi; vsuu eir Ingimundi til dal einum milli holta tveggja og sgu Ingimundi allt landsleg, hve htta var ar er hann skyldi byggja.

Eftir a byrjar Ingimundur fr sna til slands og me honum Jrundur hls mgur hans og Eyvindur srkvir og smundur og Hvati, vinir hans, og rlar hans, Frimundur, Bvar, rir refskegg, lfkell. eir tku (Grmsrs) fyrir sunnan land og voru allir um veturinn Hvanneyri me Grmi fstbrur Ingimundar. En um vori fru eir norur um heiar; eir komu fjr ann, er eir fundu hrta tvo; a klluu eir Hrtafjr; san fru eir norur um hru og gfu va rnefni. Hann var um vetur Vidal Ingimundarholti. eir s aan fjll snlaus landsuur og fru ann veg um vori; ar kenndi Ingimundur lnd au, er honum var til vsa. rds, dttir hans, var alin rdsarholti.

Ingimundur nam Vatnsdal allan upp fr Helgavatni og Urarvatni fyrir austan. Hann bj a Hofi og fann hlut sinn, er hann grf fyrir ndvegisslum snum. orsteinn var son eirra Vigdsar og Jkull og rir hafursj og Hgni; Smiur ht ambttar son og Ingimundar, en dtur Jrunn og rds.


57. kafli

Jrundur (hls) nam t fr Urarvatni til Mgilslkjar og bj Grund undir Jrundarfelli; hans son var Mr Msstum.

Hvati nam t fr Mgilslk til Giljr og bj Hvatastum.

smundur nam t fr Helgavatni um ingeyrasveit og bj undir Gnpi.

Frimundur nam Forsludal.

Eyvindur srkvir nam Blndudal; hans son var Hermundur og Hrmundur hinn halti.

Ingimundur fann beru og hna tvo hvta Hnavatni. Eftir a fr hann utan og gaf Haraldi konungi drin; ekki hfu menn Noregi ur s hvtabjrnu. gaf Haraldur konungur Ingimundi skip me viarfarmi, og sigldi hann tveim skipum fyrir noran land fyrstur manna fyrir Skaga og hlt upp Hnavatn; ar er Stgandahrf hj ingeyrum.

Eftir a var Hrafn austmaur me Ingimundi; hann hafi sver gott; a bar hann hof; v tk Ingimundur af honum sveri.

Hallormur og rormur brur komu t og voru me Ingimundi; fkk Hallormur rdsar dttur hans, og fylgdu henni Krnsrlnd. eirra son var orgrmur Krnsrgoi. rormur bj rormstungu.

Ingimundi hurfu svn tu og fundust anna haust Svnadal, og var hundra svna. Gltur ht Beigaur; hann hljp Svnavatn og svam, ar til er af gengu klaufirnar; hann sprakk Beigaarhli.


58. kafli

Hrolleifur hinn mikli og Ljt mir hans komu t Borgarfjr; au fru norur um sveitir og fengu hvergi rstafa, ur au komu Skagafjr til Smundar. Hrolleifur var son Arnalds, brur Smundar; v vsai hann eim norur Hfastrnd til rar, en hann fkk honum land Hrolleifsdal; bj hann ar.

Hrolleifur ffldi Hrnju, dttur Una r Unadal. Oddur Unason sat fyrir honum og v Ljt, systrung hans, en sri hann fti, v a kyrtil hans bitu eigi jrn. Hrolleifur v Odd og tvo menn ara, en tveir komust undan; fyrir a geri Hfa-rur hann hrassekan svo vtt sem vatnfll deildu til sjvar Skagafiri.

sendi Smundur Hrolleif til Ingimundar hins gamla. Ingimundur setti hann niur Oddss gegnt Hofi. Hann tti veii Vatnsdals vi Ingimund, og skyldi hann ganga r fyrir Hofsmnnum, en hann vildi eigi r ganga fyrir sonum Ingimundar, og brust eir um na; var sagt Ingimundi. Hann var blindur og lt smalasvein leia hestinn undir sr na milli eirra. Hrolleifur skaut spjti gegnum hann. eir fru heim. Ingimundur sendi sveininn a segja Hrolleifi, en hann var dauur ndvegi, er synir hans komu heim. Hrolleifur sagi mur sinni; hn kva reyna mundu, hvort meira mtti gifta Ingimundarsona ea kunnusta hennar, og ba hann fyrst braut fara.

orsteinn skyldi reyna eftir Hrolleifi og hafa kostgrip af arfi. Eigi settust Ingimundarsynir hsti fur sns.

eir fru norur til Geirmundar, og gaf orsteinn honum sex tigu silfrs til, a hann skyti Hrolleifi braut. eir rktu spor hans noran um hlsa til Vatnsdals. orsteinn sendi hskarl sinn s njsn; hann kva tlf vsur, ur til dura var gengi, og s fatahrgu brndum, og kom undan rautt kli. orsteinn kva ar veri hafa Hrolleif, "og mun Ljt hafa blta til langlfis honum." eir fru s, og vildi orsteinn sitja yfir durum og ni eigi fyrir Jkli, v a hann vildi ar vera. Maur gekk t og sst um; leiddi annar Hrolleif eftir sr. Jkull brst vi og felldi ofan skahlaa, en gat kasta kefli til brra sinna. Eftir a rann hann Hrolleif, og ultu eir ofan fyrir brekkuna, og var Jkull efri. kom orsteinn a, og neyttu eir vopna. var Ljt t komin og gekk fug; hn hafi hfui millum fta sr, en klin baki sr. Jkull hj hfu af Hrolleifi og rak andlit Ljtu. kvast hn of sein ori hafa, "n mundi um snast jrin fyrir sjnum mnum, en r mundu allir rst hafa."

Eftir a kaus orsteinn Hofsland, en Jkull hafi sverit og bj Tungu. rir hafi goor og bj a Undunfelli og gekk berserksgang. Hgni hafi Stganda og var farmaur. Smiur bj Smisstum. orsteinn tti uri gyju, dttur Slmundar sbjarnarnesi. eirra son var Inglfur hinn fagri og Gubrandur.

Jkull var son Brar Jkulssonar, er lfur konungur hinn helgi lt drepa. a sagi Jkull stigamaur, a lengi mundu glapvg haldast tt eirri. (orgrmur Krnsrgoi var fair orkels krflu).


59. kafli

Eyvindur aukla ht maur; hann nam allan Svnadal og bj Auklustum, en orgils gjallandi bj a Svnavatni, er t kom me Auuni skkli. Hans synir voru eir Digur-Ormur, er vgu Skarphein Vfrarson.

orbjrn klka ht maur. Hann nam Klkumrar og bj ar, mean hann lifi.

Eyvindur srkvir nam Blndudal, sem fyrr er rita. Hans son var Hrmundur hinn halti, er v Hgna Ingimundarson, er eir Mr og Ingimundarsynir brust um Deildarhjalla; v var hann gr r Norlendingafjrungi. Hans synir voru eir Hsteinn og orbjrn, er brust vi Sleitu-Helga Hrtafiri. Annar son Eyvindar var Hermundur, fair Hildar, er tti valdi Ingjaldsson. eirra brn voru au Kolfinna, er tti Grs Smingsson, og Brandur, er v Galta ttarsson Hnavatnsingi fyrir n Hallfrear.

var ht maur son Ketils helluflaga og urar, dttur Haralds konungs gullskeggs r Sogni. var tti...; eirra son var Vfrur. Synir vars laungetnir voru eir Karli og orbjrn strgur og rur mikill. var fr til slands r vkingu og synir hans arir en Vfrur; me honum fr t Gunnsteinn frndi hans og Aulfur og Gautur, en Vfrur var eftir vkingu.

var kom skipi snu Blndus; voru numin lnd fyrir vestan Blndu. var fr upp me Blndu a leita sr landnms, en er hann kom ar sem heita Mbergsbrekkur, setti hann ar niur stng hva og kvest ar taka Vfri syni snum bsta. San nam hann Langadal allan upp aan og svo ar fyrir noran hls; ar skipti hann lndum me skipverjum snum. var bj varsskari.

Vfrur kom t sar Gnguskarsrsi og gekk noran til fur sns, og kenndi fair hans hann eigi. eir glmdu, svo a upp gengu stokkar allir hsinu, ur Vfrur sagi til sn. Hann geri b a Mbergi, sem tla var, en orbjrn strgur Strgsstum, en Gunnsteinn Gunnsteinsstum, Karli Karlastum, rur Mikilsstum, Aulfur Aulfsstum.

Gautur byggi Gautsdal; hann var einhendur. eir Eyvindur srkvir fru sr sjlfir og vildu eigi lifa Ingimund hinn gamla. Haukur bj ar sem n heita Hauksgrafir.

Vfrur tti Gunnhildi dttur Eirks r Gudlum, systur Hlmgngu-Starra. eirra synir voru eir lfheinn, er eir jstlfur vgu vi Grindalk, og Skarpheinn, er eir Digur-Ormur vgu Vatnsskari, og Hnrur, fair Ms, fur Haflia.

Holti ht maur, er nam Langadal ofan fr Mbergi og bj Holtastum; hann var fair srar, fur sleifs, fur orvalds, fur rarins hins spaka. Dttir orvalds var rds, er tti Halldr son Snorra goa. eirra dtur voru r orkatla, er tti Gulaugur orfinnsson Straumsfiri; aan eru Sturlungar komnir og Oddaverjar. nnur var Gurn, er tti Kjartan sgeirsson r Vatnsfiri, eirra brn orvaldur og Ingirur, er Gulaugur prestur tti.

Hlmgngu-Mni ht maur, er nam Skagastrnd fyrir vestan inn til Fossr, en fyrir austan til Mnafu og bj Mnavk. Hans dttur tti orbrandur Dlum, fair Mna, fur Klfs sklds.


60. kafli

Eilfur rn ht maur, son Atla Skasonar hins gamla, Brarsonar l. Son Eilfs arnar var Korn a Gilj og jlfur goi a Hofi Skagastrnd og Eysteinn, fair orvalds tinteins og orsteins heimennings og Arnar Fljtum. Eilfur nam land inn fr Mnafu til Gnguskarsr og Laxrdal og bj ar.

Eilfur tti orlaugu dttur Smundar r Hl; eirra synir voru eir Slmundur, fair Gumundar, fur eirra Vga-Bara og brra hans. Annar var Atli hinn rammi, er tti Herdsi, dttur rar fr Hfa. eirra brn voru au orlaug, er tti Gumundur hinn rki, og rarinn, er tti Hllu, dttur Jrundar hls. Son eirra var Styrbjrn, er tti Yngvildi, dttur Steinrar Heinssonar fr Heinshfa, eirra dttir Arnds, er tti Hamall ormarson, orkelssonar mna.

Smundur hinn suureyski, flagi Ingimundar hins gamla, sem rita er, hann kom skipi snu Gnguskarsrs. Smundur nam Smundarhl alla til Vatnsskars, fyrir ofan Smundarlk, og bj Smundarstum; hans son var Geirmundur, er ar bj sar. Dttir Smundar var Reginleif, er tti roddur hjlmur, eirra dttir Hallbera, mir Gumundar hins rka, fur Eyjlfs, fur reyjar, mur Smundar hins fra. Arnaldur ht annar son Smundar, fair Rjpu, er tti orgeir, son rar fr Hfa; eirra son var Halldr fr Hofi.

Skefill ht maur, er skipi snu kom Gnguskarsrs hinni smu viku og Smundur. En mean Smundur fr eldi um landnm sitt, nam Skefill land allt fyrir utan Sau; a tk hann af landnmi Smundar a lofi hans, og lt Smundur a svo bi vera.

lfljtur ht maur; hann nam Langaholt allt fyrir nean Smundarlk.

orkell vingnir, son Ska hins gamla, hann nam land um Vatnsskar allt og Svartrdal. Hans son var Arnmur skjlgi, fair Galta, fur orgeirs, fur Styrmis, fur Halls, fur Kolfinnu.

lfgeir ht maur, er nam um lfgeirsvllu og upp til Mlifellsr og bj lfgeirsvllum.

orviur ht maur, s er land nam upp fr Mlifells til Giljr.

Hrosskell ht maur, er nam Svartrdal allan og rarfellslnd ll me ri Eirks; hann nam ofan til Gilhaga og bj a rarfelli. Hann tti rl ann, er Rorekur ht; hann sendi hann upp eftir Mlifellsdal landaleitan suur fjll. Hann kom til gils ess, er verur suur fr Mlifelli og n heitir Roreksgil; ar setti hann niur staf nbirktan, er (eir) klluu Landknnu, og eftir a snr hann aftur.


61. kafli

Eirkur ht maur gtur; hann fr af Noregi til slands; hann var son Hralds Geirmundarsonar, Eirkssonar rigskeggja. Eirkur nam land fr Gil um Godali alla og ofan til Norurr; hann bj a Hofi Godlum. Eirkur tti uri, dttur rar skeggja, systur Helgu, er Ketilbjrn tti hinn gamli a Mosfelli. Brn eirra Eirks voru au orkell og Hraldur, orgeir og Hlmgngu-Starri og Gunnhildur. orgeir Eirksson tti Yngvildi orgeirsdttur, eirra dttir Rannveig, er tti Bjarni Brodd-Helgason. Gunnhildi Eirksdttur tti Vfrur varsson.

Vkell hinn hamrammi ht maur, er land nam ofan fr Gil til Mlifellsr og bj a Mlifelli.

Hann spuri til fera Roreks. fr hann litlu sar suur fjll landaleitan. Hann kom til hauga eirra, er n heita Vkelshaugar; hann skaut milli hauganna og hvarf aan aftur.

En er etta spuri Eirkur Godlum, sendi hann rl sinn suur fjll, er ht Rnguur; fr hann enn landaleitan. Hann kom suur til Blndukvsla og fr upp me eirri, er fellur fyrir vestan Hvinverjadal og vestur hrauni milli Reykjavalla og Kjalar og kom ar manns spor og skildi, a au lgu sunnan a. Hann hl ar vru , er n heitir Rangaarvara.

aan fr hann aftur, og gaf Eirkur honum frelsi fyrir fer sna, og aan af tkust ferir um fjalli milli Sunnlendinga fjrungs og Norlendinga.

Krku-Hreiar ht maur, en feigur lafskegg fair hans, son Yxna-ris. eir fegar bjuggu skip sitt til slands, en er eir komu landsn, gekk Hreiar til siglu og sagist eigi mundu kasta ndvegisslum fyrir bor, kvest a ykja merkiligt a gera r sitt eftir v, kvest heldur mundu heita r, a hann vsai honum til landa, og kvest ar mundu berjast til landa, ef ur vri numi. En hann kom Skagafjr og sigldi upp Borgarsand til brots. Hvarur hegri kom til hans og bau honum til sn, og ar var hann um veturinn Hegranesi.

Um vori spuri Hvarur, hva hann vildi ra sinna, en hann kvest tla a berjast vi Smund til landa. En Hvarur latti ess og kva a illa gefist hafa, ba hann fara fund Eirks Gudlum og taka r af honum, "v (a) hann er vitrastur maur hrai essu". Hreiar geri svo.

En er hann (fann) Eirk, latti hann essa friar og kva a hent, a menn deildi, mean svo vri mannftt landi, kvest heldur vilja gefa honum tunguna alla niur fr Sklamri, kva anga r hafa vsa honum og ar stafn horft, er hann sigldi upp Borgarsand, kva honum ri a landnm og hans sonum.

enna kost ekkist Hreiar og bj Steinsstum; hann kaus a deyja Mlifell. Son hans var feigur unnskeggur, fair Bjarnar, fur Tungu-Steins.


62. kafli

nundur vs ht maur, er land nam upp fr Merkigili, hinn eystra dal allt fyrir austan.

En er Eirkur vildi til fara a nema dalinn allan allt fyrir vestan, felldi nundur bltspn til, a hann skyldi vera vs, hvern tma Eirkur mundi til fara a nema dalinn, og var nundur skjtari og skaut yfir na me tundurru og helgai sr svo landi fyrir vestan og bj milli .

Kri ht maur, er nam land milli Norurr og Merkigils og bj Flatatungu; hann var kallaur Tungu-Kri; fr honum eru Silfurstingar komnir.

orbrandur rrek nam upp fr Blstaar Silfrastaahl alla og Norurrdal allan fyrir noran og bj orbrandsstum og lt ar gera eldhs svo miki, a allir eir menn, er eim megin fru, skyldu ar bera klyfjar gegnum og vera llum matur heimill. Vi hann er kennd rreksheiur upp fr Hkustum. Hann var hinn gfgasti maur og hinn kynstrsti.

