LAFS  SAGA  HELGA
1. Upphaf sgu hins helga lafs konungs

lafur sonur Haralds hins grenska fddist upp me Siguri sr stjpfur snum og stu mur sinni. Hrani hinn vfrli var me stu. Hann veitti fstur lafi Haraldssyni.

lafur var snemma gervilegur maur, frur snum, mealmaur vxt. Vitur var hann og snemma og orsnjallur.

Sigurur sr var bsslumaur mikill og hafi menn sna mjg starfi og hann sjlfur fr oftlega a sj um akra og eng ea fna og enn til sma ea ar er menn strfuu eitthva.


2. Fr lafi og Siguri konungi sr

a var eitt sinn a Sigurur konungur vildi ra af b, var engi maur heima bnum. Hann kvaddi laf stjpson sinn a sla sr hest. lafur gekk til geitahss, tk ar bukk ann er mestur var og leiddi heim og lagi sul konungs, gekk og segir honum a hafi hann bi honum reiskjta.

gekk Sigurur konungur til og s hva lafur hafi gert.

Hann mlti: "Austt er a munt vilja af hndum ra kvaningar mnar. Mun mur inni a ykja smilegt a eg hafi engar kvaningar vi ig, r er r su mti skapi. Er a austt a vi munum ekki vera skaplkir. Muntu vera miklu skapstrri en eg em."

lafur svarar f og hl vi og gekk brott.


3. Fr rttum lafs

lafur Haraldsson, er hann x upp, var ekki hr, mealmaur og allreklegur, sterkur a afli, ljsjarpur hr, breileitur, ljs og rjur andliti, eygur forkunnarvel, fagureygur og snareygur svo a tti var a sj augu honum ef hann var reiur. lafur var rttamaur mikill um marga hluti, kunni vel vi boga og syndur vel, skaut manna best handskoti, hagur og sjnhannar um smir allar hvort er hann geri ea arir menn. Hann var kallaur lafur digri. Var hann djarfur og snjallur mli, brger a llum roska, bi afli og visku, og hugekkur var hann llum frndum snum og kunnmnnum, kappsamur leikum og vildi fyrir vera llum rum sem vera tti fyrir tignar sakir hans og bura.


4. Upphaf hernaar lafs konungs

lafur Haraldsson var tlf vetra gamall er hann steig herskip fyrsta sinn. sta mir hans fkk til Hrana er kallaur var konungsfstri til forra fyrir liinu og fr me lafi v a Hrani hafi oft ur veri vking. er lafur tk vi lii og skipum gfu lismenn honum konungsnafn svo sem sivenja var til a herkonungar, eir er vking voru, er eir voru konungbornir, bru eir konungsnafn egar tt eir stu eigi a lndum. Hrani sat vi strihmlu. v segja sumir menn a lafur vri hseti en hann var konungur yfir liinu. eir hldu austur me landinu og fyrst til Danmerkur.

Svo segir ttar svarti er hann orti um laf konung:

Ungr hrastu vit vengis,
vgrakkr konungr, blakki,
hefir drum rek, dreyra
Danmarkar, ig vandan.
Var ntlegust noran,
n ert rkr af hvt slkri,
fr eg til ess er fru,
fr n, konungr, gerva.


5. Upphaf hernaar Svj

En er haustai sigldi hann austur fyrir Svaveldi, tk a herja og brenna landi v a hann ttist eiga Svum a launa fullan fjandskap er eir hfu teki af lfi fur hans.

ttar svarti segir a berum orum a hann fr austur r Danmrk:

ttu rum skreyttum
austr salt me flaustum.
Bru lind af landi,
landvrr, skip randir.
Neyttu segls og settu
sundvarpai stundum.
Sleit mjk rin mikla
mrg r und r bru.

Drtt var drjglegr tti,
dlglinns, a fr inni,
svanbrir, namstu san
Svjar nes rja.


6. Orusta hin fyrsta

a haust barist lafur vi Stasker hina fyrstu orustu. a er Svaskerjum. ar barist hann vi vkinga og er s Sti nefndur er fyrir eim r. Hafi lafur li miklu minna og skip strri. Hann lagi sn skip milli boa nokkurra og var vkingunum hgt a a leggja. En au skip er nst lgu eim, komu eir stafnljm og drgu au a sr og hruu skipin. Vkingarnir lgu fr og hfu lti li miki.

Sighvatur skld segir fr essari orustu v kvi er hann taldi orustur lafs konungs:

Langr bar t hinn unga
jfra kund a sundi,
j uggi sr san,
sjmeir, konungs reii.
Kann eg til margs enn manna
minni, fyrsta sinni
hann rau str fyr austan
lfs ft vi sker Sta.


7. Hernaur Svj

lafur konungur hlt austur fyrir Svj og lagi inn Lginn og herjai bi lnd. Hann lagi allt upp til Sigtna og l vi fornu Sigtnir. Svo segja Svar a ar su enn grjthl au er lafur lt gera undir bryggjuspora sna.

En er haustai spuri lafur konungur til ess a lafur Svakonungur dr saman her mikinn og svo a a hann hafi jrnum komi yfir Stokksund og sett li fyrir. En Svakonungur tlai a lafur konungur mundi ar ba frera og tti Svakonungi ltils vert um her lafs konungs v a hann hafi lti li.

fr lafur konungur t til Stokksunda og komst ar eigi t. Kastali var fyrir austan sundi en her manns fyrir sunnan. En er eir spuru a Svakonungur var skip kominn og hafi her mikinn og fjlda skipa lt lafur konungur grafa t gegnum Agnafit til hafs. voru regn mikil. En um alla Svj fellur hvert rennanda vatn Lginn en einn s er til hafs r Leginum og svo mjr a margar r eru breiari. En er regn eru mikil og snjnm falla vtnin svo silega a fossfall er t um Stokksund en Lgurinn gengur svo mjg upp lndin a va flar. En er grfturinn kom t sjinn hljp vatni og straumurinn t. Lt lafur konungur skipum snum leggja ll stri r lagi og draga segl vi hn. Byr var blsandi. eir stru me rum og gengu skipin mikinn t yfir grunni og komu ll heil hafi.

En Svar fru fund lafs Svakonungs og sgu honum a lafur digri var kominn t haf. Svakonungur veitti eim strar tlur er gtt skyldu hafa a lafur kmist eigi t. a er n san kalla Konungssund og m ar ekki strskipum fara nema er vtn sast mest.

En a er sumra manna sgn a Svar yru varir vi er eir lafur hfu t grafi fitina og vatni fll t, og svo a Svar fru til me her manns og tluu a banna lafi a hann fri t, en er vatni grf t tveggja vegna fllu bakkarnir og ar flki me og tndist ar fjldi lis. En Svar mla essu mt og telja hgma a ar hafi menn farist.

lafur konungur sigldi um hausti til Gotlands og bjst ar a herja. En Gotar hfu ar safna og geru menn til konungs og buu honum gjald af landinu. a ekktist konungur og tekur gjald af landinu og sat ar um veturinn.

Svo segir ttar:

Gildir, komstu a gjaldi
gotneskum her, flotna.
orut r a vara
jlnd firar rndu.
Rann, en mar of minna
margr br of rek, varga
hungr fr eg austr, en yngvi,
Eysslu li, eyja.


8. Orusta nnur

Hr segir svo a lafur konungur fr er vorai austur til Eysslu og herjai, veitti ar landgngu en Eysslir komu ofan og hldu orustu vi hann. ar hafi lafur konungur sigur, rak fltta, herjai og eyddi landi.

Svo er sagt a fyrst er eir lafur konungur komu Eysslu buu bndur honum gjald. En er gjaldi kom ofan gekk hann mti me lii alvopnuu og var annan veg en bndur tluu v a eir fru ofan me ekki gjald heldur me hervopnum og brust vi konung sem fyrr var sagt.

Svo segir Sighvatur skld:

ar var enn er nnur
lafr, n svik flust,
oddaing eyddri
Eysslu gekk heyja.
Sitt ttu fjr ftum,
fr bei r sta sra,
enn eir er undan runnu,
allvaldr, bendr gjalda.


9. Orusta rija

San sigldi hann aftur til Finnlands og herjai ar og gekk land upp, en li allt fli skga, og eyddi byggina a f llu. Konungur gekk upp landi langt og yfir skga nokkura. ar voru fyrir dalbyggir nokkurar. ar heita Herdalar. eir fengu lti f en ekki af mnnum. lei daginn og sneri konungur ofan aftur til skipa.

En er eir komu skginn dreif li a eim llum megin og skaut og sttu a fast. Konungur ba hlfa sr og vega mt slkt er eir mttu vi komast. En a var hgt v a Finnar ltu skginn hlfa sr. En ur konungur kmi af skginum lt hann marga menn og margir uru srir, kom san um kveldi til skipa.

eir Finnar geru um nttina iveur me fjlkynngi og storm sjvar. En konungur lt upp taka akkerin og draga segl og beittu um nttina fyrir landi. Mtti enn sem oftar meira hamingja konungs en fjlkynngi Finna. Fengu eir beitt um nttina fyrir Blagarssu og aan hafi t. En her Finna fr hi efra svo sem konungur sigldi hi ytra.

Svo segir Sighvatur:

Hr var stls strri
strng Herdalagngu
Finnlendinga a fundi
fylkis nis hin rija.
En austr vi l leysti
lei vkinga skeiar.
Blagars a bari
brimskum l sa.


10. Orusta hin fjra Suurvk

sigldi lafur konungur til Danmerkur. Hitti hann ar orkel hinn hva brur Sigvalda jarls og rst orkell til ferar me honum v a hann var binn ur a fara herna. Sigldu eir suur fyrir Jtlandssu og ar sem heitir Suurvk og unnu eir vkingaskip mrg. En vkingar eir er jafnan lgu ti og ru fyrir lii miklu ltu sig konunga kalla tt eir ttu engi lnd til forra. Lagi lafur konungur ar til bardaga. Var ar orusta mikil. Fkk ar lafur konungur sigur og f miki.

Svo segir Sighvatur:

Enn kvu gram Gunnar
galdrs upphfum valda,
dr fr eg eim er vel varist,
vinnast, fjra sinni,
er ltill ti
jfra lis mili
frir gekk sundr slri
Survk, Dnum kuri.


11. Orusta hin fimmta vi Frsland

sigldi lafur konungur suur til Frslands og l fyrir Kinnlimasu hvssu veri. gekk konungur land me li sitt en landsmenn riu ofan mti eim og brust vi .

Svo segir Sighvatur skld:

Vg vannstu, hlenna hneigir,
hjlmum grimmt hi fimmta,
oldu hlr fyr hri
hr Kinnlimasu,
er vi rausn a rsis
rei her ofan skeium.
Enn gegn a gunni
gekk hilmis li rekkum.


12. Daui Sveins tjguskeggs

Sveinn tjguskegg Danakonungur var enna tma Englandi me Danaher og hafi ar seti um hr og haft land Aalrs konungs. Hfu Danir va gengi yfir England. Var svo komi a Aalrur konungur hafi fli landi og fari suur Valland.

etta sama haust er lafur konungur kom til Englands uru au tindi ar a Sveinn konungur Haraldsson var brdauur um ntt rekkju sinni og er a sgn enskra manna a Jtmundur hinn helgi hafi drepi hann me eima htti sem hinn helgi Merkrus drap Jlanum ning.

En er a spuri Aalrur Englakonungur snr hann egar aftur til Englands. En er hann kom aftur landi sendi hann or llum eim mnnum er f vildu iggja til ess a vinna land me honum. Dreif miki fjlmenni til hans. kom til lis vi hann lafur konungur me mikla sveit Normanna.

lgu eir fyrst til Lundna og utan Temps en Danir hldu borginni. rum megin rinnar er miki kauptn er heitir Svirki. ar hfu Danir mikinn umbna, grafi dki str og settu fyrir innan vegg me vium og grjti og torfi og hfu ar li miki. Aalrur konungur lt veita atskn mikla en Danir vru og fkk Aalrur konungur ekki a gert. Bryggjur voru ar yfir na milli borgarinnar og Svirkis svo breiar a aka mtti vgnum vxl. bryggjunum voru vgi ger, bi kastalar og bork forstreymis svo a tk upp fyrir mijan mann. En undir bryggjunum voru stafir og stu eir niur grunn nni.

En er atskn var veitt st herinn bryggjunum um allar r og vari r. Aalrur konungur var mjg hugsjkur hvernug hann skyldi vinna bryggjurnar. Hann kallai tal alla hfingja hersins og leitai rs vi hvernug eir skyldu koma ofan bryggjunum. segir lafur konungur a hann mun freista a leggja til snu lii ef arir hfingjar vilja a leggja. eirri mlstefnu var a ri a eir skyldu leggja her sinn upp undir bryggjurnar. Bj hver sitt li og sn skip.


13. Orusta hin stta

lafur konungur lt gera flaka stra af viartaugum og af blautum vii og taka sundur vandahs og lt a bera yfir skip sn svo vtt a tk t af borum. ar lt hann undir setja stafi svo ykkt og svo htt a bi var hgt a vega undan og ri stinnt fyrir grjti ef ofan vri bori.

En er herinn var binn veita eir atrur nean eftir nni. Og er eir koma nr bryggjunum var bori ofan bi skot og grjt svo strt a ekki hlt vi, hvorki hjlmar n skildir, og skipin meiddust sjlf kaflega. Lgu margir fr. En lafur konungur og Normanna li me honum reru allt upp undir bryggjurnar og bru kala um stafina, er upp hldu bryggjunum, og tku og reru llum skipunum forstreymis sem mest mttu eir. Stafirnir drgust me grunni allt til ess er eir voru lausir undir bryggjunum. En fyrir v a vopnaur her st bryggjunum ykkt, ar var bi grjt mart og hervopn mrg en stafirnir voru undan brotnir, bresta af v niur bryggjurnar og fellur flki mart ofan na en allt anna lii fli af bryggjunum, sumt borgina en sumt Svirki.

Eftir a veittu eir atgngu Svirki og unnu a. En er borgarmenn su a a in var unnin Temps svo a eir mttu ekki banna skipfarar upp landi hrddust eir skipfarar og gfu upp borgina og tku vi Aalri konungi.

Svo segir ttar svarti:

Enn braustu, la kennir,
Yggs verorinn, bryggjur,
linns hefir lnd a vinna,
Lundna, r snna.
Hfu hart um krafir,
hildr x vi a, skildir
gang, en gamlir sprungu,
gunninga, jrnhringar.

Og enn kva hann etta:

Komstu land og lendir,
lvrr, Aalri.
n naut rekka rni
rki efldr a slku.
Harr var fundr s er fru
frilands vit nija,
r ttstuill an,
Jtmundar, ar grundu.

Enn segir Sighvatur fr essu:

Rtt er a skn hin stta,
snar engill bau Englum
at, ar er lafr stti,
Yggs, Lundna bryggjur.
Sver bitu vlsk en vru
vkingar ar dki.
tti sumt slttu
Svirki li bir.


14. Orusta hin sjunda

lafur konungur var um veturinn me Aalri konungi. ttu eir orustu mikla Hringmaraheii lfkelslandi. a rki tti lfkell snillingur. ar fengu konungarnir sigur.

Svo segir Sighvatur skld:

Enn lt sjunda sinni
svering hi vera
endr lfkels landi
lafr, sem eg fer mli.
St Hringmaraheii,
herfall var ar, alla
Ellu kind, er olli
arfvrr Haralds starfi.

Enn segir ttar svo fr essari orustu:

engill, fr eg a unga
inn herr skipum ferri,
rau Hringmaraheii,
hl valkstu, bli.
Laut fyr yr, r ltti,
landflk gn randa,
Engla fer, a jru
tt, en mrg fltta.

lagist landi enn va undir Aalr konung en ingamenn og Danir hldu mrgum borgum og va hldu eir enn landinu.


15. Orusta hin tta og nunda

lafur konungur var hfingi fyrir herinum er eir hldu til Kantarabyrgis og brust ar allt til ess er eir unnu stainn, drpu ar fjlda lis og brenndu borgina.

Svo segir ttar svarti:

Atgngu vannstu, yngvi,
tt siklinga mikla.
Blr hilmir, raustu breia
borg Kantara um morgun.
Lk vi rnn af rki,
rstu, bragna konr, gagni,
aldar fr eg a aldri,
eldr og reykr, a belldir.

Sighvatur telur essa hina ttu orustu lafs konungs:

Veit eg a vga mtir,
Vindum httr, hinn tta,
styrkr gekk vrr a virki
verungar, styr geri.
Sinn mttut b banna,
borg Kantara, sorgar
mart fkk prum Prtum,
portgreifar leifi.

lafur konungur hafi landvrn fyrir Englandi og fr me herskipum fyrir land og lagi upp Njamu, ar var fyrir ingamannali, og ttu ar orustu og hafi lafur konungur sigur.

Svo segir Sighvatur skld:

Vann ungr konungr Englum
traur skarar rauar.
Endr kom brnt branda
bl Njamu.
N hefi eg orustur, austan
gnvaldr, nu taldar.
Herr fll danskr, ar er drrum
dreif mest a leifi.

lafur konungur fr va um landi og tk gjld af mnnum en herjai a rum kosti.

Svo segir ttar:

Mttit enskrar ttar
ld, ar er tkst vi gjldum,
vsi, vgarlausum,
vfrgr, vi r bgja.
Guldut gumnar sjaldan
goll dglingi hollum.
Stundum fr eg til strandar
str ing ofan fru.

ar dvaldist lafur konungur a sinn rj vetur.


16. Orusta hin tunda Hringsfiri

En hi rija vor andaist Aalrur konungur. Tku konungdm synir hans, Jtmundur og Jtvarur.

fr lafur konungur suur um sj og barist hann Hringsfiri og vann kastala Hlunum er vkingar stu . Hann braut kastalann.

Svo segir Sighvatur skld:

Tugr var fullr fgrum
flkveggs drifahreggi,
hlt sem hilmir mlti,
Hringsfiri, li inga.
Bl lt hann Hli
htt, vkingar ttu,
eir but sr san
slks skotnaar, brotna.


17. Orusta hin ellefta og hin tlfta og rettnda

lafur konungur hlt lii snu vestur til Grslupolla og barist ar vi vkinga fyrir Vilhjlmsb. ar hafi lafur konungur sigur.

Svo segir Sighvatur:

lafr, vannstu, ar er jfrar,
ellefta styr, fllu,
ungr komstu af v ingi,
ollr, Grslupollum.
at fr eg vg, a vttu,
Viljlms fyr b, hjlma,
tala minnst er a telja,
tryggs jarls, hi snarla.

v nst barist hann vestur Fetlafiri sem segir Sighvatur:

Tnn rau tlfta sinni
trfylgjandi ylgjar,
var, Fetlafiri,
fjrbann lagi mnnum.

aan fr lafur konungur allt suur til Seljupolla og tti ar orustu. ar vann hann borg er ht Gunnvaldsborg, hn var mikil og forn, og ar tk hann jarl er fyrir r borginni er ht Geirfinnur. tti lafur konungur tal vi borgarmennina. Hann lagi gjald borgina og jarl til tlausnar, tlf sundir gullskildinga. Slkt f var honum goldi af borginni sem hann lagi .

Svo segir Sighvatur:

rettnda vann rnda,
a var fltta bl, drttinn
snjallr Seljupollum
sunnarla styr kunnan.
Upp lt gramr gamla
Gunnvaldsborg um morgun,
Geirfinnr ht s, gerva
gengi, jarl um fenginn.


18. Orusta hin fjrtnda og draumur lafs konungs

Eftir a hlt lafur konungur lii snu vestur Karlsr og herjai ar, tti ar orustu.

En er lafur konungur l Karls og bei ar byrjar og tlai a sigla t til Nrvasunda og aan t Jrsalaheim dreymdi hann merkilegan draum, a til hans kom merkilegur maur og ekkilegur og gurlegur og mlti vi hann, ba hann htta tlan eirri a fara t lnd: "Far aftur til ala inna v a munt vera konungur yfir Noregi a eilfu."

Hann skildi ann draum til ess a hann mundi konungur vera yfir landi og hans ttmenn langa vi.


19. Orusta hin fimmtnda

Af eirri vitran sneri hann aftur ferinni og lagist vi Peituland og herjai ar og brenndi ar kaupsta ann er Varrandi ht.

ess getur ttar:

Nu ungr a eya,
gnteitr jfur, Peitu.
Reyndu, rsir, steinda
rnd Tskalandi.

Og enn segir Sighvatur svo:

Mlms vann, Mra hilmir,
munnrjr, er kom sunnan,
gagn, ar er gamlir sprungu
geirar, upp a Leiru.
Var fyr vga Njrum
Varrandi, sj fjarri,
brenndr, byggu landi,
br heitir svo, Peitu.


20. Fr Rujrlum

lafur konungur hafi veri hernai vestur Vallandi tv sumur og einn vetur. var lii fr falli lafs konungs Tryggvasonar rettn vetur.

voru Vallandi jarlar tveir, Vilhjlmur og Robert. Fair eirra var Rkarur Rujarl. eir ru fyrir Normand. Systir eirra var Emma drottning er Aalrur Englakonungur hafi tt. Synir eirra voru eir Jtmundur og Jtvarur hinn gi, Jtvgur og Jtgeir. Rkarur Rujarl var sonur Rkarar sonar Vilhjlms langaspjts. Hann var sonur Gngu-Hrlfs jarls ess er vann Normand. Hann var sonur Rgnvalds Mrajarls hins rka sem fyrr er rita. Fr Gngu-Hrlfi eru komnir Rujarlar og tldu eir lengi san frndsemi vi Noregshfingja og virtu eim a lengi san og voru hinir mestu vinir Normanna alla stund og ttu me eim frilnd allir Normenn, eir er a vildu ekkjast.

Um hausti kom lafur konungur Normand og dvaldist ar um veturinn Signu og hafi ar friland.


21. Fr Einari ambarskelfi

Eftir fall lafs Tryggvasonar gaf Eirkur jarl gri Einari ambarskelfi, syni Eindria Styrkrssonar. Einar fr me jarli norur Noreg, og er sagt a Einar hafi veri allra manna sterkastur og bestur bogmaur er veri hafi Noregi og var harskeyti hans umfram alla menn ara. Hann skaut me bakkaklfi gegnum uxah hrblauta er hkk si einum. Skfr var hann allra manna best. Hinn mesti var hann rttamaur og hreystimaur. Hann var ttstr og auigur. Eirkur jarl og Sveinn jarl giftu Einari systur sna Bergljtu Hkonardttur. Hn var hinn mesti skrungur. Eindrii ht sonur eirra. Jarlar gfu Einari veislur strar Orkadal og gerist hann rkastur og gfgastur rndalgum og var hann hinn mesti styrkur jrlunum og stvinur.


22. Fr Erlingi Skjlgssyni

Eirkur jarl lt sr ekki lka a Erlingur Skjlgsson hefi svo miki rki og tk hann undir sig allar konungseigur r er lafur konungur hafi veitt Erlingi. En Erlingur tk jafnt sem ur allar landskyldir um Rogaland og guldu landsbar oft tvennar landskyldir en a rum kosti eyddi hann jararbyggina. Lti fkk jarl af sakeyri v a ekki hldust ar sslumennirnir og v aeins fr jarl ar a veislum ef hann hefi miki fjlmenni.

ess getur Sighvatur:

Erlingr var svo a jarla
tt, er skjldungr mttit,
lafs mgr, svo a gi,
aldyggs sonar Tryggva.
Nst gaf sna systur
snarr begna harri,
lfs fr var a, ara,
aldrgifta, Rgnvaldi.

Eirkur jarl orti fyrir v ekki a berjast vi Erling a hann var frndstr og frndmargur, rkur og vinsll. Sat hann jafnan me fjlmenni svo sem ar vri konungshir. Erlingur var oft sumrum hernai og fkk sr fjr v a hann hlt teknum htti um rausn og strmennsku tt hann hefi minni veislur og hallkvmri en um daga lafs konungs mgs sns.

Erlingur var allra manna frastur og mestur og sterkastur, vgur hverjum manni betur og um allar rttir lkastur lafi konungi Tryggvasyni.

ess getur Sighvatur:

Erlingi var engi
annar lendra manna,
r s er tti fleiri
orrustur, sto orrinn.
rek bar seggr til sknar
sinn, v a fyrst gekk innan,
mildr, marga hildi,
mest, en r lesti.

a hefir jafnan veri ml manna a Erlingur hafi gfgastur allra lendra manna veri Noregi. au voru brn Erlings og strar: slkur, Skjlgur, Sigurur, Loinn, rir og Ragnhildur er tti orbergur rnason.

Erlingur hafi jafnan me sr nu tigu frelsingja ea fleira og var a bi vetur og sumar a ar var mldrykkja a dagverarbori en a nttveri var mlt drukki. En er jarlar voru nr hafi hann tv hundru manna ea fleira. Aldrei fr hann fmennri en me tvtugsessu alskipaa. Erlingur tti skei mikla, tv rm hins fjra tigar og mikil a v. Hann hafi hana vking ea stefnuleiangur og voru ar tv hundru manna ea meir.


23. Fr Erlingi Skjlgssyni

Erlingur hafi jafnan heima rj tigu rla og umfram anna man. Hann tlai rlum snum dagsverk og gaf eim stundir san og lof til a hver er sr vildi vinna um rkkur ea um ntur, hann gaf eim akurlnd a s sr korni og fra vxtinn til fjr sr. Hann lagi hvern eirra ver og lausn. Leystu margir sig hin fyrstu misseri ea nnur en allir eir er nokkur rifnaur var yfir leystu sig remur vetrum. Me v f keypti Erlingur sr anna man en leysingjum snum vsai hann sumum sldfiski en sumum til annarra ffanga. Sumir ruddu markir og geru ar b . llum kom hann til nokkurs roska.


24. Fr Hkoni jarli

er Eirkur jarl hafi ri fyrir Noregi tlf vetur kom til hans orsending Knts Danakonungs mgs hans a Eirkur jarl skyldi fara me honum vestur til Englands me her sinn v a Eirkur var frgur mjg af hernai snum er hann hafi bori sigur r tveimur orustum eim er snarpastar hfu veri Norurlndum, nnur s er eir Hkon jarl og Eirkur brust vi Jmsvkinga en s nnur er Eirkur barist vi laf konung Tryggvason.

ess getur rur Kolbeinsson:

Enn hefst leyf, ar er lofa
lofkennda fr eg sendu
a hjlmsmum hilmi,
hjarls drottna, bo jarli,
a skyldlegast skyldi,
skil eg hva gramr lst vilja,
endr til sta fundar
Eirkr koma eira.

Jarl vildi eigi undir hfu leggjast orsending konungs. Fr hann r landi en setti eftir Noregi lands a gta Hkon jarl son sinn og fkk hann hnd Einari ambarskelfi mgi snum a hann skyldi hafa landr fyrir Hkoni v a hann var eigi eldri en sautjn vetra.


25. Fr Eirki jarli

Eirkur kom England til fundar vi Knt konung og var me honum er hann vann Lundnaborg. Eirkur jarl barist fyrir vestan Lundnaborg. ar felldi hann lfkel snilling.

Svo segir rur:

Gullkennir lt gunni
gris hests, fyr vestan,
undr v leyfr til landa,
Lundn, saman bundi.
Fkk, regn orins rekka
rann, of ingamnnum,
gleg hgg ar er eggjar,
Ulfkell, blr skulfu.

Eirkur jarl var Englandi einn vetur og tti nokkurar orustur. En anna haust eftir tlai hann til Rmferar. andaist hann af bllti ar Englandi.


26. Drp Jtmundar

Kntur konungur tti margar orustur Englandi vi sonu Aalrs Englakonungs og hfu msir betur. Hann kom a sumar til Englands sem Aalrur andaist. fkk Kntur konungur Emmu drottningar. Voru brn eirra Haraldur, Hra-Kntur, Gunnhildur.

Kntur konungur sttist vi Jtmund konung. Skyldi hafa hlft England hvor eirra. sama mnai drap Heinrekur strjna Jtmund konung. Eftir a rak Kntur konungur af Englandi alla sonu Aalrs konungs.

Svo segir Sighvatur:

Og senn sonu
sl, hvern og ,
Aalrs ea
t flmdi Kntr.


27. Fr lafi og Aalrssonum

a sumar komu synir Aalrs konungs af Englandi til Ru Valland til murbrra sinna er lafur Haraldsson kom vestan r vking og voru allir ann vetur Normand og bundu lag sitt saman me eim skildaga a lafur konungur skyldi hafa Norimbraland ef eir eignuust England af Dnum.

sendi lafur konungur um hausti Hrana fstra sinn til Englands a eflast ar a lii og sendu Aalrssynir hann me jartegnum til vina sinna og frnda en lafur konungur fkk honum lausaf miki a spenja li undir . Og var Hrani um veturinn Englandi og fkk trna margra rkismanna og var landsmnnum betur vilja a hafa samlenda konunga yfir sr en var orinn svo mikill styrkur Dana Englandi a allt landsflk var undir broti rki eirra.


28. Orustur lafs konungs

Um vori fru eir vestan allir saman, lafur konungur og synir Aalrs konungs, komu til Englands ar er heitir Jungufura, gengu ar land upp me lii snu og til borgar. ar voru fyrir margir eir menn er eim hfu lii heiti. eir unnu borgina og drpu mart manna.

En er vi uru varir Knts konungs menn drgu eir her saman og uru brtt fjlmennir svo a synir Aalrs konungs hfu ekki lisafla vi og su ann sinn kost helst a halda brott og aftur vestur til Ru.

skildist lafur konungur vi og vildi eigi fara til Vallands. Hann sigldi norur me Englandi allt til Norimbralands. Hann lagi a hfn eirri er kalla er fyrir Valdi og barist ar vi bjarmenn og fkk ar sigur og f miki.


29. Fer lafs konungs Noreg

lafur konungur lt ar eftir vera langskipin en bj aan knrru tvo og hafi hann tuttugu menn og tv hundru, albrynja og vali mjg. Hann sigldi norur haf um hausti og fengu ofviri miki hafi svo a mannhtt var en me v a eir hfu liskost gan og hamingju konungs hlddi vel.

Svo segir ttar:

Valfasta, bjstu vestan,
verrr, tvo knrru.
Htt hafi r tta
oft, skjldunga ofti.
Ni straumr, ef sti,
strangr kaupskipum angra,
innan bors unnum
erringar li verra.

Og enn svo:

Eigi hrddust gi,
r fru sj stran.
Allvaldr um getr aldar
engi ntri drengi.
Oft var fars, en forsi
flaust hratt af sr brttum,
neytt, r Noreg beittu,
nijungr Haralds, mijan.

Hr segir a a lafur konungur kom utan a mijum Noregi. En s ey heitir Sla er eir tku land t fr Stai. mlti konungur, lt a mundu vera tmadag er eir hfu lent vi Slu Noregi og kva a vera mundu ga vitneskju er svo hafi a borist. gengu eir upp eyna. Stgur konungur ar rum fti sem var leira nokkur en studdist rum fti kn.

mlti hann: "Fll eg n," segir konungur.

segir Hrani: "Eigi fllstu konungur, n festir ftur landi."

Konungur hl vi og mlti: "Vera m svo ef gu vill."

Ganga ofan til skipa og sigldu suur til lfasunda. ar spuru eir til Hkonar jarls, a hann var suur Sogni og var hans von norur egar er byr gfi og hafi hann eitt skip.


30. Tekinn Hkon jarl Sauungssundi

lafur konungur hlt inn af lei skipum snum er hann kom suur yfir Fjalir og sneri inn til Sauungssunda og lagist ar, lgu snum megin sundsins hvoru skipinu og hfu milli sn kaal digran.

eirri smu stundu reri a sundinu Hkon jarl Eirksson me skei skipari og hugu eir vera sundinu kaupskip tv. Ra eir sundi fram milli skipanna. N draga eir lafur konungur strengina upp undir mijan kjl skeiinni og undu me vindsum. egar er nokkur festi, gekk upp aftur en steyptist fram svo a sjrinn fll inn um sxin, fyllti skeiina og v nst hvelfdi. lafur konungur tk ar af sundi Hkon jarl og alla menn hans er eir nu handtaka en suma drpu eir en sumir sukku niur.

Svo segir ttar:

Blgja, tkstu, brir
bengjlfrs, og sjlfa,
skatti gngr, me skreyttu
skei Hkonar reii.
Ungr sttir , rttar
ings mgrennir, hinga,
mttit jarl au er ttu
ttlnd, fyrir v standa.

Hkon jarl var upp leiddur skipi konungs. Var hann allra manna frastur er menn hfu s. Hann hafi hr miki og fagurt sem silki, bundi um hfu sr gullhlai. Settist hann fyrirrmi.

mlti lafur konungur: "Eigi er a logi af yur frndum hversu frir menn r eru snum en farnir eru r n a hamingju."

segir Hkon: "Ekki er etta hamingja er oss hefir hent. Hefir a lengi veri a msir hafa sigrair veri. Svo hefir og fari me yrum og vorum frndum a msir hafa betur haft, en eg ltt kominn af barnsaldri. Vorum vr n og ekki vel vi komnir a verja oss, vissum vr n ekki vonir til friar. Kann vera a oss takist anna sinn betur til en n."

svarar lafur konungur: "Grunar ig ekki a jarl a hr hafi svo a bori a munir hvorki f han fr sigur n sigur?"

Jarl segir: "r munu ra konungur a sinni."

segir lafur konungur: "Hva viltu til vinna jarl a eg lti ig fara hvert er vilt heilan og sakaan?"

Jarl spyr hvers hann vildi beiast.

Konungur segir: "Einskis annars en farir r landi og gefir svo upp rki yart og sverjir ess eia a r haldi eigi orustu han fr gegn mr."

Jarl svarar, lst svo gera mundu. N vinnur Hkon jarl lafi konungi eia a hann skal aldrei san berjast mti honum og eigi verja Noreg me frii fyrir lafi konungi n skja hann.

gefur lafur konungur honum gri og llum hans mnnum. Tk jarl vi skipi v er hann hafi ur haft. Ra menn brott lei sna.

ess getur Sighvatur skld:

Rkr kva sr a skja
Sauungs, konungr, nauir,
fremdargjarn, fornu
fund Hkonar, sundi.
Strangr hitti ar engill
ann jarl, er var annar
str og tt gat besta
ungr danska tungu.


31. Fer Hkonar jarls

Eftir etta br jarl sig sem skyndilegast r landi og siglir vestur til Englands og hittir ar Knt konung murbrur sinn, segir honum allt hvernug fari hefir me eim laf konungi. Kntur konungur tk vi honum forkunnarvel. Setti hann Hkon innan hirar me sr og gefur honum miki vald snu rki. Dvaldist Hkon jarl ar n langa hr me Knti.

er eir Sveinn og Hkon ru Noregi geru eir stt vi Erling Skjlgsson og var bundi me v a slkur sonur Erlings fkk Gunnhildar dttur Sveins jarls. Skyldu eir fegar Erlingur og slkur hafa veislur r allar er lafur konungur Tryggvason hafi fengi Erlingi. Gerist Erlingur fullkominn vinur jarlanna og bundu eir a svardgum sn milli.


32. Viurbnaur stu

lafur konungur hinn digri snr austur me landi og tti va ing vi bendur og ganga margir til handa honum en sumir mla mti, eir er voru frndur ea vinir Sveins jarls. Fr lafur konungur fyrir v skyndilega austur til Vkur og heldur lii snu inn Vkina og setur upp skip sn, snr land upp.

Og er hann kom Vestfold fgnuu honum ar vel margir menn, eir sem veri hfu kunnmenn ea vinir fur hans. ar var og mikil tt hans um Foldina.

Hann fr um hausti land upp fund Sigurar konungs mgs sns og kom ar snemma einnhvern dag. En er lafur konungur kemur nr bnum hljpu ar fyrir jnustusveinar til bjarins og inn stofuna. sta mir lafs konungs sat ar inni og konur nokkurar me henni. segja sveinarnir henni um fer lafs konungs og svo a hans var anga brtt von.

sta stendur upp egar og ht karla og konur a bast um ar sem best. Hn lt fjrar konur taka bna stofunnar og ba skjtt me tjldum og um bekki. Tveir karlar bru hlminn glfi, tveir settu trapisuna og skapkeri, tveir settu bori, tveir settu vistina, tvo sendi hn brott af bnum, tveir bru inn li en allir arir, konur og karlar, gengu t garinn. Sendimenn fru til Sigurar konungs ar sem hann var og fru honum tignarkli hans og hest hans me gylltum sli en bitullinn settur smeltum og steinum og allur gylltur. Fjra menn sendi hn fjgurra vegna byggina og bau til sn llu strmenni a iggja veislu er hn geri fagnaarl mti syni snum. Alla menn ara er fyrir voru lt hn taka hinn besta bna er til ttu en eim lnai hn kli er eigi ttu sjlfir.


33. Fr bnai Sigurar konungs

Sigurur konungur sr var staddur t akri er sendimenn komu til hans og segja honum essi tindi og svo allt a er sta lt ahafast heima bnum. Hann hafi ar marga menn. Sumir skru korn, sumir bundu, sumir ku heim korni, sumir hlu hjlma ea hlur. En konungur og tveir menn me honum gengu stundum akurinn, stundum ar er hlai var korninu. Svo er sagt um bna hans a hann hafi kyrtil bln og blr hosur, hva ska og bundna a legg, gr kpu og grn htt van og url um andlit, staf hendi og ofan silfurhlkur gylltur og silfurhringur.

Svo er sagt fr lunderni Sigurar konungs a hann var sslumaur mikill og bnaarmaur um f sitt og b og r sjlfur bnai. Engi var hann skartsmaur og heldur fmlugur. Hann var allra manna vitrastur eirra er voru Noregi og augastur a lausaf. Hann var frisamur og gjarn. sta kona hans var r og rklundu. essi voru brn eirra: Guttormur var elstur, Gunnhildur, Hlfdan, Ingirur, Haraldur.

mltu sendimenn: "au or ba sta a vi skyldum bera r a n tti henni allmiklu mli skipta a r tkist strmannlega og ba ess a skyldir meir lkjast tt Haralds hins hrfagra a skaplyndi en Hrana mjnef murfur num ea Nerei jarli hinum gamla tt eir hafi veri spekingar miklir."

Konungur segir: "Tindi mikil segi r enda beri r allkaflega. Lti hefir sta miki yfir eim mnnum fyrr, er henni var minni skylda til, og s eg a sama skaplyndi hefir hn enn. Og tekur hn etta me miklum kafa ef hn fr svo t leiddan son sinn a a s me vlkri strmennsku sem n leiir hn hann inn. En svo lst mr ef etta skal vera a eir er sig vesetja etta ml munu hvorki sj fyrir f snu ea fjrvi. essi maur, lafur konungur, brst mti miklu ofurefli og honum og hans rum liggur reii Danakonungs og Svakonungs ef hann heldur essu fram."


34. Veisla

N er konungur hafi etta mlt sest hann niur og lt draga af sr skkli og setti ftur sr kordnahosur og batt me gylltum sporum. tk hann af sr kpuna og kyrtilinn og klddi sig me pellsklum og yst skarlatskpu, gyrti sig me sveri bnu, setur gylltan hjlm hfu sr, stgur hest sinn. Hann geri verkmenn byggina og tk sr rj tigu manna vel bna er riu heim me honum.

En er eir riu upp garinn fyrir stofuna s hann rum megin garinum hvar brunai fram merki lafs konungs og ar hann sjlfur me og hundra manna me honum og allir vel bnir. var og skipa mnnum allt milli hsanna. Fagnai Sigurur konungur af hesti lafi konungi stjpsyni snum og lii hans og bau honum inn til drykkju me sr en sta gekk til og kyssti son sinn og bau honum me sr a dveljast og allt heimult, lnd og li, er hn mtti veita honum.

lafur konungur akkai henni vel or sn. Hn tk hnd honum og leiddi hann eftir sr stofuna og til hstis. Sigurur konungur fkk menn til a varveita klna eirra og gefa korn hestum eirra en hann gekk til hstis sns. Og var s veisla ger me hinu mesta kappi.


35. Mlstefna lafs konungs og Sigurar konungs

En er lafur konungur hafi ar eigi lengi veri var a einnhvern dag a hann heimti til tals vi sig og mlstefnu Sigur konung mg sinn og stu mur sna og Hrana fstra sinn.

tk lafur konungur til mls: "Svo er," segir hann, "sem yur er kunnigt a eg em kominn hinga til lands og veri ur langa hr utanlands. Hefi eg og mnir menn haft a einu alla essa stund til framflutningar oss er vr hfum stt hernai og mrgum stum ori til a htta bi lfi og slu. Hefir margur maur fyrir oss, s er saklaus hefir veri, ori a lta fi en sumir lfi me. En yfir eim eignum sitja tlendir menn er tti minn fair og hans fair og hver eftir annan vorra frnda og em eg alborinn til. Og lta eir sr eigi a einhltt heldur hafa eir undir sig teki eigur allra vorra frnda er a langfegatali erum komnir fr Haraldi hinum hrfagra. Mila eir sumum lti af en sumum me llu ekki.

N skal v upp lka fyrir yur er mr hefir mjg lengi skapi veri, a eg tla a heimta furarf minn og mun eg hvorki koma fund Danakonungs n Svakonungs a bija n einna muna um tt eir hafi n um hr kalla sna eign, a er var arfur Haralds hrfagra. tla eg heldur, yur satt til a segja, a skja oddi og eggju frndleif mna og kosta ar a allra frnda minna og vina og eirra allra er a essu ri vilja hverfa me mr. Skal eg og svo upp hefja etta tilkall a annahvort skal vera a eg skal eignast rki a allt til forra, er eir felldu fr laf konung Tryggvason frnda minn, ea eg skal hr falla frndleif minni.

N vnti eg um ig Sigurur mgur, ea ara menn landinu er albornir eru hr til konungdms a lgum eim er setti Haraldur hrfagri, mun yur eigi svo mikilla muna vant a r munu upp hefjast a reka af hndum frndaskmm essa, a eigi munu r alla yur vi leggja a efla ann er forgangsmaur vill vera a hefja upp tt vora. En hvort sem r vilji lsa nokkurn manndm um enna hlut veit eg skaplyndi alunnar a til ess vri llum ttt a komast undan rlkan tlendra hfingja egar er traust yri til. Hefi eg fyrir sk etta ml fyrir engan mann bori fyrr en ig a eg veit a ert maur vitur og kannt ga forsj til ess hvernug reisa skal fr upphafi essa tlan, hvort a skal fyrst ra af hlji fyrir nokkurum mnnum ea skal a bera egar fjlmli fyrir alu.

Hefi eg n nokku roi tnn eim er eg tk hndum Hkon jarl og er hann n r landi stokkinn og gaf hann mr me svardgum ann hluta rkis er hann tti ur. N tla eg oss munu lttara falla a eiga um vi Svein jarl einn saman heldur en a eir vru bir til landvarnar."

Sigurur konungur svarar n: "Eigi br r lti skapi lafur konungur. Er essi tlan meir af kappi en forsj a v sem eg viri enda er ess von a langt muni milli vera ltilmennsku minnar og huga ess hins mikla er munt hafa, v a er varst ltt af barnsaldri kominn varstu egar fullur af kappi og jafnai llu v er mttir. Ertu n og reyndur mjg orustum og sami ig eftir sivenju tlendra hfingja. N veit eg a svo fremi munt etta hafa upp teki a ekki mun tj a letja ig. Er og vorkunn a slkir hlutir liggi miklu rmi eim, er nokkurir eru kappsmenn, er ll tt Haralds hrfagra og konungdmur fellur niur. En engum heitum vil eg bindast fyrr en eg veit tlan ea tiltekju annarra konunga Upplndum. En vel hefir a gert er lst mig fyrr vita essa tlan en brir a hmli fyrir alu.

Heita vil eg r umsslu minni vi konunga og svo vi ara hfingja ea anna landsflk. Svo skal r lafur konungur heimult f mitt til styrks r. En svo fremi vil eg a vr berum etta fyrir alu er eg s a nokkur framkvmd mtti a vera ea nokkur styrkur fst til essa strris fyrir v a svo skaltu til tla a miki er fang teki ef vilt kappi deila vi laf Svakonung og vi Knt, er n er bi konungur Englandi og Danmrk, og mun rammar skorur urfa vi a reisa ef hla skal. En ekki ykir mr lklegt a r veri gott til lis v a alan er gjrn til njungarinnar. Fr svo fyrr er lafur konungur Tryggvason kom til lands a allir uru v fegnir og naut hann eigi lengi konungdmsins."

er svo var komi runni tk sta til ora: "Svo er mr um gefi sonur minn a eg em r fegin orin og v fegnust a inn roski mtti mestur vera. Vil eg til ess engi hlut spara ann er eg kosti en hr er ltt til rastoa a sj er eg em. En heldur vildi eg, tt v vri a skipta a yrir yfirkonungur Noregi tt lifir eigi lengur konungdminum en lafur konungur Tryggvason, heldur en hitt, a vrir eigi meiri konungur en Sigurur sr og yrir ellidauur."

Og eftir essi or slitu eir mlstefnunni.

Dvaldist lafur konungur ar um hr me llu lii snu. Sigurur konungur veitti eim annan hvern dag a borhaldi fiska og mjlk en annan hvern sltur og mungt.


36. Fr Upplendingakonungum

enna tma voru margir Upplendingakonungar, eir er fyrir fylkjum ru, og voru eir flestir komnir af tt Haralds hins hrfagra. Fyrir Heimrk ru tveir brur, Hrrekur og Hringur, en Gubrandsdlum Gurur. Konungur var og Raumarki. Einn konungur var og, s er hafi tn og Haaland. Valdresi var og konungur.

Sigurur konungur sr tti stefnulag vi fylkiskonunga uppi Haalandi og var eirri stefnu lafur Haraldsson. bar Sigurur upp fyrir fylkiskonunga , sem hann hafi stefnulag vi gert, rastofnan lafs mgs sns og biur styrks bi a lii og rum og samykki, telur upp hver nausyn eim var a reka af hndum a undirbrot er Danir og Svar hafa undir lagt, segir a n mun til vera s maur er fyrir mun ganga essu ri, telur upp mrg snilldarverk au er lafur konungur hefir gert ferum snum og hernai.

segir Hrrekur konungur: "Satt er a a mjg er niur falli rki Haralds konungs hins hrfagra er engi hans ttmaur er yfirkonungur Noregi. N hafa menn hr landi miss vi freista. Var Hkon Aalsteinsfstri konungur og undu allir v vel. En er Gunnhildarsynir ru fyrir landi var llum leitt eirra ofrki og jafnaur, a heldur vildu menn hafa tlenda konunga yfir sr og vera sjlfrari v a tlendir hfingjar voru eim jafnan fjarri og vnduu ltt um siu manna, hfu slkan skatt af landi sem eir skildu sr. En er eir uru sttir Haraldur Danakonungur og Hkon jarl herjuu Jmsvkingar Noreg. rst mti eim allur mgur og margmenni og hratt eim frii af sr. Eggjuu menn til ess Hkon jarl a halda landi fyrir Danakonungi og verja oddi og eggju. En er hann ttist fullkominn til rkis af styrk landsmanna gerist hann svo harur og frekur vi landsflki a menn oldu honum eigi og drpu rndir sjlfir hann og hfu til rkis laf Tryggvason er alborinn var til konungdms og fyrir allra hluta sakir vel til hfingja fallinn. Geystist a v allur landsmgur a vilja hann hafa a konungi yfir sr og reisa upp af nju a rki er eignast hafi Haraldur hinn hrfagri. En er lafur ttist fullkominn a rki var fyrir honum engi maur sjlfri. Gekk hann vi freku a vi oss smkonungana a heimta undir sig r skyldir allar, er Haraldur hinn hrfagri hafi hr teki, og enn sumt frekara en a sur voru menn fyrir honum sjlfra a engi r hvern gu tra skyldi. En er hann var fr landi tekinn hfum vr n haldi vinttu vi Danakonung og hfum vr af honum traust miki haft um alla hluti er vr urfum a krefja en sjlfri og hglfi innanlands og ekki ofrki.

N er a a segja fr mnu skaplyndi a eg uni vel vi svo bi. Veit eg eigi a tt minn frndi s konungur yfir landi hvort batna skal vi a minn rttur nokku en ella mun eg engan hlut eiga essari rager."

mlti Hringur brir hans: "Birta mun eg mitt skaplyndi. Betra ykir mr, tt eg hafi hi sama rki og eignir, a minn frndi s konungur yfir Noregi heldur en tlendir hfingjar og mtti enn vora tt upp hefja hr landi. En a er mitt hugbo um enna mann, laf, a auna hans og hamingja muni ra hvort hann skal rki f ea eigi en ef hann verur einvaldskonungur yfir Noregi mun s ykja betur hafa er strri hluti til a telja vi hann um hans vinttu. N hefir hann engan sta meira kost en einnhver vor en v minna a vr hfum nokkur lnd og rki til forra en hann hefir alls engi. Erum vr og eigi sur albornir til konungdms.

N viljum vr gerast svo miklir lisinnismenn hans a unna honum hinnar stu tignar hr landi og fylgja ar a me llum vorum styrk. Hv muni hann oss a eigi vel launa og lengi muna me gu ef hann er svo mikill manndmsmaur sem eg hygg og allir kalla. N munum vr httu leggja, ef eg skal ra, a binda vi hann vinttu."

Eftir a st upp annar a rum og talai og kom ar niur a ess voru flestir fsari a binda flagsskap vi laf konung. Hann ht eim sinni vinttu fullkominni og rttarbt ef hann yri einvaldskonungur yfir Noregi. Binda eir stt sna me svardgum.


37. Gefi lafi konungsnafn

Eftir a stefndu konungar ing. bar lafur konungur upp fyrir alu essa rager og a tilkall er hann hefir ar til rkis, biur bndur sr viurtku til konungs yfir landi, heitir eim ar mti lgum fornum og v a verja land fyrir tlendum her og hfingjum, talar um a langt og snjallt. Fkk hann gan rm a mli snu.

stu upp konungar og tluu annar a rum og fluttu allir etta ml og erindi fyrir linum. Var a a lyktum a lafi var gefi konungsnafn yfir landi llu og dmt honum land a upplenskum lgum.


38. Fer lafs konungs um Upplnd

hf lafur konungur egar fer sna og lt bja upp veislur fyrir sr ar sem konungsb voru. Fr hann fyrst um Haaland og stti hann norur Gubrandsdala. Fr svo sem Sigurur sr hafi geti a li dreif til hans svo mart a hann ttist eigi hlft urfa og hafi hann nr remur hundruum manna. entust honum ekki veislurnar sem kvei var, v a a hafi veri sivenja a konungar fru um Upplnd me sex tigu manna ea sj tigu en aldrei meir en hundra manna. Fr konungur skjtt yfir og var eina ntt sama sta. En er hann kom norur til fjalls byrjar hann fer sna, kemur norur um fjalli og fr til ess er hann kom norur af fjallinu.

lafur konungur kom ofan Uppdal og dvaldist ar um ntt. San fr hann Uppdalsskg og kom fram Mealdal, krafi ar ings og stefndi ar til sn bndum. San talai konungur inginu og krafi bndur sr viurtku, bau eim ar mti rtt og lg svo sem boi hafi lafur konungur Tryggvason.

Bendur hfu engi styrk til ess a halda stt vi konung og lauk svo a eir veittu konungi viurtku og bundu a svardgum. En hfu eir ur gert njsn ofan Orkadal og svo Skaun og ltu segja um fer lafs konungs allt a er eir vissu af.


39. tbo um rndheim

Einar ambarskelfir tti b og hsab Skaun. En er honum kom njsn um farar lafs konungs lt hann egar skera upp herr og sendi fjgurra vega, stefndi saman egn og rl me alvpni og fylgdi a boi a eir skyldu verja land fyrir lafi konungi. rbo fr til Orkadals og svo til Gaulardals og drst ar allt her saman.


40. Fer lafs konungs rndheim

lafur konungur fr me lii snu ofan til Orkadals. Fr hann allspaklega og me frii.

En er hann kom t Grjtar mtti hann ar bandasafnai og hfu eir meir en sj hundru manna. Fylkti konungur lii snu v a hann hugi a bndur mundu berjast vilja. En er bndur su a tku eir a fylkja og var eim allt mjkara v a ur var ekki um ri hver hfingi skyldi vera fyrir eim.

En er lafur konungur s a a bndum tkst greitt sendi hann til eirra ri Gubrandsson. En er hann kom segir rir a lafur konungur vill ekki berjast vi . Hann nefndi tlf menn, er gtastir voru eirra flokki, a koma til fundar vi laf konung. En bndur ekktust a og ganga fram yfir egg nokkura er ar verur, ar til er st fylking konungs.

mlti lafur konungur: "r bndur hafi n vel gert er eg kost a tala vi yur v a eg vil a yur segja um erindi mitt hinga til rndheims, a er upphafi, a eg veit a r hafi ur spurt, a vr Hkon jarl fundumst sumar og lauk svo vorum skiptum a hann gaf mr rki a allt er hann tti hr rndheimi, en a er sem r viti Orkdlafylki og Gauldlafylki og Strindafylki og Eynafylki. En eg hefi hr vitnismenn er ar voru og handsal okka jarls su og heyru or og eia og allan skildaga er jarl veitti mr. Vil eg yur lg bja og fri eftir v sem fyrir mr bau lafur konungur Tryggvason."

Hann talai langt og snjallt og kom ar a lokum a hann bau bndum tvo kosti, ann annan a ganga til handa honum og veita honum hlni, s var annar a halda vi hann orustu.

San fru bndur aftur til lis sns og sgu sn erindi, leituu rs vi allt flki hvern eir skyldu af taka. En tt eir kru etta um hr milli sn kuru eir a af a ganga til handa konungi. Var a eium bundi af hendi bnda.

Skipai konungur fer sna og geru bndur veislur mti honum. Fr konungur t til sjvar og rur sr ar til skipa. Hann hafi langskip, tvtugsessu, af Gelmini fr Gunnars. Anna skip, tvtugsessu, hafi hann af Viggjum fr Loins. rija skip, tvtugsessu, hafi hann af ngrum Nesi. ann b hafi tt Hkon jarl en ar r fyrir rmaur s er Brur hvti er nefndur. Konungur hafi sktur fjrar ea fimm. Fr hann og skyndilega og hlt inn eftir firi.


41. Fer Sveins jarls

Sveinn jarl var inn rndheimi a Steinkerum og lt ar ba til jlaveislu. ar var kaupstaur.

Einar ambarskelfir spuri a Orkdlar hfu gengi til handa lafi konungi. sendi hann njsnarmenn til Sveins jarls. Fru eir fyrst til Niarss og tku ar rrarsktu er Einar tti. eir fru san inn eftir firi og komu einn dag sarla inn til Steinkera og bru essi erindi jarli og segja allt um fer lafs konungs.

Jarl tti langskip er flaut tjalda fyrir bnum. Lt hann egar um kveldi flytja skipi lausaf sitt og klna manna og drykk og vist, svo sem skipi tk vi, og reru t egar um nttina og komu lsing Skarnsund. ar su eir laf konung ra utan eftir firi me li sitt. Snr jarl a landi inn fyrir Masarvk. ar var ykkur skgur. eir lgu svo nr berginu a lauf og limar tku t yfir skipi. hjuggu eir str tr og settu allt tbora sj ofan svo a ekki s skipi fyrir laufinu og var eigi alljst ori er konungur reri inn um . Logn var veurs. Reri konungur inn um eyna en er sn fal milli eirra reri jarl t fjr og allt t Frostu, lgu ar a landi. ar var hans rki.


42. Rager Sveins jarls og Einars

Sveinn jarl sendi menn t Gaulardal eftir Einari mgi snum. En er Einar kom til jarls segir jarl honum allt um skipti eirra lafs konungs og svo a a hann vill lii safna og fara fund lafs konungs og berjast vi hann.

Einar svarar svo: "Vr skulum fara rum me, halda til njsn hva lafur konungur tlast fyrir. Ltum a eitt til vor spyrja a vr sum kyrrir. Kann vera, ef hann spyr eigi lisafna vorn, a hann setjist inn a Steinkerum um jlin v a ar er n vel fyrir bi. En ef hann spyr a vr hfum lisafna mun hann stefna egar t r firi og hfum vr hans ekki."

Svo var gert sem Einar mlti. Fr jarl veislur upp Stjradal til bnda.

lafur konungur, er hann kom til Steinkera, tk hann upp veisluna og lt bera skip sn og aflai til byringa og hafi me sr bi vist og drykk og bjst brott sem skyndilegast og hlt t allt til Niarss. ar hafi lafur konungur Tryggvason lti efna til kaupstaar sem fyrr var riti. En er Eirkur jarl kom til lands efldi hann Hlum ar sem fair hans hafi hfub sinn lti vera en hann rkti hs au er lafur hafi lti gera vi Ni. Voru au niur fallin sum en sum stu og voru heldur byggileg.

lafur konungur hlt skipum snum upp Ni. Lt hann ar egar bast um eim hsum er uppi stu en reisa upp au er niur voru fallin og hafi ar a fjlda manns, lt og flytja upp hsin bi drykkinn og vistina og tlai ar a sitja um jlin. En er a spuri Sveinn jarl og Einar gera eir r sn rum sta.


43. Fr Sighvati skld

rur Sigvaldaskld ht maur slenskur. Hann hafi veri lengi me Sigvalda jarli og san me orkatli hva brur jarls en eftir fall jarls var rur kaupmaur. Hann hitti laf konung er hann var vesturvking og gerist hans maur og fylgdi honum san. Var hann me konungi er etta var tinda.

Sighvatur var sonur rar. Hann var a fstri me orkatli a Apavatni. En er hann var nlega vaxinn maur fr hann utan af landi me kaupmnnum og kom skip a um hausti til rndheims og vistuust eir menn hrai. ann sama vetur kom lafur konungur rndheim svo sem n var riti.

En er Sighvatur spuri a rur fair hans var ar me konungi fr Sighvatur til konungs, hitti r fur sinn og dvaldist ar um hr.

Sighvatur var snemma skld gott. Hann hafi ort kvi um laf konung og bau konungi a hla.

Konungur segir a hann vill ekki yrkja lta um sig, segir a hann kann ekki a heyra skldskap.

kva Sighvatur:

Hl mnum brag, meiir
myrkbls, v a kannk yrkja,
alltiginn, mttu eiga
eitt skald, drasils tjalda.
tt llungis allra,
allvaldr, lofi skalda,
r f eg hrrs a hvoru
hlt, annarra nti.

lafur konungur gaf Sighvati a bragarlaunum gullhring ann er st hlfa mrk.

Sighvatur gerist hirmaur lafs konungs. kva hann:

Eg tk lystr, n eg lasta,
leyf er a san,
sknar Njrr vi sveri,
s er mnn vilji, nu.
ollr, gastu hskarl hollan,
hfum ri vel bir,
ltrs, en eg lnardrottin,
linns bla, mr gan.

Sveinn jarl hafi lti taka um hausti hlfa landaura af slandsfarinu svo sem fyrr var vant v a Eirkur jarl og Hkon jarl hfu r tekjur sem arar a helmingi ar rndheimi.

En er lafur konungur var ar kominn geri hann til sna menn a heimta hlfa landaura af slandsfrum en eir fru fund konungs. eir bu Sighvat liveislu.

gekk hann fyrir konung og kva:

Gerbnn mun eg Gunnar
gamteitndum heitinn,
r gum vr gis
eld, ef n bi eg felda.
Landaura veittu, lru
ltrverrandi, af knerri,
enn ofganga, engi,
eg hefi sjlfr krafi, hlfa.


44. Fr Sveini jarli

Sveinn jarl og eir Einar ambarskelfir drgu saman her mikinn og fru t til Gaulardals hi efra og stefna t til Niarss og hfu nr tuttugu hundru manna.

Menn lafs konungs voru t Gaularsi og hldu hestvr. eir uru varir vi er herinn fr ofan r Gaulardal og bru konungi njsn um mintti. St lafur konungur egar upp og lt vekja lii. Gengu eir egar skip og bru t ll kli sn og vopn og a allt er eir gtu me komist, reru t r nni. Kom jafnskjtt jarlslii til bjarins. Tku eir jlavistina alla en brenndu hsin ll.

Fr lafur konungur t eftir firi til Orkadals og gekk ar af skipum, fr upp um Orkadal allt til fjalls og austur yfir fjall til Dala.

Fr essu er sagt, a Sveinn jarl brenndi b Niarsi, flokki eim er ortur er um Klng Brsason:

Brunnu allvalds inni,
eldr, hykk, a sal felldi,
eimr skaut her hrmi,
hlfger vi Ni sjlfa.


45. Fr lafi konungi

lafur konungur fr suur eftir Gubrandsdlum og aan t Heimrk, fr allt a veislum um hvetri en dr saman her er vorai og fr t Vkina. Hann hafi miki li af Heimrk er konungar fengu honum. Fru aan lendir menn margir. eirri fer var Ketill klfur Hringunesi. lafur konungur hafi og li af Raumarki.

Sigurur konungur sr mgur hans kom til lis vi hann me mikla sveit manna. Skja eir t til sjvar og ra sr til skipa og bast innan r Vkinni. eir hfu frtt li og miki. En er eir hfu bi li sitt lgu eir t til Tnsbergs.


46. Fr lii Sveins jarls

Sveinn jarl safnar lii allt um rndheim egar eftir jlin og bur t leiangri, br og skipin.

enna tma var Noregi fjldi lendra manna. Voru eir margir rkir og svo ttstrir a eir voru komnir af konunga ttum ea jarla og ttu skammt til a telja, voru og straugir. Var ar allt traust konunganna ea jarlanna er fyrir landi ru er lendir menn voru v a svo var hverju fylki sem lendir menn ru fyrir bndaliinu.

Vel var Sveinn jarl vingaur vi lenda menn. Var honum gott til lis. Einar ambarskelfir mgur hans var me honum og margir arir lendir menn og margir eir er ur um veturinn hfu trnaareia svari lafi konungi, bi lendir menn og bndur. eir fru egar r firinum er eir voru bnir og hldu suur me landi og drgu a sr li r hverju fylki.

En er eir komu suur fyrir Rogaland kom til mts vi Erlingur Skjlgsson og hafi miki li og me honum margir lendir menn, hldu llu liinu austur til Vkur. a var, er lei langafstu, er Sveinn jarl stti inn Vkina. Jarl hlt liinu inn um Grenmar og lagist vi Nesjar.


47. Fr lii lafs konungs

hlt lafur konungur snu lii t eftir Vkinni. Var skammt milli eirra. Vissu hvorir til annarra laugardag fyrir plmsunnudag.

lafur konungur hafi a skip er kalla var Karlhfi. ar var framstafni skori konungshfu. Hann sjlfur hafi a skori. a hfu var lengi san haft Noregi skipum eim er hfingjar stru.


48. Tala lafs konungs

Sunnudagsmorguninn egar er lsti st lafur konungur upp og klddist, gekk land, lt blsa llu liinu til landgngu. tti hann tal vi lii og segir alu a hann hefir spurt a skammt mun milli eirra Sveins jarls.

"Skulum vr n," segir hann, "vi bast v a skammt mun vera til fundar vors. Vopnist menn n og bi hver sig og sitt rm, ar er ur er skipa, svo a allir su bnir er eg lt blsa til brautlgunnar. Rum san samfast, fari engir fyrr en allur fer flotinn, dveljist og engi eftir er eg r r hfninni v a eigi megum vr vita hvort vr munum jarlinn hitta, ar er n liggur hann, ea munu eir skja mti oss. En ef fund vorn ber saman og takist orusta heimti vorir menn saman skipin og su bnir a tengja. Hlfum oss fyrst og gtum vopna vorra a vr berum eigi s ea kstum gl. En er festist orusta og skipin hafa saman bundist geri sem harasta hrina og dugi hver sem mannlegast."


49. Orusta fyrir Nesjum

lafur konungur hafi snu skipi hundra manna og hfu allir hringabrynjur og valska hjlma. Flestir hans menn hfu hvta skjldu og lagur hinn helgi kross me gulli en sumir dregnir rauum steini ea blm. Kross lt hann og draga enni llum hjlmum me bleiku. Hann hafi hvtt merki, a var ormur. lt hann veita sr tir, gekk san skip sitt og ba menn sna og drekka nokku. San lt hann blsa herblstur og leggja t r hfninni.