Maur ht Hjlmlfur, er land nam (ofan) um Blnduhl. Hans son var orgrmur kuggi, fair Odds Axlarhaga, fur Sela-Klfs; aan eru Axlhegingar komnir.

rir dfunef var leysingi Yxna-ris; hann kom skipi snu Gnguskarsrs; var byggt hra allt fyrir vestan. Hann fr norur yfir Jkuls a Landbroti og nam land milli Glafeykisr og Djpr og bj Flugumri.

ann tma kom t skip Kolbeinsrsi, hlai kvikf, en eim hvarf Brimnesskgum unghryssi eitt; en rir dfunef keypti vonina og fann san. a var allra hrossa skjtast og var kllu Fluga.

rn ht maur; hann fr landshorna millum og var fjlkunnigur. Hann sat fyrir ri Hvinverjadal, er hann skyldi fara suur um Kjl, og vejai vi ri, hvors eirra hross mundi skjtara, v a hann hafi allgan hest, og lagi hvor eirra vi hundra silfurs. eir riu bir suur um Kjl, ar til er eir komu skei a, er san er kalla Dfunefsskei. En eigi var minni skjtleiksmunur hrossa en rir kom mti Erni miju skeii. rn undi svo illa vi flt sitt, a hann vildi eigi lifa og fr upp undir fjalli, er n heitir Arnarfell, og tndi sr ar sjlfur, en Fluga st ar eftir, v a hn var mjg m.

En er rir fr af ingi, fann hann hest fxttan og grn hj Flugu; vi eim hafi hn fengi. Undir eim var alinn Eifaxi, er utan var frur og var sj manna bani vi Mjrs einum degi, og lst hann ar sjlfur. Fluga tndist feni Flugumri.

Kollsveinn hinn rammi ht maur, er nam land milli verr og Gljfrr og bj Kollsveinsstum upp fr ver; hann hafi blt Hofstum.


63. kafli

Gunnlfur ht maur, er nam land milli verr og Glafeykisr og bj Hvammi.

Gormur ht hersir gtur Svj; hann tti ru, dttur Eirks konungs a Uppslum. orgils ht son eirra; hann tti Elnu, dttur Burislfs konungs r Grum austan og Ingigerar, systur Dagstyggs risakonungs. Synir eirra voru eir Hergrmur og Herfinnur, er tti Hllu, dttur Heins og Arndsar Heinsdttur. Gra ht dttir Herfinns og Hllu; hana tti Hrar, eirra son Sleitu-Bjrn, er land nam fyrst milli Grjtr og Deildarr, ur eir Hjalti og Kolbeinn komu t; hann bj Sleitu-Bjarnarstum; hann tti... eirra brn voru rnlfur, er tti orljtu, dttur Hjalta Sklpssonar, og Arnbjrn, er tti orlaugu rardttur fr Hfa, og Arnoddur; hann tti rnju, dttur Sigmundar orkelssonar, er Glmur v, Arnfrur ht dttir Sleitu-Bjarnar, er Spak-Bvar tti, son ndtts.

ndttur kom t Kolbeinsrsi og kaupir land a Sleitu-Birni ofan fr Hlsgrf hinum eystra megin og t til Kolbeinsrss, (en) hinum vestra megin ofan fr lk eim, er verur t fr Nautabi, og inn til Gljfrr, og bj Vivk.

Sigmundur Vestfold tti Ingibjrgu dttur Raus ruggu Naumudal, systur orsteins svarfaar. eirra son var Kolbeinn; hann fr til slands og nam land milli Grjtr og Deildarr, Kolbeinsdal og Hjaltadal.


64. kafli

Hjalti son rar sklps kom til slands og nam Hjaltadal a ri Kolbeins og bj a Hofi; hans synir voru eir orvaldur og rur, gtir menn.

a hefir erfi veri gtast slandi, er eir erfu fur sinn, og voru ar tlf hundru bosmanna, og voru allir viringamenn me gjfum brutt leiddir.

A (v) erfi fri Oddur Breifiringur drpu , er hann hafi ort um Hjalta. ur hafi Glmur Geirason stefnt Oddi til orskafjararings; fru Hjaltasynir noran skipi til Steingrmsfjarar og gengu noran um heiina, ar sem n er kllu Hjaltdlalaut. En er eir gengu ingi, voru eir svo vel bnir, a menn hugu, a sir vri (ar) komnir. ar um er etta kvei:

Manngi hugi manna
morkannara annat,
sarns meir, en sir
almrir ar fri,
s orskafjarar
ing me ennitinglum
holtvartaris Hjalta
harfengs synir gengu.

Fr Hjaltasonum er mikil tt komin og gfug.

rur ht maur gtur hann var son Bjarnar byrusmjrs, Hraldssonar hryggs, Bjarnarsonar jrnsu, Ragnarssonar lobrkar. rur fr til slands og nam Hfastrnd Skagafiri milli Unadalsr og Hrolleifsdalsr og bj a Hfa.

rur tti orgeri dttur ris hmu og Frigerar, dttur Kjarvals rakonungs; au ttu ntjn brn.

Bjrn var son eirra; hann tti uri, dttur Refs fr Bari, og voru eirra brn Arnr kerlingarnef og rds, mir Orms, fur rdsar, mur Btlfs, fur rdsar, mur Helgu, mur Gunjar, mur Sturlusona.

orgeir ht annar son rar; hann tti Rjpu dttur Arnalds Smundarsonar, eirra son Halldr a Hofi.

Snorri var hinn riji; hann tti rhildi rjpu, dttur rar gellis; eirra son var rur hesthfi.

orvaldur holbarki var hinn fjri; hann kom um haust eitt orvarsstai til Smikels og dvaldist ar um hr. fr hann upp til hellisins Surts og fri ar drpu , er hann hafi ort um jtuninn hellinum. San fkk hann dttur Smikels, og eirra dttir var Jrunn, mir orbrands Skarfsnesi.

Brur var hinn fimmti son rar; hann tti rrnu dttur rodds hjlms; eirra son var Dai skld. Sxlfur var hinn stti son rar, sjundi orgrmur, tti Hrar, nundi Knr, tundi ormur skalli, ellefti Steinn.

Dttir rar var orlaug, er tti Arnbjrn Sleitu-Bjarnarson, eirra dttir Gulaug, er tti orleikur Hskuldsson, eirra son Bolli.

Herds var nnur dttir rar; hana tti Atli hinn rammi. orgrma skeiarkinn var en rija, fjra Arnbjrg, fimmta Arnleif, stta sgerur, sjunda urur, tta Frigerur Hvammi.

Hrolleifur hinn mikli byggi Hrolleifsdal, sem rita er ur. rur geri hann noran fyrir vg Odds Unasonar; fr hann Vatnsdal.


65. kafli

Frileifur ht maur, gauskur a furkyni, en Bryngerur ht mir hans, og var hn flmsk. Frileifur nam Slttahl alla og Frileifsdal milli Frileifsdalsr og Stafr og bj Holti. Hans son var jar, fair Ara og Bryngerar, mur Tungu-Steins.

Flki son Vilgerar Hra-Kradttur fr til slands og nam Flkadal milli Flkadalsr og Reykjarhls; hann bj Mi. Flki tti Gr, systur rar fr Hfa. eirra son var Oddleifur stafur, er bj Stafshli og deildi vi Hjaltasonu. Dttir Flka var jgerur, mir Korns, fur jgerar, mur Korns, fur Krs Vatnsdal.

rur knappur ht maur sygnskur, son Bjarnar a Haugi, annar ht Nafar-Helgi; eir fru samskipa til slands og komu vi Haganes. rur nam land upp fr Stflu til Tungur og bj Knappsstum; hann tti su dttur Ljtlfs goa. eirra son var Hafur, er tti uri, dttur orkels r Gudlum; eirra son var rarinn, fair feigs.

Nafar-Helgi nam land fyrir austan upp fr Haganesi til Flkadalsr fyrir nean Bar og upp til Tungur og bj Grindli; hann tti Gr hina (snar)skyggnu. eirra brn voru au rlfur og Arnr, er barist vi Frileif Stafshli, og orgerur, er tti Geirmundur Smundarson, og lfhildur, er tti Arnr Skefilsson Gnguskari. eirra son var orgeir oflti, er v Blt-M a Mbergi: runn blkinn var ein.

Brur suureyingur nam land upp fr Stflu til Mjvadalsr; hans son var Hallur Mjdlingur, fair urar, er tti Arnr kerlingarnef.

Brni hinn hvti ht maur gtur, son Hreks Upplendingajarls; hann fr til slands af fsi sinni og nam land milli Mjvadalsr og lfsdala; hann bj Brnastum. Hann tti Arnru, dttur orgeirs hins a, Ljtlfssonar goa; eirra synir voru eir Ketill og lfheinn og rur, er Barverjar eru fr komnir.

lfur vkingur og lfur bekkur fru samskipa til slands. lfur nam lfsdali og bj ar. lfur bekkur var son Karls r Bjarkey af Hlogalandi; hann v ri hinn svarta og var fyrir a tlgur.

lfur nam alla dali fyrir vestan og lfsfjr sunnan til mts vi orm og bj a Kvabekki. Hans synir voru eir Steinmur, fair Bjarnar, og Grmlfur og Arnoddur, fair Vilborgar, mur Karls hins raua.

ormur hinn rammi ht maur; hann v Gyr, murfur Skjlgs Jari, og var fyrir a landfltti og fr til slands. Hann kom skipi snu Siglufjr og sigldi inn a ormseyri og kallai af v Siglufjr; hann nam Siglufjr allan milli lfsdala (og Hvanndala) og bj Siglunesi. Hann deildi um Hvanndali vi lf bekk og var sextn manna bani, ur eir sttust, en skyldi sitt sumar hvor hafa.

ormur var son Haralds vkings, en hann tti Arngeri, systur Ska r Skadal. eirra synir voru eir Arngeir hinn hvassi og Narfi, fair rndar, fur Hrseyjar-Narfa, og Alrekur, er barist Slttahl vi Knr rarson.

Gunnlfur hinn gamli, son orbjarnar jta r Sogni, hann v Vgeir, fur Vbjarnar Sygnakappa, og fr san til slands; hann nam lfsfjr fyrir austan upp til Reykjar og t til Vomla og bj Gunnlfs. Hann tti Gr, dttur orvars fr Urum; eirra synir voru eir Steinlfur, rir og orgrmur.


66. kafli

Bjrn ht maur gtur Gautlandi; hann var son Hrlfs fr m; hann tti Hlf, dttur Hrlfs Ingjaldssonar, Frasonar konungs. Eyvindur ht son eirra.

Bjrn var sttur um jr vi Sigfast, mg Slvars Gautakonungs, og brenndi Bjrn hann inni me remur tigum manna. San fr Bjrn til Noregs me tlfta mann, og tk vi honum Grmur hersir son Kolbjarnar sneypis, og var (hann) me honum einn vetur. vildi Grmur drepa Bjrn til fjr; v fr Bjrn til ndtts krku, er bj Hvinisfiri gum, og tk hann vi honum. Bjrn var sumrum vesturvking, en vetrum me ndtti, ar til er Hlf kona hans andaist Gautlandi.

kom Eyvindur son hans austan og tk vi herskipum fur sns, en Bjrn fkk Helgu, systur ndtts krku, og var eirra son rndur. Eyvindur fr vesturvking og hafi tgerir fyrir rlandi. Hann fkk Rafrtu, dttur Kjarvals rakonungs, og stafestist ar; v var hann kallaur Eyvindur austmaur.

au Rafrta ttu son ann, er Helgi ht; hann seldu au til fsturs Suureyjar. En er au komu ar t tveim vetrum sar, var hann sveltur, svo a au kenndu hann eigi; au hfu hann bruttu me sr og klluu hann Helga hinn magra; hann var fddur rlandi. En er hann var roskinn, gerist hann viringamaur mikill; hann fkk runnar hyrnu, dttur Ketils flatnefs, og ttu au mrg brn. Hrlfur og Ingjaldur htu synir eirra.

Helgi hinn magri fr til slands me konu sna og brn; ar var og me honum Hmundur heljarskinn mgur hans, er tti Ingunni dttur Helga. Helgi var blandinn mjg tr; hann tri Krist, en ht r til sjfara og harra.

er Helgi s sland, gekk hann til frtta vi r, hvar land skyldi taka, en frttin vsai honum norur um landi. spuri Hrlfur son hans, hvort Helgi mundi halda Dumbshaf, ef r vsai honum anga, v a skipverjum tti ml r hafi, er lii var mjg sumari.

Helgi tk land fyrir utan Hrsey, en fyrir innan Svarfaardal; hann var hinn fyrsta vetur Hmundarstum. eir fengu vetur mikinn.

Um vori gekk Helgi upp Slarfjll; s hann, a svartara var miklu a sj inn til fjararins, er eir klluu Eyjafjr af eyjum eim, er ar lgu ti fyrir. Eftir a bar Helgi skip sitt allt a, er hann tti, en Hmundur bj eftir. Helgi lendi vi Galtarhamar; ar skaut hann land svnum tveimur, og ht glturinn Slvi. au fundust remur vetrum sar Slvadal; voru saman sj tigir svna.

Helgi kannai um sumari hra allt og nam allan Eyjafjr milli Sigluness og Reynisness og geri eld mikinn vi hvern vatnss og helgai sr svo allt hra. Hann sat ann vetur a Blds, en um vori fri Helgi b sitt Kristsnes og bj ar, mean hann lifi.

bfrslunni var runn lttari runnareyju Eyjafjarar; ar fddi hn orbjrgu hlmasl. Helgi tri Krist og kenndi v vi hann bsta sinn.

Eftir etta tku menn a byggja landnmi Helga a hans ri.


67. kafli

Maur ht orsteinn svarfaur son Raus ruggu Naumudal; hann tti Hildi dttur rins svartaurs. orsteinn fr til slands og nam Svarfaardal a ri Helga. Brn hans voru au Karl hinn raui, er bj a Karls, og Gurn, er tti Hafr vkingur. eirra brn voru au Klaufi og Gra, er tti Grs gleill.

Atli illingur ht maur; hann drap Hafr, en setti Karl jrn; kom Klaufi vart og drap Atla, en tk Karl r jrni. Klaufi tti Yngvildi raukinn dttur sgeirs raufeldar, systur eirra lfs vlubrjts og orleifs. Fyrir eim hj hann jafnabelg, er eir tku landi hans. kva orleifur etta:

Belg hj fyrir mr
Bggvir snggvan,
en fyrir leifi
l ok verju.
Sv skal vera,
ef vr lifum,
vi bl binn
Bggvir hggvinn.

ar af gerist Svarfdla saga.

Karl ht maur, er nam Strnd alla t fr Upsum til Mgandi.

Hmundur heljarskinn son Hjrs konungs milai lnd vi rn frnda sinn, er hann kom vestan, ann er numi hafi Arnarfjr, og bj hann Arnarnesi. Hans dttir var Iunn, er tti sgeir raufeldur. Son Arnar var Narfi, er Narfasker eru vi kennd; hann tti lfheii dttur Ingjalds r Gnpufelli. eirra synir voru eir sbrandur, fair Hellu-Narfa, og Eyjlfur, fair orvalds Haga, og Helgi, fair Grms Klfskinni.

Galmur ht maur, er nam Galmansstrnd milli orvaldsdalsr og Reistarr. Hans son var orvaldur, fair Orms, fur Barna-rodds, fur runnar, mur Drfinnu, mur orsteins smis Skeggjasonar. orvaldi gaf Hmundur land milli Reistarr og Hrgr, en hann hafi ur bi orvaldsdal.

Geirleifur ht maur; hann nam Hrgrdal upp til Myrkr; hann var Hrappsson og bj Haganum forna. Hans son var Bjrn hinn augi, er Aubrekkumenn eru fr komnir.