En er eir komu fyrir hfnina ar er jarl hafi legi var li jarls vopna og tlai a ra t r hfninni. Er er eir su konungsli tku eir a tengja skipin og settu upp merki og bjuggust vi.

En er lafur konungur s a greiddu eir atrurinn. Lagi konungur a jarls skipi. Tkst ar orusta.

Svo segir Sighvatur skld:

Veitti skn, ar er stti,
siklingr firum mikla,
bl fll rautt Ra
rein, hfn a Sveini.
Snjallr hlt a, s er olli,
eirlaust konungr, eira,
en Sveins liar, snum,
saman bundust skip, fundi.

Hr segir a a lafur konungur hlt til orustu en Sveinn l fyrir hfninni.

Sighvatur skld var ar orustu. Hann orti egar um sumari eftir orustu flokk ann er Nesjavsur eru kallaar og segir ar vandlega fr essum tindum:

a erumk kunnt, hve kennir
Karlhfa lt jarli
odda frosts fyr austan
Agir nr um lagan.

Orusta var hin snarpasta og var a langa hr er ekki mtti yfir sj hvernug hnga mundi. Fll mart af hvorumtveggjum og fjldi var srt.

Svo segir Sighvatur:

Vara, sigmna, Sveini
svera gns a frja,
gjs n grar hrar
gunnreifum leifi,
v a kvistingar kosta,
koma herr sta verra,
ttu sn, ar er sttust,
seggir hvorir tveggju.

Jarl hafi li meira en konungur hafi einvalali snu skipi, a er honum hafi fylgt hernai, og bi svo forkunnlega sem fyrr var sagt, a hver maur hafi hringabrynju. Uru eir ekki srir.

Svo segir Sighvatur:

Teitr, s eg okkr tru
allvalds lii falla,
gerist harr, um herar,
hjrdynr, svalar brynjur,
en mn a flug fleina
falsk und hjlm hinn valska,
okkr vissa eg svo, sessi,
svrt skr, vi her grva.

En er li tk a falla skipum jarls, en sumt srt, og ynntist skipanin borunum.


50. Fltti Sveins jarls

ru til uppgngu menn lafs konungs. Var merki upp bori a skip er nst var jarlsskipi en konungur sjlfur fylgdi fram merkinu.

Svo segir Sighvatur:

Stng gyllt, ar er gengum,
Gndlar serks, und merkjum,
gns, fyr gfgum rsi,
greiendr, skip reiir.
gi var sem essum
engils j strengjar
mj fyr mlma kveju
mr heiegum bri.

ar var snrp orusta og fllu mjg Sveins menn en sumir hljpu fyrir bor.

Svo segir Sighvatur:

Vr drifum hvatt, ar er heyra
htt vopnabrak kntti,
rnd klufu ronir brandar,
reiir upp skeiar,
en fyr bor, ar er brust,
bin fengust skip, gengu,
nr flaut t vi eyri
fr, bndr srir.

Og enn etta:

ld vann ossa skjldu,
austt var a, raua,
hljms, er hvtir komu,
hringmilendum, inga.
ar hykk ungan gram gngu,
gunnsylgs, er vr fylgdum,
bls fkk svr, ar er slust
sver, upp skip geru.

tk a sna mannfallinu upp li jarls. Sttu konungsmenn a jarlsskipi og var vi sjlft a eir mundu upp ganga skipi. En er jarl s hvert efni komi var ht hann frambyggja a eir skyldu hggva tengslin og leysa skipin t. eir geru svo. fru konungsmenn stafnlj skeiarkylfuna og hldu eim. mlti jarl a stafnbar skyldu af hggva kylfuna. Svo geru eir.

Svo segir Sighvatur:

Sjlfr ba svartar kylfur
Sveinn harlega skeina,
nr var r ra
auvon ri honum,
er til gs, enn gji
gert fengust hr svrtum
Yggs, lt her um hggvi
hrafni skeiar stafna.

Einar ambarskelfir hafi sitt skip lagt anna bor jarlsskipi. Kstuu eir akkeri framstafn jarlsskipi og fluttust svo allir samt t fjrinn. Eftir a fli allt li jarls og reri t fjrinn.

Bersi Skld-Torfuson var fyrirrmi skipi Sveins jarls. En er skipi lei fram fr flotanum segir lafur konungur htt er hann kenndi Bersa, v a hann var aukenndur, hverjum manni vnni og binn forkunnarvel a vopnum og klum: "Fari heilir Bersi."

Hann segir: "Veri heilir konungur."

Svo segir Bersi flokki eim er hann orti er hann kom vald lafs konungs og sat fjtrum:

Hrrs bastu heilan la
hagkennanda enna,
en snarrki slku
svara unnum vr gunnar.
Or seldum au, elda
thaurs boa, trauir
knarrar hafts, sem eg keypti
kynstrs, a vi brynju.

Sveins raunir hef eg snar
snart rekninga bjartar
ar er svaltungur sungu,
saman frum vr, strar,
Elgs mun eg eigi fylgja
t hrboa san
hests a hverjum kosti
hranna, drra manni.

Krp eg eigi svo sveigir
sra linns ri,
bum ltinn ta
ndur r til handa,
a eg herstefnir, hafni,
heimildr, ea eg leiumk,
ungr kunni eg ar rngvi
nn, hollvini mna.


51. Fer Sveins jarls r landi

N flu sumir menn jarls land upp, sumir gengu til gria. reru eir Sveinn jarl t fjrinn og lgu eir saman skip sn og tluu hfingjar milli sn. Leitar jarl ra vi lenda menn.

Erlingur Skjlgsson r a a eir skyldu norur sigla land og f sr li og berjast enn vi laf konung. En fyrir v a eir hfu lti li miki fstu flestir allir a jarl fri r landi fund Svakonungs mgs sns og efldist aan a lii og fylgdi Einar v ri v a honum tti sem eir hefu engi fng til a berjast vi laf konung. Skildist li eirra.

Sigldi jarl suur um Foldina og me honum Einar ambarskelfir.

Erlingur Skjlgsson og enn margir arir lendir menn, eir er eigi vildu flja ul sn, fru norur til heimila sinna. Hafi Erlingur um sumari fjlmenni miki.


52. Fr Sveini jarli

lafur konungur og hans menn su a jarl hafi saman lagt snum skipum. eggjai Sigurur konungur sr a eir skyldu leggja a jarli og lta til stls sverfa me eim.

lafur konungur segir a hann vill sj fyrst hvert r jarl tekur, hvort eir halda saman flokkinum ea skilst vi hann lii.

Sigurur kva hann ra mundu "en a er mitt hugbo," segir hann, "vi skaplyndi itt og rgirni a seint tryggir strbukkana svo sem eir eru vanir ur a halda fullu til mts vi hfingja."

Var og ekki af atlgunni. Su eir brtt a jarls li skildist. lt lafur konungur rannsaka valinn. Lgu eir ar nokkurar ntur og skiptu herfanginu.

kva Sighvatur skld vsur essar:

ess get eg meir, a missi
morr, s er fr noran,
hara margr hrum
heimkomu styr eima.
Skk af syndiblakki,
sunnu, mrg til grunna,
satt er a Sveini mttum,
samknta, vr ti.

Frr eigi oss ri
innrnsk, a li minna,
gert hugi eg svo, snertu,
snotr mr, konungs vri.
Brr mun heldr a hi
hafa drtt er fram stti,
fold ruum skers, ef skyldi,
skeggi, ara tveggja.

Og enn essa:

Afli vex v a efla
Upplendingar sendi,
Sveinn, fundu a, enna
ilblakks konung vilja.
Raun er hins a Heinir,
hrlinns, megu vinna,
vr gerum fr, fleira
flkreks en l drekka.

lafur konungur gaf gjafar Siguri konungi sr mgi snum a skilnai og svo rum hfingjum eim er honum hfu li veitt. Hann gaf Katli af Hringunesi karfa, fimmtnsessu, og flutti Ketill karfann upp eftir Raumelfi og allt upp Mjrs.


53. Fr lafi konungi

lafur konungur hlt til njsnum um farar jarls en er hann spuri a a jarl var r landi farinn fr hann vestur eftir Vkinni. Dreif li til hans. Var hann til konungs tekinn ingum. Fr hann svo allt til Landisness. spuri hann a Erlingur Skjlgsson hafi safna mikinn. Dvaldist hann ekki Norur-gum v a hann fkk hrabyri. Fr hann sem skyndilegast norur til rndheims v a honum tti ar vera allt megin landsins ef hann fengi ar undir sig komi mean jarl var r landi.

En er lafur konungur kom rndheim var ar engi uppreist mti honum og var hann ar til konungs tekinn og settist ar um hausti Niarsi og bj ar til veturvistar og lt ar hsa konungsgar og reisa ar Klemenskirkju eim sta sem n stendur hn. Hann markai tftir til gara og gaf bndum og kaupmnnum ea eim rum er honum sndist og hsa vildu. Hann sat ar fjlmennur v a hann treystist illa rndum um trleik ef jarl kmi aftur landi. Voru berastir v Innrndir og fkk hann aan engar skyldir.


54. Hernaur Sveins jarls

Sveinn jarl fr fyrst til Svjar fund lafs Svakonungs mgs sns og segir honum allt fr viurskiptum eirra lafs digra og leitai ra af Svakonungi hva hann skal upp taka.

Konungur segir a jarl skal vera me honum ef hann vill a og hafa ar rki til forra a er honum yki smilegt "og a rum kosti," segir hann, "skal eg f r gngan lisafla a skja landi af lafi."

Jarl kaus a v a ess fstu allir hans menn, eir er ttu eignir strar Noregi, margir er ar voru me honum.

En er eir stu yfir essari rager kom a samt a eir skyldu eftir um veturinn ra til a fara landveg um Helsingjaland og Jamtaland og svo ofan rndheim v a jarl treystist Innrndum best vi sig um trausti og liveislu ef hann kmi ar. En gera eir a r a fara um sumari fyrst Austurveg herna og f sr fjr.


55. Daui Sveins jarls

Sveinn jarl fr me li sitt austur Gararki og herjai ar. Dvaldist hann ar um sumari en er haustai sneri hann aftur lii snu til Svjar. fkk hann stt er hann leiddi til bana.

Eftir andlt jarls fr li a er honum hafi fylgt aftur til Svjar en sumir sneru til Helsingjalands og aan til Jamtalands og austan um Kjl til rndheims og segja eir au tindi er gerst hfu fer eirra. Var sannspurt andlt Sveins jarls.


56. Fr rndum

Einar ambarskelfir og s sveit er honum hafi fylgt fr um veturinn til Svakonungs og var ar gu yfirlti. ar var og mart annarra manna er jarli hafi fylgt.

Svakonungi hugnaist strilla vi laf digra a er hann hafi sest skattland hans en reki brott Svein jarl. Konungur ht ar fyrir lafi hinum mestum afarkostum er hann mtti vi komast. Segir hann a eigi mun lafur svo djarfur vera a hann muni taka undir sig a veldi er jarl hafi tt. v fylgdu margir Svakonungs menn a svo mundi vera.

En er rndir spuru til sanns a Sveinn jarl var andaur og hans var ekki von til Noregs snerist ll ala til hlni vi laf konung. Fru margir menn innan r rndheimi fund lafs konungs og gerust menn hans en sumir sendu or og jartegnir a eir vildu jna honum.

Fr hann um hausti inn rndheim og tti ing vi bndur. Var hann ar hverju fylki til konungs tekinn. Hann fr t til Niarss og lt anga flytja allar konungsskyldir og efnai ar til vetursetu.


57. Hsaur konungsgarur

lafur konungur lt hsa konungsgar Niarsi. ar var ger mikil hirstofa og dyr bum endum. Hsti konungs var miri stofunni og innar fr sat Grmkell hirbiskup hans en ar nst arir kennimenn hans en utar fr rgjafar hans. ru ndugi gegnt honum sat stallari hans, Bjrn digri, ar nst gestir.

Ef gfgir menn komu til konungs var eim vel skipa. Vi elda skyldi l drekka. Hann skipai mnnum jnustur svo sem siur konunga var til. Hann hafi me sr sex tigu hirmanna og rj tigu gesta og setti eim mla og lg. Hann hafi og rj tigu hskarla er starfa skyldu garinum slkt er urfti og til a flytja. Hann hafi og marga rla. garinum var og mikill skli er hirmenn svfu . ar var og mikil stofa er konungur tti hirstefnur .


58. Fr sium lafs konungs

a var siur konungs a rsa upp snemma um morgna og klast og taka handlaugar, ganga san til kirkju og hla ttusng og morguntum og ganga san stefnur og stta menn ea tala a anna er honum tti skylt. Hann stefndi til sn rkum og rkum og llum eim er vitrastir voru. Hann lt oft telja fyrir sr lg au er Hkon Aalsteinsfstri hafi sett rndheimi. Hann skipai lgunum me ri hinna vitrustu manna, tk af ea lagi til ar er honum sndist a. En kristinn rtt setti hann me umri Grmkels biskups og annarra kennimanna og lagi a allan hug a taka af heini og fornar venjur, r er honum tti kristnispell . Svo kom a bndur jttu essum lgum er konungur setti.

Svo segir Sighvatur:

Loftbyggir, mttu leggja
landsrtt ann er skal standast,
unnar, allra manna,
eykja, lis mili.

lafur konungur var maur siltur, stilltur vel, fmlugur, r og fgjarn.

var ar me konungi Sighvatur skld sem fyrr var sagt og fleiri slenskir menn. lafur konungur spuri eftir vendilega hvernug kristinn dmur vri haldinn slandi. tti honum mikilla muna vant a vel vri v a eir sgu fr kristnihaldinu a a var lofa lgum a eta hross og bera t brn sem heinir menn og enn fleiri hlutir eir er kristnispell var . eir sgu og konungi fr mrgu strmenni v er var slandi. Skafti roddsson hafi lgsgu landinu. Va af lndum spuri hann a sium manna, menn er glggst vissu, og leiddi mest a spurningum um kristinn dm, hvernug haldinn vri bi Orkneyjum og Hjaltlandi og r Freyjum og spurist honum svo til sem va mundi miki skorta a vel vri. Slkar rur hafi hann oft munni ea um lg a tala ea um landsrtt.


59. Daui sgauts rmanns

ann sama vetur komu austan r Svj sendimenn lafs konungs hins snska og ru brur tveir fyrir, orgautur skari og sgautur rmaur, og hfu fjra menn og tuttugu.

En er eir komu austan um Kjl Veradal stefndu eir ing vi bndur og tluu vi , heimtu ar skyld og skatt af hendi Svakonungs. En bndur bru r sn saman og kom samt me eim a eir mundu gjalda slkt sem Svakonungur beiddi og heimti lafur konungur engar landskyldir af eim fyrir sna hnd, kveast eigi vilja gjalda hvorumtveggja skyldir.

Fru sendimenn brott og t eftir dalinum og hverju ingi er eir ttu fengu eir af bndum hin smu svr en ekki f, fru t Skaun og ttu ar ing og krfu ar enn skatta og fr allt smu lei sem fyrr.

fru eir Stjradal og krfu ar inga en bndur vildu ekki til koma. su sendimenn a eirra erindi var ekki. Vildi orgautur aftur austur.

"Ekki ykir mr vi konungserindi reki hafa," segir sgautur. "Vil eg fara fund lafs konungs digra, skjta bndur anga snu mli."

N r hann og fru eir t til bjarins og tku eir herbergi bnum. eir gengu til konungs eftir um daginn, hann sat um borum, kvddu hann og segja a eir fru me erindum Svakonungs. Konungur ba koma til sn eftir um daginn.

Annan dag, er konungur hafi hltt tum, gekk hann til inghss sns og lt anga kalla menn Svakonungs og ba bera upp erindi sn.

talai orgautur og segir fyrst hverra erinda eir fru og voru sendir og a san hvernug Innrndir hfu svara. Eftir a beiddi hann a konungur veitti rskur hvert eirra erindi skyldi anga vera.

Konungur segir: "Mean jarlar ru hr fyrir landi var a ekki undarlegt a landsmenn vru eim lskyldir, v a eir voru hr ttbornir til rkis, heldur en a a lta til tlendra konunga, og var rttara a jarlar veittu hlni og jnustu konungum, eim er rttkomnir voru hr til rkis, heldur en tlendum konungum og a hefjast upp me frii mti rttum konungum og fella fr landi. En lafur snski konungur er kallar til Noregs, veit eg eigi hverja tiltlu hann hefir er sannleg s, en hitt megum vr muna hvern mannskaa vr hfum fengi af honum og hans frndum."

segir sgautur: "Eigi er undarlegt a srt kallaur lafur digri. Allstrlega svarar orsending slks hfingja. glggt veistu hversu ungbr r mun vera reii konungs og hefir eim svo ori er voru me meira krafti en mr snist munu vera. En ef vilt rlega halda rkinu mun r hinn til a fara fund hans og gerast hans maur. Munum vr bija me r a hann fi r a lni etta rki."

segir konungur og tk hglega til ora: "Eg vil ra r anna r sgautur. Fari n aftur austur til konungs yars og segi honum svo a snemma vor mun eg bast a fara austur til landamris ar er a fornu hefir skilt rki Noregskonungs og Svakonungs. M hann ar koma ef hann vill a vi semjum stt okkra og hafi a rki hvor okkar sem alborinn er til."

sna sendimenn brott og aftur til herbergis og bjuggust brott en konungur gekk til bora. Sendimenn gengu konungsgarinn og er durverir su a segja eir konungi.

Hann ba sendimenn eigi inn lta. "Eg vil ekki vi mla," segir hann.

Fru sendimenn brott.

segir orgautur a hann mun aftur sna og hans menn en sgautur segir a hann vill reka konungserindi. skiljast eir.

Fer orgautur inn Strind en sgautur og eir tlf saman sna upp til Gaulardals og svo t til Orkadals. Hann tlar a fara suur Mri og reka ar sslu Svakonungs.

En er lafur konungur var ess var sendi hann gestina t eftir eim. eir hittu t Nesi vi Stein, tku hndum og leiddu inn Gaulars, reistu ar glga og hengdu ar er sj mtti utan af firi af jlei.

orgautur spuri essi tindi ur hann fr r rndheimi. Fr hann san alla lei ar til er hann hitti Svakonung og segir honum a er gerst hafi eirra fr. Konungur var allreiur er hann heyri etta sagt. Skorti ar eigi str or.


60. Stt lafs konungs og Erlings Skjlgssonar

Eftir a um vori bau lafur konungur lii t r rndheimi og bjst a fara austur land.

bjst r Niarsi slandsfar. sendi lafur konungur or og jartegnir Hjalta Skeggjasyni og stefndi honum fund sinn en sendi or Skafta lgsgumanni og rum eim mnnum er mest ru lgum slandi a eir skyldu taka r lgum er honum tti mest mti kristnum dmi. ar me sendi hann vinsamleg or llum landsmnnum jafnsaman.

Konungur fr suur me landi og dvaldist hverju fylki og ingai vi bndur. En hverju ingi lt hann upp lesa kristin lg og au boor er ar fylgdu. Tk hann egar af vi linn margar venjur og heiinn dm v a jarlar hfu vel haldi forn lg og landsrtt en um kristnihald ltu eir gera hvern sem vildi. Var svo komi a vast um sjbyggir voru menn skrir en kristin lg voru kunn flestum mnnum en um uppdali og fjallbyggir var va alheii, v a egar er lurinn var sjlfra festist eim a helst minni um trnainn er eir hfu numi barnsku. En eir menn er eigi vildu skipast vi or konungs um kristnihaldi, ht hann afarkostum bi rkum og rkum. lafur var til konungs tekinn um allt land hverju lgingi. Mlti engi maur mti honum.

er hann l Karmtsundi fru or milli eirra Erlings Skjlgssonar, au a eir skyldu sttast og var lagur sttarfundur Hvtingsey.

En er eir fundust tluust eir sjlfir vi um sttina. tti Erlingi anna nokku finnast orum konungs en honum hafi veri fr sagt v a hann mlti til ess a hann vildi hafa veislur r allar er lafur Tryggvason hafi fengi honum en san jarlar Sveinn og Hkon. "Mun eg gerast inn maur og hollur vinur," segir hann.

Konungur segir: "Svo lst mr Erlingur sem eigi s r verra a taka af mr jafnmiklar veislur sem tkst af Eirki jarli, eim manni er r hafi gert hinn mesta mannskaa. En eg mun ig lta vera gfgastan mann landinu a eg vilji veislurnar mila a sjlfri mnu en eigi lta sem r lendir menn su albornir til ttleifar minnar en eg skyldi margfldum verum yra jnustu kaupa."

Erlingur hafi ekki skaplyndi til a bija konunginn n einna muna hr um v a hann s a konungur var ekki leiitamur. S hann og a tveir kostir voru fyrir hndum, s annar a gera enga stt vi konung og htta til hvernug fri ea ella lta konung einn fyrir ra og tk hann ann upp tt honum tti mjg mti skapi snu og mlti til konungs: "S mun r mn jnusta hallkvmst er eg veiti r me sjlfri."

eir skildu runa.

Eftir a gengu til frndur Erlings og vinir og bu hann til vgja og fra vi vit en eigi ofurkapp. "Muntu," segja eir, "vera vallt gfgastur lendra manna Noregi bi a framkvmd inni og frndum og fjrafla."

Erlingur fann a etta var heilri og eim gekk gvilji til er slkt mltu. Gerir hann svo, gengur til handa konungi me eim skildaga a konungur r fyrir a skilja, skildust eftir a og voru sttir a kalla. Fr lafur lei sna austur me landi.


61. Drp Eilfs gauska

egar er lafur konungur kom Vkina og a spurist fru Danir brott, eir er ar hfu sslur af Danakonungi, og sttu eir til Danmerkur og vildu eigi ba lafs konungs.

En lafur konungur fr inn eftir Vkinni og hafi ing vi bndur. Gekk undir hann ar allt landsflk. Tk hann allar konungsskyldir og dvaldist Vkinni um sumari. Hann hlt austur yfir Foldina r Tnsbergi og allt austur um Svnasund. tk til vald Svakonungs. Hann hafi ar sett yfir sslumenn Eilf gauska um hinn nyrra hlut en Hra skjlga yfir hinn eystra hlut allt til Elfar. Hann tti tt tveim megin Elfar en b str Hsing. Hann var rkur maur og strauigur. Eilfur var og strttaur.

er lafur konungur kom lii snu Ranrki stefndi hann ar ing vi landsmenn og komu til hans eir menn er eyjar byggu ea nr s.

En er ing var sett talai Bjrn stallari og ba bndur taka vi lafi konungi, slkt ar sem annars staar hafi gert veri Noregi.

Brynjlfur lfaldi ht einn bandi gfugur. Hann st upp og mlti: "Vitum vr bndur hvert rttast er landaskipti a fornu milli Noregskonungs og Svakonungs og Danakonungs, a Gautelfur hefir ri fr Vni til svar en noran Markir til Eiaskgs en aan Kilir allt norur til Finnmarkar, svo og a a msir hafa gengi annarra lnd. Hafa Svar lngum haft vald allt til Svnasunds en , yur satt til a segja, veit eg margra manna vilja til ess a betra tti a jna Noregskonungi en menn bera eigi ri til ess. Svakonungs rki er bi austur fr oss og suur en ess von a Noregskonungur mun fara norur brtt landi, anga er landsmegin er meira, og hfum vr ekki afla til a halda deilu vi Gauta. N verur konungur a sj heilt r fyrir oss. Fsir vrum vr a gerast hans menn."

En eftir ingi var Brynjlfur um kveldi boi konungs og svo annan dag eftir og tluu eir mart sn millum einmlum. Fr konungur austur eftir Vkinni.

En er Eilfur spuri a konungur var ar lt hann bera njsn til fara hans. Eilfur hafi rj tigu manna, sinna sveitunga. Hann var bygginni ofanverri vi markirnar og hafi ar bandasafna.

Margir bndur fru fund lafs konungs en sumir sendu vinttuor til hans. fru menn milli lafs konungs og Eilfs og bu bndur hvorntveggja lengi a eir legu ingstefnu milli sn og ru fri me nokkuru mti, sgu a Eilfi a eim var ess von af konungi, ef ekki vri vi skipast hans or, a eir mundu von eiga af honum afarkosta og kvu eigi Eilf skyldu li skorta. Var ri a eir skyldu ofan koma og eiga ing vi bndur og konung.

En sendi konungur ri langa gestahfingja sinn og tlf saman til Brynjlfs. eir hfu brynjur undir kyrtlum en httu yfir hjlmum.

Eftir um daginn komu bndur fjlmennt ofan me Eilfi. ar var Brynjlfur hans lii og rir hans sveit.

Konungur lagi skipum utan ar a er klettur nokkur var og gekk fram sinn. Gekk hann ar upp og li hans, settist klettinn en vllur var fyrir ofan og var ar bandalii en menn Eilfs stu uppi skjaldborg fyrir honum.

Bjrn stallari talai langt og snjallt af hendi konungs. En er hann settist niur st Eilfur upp og tk til mls og v bili st upp rir langi og br sveri og hj til Eilfs hlsinn svo a af gekk hfui. hljp upp allt bandalii en hinir gausku tku rs undan. Drpu eir rir nokkura menn af eim.

En er herinn stvaist og ltti ysnum st konungur upp og mlti a bndur skyldu setjast niur. eir geru svo. Var ar mart tala en a lyktum var a a bndur gengu til handa konungi og jtuu honum hlni en hann ht eim v mt a skiljast eigi vi og vera ar til ess a eir lafur Svakonungur lykju einn veg snum vandrum.

Eftir a lagi lafur konungur undir sig hina nyrri ssluna og fr um sumari allt austur til Elfar. Fkk hann allar konungsskyldir me snum og um eyjar.

En er lei sumari snerist hann aftur Vkina norur og lagi upp eftir Raumelfi. ar er foss mikill er Sarpur heitir. Nes gengur na noran a fossinum. ar lt lafur konungur gera um vert nesi af grjti og torfi og vium og grafa dki fyrir utan og geri ar jarborg mikla en borginni efnai hann til kaupstaar. ar lt hann hsa konungsgar og gera Marukirkju. Hann lt ar og marka tftir til annarra gara og fkk ar menn til a hsa. Hann lt um hausti anga flytja au fng er til veturvistar urfti og sat ar um veturinn me fjlmenni miki en hafi menn sna llum sslum. Hann bannai allar flutningar r Vkinni upp Gautland, bi sld og salt. ess mttu Gautar illa n vera. Hann hafi miki jlabo, bau til sn r hruum mrgum strbendum.


62. Upphaf Eyvindar rarhorns

Maur er nefndur Eyvindur rarhorn, skaur af Austur-gum. Hann var mikill maur og kynstr, fr hvert sumar herna, stundum vestur um haf, stundum Austurveg ea suur til Frslands. Hann hafi tvtugsessu, snekkju og vel skipaa. Hann hafi veri fyrir Nesjum og veitt lafi konungi li. Og er eir skildust ar ht konungur honum vinttu sinni en Eyvindur konungi lisemd sinni hvar sem hann vildi kraft hafa.

Eyvindur var um veturinn jlaboi me lafi konungi og ar gar gjafar a honum. ar var og me honum Brynjlfur lfaldi og a jlagjf gullbi sver af konungi og me b ann er Vettaland heitir og er a hinn mesti hfubr.

Brynjlfur orti vsu um gjafarnar og er a niurlag a:

Bragningr gaf mr
brand og Vettaland.

gaf konungur honum lends manns nafn og var Brynjlfur hinn mesti vinur konungs alla stund.


63. Drp rndar

ann vetur fr rndur hvti r rndheimi austur Jamtaland a heimta skatt af hendi lafs konungs digra. En er hann hafi saman dregi skattinn komu ar menn Svakonungs og drpu rnd og tlf saman og tku skattinn og fru Svakonungi.

etta spuri lafur konungur og lkai honum illa.


64. Kristnibo Vkinni

lafur konungur lt bja um Vkina kristin lg me sama htti sem norur landi og gekk vel fram v a Vkverjum voru miklu kunnari kristnir siir en mnnum norur landi v a ar var bi vetur og sumar fjlmennt af kaupmnnum, bi dnskum og saxneskum. Vkverjar hfust og mjg kaupferum til Englands og Saxlands ea Flmingjalands ea Danmerkur en sumir voru vking og hfu vetursetu kristnum lndum.


65. Fall Hra

Um vori sendi lafur konungur or a Eyvindur skyldi koma til hans. eir tluu lengi einmli.

Eftir a brtt bjst Eyvindur vking. Hann sigldi suur eftir Vkinni og lagi a Eikureyjum t fr Hsing. ar spuri hann a Hri skjlgi hafi fari norur Orost og hafi ar saman dregi leiangur og landskyldir og var hans noran von.

reri Eyvindur inn til Haugasunda en Hri reri noran og hittust ar sundinu og brust. ar fll Hri og nr remur tigum manna en Eyvindur tk allt f a er Hri hafi haft. Fr Eyvindur Austurveg og var ar vking um sumari.


66. Fall Guleiks og orgauts skara

Maur ht Guleikur gerski. Hann var skaur af gum. Hann var farmaur og kaupmaur mikill, auigur og rak kaupferir til missa landa. Hann fr austur Gararki oftlega og var hann fyrir sk kallaur Guleikur gerski.

a vor bj Guleikur skip sitt og tlai a fara um sumari til Gara austur. lafur konungur sendi honum or a hann vill hitta hann.

En er Guleikur kom til hans segir konungur honum a hann vill gera flag vi hann, ba hann kaupa sr drgripi er torugtir eru ar landi. Guleikur segir a konungs forri vera skulu. ltur konungur greia hendur honum f slkt sem honum sndist.

Fr Guleikur um sumari Austurveg. eir lgu nokkura hr vi Gotland. Var sem oft kann vera a eigi voru allir haldinorir og uru landsmenn varir vi a v skipi var flagi lafs digra. Guleikur fr um sumari Austurveg til Hlmgars og keypti ar pell gtleg er hann tlai konungi til tignarkla sr og ar me skinn dr og enn borbna forkunnlegan.

Um hausti er Guleikur fr austan fkk hann andviri og lgu eir mjg lengi vi Eyland. orgautur skari hafi um hausti bori njsn um farar Guleiks. Kom hann ar a eim me langskip og barist vi . eir vrust lengi en fyrir v a lismunur var mikill fll Guleikur og mart skipverja hans og mart var srt. Tk orgautur f eirra allt og gersemar lafs konungs. Skiptu eir orgautur fengi snu llu a jafnai en hann segir a gersemar skal hafa Svakonungur "og er a," segir hann, "nokkur hlutur af skatti eim er hann a taka af Noregi."

orgautur fr austur til Svjar. essi tindi spyrjast brtt.

Eyvindur rarhorn kom litlu sar til Eylands. En er hann spyr etta siglir hann austur eftir eim orgauti og hittast eir Svaskerjum og brust. ar fll orgautur og flest li hans ea hljp kaf. Tk Eyvindur f a allt er eir hfu teki af Guleiki og svo gersemar lafs konungs.

Eyvindur fr aftur til Noregs um hausti. Fri hann lafi konungi gersemar snar. akkai konungur honum vel sna fer og ht honum enn af nju vinttu sinni. hafi lafur konungur veri rj vetur konungur Noregi.


67. Fundur lafs konungs og Rgnvalds jarls

a sama sumar hafi lafur konungur leiangur ti og fr enn austur til Elfar og l ar lengi um sumari.

fru orsendingar milli lafs konungs og Rgnvalds jarls og Ingibjargar Tryggvadttur konu jarls. Hn gekk a me llu kappi a veita lafi konungi. Hn var aftakamaur mikill um etta ml. Hlt ar til hvorttveggja a frndsemi var mikil me eim lafi konungi og henni og a anna a henni mtti eigi fyrnast vi Svakonung a, er hann hafi veri a falli lafs Tryggvasonar brur hennar, og ttist fyrir sk eiga tiltlu a ra fyrir Noregi. Var jarl af fortlum hennar mjg sninn til vinttu lafs konungs. Kom svo a eir konungur og jarl lgu stefnu me sr og hittust vi Elfi, rddu ar marga hluti og mjg um viskipti eirra Noregskonungs og Svakonungs og sgu bir a sem satt var a hvorumtveggjum, Vkverjum og Gautum, var hin mesta landsaun v a eigi skyldi vera kaupfriur milli landa og a lyktum settu eir gri milli sn til annars sumars. Gfust eir gjafir a skilnai og mltu til vinttu.