68. kafli

Maur ht rur sltandi; hann nam Hrgrdal upp fr Myrk og ofan til Dranga rum megin. Hans son var rnlfur, er tti Yngvildi allrasystur. eirra synir voru eir rur og orvarur Kristnesi og Steingrmur a Kroppi. rur sltandi gaf Sklm, frnda snum, af landnmi snu. Hans son var rlfur hinn sterki, er bj a Myrk.

rir ursasprengir ht maur; hann var fddur m Hlogalandi og var missttur vi Hkon jarl Grjtgarsson og fr af v til slands; hann nam xnadal allan og bj a Vatns. Hans son var Steinrur hinn rammi, er mrgum manni vann bt, eim er arar meinvttir geru mein. Geirhildur ht fjlkunnig kona og meinsm. a s freskir menn, a Steinrur kom a henni varri, en hn br sr nautsbelgs lki vatnsfulls. Steinrur var jrnsmiur; hann hafi jrngadd mikinn hendi. Um fund eirra er etta kvei:

Fork ltr sem orkar
atglamrandi hamra
glotkylli gjalla
Geirhildar hv meira.
Jrnstafr skapar rna,
eru sollin rif trolli,
hr Hjaltaeyri
hr kerlingar su.

Dttir Steinrar var orljt, er tti orvarur Kristnesi.

Aulfur ht maur; hann fr af Jari til slands og nam xnadal niur fr ver til Bgisr og bj a hinni syri Bgis; hann tti rhildi, dttur Helga hins magra. eirra dttir var Yngvildur, er tti roddur hjlmur, fair Arnljts, fur Halldrs.

Eysteinn son Raulfs xna-rissonar nam land niur fr Bgis til Krklingahlar og bj a Lni. Hans son var Gunnsteinn, er tti Hlf, dttur Heins r Mjlu. eirra brn voru au Halldra, er Vga-Glmur tti, og orgrmur og Grmur eyrarleggur.

Eyvindur hani ht maur gfugur; hann kom t s landnmatar; hann tti skip vi orgrm Hlfarson. Hann var frndi ndttssona; eir gfu honum land, og bj hann Hanatni og var kallaur Tnhani. ar er n kalla Marbli. Hann tti rnju, dttur Strlfs xna-rissonar. Hans son var Snorri Hlmannagoi.


69. kafli

ndttur krka, er fyrr var geti, gerist rkur maur. En er Bjrn mgur (hans) andaist, kallai Grmur hersir konungi allan arf hans, er hann var tlendur, en synir hans voru fyrir vestan haf. ndttur hlt fnu til handa rndi, systursyni snum.

En er rndur fr andlt fur sns, sigldi hann r Suureyjum svo mikla sigling, a fyrir a var hann kallaur rndur mjgsiglandi. En er hann hafi vi erf teki, fr hann til slands og nam fyrir sunnan land, sem enn mun sagt vera.

En fyrir sk v Grmur ndtt, er hann ni eigi fnu konungs trausti. En hinni smu ntt bar Sign kona ndtts skip allt lausaf sitt og fr me sonu eirra, sgrm og smund, til Sighvats fur sns, en sendi sonu sna til Heins fstra sns Sknadal. En eir undu ar eigi og vildu fara til mur sinnar og komu a jlum til Ingjalds tryggva Hvini. Hann tk vi eim af eggjun Gyu, konu sinnar.

Um sumari eftir geri Grmur hersir veislu Auuni jarli Haralds konungs. En ntt, er lhita var a Grms, brenndu ndttssynir hann inni og tku san bt Ingjalds fstra sns og rru braut. Auun kom til veislu, sem tla var, og missti ar vinar sta. komu ndttssynir ar snemma um morguninn a svefnbri v, er Auun l , og skutu stokki hur. smundur varveitti hskarla jarls tvo, en sgrmur setti spjtsodd fyrir brjst jarli og ba hann reia furgjld. Hann seldi fram rj gullhringa og guvefjarskikkju; sgrmur gaf jarli nafn og kallai Auun geit.

San fru eir Srnadal til Eirks lfss, lends manns, og tk hann vi eim. ar bj Hallsteinn hestur, annar lendur maur, og hfu eir jladrykkju saman, og veitti Eirkur fyrr vel og trliga, en Hallsteinn veitti sar vingjarnliga. Hann laust Eirk me drshorni; fr Eirkur heim, en Hallsteinn sat eftir me hskarla sna. gekk sgrmur inn einn og veitti Hallsteini miki sr, en eir ttust veita sgrmi bana. En hann komst t og til skgar, og grddi kona hann jarhsi, svo a hann var heill.

a sumar fr smundur til slands og hugi sgrm brur sinn dauan. Helgi hinn magri gaf smundi Krklingahl, og bj (hann) a Gler hinni syri.

En er sgrmur var heill, gaf Eirkur honum langskip, og herjai hann vestur um haf, en Hallsteinn d r srum. En er sgrmur kom r hernai, gifti Eirkur honum Geirhildi dttur sna. fr sgrmur til slands; hann bj a Gler hinni nyrri.

Haraldur konungur sendi orgeir hinn hvinverska til slands a drepa sgrm. Hann var of vetur Kili Hvinverjadal og kom ngu fram um hefndina.

Son sgrms var Ellia-Grmur, fair sgrms og Sigfss, fur orgerar, mur Grms, fur Svertings, fur Vigdsar, mur Sturlu Hvammi.


70. kafli

Helgi hinn magri gaf Hmundi mgi snum land milli Merkigils og Skjlgdalsr, og bj hann Espihli hinum syra. Hans son var rir, er ar bj san; hann tti rdsi Kaalsdttur. eirra son var rarinn Espihli hinum nyrra og orvaldur krkur Grund, en orgrmur Mrufelli var eigi hennar son; Vigds var dttir eirra.

Helgi gaf ru dttur sna Gunnari syni lfljts, er lg hafi t, og land upp fr Skjlgdals til Hls; hann bj Djpadal. eirra brn voru au orsteinn, Ketill og Steinmur, en dtur Yngvildur og orlaug.

Helgi gaf Auuni rotin, syni rlfs smjrs, orsteinssonar skrofa, Grms sonar kambans, Helgu dttur sna, og land upp fr Hlsi til Villingadals; hann bj Saurb. eirra brn voru au Einar, fair Eyjlfs Valgerarsonar, og Vigds, mir Halla hins hvta, fur Orms, fur Gellis, fur Orms, fur Halla, fur orgeirs, fur orvars og Ara, fur Gumundar byskups.

Hmundur heljarskinn fkk Helgu Helgadttur eftir andlt Ingunnar, systur hennar, og var eirra dttir Yngvildur, er kllu var allrasystir, er rnlfur tti.

Helgi gaf Hrlfi syni snum ll lnd fyrir austan Eyjafjarar fr Arnarhvoli upp, og hann bj Gnpufelli og reisti ar hof miki; hann tti rrnu dttur rndar mjbeins. eirra brn voru au Haflii hinn rvi og Valjfur, Viar, Grani og Bvar, Ingjaldur og Eyvindur, en dttir Gulaug, er orkell hinn svarti tti. Valjfur var fair Helga, fur ris, fur Arnrs, fur urar, mur rdsar, mur Vigdsar, mur Sturlu Hvammi.

Helgi hinn magri gaf Ingjaldi syni snum land t fr Arnarhvoli til verr hinnar ytri; hann bj a ver hinni efri og reisti ar hof miki. Hann tti Salgeri Steinlfsdttur, eirra son Eyjlfur, fair Vga-Glms, og Steinlfur, fair rarins illa og Arnrs hins ga Rauings. Vga-Glmur var fair Ms, fur orktlu, mur rar, fur Sturlu.

Helgi gaf Hlf dttur sna orgeiri syni rar bjlka og land t fr ver til Vargjr. au bjuggu a Fiskilk, brn eirra rur og Helga.

Skagi Skoftason ht maur gtur Mri; hann var sttur vi Eystein glumru og fr af v til slands. Hann nam a ri Helga Eyjafjararstrnd hina eystri t fr Vargj til Fnjskadalsr og bj Sigluvk. Hans son var orbjrn, fair Heins hins milda, er Svalbar lt gera sextn vetrum fyrir kristni; hann tti Ragnheii, dttur Eyjlfs Valgerarsonar.


71. kafli

rir snepill ht maur son Ketils brimils; hann bjst til slandsfarar. Gautur ht skipveri hans.

En er eir lgu til hafs, komu a eim vkingar og vildu rna , en Gautur laust stafnbann eirra me hjlmunveli, og lgu vkingar vi a fr. San var hann kallaur Hjlmun-Gautur.

eir rir fru til slands og komu skipi snu Skjlfandafljtss. rir nam Kaldakinn milli Skuggabjarga og Ljsavatnsskars; hann nam ar eigi yndi og fr braut; kva hann etta:

Hr liggr, kjla keyrir,
Kaldakinn of aldr,
en vit frum heilir,
Hjlmun-Gautr, braut.

rir nam san Fnjskadal allan til deilu og bj a Lundi; hann bltai lundinn. Hans sonur var Ormur tskubak, fair Hlenna hins gamla, og orkell svarti Hleirargari. Hann tti Gulaugu Hrlfsdttur, eirra synir ngull hinn svarti og Hrafn, fair rar a Stokkahlum, og Gurur, er tti orgeir goi a Ljsavatni.

engill mjgsiglandi fr af Hlogalandi til slands; hann nam land a ri Helga t fr Hnjsk til Grenivkur; hann bj Hfa. Hans synir voru eir Vmundur fair slfs Hfa og Hallsteinn, er etta kva, er hann sigldi af hafi og fr andlt fur sns:

Drpir Hfi,
daur es engill,
hlja hlir
vi Hallsteini.

ormur ht maur, er nam Grenivk og Hvalltur og Strnd alla t til orgeirsfjarar. Hans son var Snrtur, er Snertlingar eru fr komnir.

orgeir ht maur, er nam orgeirsfjr og Hvalvatnsfjr.

Loinn ngull ht maur; hann var fddur ngley Hlogalandi. Hann fr fyrir ofrki Hkonar jarls Grjtgarssonar til slands og d hafi; en Eyvindur son hans nam Flateyjardal upp til Gunnsteina og bltai . ar liggur deila milli og landnms ris snepils.

sbjrn dettis var son Eyvindar, fair Finnboga hins ramma.


72. kafli

Brur son Heyjangurs-Bjarnar kom skipi snu Skjlfandafljtss og nam Brardal allan upp fr Klfborgar og Eyjardals og bj a Lundarbrekku um hr.

markai hann a verum, a landviri voru betri en hafviri, og tlai af v betri lnd fyrir sunnan heii. Hann sendi sonu sna suur um gi; fundu eir gibeytla og annan grur. En anna vor eftir geri Brur kjlka hverju kykvendi, v er gengt var, og lt hva draga sitt fur og fjrhlut; hann fr Vonarskar, ar er san heitir Brargata. Hann nam san Fljtshverfi og bj a Gnpum; var hann kallaur Gnpa-Brur.

Hann tti mrg brn. Hans son var Sigmundur, fair orsteins, er tti su, dttur Hrlfs rauskeggs. eirra dttir var runn, er tti orkell leifur, og var eirra son orgeir goi a Ljsavatni.

Annar son Brar var orsteinn, fair ris, er var Fitjum me Hkoni konungi og skar rauf oxah og hafi hlf; v var hann leurhls kallaur. Hann tti Fjrleifu Eyvindardttur. eirra synir voru eir Hvarur Fellsmla, Herjlfur a Mvatni, Ketill Hsavk, Vmundur kgur, er tti Halldru, dttur orkels svarta, og skell og Hls; hann bj Helgastum.

orfiur mni ht maur, son skels torfa; hann nam land fyrir nean Eyjardals til Landanmts og sumt um Ljsavatnsskar og bj a xar.

rir son Grms grfeldarmla af Rogalandi nam um Ljsavatnsskar. Hans son var orkell leifur hinn hvi fair orgeirs goa.

orgeir tti fyrst Guri dttur orkels svarta, eirra synir orkell hkur og Hskuldur, Tjrvi, Kolgrmur, orsteinn og orvarur, en dttir Sigrur. San tti hann lfgeri dttur Arngeirs hins austrna. orgeir tti og orktlu, dttur Dala-Kolls. Synir hans og eirra kvenna voru eir orgrmur, orgils, ttar. essir voru laungetnir: orgrmur og Finni hinn draumspaki; hans mir ht Lekn, tlend.

Heinn og Hskuldur, synir orsteins urs, fru til slands og nmu fyrir innan Tunguheii. Heinn bj a Heinshfa og tti Gurnu. eirra dttir var Arnrur, er Ketill Fjrleifarson tti. Gurn var dttir eirra, er Hrlfur tti. Hskuldur nam lnd ll fyrir austan Lax og bj Skrum; vi hann er kennt Hskuldsvatn, v a hann drukknai ar. eirra landnmi er Hsavk, er Garar hafi vetursetu. Son Hskulds var Hraldur, er tti gileifu, dttur Hrlfs Helgasonar.


73. kafli

Vestmaur og lfur fstbrur fru einu skipi til slands; eir nmu Reykjadal allan fyrir vestan Lax upp til Vestmannsvatns. Vestmaur tti Gulaugu. lfur bj undir Skrattafelli. Hann tti..., eirra son Geirlfur, er tti Vigdsi Konlsdttur sar en orgrmur, eirra son Hallur.

orsteinn hfi ht maur; hann var hersir Hralandi; hans synir voru eir Eyvindur og Ketill hrski. Eyvindur fstist til slands eftir andlt fur sns, en Ketill ba hann nema bum eim land, ef honum sndist sar a fara. Eyvindur kom Hsavk skipi snu og nam Reykjadal upp fr Vestmannsvatni; hann bj a Helgastum og er ar heygur.

Nttfari, er me Garari hafi t fari, eignai sr ur Reykjadal og hafi merkt vium, en Eyvindur rak hann braut og lt hann hafa Nttfaravk.

Ketill fr t a orsendingu Eyvindar; hann bj Einarsstum; hans son var Konll orsteinn, fair Einars, er ar bj san.

Sonur Eyvindar (var) skell goi, er tti dttur Grenjaar; eirra synir orsteinn og Vga-Skta. Dttir Eyvindar var Fjrleif.

Konll tti Oddnju Einarsdttur, systur Eyjlfs Valgerarsonar. eirra brn voru au Einar, er tti sex sonu og dttur reyju, er tti Steinlfur Msson, og nnur Eyds, er orsteinn goi tti r sbjarnarvk. rur Konlsson var fair Sokka Breiamri, fur Konls. Dttir Konls var Vigds, er tti orgrmur, son orbjarnar skaga, og var eirra son orleifur Geirlfsstjpur.

Grenjaur ht maur Hrappsson, brir Geirleifs; hann nam egjandadal og Kraunaheii, orgerarfell og Laxrdal nean. Hann tti orgeri dttur Helga hests. eirra son var orgils vomli, fair nundar, fur Hallberu, mur Halldru, mur orgerar, mur Halls bta og Hallberu, er tti Hreinn Styrmisson.

Blfur ht maur, son Grms Grmlfssonar af gum, brir Bms; hann tti runni dttur rlfs hins fra; eirra son var Skeggi.

au fru ll til slands og brutu skip sitt vi Tjrnes og voru a Aulfsstum hinn fyrsta vetur. Hann nam Tjrnes allt milli Tungur og ss. Blfur tti sar orbjrgu hlmasl dttur Magur-Helga. eirra dttir var orgerur, er tti smundur ndttsson.

Skeggi Blfsson nam Kelduhverfi upp til Kelduness og bj Miklagari; hann tti Helgu dttur orgeirs a Fiskilk.

eirra son var rir farmaur. Hann lt gera knrr Sogni; ann vgi Sigurur byskup. Af eim knerri eru brandar veurspir fyrir durum Miklagari. Um ri orti Grettir etta:

Rkat rkimeium
randar hts mti.
Skpu es essum egni
raut. Ferk einn brautu.
Vilkat Viris balkar
vinnendr snara finna.
Ek mun r eigi ykkja
rr. Leitak mr fris.

Hnekkik fr, ars flokkar
fara ris mjk strir.
Esa mr ys eira
erfiligt at hverfa.
Forumk frgra vira
fund. k veg til lundar.
Verk Heimdallar hira
hjr. Bjrgum sv fjrvi.


74. kafli

Mni ht maur; hann var fddur m Hlogalandi; hann fr til slands og braut vi Tjrnes og bj a Mn nokkura vetur.

San rak Blfur hann braut aan, og nam hann fyrir nean Klfborgar, milli Fljts og Rauaskriu, og bj a Mnafelli.

Hans son var Ketill, er tti Valdsi orbrandsdttur, er keypti Rauaskriulnd a Mna. Hans dttir var Dalla, systir orgeirs Galtasonar; hana tti orvaldur Hjaltason.

Ljtur veginn ht maur, er nam Kelduhverfi upp fr Keldunesi. Hans son var Grs fair Galta si; hann var vitur maur og vgamaur mikill.

nundur nam (og) Kelduhverfi fr Keldunesi og bj si; hann var son Blings Stasonar, brir Blka Hrtafiri. Dttir nundar var orbjrg, er tti Hallgils orbrandsson r Rauaskriu.

orsteinn son Sigmundar Gnpa-Brarsonar bj fyrst a Mvatni. Hans son var orgrmur, fair Arnrs Reykjahl, er tti orktlu, dttur Bvars Hrlfssonar r Gnpufelli. Bvar var son eirra.

orkell hinn hvi kom ungur til slands og bj fyrst a Grnavatni, er gengur af Mvatni. Sigmundur ht son hans; hann tti Vigdsi, dttur ris af Espihli; hann v Glmur akrinum. Dttir orkels var Arnds, er tti Vigfss brir Vga-Glms. orkell gat son elli sinni; s ht Dagur. Hann var fair rarins, er tti Yngvildi, dttur Halls Su, sar en Eyjlfur hinn halti.

Geiri ht maur norrnn, er fyrstur bj fyrir sunnan Mvatn Geirastum; hans son var Glmur og orkell.

eir fegar brust vi orberg hggvinkinna og felldu orstein son hans. Fyrir au vg voru eir grvir noran r sveitum.

Geiri sat um vetur Geirastum vi Hnavatn. San fru eir Breiafjr og bjuggu Geiradal Krksfiri. Glmur fkk Ingunnar, dttur rlfs Vleifssonar. eirra brn voru au rur, er tti Gurnu svfursdttur, og orgerur, er tti rarinn Ingjaldsson, eirra son Helgu-Steinar.

Torf-Einar jarl gat dttur sku; s ht rds; hana fddi Rgnvaldur jarl og gifti hana orgeiri klaufa. eirra son var Einar; hann fr til Orkneyja a finna frndur sna; eir vildu eigi taka vi frndsemi hans.

kaupir Einar skipi me brrum tveimur, Vestmanni og Vmundi; eir fru til slands og sigldu fyrir noran landi og vestur um Slttu fjrinn. eir settu xi Reistargnp og klluu v xarfjr; eir settu rn upp fyrir vestan og klluu ar Arnarfu; en rija sta settu eir kross; ar nefndu eir Krosss. Svo helguu eir sr allan xarfjr.

Brn Einars voru au Eyjlfur, er Galti Grssson v, og Ljt, mir Hra hins skarpa, er hefndi Eyjlfs og v Galta. Synir Glru-Halla, Brandur og Bergur, voru dttursynir Ljtar; eir fllu Bvarsdal.

Reistur son Bjarneyja-Ketils og Hildar, systur Ketils istils, fair Arnsteins goa, hann nam land milli Reistargnps og Rauagnps og bj Leirhfn.

Arngeir ht maur, er nam Slttu alla milli Hvararlns og Sveinungsvkur; hans brn voru au orgils og Oddur og urur, er Steinlfur jrsrdal tti.

eir Arngeir og orgils gengu heiman fjki a leita fjr og komu eigi heim. Oddur fr a leita eirra og fann ba renda, og hafi hvtabjrn drepi og l pasti, er hann kom a. Oddur drap bjrninn og fri heim, og segja menn, a hann ti allan, og kallaist hefna fur sns, er hann drap bjrninn, en brur sns, er hann t hann.

Oddur var san illur og dll vi a eiga; hann var hamrammur svo mjg, a hann gekk heiman r Hraunhfn um kveldi, en kom um morguninn eftir jrsrdal til lis vi systur sna, er jrsdlir vildu berja grjti hel.

Sveinungur nam Sveinungsvk, en Kolli Kollavk, og bj ar hvor, sem vi er kennt san.

Ketill istill nam istilsfjr milli Hundsness og Sauaness. Hans son var Sigmundur, fair Laugarbrekku-Einars.

N eru ritu landnm Norlendingafjrungi, og eru essir ar gtastir landnmsmenn: Auun skkull, Ingimundur, var, Smundur, Eirkur Godlum, Hfa-rur, Helgi hinn magri, Eyvindur orsteinsson hfa. En ar voru tlf hundru bnda, er tali var.FJRI HLUTI


essir menn hafa land numi Austfiringafjrungi, er n munu upp taldir, og fer hva af hendi noran til fjrungamts fr Langanesi Slheimasand, og er a sgn manna, a essi fjrungur hafi fyrst albyggur ori.


75. kafli

Gunnlfur kroppa ht maur, son ris hauknefs hersis; hann nam Gunnlfsvk og Gunnlfsfell og Langanes allt fyrir utan Helkunduheii og bj Fagravk. Hans son var Skli herkja, fair Geirlaugar.

Finni ht maur, er nam Finnafjr og Mifjr. Hans son var rarinn, fair Sigurar, fur Glru-Halla.

Hrgeir hinn hvti Hrappsson nam Sandvk fyrir noran Digranes allt til Mifjarar og bj Skeggjastum. Hans dttir var Ingibjrg, er tti orsteinn hinn hvti.

Alrekur var brir Hrgeirs, er t kom me honum; hann var fair Ljtlfs goa Svarfaardal.

Eyvindur vopni og Refur hinn raui, synir orsteins jokkubeins, bjuggust til slands af Strind r rndheimi, v a eir uru missttir vi Harald konung, og hafi sitt skip hvor eirra. Refur var afturreka, og lt konungur drepa hann, en Eyvindur kom Vopnafjr og nam fjrinn allan fr Vestradals og bj Krossavk hinni iri; hans son var orbjrn.

Steinbjrn krtur ht son Refs hins raua; hann fr til slands og kom Vopnafjr. Eyvindur furbrir hans gaf honum land allt milli Vopnafjararr og Vestradalsr; hann bj a Hofi. Hans synir voru eir ormur stikublgur, er bj Sunnudal, annar Refur Refsstum, riji Egill Egilsstum, fair rarins og rastar og Hallbjarnar og Hallfrar, er tti orkell Geitisson.

Hraldur bjla var fstbrir Eyvindar vopna; hann nam land fyrir vestan Vestradals, dalinn hlfan og Selrdal allan t til Digraness; hann bj Torfastum. Hans son var srur, fair Gunnhildar, er tti Oddi, son slfs Hfa.

lvir hinn hvti ht maur, son svalds xna-rissonar; hann var lendur maur og bj lmdlum. Hann var sttur vi Hkon jarl Grjtgarsson og fr Yrjar og d ar, en orsteinn hinn hvti son hans fr til slands og kom skipi snu Vopnafjr eftir landnm. Hann keypti land a Eyvindi vopna og bj Tftavelli fyrir utan Sreksstai nokkura vetur, ur hann komst a Hofslndum me v mti, a hann heimti leiguf sitt a Steinbirni krt, en hann hafi ekki til a gjalda nema landi. ar bj orsteinn sex tigu vetra san og var vitur maur og grur; hann tti Ingibjrgu, dttur Hrgeirs hins hvta. eirra brn voru au orgils og rur, nundur, orbjrg og ra.

orgils tti svru, dttur ris Graut-Atlasonar. eirra son var Brodd-Helgi; hann tti fyrr Hllu Ltingsdttur, Arnbjarnarsonar. eirra son var Vga-Bjarni; hann tti Rannveigu, dttur Eirks r Godlum. eirra son var Skegg-Broddi, en dttir Yngvildur, er tti orsteinn Hallsson, Skegg-Broddi tti Gurnu, dttur rarins slings og Halldru Einarsdttur, eirra brn rir og Bjarni hslangur. rir tti Steinunni, dttur orgrms hins hva; eirra dttir var Gurn, er tti Flosi Kolbeinsson. eirra son var Bjarni, fair Bjarna, er tti Hllu Jrundardttur. eirra brn voru au Flosi prestur og Torfi prestur, Einar brur og Gurn, er rur Sturluson tti, og Gurn, er Einar Bergrsson tti, og Helga, mir Sigrar Sighvatsdttur.


76. kafli

orsteinn torfi og Ltingur brur fru til slands. Ltingur nam Vopnafjararstrnd alla hina eystri, Bvarsdal og Fagradal, og bj Krossavk; fr honum eru Vopnfiringar komnir.

orfiur ht maur, er fyrst bj Skeggjastum a ri rar hlma. Hans son var orsteinn fagri, er v Einar, son ris Graut-Atlasonar, og brur hans tveir, orkell og Heinn, er vgu orgils, fur Brodd-Helga.

orsteinn torfi nam Hl alla utan fr sfjllum og upp til Hvannr og bj Fossvelli. Hans son var orvaldur, fair orgeirs, fur Hallgeirs, fur Hrapps Fossvelli.

Hkon ht maur, er nam Jkulsdal allan fyrir vestan Jkuls og fyrir ofan Teigar og bj Hkonarstum. Hans dttir var orbjrg, er ttu synir Brynjlfs hins gamla, Gunnbjrn og Hallgrmur.

Teigur l numinn millum orsteins torfa og Hkonar; ann lgu eir til hofs, og heitir s n Hofsteigur.

Skjldlfur Vmundarson, brir Berlu-Kra, nam Jkulsdal fyrir austan Jkuls upp fr Knefilsdals og bj Skjldlfsstum. Hans brn voru au orsteinn, er tti Fastnju Brynjlfsdttur, og Sigrur, mir Bersa ssurarsonar.

rur ht maur, son rlfs hlma, brir Helga bunhauss; hann nam Tungulnd ll milli Lagarfljts og Jkulsr fyrir utan Rang. Hans son var rlfur hlmi, er tti Guri Brynjlfsdttur. eirra son var rur vari, fair rodds, fur Brands, fur Steinunnar, mur Rannveigar, mur Shildar, er Gissur tti.

ssur slagakollur nam land milli Ormsr og Rangr; hann tti Gunju Brynjlfsdttur; eirra son var smundur, fair Marar.

Ketill og Graut-Atli, synir ris iranda, fru r Veradal til slands og nmu land Fljtsdal, fyrr en Brynjlfur kom t. Ketill nam Lagarfljtsstrandir bar fyrir vestan Fljt milli Hengifossr og Ormsr.

Ketill fr utan og var me Vormi syni Vmundar hins gamla; keypti hann a Vormi Arneii, dttur sbjarnar jarls skerjablesa, er Hlmfastur son Vorms hafi herteki, er eir Grmur systurson Vorms drpu sbjrn jarl. Ketill keypti Arneii dttur sbjarnar tveim hlutum drra en Vormur mat hana fyrstu.

En er kaupi var ori, geri Ketill brkaup til Arneiar. Eftir a fann hn grafsilfur miki undir viarrtum. bau Ketill a flytja hana til frnda sinna, en hn kaus honum a fylgja.

au fru t og bjuggu Arneiarstum; eirra son var irandi fair Ketils Njarvk.


77. kafli

Graut-Atli nam hina eystri strnd Lagarfljts allt milli Giljr og Vallaness fyrir vestan xnalk. Hans synir voru eir orbjrn og rir, er tti svru Brynjlfsdttur.

orgeir Vestarsson ht maur gfugur; hann tti rj sonu; var einn Brynjlfur hinn gamli, annar var hinn gamli, riji Herjlfur. eir fru allir til slands snu skipi hver eirra.

Brynjlfur kom skipi snu Eskifjr og nam land fyrir ofan fjall, Fljtsdal allan fyrir ofan Hengifoss fyrir vestan, en fyrir ofan Gils fyrir austan, Skriudal allan, og svo Vlluna t til Eyvindarr og tk miki af landnmi Una Gararssonar og byggi ar frndum snum og mgum. Hann tti tu brn, en san fkk hann Helgu, er tt hafi Herjlfur brir hans, og ttu au rj brn. eirra son var ssur, fair Bersa, fur Hlmsteins, fur rkju, fur Hlmsteins, fur Helgu, mur Hlmsteins, fur Hallgerar, mur orbjargar, er tti Loftur byskupsson.

var hinn gamli brir Brynjlfs kom t Reyarfiri og fr upp um fjall; honum gaf Brynjlfur Skriudal allan fyrir ofan Gils; hann bj Arnaldsstum; hann tti tvo sonu og dtur rjr.

srur ht maur, er fkk svarar Herjlfsdttur, brurdttur Brynjlfs og stjpdttur; henni fylgdu heiman ll lnd milli Gilsr og Eyvindarr; au bjuggu Ketilsstum. eirra son var orvaldur holbarki, fair orbergs, fur Hafljts, fur rhadds sklar. Dttir Holbarka var runn, er tti orbjrn Graut-Atlason, nnur strur, mir sbjarnar loinhfa, fur rarins Seyarfiri, fur sbjarnar, fur Kolskeggs hins fra og Ingileifar, mur Halls, fur Finns lgsgumanns.

Hrafnkell ht maur Hrafnsson; hann kom t s landnmatar. Hann var hinn fyrsta vetur Breidal. En um vori fr hann upp um fjall.

Hann i Skriudal og sofnai; dreymdi hann, a maur kom a honum og ba hann upp standa og fara braut sem skjtast; hann vaknai og fr brutt. En er hann var skammt kominn, hljp ofan fjalli allt, og var undir gltur og griungur, er hann tti.

San nam Hrafnkell Hrafnkelsdal og bj Steinrarstum. Hans son var sbjrn, fair Helga, og rir, fair Hrafnkels goa, fur Sveinbjarnar.


78. kafli

Uni son Garars, er fyrst fann sland, fr til slands me ri Haralds konungs hrfagra og tlai a leggja undir sig landi, en san hafi konungur heiti honum a gera hann jarl sinn.

Uni tk land, ar sem n heitir Unas, og hsai ar; hann nam sr land til eignar fyrir sunnan Lagarfljt, allt hra til Unalkjar.

En er landsmenn vissu tlan hans, tku eir a fast vi hann og vildu eigi selja honum kvikf ea vistir, og mtti hann eigi ar haldast. Uni fr lftafjr hinn syra; hann ni ar eigi a stafestast.

fr hann austan me tlfta mann og kom a vetri til Leilfs kappa Skgahverfi; hann tk vi eim. Uni ddist runni dttur Leilfs, og var hn me barni um vori. vildi Uni hlaupast braut me sna menn, en Leilfur rei eftir honum, og fundust eir hj Flangastum og brust ar, v a Uni vildi eigi aftur fara me Leilfi; ar fllu nokkurir menn af Una, en hann fr aftur nauigur, v a Leilfur vildi, a hann fengi konunnar og stafestist og tki arf eftir hann.

Nokkuru sar hljp Uni braut, er Leilfur var eigi heima, en Leilfur rei eftir honum, er hann vissi, og fundust eir hj Klfagrfum; var hann svo reiur, a hann drap Una og frunauta hans alla.

Sonur Una og runnar var Hrar Tungugoi; hann tk arf Leilfs allan og var hi mesta afarmenni. Hann tti dttur Hmundar, systur Gunnars fr Hlarenda; eirra son var Hmundur hinn halti, er var hinn mesti vgamaur.

Tjrvi hinn hsami og Gunnar voru (systur)synir Hrars. Tjrvi ba strar manvitsbrekku Mlfsdttur, en brur hennar, Ketill og Hrlfur, synjuu honum konunnar, en eir gfu hana ri Ketilssyni. dr Tjrvi lkneski eirra kamarsvegg, og hvert kveld, er eir Hrar gengu til kamars, hrkti hann andlit lkneski ris, en kyssti hennar lkneski, ur Hrar skf af. Eftir a skar Tjrvi au knfsskefti snu og kva etta:

Vr hfum ar sem ri,
at vas sett vi glettu,
auar unga bri
r vegg of fa.
N hefk, rastkarns, ristna
rk mart vi Syn bjarta,
hauka, skofts, hefti
Hln lbkis mnu.

Hr af gerust vg eirra Hrars og systursona hans.

orkell fullspakur ht maur, er nam Njarvk alla og bj ar. Hans dttir var jhildur, er tti var hinn gamli, og var eirra dttir Yngvildur, mir Ketils Njarvk irandasonar.