Fr konungur norur Vkina og hafi hann konungstekjur allar til Elfar og allt landsflk hafi undir hann gengi.

lafur konungur snski lagi okka svo mikinn laf Haraldsson a engi maur skyldi ora a nefna hann rttu nafni svo a konungur heyri. eir klluu hann hinn digra mann og veittu honum harar tlur jafnan er hans var geti.


68. Upphaf frigerarsgu

Bndur Vkinni rddu sn milli a s einn vri til a konungar geru stt og fri milli sn og tldust illa vi komnir ef konungar herjuust en engi ori enna kurr djarflega upp a bera fyrir konungi. bu eir til Bjrn stallara a hann skyldi etta ml flytja fyrir konungi a hann sendi menn fund Svakonungs a bja sttir af sinni hendi.

Bjrn var trauur til og mltist undan en vi bn margra vina sinna ht hann a lyktum a ra etta fyrir konungi en kva svo hugur um segja sem konungur mundi mjklega taka v a vgja n einum hlut vi Svakonung.

a sumar kom utan af slandi Hjalti Skeggjason a orsendingu lafs konungs. Fr hann egar fund lafs konungs og konungur tk vel vi honum, bau Hjalta me sr a vera og vsai honum til stis hj Birni stallara og voru eir mtunautar. Gerist ar brtt gur flagsskapur.

Eitthvert sinn er lafur konungur hafi stefnu vi li sitt og vi bendur og ru landrum mlti Bjrn stallari: "Hverja tlan hafi r konungur um fri ann er hr er milli lafs Svakonungs og yar? N hafa hvorirtveggju menn lti fyrir rum en engi rskurur er n heldur en ur hva hvorir skulu hafa af rkinu. r hafi hr seti Vkinni einn vetur og tv sumur og lti a baki yur allt landi norur han. N leiist mnnum hr a sitja, eim er eignir ea ul eiga norur landi. N er a vilji lendra manna og annarra lismanna og svo bnda a einn veg skeri r og fyrir v a n eru gri og friur settur vi jarl og Vestur-Gauta, er hr eru n nstir, ykir mnnum s helst kostur til a r sendi menn til Svakonungs a bja stt af yarri hendi og munu margir menn vel undir a standa, eir er me Svakonungi eru, v a a er hvorratveggju gagn, eirra er lndin byggja bi hr og ar."

A ru Bjarnar geru menn gan rm.

mlti konungur: "R etta Bjrn er hefir hr upp bori, er a maklegast a hafir fyrir r gert og skaltu fara essa sendifr. Ntur ef vel er ri en ef mannhski gerist af veldur of miklu sjlfur um. Er a og n jnusta a tala fjlmenni a er eg vil mla lta."

st konungur upp og gekk til kirkju, lt syngja sr hmessu. San gekk hann til bora.

Um daginn eftir mlti Hjalti til Bjarnar: "Hv ertu ktur maur? Ertu sjkur ea reiur manni nokkurum?"

Bjrn segir ru eirra konungs og segir etta forsending.

Hjalti segir: "Svo er konungum a fylgja a eir menn hafa metna mikinn og eru framar virir en arir menn en oft vera eir lfshska og verur hvorutveggja vel a kunna. Miki m konungs gfa. N mun frami mikill fst ferinni ef vel tekst."

Bjrn mlti: "Auveldlega tekur um ferina. Muntu fara vilja me mr v a konungur mlti a eg skyldi mna sveitunga hafa ferina me mr."

Hjalti segir: "Fara skal eg a vsu ef vilt v a vanfengur mun mr ykja sessunauturinn annar ef vi skiljumst."


69. Fer Bjarnar stallara

Fm dgum sar er lafur konungur var stefnu kom ar Bjrn og eir tlf saman. Hann segir konungi a eir voru bnir a fara sendifrina og hestar eirra stu ti slair.

"Vil eg n vita," segir Bjrn, "me hverjum erindum eg skal fara ea hver r leggur fyrir oss."

Konungur segir: "r skulu bera Svakonungi au mn or a eg vil fri setja milli landa vorra til eirra takmarka sem lafur Tryggvason hafi fyrir mr og s a bundi fastmlum a hvorigir gangi umfram. En um mannlt arf ess engi a geta ef sttir skulu vera v a Svakonungur fr oss eigi me f btt ann mannskaa er vr hfum fengi af Svum."

st konungur upp og gekk t me eim Birni. tk hann upp sver bi og fingurgull og seldi Birni. "Sver etta gef eg r. a gaf mr sumar Rgnvaldur jarl. Til hans skulu r fara og bera honum au mn or a hann leggi til r og sinn styrk a komir fram erindinu. ykir mr vel ssla ef heyrir or Svakonungs og segi hann anna tveggja, j ea nei. En fingurgull etta fr Rgnvaldi jarli. essar jartegnir mun hann kenna."

Hjalti gekk a konungi og kvaddi hann "og urfum vr n ess mjg konungur a leggir hamingju na essa fer" og ba heila hittast.

Konungur spuri hvert hann skyldi fara.

"Me Birni," segir hann.

Konungur segir: "Bta mun a til um essa fer a farir me eim v a hefir oft reyndur veri a hamingju. Vittu a vst a eg skal allan hug leggja, ef a vegur nokku, og til leggja me r mna hamingju og llum yur."

eir Bjrn riu brott lei sna og komu til hirar Rgnvalds jarls. Var eim ar vel fagna.

Bjrn var frgur maur, af mrgum mnnum kunnur, bi a sn og a mli, eim llum er s hfu laf konung, v a Bjrn st upp hverju ingi og talai konungserindi.

Ingibjrg kona jarls gekk a Hjalta og hvarf til hans. Hn kenndi hann v a hn var me lafi Tryggvasyni brur snum er Hjalti var ar. Og taldi Hjalti frndsemi milli konungs og Vilborgar konu Hjalta. eir voru brur, synir Vkinga-Kra, lends manns Vrs, Eirkur bjaskalli fair strar, mur lafs konungs Tryggvasonar, og Bvar fair lafar, mur Gissurar hvta, fur Vilborgar. N voru eir ar gum fagnai.

Einn dag gengu eir Bjrn tal vi jarl og au Ingibjrgu. ber Bjrn upp erindi sn og snir jartegnir jarli.

Jarl spyr: "Hva hefir ig Bjrn ess hent er konungur vill daua inn? Er r a sur frt me essi orsending, a eg hygg, a engi mun s vera, er essum orum mlir fyrir Svakonungi, a refsingalaust komist brott. Miklu er lafur Svakonungur maur skapstrri heldur en fyrir honum sjlfum megi r rur hafa er honum su mti skapi."

segir Bjrn: "Engir hlutir hafa eir a borist mr til handa er lafur konungur hefir mr reist um en mrg er s rager hans, bi fyrir sjlfum sr og mnnum snum, er htting mun ykja hvernug tekst, eim mnnum er rislitlir eru, en ll r hans hafa enn til hamingju snist hr til og vntum vr a svo skuli enn fara. N er yur a jarl satt a segja a eg vil fara fund Svakonungs og eigi fyrr aftur hverfa en eg hefi hann heyra lti ll au or er lafur konungur bau mr a flytja til eyrna honum nema mr banni hel ea s eg heftur svo a eg megi eigi fram koma. Svo mun eg gera hvort sem r vilji nokkurn hug leggja orsending konungs ea engan."

mlti Ingibjrg: "Skjtt mun eg birta minn hug, a eg vil jarl a r leggi allan hug a stoa orsending lafs konungs svo a etta erindi komist fram vi Svakonung hverngan veg sem hann vill svara. tt ar liggi vi reii Svakonungs ea ll eign vor ea rki vil eg miklu heldur til ess htta en hitt spyrjist a leggist undir hfu orsending lafs konungs fyrir hrslu sakir fyrir Svakonungi. Hefir til ess buri og frndastyrk og alla afer a vera svo frjls hr Svaveldi a mla ml itt, a er vel samir og llum mun ykja heyrilegt, hvort sem heyra margir ea fir, rkir ea rkir og tt konungur sjlfur heyri ."

Jarl svarar: "Ekki er a blint hvers eggjar. N m vera a rir essu a eg heiti konungsmnnum v a fylgja eim svo a eir ni a flytja erindi sn fyrir Svakonungi hvort sem konungi lkar a vel ea illa. En mnum rum vil eg lta fram fara hvert tilstilli hafa skal en eg vil eigi hlaupa eftir kafa Bjarnar ea annars manns um svo mikil vandaml. Vil eg a eir dveljist me mr til eirrar stundar er mr ykir nokkuru lklegast a framkvmd megi vera a essu erindi."

En er jarl hafi v upp loki a hann mundi fylgja eim a essu mli og leggja til ess sinn styrk akkai Bjrn honum vel og kvast hans rum vilja fram fara.

Dvldust eir Bjrn me jarli mjg langa hr.


70. Fr tali Bjarnar og Ingibjargar Tryggvadttur

Ingibjrg var forkunnarvel til eirra. Rddi Bjrn fyrir henni um sitt ml og tti a illa er dveljast skyldi svo lengi ferin. au Hjalti rddu oft ll saman um etta.

mlti Hjalti: "Eg mun fara til konungs er r vilji. Eg em ekki norrnn maur. Munu Svar mr engar sakir gefa. Eg hefi spurt a me Svakonungi eru slenskir menn gu yfirlti, kunningjar mnir, skld konungs, Gissur svarti og ttar svarti. Mun eg forvitnast hvers eg veri var af Svakonungi, hvort etta ml mun svo vnt sem n er lti ea eru ar nokkur nnur efni . Mun eg finna mr til erindis slkt sem mr ykir falli."

etta tti Ingibjrgu og Birni hi mesta snarri og ru au etta me sr til stafestu. Br Ingibjrg fer Hjalta og fkk honum tvo menn gauska og bau eim svo a eir skyldu honum fylgja og vera honum hendilangir bi um jnustu og svo ef hann vildi senda . Ingibjrg fkk honum til skotsilfurs tuttugu merkur vegnar. Hn sendi or og jartegnir me honum til Ingigerar dttur lafs konungs a hn skyldi leggja allan hug um hans ml hvers sem hann kynni hana a krefja a nausynjum.

Fr Hjalti egar er hann var binn. En er hann kom til lafs konungs fann hann brtt skldin Gissur og ttar og uru eir honum allfegnir og gengu eir egar me honum fyrir konung og segja eir honum a s maur var ar kominn, er samlendur var vi og mestur maur var ar a viringu v landi, og bu konung a hann skyldi honum vel fagna.

Konungur ba Hjalta hafa me sr sveit og hans frunauta.

En er Hjalti hafi ar dvalist nokkura hr og gert sr menn kunna virtist hann vel hverjum manni.

Skldin voru oft fyrir konungi v a eir voru mldjarfir. Stu eir oft um daga frammi fyrir hsti konungs og Hjalti me eim. Virtu eir hann mest llu. Gerist hann og konungi mlkunnigur. Var konungur vi hann mlrtinn og spuri tinda af slandi.


71. Fr Sighvati skld

a hafi veri, ur Bjrn fr heiman, a hann hafi bei Sighvat skld til farar me sr, hann var me lafi konungi, en til eirrar farar voru menn ekki fsir. ar var vingott me eim Birni og Sighvati.

Hann kva:

r hefi eg gott vi ga
grams stallara alla
tt, er ossum drottni,
gndjarfs, um kn hvarfa.
Bjrn, fastu oft a rna,
ss, fyr mr a vsa
gs, megu gott um ra,
gunnrjr, alls vel kunnu.

En er eir riu upp Gautland kva Sighvatur vsur essar:

Ktr var eg oft er ti
rigt ver fjrum
vsa segl vosi
vindblsi skf Strinda.
Hestr kafs a kostum.
Kilir hristu men Lista,
t ar er eisa ltum
undan skeir a sundi.

Snjalls ltum skip skolla
skjldungs vi ey tjldu
fyr gtu ti
ndurt sumar landi.
En haust, ar er hestar
hagorns m sporna,
tk eg missar, Ekkils,
ir, hlautk a ra.

En er eir riu upp um Gautland s um aftan kva Sighvatur:

Jr renn aftanskru
allsvangr gtur langar.
Vll kn hfr til hallar,
hfum ltinn dag, slta.
N er a er blakkr um bekki
berr mig Dnum ferri.
Fkr laust drengs dki,
dgr mtast n, fti.

ra eir kaupstainn a Skrum og um strti fram a gari jarls.

Hann kva:

t munu ekkjur lta
allsnula prar,
flj sj reyk, hvar rum
Rgnvalds b ggnum.
Keyrum hross svo a heyri
hara langt a gari
hesta rs r hsum
hugsvinn kona innan.


72. Fer Hjalta Svj

Einnhvern dag gekk Hjalti fyrir konung og skldin me honum.

tk Hjalti til mls: "Svo er konungur sem yur er kunnigt a eg em hr kominn inn fund og hefi eg fari langa lei og torstta. En san er eg kom yfir hafi og eg spuri til tignar yarrar tti mr frlegt a fara svo aftur a eigi hefi eg s yur og vegsemd yra. En a eru lg milli slands og Noregs a slenskir menn, er eir koma til Noregs, gjalda ar landaura. En er eg kom yfir haf tk eg vi landaurum allra skipverja minna en fyrir v a a veit eg a a er rttast a r eigi a veldi er Noregi er fr eg yarn fund a fra yur landaurana," sndi konunginum silfri og hellti skaut Gissuri svarta tu mrkum silfurs.

Konungur mlti: "Fir hafa oss slkt frt um hr r Noregi. Vil eg Hjalti kunna yur kk og aufsu fyrir a er r hafi svo mikla stund lagt a fra oss landaurana heldur en gjalda vinum vorum en vil eg a f etta iggir af mr og me vinttu mna."

Hjalti akkai konungi me mrgum orum.

aan af kom Hjalti sr hinn mesta krleik vi konung og var oft tali vi hann. tti konungi sem var a hann var vitur maur og orsnjallur.

Hjalti segir Gissuri og ttari a hann er sendur me jartegnum til trausts og vinttu til Ingigerar konungsdttur og biur a eir skyldu koma honum til tals vi hana. eir kvea sr lti fyrir v, ganga einnhvern dag til hsa hennar. Sat hn ar og drakk me marga menn.

Hn fagnai vel skldunum v a eir voru henni kunnir. Hjalti bar henni kveju Ingibjargar konu jarls og segir a hn hefi sent hann anga til trausts og vinttu og bar fram jartegnir. Konungsdttir tk v vel og kva honum heimila skyldu sna vinttu. Stu eir ar lengi dags og drukku. Spuri konungsdttir Hjalta margra tinda og ba hann ar oft koma til tals vi sig.

Hann geri svo, kom ar oftlega og talai vi konungsdttur, segir henni af trnai fr fer eirra Bjarnar og spyr hva hn hyggur, hvernug Svakonungur muni taka eim mlum a stt vri ger milli eirra konunga.

Konungsdttir segir og kvast a hyggja a ess mundi ekki leita urfa a konungur mundi stt gera vi laf digra, sagi a konungur var svo reiur orinn lafi a eigi m hann heyra a hann vri nefndur.

a var einn dag a Hjalti sat fyrir konunginum og talai vi hann. Var konungur allktur og drukkinn mjg.

mlti Hjalti til konungs: "Allmikla tign m hr sj margs konar og er mr a a sjn ori er eg hefi oft heyrt fr sagt a engi konungur er jafngfugur Norurlnd sem . Allmikill harmur er a er vr eigum svo langt hinga a skja og svo meinfrt, fyrst hafsmegin miki en ekki frisamt a fara um Noreg eim mnnum er hinga vilja skja me vinttu. Ea hvort leita menn ekki vi a bera sttml meal ykkar lafs digra? Mjg heyri eg a rtt Noregi og svo Vestra-Gautlandi a allir mundu ess fsir vera a friur yri og a var mr sagt me sannindum fr orum Noregskonungs a hann vri fs a sttast vi yur og veit eg a a mun til koma a hann mun sj a a hann hefir miklu minna afla en r hafi. Svo var a mlt og a hann tlai a bija Ingigerar dttur innar og er slkt og vnst til heilla stta og er hann hinn mesti merkismaur a v er eg heyri rttora menn fr segja."

svarar konungur: "Ekki skaltu mla slkt Hjalti en eigi vil eg fyrirkunna ig essa ora v a veist eigi hva varast skal. Ekki skal ann hinn digra mann konung kalla hr minni hir og er til hans miklu minna skot en margir lta yfir og mun r svo ykja ef eg segi r a s mg megi eigi makleg vera v a eg em hinn tundi konungur a Uppslum, svo a hver hefir eftir annan teki vorra frnda og veri einvaldskonungur yfir Svaveldi og yfir mrgum rum strum lndum og veri allir yfirkonungar annarra konunga Norurlndum.

En Noregi er ltil bygg og sundurlaus. Hafa ar veri smkonungar en Haraldur hinn hrfagri var mestur konungur v landi og tti hann skipti vi fylkiskonunga og braut undir sig. Kunni hann sr ann hagna a girnast ekki Svakonungs veldi. Ltu Svakonungar hann fyrir v sitja frii og enn var a til a frndsemi var meal eirra. En er Hkon Aalsteinsfstri var Noregi sat hann frii ar til er hann herjai Gautland og Danmrk en san var efldur flokkur hendur honum og var hann felldur fr lndum. Gunnhildarsynir voru og af lfi teknir egar er eir gerust hlnir Danakonungi. Lagi Haraldur Gormsson Noreg vi sitt rki og skattgildi. Og tti oss Haraldur konungur Gormsson vera minni fyrir sr en Uppsalakonungar v a Styrbjrn frndi vor kgai hann og gerist Haraldur hans maur en Eirkur hinn sigursli fair minn steig yfir hfu Styrbirni er eir reyndu sn milli. En er lafur Tryggvason kom Noreg og kallaist konungur ltum vr honum a eigi hla. Frum vi Sveinn Danakonungur og tkum hann af lfi.

N hefi eg eignast Noreg og eigi me minna rki en mttir n heyra og eigi verr a komist en eg hefi stt me orustu og sigra ann konung er ur r fyrir. Mttu tla, vitur maur, a a mun fjarri fara a eg lti laust a rki fyrir eim hinum digra manni. Og er a undarlegt er hann man eigi a er hann kom nauulegast t r Leginum er vr hfum hann inni byrgt. Hygg eg a honum vri anna hug, ef hann kmist me fjrvi brott, en a a halda oftar deilu vi oss Svana.

N skaltu Hjalti hafa eigi oftar munni essa ru fyrir mr."

Hjalta tti vnt horfast a konungur mundi vilja til hla sttaumleitanar. Hann htti og tk ara ru.

Nokkuru sar er Hjalti var tali vi Ingigeri konungsdttur sagi hann henni alla ru eirra konungs. Hn kva sr slkra svara von af konungi. Hjalti ba hana nokkur or til leggja vi konung og kva a helst tj mundu.

Hn kva konung ekki mundu hla hva sem hn mlti "en um m eg ra," segir hn, "ef vilt."

Hjalti kvast ess kk kunna.

Ingigerur konungsdttir var tali vi fur sinn einnhvern dag en er hn fann a konungi var skapltt mlti hn: "Hverja tlan hefir um deilu ykkra lafs digra? Margir menn kra n a vandri. Kallast sumir hafa lti f, sumir frndur fyrir Normnnum og engum yrum manni kvmt Noreg a svo bnu. Var a mjg synju er r klluu til rkis Noregi. Er land a ftkt og illt yfirfarar og flk tryggt. Vilja menn ar landi hvern annan heldur a konungi en ig. N ef eg skyldi ra mundir lta vera kyrrt a kalla til Noregs en brjtast heldur Austurveg til rkis ess er tt hfu hinir fyrri Svakonungar og n fyrir skmmu lagi undir sig Styrbjrn frndi vor en lta laf digra hafa frndleif sna og gera stt vi hann."

Konungur segir reiulega: "a er itt r Ingigerur a eg lti af rki Noregi en gifti ig lafi digra. Nei," segir hann, "anna skal fyrr. Heldur mun hitt a vetur Uppsalaingi skal eg gera bert fyrir llum Svum a almenningur skal ti a lii ur en sa taki af vtnum. Skal eg fara Noreg og eya a land oddi og eggju og brenna allt og gjalda eim svo trleik sinn."

Var konungur svo ur a honum mtti engu ori svara. Gekk hn brott.

Hjalti hlt vr og gekk egar a finna hana. Spyr hann hvert erindi hennar var til konungsins. Hn segir a svo fr sem hn vnti a engum orum mtti vi konunginn koma og hann heitaist mt og ba hn Hjalta aldrei geta essa mls fyrir konungi.

Ingigerur og Hjalti, er au tluu, rddu oftlega um laf digra. Sagi hann henni oft fr honum og hans httum og lofai sem hann kunni, og var a sannast fr a segja. Hn lt sr a vel skiljast.

Og enn eitt sinn er au tluu mlti Hjalti: "Hvort skal eg konungsdttir mla a fyrir r orlofi er mr br skapi?"

"Ml ," segir hn, "svo a eg heyri ein."

mlti Hjalti: "Hvernug mundir svara er lafur Noregskonungur sendi menn til n me eim erindum a bija n?"

Hn ronai og svarar brtt og stillilega: "Ekki hefi eg hugfest svr fyrir mr um a v a eg tla a eg muni eigi urfa til a taka eirra svara, en ef lafur er svo a sr ger um alla hluti sem segir fr honum mundi eg eigi kunna skja minn mann annan veg ef eigi er a a r munu heldur hli gilt hafa marga stai."

Hjalti segir a engan hlut hefir hann betur lti um konunginn en var.

au rddu etta sn milli mjg oftlega. Ingigerur ba Hjalta varast a mla etta fyrir rum mnnum "fyrir sk a konungurinn mun vera r reiur ef hann verur essa vs."

Hjalti segir etta skldunum Gissuri og ttari. eir kvu a vera hi mesta happar ef framgengt mtti vera.

ttar var mldjarfur maur og hfingjakr. Var hann brtt a essu mli vi konungsdttur og taldi upp fyrir henni slkt sem Hjalti um mannkosti konungsins. Rddu au Hjalti oft ll saman um etta ml.

Og er au tluu jafnan og Hjalti var sannfrur a orinn um erindislok sn sendi hann brott hina gausku menn er honum hfu annug fylgt, lt fara aftur til jarls me brfum eim er Ingigerur konungsdttir og au Hjalti sendu jarli og Ingibjrgu. Hjalti lt og koma veur au um rur r er hann hafi upp hafi vi Ingigeri og svo um svr hennar.

Komu sendimenn til jarls nokkuru fyrir jl.


73. Fer lafs konungs Upplnd

er lafur konungur hafi sent Bjrn austur Gautland sendi hann ara menn til Upplanda me eim erindum a boa veislur fyrir sr og tlai hann a fara ann vetur a veislum yfir Upplnd v a a hafi veri siur hinna fyrri konunga a fara a veislum hinn rija hvern vetur yfir Upplnd.

Hf hann ferina um hausti r Borg. Fr konungur fyrst Vingulmrk. Hann httai svo ferinni a hann tk veislur uppi nnd markbygginni og stefndi til sn llum byggarmnnum og eim llum vendilegast er first byggu meginhruum. Hann rannsakai a um kristnihald manna og ar er honum tti btavant kenndi hann eim rtta siu og lagi svo miki vi, ef nokkurir vru eir er eigi vildu af lta heininni, a suma rak hann brott r landi, suma lt hann hamla a hndum ea ftum ea stinga augu t, suma lt hann hengja ea hggva en engi lt hann hegndan ann er eigi vildi gui jna. Fr hann svo um allt a fylki. Jafnt hegndi hann rka og rka. Hann fkk eim kennimenn og setti svo ykkt hruum sem hann s a best bar. Me essum htti fr hann um etta fylki.

Hann hafi rj hundru vgra manna er hann fr upp Raumarki. Honum fannst a brtt a kristnihaldi var v minna er hann stti meir landi upp. Hann hlt hinu sama fram og sneri llum l rtta tr og veitti strar refsingar eim er eigi vildu hla hans orum.


74. Svikri Upplendingakonunga

Og er a spuri konungur s er ar r fyrir Raumarki tti honum gerast miki vandmli v a hvern dag komu til hans margir menn er slkt kru fyrir honum, sumir rkir, sumir rkir. Konungurinn tk a r a hann fr upp Heimrk fund Hrreks konungs v a hann var eirra konunga vitrastur er ar voru .

En er konungar tku tal sn milli kom a samt me eim a senda or Guri konungi norur Dala og svo Haaland til ess konungs er ar var og bija koma Heimrk til fundar vi Hrrek konung.

eir lgust eigi fer undir hfu og hittust eir fimm konungar Heimrk ar sem heitir Hringisakri. Hringur var ar hinn fimmti konungur, brir Hrreks konungs.

eir konungarnir ganga fyrst einir saman tal. Tk s fyrst til ora er kominn var af Raumarki og segir fr fer lafs digra og eim frii er hann geri bi manna aftkum og manna meislum, suma rak hann r landi og tk upp f fyrir llum eim er nokku mltu mti honum en fr me her manns um landi en ekki me v fjlmenni er lg voru til. Hann segir og a fyrir eim frii kvest hann hafa anga fli, kva og marga ara rkismenn hafa fli ul sn af Raumarki "en a oss s n etta vandri nst mun skammt til a r munu fyrir slku eiga a sitja og er fyrir v betra a vr rum um allir saman hvert r upp skal taka."

Og er hann lauk sinni ru viku konungar ar til svara sem Hrrekur var.

Hann mlti: "N er fram komi a er mig grunai a vera mundi er vr ttum stefnu Haalandi og r voru allir kafir a vr skyldum laf hefja upp yfir hfu oss a hann mundi vera oss harur horn a taka egar er hann hefi einn vald yfir landi. N eru tveir kostir fyrir hendi, s annar a vr frum fund hans allir og ltum hann skera og skapa allt vor milli, og tla eg oss ann bestan af a taka, en s annar a rsa n mt mean hann hefir eigi vara yfir landi fari. En tt hann hafi rj hundru manna ea fjgur er oss a ekki ofurefli lis ef vr verum einu ri allir. En oftast sigrast eim verr er fleiri eru jafnrkir heldur en hinum er einn er oddviti fyrir liinu og er a mitt r heldur a htta eigi til ess a etja hamingju vi laf Haraldsson."

En eftir a talai hver eirra konunga slkt er sndist. Lttu sumir en sumir fstu og var engi rskurur rinn, tldu hvorutveggja sna annmarka.

tk til ora Gurur Dalakonungur og mlti svo: "Undarlegt ykir mr er r vefji svo mjg rskuri um etta ml og eru r gagnhrddir vi laf. Vr erum hr fimm konungar og er engi vor verr ttborinn heldur en lafur. N veittum vr honum styrk til a berjast vi Svein jarl og hefir hann me vorum afla eignast land etta. En ef hann vill n fyrirmuna hverjum vorum ess hins litla rkis er vr hfum ur haft og veita oss pyndingar og kgan kann eg a fr mr a segja a eg vil frast undan rlkan konungs og kalla eg ann yarn ekki a manna vera er rast v a vr tkum hann af lfdgum ef hann fer hendur oss upp hinga Heimrk, fyrir v a a er yur a segja a aldregi strjkum vr frjlst hfu mean lafur er lfi."

En eftir eggjan essa sna eir allir a v ri.

mlti Hrrekur: "Svo lst mr um rager essa sem vr munum urfa rammlegt a gera samband vort a engi skjplist einurinni vi annan. N tli r a er lafur kemur hinga Heimrk a veita honum atgngu a kveinni stefnu. vil eg eigi enna trna undir yur eiga a r su sumir norur Dlum en sumir t Heimrk. Vil eg ef etta r skal stafesta me oss a vr sum samt dag og ntt ar til er etta r verur framgengt."

essu jttu konungar og fara allir samt. eir lta ba veislu fyrir sr t Hringisakri og drekka ar hverfing en gera njsn fr sr t Raumarki, lta egar ara njsnarmenn t fara er arir sna aftur svo a eir viti dag og ntt hva ttt er um ferir lafs ea um fjlmenni hans.

lafur konungur fr a veislum utan um Raumarki og allt me vlkum htti sem fyrr var sagt. En er veislur entust eigi fyrir fjlmennis sakir lt hann ar bndur til leggja a auka veislurnar, er honum tti nausyn til bera a dveljast, en sums staar dvaldist hann skemur en tla var og var fer hans skjtari en kvei var upp til vatnsins.

En er konungar hfu stafest etta r sn milli senda eir or og stefna til sn lendum mnnum og rkum bndum r llum eim fylkjum. En er eir koma ar eiga konungar stefnu vi eina saman og gera fyrir eim bert etta r og kvea stefnudag nr sj tlan skal framkvmd vera. a kvea eir a hver eirra konunga skyldi hafa rj hundru manna. Senda eir aftur lenda menn til ess a eir skyldu lii safna og koma til mts vi konunga ar sem kvei var. Sj rager lkai flestum mnnum vel en var sem mlt er a hver vin me vinum.


75. Hamlair Upplendingakonungar

eirri stefnu var Ketill af Hringunesi. En er hann kom heim um kveldi mataist hann a nttveri en klddist hann og hskarlar hans og fr ofan til vatns og tk karfann er Ketill tti er lafur konungur hafi gefi honum, settu fram skipi, var ar naustinu allur reiinn, taka og skipast til ra og ra t eftir vatni. Ketill hafi fjra tigu manna, alla vel vopnaa. eir komu um daginn snemma t til vatnsenda. Fr Ketill me tuttugu menn en lt ara tuttugu eftir a gta skips.

lafur konungur var Eii ofanveru Raumarki. Ketill kom ar er konungur gekk fr ttusng. Fagnai hann Katli vel. Ketill segir a hann vill tala vi konung skjtt. eir ganga tal tveir saman. segir Ketill konungi hver r konungarnir hafa me hndum og alla tiltlan er hann var vs orinn.

En er konungur var ess var kallar hann menn til sn, sendir suma byggina, ba stefna til sn reiskjtum, suma sendi hann til vatnsins a taka rrarskip au er eir fengju og hafa mti sr. En hann gekk til kirkju og lt syngja sr messu, gekk san egar til bora.

En er hann hafi matast bjst hann sem skyndilegast og fr upp til vatnsins. Komu ar skip mti honum. Steig hann sjlfur karfann og me honum menn svo margir sem karfinn tk vi en hver annarra tk sr ar skip sem helst fkk. Og um kveldi er lei ltu eir fr landi. Logn var veurs. eir reru t eftir vatninu. Konungurinn hafi nr fjrum hundruum manna.

Fyrr en dagai kom hann upp til Hringisakurs. Uru varmenn eigi fyrr varir vi en lii kom upp til bjarins. eir Ketill vissu gerva hverjum herbergjum konungarnir svfu. Lt konungur taka ll au herbergi og gta a engi maur kmist brott, biu svo lsingar. Konungarnir hfu eigi liskost til varnar og voru eir allir hndum teknir og leiddir fyrir konung.

Hrrekur konungur var maur forvitri og harrur. tti lafi konungi hann trlegur tt hann geri nokkura stt vi hann. Hann lt blinda Hrrek bum augum og hafi hann me sr en hann lt skera tungu r Guri Dalakonungi. En Hring og ara tvo lt hann sverja sr eia og fara brott r Noregi og koma aldrei aftur. En lenda menn ea bndur er sannir voru a essum svikrum rak hann suma r landi, sumir voru meiddir, af sumum tk hann sttir.

Fr essu segir ttar svarti:

Ltandi, hefir ljtu
landsrndum, branda,
umstillingar allar,
ifla folds, um goldi.
Hafa lstu heinska jfra,
herskorandi, forum
mundangs laun er meinum,
mtr gramr, vi ig sttu.

Braut hafi, bvar reytir,
branda rjr, r landi,
meir fannst inn en eira
rekr, dglinga rekna.
Stkk, sem j um ekkir,
r hverr konungr ferri.
Heftu r en eftir
orreyr ess er sat norast.