Veturlii ht maur, son Arnbjarnar lfssonar langhls, brir eirra Ltings, orsteins torfa og orbjarnar Arnarholti. lfur langhls var son Bjarnar reyarsu. Veturlii nam Borgarfjr og bj ar.

rir lna ht maur, er nam Breiavk og bj ar; hans synir voru eir Sveinungur og Gunnsteinn.

N hefir Kolskeggur fyrir sagt han fr um landnm.


79 kafli

orsteinn kleggi nam fyrstur Hsavk og bj ar; hans son var n, er Hsvkingar eru fr komnir.

Lomundur hinn gamli ht maur, en annar Bjlfur, fstbrir hans; eir fru til slands af Vrs af ulunesi. Lomundur var rammaukinn mjg og fjlkunnigur. Hann skaut fyrir bor ndvegisslum snum hafi og kvast ar byggja skyldu, sem r rki land. En eir fstbrur tku Austfjru, og nam (Lomundur) Lomundarfjr og bj ar enna vetur.

fr hann til ndvegisslna sinna fyrir sunnan land. Eftir a bar hann skip ll fng sn, en er segl var dregi, lagist hann niur og ba ngvan mann vera svo djarfan, a hann nefndi. En er hann hafi skamma hr legi, var gnr mikill; s menn, a skria mikil hljp b ann, er Lomundur hafi bi .

Eftir a settist hann upp og tk til ora: "a er lag mitt, a a skip skal aldri heilt af hafi koma, er hr siglir t."

Hann hlt san suur fyrir Horn og vestur me landi allt fyrir Hjrleifshfa og lendi nokkuru vestar; hann nam ar land, sem slurnar hfu komi, og milli Hafursr og Flalkjar; a heitir n Jkuls Slheimasandi. Hann bj Lomundarhvammi og kallai ar Slheima.

er Lomundur var gamall, bj rasi Skgum; hann var og fjlkunnigur.

a var eitt sinn, a rasi s um morgun vatnahlaup miki; hann veitti vatni me fjlkynngi austur fyrir Slheima, en rll Lomundar s, og kva (falla) sj noran um landi a eim. Lomundur var blindur. Hann ba rlinn fra sr dlikeri a, er hann kallai sj.

Og er hann kom aftur, sagi Lomundur: "Ekki yki mr etta sjr." San ba hann rlinn fylgja sr til vatnsins, "og stikk stafsbroddi mnum vatni."

Hringur var stafnum, og hlt Lomundur tveim hndum um stafinn, en beit hringinn. tku vtnin a falla vestur aftur fyrir Skga.

San veitti hvor eirra vtnin fr sr, ar til er eir fundust vi gljfur nokkur. sttust eir a, a in skyldi ar falla, sem skemmst vri til sjvar. S er n kllu Jkuls og skilur landsfjrunga.


80. kafli

Bjlfur fstbrir Lomundar nam Seyisfjr allan og bj ar alla vi; hann gaf Helgu dttur sna ni hinum ramma, og fylgdi henni heiman ll in nyrri strnd Seyisfjarar til Vestdalsr. slfur ht sonur Bjlfs, er ar bj san og Seyfiringar eru fr komnir.

Eyvindur ht maur, er t kom me Brynjlfi og fri san bygg sna Mjvafjr og bj ar. Hans son var Hrafn, er seldi Mjvafjararland orkatli klku, er (ar) bj san; fr honum er Klkutt komin.

Egill hinn raui ht maur, er nam Norurfjr og bj Nesi t; hans son var lfur, er Nesmenn eru fr komnir.

Freysteinn hinn fagri ht maur; hann nam Sandvk og bj Barsnesi, Vifjr og Hellisfjr. Fr honum eru Sandvkingar og Vifiringar og Hellisfiringar komnir.

rir hinn hvi og Krumur, eir fru af Vrs til slands, og er eir tku land, nam rir Krossavk milli Gerpis og Reyarfjarar; aan eru Krossvkingar komnir.

En Krumur nam land Hafranesi og til ernuness og allt hi ytra, bi Skrey og arar teyjar og rj lnd rum megin gegnt ernunesi; aan eru Krymlingar komnir.

var var fyrst Reyarfiri, ur hann fr upp um fjall, en Brynjlfur Eskifiri, ur hann fr upp a byggja Fljtsdal, sem ur var rita.

Vmundur ht maur, er nam Fskrsfjr allan og bj ar alla vi; hans son var lmur, er lmlingar eru fr komnir.

rhaddur hinn gamli var hofgoi rndheimi Mri(na). Hann fstist til slands og tk ur ofan hofi og hafi me sr hofsmoldina og slurnar; en hann kom Stvarfjr og lagi Mrina-helgi allan fjrinn og lt ngu tortma ar nema kvikf heimilu. Hann bj ar alla vi, og eru fr honum Stfiringar komnir.


81. kafli

Hjalti ht maur, er nam Kleifarlnd og allan Breidal ar upp fr; hans son var Kolgrmur, er margt er manna fr komi.

Herjlfur ht maur, er nam land allt t til Hvalsnesskrina; hans son var Vopni, er Vpnlingar eru fr komnir.

Herjlfur brir Brynjlfs nam Heydalalnd fyrir nean Tinnudals og t til Ormsr; hans son var ssur, er Breidlir eru fr komnir.

Skjldlfur ht maur, er nam Streiti allt fyrir utan Gnp og inn rum megin til ss og til Skjldlfsness hj Fagradals Breidali. Hans son var Hleygur, er ar bj san; fr honum er Hleygjatt komin.

jrekur ht maur; hann nam fyrst Breidal allan, en hann stkk braut aan fyrir Brynjlfi og ofan Berufjr og nam alla hina nyrri strnd Berufjarar og fyrir sunnan um Blandsnes og inn til Rauaskrina rum megin og bj rj vetur ar, er n heitir Skli. San keypti Bjrn hinn hvi jarir a honum, og eru fr honum Berufiringar komnir.

Bjrn sviinhorni ht maur, er nam lftafjr hinn nyrra inn fr Rauaskrium og Sviinhornadal.

orsteinn trumbubein ht frndi Bvars hins hvta og fr me honum til slands; hann nam land fyrir utan Leiruvog til Hvalsnesskrina. Hans son var Kollur hinn gri, fair orsteins, fur orgrms Borgarhfn, fur Steinunnar, er tti Gissur byskup.

Bvar hinn hvti var son orleifs milungs, Bvarssonar snrimu, orleifssonar hvalaskfs, nssonar, Arnarsonar hyrnu konungs, rissonar konungs, Svna-Bvarssonar, Kaunssonar konungs, Slgasonar konungs, Hrlfssonar r Bergi, og Brand-nundur frndi hans fru af Vrs til slands og komu lftafjr hinn syra. Bvar nam land inn fr Leiruvogi, dali alla, er ar liggja, og t rum megin til Mla og bj a Hofi; hann reisti ar hof miki.

Sonur Bvars var orsteinn, er tti rdsi dttur ssurar keiliselgs Hrollaugssonar. eirra son var Su-Hallur; hann tti Jreii irandadttur, og er aan mikil tt komin. Son eirra var orsteinn, fair munda, fur Gurnar, mur rdsar, mur Helgu, mur Gunjar, mur Sturlusona.

Brand-nundur nam land fyrir noran Mla, Kambsdal og Melrakkanes og inn til Hamarsr, og er margt manna fr honum komi.

rur skeggi son Hrapps Bjarnarsonar bunu, hann tti Vilborgu svaldsdttur og lfrnar Jtmundardttur. rur fr til slands og nam land Lni fyrir noran Jkuls milli og Lnsheiar og bj B tu vetur ea lengur; fr hann til ndvegisslna sinna fyrir nean heii Leiruvogi; rst hann vestur annig og bj Skeggjastum, sem fyrr er rita. Hann seldi Lnlnd lfljti, er lg flutti t hinga. Dttir rar var Helga, er Ketilbjrn hinn gamli tti a Mosfelli.


82. kafli

orsteinn leggur son Bjarnar bltannar fr r Suureyjum til slands og nam lnd ll fyrir noran Horn til Jkulsr Lni og bj Bvarsholti rj vetur, en seldi san lndin og fr aftur Suureyjar.

Rgnvaldur jarl Mri, son Eysteins glumru varssonar Upplendingajarls, Hlfdanarsonar hins gamla; Rgnvaldur tti Ragnhildi, dttur Hrlfs nefju. eirra son var var, er fll Suureyjum me Haraldi konungi hinum hrfagra. Annar var Gngu-Hrlfur, er vann Normandi; fr honum eru Rujarlar komnir og Englakonungar. riji var rir jarl egjandi, er tti lfu rbt, dttur Haralds konungs hrfagra, og var eirra dttir Bergljt, mir Hkonar jarls hins rka.

Rgnvaldur jarl tti frilusonu rj; ht einn Hrollaugur, annar Einar, riji Hallaur; s veltist r jarlsdmi Orkneyjum.

Og er Rgnvaldur jarl fr a, kallai hann saman sonu sna og spuri, hver eirra vildi til eyjanna. En rir ba hann sj fyrir um sna fr. Jarlinn kva honum vel fara, en kva hann ar skyldu rki taka eftir sinn dag.

gekk Hrlfur fram og bau sig til farar. Rgnvaldur kva honum vel hent fyrir sakir afls og hreysti, en kvest tla, a meiri ofsi vri skapi hans en hann mtti egar a lndum setjast.

gekk Hrollaugur fram og spuri, ef hann vildi, a hann fri. Rgnvaldur kva hann ekki mundu jarl vera. "Hefir a skap, er engi styrjld fylgir; munu vegir inir liggja til slands; muntu ar gfugur ykja v landi og vera kynsll, en engi eru hr forlg n."

gekk Einar fram og mlti: "Lttu mig fara til Orkneyja; eg mun r v heita, er r mun best ykja, a eg mun aldri aftur koma r augsn."

Jarlinn svarar: "Vel yki mr, a farir brutt, en ltils er mr von a r, v a murtt n er ll rlborin."

Eftir a fr Einar vestur og lagi undir sig eyjarnar, sem segir sgu hans.

Hrollaugur fr til Haralds konungs og var me honum um hr, v a eir fegar komu eigi skapi saman eftir etta.


83. kafli

Hrollaugur fr til slands me ri Haralds konungs og hafi me sr konu sna og sonu. Hann kom austur a Horni og skaut ar fyrir bor ndvegisslum snum, og bar r land Hornafiri, en hann rak undan og vestur fyrir land; fkk hann tivist hara og vatnftt. eir tku land vestur Leiruvogi Nesjum; var hann ar hinn fyrsta vetur. fr hann til ndugisslna sinna og fr austur ann veg; var hann annan vetur undir Inglfsfelli.

San fr hann austur Hornafjr og nam land austan fr Horni til Kvr og bj fyrst undir Skarsbrekku Hornafiri, en san Breiablsta Fellshverfi. hafi (hann) lga eim lndum, er norur voru fr Borgarhfn, en hann tti til dauadags au lnd, er suur voru fr Heggsgerismla.

Hrollaugur var hfingi mikill og hlt vingan vi Harald konung, en fr aldri utan. Haraldur konungur sendi Hrollaugi sver og lhorn og gullhring, ann er v fimm aura; sver a tti sar Kolur, son Su-Halls, en Kolskeggur hinn fri hafi s horni.

Hrollaugur var fair ssurar keiliselgs, er tti Gr dttur rar illuga. Dttir eirra var rds mir Halls Su. Annar son Hrollaugs var Hraldur, fair ttars hvalrar, fur Gulaugar, mur orgerar, mur Jrngerar, mur Valgerar, mur Bvars, fur Gunjar, mur Sturlusona. nundur var hinn riji son Hrollaugs.

Hallur Su tti Jreii irandadttur. eirra son var orsteinn, fair Magnss, fur Einars, fur Magnss byskups. Annar son Halls var Egill, fair orgerar, mur Jns byskups hins helga. orvarur Hallsson var fair rdsar, mur Jrunnar, mur Halls prests, fur Gissurar, fur Magnss byskups. Yngvildur Hallsdttir var mir reyjar, mur Smundar prests hins fra. orsteinn Hallsson var fair Gyrar, mur Jreiar, mur Ara prests hins fra. orgerur Hallsdttir var mir Yngvildar, mur Ljts, fur Jrngerar, mur Valgerar, mur Bvars, fur Gunjar, mur Sturlusona.


84. kafli

Ketill ht maur, er Hrollaugur seldi Hornafjararstrnd (utan fr Horni) og inn til Hamra; hann bj a Mealfelli; fr honum eru Hornfiringar komnir.

Auun hinn raui keypti land a Hrollaugi utan fr Hmrum og t rum megin til Vibors; hann bj Hofsfelli og reisti ar hof miki; fr honum eru Hofsfellingar komnir.

orsteinn hinn skjlgi keypti land a Hrollaugi allt fr Vibori suur um Mrar og til Heinabergsr. Hans son var Vestmar, er Mramenn eru fr komnir.

lfur hinn vrski keypti land a Hrollaugi suur fr Heinabergs til Heggsgerismla og bj a Sklafelli.

rur illugi son Eyvindar eikikrks braut skip sitt Breirsandi; honum gaf Hrollaugur land milli Jkulsr og Kvr, og bj hann undir Felli vi Brei. Hans synir voru eir rn hinn sterki, er deildi vi rdsi jarlsdttur, systur Hrollaugs, og Eyvindur smiur. Dtur hans voru r Gra, er ssur tti, og rds, mir orbjargar, mur rdsar, mur rar illuga, er v Vga-Sktu.

sbjrn ht maur, son Heyjangurs-Bjarnar hersis r Sogni; hann var son Helga Helgasonar, Bjarnarsonar bunu. sbjrn fr til slands og d hafi, en orgerur, kona hans, og synir eirra komu t og nmu allt Inglfshfahverfi milli Kvr og Jkulsr, og bj hn a Sandfelli og Gulaugur, son eirra sbjarnar, eftir hana; fr honum eru Sandfellingar komnir. Annar son eirra var orgils, er Hnappfellingar eru fr komnir. riji var ssur, fair rar Freysgoa, er margt manna er fr komi.

Helgi ht maur, annar son Heyjangurs-Bjarnar; hann fr til slands og bj a Raualk. Hans son var Hildir, er Raulkingar eru fr komnir.

Brur var hinn riji son Heyjangurs-Bjarnar, er fyrr er geti; hann nam fyrst Brardal norur, en san fr hann suur um Vonarskar Brargtu og nam Fljtshverfi allt og bj a Gnpum; var hann kallaur Gnpa-Brur. Hans synir voru eir orsteinn og Sigmundur, riji Egill, fjri Gsli, fimmti Nefsteinn, stti orbjrn krumur, sjundi Hjr, tti orgrmur, nundi Bjrn, fair Geira a Lundum, fur orkels lknis, fur Geira, fur orkels kanoka, vinar orlks byskups hins helga; hann setti reglasta ykkvab.


85. kafli

Eyvindur karpi nam land milli Almannafljts og Geirlandsr og bj a Fossi fyrir vestan Mlfsgnp. Hans synir voru eir Mlfur, fair eirra Hrlfs og Ketils og strar manvitsbrekku; annar var nundur, fair raslaugar, mur Tyrfings og Halldrs, fur Tyrfings, fur Teits.

Maur ht Ketill hinn fflski, son Jrunnar manvitsbrekku, dttur Ketils flatnefs; hann fr af Suureyjum til slands; (hann) var kristinn; hann nam land milli Geirlandsr og Fjararr fyrir ofan Nkoma.

Ketill bj Kirkjub; ar hfu ur seti papar, og eigi mttu ar heinir menn ba.

Ketill var fair sbjarnar, fur orsteins, fur Surts, fur Sighvats lgsgumanns, fur Kolbeins. Hildur ht dttir sbjarnar, mir ris, fur Hildar, er Skarpheinn tti. orbjrg ht dttir Ketils hins fflska; hana tti Voli son Lomundar hins gamla.

Bmur ht maur, er land nam milli Drfandi og Fjararr og upp til Bmshorns; hann bj Bmstungu. Hans son var leifur, er leifsborg er vi kennd; hann bj Holti. Hans son var Vestar, fair Helga, fur Gr, er Glir tti.

Eysteinn hinn digri fr af Sunnmri til slands; hann nam land fyrir austan Geirlands til mts vi Ketil hinn fflska og bj Geirlandi. Hans son var orsteinn fr Keldugnpi.