N rr fyr eiri,
ik remmir gu miklu,
fold, er forum hldu
fimm bragningar, gagni.
Brei eru austr til Eia
ttlnd und r. Gndlar
engr sat elda rngvir
r a slku li.

lafur konungur lagi undir sig a rki er essir fimm konungar hfu tt, tk gslar af lendum mnnum og bndum. Hann tk veislugjld noran r Dlum og va um Heimrk og sneri t aftur Raumarki og vestur Haaland.

ann vetur andaist Sigurur sr mgur hans. sneri lafur konungur Hringarki og geri sta mir hans veislu mikla mti honum. Bar lafur einn konungsnafn Noregi.


76. Fr brrum lafs konungs

Svo er sagt a lafur konungur var veislunni me stu mur sinni a hn leiddi fram brn sn og sndi honum. Konungur setti kn sr Guttorm brur sinn en anna kn Hlfdan brur sinn. Konungur s sveinana. yggldist hann og leit reiulega til eirra. glpnuu sveinarnir.

bar sta til hans hinn yngsta son sinn er Haraldur ht. var hann revetur. Konungurinn yggldist hann en hann s upp mt honum. tk konungur hr sveininum og kippti. Sveinninn tk upp kampinn konunginum og hnykkti.

mlti konungurinn: "Hefnisamur muntu sar frndi."

Annan dag reikai konungur ti um binn og sta mir hans me honum. gengu au a tjrn nokkurri. ar voru sveinarnir synir stu og lku sr, Guttormur og Hlfdan. ar voru gervir bir strir og kornhlur strar, naut mrg og sauir. a var leikur eirra. Skammt aan fr vi tjrnina hj leirvk nokkurri var Haraldur og hafi ar trspnu og flutu eir vi landi margir. Konungurinn spuri hann hva a skyldi. Hann kva a vera herskip sn.

hl konungur a og mlti: "Vera kann frndi a ar komi a rir fyrir skipum."

kallai konungur anga Hlfdan og Guttorm. spuri hann Guttorm: "Hva vildir flest eiga frndi?"

"Akra," segir hann.

Konungur mlti: "Hversu va akra mundir eiga vilja?"

Hann svarar: "a vildi eg a nesi vri etta allt si hvert sumar er t gengur vatni."

En ar stu tu bir.

Konungurinn svarar: "Miki korn mtti ar standa."

spuri hann Hlfdan hva hann vildi flest eiga.

"Kr," segir hann.

Konungur spuri: "Hversu margar vildir kr eiga?"

Hlfdan segir: " er r gengju til vatns skyldu r standa sem ykkst umhverfis vatni."

Konungurinn svarar: "B str vilji i eiga. a er lkt fur ykkrum."

spyr konungur Harald: "Hva vildir flest eiga?"

Hann svarar: "Hskarla," segir hann.

Konungur mlti: "Hve marga viltu eiga?"

"a vildi eg a eir tu a einu mli kr Hlfdanar brur mns."

Konungur hl a og mlti til stu: "Hr muntu konung upp fa mir."

Eigi er geti fleiri ora eirra.


77. Fr landsdeild Svj og lgum

Svju var a forn landsiur mean heini var ar a hfublt skyldi vera a Uppslum a gi. Skyldi blta til friar og sigurs konungi snum og skyldu menn anga skja um allt Svaveldi. Skyldi ar og vera ing allra Sva. ar var og markaur og kaupstefna og st viku. En er kristni var Svj hlst ar lging og markaur. En n san er kristni var alsia Svj en konungar afrktust a sitja a Uppslum var frur markaurinn og hafur kyndilmessu. Hefir a haldist alla stund san og er n hafur eigi meiri en stendur rj daga. Er ar ing Sva og skja eir ar til um allt land.

Svaveldi liggur mrgum hlutum. Einn hlutur er Vestra-Gautland og Vermaland og Markir og a er ar liggur til og er a svo miki rki a undir eim biskupi er ar er yfir eru ellefu hundru kirkna. Annar hlutur lands er Eystra-Gautland. ar er annar biskupdmur. ar fylgir n Gotland og Eyland og er a allt saman miklu meira biskupsveldi. Svj sjlfri er einn hluti lands er heitir Suurmannaland. a er einn biskupdmur. heitir Vestmannaland ea Fjaryndaland. a er einn biskupdmur. heitir Tundaland hinn riji hlutur Svjar. heitir hinn fjri ttundaland. er hinn fimmti Sjland og a er ar liggur til hi eystra me hafinu. Tundaland er gfgast og best byggt Svj. anga ltur til allt rki. ar eru Uppsalir. ar er konungsstll og ar er erkibiskupsstll og ar er vi kenndur Uppsalaauur. Svo kalla Svar eign Svakonungs, kalla Uppsalaau.

hverri eirri deild landsins er sitt lging og sn lg um marga hluti. Yfir hverjum lgum er lgmaur og rur hann mestu vi bndur v a a skulu lg vera er hann rur upp a kvea. En ef konungur ea jarl ea biskupar fara yfir landi og eiga ing vi bndur svarar lgmaur af hendi bnda en eir fylgja honum allir svo a varla ora ofureflismenn a koma alingi eirra ef eigi lofa bndur og lgmaur. En ar allt er lgin skilur skulu ll hallast til mts vi Uppsalalg og arir lgmenn allir skulu vera undirmenn ess lgmanns er Tundalandi er.


78. Fr orgn lgmanni

var Tundalandi s lgmaur er orgnr ht. Fair hans er nefndur orgnr orgnsson. eir langfegar hfu veri lgmenn Tundalandi um margra konunga vi. orgnr var gamall. Hann hafi um sig mikla hir. Hann var kallaur vitrastur maur Svaveldi. Hann var frndi Rgnvalds jarls og fsturfair hans.

N er ar til mls a taka er eir menn komu til Rgnvalds jarls er Ingigerur konungsdttir og au Hjalti hfu sent austan. Bru eir fram sn erindi fyrir Rgnvald jarl og Ingibjrgu konu hans og sgu a a konungsdttir hafi oft rtt fyrir Svakonungi um sttir milli eirra lafs konungs digra og hn var hinn mesti vinur lafs konungs en Svakonungur var reiur hvert sinni er hn gat lafs og henni tti engi von um sttirnar a svo bnu. Jarl segir Birni hva hann hafi austan spurt en Bjrn segir enn hi sama a hann mun eigi fyrr aftur hverfa en hann hitti Svakonung og segir a jarl hefir honum v heiti a hann skal fylgja honum fund Svakonungs.

N lur fram vetrinum og egar bak jlum br jarl fer sna og hefir sex tigu manna. ar var fr Bjrn stallari og hans frunautar. Fr jarl austur allt Svj en er hann stti upp landi sendi hann menn sna fram fyrir til Uppsala og sendi or Ingigeri konungsdttur a hn skyldi fara t Ullarakur mti honum. ar tti hn b str.

En er konungsdttur komu or jarls lagist hn eigi ferina undir hfu og bjst hn me marga menn. Hjalti rst til farar me henni.

En ur hann fri brott gekk hann fyrir laf konung og mlti: "Sittu allra konunga heilastur. Og er a satt a segja a eg hefi hvergi ess komi er eg hafi slka tign s sem me r. Skal eg a or bera hvar sem eg kem san. Vil eg ess bija yur konungur a srt vinur minn."

Konungur svarar: "Hv ltur svo brautfslega? Hvert skaltu fara?"

Hjalti svarar: "Eg skal ra t Ullarakur me Ingigeri dttur inni."

Konungur mlti: "Faru vel. Vitur maur ertu og siugur og kannt vel a vera me tignum mnnum."

Gekk Hjalti brott.

Ingigerur konungsdttir rei til bs sns t Ullarakur, lt ar ba veislu mikla mt jarli. kom jarl ar og var honum vel fagna. Dvaldist hann ar nokkurar ntur. Tluu au konungsdttir mart og flest um Svakonung og Noregskonung. Segir hn jarli a henni ykir vnt horfa um sttirnar.

mlti jarl: "Hvernug er r gefi frndkona um a ef lafur Noregskonungur biur n? Snist oss a sem helst muni til stta einhltt ef mgir r mttu takast milli eirra konunga en eg vil ekki ganga me v mli ef eg veit a a er vert fr num vilja."

Hn segir: "Fair minn mun sj kost fyrir mr en annarra minna frnda ertu s er eg vil helst mn r undir eiga, au er mr ykir miklu mli skipta. Ea hve rlegt snist r etta?"

Jarl fsti hana mjg og taldi marga hluti upp til frama um laf konung, er strveglegir voru, sagi henni innilega fr eim atburum er hfu fyrir skemmstu gerst er lafur konungur hafi handtekna gert fimm konunga einum morgni og teki alla af rki en lagt eirra eignir og rki vi sitt veldi. Mart rddu au um etta ml og uru allar rur stt sn milli. Fr jarl brott er hann var a v binn. Hjalti fr me honum.


79. Fr Rgnvaldi jarli og inginu

Rgnvaldur jarl kom einn dag a kveldi til bs orgns lgmanns. ar var br mikill og strkostlegur. Voru ar margir menn ti. eir fgnuu vel jarli og tku vi hestum eirra og reia. Jarl gekk inn stofuna. Var ar inni fjlmenni miki. ar sat ndugi maur gamall. Engi mann hfu eir Bjrn s jafnmikinn. Skeggi var svo stt a l knjm honum og breiddist um alla bringuna. Hann var vnn maur og gfuglegur.

Jarl gekk fyrir hann og heilsai honum. orgnr fagnar honum vel og ba hann ganga til stis ess er hann var vanur a sitja. Jarl settist rum megin gegnt orgn. eir dvldust ar nokkurar ntur ur jarl bar upp erindi sn. Ba hann a eir orgnr skyldu ganga mlstofu. eir Bjrn frunautar gengu annug me jarli.

tk jarl til mls og segir fr v a lafur Noregskonungur hafi senda menn sna austur annug til frigerar, talai og um a langt hvert vandri Vestur-Gautum var a v er friur var aan til Noregs. Hann segir og fr v a lafur Noregskonungur hafi anga senda menn og ar voru sendimenn konungs og hann hafi eim v heiti a fylgja eim fund Svakonungs. Og hann segir a Svakonungur tk essu mli svo unglega a hann lt engum manni hla skyldu a ganga me essu mli. "N er svo fstri," segir jarl, "a eg ver eigi einhltur a essu mli. Hefi eg fyrir v n stt inn fund og vnti eg ar heillara og trausts ns."

En er jarl htti snu mli agi orgnr um hr. En er hann tk til mls mlti hann: "Undarlega skipti r til, girnist a taka tignarnafn en kunni yur engi forr ea fyrirhyggju egar er r komi nokkurn vanda. Hv skyldir eigi hyggja fyrir v ur htir eirri fer a hefir ekki rki til ess a mla mt lafi konungi? ykir mr a eigi virilegra a vera banda tlu og vera frjls ora sinna, a mla slkt er hann vill tt konungur s hj. N mun eg koma til Uppsalaings og veita r a li a mlir ar hrddur fyrir konungi slkt er r lkar."

Jarl akkai honum vel essi heit og dvaldist hann me orgn og rei me honum til Uppsalaings. Var ar allmiki fjlmenni. ar var lafur konungur me hir sinni.


80. Fr Uppsalaingi

Hinn fyrsta dag er ing var sett sat lafur konungur stli og ar hir hans umhverfis. En annan veg ingi stu eir einum stli Rgnvaldur jarl og orgnr og sat ar fyrir eim hir jarls og hskarlasveit orgns en bak stlinum st bndamgurinn og allt umhverfis hring. Sumir fru hir og hauga a heyra aan til.

En er tlu voru erindi konungs, au sem siur var til a mla ingum, og er v var loki st upp Bjrn stallari hj stli jarls og mlti htt: "lafur konungur sendi mig hinga ess erindis a hann vill bja Svakonungi stt og a landaskipti sem a fornu fari hefir veri milli Noregs og Svjar." Hann mlti htt svo a Svakonungur heyri gerva.

En fyrst er Svakonungur heyri nefndan laf konung hugi hann a s mundi reka hans erindi en er hann heyri rtt um stt og landaskipti milli Svjar og Noregs skildi hann af hverjum rifjum rsa mundi. hljp hann upp og kallai htt a s maur skyldi egja og kva slkt ekki tja mundu. Bjrn settist niur.

En er hlj fkkst st jarl upp og mlti. Hann sagi fr orsending lafs digra og sttarboum vi laf Svakonung og fr v a Vestur-Gautar sendu lafi konungi ll or til a stt skyldi gera vi Noregsmenn. Taldi hann upp hvert vandri Vestur-Gautum var a v a missa eirra hluta allra af Noregi er eim var rbt en annan sta a sitja fyrir hlaupum eirra og hernai ef Noregskonungur safnai her saman og herjai . Jarl segir og a lafur Noregskonungur hafi menn anga sent eirra erinda a hann vill bija Ingigerar dttur hans.

En er jarl htti a tala st upp Svakonungur. Hann svarar unglega um sttina en veitti jarli tlur ungar og strar um dirf er hann hafi gert gri og fri vi hinn digra mann og lagt vi hann vinttu, taldi hann sannan a landrum vi sig, kva a maklegt a Rgnvaldur vri rekinn r rkinu og segir a allt slkt hlaut hann af eggjan Ingibjargar konu sinnar og kva a veri hafa hi snjallasta r er hann skyldi fengi hafa a girndum slkrar konu. Hann talai langt og hart og sneri enn tlunni hendur lafi digra.

En er hann settist niur var fyrst hljtt. st upp orgnr. En er hann st upp stu upp allir bndur eir er ur hfu seti og ustu a allir eir er rum stum hfu veri og vildu hla til hva orgnr mlti. Var fyrst gnr mikill af fjlmenni og vopnum.

En er hlj fkkst mlti orgnr: "Annan veg er n skaplyndi Svakonunga en fyrr hefir veri. orgnr furfair minn mundi Eirk Uppsalakonung Emundarson og sagi a fr honum a mean hann var lttasta aldri a hann hafi hvert sumar leiangur ti og fr til missa landa og lagi undir sig Finnland og Kirjlaland, Eistland og Krland og va um Austurlnd. Og mun enn sj r jarborgir og nnur strvirki au er hann geri og var hann ekki svo mikilltur a eigi hlddi hann mnnum ef skylt ttu vi hann a ra. orgnr fair minn var me Birni konungi langa vi. Var honum hans siur kunnigur. St um vi Bjarnar hans rki me styrk miklum en engum urr. Var hann dll snum vinum. Eg m muna Eirk konung hinn sigursla og var eg me honum mrgum herfrum. Jk hann rki Sva en vari harfenglega. Var oss gott vi hann rum a koma. En konungur essi er n er ltur engi mann ora a mla vi sig nema a einu er hann vill vera lta og hefir hann ar vi allt kapp en ltur skattlnd sn undan sr ganga af eljanleysi og rekleysi. Hann girnist ess a halda Noregsveldi undir sig er engi Svakonungur hefir a fyrr girnst og gerir a mrgum manni r. N er a vilji vor bandanna a gerir stt vi laf digra Noregskonung og giftir honum dttur na Ingigeri. En ef vilt vinna aftur undir ig rki au Austurvegi er frndur nir og foreldri hafa ar tt viljum vr allir fylgja r ar til. Me v a vilt eigi hafa a er vr mlum munum vr veita r atgngu og drepa ig og ola r eigi fri og lg. Hafa svo gert hinir fyrri foreldrar vorir. eir steyptu fimm konungum eina keldu Mlaingi er ur hfu upp fyllst ofmetnaar sem vi oss. Seg n skjtt hvorn kost vilt upp taka."

geri lurinn egar vopnabrak og gn mikinn.

Konungurinn stendur upp og mlti, segir a allt vill hann vera lta sem bndur vilja, segir a svo hafa gert allir Svakonungar a lta bndur ra me sr llu v er eir vildu. Stanai kurr bandanna.

En tluu hfingjar, konungur og jarl og orgnr, og gera fri og stt af hendi Svakonungs eftir v sem Noregskonungur hefir ur or til send. Var v ingi a ri a Ingigerur dttir lafs konungs skyldi vera gift lafi konungi Haraldssyni. Seldi konungur jarli hendur festar hennar og fkk honum hendur allt sitt umbo um ann rahag og skildust eir inginu a svo loknum mlum.

En er jarl fr heim hittust au Ingigerur konungsdttir og tluu sn milli um etta ml. Hn sendi lafi konungi slur af pelli og gullsaumaar mjg og silkirmur.

Fr jarl aftur Gautland og Bjrn me honum. Bjrn dvaldist ar litla stund og fr hann aftur til Noregs me fruneyti snu. Og er hann hitti laf konung og segir honum erindislok au sem voru akkai konungur honum vel ferina og segir sem var a Bjrn hafi gfu til bori a koma fram erindinu frii essum.


81. Fr svikum Hrreks konungs

lafur konungur fr er vorai t til svar og lt ba skip sn og stefndi til sn lii og fr um vori allt t eftir Vkinni til Landisness og allt fr hann norur Hraland, sendi or lendum mnnum og nefndi alla hina rkustu menn r hruum og bj fer sem veglegast er hann fr mt festarkonu sinni. Veisla s skyldi vera um hausti austur vi Elfi vi landamri.

lafur konungur hafi me sr Hrrek konung blinda. En er hann var grinn sra sinna fkk lafur konungur tvo menn til jnustu vi hann og lt hann sitja hsti hj sr og hlt hann a drykk og a klum engum mun verr en hann hafi ur haldi sig sjlfur.

Hrrekur var fmlugur og svarai stirt og stutt er menn ortu ora hann. a var sivenja hans a hann lt sksvein sinn leia sig ti um daga og fr rum mnnum. bari hann knapann en er hann hljp fr honum segir hann lafi konungi a s sveinn vildi honum ekki jna. skipti lafur konungur vi hann jnustumnnum og fr allt sem ur a engi jnustumaur hlst vi me Hrreki konungi.

fkk lafur konungur til fylgdar og til gslu vi Hrrek ann mann er Sveinn ht og var hann frndi Hrreks konungs og hafi veri hans maur ur. Hrrekur hlt teknum htti um stirlti og svo um einfarar snar. En er eir Sveinn voru tveir saman staddir var Hrrekur ktur og mlrtinn. Hann minntist marga hluti er fyrr hfu veri og a er um hans daga hafi a borist er hann var konungur og minntist vi sna hina fyrri og svo a hver v hafi brugi, hans rki og hans slu, en gert hann a lmusumanni. "En hitt ykir mr allra yngst," segir hann, "er ea arir frndur mnir, eir er mannvnir hfu veri, skulu n vera svo miklir ttlerar a engrar svviringar skulu hefna, eirrar er tt vorri er ger."

vlkar harmtlur hafi hann oft uppi. Sveinn svarar og segir a eir ttu vi ofureflismenn mikla a skipta en eir ttu litla kosti.

Hrrekur mlti: "Til hvers skulum vr lengi lifa vi skmm og meislur nema svo beri til a eg mtti blindur sigrast eim er mig sigrai sofanda? Svo heilir, drepum laf digra. Hann ttast n ekki a sr. Eg skal ri til setja og eigi vildi eg hendurnar til spara ef eg mtti r nta en a m eg eigi fyrir sakir blindleiks og skaltu fyrir v bera vopn hann. En egar er lafur er drepinn veit eg a af forsp a rki hverfur undir vini hans. N kann vera a eg yri konungur, skaltu vera jarl minn."

Svo komu fortlur hans a Sveinn jtai a fylgja essu ri. Svo var tla ri a er konungur bjst a ganga til aftansngs st Sveinn ti svlunum fyrir honum og hafi brugi sax undir yfirhfninni. En er konungur gekk t r stofunni bar hann skjtara a en Svein vari og s hann andlit konunginum. bliknai hann og var flur sem nr og fllust honum hendur.

Konungur fann honum hrslu og mlti: "Hva er n Sveinn? Viltu svkja mig?"

Sveinn kastai yfirhfninni fr sr og saxinu og fll til fta konungi og mlti: "Allt gus valdi og yru herra."

Konungur ba menn sna taka Svein og var hann jrn settur. lt konungur fra sti Hrreks annan pall en hann gaf gri Sveini og fr hann af landi brott.

Konungur fkk Hrreki anna herbergi a sofa en a er hann svaf sjlfur . Svaf v herbergi mart hirmanna. Hann fkk til tvo hirmenn a fylgja Hrreki dag og ntt. eir menn hfu lengi veri me lafi konungi og hafi hann reynt a trleik vi sig. Ekki er ess geti a eir vru ttstrir menn.

Hrrekur konungur geri mist a hann agi marga daga, svo a engi maur fkk or af honum, en stundum var hann svo ktur og glaur a eim tti a hverju ori gaman v er hann mlti en stundum mlti hann mart og illt einu. Svo var og a stundum drakk hann hvern af stokki og geri alla fra er nr honum voru en oftast drakk hann lti. lafur konungur fkk honum vel skotsilfur. Oft geri hann a, er hann kom til herbergis ur hann lagist til svefns, a hann lt taka inn mj, nokkurar byttur, og gaf a drekka llum herbergismnnum. Af v var hann okkasll.


82. Fr Finni litla

Maur er nefndur Finnur litli, upplenskur maur en sumir segja a hann vri finnskur a tt. Hann var allra manna minnstur og allra manna fthvatastur svo a engi hestur tk hann rs. Hann kunni manna best vi sk og boga. Hann hafi lengi veri jnustumaur Hrreks konungs og fari oft erinda hans, eirra er trnaar urfti vi. Hann kunni vega um ll Upplnd. Hann var og mlkunnigur ar mrgu strmenni.

En er Hrrekur konungur var tekinn frra gslu slst Finnur fr eirra og fr hann oftast sveit me knpum og jnustumnnum en hvert sinn er hann mtti kom hann til jnustu vi Hrrek konung og oft tal og vildi konungur skmmum samfast mla vi hann og vildi ekki gruna lta tal eirra.

En er lei vori og eir sttu t Vkina hvarf Finnur brott fr liinu nokkura daga. kom hann enn aftur og dvaldist um hr. Svo fr oft fram og var a v engi gaumur gefinn v a margir voru umrenningar me liinu.


83. Drp hirmanna lafs konungs

lafur konungur kom til Tnsbergs fyrir pska og dvaldist ar mjg lengi um vori. ar kom til bjarins mart kaupskipa, bi Saxar og Danir og austan r Vk og noran r landi. Var ar allmiki fjlmenni. var r miki og drykkjur miklar.

a barst a einu kveldi a Hrrekur konungur var kominn til herbergis og heldur sla og hafi mjg drukki og var allktur. kom ar Finnur litli me mjaarbyttu og var a grasaur mjur og hinn sterkasti. lt Hrrekur gefa a drekka llum eim er inni voru allt til ess er hver sofnai snu rmi. Finnur var brott genginn. Ljs brann herberginu. vakti Hrrekur upp menn er vanir voru a fylgja honum og segir a hann vill ganga til gars. eir hfu skriljs me sr en niamyrkur var ti. Miki salerni var garinum og st stfum en ri upp a ganga til duranna.

En er eir Hrrekur stu garinum heyru eir a maur mlti: "Hgg fjandann."

heyru eir brest og dett sem nokku flli.

Hrrekur konungur mlti: "Fulldrukki munu eir hafa er ar eigast vi. Fari til skjtt og skilji ."

eir bjuggust skyndilega og hljpu t en er eir komu rii var s hggvinn fyrr er sar gekk og drepnir bir. ar voru komnir menn Hrreks konungs, Sigurur ht er veri hafi merkismaur hans og eir tlf saman. ar var Finnur litli. eir drgu lkin upp milli hsanna en tku konunginn og hfu me sr, hljpu sktu er eir ttu og reru brott.

Sighvatur skld svaf herbergi lafs konungs. Hann st upp um nttina og sksveinn hans me honum og gengu t til hins mikla salernis. En er eir skyldu aftur ganga og ofan fyrir rii skrinai Sighvatur og fll kn og stakk niur hndunum og var ar vott undir.

Hann mlti: "a hygg eg a n kveld muni konungurinn hafa mrgum oss fengi karfaftinn", og hl a.

En er eir komu herbergi ar sem ljs brann spuri sksveinninn: "Hefir skeint ig, ea hv ertu bli einu allur?"

Hann svarar: "Ekki em eg skeindur en mun etta tindum gegna."

Hann vakti r Flason merkismann, rekkjuflaga sinn, og gengu eir t og hfu me sr skriljs og fundu brtt bli. leituu eir og fundu brtt lkin og bru kennsl. eir su og a ar l trstobbi mikill og sklihgg mikil og spurist a san a a hafi gert veri til lkinda a teygja t er drepnir voru. eir Sighvatur mltu sn milli a nausyn vri til a konungur vissi essi tindi sem brast. eir sendu sveininn egar til herbergis ess er Hrrekur konungur hafi veri. ar svfu menn allir en konungur var brottu. Hann vakti menn er ar voru inni og sagi tindin. Stu menn upp og fru egar annug garinn sem lkin voru. En a nausyn tti til a konungur vissi sem fyrst essi tindi ori engi a vekja hann.

mlti Sighvatur til rar: "Hvort viltu heldur lagsmaur vekja konunginn ea segja honum tindin?"

rur svarar: "Fyrir engan mun ori eg a vekja hann en segja mun eg honum tindin."

mlti Sighvatur: "Miki er enn eftir nturinnar og kann vera ur dagur s a Hrrekur hafi fengi sr a fylgsni a hann veri san ekki aufundinn en eir munu enn skammt brott komnir v a lkin voru vrm. Skal oss aldregi henda s skmm a vr ltum eigi konunginn vita essi svik. Gakk rur upp herbergi og b mn ar."

gekk Sighvatur til kirkju og vakti klokkarann og ba hann hringja fyrir sl hirmanna konungs og nefndi mennina, er vegnir voru. Klokkarinn gerir sem hann ba.

En vi hringingina vaknai konungur og settist upp. Hann spuri hvort vri ttusngsml.

rur svarar: "Verri efni eru . Tindi mikil eru orin. Hrrekur konungur er brott horfinn en drepnir hirmenn yrir tveir."

spuri konungur eftir atburum eim er ar hfu ori. rur segir honum slkt er hann vissi. st konungur upp og lt blsa til hirstefnu.

En er lii kom saman nefndi konungur menn til a fara alla vega fr bnum a leita Hrreks s og landi. rir langi tk sktu og fr me rj tigu manna og er lsti su eir sktur tvr litlar fara fyrir eim. En er eir sust reru hvorir sem mest mttu. ar var Hrrekur konungur og hafi rj tigu manna. En er saman dr me eim sneru eir Hrrekur a landi og hljpu ar upp land allir nema konungur settist upp lyftingina. Hann mlti, ba vel fara og heila hittast. v nst reru eir rir a landi. skaut Finnur litli ru og kom s ri mijan og fkk hann bana, en eir Sigurur hljpu allir skginn, en menn ris tku lk hans og svo Hrrek konung og fluttu t til Tnsbergs.

lafur konungur tk vi haldi Hrreks konungs. Hann lt vandlega gta hans og galt mikinn varhuga vi svikum hans, fkk til menn ntt og dag a gta hans. Hrrekur konungur var hinn ktasti og fann engi maur honum a eigi lkai honum allt sem best.


84. Fr tilri Hrreks konungs

a barst a uppstigningardag a lafur konungur gekk til hmessu. gekk biskup me prsessu um kirkju og leiddi konunginn en er eir komu aftur kirkju leiddi biskup konung til stis sns fyrir noran dyr krnum. En ar sat hi nsta Hrrekur konungur sem hann var vanur. Hann hafi yfirhfnina fyrir andliti sr.

En er lafur konungur hafi niur sest tk Hrrekur konungur xl honum hendinni og rsti.

Hann mlti : "Pellskli hefir n frndi," segir hann.

lafur konungur svarar: "N er ht mikil haldin minning ess er Jess Kristur st til himna af jru."

Hrrekur konungur svarar: "Ekki skil eg af svo a mr hugfestist a er r segi fr Kristi. ykir mr a mart heldur trlegt er r segi. En hafa mrg dmi ori forneskju."

En er messan var upp hafin st lafur konungur upp og hlt hndunum yfir hfu sr og laut til altaris og bar yfirhfnina aftur af herum honum. Hrrekur konungur spratt upp skjtt og hart. Hann lagi til lafs konungs saxknfi eim er rtningur er kallaur. Lagi kom yfirhfnina vi herarnar er hann hafi loti undan. Skrust mjg klin en konungur var ekki sr. En er lafur konungur fann etta tilri hljp hann fram vi glfi.

Hrrekur konungur lagi til hans anna sinni saxinu og missti hans og mlti: "Flr n lafur digri fyrir mr blindum."

Konungur ba sna menn taka hann og leia hann t r kirkju og svo var gert.

Eftir essa atburi eggjuu menn laf konung a lta drepa Hrrek "og er a," segja eir, "hin mesta gfuraun yur konungur a hafa hann me yur og yrma honum, hverigar hfur er hann tekur til, en hann liggur um a ntt og dag a veita yur lflt. En egar er r sendi hann brott fr yur sjum vr eigi mann til ess a svo fi gtt hans a rvnt s a hann komist brott. En ef hann verur laus mun hann egar flokk uppi hafa og gera mart illt."

Konungur svarar: "Rtt er a mlt a margur hefir daua teki fyrir minni tilgerir en Hrrekur en trauur em eg a tna eim sigri er eg fkk Upplendingakonungum er eg tk fimm einum morgni og ni eg svo llu rki eirra a eg urfti einskis eirra banamaur vera v a eir voru allir frndur mnir. En f eg n varlega s hvort Hrrekur mun f mig naugaan til ea eigi a eg lti drepa hann."

Hrrekur hafi fyrir sk teki hendinni xl lafi konungi a hann vildi vita hvort hann var brynju.


85. Fer Hrreks konungs til slands

Maur er nefndur rarinn Nefjlfsson. Hann var slenskur maur. Hann var kynjaur noran um land. Ekki var hann ttstr og allra manna vitrastur og orspakastur. Hann var djarfmltur vi tigna menn. Hann var farmaur mikill og var lngum utanlendis. rarinn var manna ljtastur og bar a mest fr hversu illa hann var limaur. Hann hafi hendur miklar og ljtar en fturnir voru miklu ljtari. rarinn var staddur Tnsbergi er essi tindi uru er ur var fr sagt. Hann var mlkunnigur lafi konungi. rarinn bj kaupskip er hann tti og tlai til slands um sumari. lafur konungur hafi rarin boi snu nokkura daga og talai vi hann. Svaf rarinn konungsherbergi.

a var einn morgun snemma a konungurinn vakti en arir menn svfu herberginu. var sl farin ltt a og var ljst mjg inni. Konungur s a rarinn hafi rtt ft annan undan klum. Hann s ftinn um hr. vknuu menn herberginu.

Konungur mlti til rarins: "Vaka hefi eg um hr og hefi eg s sn er mr ykir mikils um vert en a er mannsftur s er eg hygg a engi skal hr kaupstainum ljtari vera" og ba ara menn hyggja a hvort svo sndist.

En allir er su, snnuu a svo vri.

rarinn fann hvar til mlt var og svarar: "Ftt er svo einna hluta a rvnt s a hitti annan slkan og er a lklegast a hr s enn svo."

Konungur mlti: "Heldur vil eg v a fulltingja a eigi muni fst jafnljtur ftur og svo tt eg skyldi veja um."

mlti rarinn: "Binn em eg a veja um a vi yur a eg mun finna kaupstainum ljtara ft."

Konungur segir: " skal s okkar kjsa bn af rum er sannara hefir."

"Svo skal vera," segir rarinn.

Hann br undan klunum rum ftinum og var s engum mun fegri og ar var af hin mesta tin.

mlti rarinn: "Sj hr n konungur annan ft og er sj v ljtari a hr er af ein tin og eg vefi."

Konungur segir: "Er hinn fturinn v fegri a ar eru fimm tr ferlegar eim en hr eru fjrar og eg a kjsa bn a r."

rarinn segir: "Drt er drottins or, ea hverja bn viltu af mr iggja?"

Hann segir: " a flytjir Hrrek til Grnlands og frir hann Leifi Eirkssyni."

rarinn svarar: "Eigi hefi eg komi til Grnlands."