Eysteinn son Hrana Hildissonar parraks fr r Noregi til slands; hann kaupir lnd a Eysteini digra, au er hann hafi numi, og kva vera meallnd; hann bj a Skari. Hans brn voru au Hildir og orljt, er tti orsteinn a Keldugnpi.

Hildir vildi fra b sitt Kirkjub eftir Ketil og hugi, a ar mundi heiinn maur mega ba. En er hann kom nr a tngari, var hann brdauur; ar liggur hann Hildishaugi.

Vilbaldur ht maur, brir skels hnokkans; hann fr af rlandi til slands og hafi skip a, er hann kallai Ka, og kom Kafljtss; hann nam Tunguland milli Skaftr og Hlmsr og bj Blandi. Hans brn voru au Bjlan, fair orsteins, og lvir muur og Bjollok, er tti slkur aurgoi.

Leilfur kappi ht maur; hann nam land fyrir austan Skaft til Drfandi og bj a fyrir austan Skaft t fr Skl, en anna b tti hann Leilfsstum undir Leilfsfelli, og var ar margt bygga. Leilfur var fair runnar, mur Hrars Tungugoa. Hrar tti Arngunni Hmundardttur, systur Gunnars fr Hlarenda. eirra brn voru au Hmundur halti og Ormhildur. Vbrandur ht son Hrars og ambttar. Hrar tk runni brn, dttur orgils r Hvammi Mdal; orfinnur ht son eirra.

Hrar bj fyrst sum; san tk hann Lmagnpslnd af Eysteini, syni orsteins tittlings og Auar Eyvindardttur, systur eirra Mlfs og Branda. raslaug var dttir orsteins tittlings, er tti rur Freysgoi.

nundur tskubak, frndi orsteinsbarna, skorai Hrari hlm Skaftafellsingi og fll a ftum Hrari. orsteinn Upplendingur tk runni brn og flutti utan. Hrar fr og utan. drap hann rst berserk hlmi, er nauga vildi eiga Sigri, konu hans, en eir orsteinn sttust.

Mlfssynir voru a vgi Hrars og rir mgur eirra, Brandi fr Gnpum og Steinlfur bi hans. Hmundur hefndi eirra Hrars.


86. kafli

slfur ht maur; hann kom t s landnmatar og skorai Vilbald til landa ea hlmgngu, en Vilbaldur vildi eigi berjast og fr brutt af Blandi; hann tti land milli Hlmsr og Kafljts. En slfur fr Bland og tti land milli Kafljts og Skaftr. Hans son var Hrani Hranastum, en dttir Bjrg, er tti nundur son Eyvindar karpa. raslaug var dttir eirra, er tti rarinn, son lvis Hfa.

Hrafn hafnarlykill var vkingur mikill; hann fr til slands og nam land milli Hlmsr og Eyjarr og bj Dynskgum; hann vissi fyrir eldsuppkomu og fri b sitt Lgey. Hans son var slkur aurgoi, er Lgeyingar eru fr komnir.

Maur ht Hrlfur hggvandi; hann bj Normri, ar sem ht Moldatn. Hans synir voru eir Vmundur og Molda-Gnpur; eir voru vgamenn miklir og jrnsmiir. Vmundur kva etta, er hann var smiju:

Ek bar einn
af ellifu
bana or.
Blstu meir!

Gnpur fr til slands fyrir vga sakir eirra brra og nam land milli Kafljts og Eyjarr, lftaver allt; ar var vatn miki og lftveiar .

Molda-Gnpur seldi mrgum mnnum af landnmi snu, og gerist ar fjlbyggt, ur jareldur rann ar ofan, en flu eir vestur til Hfabrekku og geru ar tjaldbir, er heitir Tjaldavelli. En Vmundur, son Sigmundar kleykis, leyfi eim eigi ar vist. fru eir Hrossagar og geru ar skla og stu ar um veturinn, og gerist ar friur me eim og vgafar.

En um vori eftir fru eir Molda-Gnpur vestur Grindavk og stafestist ar; eir hfu ftt kvikfjr. eir voru fullta synir Molda-Gnps, Bjrn og Gnpur, orsteinn hrungnir og rur leggjaldi.

Bjrn dreymdi um ntt, a bergbi kmi a honum og bau a gera flag vi hann, en hann ttist jta v. Eftir a kom hafur til geita hans, og tmgaist svo skjtt f hans, a hann var skjtt vellauigur; san var hann Hafur-Bjrn kallaur. a s freskir menn, a landvttir allar fylgdu Hafur-Birni til ings, en eim orsteini og ri til veia og fiskjar.

Hafur-Bjrn tti (Jrunni, stjpdttur Gnps brur sns). eirra son var Svertingur, er tti Hngeri, dttur rodds Tungu-Oddssonar og Jfrar Gunnarsdttur, eirra dttir orbjrg mir Sveinbjarnar, fur Btlfs, fur rdsar, mur Helgu, mur Gunjar, mur Sturlusona. Gnpur Molda-Gnpsson tti Arnbjrgu Rormsdttur, sem fyrr er rita. Iunn var dttir Molda-Gnps, er tti jstar lftanesi. ormur var son eirra.


87. kafli

Eysteinn ht maur, son orsteins drangakarls; hann fr til slands af Hlogalandi og braut skip sitt, en meiddist sjlfur vium. Hann byggi Fagradal, en kerlingu eina rak af skipinu Kerlingarfjr; ar er n Hfrsandur.

lvir son Eysteins nam land fyrir austan Grms; ar hafi engi maur ora a nema fyrir landvttum, san Hjrleifur var drepinn; lvir bj Hfa. Hans son var rarinn Hfa, brir sammri Halldrs rnlfssonar, er Mrur rkja v undir Hmrum, og Arnrs, er eir Flosi og Kolbeinn, synir rar Freysgoa, vgu Skaftafellsingi.

Sigmundur kleykir son nundar blds nam land milli Grmsr og Kerlingarr, er fll fyrir vestan Hfa.

Fr Sigmundi eru rr byskupar komnir, orlkur og Pll og Brandur.

Bjrn ht maur, auigur og oflti mikill; hann fr til slands af Valdresi og nam land milli Kerlingarr og Hafursr og bj a Reyni. Hann tti illt vi Lomund hinn gamla.

Fr Reyni-Birni er hinn helgi orlkur byskup kominn.

Lomundur hinn gamli nam land milli Hafursr og Flalkjar, sem fyrr er rita. a er ht Flalkur er n kllu Jkuls Slheimasandi, er skilur landsfjrunga.

Lomundur hinn gamli Slheimum tti sex sonu ea fleiri. Voli ht son hans, fair Sigmundar, er tti Oddlaugu, dttur Eyvindar hins eyverska. Sumarlii ht annar son Lomundar, fair orsteins holmunns Mrk, fur ru, mur Steins, fur (ru, mur) Surts hins hvta Skaftastjps; hann var Sumarliason. Skafti lg(sgu)maur tti ru sar en Sumarlii; a segir lfusingakyni. Vmundur ht hinn riji son Lomundar, fair orktlu, er tti orsteinn vfill. eirra dttir var Arnkatla, mir Hra og rdsar, er tti Steinn Brandsson. eirra dttir var ra, er tti... Ari ht hinn fjri, Hraldur ht hinn fimmti, feigur ht hinn stti son Lomundar, laungetinn; hann tti raslaugu, dttur Eyvindar eyverska, systur Oddlaugar; fr eim llum er margt manna komi.

N eru ritu landnm Austfiringafjrungi, eftir v sem vitrir menn og frir hafa sagt. Hefir eim fjrungi margt strmenni veri san, og ar hafa margar strar sgur grst.

En essir hafa ar strstir landnmsmenn veri: orsteinn hvti, Brynjlfur hinn gamli, Graut-Atli og Ketill irandasynir, Hrafnkell goi, Bvar hinn hvti, Hrollaugur son Rgnvalds jarls, ssur son sbjarnar Heyjangurs-Bjarnarsonar, er Freysgylingar eru fr komnir, Ketill hinn fflski, Leilfur kappi.FIMMTI HLUTI


Hr hefjast upp landnm Sunnlendingafjrungi, er me mestum blma er alls slands fyrir landskosta sakir og hfingja eirra, er ar hafa byggt, bi lrir og lrir.


88. kafli

rasi ht maur, son rlfs hornabrjts; hann fr af Hralandi til slands og nam land milli Kaldaklofsr og Jkulsr; hann bj Skgum hinum eystrum. Hann var rammaukinn mjg og tti deilur vi Lomund hinn gamla, sem ur er rita. Sonur rasa var Geirmundur, fair orbjarnar, fur Brands Skgum.

Hrafn hinn heimski ht maur, son Valgars Vmundarsonar orlokars, rlfssonar voganefs, Hrrekssonar slngvandbauga, Haraldssonar hilditannar Danakonungs. Hann fr r rndheimi til slands og nam land milli Kaldaklofsr og Lambafellsr; hann bj a Rauafelli hinu eystra og var hi mesta gfugmenni. Hans brn voru au Jrundur goi og Helgi blfauskur og Freygerur.


89. kafli

sgeir kneif ht maur, son leifs hvta Skringssonar rlfssonar; mir hans var rhildur dttir orsteins haugabrjts. sgeir fr til slands og nam land milli Lambafellsr og Seljalandsr og bj ar, er n heitir a Aunum. Hans son var Jrundur og orkell, fair gmundar, fur Jns byskups hins helga. Dttir sgeirs var Helga, mir runnar, mur orlks, fur rhalls, fur orlks byskups hins helga.

orgeir hinn hrski son Brar blnduhorns fr r Viggju r rndheimi til slands; hann keypti land a sgeiri kneif milli Lambafellsr og rr og bj Holti. Fm vetrum sar fkk hann sgerar dttur Asks hins mlga, og voru eirra synir orgrmur hinn mikli og Holta-rir, fair orleifs krks og Skorar-Geirs.

feigur ht gtur maur Raumsdlafylki; hann tti sgeri dttur Asks hins mlga.

feigur var missttur vi Harald konung hrfagra og bjst af v til slandsferar. En er hann var binn, sendi Haraldur konungur menn til hans, og var tekinn af lfi, en sgerur fr t me brn eirra og me henni rlfur brir hennar laungetinn.

sgerur nam land milli Seljalandsmla og Markarfljts og Langanes allt upp til Jldusteins og bj noran Katanesi. Brn feigs og sgerar voru orgeir gollnir og orsteinn flskuskegg, orbjrn kyrri og lf elliaskjldur, er tti orbergur kornamli, eirra brn Eysteinn og Hafra, er Eiur Skeggjason tti. orgerur var og feigs dttir, er tti Fiur Otkelsson.

rlfur brir sgerar nam land a ri hennar fyrir vestan Fljt milli Deildar tveggja og bj rlfsfelli. Hann fddi ar orgeir gollni, son sgerar, er ar bj san. Hans son var Njll, er inni var brenndur.

sbjrn Reyrketilsson og Steinfiur brir hans nmu land fyrir ofan Kross fyrir austan Fljt. Steinfiur bj Steinfinnsstum, og er ekki manna fr honum komi. sbjrn helgai landnm sitt r og kallai rsmrk. Hans son var Ketill hinn augi, er tti uri Gollnisdttur; eirra brn voru au Helgi og sgerur.


90. kafli

Ketill hngur ht gtur maur Naumdlafylki, son orkels Naumdlajarls og Hrafnhildar dttur Ketils hngs r Hrafnistu. Ketill bj Naumudal, er Haraldur konungur hrfagri sendi Hallvar harfara og Sigtrygg snarfara til rlfs Kveld-lfssonar, frnda Ketils. dr Ketill li saman og tlai a veita rlfi, en Haraldur konungur fr hi efra um Elduei og fkk skip Naumdlafylki og fr svo norur lst Sandnes og tk ar af lfi rlf Kveld-lfsson, fr noran hi ytra og fann marga menn, er til lis tluu vi rlf; hnekkti konungur eim . En litlu sar fr Ketill hngur norur Torgar og brenndi inni Hrek og Hrrek Hildirarsonu, er rlf hfu rgan dauargi; en eftir a r Ketill til slandsferar me Ingunni konu sna og sonu eirra. Hann kom skipi snu Rangrs og var hinn fyrsta vetur a Hrafntftum.

Ketill nam ll lnd milli jrsr og Markarfljts; ar nmu san margir gfgir menn me ri Hngs. Ketill eignai sr einkum land milli Rangr og Hrarslkjar, allt fyrir nean Reyarvatn, og bj a Hofi.

er Ketill hafi frt flest fng sn til Hofs, var Ingunn lttari og fddi ar Hrafn, er fyrst sagi lg upp slandi; v heitir ar a Hrafntftum.

Hngur hafi (og) undir sig lnd ll fyrir austan Rang hina eystri og Vatnsfell til lkjar ess, er fellur fyrir utan Breiablsta og fyrir ofan ver, allt nema Dufaksholt og Mrina; a gaf hann eim manni, er Dufakur ht; hann var hamrammur mjg.

Helgi ht annar son Hngs; hann tti Valdsi Jlgeirsdttur. eirra dttir var Helga, er tti Oddbjrn askasmiur; vi hann er kennt Oddbjarnarleii. Brn eirra Oddbjarnar og Helgu voru au Hraldur, Kolbeinn, Kolfinna og svr.

Strlfur var hinn riji son Hngs. Hans brn voru au Ormur hinn sterki og Otkell og Hrafnhildur, er tti Gunnar Baugsson; eirra son var Hmundur fair Gunnars a Hlarenda.

Vestar ht hinn fjri son Hngs; hann tti Meii; eirra dttir var sn, er tti feigur grettir. eirra brn voru au smundur skegglaus, sbjrn, Alds mir Valla-Brands og svr mir Helga hins svarta; sa ht ein.

Herjlfur ht hinn fimmti son Hngs, fair Sumarlia, fur Veturlia sklds; eir bjuggu Sumarliab; ar heitir n undir Brekkum. Veturlia vgu eir angbrandur prestur og Guleifur Arason af Reykjahlum um n.

Sbjrn goi var son Hrafns Hngssonar, er tti Unni dttur Sigmundar; eirra son var Arngeir.

Sighvatur raui ht maur gfugur Hlogalandi; hann tti Rannveigu, dttur Eyvindar lamba og Sigrar, er tt hafi rlfur Kveld-lfsson; Rannveig var systir Finns hins skjlga.

Sighvatur fr til slands a fsn sinni og nam land a ri Hngs hans landnmi fyrir vestan Markarfljt, Einhyrningsmrk fyrir ofan Deildar, og bj Blsta, hans son Sigmundur, fair Marar ggju, og Sigfs Hl og Lambi Lambastum og Rannveig, er tti Hmundur Gunnarsson, og orgerur, er tti nundur bldur Fla. Annar son Sighvats var Brekur, fair rar, fur Steina.

Jrundur goi, son Hrafns hins heimska, byggi fyrir vestan Fljt, ar er n heitir Svertingsstum; hann reisti ar hof miki.

Bjr l numinn fyrir austan Fljt milli Krossr og Jldusteins; a land fr Jrundur eldi og lagi til hofs.

Jrundur tti... eirra son var Valgarur goi, fair Marar, og lfur aurgoi, er Oddaverjar eru fr komnir og Sturlungar. Margt strmenni er fr Jrundi komi slandi.

orkell bundinfti nam land a ri Hngs umhverfis rhyrning og bj ar undir fjallinu; hann var hamrammur mjg. Brn orkels voru au Brkur bltannarskegg, fair Starkaar undir rhyrningi, og rn, er tti Ormur hinn sterki, og Dagrn, mir Bersa.


91. kafli

Baugur ht maur, fstbrir Hngs; hann fr til slands og var hinn fyrsta vetur Baugsstum, en annan me Hngi. Hann nam Fljtshl alla a ri Hngs ofan um Breiablsta til mts vi Hng og bj a Hlarenda; hans son var Gunnar Gunnarsholti og Eyvindur a Eyvindarmla, riji Steinn hinn snjalli og (Hildur dttir), er tti rn Vlugeri.

eir Steinn hinn snjalli og Sigmundur, son Sighvats raua, ttu fr utan af Eyrum og komu til Sandhlaferju allir senn, Sigmundur og frunautar Steins, og vildu hvorir fyrr fara yfir na. eir Sigmundur stkuu hskrlum Steins og rku fr skipinu; kom Steinn a og hj egar Sigmund banahgg. Um vg etta uru Baugssynir allir sekir r Hlinni; fr Gunnar Gunnarsholt, en Eyvindur undir Fjll austur Eyvindarhla, en Snjallsteinn Snjallsteinshfa.

a lkai illa (orgeri) dttur Sigmundar, er furbani hennar fr t annig, og eggjai nund bnda sinn a hefna Sigmundar. nundur fr me rj tigu manna Snjallshfa og bar ar eld a hsum. Snjallsteinn gekk t og gafst upp; eir leiddu hann hfann og vgu hann ar.