Konungur segir: "Farmaur slkur sem ert er r n ml a fara til Grnlands ef hefir eigi fyrr komi."

rarinn svarar f um etta ml fyrst en er konungur hlt fram essari mlaleitan veikst rarinn eigi me llu af hendi og mlti svo: "Heyra skal eg yur lta konungur bn er eg hafi huga a bija ef mr brist vefi en a er a eg vildi bija yur hirvistar. En ef r veiti mr a ver eg skyldari til a leggjast eigi undir hfu a er r vilji kvatt hafa."

Konungur jtai essu og gerist rarinn hirmaur hans. bj rarinn skip sitt og er hann var binn tk hann vi Hrreki konungi.

En er eir skildust lafur konungur og rarinn mlti rarinn: "N ber svo til konungur sem eigi er rvnt og oft kann vera a vr komum eigi fram Grnlandsferinni, ber oss a slandi ea rum lndum, hvernug skal eg skiljast vi konung enna ess a yur megi lka?"

Konungur segir: "Ef kemur til slands skaltu selja hann hendur Gumundi Eyjlfssyni ea Skafta lgsgumanni ea rum nokkurum hfingjum, eim er taka vilja vi vinttu minni og jartegnum. En ef ig ber a rum lndum eim er hr eru nr haga svo til a vitir vst a Hrrekur komi aldrei san lfs til Noregs en ger a v a einu ef sr engi nnur fng ."

En er rarinn var binn og byr gaf sigldi hann allt tleii fyrir utan eyjar og norur fr Landisnesi stefndi hann haf t. Honum byrjai ekki skjtt en hann varaist a mest a koma vi landi. Hann sigldi fyrir sunnan sland og hafi vita af og svo vestur um landi Grnlandshaf. fkk hann rttu stra og volk mikil en er lei sumari tk hann sland Breiafiri.

orgils Arason kom fyrst til eirra, viringamanna. rarinn segir honum orsending og vinttuml og jartegnir lafs konungs er fylgdu viurtku Hrreks konungs. orgils var vi vel og bau til sn Hrreki konungi og var hann me orgilsi Arasyni um veturinn. Hann undi ar eigi og beiddi a orgils lti fylgja honum til Gumundar og segir a hann ttist a spurt hafa a me Gumundi var rausn mest slandi og vri hann honum til handa sendur. orgils geri sem hann beiddi, fkk menn til og lt fylgja honum til handa Gumundi Mruvllum.

Tk Gumundur vel vi Hrreki fyrir sakir konungs orsendingar og var hann me Gumundi vetur annan. undi hann ar eigi lengur. fkk Gumundur honum vist litlum b er heitir Klfskinni og var ar ftt hjna. ar var Hrrekur hinn rija vetur og sagi hann svo a san er hann lt af konungdmi, a hann hefi ar veri svo a honum hafi best tt v a ar var hann af llum mest metinn. Eftir um sumari fkk Hrrekur stt er hann leiddi til bana. Svo er sagt a s einn konungur hvlir slandi.

rarinn Nefjlfsson hafist san lengi frum en var stundum me lafi konungi.


86. Orusta lfreksfiri

a sumar er rarinn fr me Hrrek til slands fr Hjalti Skeggjason og til slands og leiddi lafur konungur hann brott me vingjfum er eir skildust.

a sumar fr Eyvindur rarhorn vesturvking og kom um hausti til rlands til Konofogor rakonungs. eir hittust um hausti lfreksfiri rakonungur og Einar jarl r Orkneyjum og var ar orusta mikil. Hafi Konofogor konungur li miklu meira og fkk sigur en Einar jarl fli einskipa og kom svo um hausti aftur til Orkneyja a hann hafi lti flest allt li og herfang allt a er eir hfu fengi. Og undi jarl strilla fer sinni og kenndi sigur sinn Normnnum eim er veri hfu orustu me rakonungi.


87. Fr lafi konungi

N er ar til mls a taka, er ur var fr horfi, a lafur konungur hinn digri fr brfer og a skja festarkonu sna Ingigeri dttur lafs Svakonungs. Konungur hafi li miki og vali svo mjg a honum fylgdi allt strmenni a er hann mtti n og hver rkismanna hafi me sr vali li bi a ttum og a er gervilegast var. Li a var bi me hinum bestum fngum bi a skipum og vopnum og klum. eir hldu lii snu austur til Konungahellu. En er eir komu ar spuru eir ekki til Svakonungs. Voru ar og engir menn komnir af hans hendi. lafur konungur dvaldist vi Konungahellu lengi um sumari og leiddi mjg a spurningum, hva menn kynnu a segja til um ferir Svakonungs ea ratlan en engi kunni honum ar vst af a segja. geri hann menn sna upp Gautland til Rgnvalds jarls og lt hann spyrja eftir ef hann vissi hva til bar er Svakonungur kom eigi til stefnu sem mlt var.

Jarl segir a hann vissi a eigi "en ef eg ver ess var," segir hann, " mun eg egar senda menn mna til lafs konungs og lta hann vita hvert efni er ef essi dvl er fyrir nokkurs sakir annars en af fjlskyldum eim er oft kann til bera a ferir Svakonungs dveljast meir en hann tlar."


88. Fr brnum Svakonungs

lafur Svakonungur Eirksson tt fyrst frillu er Ela ht, dttir jarls af Vindlandi. Hn hafi fyrir a veri hertekin og kllu konungsambtt. Brn eirra voru Emundur, strur, Hlmfrur ... Enn gtu au son og var fddur Jakobsvkudag. En er skra skyldi sveininn lt biskup hann heita Jakob. a nafn lkai Svum illa og klluu a aldregi hefi Svakonungur Jakob heiti. ll voru brn lafs konungs fr snum og vel viti borin. Drottningin var rklundu og ekki vel til stjpbarna sinna. Konungur sendi Emund son sinn til Vindlands og fddist hann ar upp me murfrndum snum og hlt hann ekki kristni langa hr.

strur konungsdttir fddist upp Vestra-Gautlandi a gfugs manns er Egill ht. Hn var kvinna frust og best orum farin, glamlt og ltillt, mild af f. En er hn var fullta a aldri var hn oftlega me fur snum og okkaist hverjum manni vel.

lafur konungur var rklundaur og ur mli. Honum lkai strilla a er landsher hafi gert ys a honum Uppsalaingi og heiti honum afarkostum og kenndi a mest Rgnvaldi jarli. Engi tilbna lt hann hafa um brferina, svo sem mlt hafi veri um veturinn a hann skyldi gifta Ingigeri dttur sna lafi digra Noregskonungi og fara um sumari til landamris. En er lei gerist mrgum mnnum forvitni hverja tlan konungur mundi hafa ea hvort hann mundi halda sttmli vi Noregskonung ea mundi hann rjfa sttina og svo friinn. Margir voru um etta hugsjkir en engi var svo djarfur a ori konung a spyrja mls um etta. En margir kru etta fyrir Ingigeri konungsdttur og bu hana til a vera vsa hvernug konungur mundi vilja.

Hn svarar: "fs em eg til ru vi konung a tala um skipti eirra lafs digra v a ar er hvorgi annars vin. Hefir hann mr einu sinni illa svara er eg flutti ml lafs digra."

Ingigeri konungsdttur fkk etta ml hyggju mikillar. Var hn hugsjk og kt og gerist henni forvitni mikil hva konungur mundi til taka. Grunai hana a meir a hann mundi eigi or sn efna vi Noregskonung v a a fannst a hvert sinni var hann reiur er lafur digri var konungur kallaur.


89. Fr veii Svakonungs

a var einn dag snemma a konungur rei t me hauka sna og hunda og me honum menn hans. En er eir fleygu haukunum drap konungshaukur einu rennsli tvo orra og egar eftir a renndi hann enn fram og drap rj orra. Hundarnir hljpu undir og tku hvern fuglinn er jr kom. Konungur hleypti eftir og tk sjlfur veii sna og hldist mjg, segir svo: "Langt mun yur flestum til ur r veii svo."

eir snnuu a og segja a eir tluu a engi konungur mundi svo mikla gfu til bera um veii sna. Rei konungur heim og allir eir. Var hann allglaur.

Ingigerur konungsdttir gekk t r herberginu en er hn s a konungur rei garinn snerist hn annug og heilsai honum.

Hann fagnai henni hljandi og bar egar fram foglana og segir fr veii sinni og mlti: "Hvar veistu ann konung er svo mikla veii hafi fengi svo ltilli stundu?"

Hn svarar: "G morgunveiur er etta herra er r hafi veitt fimm orra en meira er a er lafur Noregskonungur tk einum morgni fimm konunga og eignaist allt rki eirra."

Og er hann heyri etta hljp hann af hestinum og snerist vi og mlti: "Vittu a Ingigerur a svo mikla st sem hefir lagt vi ann hinn digra mann skaltu ess aldregi njta og hvorki ykka annars. Skal eg ig gifta nokkurum eim hfingja er mr s eigandi vintta vi en eg m aldregi vera vinur ess manns er rki mitt hefir teki a herfangi og gert mr skaa margan rnum og manndrpum."

Skildu au svo sna ru og gekk lei sna hvort eirra.


90. Fr lafi Noregskonungi

Ingigerur konungsdttir var n vs orin hins sanna um tlan lafs konungs og geri egar menn ofan Vestra-Gautland til Rgnvalds jarls og lt segja honum hva var ttt me Svakonungi og brugi var llu sttmli vi Noregskonung og ba jarl vi varast og ara Vestur-Gauta a eim mundi snn friur af Noregsmnnum.

En er jarl spuri essi tindi sendir hann bo um allt sitt rki og ba vi varast ef Noregsmenn vildu herja . Jarl geri og sendimenn til lafs konungs digra og lt segja honum au or er hann hafi spurt og svo a a hann vill halda stt og vinttu vi laf konung og beiddi ess me a konungur skyldi eigi herja rki hans.

En er essi orsending kom til lafs konungs var hann reiur mjg og hugsjkur og var a nokkura daga er engi maur fkk or af honum. Eftir a tti hann hsing vi li sitt.

st fyrst upp Bjrn stallari, hf ar fyrst ml sitt er hann hafi fari ur um veturinn austur til frigerar og segir hversu Rgnvaldur jarl hafi honum vel fagna. Hann segir og hversu verlega og unglega Svakonungur hafi teki fyrstu eim mlum. "En s stt er ger var," segir hann, "var meir af styrk fjlmennis og rki orgns og liveislu Rgnvalds jarls en af gvilja Svakonungs. Og ykjumst vr fyrir sk vita a konungur mun v valda er sttinni er brugi en a mun ekki jarli a kenna. Hann reyndum vr sannan vin lafs konungs. N vill konungur vita af hfingjum og af rum lismnnum hver r hann skal upp taka, hvort hann skal ganga upp Gautland og herja me a li sem n hfum vr ea snist yur anna r upp a taka." Hann talai bi langt og snjallt.

Eftir a tluu rkismenn margir og kom a mjg einn sta niur a lyktum, a allir lttu hernaar og mltu svo: "tt vr hfum li miki er hr saman safna rkmenni og gfugmenni en til herfara eru eigi verr fallnir ungir menn eir er gott ykir a afla sr fjr og metnaar. Er a og httur rkismanna ef eir skulu fara bardaga ea orustu a eir hafa me marga menn til forgngu og hlfar sr en eigi berjast oft verr eir menn er lti eiga f heldur en eir er augir eru upp fddir."

Og af fortlum eirra var a r konungs a rjfa leiangurinn og gaf hverjum leyfi heim a fara og lsti v a anna sumar skyldi hann leiangur ti hafa af llu landi og halda til mts vi Svakonung og hefna essa lausmlis. a lkai llum vel.

Fr lafur konungur norur Vkina og settist um hausti Borg og lt anga draga ll fng au er hann urfti til veturvistar og sat ar fjlmennt um veturinn.


91. Fer Sighvats sklds

Menn mltu allmisjafnt til Rgnvalds jarls. Tldu sumir a hann vri sannur vinur lafs konungs en sumum tti ekki trlegt og kvu hann ra mundu v vi Svakonung a hann hldi or sn og sttml eirra lafs konungs digra.

Sighvatur skld var vinur mikill Rgnvalds jarls orum og talai oft um a fyrir lafi konungi. Hann bau konungi a fara fund Rgnvalds jarls og njsna hvers hann yri var fr Svakonungi og freista ef hann mtti nokkurri stt vi koma. Konungi lkai a vel v a honum tti gott fyrir trnaarmnnum snum a tala oftlega um Ingigeri konungsdttur.

nduran vetur fr Sighvatur skld og eir rr saman r Borg og austur um Markir og svo til Gautlands.

En ur eir skildust lafur konungur og Sighvatur kva hann vsu:

N sittu heill, en hallar
hr finnumst meir innar,
at uns eg kem vitja,
lafr konungr, mla.
Skld bir hins, a haldi
hjlmdrfu vir lfi,
endist leyf, og landi,
lk eg vsu n, vsa.

N eru mlt, en mla
meir kunnum skil fleiri,
or au er oss um vara
alls mest, konungr, flestra.
Gu lti ig gta,
geharr konungr, jarar,
vst hefi eg ann, v a innar,
ert til borinn, vilja.

San fru eir austur til Eia og fengu illt far yfir na, eikjukarfa nokkurn, og komust nauulega yfir na.

Sighvatur kva:

Lt eg til Eis, v a umsk
aftrhvarf, dreginn karfa,
vr stilltum svo, valtan,
vtr til glps bti.
Taki hlgiskip hauga
herr. Ska eg far verra.
Lt eg til heims hrti
htt. Fr betr en eg vtta.

San fru eir um Eiaskg: Sighvatur kva vsu:

Vara fyrst, er eg rann rastir
reir um skg fr Eium,
mar um veit, a eg mtti
meinum, tlf og eina.
Hykk ft, en flekkum
fll sr il hvra,
hvasst gengum inga
ann dag, konungsmnnum.

San fru eir um Gautland og komu a kveldi ann b er Hof heitir. ar var byrg hur og komust eir eigi inn. Hjnin segja a ar var heilagt. Braut hurfu eir aan.

Sighvatur kva:

R eg til Hofs a hfa.
Hur var aftr en spurumst,
inn setti eg nef nenninn
nirltt, fyr tan.
Or gat eg fst af fyrum,
flg ba eg, en au sgu,
hnekktumk heinir rekkar,
heilagt, vi au deila.

kom hann a rum gari. St ar hsfreyja durum, ba hann ekki ar inn koma, segir a au ttu lfablt.

Sighvatur kva:

"Gakkattu inn," kva ekkja,
"armi drengr, en lengra.
Hrumst eg vi ins,
erum heinir vr, reii."
Rgr kvast inni eiga,
ekk, s er mr hnekkti,
lfablt, sem lfi
tvn, b snum.

Anna kveld kom hann til riggja banda og nefndist hver eirra lvir og rku hann allir t.

Sighvatur kva:

N hafa hnekkt, eir er hnakka,
heinflets, vi mr settu,
eygi bella ollar,
rr samnafnar, tri.
sjumst hitt a hlir
hafsks muni san
t hver, er lvir heitir,
alls mest reka gesti.

fru eir enn um kveldi og hittu hinn fjra banda og var s kallaur bestur egn eirra. t rak s hann.

Sighvatur kva:

Fr eg a finna bru,
frs vnti eg mr, san
brjt, ann er bragnar ltu,
bliks, vildastan miklu.
Grefs leit vi mr gtir
gerstr. er illr hinn versti,
ltt reii eg la
lst, ef sj er hinn basti.

Missti eg fyr austan
Eiaskg leiu
stu bs, er eg sti
kristinn hal vistar.
Rks fannka eg son Saxa.
Sar var engr fyr ara,
t var eg eitt kveld heitinn,
inni, fjrum sinnum.

En er eir komu til Rgnvalds jarls segir jarl a eir hefu haft erfia fer.

Sighvatur kva:

tt hafa sr, eir er sttu,
sendimenn fyr hendi
Sygna grams, me sagnir
siklinga, fr mikla.
Sprumst fst, en fyra
fng eru str vi gngur.
Vrr r ntr v, er noran,
Nregs, inig frum.

Drjggenginn var drengjum,
drengr magnar lof engils,
austr til jfra rstis
Eiaskgr leiu.
Skyldit mr, r mildan
minn drottin kom eg finna,
hlunns af hilmis runnum
hnekkt drloga bekkjar.

Rgnvaldur jarl gaf Sighvati gullhring. Ein kona mlti a hann hafi gengi til nokkurs me au hin svrtu augu.

Sighvatur kva:

Oss hafa augun essi
slensk, konan, vsa
brattan stg a baugi
bjrtum langt hin svrtu.
Sj hefir, mj-Nannan, manni
mnn kunnar num
ftr fornar brautir
fulldrengila gengi.

En er Sighvatur kom heim til lafs konungs og hann gekk inn hllina, hann kva og s veggina:

Ba hilmis sal hjlmum
hirmenn, eir er svan grenna,
hr s eg, bens, og brynju,
beggja kost veggjum.
v ungr konungr engi,
ygglaust er a, dyggra
hsbnai a hrsa.
Hll er dr me llu.

San segir hann fr ferum snum og kva vsur essar:

Hugstra bi eg heyra,
hressfr jfur, essar,
oldi eg vos, hve vsur,
verung, um fr gerak.
Sendr var eg upp af ndrum
austr, svaf eg ftt hausti,
til Svjar, san,
svanvangs fr langa.

En er hann talai vi konung kva hann:

Lt eg vi yr, er tran,
lafr, huga mlum,
rtt, er rkan hittak
Rgnvald, konungr, haldi.
Deildi eg ml hins milda,
mlma vrs, grum
hara mrg, n eg heyri
heimanns tlur greiri.

ik ba, slar skkvir,
snn halda vel, Rnar,
hvern, er hinga rnar,
hskarl nefi jarla.
En hver, er austr vill sinna,
jafnvist er a Lista
engill, inna drengja
ar hald und Rgnvaldi.

Flk r um sig, fylkir,
flest, er eg kom vestan,
tt sem r um hvatti
Eirks svika eira.
En v a jarla frnda,
eins v er tkst af Sveini,
yr kve eg, jr er nu,
lfs brur, li stust.

Spakr lt lfr meal ykkar,
lafr, teki mlum,
tt fengum svr, stta,
sakar leggi i beggja.
r lt, jfa rrir,
r, sem engar vru
riftar reknar heiftir,
Rgnvaldr, gefi, aldar.

nduran vetur fr Sighvatur skld og eir rr saman r Borg og austur um Markir og svo til Gautlands og fkk eirri fer oftlega illar viurtekjur. einu kveldi kom hann til riggja benda og rku hann allir t. kva Sighvatur skld Austurfararvsur um fer sna.

Sighvatur skld kom til Rgnvalds jarls og var ar gum fagnai langa hr. spuri hann a af ritsendingum Ingigerar konungsdttur a til lafs Svakonungs hfu komi sendimenn Jarisleifs konungs austan r Hlmgari a bija Ingigerar dttur lafs Svakonungs til handa Jarisleifi og a me a lafur konungur tk essu allvnt.

kom og til hirar Rgnvalds jarls strur dttir lafs konungs. Var ar ger veisla mikil. Gerist Sighvatur brtt mlkunnigur konungsdttur. Kannaist hn vi hann og kynferi hans v a ttar skld systursonur Sighvats, hann hafi ar lengi veri krleikum me lafi Svakonungi. Var mart tala.

Spuri Rgnvaldur jarl hvort lafur Noregskonungur mundi f vilja strar. "Og ef hann vill a," segir hann, " vnti eg ess a um etta r spyrjum vr ekki Svakonung eftir."

Slkt sama mlti strur konungsdttir.

Eftir a fru eir Sighvatur heim og komu litlu fyrir jl til Borgar fund lafs konungs. Brtt segir Sighvatur lafi konungi au tindi sem hann hafi spurt. Var konungur fyrst allktur er Sighvatur segir honum bnor Jarisleifs konungs og segir lafur konungur a honum var ills eins von a Svakonungi "nr sem vr fum honum goldi me nokkurum minningum."

En er fr lei spuri konungur Sighvat margra tinda austan af Gautlandi. Sighvatur segir honum miki fr frleik og mlsnilld strar konungsdttur og svo a a mltu allir menn ar a hn vri a engum hlut verr um sig en Ingigerur systir hennar. Konungi fllst a vel eyru. Sagi Sighvatur honum allar rur r er au strur hfu mlt sn millum og fannst konungi mart um etta og mlti a: "Eigi mun Svakonungur a hyggja a eg muni ora a f dttur hans fyrir utan hans vilja."

En ekki var etta ml bori fyrir fleiri menn. lafur konungur og Sighvatur skld tluu oft um etta ml. Konungur spuri Sighvat vandlega a, hva hann kannai af, um Rgnvald jarl, "hver vinur hann er vor," segir hann.

Sighvatur segir svo a jarl vri hinn mesti vinur lafs konungs. Sighvatur kva :

Fast skaltu, rkr, vi rkan
Rgnvald, konungr, halda,
hann er r a inni
rf ntt og dag, sttum.
ann veit eg, inga kennir,
ik bestan vin miklu
Austrvega eiga,
allt me grnu salti.

Eftir jlin fru eir rur skotakollur, systursonur Sighvats sklds, og annar sksveinn Sighvats leynilega fr hirinni. eir fru austur Gautland. eir hfu fari ur um hausti austur anga me Sighvati. En er eir komu til hirar jarls bru eir fram fyrir jarl jartegnir r er eir jarlinn og Sighvatur hfu gert me sr a skilnai. eir hfu og ar jartegnir r er lafur konungur sjlfur hafi sent jarli af trnai.

egar jafnskjtt bst jarl til ferar og me honum strur konungsdttir og hfu nr hundrai manna og vali li bi af hirinni og af rkum bndasonum og vandaan sem mest allan bna, bi vopn og kli og hesta, riu san norur til Noregs til Sarpsborgar, komu ar a kyndilmessu.


92. Kvonfang lafs konungs

lafur konungur hafi ar lti vi bast. Var ar alls konar drykkur er bestan mtti f og ll nnur fng voru ar hin bestu. Hann hafi og til sn stefnt r hruum mrgu strmenni.

En er jarl kom ar me snu lii fagnar konungur honum forkunnarvel og voru jarli fengin herbergi str og g og bin tarlega og ar me jnustumenn og eir er fyrir su a engan hlut skyldi skorta, ann er veislu mtti pra.

En er s veisla hafi stai nokkura daga var konungur og jarl og konungsdttir mlstefnu en a kom upp af tali eirra a s var rager a Rgnvaldur jarl fastnai stri dttur lafs Svakonungs lafi Noregskonungi me eirri heimanfylgju sem ur hafi skili veri a Ingigerur systir hennar skyldi hafa heiman haft. Konungur skyldi og veita stri vlka tilgjf sem hann skyldi hafa veitt Ingigeri systur hennar. Var s veisla aukin og var drukki brullaup lafs konungs og strar drottningar me mikilli vegsemd.

Eftir a fr Rgnvaldur jarl aftur til Gautlands og a skilnai veitti konungur jarli gar gjafir og strar og skildust hinir krstu vinir og hldu v mean eir lifu bir.


93. Brugi stt vi Noregskonung

Eftir um vori komu til Svjar sendimenn Jarisleifs konungs austan r Hlmgari og fru a vitja mla eirra er lafur konungur hafi ur um sumari heiti a gifta Ingigeri dttur sna Jarisleifi konungi.

lafur konungur rddi etta ml vi Ingigeri og segir a etta var hans vilji a hn giftist Jarisleifi konungi.

Hn svarar: "Ef eg skal giftast Jarisleifi konungi vil eg," segir hn, " tilgjf mna Aldeigjuborg og jarlsrki a er ar liggur til."

En sendimenn hinir gersku jtuu essu af hendi konungs sns.

mlti Ingigerur: "Ef eg skal fara austur Gararki vil eg kjsa mann r Svaveldi er mr ykir best til fallinn a fara me mr. Vil eg og a til skilja a hann hafi austur ar eigi minni nafnbt en hr og engan sta verra rtt ea minna ea metor en hann hefir hr."

essu jtai konungur og slkt hi sama sendimenn. Seldi konungur tr sna og svo sendimenn til essa mls. spuri konungur Ingigeri hver s maur er hans rki er hn vill kjsa til fylgdar vi sig.

Hn svarar: "S maur er Rgnvaldur jarl lfsson frndi minn."

Konungur svarar: "Annan veg hefi eg huga a launa Rgnvaldi jarli drottinsvikin au er hann fr til Noregs me dttur mna og seldi hana ar til frillu eim hinum digra manni og eim er hann vissi vorn vin mestan og skal hann fyrir sk etta sumar uppi hanga."

Ingigerur ba fur sinn a halda tr sna er hann hafi selt henni og kom svo af bn hennar a konungur segir a Rgnvaldur skyldi fara grium brott r Svaveldi og koma eigi augsn konungi og eigi til Svjar mean lafur vri konungur.

Ingigerur sendi menn fund jarls og lt segja honum essi tindi og geri honum stefnulag hvar au skyldu hittast. En jarl bjst egar til ferar og rei upp Eystra-Gautland og fkk sr ar skip og hlt lii snu til fundar vi Ingigeri konungsdttur. Fru au ll saman um sumari austur Gararki. giftist Ingigerur Jarisleifi konungi. Voru eirra synir Valdimar, Vissivaldur, Holti hinn frkni.

Ingigerur drottning gaf Rgnvaldi jarli Aldeigjuborg og jarlsrki er ar fylgdi. Var Rgnvaldur jarl ar lengi og var gtur maur. Synir Rgnvalds jarls og Ingibjargar voru eir lfur jarl og Eilfur jarl.


94. Saga Emundar lgmanns

Maur er nefndur Emundur af Skrum. Hann var ar lgmaur Gautlandi vestra og var manna vitrastur og orsnjallastur. Hann var ttstr og frndmargur, strauigur. Hann var kallaur undirhyggjumaur og meallagi trr. Hann var maur rkastur Vestra-Gautlandi er jarl var brott farinn.

a vor er Rgnvaldur jarl fr af Gautlandi ttu Gautar ing sn milli og kru eir meal sn oftlega hva Svakonungur mundi til taka. eir spuru a a hann var eim reiur fyrir a er eir hfu vingast vi laf Noregskonung heldur en haldi deilu vi hann. Hann bar og sakir menn er fylgt hfu stri dttur hans til Noregs. Mltu a sumir a eir skyldu leita sr trausts til Noregskonungs og bja honum sna jnustu. Sumir lttu ess og sgu a Vestur-Gautar hfu eigi styrk til ess a halda deilu mti Svum "en Noregskonungur verur oss fjarri," segja eir, "v a landsmegin hans er oss fjarri og er s til fyrst a gera menn til Svakonungs og freista a vr komumst stt vi hann. En ef a fst eigi er s kostur a leita sr trausts til Noregskonungs."

Bu bndur Emund a fara essa sendifr en hann kva j vi og fr me rj tigu manna og kom fram Eystra-Gautlandi. Voru ar margir frndur hans og vinir. Fkk hann ar gar viurtekjur. Hann tti ar tal vi hina vitrustu menn um etta vandmli og kom a allt samt me eim og tti mnnum a silausa og lglausa er konungur geri vi .

Fr Emundur upp Svj og tti ar tal vi marga rkismenn og kom ar allt einn sta niur. Hann hlt fram fer sinni til ess er hann kom aftan dags til Uppsala. Tku eir sr ar gott herbergi og voru ar um nttina.

Eftir um daginn gekk Emundur konungs fund er konungur sat stefnu og fjlmennt um hann. Emundur gekk fyrir hann og hneig honum og kvaddi hann. Konungur s mti honum og heilsai honum og spuri hann a tindum.

Emundur svarar: "Sm ein tindi eru me oss Gautum. En a ykir oss nnmi er Atti hinn dlski Vermalandi fr vetur upp markir me sk sn og boga. Hann kllum vr mestan veiimann. Hann hafi fengi fjalli svo mikla grvru a hann hafi fyllt skslea sinn svo sem mest gat hann flutt eftir sr. sneri hann heim af mrkinni. Hann s einn korna viinum og skaut a honum og missti. var hann reiur og lt lausan sleann og renndi eftir kornanum. En korninn fr jafnan ar sem rngstur var skgurinn en stundum viarrturnar, stundum limar upp, sigldi hann milli limanna anna tr. En er Atti skaut a honum fl fyrir ofan ea nean en aldrei fr korni svo a eigi s Atti hann. Honum gerist svo miki kapp essi veii a hann skrei ar eftir allan dag en eigi a heldur gat hann veitt ann korna. En er myrkva tk kastai hann sr niur sn sem hann var vanur og l ar um nttina. Veur var drfanda. Eftir um daginn fr Atti a leita skslea sns og fann aldregi san og fr heim vi svo bi. Slk eru mn tindi herra."

Konungur segir: "Ltil tindi ef ekki er meira fr a segja."

Emundur svarar: "Var enn fyrir skmmu a er tindi m kalla, a Gauti Tfason fr me fimm herskipum t eftir Gautelfi. En er hann l Eikureyjum komu ar Danir fimm kaupskipum strum. eir Gauti unnu skjtt fjgur kaupskipin og ltu enga menn en fengu f fjr en hi fimmta skip komst haf undan og komu eir segli vi. Gauti fr eftir eim einskipa, dr fyrst eftir eim. tk veri a vaxa, gekk meira kaupskipi, sttist hafi. Vildi Gauti aftur sna. geri storm veurs. Braut hann skipi vi Hlsey, tndist f allt og meiri hlutur manna. En hans frunautar skyldu ba Eikureyjum. komu a eim Danir fimmtn kaupskipum og drpu alla en tku allt f a er eir hfu ur fengi. Svo gafst eim girnin."

Konungur svarar: "etta eru mikil tindi og frsguleg. En hvert er itt erindi hinga?"

Emundur svarar: "Eg fer herra a leita rlausnar um vandmli au er lg vor greinir og Uppsalalg."

Konungur spyr: "Hva er a er vilt kra?"

Emundur svarar: "ar voru tveir menn libornir, jafnir a tt en jafnir a eignum og skaplyndi. eir deildu um jarir og geri hvor rum skaa og s meira er rkari var ur. En eirra deila var niur sett og dmt um allsherjaringi. Hlaut s a gjalda er rkari var ur. En a fyrsta sali galt hann gagl fyrir gs, grs fyrir gamalt svn, en fyrir mrk gulls brennds reiddi hann hlfa mrk gulls en ara hlfa mrk af leiri og mu, og enn umfram ht hann hinum afarkostum er etta f tk sna skuld. Hva dmi r hr um herra?"

Konungur segir: "Gjaldi fullum gjldum a er dmt var en konungi snum rj slk. En ef a er eigi goldi fyrir jafnlengd fari hann tlagur af allri eigu sinni, falli f hans hlft konungsgar en hlft til ess er hann tti sk a bta."

Emundur skrskotai essum rskuri undir menn alla er ar voru rkastir til og skaut til eirra laga er gengu Uppsalaingi. Eftir a heilsai hann konung og gekk t san. En hfu arir menn snar krslur fyrir konungi og sat hann lengi dags yfir mlum manna.

En er konungur kom til bors spuri hann hvar Emundur lgmaur vri. Honum var sagt a hann var heima herbergi.

mlti konungur: "Gangi eftir honum, hann skal vera boi mnu dag."

v nst komu inn sendingar og ar eftir fru inn leikarar me hrpur og ggjur og sngtl og ar nst skenkingar. Var konungur allktur og hafi marga rka menn boi snu og gi ekki Emundar. Drakk konungur ann dag allan og svaf eftir um nttina.

En a morgni er konungur vaknai hugsai hann hva Emundur hafi tala um daginn. En er hann var klddur lt hann kalla til sn spekinga sna. lafur konungur hafi me sr tlf hina spkustu menn. eir stu yfir dmum me honum og ru um vandaml en a var eigi vandalaust v a konungi lkai illa ef dmum var halla fr rttu en eigi hlddi a mla mti honum. eirri mlstefnu tk konungurinn til ora og ba anga kalla Emund lgmann.

En er sendimaur kom aftur: "Herra," segir hann, "Emundur lgmaur rei brott grdags egar er hann hafi sntt."

mlti konungur: "Segi a gir hfingjar hva vissi s lagafrtt er Emundur spuri gr?"

eir svruu: "Herra r munu a hugsa hafa ef a kom til annars en hann mlti."

Konungurinn mlti: "eir tveir libornir menn er hann sagi fr er sttir hfu veri, og annar rkari og geri hvor rum skaa, ar sagi hann fr okkur lafi digra."