Eftir vg a mlti Gunnar; hann tti Hrafnhildi Strlfsdttur, systur Orms hins sterka; Hmundur var son eirra. eir voru bir afreksmenn a afli og vnleik. nundur var sekur um vg Snjallsteins; hann sat me fjlmenni tvo vetur. rn Vlugeri, mgur Gunnars, hlt njsnum til nundar.

Eftir jl hinn rija vetur fr Gunnar me rj tigu manna a nundi a tilvsan Arnar. nundur fr fr leik me tlfta mann til hrossa sinna. eir fundust Orustudal; ar fll nundur me fjra mann, en einn af Gunnari. Gunnar var blrri kpu; hann rei upp eftir Holtum til jrsr, og skammt fr nni fll hann af baki og var rendur af srum.

er synir nundar xu upp, Sigmundur kleykir og Eilfur augi, sttu eir Mr ggju a eftirmli, frnda sinn. Mrur kva a hgt um sekjan mann; eir kvu sr vi rn verst lka, er eim sat nst. Mrur lagi a til, a eir skyldu f Erni skggangssk og koma honum svo r hrai.

nundarsynir tku beitingaml hendur Erni, og var hann svo sekur, a rn skyldi falla heilagur fyrir nundarsonum hvervetna nema Vlugeri og rskotshelgi vi landeign sna. nundarsynir stu jafnan um hann, en hann gtti sn vel. Svo fengu eir fri Erni, a hann rak naut r landi snu; vgu eir rn, og hugu menn, a hann mundi heilagur falli hafa.

orleifur gneisti, brir Arnar, keypti a ormi jstarssyni, a hann helgai rn; ormur var kominn t Eyrum. Hann skaut skot svo langt af handboga, a fall Arnar var rskotshelgi hans. mltu eir Hmundur Gunnarsson og orleifur eftir rn, en Mrur veitti eim brrum; eir guldu eigi f, en skyldu vera hrassekir r Fla.

ba Mrur til handa Eilfi orktlu Ketilbjarnardttur, og fylgdu henni heiman Hfalnd, og bj Eilfur ar; en til handa Sigmundi ba hann Arngunnar, dttur orsteins drangakarls, og rst hann austur sveit; gifti Mrur og Rannveigu systur sna Hmundi Gunnarssyni, og rst hann aftur Hlina, og var eirra son Gunnar a Hlarenda.

Hildir og Hallgeir og Ljt, systir eirra, voru kynju af Vesturlndum; au fru til slands og nmu land milli Fljts og Rangr, Eyjasveit alla upp til verr. Hildir bj Hildisey; hann var fair Meiar. Hallgeir bj Hallgeirsey; hans dttir var Mbil, er tti Helgi Hngsson, en Ljt bj Ljtarstum.


92. kafli

Dufakur Dufaksholti var leysingi eirra brra; hann var hamrammur mjg, og svo var Strlfur Hngsson; hann bj a Hvoli. skildi um beitingar.

a s freskur maur um kveld nr dagsetri, a bjrn mikill gekk fr Hvoli, en griungur fr Dufaksholti, og fundust Strlfsvelli og gengust a reiir, og mtti bjrninn meira. Um morguninn var a s, a dalur var ar eftir, er eir hfu fundist, sem um vri sni jrinni, og heitir ar n ldugrf. Bir voru eir meiddir.

Ormur naugi, son Brar Brekssonar, brir Hallgrms sviblka, byggi fyrst Vestmannaeyjar, en ur var ar veiist og ltil veturseta ea engi. Hans dttir var Halldra, er tti Eilfur Valla-Brandsson.

Eilfur og Bjrn brur fru r Sogni til slands. Eilfur nam Odda hinn litla upp til Reyarvatns og Vkingslkjar; hann tti Helgu dttur nundar blds. eirra son var Eilfur ungi, er tti Oddnju, dttur Odds hins mjva; eirra dttir var urur, er tti orgeir Odda; eirra dttir var Helga.

Bjrn bj Svnhaga og nam land upp me Rang; hans brn voru au orsteinn, fair Grms holtaskalla, og Hallveig, mir runnar, mur Gurnar, mur Smundar, fur Brands byskups.

Kolli ht maur, son ttars ballar; hann nam land fyrir austan Reyarvatn og Stotalk fyrir vestan Rang og Trllaskg og bj a Sandgili.

Hans son var Egill, er sat fyrir Gunnari Hmundarsyni (hj Knafahlum) og fll ar sjlfur og austmenn tveir me honum og Ari hskarl hans, en Hjrtur brir Gunnars af hans lii.

Hrlfur rauskeggur ht maur; hann nam Hlmslnd ll milli Fiskr og Rangr og bj a Fossi. Hans brn voru au orsteinn raunefur, er ar bj san, og ra mir orkels mna, og sa, mir runnar, mur orgeirs a Ljsavatni, og Helga, mir Odds fr Mjsyndi. Dttir Odds var sborg, er tti orsteinn goi, fair Bjarna hins spaka, fur Skeggja, fur Markss lgsgumanns.

orsteinn raunefur var bltmaur mikill; hann bltai fossinn, og skyldi bera leifar allar fossinn. Hann var og framsnn mjg.

orsteinn lt telja saui sna r rtt tuttugu hundru, en hljp alla rttina aan af. v var sauurinn svo margur, a hann s haustum, hverir feigir voru, og lt skera.

En hi sasta haust, er hann lifi, mlti hann sauartt: "Skeri r n saui , er r vili; feigur em eg n ea allur sauurinn elligar, nema bi s." En ntt, er hann andaist, rak sauinn allan fossinn.


93. kafli

lfur gyldir ht hersir rkur elamrk; hann bj Fflavllum; hans son var sgrmur, er ar bj san.

Haraldur konungur hrfagri sendi rorm frnda sinn r rumu a heimta skatt af sgrmi, en hann galt eigi. sendi hann rorm anna sinn til hfus honum, og drap hann sgrm.

var orsteinn son sgrms vkingu, en orgeir, annar son hans, var tu vetra. Nokkuru sar kom orsteinn r hernai og lagi til rumu og brenndi rorm inni og hj hans ll, en hj bi og rnti llu lausaf. Eftir a fr hann til slands og orgeir brir hans og runn mursystir eirra; hn nam runnarhlsa alla.

orgeir keypti Oddalnd a Hrafni Hngssyni og Strandir bar og Vatnadal og allt milli Rangr og Hrarslkjar; hann bj fyrst Odda og fkk rar Eilfsdttur.

orsteinn nam land a ri Flosa, er numi hafi ur Rangrvllu, fyrir ofan Vkingslk til mts vi Svnhaga-Bjrn (og) bj Skarinu eystra.

Um hans daga kom skip t Rangrs; ar var stt mikil, en menn vildu eigi hjlpa eim. fr orsteinn til eirra og fri anga, er n heita Tjaldastair, og geri eim ar tjald og jnai eim sjlfur, mean eir lifu, en eir d allir. En s, er lengst lifi, grf niur f miki, og hefir a ekki fundist san. Af essum atburum var orsteinn tjaldstingur kallaur; hans synir voru eir Gunnar og Skeggi.


94. kafli

Flosi ht maur, son orbjarnar hins gaulverska; hann drap rj sslumenn Haralds konungs hrfagra og fr eftir a til slands; hann nam land fyrir austan Rang, alla Rangrvllu hina eystri. Hans dttir var sn, mir urar, er Valla-Brandur tti; son Valla-Brands var Flosi, fair Kolbeins, fur Gurnar, er Smundur fri tti.

Ketill hinn einhendi ht maur, son Auunar unnkrs; hann nam Rangrvllu alla hina ytri fyrir ofan Lkjarbotna og fyrir austan jrs og bj a ; hann tti sleifu orgilsdttur. eirra son var Auun, fair Brynjlfs, fur Bergrs, fur orlks, fur rhalls, fur orlks byskups hins helga.

Ketill aurrii, brrungur Ketils einhenda, nam land hi ytra me jrs og bj Vllum hinum ytrum. Hans son var Helgi hrogn, er tti Helgu, dttur Hrlfs rauskeggs. eirra son var Oddur mjvi, fair sborgar, er tti orsteinn goi, og Oddnjar, er Eilfur ungi tti.

Ormur augi, son lfs hvassa, nam land me Rang a ri Ketils einhenda og bj Hsagari og skell son hans eftir hann, en hans son reisti fyrst b Vllum; fr honum eru Vallverjar komnir.

orsteinn lunan ht maur norrnn og farmaur mikill; honum var a sp, a hann mundi v landi deyja, er var eigi byggt. orsteinn fr til slands elli sinni me orgilsi syni snum; eir nmu hinn efra hlut jrsrholta og bjuggu Lunansholti, og ar var orsteinn heygur. Dttir orgils var sleif, er tti Ketill einhendi. Synir eirra voru eir Auun, er ur var nefndur, (og) Eilfur, fair orgeirs, fur Skeggja, fur Hjalta jrsrdal; hann var fair Jrunnar, mur Gurnar, mur Einars, fur Magnss byskups.

Gunnsteinn berserkjabani, son Blverks blindingatrjnu drap tvo berserki, og hafi annar eirra ur drepi Grjtgar jarl Slva fyrir innan Aganes. Gunnsteinn var san skotinn me ru finnskri r skgi skipi snu norur Hefni. Son Gunnsteins var orgeir, er tti runni hina augu, dttur Ketils einhenda; eirra dttir var rds en mikla.


95. kafli

Rormur og Jlgeir brur komu vestan um haf til slands; eir nmu land milli jrsr og Rangr.

Rormur eignaist land fyrir austan Raualk og bj Vtleifsholti. Hans dttir var Arnbjrg, er tti Svertingur Hrolleifsson. eirra brn voru au Grmur lgsgumaur og Jrunn. Sar tti Arnbjrgu Gnpur Molda-Gnpsson, og voru eirra brn Hallsteinn Hjalla og Rannveig, mir Skafta lg(sgu)manns, og Geirn, mir Skld-Hrafns.

Jlgeir eignaist land fyrir utan Raualk og til Steinslkjar; hann bj Jlgeirsstum.

skell hnokkan, son Dufaks Dufnalssonar, Kjarvalssonar rakonungs, hann nam (land) milli Steinslkjar og jrsr og bj skelshfa. Hans son var smundur, fair sgauts, fur Skeggja, fur orvalds, fur orlaugar, mur orgerar, mur Jns byskups hins helga.

orkell bjlfi, fstbrir Rorms, eignaist lnd ll milli Rangr og jrsr og bj Hfi; hann tti runni eyversku. eirra dttir var rds, mir Skeggja, fur orvalds si. aan hafi Hjalti mgur hans reiskjta til alingis og eir tlf, er hann var t kominn me kristni, en engi treystist annar fyrir ofrki Rnlfs lfssonar, er sektan hafi Hjalta um gog.

N eru ritair eir menn, er lnd hafa numi landnmi Ketils hngs.

Loftur son Orms Fra(sonar) kom af Gaulum til slands ungur a aldri og nam fyrir utan jrs milli Raur og jrsr og upp til Skfslkjar og Breiamri hina eystri upp til Sluholts og bj Gaulverjab og Oddn mir harms, dttir orbjarnar gaulverska.

Loftur fr utan hi rija hvert sumar fyrir hnd eirra Flosa beggja, murbrur sns, a blta a hofi v, er orbjrn murfair hans hafi varveitt. Fr Lofti er margt strmenni komi, orlkur hinn helgi, Pll og Brandur.

orviur son lfars, brir Hildar, fr af Vrs til slands, en Loftur frndi hans gaf honum land Breiamri, og bj hann Vrsab. Hans brn voru au Hrafn og Hallveig, er tti ssur hinn hvti, eirra son orgrmur kampi.

rarinn ht maur, sonur orkels r Alviru Hallbjarnarsonar Hrakappa; hann kom skipi snu jrsrs og hafi jrshfu stafni, og er ar in vi kennd. rarinn nam land fyrir ofan Skfslk til Raur me jrs. Hans dttir var Heimlaug, er Loftur gekk a eiga sextgur.


96. kafli

Haraldur gullskeggur ht konungur Sogni; hann tti Slvru dttur Hundlfs jarls, systur Atla jarls hins mjva. eirra dtur voru r ra, er tti Hlfdan svarti Upplendingakonungur, og urur, er tti Ketill helluflagi. Haraldur ungi var son eirra Hlfdanar og ru; honum gaf Haraldur gullskeggur nafn sitt og rki. Haraldur konungur andaist fyrstur eirra, en ra, en Haraldur ungi sast. bar rki undir Hlfdan konung, en hann setti yfir a Atla jarl hinn mjva. San fkk Hlfdan konungur Ragnhildar, dttur Sigurar hjartar, og var eirra son Haraldur hrfagri.

er Haraldur konungur gekk til rkis Noregi og hann mgist vi Hkon jarl Grjtgarsson, fkk hann Sygnafylki Hkoni jarli mgi snum, er Haraldur konungur fr Vk austur. En Atli jarl vildi eigi af lta rkinu, ur hann fyndi Harald konung. Jarlarnir reyttu etta me kappi og drgust a her. eir fundust Fjlum Stafanessvagi og brust; ar fll Hkon jarl, en Atli var sr og fluttur Atley; hann d ar r srum.

Eftir a hlt Hsteinn (son hans) rkinu, ar til er Haraldur konungur og Sigurur jarl drgu her a honum. Hsteinn stkk undan og br til slandsferar. Hann tti ru lvisdttur; lvir og Atli voru synir eirra.

Hsteinn skaut setstokkum fyrir bor hafi a fornum si; eir komu Stlfjru fyrir Stokkseyri, en Hsteinn kom Hsteinssund fyrir austan Stokkseyri og braut ar.

Hsteinn nam land milli Raur og lfusr upp til Fyllarlkjar og Breiamri alla upp a Holtum og bj Stjrnusteinum og svo lvir son hans eftir hann; ar heita n lvisstair. lvir hafi landnm allt fyrir utan Grms, Stokkseyri og sgautsstai, en Atli tti allt milli Grmsr og Raur; hann bj Traarholti. lvir andaist barnlaus; Atli tk eftir hann lnd og lausaf; hans leysingi var Brattur Brattsholti og Leilfur Leilfsstum.

Atli var fair rar dofna, fur orgils rrabeinsstjps.

Hallsteinn ht maur, er fr r Sogni til slands, mgur Hsteins; honum gaf hann ytra hlut Eyrarbakka; hann bj Framnesi. Hans son var orsteinn, fair Arngrms, er veginn var a fauskagrefti, hans son orbjrn Framnesi.

rir son sa hersis Ingjaldssonar, Hraldssonar, fr til slands og nam Kallnesingahrepp allan upp fr Fyllarlk og bj a Selfossi. Hans son var Tyrfingur, fair urar, mur Tyrfings, fur orbjarnar prests og Hmundar prests Godlum.

Hrgeir hinn spaki og Oddgeir brir hans, er eir Fiur hinn augi og Hafnar-Ormur keyptu brutt r landnmi snu, nmu Hraungeringahrepp, og bj Oddgeir Oddgeirshlum. Hans son var orsteinn xnabroddur, fair Hrgeirs, fur gurs Kambakistu. En dttir Hrgeirs hins spaka var Gunnvr, er tti Kolgrmur hinn gamli; aan eru Kvistlingar komnir.

nundur bldur, er fyrr var geti, nam land fyrir austan Hrarslk og bj nundarholti; fr honum er margt strmenni komi, sem fyrr er rita.


97. kafli

ssur hvti ht maur, son orleifs r Sogni. ssur v vg vum Upplndum, er hann var brfr me Siguri hrsa; fyrir a var hann landfltti til slands og nam fyrst ll Holtalnd milli jrsr og Hraunslkjar; var hann sautjn vetra, er hann v vgi. Hann fkk Hallveigar orviardttur. eirra son var orgrmur kampi, fair ssurar, fur orbjarnar, fur rarins, fur Grms Tfusonar.

ssur bj Kampaholti; hans leysingi var Bvar, er bj Bvarstftum vi Viskg. Honum gaf ssur hlut skginum og skildi sr eftir hann barnlausan. rn r Vlugeri, er fyrr er geti, stefndi Bvari um sauatku. v handsalai Bvar Atla Hsteinssyni f sitt, en hann ntti ml fyrir Erni. ssur andaist, er orgrmur var ungur; tk Hrafn orviarson vi fjrvarveislu orgrms.

Eftir andlt Bvars taldi Hrafn til Viskgs og bannai Atla, en Atli ttist eiga. eir Atli fjrir fru eftir vii; Leilfur var me honum. Smalamaur sagi Hrafni a, en hann rei eftir honum vi tta mann; eir fundust Orustudal og brust ar. Hskarlar Hrafns fllu tveir; hann var sr. Einn fll af Atla, en (hann) var sr banasrum og rei heim. nundur bldur skildi og bau Atla til sn.

rur dofni, son Atla, var nu vetra. En er hann var fimmtn vetra, rei Hrafn Einarshfn til skips; hann var blrri kpu og rei heim um ntt. rur sat einn fyrir honum hj Haugavai skammt fr Traarholti og v hann ar me spjti. ar er Hrafnshaugur fyrir austan gtuna, en fyrir vestan Hsteinshaugur og Atlahaugur og lvis. Vgin fllust fama.

rur hfst af essu; hann fkk runnar, dttur sgeirs austmannaskelfis, er drap skipshfn austmanna Grmsrsi fyrir rn, a er hann var rntur austur.

rur hafi tvo vetur og tuttugu, er hann keypti skip Knarrarsundi og vildi heimta arf sinn; fal hann f miki; v vildi runn eigi fara og tk me lndum. orgils son rar var tvvetur. Skip rar hvarf.

Vetri sar kom orgrmur rrabeinn til ra me runni, son ormar og urar Ketilbjarnardttur; hann fkk runnar, og var eirra son Hringur.

lfur tvennumbrni ht maur; hann fr af Lft til slands; hann nam Skei ll milli jrsr (og Hvtr og) til Sandlkjar; hann var hamrammur mjg. lfur bj lfsvllum; hann liggur Brnahaugi undir Vrufelli.

lfur tti shildi, og var eirra son Helgi trausti og rir drfa, fair orkels gullkrs, fur Orms, fur Helgu mur Odds Hallvarssonar. Vai var hinn riji son lfs, fair Gerar.

orgrmur (rrabeinn) lagi hug shildi, er lfur var dauur, en Helgi vandai um; hann sat fyrir orgrmi vi gatnamt fyrir nean shildarmri. Helgi ba hann lta af komum. orgrmur lst eigi hafa barna skap. eir brust; ar fll orgrmur. shildur spuri, hvar Helgi hefi veri; hann kva vsu:

Vask, ars fell til Fyllar,
fram stti vinr drttar,
rrabeinn, en unnar
trtungur htt sungu.
smar gafk ni
arfa rttar djarfan.
Guldum galga valdi
Gauts tafn, en n hrafni.

shildur kva hann hafa hggvi sr hfusbana. Helgi tk sr far Einarshfn.

Hringur son orgrms var sextn vetra, er hann rei Hfa a finna Teit Gissurarson me rija mann. eir Teitur riu fimmtn a banna Helga far. eir fundust Merkurhrauni upp fr Mrk vi Helgahvol; eir Helgi voru rr saman, komnir af Eyrum. ar fll Helgi og maur me honum og einn af eim Teiti; fama fllust vg au.

Sonur Helga var Sigurur hinn landverski og Skefill hinn haukdlski, fair Helga drs, er barist vi Sigur, son Ljts lngubaks, xarrhlma alingi. Um a orti Helgi etta:

Band's hgri hendi,
hlautk sr af T bru,
lg ek eigi at, leygjar,
linnvengis Bil, minni.

Hrafn var annar son Skefils, fair Grms, fur sgeirs, fur Helga.


98. kafli

rndur mjgsiglandi Bjarnarson, brir Eyvindar austmanns, er fyrr er geti, hann var Hafursfiri mt Haraldi konungi og var san landfltti og kom til slands s landnmatar; hann nam land milli jrsr og Laxr og upp til Klfr og til Sandlkjar; hann bj rndarholti. Hans dttir var Helga, er ormur skafti tti.

lvir barnakarl ht maur gtur Noregi; hann var vkingur mikill. Hann lt eigi henda brn spjtaoddum, sem var vkingum ttt; v var hann barnakarl kallaur. Hans synir voru eir Steinlfur, fair Unu, er tti orbjrn laxakarl, og Einar, fair feigs grettis og leifs breis, fur ormar skafta. Steinmur var hinn riji son lvis barnakarls, fair Konls, fur lfdsar hinnar barreysku, er leifur feilan tti. Son Konls var Steinmur fair Halldru, er tti Eilfur, son Ketils einhenda.

eir frndur, feigur grettir og ormur skafti, fru til slands og voru hinn fyrsta vetur me orbirni laxakarli mgi snum. En um vori gaf hann eim Gnpverjahrepp, feigi hinn ytra hlut milli verr og Klfr, og bj (hann) feigsstum hj Steinsholti, en ormi gaf hann hinn eystra hlut, og bj hann Skaftaholti.

Dtur ormar voru r rvr, mir rodds goa, fur Lg-Skafta, og rv, mir orsteins goa, fur Bjarna hins spaka. feigur fll fyrir orbirni jarlakappa Grettisgeil hj Hli.

Dttir feigs var Alds, mir Valla-Brands.

orbjrn laxakarl nam jrsrdal allan og Gnpverjahrepp allan ofan til Klfr og bj hinn fyrsta vetur a Mihsum. Hann hafi rjr vetursetur, ur hann kom Haga; ar bj hann til dauadags. Hans synir voru eir Otkell jrsrdal og orkell trandill og orgils, fair Otktlu, mur orktlu, mur orvalds, fur Dllu, mur Gissurar byskups.

orbjrn jarlakappi ht maur norrnn a kyni; hann fr r Orkneyjum til slands. Hann keypti land Hrunamannahrepp a Mvi Naddoddssyni, allt fyrir nean Selslk milli Laxr og bj a Hlum. Hans synir voru eir Slmundur, fair Sviu-Kra, og ormur, fair Finnu, er tti rormur Karlafiri. eirra dttir var lfgerur, mir Gests, fur Valgerar, mur orleifs beiskalda.

Brndlfur og Mr Naddoddssynir og Jrunnar, dttur lvis barnakarls, komu til slands snemma landsbyggar; eir nmu Hrunamannahrepp, svo vtt sem vtn deila.

Brndlfur bj a Berghyl. Hans synir voru eir orleifur, fair Brndlfs, fur orkels skotakolls, fur rarins, fur Halls Haukadal og orlks, fur Rnlfs, fur orlks byskups.

Mr bj Msstum. Hans son var Beinir, fair Kolgrmu, mur Skeggja, fur Hjalta.

orbrandur, son orbjarnar hins arga, og sbrandur son hans komu til slands s landnmatar, og vsai Ketilbjrn eim til landnms fyrir ofan mla ann, er fram gengur hj Stakks, og til Kaldakvslar, og bjuggu Haukadal.

eim ttu au lnd of ltil, er tungan eystri var bygg; jku eir landnm sitt og nmu hinn efra hlut Hrunamannahrepps sjnhending r Mla Ingjaldsgnp fyrir ofan Gyldarhaga. Brn sbrands voru Vbrandur og Arngerur.

Eyfrur hinn gamli nam tunguna eystri milli Kaldakvslar og Hvtr og bj Tungu; me honum kom t Drumb-Oddur, er bj Drumb-Oddsstum.


99. kafli

Ketilbjrn ht maur gtur Naumudal; hann var Ketilsson og su, dttur Hkonar jarls Grjtgarssonar; hann tti Helgu, dttur rar skeggja.

Ketilbjrn fr til slands, er landi var va byggt me sj; hann hafi skip a, er Ellii ht; hann kom Elliars fyrir nean heii. Hann var hinn fyrsta vetur me ri skeggja, mgi snum.

Um vori fr hann upp um heii a leita sr landskosta. eir hfu nttbl og geru sr skla; ar heitir n Sklabrekka. En er eir fru aan, komu eir a eirri, er eir klluu xar; eir tndu ar () xi sinni. eir ttu dvl undir fjallsmla eim, er eir nefndu Reyarmla; ar lgu eim eftir reyar r, er eir tku nni.

Ketilbjrn nam Grmsnes allt upp fr Hskuldslk og Laugardal allan og alla Byskupstungu upp til Stakksr og bj a Mosfelli. Brn eirra voru au Teitur og ormur, orleifur, Ketill, orkatla, Oddleif, orgerur, urur. Skringur ht einn son Ketilbjarnar, laungetinn.

Ketilbjrn var svo auigur a lausaf, a hann bau sonum snum a sl vertr af silfri hofi, a er eir ltu gera; eir vildu a eigi. k hann silfri upp fjalli tveimur yxnum og Haki rll hans og Bt ambtt hans; au flu fi, svo a eigi finnst. San drap hann Haka Hakaskari, en Bt Btarskari.

Teitur tti lfu, dttur Bvars af Vrs Vkinga-Krasonar. eirra son var Gissur hvti, fair sleifs byskups, fur Gissurar byskups. Annar son Teits var Ketilbjrn, fair Kolls, fur orkels, fur Kolls Vkverjabyskups. Margt strmenni er fr Ketilbirni komi.

sgeir ht maur lfsson; honum gaf Ketilbjrn orgeri dttur sna og lt henni heiman fylgja Hlarlnd ll fyrir ofan Hagagar; hann bj Hl hinni ytri. eirra son var Geir goi og orgeir fair Brar a Mosfelli.

Eilfur augi, son nundar blds, fkk orktlu Ketilbjarnardttur, og fylgdu (henni) heiman Hfalnd; ar bjuggu au. eirra son var rir fair rarins slings.

Vormur, son Vmundar hins gamla, var hersir rkur; hann stkk fyrir Haraldi konungi austur Jamtaland og ruddi ar merkur til byggar.

Hlmfastur ht son hans, en Grmur ht systurson hans. eir voru vesturvking og drpu Suureyjum sbjrn jarl skerjablesa og tku ar a herfangi lfu konu hans og Arneii dttur hans, og hlaut Hlmfastur hana og seldi hana hendur fur snum og lt vera ambtt. Grmur fkk lfar, dttur rar vaggaga, er jarl hafi tta.

Grmur fr til slands og nam Grmsnes allt upp til Svnavatns og bj ndurunesi fjra vetur, en san a Brfelli. Hans son var orgils, er su, systur Gests, tti. eirra synir voru eir rarinn a Brfelli og Jrundur Miengi.

Hallkell, brir Ketilbjarnar sammddur, kom til slands og var me Ketilbirni hinn fyrsta vetur. Ketilbjrn bau a gefa honum land. Hallkatli tti ltilmannligt a iggja land og skorai Grm til landa ea hlmgngu. Grmur gekk hlm vi Hallkel undir Hallkelshlum og fll ar, en Hallkell bj ar san.

Hans synir voru eir Otkell, er Gunnar Hmundarson v, og Oddur a Kijabergi, fair Hallbjarnar, er veginn var vi Hallbjarnarvrur, og Hallkels, fur Hallvars, fur orsteins, er Einar Hjaltlendingur v. Son Hallkels Oddssonar var Bjarni, fair Halls, fur Orms, fur Brar, fur Valgerar, mur Halldru, er Magns byskup Gissurarson tti.

N er komi a landnmi Inglfs. En eir menn, er n eru taldir, hafa byggt hans landnmi.


100. kafli

orgrmur bldur, brir nundar blds, nam lnd ll fyrir ofan ver og bj a Bldsfelli. Hans leysingi var Steinrur, son Melpatrix af rlandi; hann eignaist ll Vatnslnd og bj Steinrarstum.

Steinrur var manna vnstur. Hans son var ormur, fair Krs, fur ormar, fur Brands, fur ris, er tti Helgu Jnsdttur.

Ormur hinn gamli, son Eyvindar jarls, Arnmssonar jarls, Nereissonar jarls hins gamla; Ormur nam land fyrir austan Varm til verr og um Inglfsfell allt og bj Hvammi. Hans son var Darri, fair Arnar.

Eyvindur jarl var me Kjtva auga mt Haraldi konungi Hafrsfiri.

lfur hinn egski stkk fyrir Haraldi konungi af gum r Noregi; hann fr til slands og kom skipi snu s ann, er vi hann er kenndur og lfsss heitir; hann nam lnd ll fyrir utan Varm og bj a Gnpum.

orgrmur Grmlfsson var brurson lfs; hann fr t me honum og tk arf eftir hann, v a lfur tti ekki barn. Sonur orgrms var Eyvindur, fair rodds goa og ssurar, er tti Beru, dttur Egils Skalla-Grmssonar. Mir orgrms var Korml, dttir Kjarvals rakonungs.


101. kafli

rir haustmyrkur nam Selvog og Krsuvk, en Heggur son hans bj a Vogi. Bmur, annar son hans, var fair rarins, fur Sganda, fur orvarar, fur rhildar, mur Sigurar orgrmssonar.

Molda-Gnpssynir byggu Grindavk, sem fyrr er rita.

Steinuur hin gamla, frndkona Inglfs, fr til slands og var me Inglfi hinn fyrsta vetur. Hann bau a gefa henni Rosmhvalanes allt fyrir utan Hvassahraun, en hn gaf fyrir heklu flekktta og vildi kaup kalla; henni tti a httara vi riftingum.

Eyvindur ht maur, frndi Steinunnar og fstri; honum gaf hn land milli Kvguvogabjarga og Hvassahrauns. Hans son var Egill, fair rarins, fur Sigmundar, fur rrnu, mur orbjarnar Krsuvk.

sbjrn ssurarson, brurson Inglfs, nam land milli Hraunholtslkjar og Hvassahrauns. lftanes allt, og bj Sklastum. Hans son var Egill, fair (ssurar, fur) rarins, fur lfs, fur Sveinbjarnar, fur smundar, fur Sveinbjarnar, fur Styrkrs.


102. kafli

N er yfir fari um landnm au, er vr hfum heyrt, a veri hafi slandi, en essir landnmsmenn hafa gfgastir veri Sunnlendingafjrungi: Hrafn hinn heimski, Ketill hngur, Sighvatur raui, Hsteinn Atlason, Ketilbjrn hinn gamli, Inglfur, rlygur gamli, Helgi bjla, Kolgrmur hinn gamli, Bjrn gullberi, nundur breiskeggur.

Svo segja frir menn, a landi yri albyggt sex tigum vetra, svo a eigi hefir san ori fjlbyggra; lifu enn margir landnmsmenn og synir eirra.

er landi hafi sex tigu vetra byggt veri, voru essir hfingjar mestir landinu: Sunnlendingafjrungi Mrur ggja, Jrundur goi, Geir goi, orsteinn Inglfsson, Tungu-Oddur, en Vestfiringafjrungi Egill Skalla-Grmsson, orgrmur Kjallaksson, rur gellir, en norur Mifjarar-Skeggi, orsteinn Ingimundarson, Gudlir, Hjaltasynir, Eyjlfur Valgerarson, skell goi, en Austfiringafjrungi orsteinn hvti, Hrafnkell goi, orsteinn fair Su-Halls, rur Freysgoi. Hrafn Hngsson hafi lgsgu.

Svo segja vitrir menn, a nokkurir landnmsmenn hafi skrir veri, eir er byggt hafa sland, flestir eir, er komu vestan um haf. Er til ess nefndur Helgi magri og rlygur hinn gamli, Helgi bjla, Jrundur kristni, Auur djpauga, Ketill hinn fflski og enn fleiri menn, er komu vestan um haf, og heldu eir sumir vel kristni til dauadags. En a gekk va ttir, v a synir eirra sumra reistu hof og bltuu, en land var alheii nr hundrai vetra.


(Textinn a mestu fr Eirki Rgnvaldssyni prfessor vi Hskla slands)


Nettgfan - desember 1998