"Svo er herra," sgu eir, "sem r segi."

Konungur segir: "Dmur var voru mli Uppsalaingi. En hvar kom a til er hann sagi fr a vangoldi var er gagl var fyrir gs en grs fyrir gamalt svn en leir hlft fyrir gull?"

Arnviur blindi svarar. "Herra," segir hann, "a er lkast, rautt gull og leir, en meira skilur konung og rl. r htu lafi digra dttur yarri Ingigeri. Er hn konungborin allar lfur, af Uppsvatt er tignust er Norurlndum v a s tt er komin fr gounum sjlfum. En n hefir lafur konungur fengi strar en a hn s konungsbarn er ambtt mir hennar og vindversk. Mikill munur er eirra konunga er annar iggur slkt me kk og er a me von a ekki megi jafnast einn Normaur vi Uppsalakonung. Gjldum ar allir kk fyrir a a haldist v a goin hafa lengi haft rkt mikla stmnnum snum tt n rki margir ann trna."

eir voru brur rr: Arnviur blindi, hann var sndur svo ltt a varla var hann herfr og manna snjallastur, annar var orviur stami, hann fkk eigi mlt tveimur orum lengra samt, hann var ar maur djarfastur og einarastur, riji ht Freyviur daufi, hann heyri illa. eir brur allir voru menn rkir og augir, kynstrir og forvitra og allir krir konungi.

mlti lafur konungur: "Hva veit a er Emundur sagi fr Atta dlska?"

svarar engi og s hver til annars.

Konungur mlti: "Segi n."

mlti orviur stami: "Atti: atsamur, gjarn, illgjarn; dlskur: flskur."

mlti konungur: "Hver essa snei?"

svarar Freyviur daufi: "Herra mla munu menn berara ef a skal vera yru orlofi."

Konungur mlti: "Tala n Freyviur orlofi a er vilt mla."

Freyviur tk til mls: "orviur brir minn, er vor er vitrastur kallaur, kallar ann allan einn Atta og atsaman, dlskan og flskan. ann kallar hann svo er leiur er friurinn svo a hann keppist til smrra hluta og fr eigi en ltur fyrir sk farsllega hluti stra. N em eg svo daufur en svo hafa n margir mlt a eg hefi mtt skilja a mnnum lkar illa, bi rkum og alu, a er r herra haldi eigi or yur vi Noregskonung en hitt enn verr er r rjfi dm allsherjar, ann er ger var Uppsalaingi. Eigi urfi r a hrast Noregskonung ea Danakonung og engan annan mean Svaher vill fylgja yur en ef landsflki snst hendur yur me einu samykki sjum vr vinir yrir eigi r til, au er vst er a duga muni."

Konungur spyr: "Hverjir gerast hfusmenn a v a ra land undan mr?"

Freyviur svarar: "Allir Svar vilja hafa forn lg og fullan rtt sinn. Lti hitt herra hversu margir hfingjar yrir sitja hr n yfir ragerinni me yur. Eg tla hitt satt a segja a vr sum hr sex er r kalli rgjafa yra en allir arir hygg eg a brott su rinir og farnir hra og eiga ar ing vi landsflki og yur satt a segja er herr upp skorin og send um land allt og stefnt refsiing. Allir vr brur hfum veri til benir a eiga hlut essi rager en engi vor vill eiga a nafn a heita drottinsviki v a eigi var svo vor fair."

Konungur tk til mls: "Hvert rr skulum vr n hafa? Vandi mikill er n til handa borinn. Gefi n r til gir hfingjar a eg fi haldi konungdminum og furarfi mnum en ekki vil eg deila kappi vi allan Svaher."

Arnviur blindi svarar: "Herra a snist mr r a r ri ofan rs me a li er yur vill fylgja og taki ar skip yur og fari svo t Lginn, stefni til yar flkinu, fari n ekki me stirlti, bji mnnum lg og landsrtt, drepi niur herrinni. Mun hn enn ekki va hafa fari yfir landi v a stund hefir skmm veri. Sendi menn yra er r tri til fundar vi menn er etta r hafa me hndum og freista ef essi kurr mtti niur setjast.

Konungur segir a hann vill etta r ekkjast. "Vil eg," segir hann, "a r brur fari essa fer v a eg tri yur best af mnum mnnum."

mlti orviur stami: "Eg mun eftir vera en Jakob fari. ess arf."

mlti Freyviur: "Gerum svo herra sem orviur mlir. Hann vill eigi vi yur skiljast essum hska en vi Arnviur munum fara."

essi rager var framgeng a lafur konungur fr til skipa sinna, hlt t Lginn og jk honum brtt fjlmenni.

En Freyviur og Arnviur riu t Ullarakur og hfu me sr Jakob konungsson og drpu dul um hans fer. eir uru brtt varir vi a ar var fyrir safnaur og herhlaup er bndur ttu ing dag og ntt. En er eir Freyviur hittu ar fyrir frndur sna og vini segja eir a a eir vilji rast flokkinn en v taka allir feginsamlega. Var egar rum skoti til eirra brra og dregst ar til fjlmenni og mla allir eitt og segja svo a eir skulu aldrei lengur hafa laf konung yfir sr og eigi vilja eir honum ola lg og ofdramb a er hann vill einskis manns mli hla tt strhfingjar segi honum sannindi.

En er Freyviur fann kafa lsins s hann hvert efni komi var. Hann tti stefnur vi landshfingja og talai fyrir eim og mlti svo: "Svo lst mr, ef etta strri skal fram fara, a taka laf Eirksson af rkinu, sem vr Uppsvarnir munum vera skulu fyrir. Hefir hr svo jafnan veri a a er Uppsvahfingjar hafa stafest sn millum hafa eim rum hltt arir landsmenn. Eigi urftu vorir feur a iggja r a Vestur-Gautum um sna landstjrn. N verum vr eigi eir ttlerar a Emundur urfi oss r a kenna. Vil eg a vr bindum saman r vor frndur og vinir."

essu jtuu allir og tti vel mlt. Eftir a snst allur fjldi lsins til ess sambands er Uppsvahfingjar tku me sr. Voru eir hfingjar fyrir lii Freyviur og Arnviur.

En er a fann Emundur grunai hann hvort etta r mundi framgengt vera. Fr hann til fundar vi brur og ttu eir tal saman.

Spyr Freyviur Emund: "Hverja tlan hafi r um a ef lafur Eirksson er af lfi tekinn, hvern konung vilji r hafa?"

Emundur segir: "ann er oss ykir best til fallinn hvort sem s er af hfingjatt ea eigi."

Freyviur svarar: "Eigi viljum vr Uppsvarnir a konungdmur gangi r langfegatt hinna fornu konunga vorum dgum mean svo g fng eru til sem n, er lafur konungur tvo sonu, og viljum vr annan hvorn eirra til konungs og er eirra mikill munur. Annar er liborinn og snskur a allri tt en annar er ambttarsonur og vindverskur a hlfri tt."

A essum rskur var rmur mikill og vilja allir Jakob til konungs.

mlti Emundur: "r Uppsvarnir hafi vald til a ra essu a sinni en hitt segi eg yur sem eftir mun ganga a eir sumir er n vilja ekki anna heyra en konungdmur Svj gangi langfegatt, n munu eir sjlfir lifa og jta er konungdmur mun arar ttir koma og mun a betur hla."

Eftir a ltu eir brur Freyviur og Arnviur leia fram ingi Jakob konungsson og ltu honum ar gefa konungsnafn og ar me gfu Svar honum nundar nafn og var hann svo san kallaur mean hann lifi. var hann tu vetra ea tlf Eftir a tk nundur konungur sr hir og valdi me sr hfingja og hfu eir allir saman li svo miki sem honum tti urfa en hann gaf heimfararleyfi llum bndamgnum.

Eftir a fru sendimenn milli konunganna og v nst kom svo a eir hittust sjlfir og geru stt sna. Skyldi lafur vera konungur yfir landi mean hann lifi. Hann skyldi og halda fri og stt vi Noregskonung og svo vi menn alla er eirri rager hfu vafist. nundur skyldi og konungur vera og hafa a af landi er semdist me eim fegum en vera skyldur til ess a fylgja bndum ef lafur konungur gerir nokkura hluti er bndur vildu eigi ola honum.

Eftir a fru sendimenn til Noregs fund lafs konungs me eim erindum a hann skyldi fara stefnuleiangur til Konungahellu mti Svakonungi og a me a Svakonungur vill a eir tryggi sttir snar.

En er lafur konungur heyri essa orsending var hann enn sem fyrr gjarn til friarins og fer hann me lii snu sem kvei var. Kom ar Svakonungur og er eir mgar hittust binda eir stt milli sn og fri. Var lafur Svakonungur gur vimlis og mjklyndur.

Svo segir orsteinn fri a bygg s l Hsing er mist hafi fylgt til Noregs ea til Gautlands. mltu eir konungarnir sn milli a eir skyldu hluta um eign og kasta til teningum. Skyldi s hafa er strra kastai. kastai Svakonungur sex tv og mlti a lafur konungur urfti eigi a kasta.

Hann segir og hristi teningana hendi sr: "Enn eru sex tv teningunum og er gui drottni mnum enn lti fyrir a lta a upp horfa."

Hann kastai og horfu upp sex tv. kastai lafur Svakonungur og enn tv sex. kastai lafur Noregskonungur og var sex rum en annar hraut sundur og voru ar sj. Eignaist hann byggina. Eigi hfum vr heyrt geti fleiri tinda eim fundi. Skildust konungar sttir.


95. Fr lafi konungi

Eftir essi tindi er n var fr sagt sneri lafur konungur lii snu aftur Vkina, fr fyrst til Tnsbergs og dvaldist ar litla hr og fr norur land og um hausti allt norur rndheim og lt ar ba til veturvistar og sat ar um veturinn.

var lafur einvaldskonungur yfir llu v rki er haft hafi Haraldur hinn hrfagri og v framar a hann var einn konungur yfir landi. Hann hafi fengi me frii og stt ann hluta lands er ur hafi haft lafur Svakonungur. En ann hluta lands er Danakonungur hafi haft tk hann me valdi og r fyrir eim hluta slkt sem annars staar landi.

Kntur Danakonungur r ann tma bi fyrir Englandi og Danmrk og sat hann sjlfur lengstum Englandi en setti hfingja til landstjrnar Danmrk og veitti hann ekki tilkall Noreg ann tma.


96. Jarlasaga

Svo er sagt a dgum Haralds hins hrfagra Noregskonungs byggust Orkneyjar en ur var ar vkingabli. Sigurur ht hinn fyrsti jarl Orkneyjum, hann var sonur Eysteins glumru og brir Rgnvalds Mrajarls, en eftir Sigur Guttormur sonur hans einn vetur. Eftir hann tk jarldm Torf-Einar sonur Rgnvalds jarls og var lengi jarl og rkur maur.

Hlfdan hleggur sonur Haralds hrfagra fr hendur Torf-Einari og rak hann brott r Orkneyjum. Einar kom aftur og drap Hlfdan Rnansey. Eftir a fr Haraldur konungur me her Orkneyjar. Einar fli upp Skotland. Haraldur konungur lt Orkneyinga sverja sr ll ul sn. Eftir a sttust eir konungur og jarl og gerist jarl hans maur og tk lnd ln af konungi og skyldi enga gjalda skatta af v a ar var hersktt mjg. Jarl galt konungi sex tigu marka gulls. herjai Haraldur konungur Skotland svo sem geti er Glymdrpu.

Eftir Torf-Einar ru fyrir lndum synir hans: Arnkell, Erlendur, orfinnur hausakljfur. eirra dgum kom af Noregi Eirkur blx og voru jarlar honum lskyldir. Arnkell og Erlendur fllu hernai en orfinnur r lndum og var gamall. Synir hans voru Arnfinnur, Hvarur, Hlvir, Ljtur, Skli. Mir eirra var Grl dttir Dungaar jarls af Katanesi. Mir hennar var Gra dttir orsteins raus.

dgum orfinns jarls ofarlega komu af Noregi synir Blxar er eir hfu fli fyrir Hkoni jarli. Var Orkneyjum mikill yfirgangur eirra. orfinnur jarl var sttdauur. Eftir hann ru lndum synir hans og eru miklar frsagnir fr eim. Hlvir lifi eirra lengst og r einn lndum. Sonur hans var Sigurur digri er jarldm tk eftir hann. Hann var rkur og hermaur mikill. hans dgum fr lafur Tryggvason r vesturvking me lii snu og lagi til Orkneyja og tk hndum Sigur jarl Rgnvaldsey. Hann l ar fyrir einskipa. lafur konungur bau fjrlausn jarli a hann skyldi taka skrn og tr rtta og gerast hans maur og bja kristni um allar Orkneyjar. lafur konungur tk gsling son hans er ht Hundi ea Hvelpur. aan fr lafur til Noregs og var ar konungur. Hundi var me lafi konungi nokkura vetur og andaist hann ar en san veitti Sigurur jarl enga lskyldu lafi konungi. Hann gekk a eiga dttur Melklms Skotakonungs og var eirra son orfinnur. Enn voru synir Sigurar jarls hinir eldri: Sumarlii, Brsi, Einar rangmunnur.

Fimm vetrum ea fjrum eftir fall lafs Tryggvasonar fr Sigurur jarl til rlands en hann setti sonu sna hina eldri a ra lndum. orfinn sendi hann til Skotakonungs murfur sns. eirri fer fll Sigurur jarl Brjnsorustu. En er a spurist til Orkneyja voru eir brur til jarla teknir, Sumarlii, Brsi, Einar, og skiptu lndum rijunga me sr.

orfinnur Sigurarson var fimm vetra er Sigurur jarl fll. En er fall hans spurist til Skotakonungs gaf konungur orfinni frnda snum Katanes og Suurland og jarlsnafn me og fkk menn til a stra rkinu me honum. orfinnur jarl var egar uppvexti brger a llum roska. Hann var mikill og sterkur, ljtur maur. Og egar er honum x aldur var a ausnt a hann var gjarn maur, harur og grimmur og forvitri. ess getur Arnr jarlaskld:

Gr lst grund a verja
gefrkn og til skja,
ri Einars hlra,
engr mar und skranni.


97. Fr Einari jarli og Brsa jarli

eir brur Einar og Brsi voru lkir skaplyndi. Brsi var hgvr og samsmaur mikill, vitur og mlsnjallur og vinsll. Einar var stirlyndur, fltur og ur, gjarn og fgjarn og hermaur mikill.

Sumarlii var lkur Brsa skaplyndi og var hann elstur og lifi skemmst eirra brra. Hann var sttdauur. Eftir andlt hans taldi orfinnur til sns hluta Orkneyjum. Einar svarar v a orfinnur hefi Katanes og Suurland, a rki er ur hafi tt Sigurur jarl fair eirra og taldi hann a miklu meira en rijung Orkneyja og vildi hann eigi unna orfinni skiptis. En Brsi lt uppi skipti fyrir sna hnd "og vil eg," segir hann, "ekki girnast a hafa meira af lndum en ann rijung er eg a frjlsu."

tk Einar undir sig tvo hluti eyja. Gerist hann rkur maur og fjlmennur, var oft sumrum hernai og hafi tbo mikil landinu en allmisjafnt var til fengjar vkingunni. tk bndum a leiast a starf en jarl hlt fram me freku llum lgum og lt engum manni hla mti a mla. Einar jarl var hinn mesti ofstopamaur. gerist hans rki hallri af starfi og fkostnai eim er bndur hfu. En eim hluta lands er Brsi hafi var r miki og hglfi bndum. Var hann vinsll.


98. Fr Orkneyingajrlum

Maur ht mundi, rkur og auigur. Hann bj Hrossey Sandvk Hlaupandanesi. orkell ht sonur hans og var hann allra manna gervilegastur Orkneyjum. mundi var hinn vitrasti maur og einna manna mest virur eyjunum.

a var eitt vor a Einar jarl hafi tbo enn sem hann var vanur en bndur kurruu illa og bru fyrir munda og bu hann mla eim nokkura forsto vi jarl.

Hann svarar: "Jarl er hlinn," og telur ekki stoa munu a bija jarl n einnar bnar um etta. "Er vintta vor jarls og g a svo bnu en mr ykir vi voa bi ef vr verum rangsttir, vi skaplyndi hvorratveggju. Mun eg mr," segir mundi, "engu af skipta."

rddu eir etta vi orkel. Hann var trauur til og ht um sir vi eggjan manna. munda tti hann of brtt heiti hafa. En er jarl tti ing mlti orkell af hendi bnda og ba jarl vgja mnnum um lgur og taldi upp nausyn manna.

En jarl svarar vel og segir a hann skyldi mikils vira or orkels: "Eg hafi n tla sex skip r landi a hafa en n skal eigi meir hafa en rj. En , orkell, bi eigi oftar slkrar bnar."

Bndur kkuu vel orkatli liveislu sna. Fr jarl vking og kom aftur a hausti.

En eftir um vori hafi jarl smu bo sem hann var vanur og tti ing vi bndur. talai orkell enn og ba jarl vgja bndum. Jarl svarar reiulega og segir a hlutur bnda skyldi versna vi hans umru. Geri hann sig svo reian og an a hann mlti a eir skyldu eigi anna vor bir heilir inginu og sleit san v ingi.

En er mundi var vs hva eir orkell og jarl hfu vi mlst ba hann orkel brott fara og fr hann yfir Katanes til orfinns jarls. orkell var ar lengi san og elskai a jarli er hann var ungur og var hann san kallaur orkell fstri og var hann gtur maur.

Fleiri voru eir rkismenn er flu r Orkneyjum ul sn fyrir rki Einars jarls. Flu flestir yfir Katanes til orfinns jarls en sumir flu r Orkneyjum til Noregs en sumir til missa landa.

En er orfinnur jarl rosknaist geri hann bo til Einars jarls brur sns og beiddi af honum rkis ess er hann ttist eiga Orkneyjum en a var rijungur eyja. Einar tk v brtt a minnka rki sitt. En er orfinnur spuri a br hann li t af Katanesi og fer t eyjar.

En er Einar jarl var ess vs safnar hann lii og tlar a verja lndin. Brsi jarl safnar og lii og fer til mts vi og ber sttaror milli eirra. Var a a stt me eim a orfinnur skyldi hafa rijung landa Orkneyjum svo sem hann tti a rttu. En Brsi og Einar lgu saman sinn hluta. Skyldi Einar hafa einn forri fyrir eim en ef misdaui eirra yri skyldi s eirra lnd taka eftir annan er lengur lifi. En s mldagi tti ekki jafnlegur v a Brsi tti son er Rgnvaldur ht en Einar var sonlaus. Setti orfinnur jarl sna menn til a varveita rki a er hann tti Orkneyjum en hann var oftast Katanesi. Einar jarl var oftast sumrum hernai um rland og Skotland og Bretland.

a var eitt sumar er Einar jarl herjai rland a hann barist lfreksfiri vi Konofogor rakonung svo sem fyrr var rita a Einar jarl fkk ar sigur mikinn og mannlt.

Anna sumar eftir fr Eyvindur rarhorn vestan af rlandi og tlai til Noregs en er veur var hvasst og straumar frir snr Eyvindur til smundarvogs og l ar nokkura hr veurfastur.

En er a spuri Einar jarl hlt hann anga lii miklu, tk ar Eyvind og lt drepa en gaf gri flestum mnnum hans og fru eir austur til Noregs um hausti og komu fund lafs konungs og sgu honum fr aftku Eyvindar.

Konungur svarar f um og fannst a a honum tti a mannskai mikill og mjg gert r sr og um flest var hann fmltur a er honum tti sr mti skapi.

orfinnur jarl sendi orkel fstra t eyjar a heimta saman skatta sna. Einar jarl kenndi orkatli mjg uppreist er orfinnur hafi haft tilkall t eyjar.

Fr orkell skyndilega r eyjunum og yfir Katanes. Hann segir orfinni jarli a hann var ess vs orinn a Einar jarl tlai honum daua ef eigi hefu frndur hans og vinir honum njsn bori. "N mun eg," segir hann, "ann eiga baugi a lta ann vera fund okkarn jarls er um skipti me oss en ann kost annan a fara lengra brott og annug er ekki s hans vald yfir."

Jarl fsti ess a orkell skyldi fara austur til Noregs fund lafs konungs. "Muntu," segir hann, "mikils metinn hvar sem kemur me tignum mnnum en eg veit beggja ykkar skaplyndi, itt og jarls, a i munu skamma stund mundast til."

bjst orkell og fr um hausti til Noregs og san fund lafs konungs og var ar um veturinn me konungi krleikum miklum. Hafi hann orkel mjg vi ml sn. tti honum sem var a orkell var vitur maur, skrungur mikill. Fannst konungi a rum hans a hann misjafnai mjg frsgu um jarlana og var vinur mikill orfinns en lagi ungt til Einars jarls.

Og snemmendis um vori sendir konungur skip vestur um haf fund orfinns jarls og orsending a jarl skyldi koma austur konungsfund. En jarl lagist eigi fer undir hfu v a vinttuml fylgdu orsending.


99. Drp Einars jarls

orfinnur jarl fr austur til Noregs og kom fund lafs konungs og fkk ar gar vitkur og dvaldist ar lengi um sumari. En er hann bjst vestur gaf lafur konungur honum langskip miki og gott me llum reia. orkell fstri rst til ferar me jarli og gaf jarl honum a skip er hann hafi vestan haft um sumari. Skildust eir konungur og jarl me krleikum miklum.

orfinnur jarl kom um hausti til Orkneyja. En er Einar jarl spuri a hafi hann fjlmennt og l skipum. Brsi jarl fr til fundar vi ba brur og bar stt milli eirra. Kom enn svo a eir sttust og bundu a eium. orkell fstri skyldi vera stt og vinttu vi Einar jarl og var a mlt a hvor eirra skyldi veita rum veislu og skyldi jarl fyrri skja til orkels Sandvk.

En er jarl var ar veislu var veitt hi kappsamlegsta. Var jarl ekki ktur. ar var mikill skli og dyr bum endum.

ann dag er jarl skyldi brott fara skyldi orkell fara me honum til veislu. orkell sendi menn njsn fram leiina er eir skyldu fara um daginn. En er njsnarmenn komu aftur segja eir orkatli a eir fundu rennar stir og vopnaa menn "og hyggjum vr," segja eir, "a svik muni vera."

En er orkell spuri etta frestai hann bnainum og heimti menn sna a sr. Jarl ba hann bast og segir a ml var a ra. orkell segir a hann tti mart a annast. Hann gekk stundum t en stundum inn. Eldar voru glfinu. gekk hann inn um arar dyr og eftir honum maur er nefndur er Hallvarur. Hann var slenskur maur og austfirskur. Hann lauk aftur hurunni. orkell gekk innar milli eldsins og ess er jarl sat.

Jarl spuri: "Ertu eigi enn binn?"

orkell svarar: "N em eg binn."

hj hann til jarls og hfui. Jarl steyptist glfi.

mlti slendingur: "Hr s eg alla versta fangars er r dragi eigi jarl af eldinum."

Hann keyri til spru og setti undir hnakkabein jarli og kippti honum upp a pallinum. orkell og eir bir frunautar gengu t skyndilega arar dyr en eir hfu inn gengi. Stu ar ti menn orkels me alvpni.

En jarlsmenn tku til hans og var hann dauur en llum fllust hendur til hefndarinnar. Var a og a brum bar a og vari engan mann essa verks af orkatli v a eir hugu allir a svo mundi vera sem ur var mlt a vintta vri me jarli og orkatli. Voru menn og flestir vopnlausir inni en margir ur vinir orkels gir. Bar a til me aunu eirri er orkatli var aui lengra lfs. orkell hafi li er hann kom t, engu minna en jarlsmenn. Fr orkell til skips sns en jarlsmenn brott.

orkell sigldi ann dag egar brott og austur haf og var a eftir veturntur og kom hann me heilu til Noregs og fr egar sem skyndilegast fund lafs konungs og fkk ar gar vitkur. Lt konungur yfir verki essu vel. Var orkell me honum um veturinn.


100. Stt lafs konungs og Brsa jarls

Eftir fall Einars jarls tk Brsi jarl ann hlut landa er ur hafi haft Einar jarl v a a var margra manna vitori me hverjum skildaga eir Einar og Brsi brur hfu flag sitt gert. En orfinni tti a rttast a hlfar eyjar hefi hvor eirra en hafi Brsi ann vetur tvo hluti landa.

Eftir um vori kallai orfinnur til eirra landa vi Brsa a hann vildi hafa helming vi Brsa en Brsi galt eigi jkvi til ess. ttu eir ing og stefnur a eim mlum. Gengu vinir eirra a semja etta ml og kom svo a orfinnur lt sr ekki lka anna en hafa helming eyja og segir a me a Brsi urfti eigi a hafa meir en rijung me v skaplyndi sem hann hafi.

Brsi segir: "Eg undi v," segir hann, "a hafa rijung landa, ann er eg tk arf eftir fur minn. Kallai og engi til ess hnd mr. En n hefi eg teki annan rijung arf eftir brur minn a rttum mldgum. En a eg s vanfr til a deila kappi vi ig brir mun eg annars leita en jta undan mr rki a svo bnu."

eir skildu svo mlstefnu essa. En er Brsi s a hann mundi eigi hafa afla til a standa jafnftis vi orfinn, v a orfinnur hafi rki miklu meira og traust af Skotakonungi murfur snum, r Brsi a af a fara r landi austur fund lafs konungs og hafi me sr Rgnvald son sinn. Var hann tu vetra gamall.

En er jarl hitti konung tk hann vel vi honum. En er jarl bar upp erindi sn og segir konungi allan mlavxt ann er var me eim brrum og ba konung veita sr styrk til a halda rki snu, bau ar fram mt fullkomna vinttu sna.

Konungur segir og tk ar fyrst til mls er Haraldur hinn hrfagri hafi eignast ul ll Orkneyjum er jarlar hfu haft jafnan san lnd au a lni en aldregi a eign. "En a til jartegna," segir hann, "a er Eirkur blx og synir hans voru Orkneyjum voru jarlar eim lskyldir. En er lafur Tryggvason frndi minn kom ar gerist Sigurur jarl fair inn hans maur. N hefi eg teki arf allan eftir laf konung. Vil eg gera r ann kost a gerist minn maur. Mun eg f eyjarnar r ln. Skulum vi freista ef eg veiti r minn styrk hvort betur skal a haldi koma ea orfinni brur num traust Skotakonungs. En ef vilt eigi enna kost mun eg eftir leita eim eignum og ulum er vorir frndur og foreldrar hafa tt vestur annug."

essar rur hugfesti jarl fyrir sr og bar fyrir vini sna, leitai rs vi hverju hann skyldi jta, hvort hann skyldi a essu sttast vi laf konung og gerast hans maur. "En hitt er mr snna hver minn hluti verur a skilnai vorum ef eg kve nei vi v a konungur hefir bert gert a tilkall er hann hefir til Orkneyja en vi strri hans og a er vr erum hr komnir mun honum lti fyrir a gera a af vorum kosti sem honum snist."

En a jarli tti hvorutveggju annmarkar tk hann ann kost a leggja allt vald konungs, bi sig og rki sitt. Tk lafur konungur af jarli vald og forr yfir llum erfalndum jarls. Gerist jarl hans maur og batt a svardgum.


101. Stt jarla og lafs konungs

orfinnur jarl spuri a a Brsi brir hans var farinn austur fund lafs konungs a skja traust af honum. En fyrir v a orfinnur hafi veri fyrr fund lafs konungs og komi sr ar vinttu ttist hann ar eiga vel fyrir bi og vissi a ar mundu margir flutningamenn um hans ml en vnti hann a fleiri mundu vera ef hann kmi sjlfur til. Gerir orfinnur jarl a r a hann bjst sem skyndilegast og fr austur til Noregs og tlai a sem minnstur skyldi vera misfari eirra Brsa og ekki skyldi hans erindi til loka komast ur en orfinnur hitti konung. En a var annan veg en jarl hafi tla v a er orfinnur jarl kom fund lafs konungs var loki og gert allt um sttml konungs og Brsa jarls. Vissi og eigi orfinnur jarl a Brsi hefi upp gefi sitt rki fyrr en hann var kominn til lafs konungs.

Og egar er eir hittust, orfinnur jarl og lafur konungur, hf lafur konungur upp sama kall til rkis Orkneyjum sem hann hafi haft vi Brsa jarl og beiddi orfinn ess hins sama a hann skyldi jta konungi eim hluta landa er hann tti ur.

Jarl svarar vel orum konungs og stillilega og segir svo a honum tti miklu mli skipta um vingan konungs. "Og ef r herra ykist urfa liveislu mna mt rum hfingjum hafi r ur fullt til ess unni en mr er eigi hent a veita yur handgngu v a eg em ur jarl Skotakonungs og honum lskyldur."

En er konungur fann undandrtt svrum jarls um mlaleitan er hann hafi ur upp hafi mlti konungur: "Ef , jarl, vilt ekki gerast minn maur er hinn kostur a eg setji ann mann yfir Orkneyjar er eg vil. En eg vil a veitir svardaga a kalla ekki til landa eirra og lta frii vera af r er eg set yfir lndin. En ef vilt hvorngan enna kost mun svo ykja eim er lndum rur sem friar muni af r von vera. M r eigi undarlegt ykja tt dalur mti hli."

Jarl svarar og ba hann gefa sr frest a hugsa etta ml. Konungur geri svo, gaf jarli stund a ra um etta kr vi menn sna. beiddi jarl ess a konungur skyldi lj honum fresta til annars sumars og fri hann fyrst vestur um haf v a heima var runeyti hans en hann var bernskumaur fyrir aldurs sakir. Konungur ba hann kjsa.

orkell fstri var me lafi konungi. Hann sendi mann til orfinns jarls leynilega og ba hann eigi a fyrir tlast, hvatki er honum var hug, a skiljast svo a sinni vi laf konung a eir vru eigi sttir svo sem hann var kominn hendur konungi. Af vlkum minningum ttist jarl sj a einbeygur mundi kostur a lta konung fyrir ra, tti hinn eigi kostlegur a eiga enga von sjlfur til ttleifar sinnar en veita til ess svardaga a eir hefu r rki a er ar voru ekki til bornir. En fyrir v a honum tti snt um brottfer sna kaus hann a af a ganga til handa konungi og gerast hans maur svo sem Brsi hafi gert.

Konungur fann a a orfinnur var miklu skapstrri en Brsi og kunni verr pynding essi. Tri konungur orfinni verr en Brsa. S konungur a a orfinnur mundi ykjast styrks eiga von af Skotakonungi tt hann brygist essu sttmli. Skildi konungur a af visku sinni a Brsi gekk treglega a llu sttmli en mlti a eina um er hann tlai sr a halda. En ar er orfinnur var, er hann hafi ri hvern hann vildi upp taka, gekk hann glatt a llum skildaga og dr um a engan hlut sem konungur veitti hin fyrstu kvi en a grunai konung a jarl mundi gera eftir sumar sttir.


102. Burtfer orfinns jarls

er lafur konungur hafi hugsa fyrir sr allt etta ml lt hann blsa til fjlmennrar stefnu, lt anga kalla jarla.

mlti konungur: "Sttml vor Orkneyingajarla vil eg n birta fyrir alu. eir hafa n jta mnu eiginori yfir Orkneyjum og Hjaltlandi og gerst bir mnir menn og bundi a allt svardgum og vil eg n gefa eim a ln, Brsa rijung landa, orfinni annan rijung, svo sem eir hfu fyrr tt. En ann rijung er tti Einar rangmunnur, ann lt eg falli hafa minn gar fyrir a er hann drap Eyvind rarhorn hirmann minn og flagsmann og kran vin. Vil eg sj fyrir eim hluta landa a er mr snist. a vil eg og til skilja vi ykkur jarla mna a eg vil a i taki sttir af orkatli mundasyni fyrir aftku Einars brur ykkars. Vil eg a s dmur s undir mr ef i vilji v jta hafa."

En a var sem anna a jarlar jttu v llu er konungur mlti. Gekk orkell fram og festi konungsdm essu mli og sleit svo essu ingi.

lafur konungur dmdi btur fyrir Einar jarl slkar sem fyrir rj lenda menn en fyrir sakir skyldi niur falla rijungur gjalda. orfinnur jarl ba konung sr brautfararleyfis en egar er a fkkst bjst jarl sem kaflegast.

En er hann var albinn var a einn dag er jarl drakk skipi a ar kom fyrir hann orkell mundason voveiflega og lagi hfu sitt kn jarli og ba hann gera af slkt er hann vildi.

Jarl spuri fyrir hv hann fri svo: "Vr erum ur menn sttir a konungsdmi og statt upp orkell."

Hann geri svo.

orkell mlti: "Stt eirri er konungur geri mun eg hlta um ml vor Brsa en a er til n kemur af skaltu einn ra. tt konungur hafi mr skili eignir ea landsvist Orkneyjum kann eg skaplyndi itt a mr er frt eyjar nema eg fari trnai yrum jarl. Vil eg a," segir hann, "festa yur a koma aldrei Orkneyjar hva sem konungur mlir um a."

Jarl agnai og tk seint til mls. Hann mlti: "Viltu heldur orkell a eg dmi um okkur ml heldur en hlta konungsdmi mun eg hafa a upphaf a stt okkarri a skalt me mr fara Orkneyjar og vera me mr og skiljast eigi vi mig nema mitt lof ea leyfi s til, vera skyldur a verja land mitt og allra verka eirra er eg vil gera lta mean vi erum bir lfi."

orkell segir: "a skal yru valdi jarl sem allt anna a er eg m ra."

Gekk orkell til og festi jarli etta allt sem hann kva . Jarl segir a um fgjld mundi hann sar kvea en hann tk svardaga af orkatli. Snerist orkell egar til ferar me jarli. Fr jarl egar brott er hann var binn og sust eir lafur konungur aldrei san.

Brsi jarl dvaldist ar eftir og bjst meir tmi. En ur hann fri brott tti lafur konungur stefnur vi hann og mlti svo: "a lst mr jarl a eg muni hafa ig a trnaarmanni ar fyrir vestan hafi. tla eg svo a skulir hafa tvo hluti landa til forra, sem hefir ur haft. Vil eg a srt eigi minni maur ea rkari, er ert mr handgenginn, en ur varstu. En eg vil festa trna inn me v a eg vil a hr s eftir me mr Rgnvaldur sonur inn. S eg er hefir mitt traust og tvo hluti landa a mtt vel halda nu a rttu fyrir orfinni brur num."

Brsi tk a me kkum a hafa tvo hluti landa. Dvaldist Brsi san litla hr ur hann fr brott og kom um hausti vestur til Orkneyja.

Rgnvaldur sonur Brsa var austur eftir me lafi konungi. Hann var allra manna frastur, hri miki og gult sem silki. Hann var snemma mikill og sterkur. Manna var hann gervilegastur bi fyrir vits sakir og kurteisi. Hann var lengi san me lafi konungi.

essa getur ttar svarti drpu eirri er hann orti um laf konung:

Gegn, eru r a egnum,
jskjldunga gra
haldi hft veldi,
Hjaltlendingar kenndir.
Engi var jru
gnbrr, r r num,
austr, s er eyjum vestan,
ynglingr, und sig ryngvi.


103. Fr Brsa og orfinni jarli

er eir brur komu vestur til Orkneyja, orfinnur og Brsi, tk Brsi tvo hluti landa til forra en orfinnur rijung. Hann var jafnan Katanesi og Skotlandi en setti menn sna yfir eyjar. Hafi Brsi einn landvrn fyrir eyjunum en ann tma var ar hersktt v a Normenn og Danir herjuu mjg vesturvking og komu oft vi Orkneyjar er eir fru vestur ea vestan og nmu nesnm.

Brsi taldi a v vi orfinn brur sinn er hann hafi engar tgerir fyrir Orkneyjum ea Hjaltlandi en hafi skatta og skyldir allt a snum hluta. bau orfinnur honum ann kost a Brsi skyldi hafa rijung landa en orfinnur tvo hluti og hafa einn landvrn fyrir beggja eirra hnd. En a etta skipti yri eigi brfengis er a sagt Jarlasgunum a etta skipti fri fram, a orfinnur hefi tvo hluti en Brsi rijung, er Kntur hinn rki hafi lagt undir sig Noreg en lafur konungur var r landi farinn.

orfinnur jarl Sigurarson hefir veri gfgastur jarl Eyjum og haft mest rki Orkneyingajarla. Hann eignaist Hjaltland og Orkneyjar, Suureyjar, hann hafi og miki rki Skotlandi og rlandi.

a kva Arnr jarlaskld:

Hringstri var hla
her fr ursaskerjum,
rtt segi eg j hver tti
orfinns, til Dyflinnar.

orfinnur var hinn mesti hermaur. Hann tk jarldm fimm vetra gamall og r meir en sex tigu vetra og var sttdauur ofanverum dgum Haralds Sigurarsonar. En Brsi andaist dgum Knts hins rka litlu eftir fall lafs konungs hins helga.


104. Fr Hreki r jttu

N fer tvennum sgum fram og skal ar n til taka sem fr var horfi er fr v var sagt er lafur Haraldsson hafi fri gert vi laf Svakonung og a a lafur konungur fr a sumar norur til rndheims. Hann hafi veri konungur fimm vetur.

a haust bj hann til vetursetu Niarsi og sat ar um veturinn. ann vetur var me lafi konungi orkell fstri mundason sem fyrr var rita. lafur konungur leiddi mjg a spurningum um kristnihald hvert vri landinu og spurist honum svo til sem ekki vri kristnihaldi egar er norur stti Hlogaland en skorti miki a vel vri um Naumudal og inn um rndheim.

Maur er nefndur Hrekur sonur Eyvindar skldaspillis. Hann bj ey eirri er jtta heitir. a er Hlogalandi. Eyvindur hafi maur veri ekki strauigur, ttstr og skrungur mikill. jttu bjuggu smir bndur og eigi allfir. Hrekur keypti ar einn b fyrst og eigi allmikinn og fr ar bum til. En fm misserum hafi hann rutt brott llum bndum eim er ar bjuggu ur svo a hann tti einn alla eyna og geri ar hfub mikinn. Hrekur var brtt vellauigur. Hann var spekingur mikill a viti og framkvmdarmaur. Hann hafi lengi haft af hfingjum metna mikinn. Hann var frndsemistlu vi Noregskonunga. Af eim skum hafi Hrekur haft mikil metor af landshfingjum. Gunnhildur furmir Hreks var dttir Hlfdanar jarls og Ingibjargar dttur Haralds hins hrfagra.

Hrekur var heldur efra aldri er etta er tinda. Hrekur var mestur viringamaur Hlogalandi. Hann hafi langa hr Finnkaup og konungssslu Mrkinni. Hafi hann stundum einn haft en stundum hfu arir suma me honum. Ekki hafi hann komi fund lafs konungs en hfu fari or og sendimenn millum eirra og var a allt vingjarnlegt og ann vetur er lafur konungur sat Niarsi fru enn menn milli eirra Hreks r jttu. lsti konungur yfir v a um sumari eftir tlai hann sr a fara norur Hlogaland og allt norur til landsenda en eir Hleygirnir hugu allmisjafnt til eirrar ferar.


105. Fr Hleygjum

lafur konungur bjst n um vori me fimm skipum og hafi nr remur hundruum manna. En er hann var binn byrjar hann fer sna norur me landi og er hann kom Naumdlafylki stefndi hann ing vi bndur. Var hann til konungs tekinn hverju ingi. Hann lt og ar sem annars staar lg au upp lesa sem hann bau mnnum ar landi kristni a halda og lagi vi lf og limar ea aleigusk hverjum manni er eigi vildi undirganga kristin lg. Veitti konungur ar mrgum mnnum strar refsingar og lt a ganga jafnt yfir rka sem rka. Skildist hann svo vi hverju hrai a allt flk jtti a halda helga tr. En flestir rkismenn og margir strbndur geru veislur mt konungi. Fr hann svo norur allt Hlogaland.

Hrekur jttu veitti konungi veislu og var ar allmiki fjlmenni og veisla hin prilegsta. Gerist Hrekur lendur maur lafs konungs. Fkk konungur honum veislur svo sem hann hafi haft af hinum fyrrum landshfingjum.


106. Fr smundi Grankelssyni

Maur er nefndur Grankell ea Granketill, auigur bandi og var heldur vi aldur. En er hann var unga aldri hafi hann vkingu veri og hermaur mikill. Hann var atgervimaur mikill um flesta hluti er rttum gegndi. smundur ht sonur hans og var hann um alla hluti lkur fur snum ea nokkuru framar. a var margra manna ml a fyrir sakir frleiks, afls og rtta a hann hafi veri hinn riji maur best a sr binn Noregi en fyrst hafa til veri nefndir Hkon Aalsteinsfstri og lafur Tryggvason.

Grankell bau lafi konungi til veislu og var ar veisla allkappsamleg. Leiddi Grankell hann strum vingjfum brott. Konungur bau smundi a fara me sr og lagi til ess mrg or en smundur ttist eigi kunna a drepa hendi vi veg snum og rst hann til ferar me konungi og gerist san hans maur og kom hina mestu krleika vi konung.

lafur konungur dvaldist mestan hluta sumars Hlogalandi og fr allar inghr og kristnai ar allan l. bj Bjarkey rir hundur. Hann var rkastur maur norur ar. Hann gerist lendur maur lafs konungs. Margir rkir bndasynir rust til ferar vi laf konung.

er lei sumari kom konungur noran og sneri inn eftir rndheimi til Niarss og sat ar eftir um veturinn. Og ann vetur kom orkell fstri vestan r Orkneyjum er hann hafi drepi Einar jarl rangmunn.

a haust var rndheimi hallri korni en ur hafi lengi veri g rfer en hallri var allt norur land og v meira er norar var en korn var gott austur land og svo um Upplnd. En ess naut vi rndheimi a menn ttu ar mikil forn korn.


107. Fr bltum rnda

a haust voru sg lafi konungi au tindi innan r rndheimi a bndur hefu ar haft veislur fjlmennar a veturnttum. Voru ar drykkjur miklar. Var konungi svo sagt a ar vru minni ll signu sum a fornum si. a fylgdi og eirri sgn a ar vri drepi naut og hross og ronir stallar af bli og frami blt og veittur s formli a a skyldi vera til rbtar. a fylgdi v a llum mnnum tti a ausnt a goin hfu reist v er Hleygir hfu horfi til kristni.

En er konungur spuri essi tindi sendi hann menn inn rndheim og stefndi til sn bndum eim er hann r til nefna.

Maur er nefndur lvir Eggju. Hann var kenndur vi b ann er hann bj . Hann var rkur maur og ttstr. Hann var hfusmaur ferar essar af hendi bnda til konungs. Og er eir koma konungsfund bar konungur hendur bndum essi kennsl.

En lvir svarar af hendi bnda og segir a eir hefu engar veislur haft a haust nema gildi sn ea hvirfingsdrykkjur en sumir vinabo. "En a," segir hann, "er yur er sagt fr ortkum vorum rndanna er vr drekkum kunnu allir vitrir menn a varast slkar rur en eigi kann eg a synja fyrir heimska menn og la hva eir mla."

lvir var maur mlsnjallur og mldjarfur. Vari hann allar essar rur vi bndur. En a lyktum segir konungur a Innrndir mundu sr sjlfir bera vitni hvernug eir eru trair. Fengu bndur leyfi til heimfarar. Fru eir og egar er eir voru bnir.


108. Fr bltum Innrnda

Sar um veturinn var konungi sagt a Innrndir hfu fjlmennt Mrini og voru ar blt str a mijum vetri. Bltuu eir til friar og vetrarfars gs.

En er konungur ttist sannfrur um etta sendir konungur menn og orsending inn rndheim og stefndi bndum t til bjar, nefndi enn til menn er honum ttu vitrastir. Bndur ttu tal sitt og rddu sn milli um orsending essa. Voru eir allir fsastir til ferarinnar er ur hfu fari um veturinn en vi bn allra bnda r lvir til ferarinnar.

En er hann kom t til bjar fr hann brtt konungsfund og tku eir tal. Bar konungur a hendur bndum a eir hefu haft misvetrarblt.

lvir svarar og segir a bndur voru sannir a eirri sk. "Hfum vr," segir hann, "jlabo og va hruum samdrykkjur. tla bndur eigi svo hneppt til jlaveislu sr a eigi veri str afhlaup og drukku menn a herra lengi san. Er Mrini mikill hfustaur og hs str en bygg mikil umhverfis. ykir mnnum ar til glei gott a drekka mrgum saman."

Konungur svarar f og var heldur styggur, ttist vita anna sannara en a er var fr bori. Ba konungur bndur aftur fara. "En eg mun," segir hann, " vera vs hins sanna a r dylji og gangi eigi mt. En hversu sem hr til hefir veri geri slkt eigi oftar."

Fru bndur heim og sgu sna fer og a a konungur var heldur reiur.


109. Drp lvis Eggju

lafur konungur hafi veislu mikla um pska og hafi marga bjarmenn boi snu og svo bndur. En eftir pska lt konungur setja fram skip sn og bera til reia og rar, lt ilja skipin og tjalda og lt fljta skipin svo bin vi bryggjur. lafur konungur sendi menn eftir pska Veradal.

Maur er nefndur raldi, rmaur konungs. Hann varveitti konungsb a Haugi. En konungur sendi honum or a hann skyldi koma til hans sem skyndilegast. raldi lagist fr eigi undir hfu og fr egar t til bjar me sendimnnum.

Konungur kallar hann einmli og spuri eftir hva sannindi vri v "er mr er sagt fr sium Innrnda, hvort svo er a eir snast til blta. Vil eg," segir konungur, "a segir mr sem er og veist sannast. Ert til ess skyldur v a ert minn maur."

raldi svarar: "Herra a vil eg yur fyrst segja a eg flutti hinga til bjar sonu mna tvo og konu og lausaf allt a er eg mtti me komast. En ef vilt hafa essa sgu af mr skal a vera yru valdi. En ef eg segi svo sem er muntu sj fyrir mnu ri."

Konungur segir: "Seg satt fr v er eg spyr ig en eg skal sj fyrir ri nu svo a ig skal ekki saka."

"a er yur satt a segja konungur ef eg skal segja sem er a inn um rndheim er nlega allt flk alheii trnai tt sumir menn su ar skrir. En a er siur eirra a hafa blt haust og fagna vetri, anna a mijum vetri en hi rija a sumri, fagna eir sumri. Eru a essu ri Eynir og Sparbyggjar, Verdlir, Skeynir. Tlf eru eir er fyrir beitast um bltveislurnar og n lvir vor a halda upp veislunni. Er hann n starfi miklu Mrini og anga eru til flutt ll fng au er til arf a hafa veislunnar."

En er konungur var hins sanna vs lt hann blsa saman lii snu og lt segja mnnum a til skipa skyldi ganga. Konungur nefndi menn til skipstjrnar og svo sveitarhfingja ea hvert hvergi sveit skyldi til skips. Var bist skjtt. Hafi konungur fimm skip og rj hundru manna og hlt inn eftir firi. Var gur byr og tldu snekkjurnar ekki lengi fyrir vindi en essa vari engan mann, a konungur mundi svo skjtt koma inn annug.

Konungur kom um nttina inn Mrina. Var ar egar sleginn mannhringur um hs. ar var lvir hndum tekinn og lt konungur drepa hann og mjg marga menn ara. En konungur tk upp veislu alla og lt flytja til skipa sinna og svo f a allt, bi hsbna og klna og gripi, er menn hfu anga flutt og skipta sem herfangi me mnnum snum. Konungur lt og veita heimfer a bndum eim er honum ttu mestan hluta hafa a tt eim rum. Voru sumir hndum teknir og jrnsettir en sumir komust hlaupi undan en fyrir mrgum var fi upp teki.

Konungur stefndi ing vi bndur. En fyrir v a hann hafi marga rkismenn hndum teki og hafi snu valdi ru a af frndur eirra og vinir a jta konungi hlni og var engi uppreist mti konungi ger a sinn. Sneri hann ar llu flki rtta tr og setti ar kennimenn og lt gera kirkjur og vgja. Konungur lagi lvi gildan en kastai sinni eigu f a allt er hann hafi tt. En um menn ara er honum tti mest sakbitnir lt hann suma drepa, suma hamla en suma rak hann r landi en tk f af sumum. Konungur fr aftur t til Niarss.


110. Fr rnasonum

Maur er nefndur rni Armsson. Hann tti ru dttur orsteins glga. au voru brn eirra: Klfur, Finnur, orbergur, mundi, Kolbjrn, Arnbjrn, rni, Ragnhildur. Hana tti Hrekur r jttu.

rni var lendur maur, rkur og gtur, vinur mikill lafs konungs. voru me lafi konungi synir hans Klfur og Finnur, voru ar miklum metnai.

Kona s er tt hafi lvir Eggju var ung og fr, ttstr og auig. tti s kostur gtagur en forr hennar hafi konungur. au lvir ttu tvo sonu unga.

Klfur rnason beiddist ess af konungi a hann gifti honum konu er lvir hafi tt og fyrir vinttu sakir veitti konungur honum a og ar me eignir r allar er lvir hafi tt. Geri konungur hann lendan mann, fkk honum umbo sitt inn um rndheim. Gerist Klfur hfingi mikill og var maur forvitri.


111. Fer lafs konungs Upplnd

hafi lafur konungur veri sj vetur Noregi. a sumar komu til hans jarlar af Orkneyjum, orfinnur og Brsi. Eignaist lafur konungur lnd au svo sem fyrr var riti.

a sumar fr lafur konungur um Mri hvoratveggju og Raumsdal um hausti. ar gekk hann af skipum snum og fr til Upplanda og kom fram Lesjar. Hann lt ar taka alla hina bestu menn bi Lesjum og Dofrum og uru eir a taka vi kristni ea daua ola ea undan a flja, eir sem v komu vi. En eir er vi kristni tku fengu konungi sonu sna hendur gslingar til trnaar.

Konungur var ar um nttina sem Bjar heita Lesjum og setti ar fyrir presta. San fr hann yfir Lorudal og svo um Ljrdal og kom niur ar sem Stafabrekka heitir. En s rennur eftir dalnum er tta heitir og er bygg fgur tveim megin rinnar og er kllu Lar og mtti konungur sj eftir endilangri bygginni.

"Skai er a," segir konungur, "a brenna skal bygg svo fagra," og stefndi ofan dalinn me lii snu og voru b eim um ntt er Nes heitir og tk konungur sr ar herbergi lofti einu ar sem hann svaf sjlfur , og a stendur enn dag og er ekki a v gert san.

Og var konungur ar ntur fimm og skar upp ingbo og stefndi til sn bi af Voga og af Lm og af Hedal og lt a boi fylgja a eir skulu anna tveggja halda bardaga vi hann og ola bruna af honum ea taka vi kristni og fra honum sonu sna gsling. San komu eir konungsfund og gengu til handa honum. Sumir flu suur Dala.


112. Saga Dala-Gubrands

Dala-Gubrandur hefir maur heiti er svo var sem konungur vri yfir Dlunum og var hersir a nafni. Honum jafnai Sighvatur skld a rki og vlendi vi Erling Skjlgsson.

Sighvatur kva um Erling:

Einn vissi eg r annan
Jlks brktpu lkan.
Vtt r gumna gtir,
Gubrandr ht s, lndum.
Ykkr kve eg jafna ykkja,
ormls hati, ba.
Lgr hinn a sr, lgir
linnsetrs, er telst betri.

Gubrandur tti son einn ann er hr s geti. er Gubrandur fr essi tindi a lafur konungur var kominn Lar og naugai mnnum a taka vi kristni skar hann upp herr og stefndi llum Dlum til bjar ess er Hundorp heitir til fundar vi sig. Og ar komu eir allir og var rgrynni lis fyrir v a ar liggur vatn a nr sem Lgur heitir og mtti ar jafnvel fara til skipum sem landi.

Og tti Gubrandur ar ing vi og segir a s maur var kominn Lar "er lafur heitir og vill bja oss tr ara en vr hfum ur og brjta go vor ll sundur og segir svo a hann eigi miklu meira go og mttkara og er a fura er jr brestur eigi sundur undir honum er hann orir slkt a mla ea go vor lta hann lengur ganga. Og vnti eg ef vr berum t r r hofi voru er hann stendur eima b og oss hefir jafnan duga og sr hann laf og hans menn mun gu hans brna og sjlfur hann og menn hans og a engu vera."

ptu eir upp allir senn og mltu a lafur skyldi aldregi aan komast ef hann kmi fund eirra "og eigi mun hann ora lengra a fara suur eftir Dlunum," segja eir.

San tluu eir til sj hundru manna a fara njsn norur til Breiu en fyrir v lii var hfingi sonur Gubrands, tjn vetra gamall, og margir arir gtir menn me honum og komu til bjar ess er Hof heitir og voru ar rjr ntur og kom ar mart li til eirra, a er fli hafi af Lesjum og Lm og Voga, eir er eigi vildu undir kristni ganga. En lafur konungur og Sigurur biskup settu eftir kennimenn Lm og Voga.

San fru eir yfir um Vogarst og komu niur Sil og voru ar um nttina og frgu au tindi a li var miki fyrir eim. a frgu og bendur er Breiunni voru og bjuggust til bardaga mti konungi.

En er konungur st upp herklddist hann og fr suur eftir Silvllum og ltti eigi fyrr en Breiunni og s ar mikinn her fyrir sr binn til bardaga. San fylkti konungur lii snu og rei sjlfur fyrir og orti ora bndur og bau eim a taka vi kristni.

eir svruu: " munt ru vi koma dag en gabba oss," og ptu herp og bru vopnum skjldu sna.

Konungsmenn hljpu fram, skutu spjtum en bendur sneru egar fltta svo a ftt eitt st eftir. Var sonur Gubrands hndum tekinn og gaf lafur konungur honum gri og hafi me sr. ar var konungur fjrar ntur.

mlti konungur vi son Gubrands: "Far aftur til fur ns og seg honum a brtt mun eg ar koma."

San fr hann heim aftur og segir fur snum hr tindi a eir hfu hitt konung og hfu bardaga vi hann. "En li vort fli allt fyrstunni egar en eg var handtekinn," segir hann. "Gaf konungur mr gri og ba mig fara a segja r a hann kemur hr brtt. N hfum vr eigi meir hr en tv hundru manna af v lii llu er vr hfum til mts vi hann. N r eg r a fair a berjast ekki vi enna mann."

"Heyra m a," segir Gubrandur, "a r r er barur kjarkur allur. Og frstu heilli heiman og mun r sj fr lengi uppi vera og trir n egar rar r er sj maur fer me og r hefir illa hneisu gerva og nu lii."

Og um nttina eftir dreymdi Gubrand a maur kom til hans ljs og st af honum mikil gn og mlti vi hann: "Sonur inn fr enga sigurfr mt lafi konungi en miklu muntu hafa minni ef tlar a halda bardaga vi konung og muntu falla sjlfur og allt li itt og munu vargar draga ig og alla yur og hrafnar slta."

Hann var hrddur mjg vi gn essa og segir ri strumaga er hfingi var fyrir Dlum.

Hann segir: "Slkt hi sama bar fyrir mig," segir hann.

Og um morguninn ltu eir blsa til ings og sgu a eim tti a r a eiga ing vi ann mann er noran fr me n boor og vita me hverjum sannindum hann fer.

San mlti Gubrandur vi son sinn: " skalt n fara fund konungs ess er r gaf gri og tlf menn me r."

Og svo var gert. Og eir komu fund konungs og segja honum sitt erindi a bndur vildu hafa ing vi hann og setja gri milli konungs og bnda. Konungur lt sr a vel okkast og bundu a vi hann einkamlum sn milli mean s stefna vri. Og fru eir aftur vi svo bi og segja Gubrandi og ri a gri voru sett.

Konungur fr til bjar ess er Lisstair heita og var ar fimm ntur. fr konungur fund benda og tti ing vi . En vta var mikil um daginn.

San er ingi var sett st konungur upp og segir a eir Lesjum og Lm og Voga hafa teki vi kristni og broti niur blths sn "og tra n sannan gu er skp himin og jr og alla hluti veit."

San sest konungur niur.

En Gubrandur svarar: "Eigi vitum vr um hvern rir. Kallar ann gu er sr eigi og engi annarra. En vr eigum ann gu er hvern dag m sj og er v eigi ti dag a veur er vott og mun yur hann gurlegur snast og mikill fyrir sr. Vnti eg a yur skjti skelk bringu ef hann kemur ingi. En me v a segir a gu yar m svo miki lttu hann n svo gera a veur s skja morgun en regn ekki og finnumst hr ."

San fr konungur heim til herbergis og fr me honum sonur Gubrands gsling en konungur fkk eim annan mann mti.

Um kveldi spyr konungur son Gubrands hvernug go eirra vri gert.

Hann segir a hann var merktur eftir r "og hefir hann hamar hendi og mikill vexti og holur innan og ger undir honum sem hjallur s og stendur hann ar ofan er hann er ti. Eigi skortir hann gull og silfur sr. Fjrir hleifar braus eru honum frir hvern dag og ar vi sltur."

San fru eir rekkjur en konungur vakti ntt og var bnum snum. En er dagur var fr konungur til messu og san til matar og til ings. En verinu var svo fari sem Gubrandur hafi fyrir mlt. st biskup upp kantarakpu og hafi mtur hfi og bagal hendi og talai tr fyrir bndum og segir margar jartegnir er gu hafi gert og lauk vel ru sinni.

svarar rur strumagi: "Mart mlir hyrningur sj er staf hefir hendi og uppi sem verarhorn s bjgt. En me v a i flagar kalli gu yarn svo margar jartegnir gera ml vi hann a morgun fyrir sl lti hann vera hei og slskin og finnumst og gerum annahvort a verum sttir um etta ml ea hldum bardaga."

Og skildust a sinni.


113. Skrur Dala-Gubrandur

Kolbeinn sterki ht maur er var me lafi konungi. Hann var kynjaur r Fjrum. Hann hafi ann bna jafnan a hann var gyrur sveri og hafi ruddu mikla hendi er menn kalla klubbu.

Konungur mlti vi Kolbein a hann skyldi vera nst honum um morguninn. San mlti hann vi menn sna: "Gangi r annug ntt sem skip bnda eru og bori raufar llum en ri brott eykjum eirra af bjum ar sem eir eru ."

Og svo var gert. En konungur var ntt alla bnum og ba gu ess a hann skyldi leysa a vandri me sinni mildi og miskunn. En er konungur hafi loki tum, og var a mti degi, san fr hann til ings. En er hann kom ing voru sumir bndur komnir. su eir mikinn fjlda benda fara til ings og bru milli sn mannlkan miki, glst allt me gulli og silfri. En er a su bndur eir er inginu voru hljpu eir allir upp og lutu v skrmsli. San var a sett mijan ingvll. Stu rum megin bendur en rum megin konungur og hans li.

San st upp Dala-Gubrandur og mlti: "Hvar er n gu inn konungur? a tla eg n a hann beri heldur lgt hkuskeggi og svo snist mr sem minna s karp itt n og ess hyrnings er r kalli biskup og ar situr hj r heldur en fyrra dag fyrir v a n er gu vor kominn er llu rur og sr yur me hvssum augum og s eg a r eru n felmsfullir og ori varla augum upp a sj. N felli niur hindurvitni yra og tri go vort er allt hefir r yart hendi," og lauk sinni ru.

Konungur mlti vi Kolbein svo a bndur vissu ekki til: "Ef svo ber a erindi mnu a eir sj fr goi snu sl hann a hgg sem mtt mest me ruddunni."

San st konungur upp og mlti: "Mart hefir mlt morgun til vor. Ltur kynlega yfir v er mtt eigi sj gu vorn en vr vntum a hann mun koma brtt til vor. gnar oss gui nu er blint er og dauft og m hvorki bjarga sr n rum og kemst engan veg r sta nema borinn s og vnti eg n a honum s skammt til ills. Og lti r n til og sji austur, ar fer n gu vor me ljsi miklu."

rann upp sl og litu bndur allir til slarinnar. En v bili laust Kolbeinn svo go eirra svo a a brast allt sundur og hljpu ar t ms svo strar sem kettir vru og elur og ormar. En bndur uru svo hrddir a eir flu, sumir til skipa en er eir hrundu t skipum snum hljp ar vatn og fyllti upp og mttu eigi koma. En eir er til eykja hljpu, fundu eigi. San lt konungur kalla bendur og segir a hann vill eiga tal vi og hverfa bendur aftur og settu ing.

Og st konungur upp og talai: "Eigi veit eg," segir hann, "hv stir hark etta og hlaup er r geri. En n megi r sj hva gu yar mtti er r bru gull og silfur, mat og vistir og s n hverjar vttir ess hfu neytt, ms og ormar, elur og pddur. Og hafa eir verr er slkt tra og eigi vilja lta af heimsku sinni. Taki r gull yart og gersemar er hr fer n um vllu og hafi heim til kvinna yarra og beri aldrei san stokka ea steina. En hr eru n kostir tveir me oss, anna tveggja a r taki n vi kristni ea haldi bardaga vi mig dag og beri eir sigur af rum dag er s gu vill er vr trum ."

st Gubrandur upp og mlti: "Skaa mikinn hfum vr fari um gu vort. Og me v a hann mtti ekki oss vi hjlpa viljum vr n tra ann gu sem trir."

Og tku allir vi kristni. skri biskup Gubrand og son hans og setti ar eftir kennimenn og skildust eir vinir sem fyrr voru vinir. Og lt ar Gubrandur gera kirkju Dlunum.


114. Kristnu Heimrk

lafur konungur fr san t Heimrk og kristnai ar v a er hann hafi teki konunga treystist hann eigi a fara va um land me lti li eftir slkt strvirki. Var va kristna um Heimrk. En eirri fer ltti konungur eigi fyrr en Heimrk var alkristnu og ar vgar kirkjur og kennimenn til. fr hann t tn og Haaland og rtti ar siu manna og ltti svo a ar var alkristi.

aan fr hann Hringarki og gengu menn allt undir kristni. a frgu Raumar a lafur konungur bjst upp annug og sfnuu lii miklu saman og mltu svo sn milli a a er eim eimuni s yfirfr er lafur hafi ar fari fyrra sinni og sgu a hann skyldi aldrei svo san fara. En er lafur konungur fr upp Raumarki me lii snu kom mti honum bndasafnaur vi er Nitja heitir. Hfu bndur her manns. En er eir fundust ortu bndur egar til bardaga en brtt brann vi hlutur eirra og hrukku eir egar undan og voru barir til batnaar v a eir tku vi kristni. Fr konungur yfir a fylki og skildist eigi fyrr vi en ar hfu allir menn vi kristni teki.

aan fr hann austur Sleyjar og kristnai bygg. ar kom til hans ttar svarti og beiddist a ganga til handa lafi konungi. ann vetur hafi ur andast lafur Svakonungur. var nundur lafsson konungur Svj.

lafur konungur sneri aftur Raumarki. Var mjg liinn veturinn. stefndi lafur konungur ing fjlmennt eim sta sem san hefir veri Heisvising. Setti hann a lgum a til ess ings skyldu skja Upplendingar og Heisvislg skyldu ganga um ll fylki Upplndum og svo va annars staar sem san hafa au gengi.

En er vorar stti hann t til svar, lt ba skip sn og fr um vori t til Tnsbergs og sat ar um vori er ar var fjlmennast og ungi var fluttur til bjar af rum lndum. Var ar rfer g allt um Vkina og til grar hltar allt norur til Stas en hallri miki allt norur aan.


115. Stt lafs konungs og Einars ambarskelfis

lafur konungur sendi bo um vori vestur um Agir og allt norur um Rogaland og um Hraland a hann vill hvorki korn n malt n mjl aan brott lta selja, lt a fylgja a hann mun anga koma me li sitt og fara a veislum svo sem sivenja var til. Fr etta bo um au fylki ll en konungur dvaldist Vkinni um sumari og fr allt austur til landsenda.

Einar ambarskelfir hafi veri me lafi Svakonungi san er Sveinn jarl andaist, mgur hans, og gerst Svakonungs maur, teki ar af honum ln miki. En er konungur var andaur fstist Einar a leita sr gria til lafs digra og hfu ar um vori fari orsendingar milli.

En er lafur konungur l Elfi kom ar Einar ambarskelfir me nokkura menn. Rddu eir konungur um stt sna og samdist a me eim a Einar skyldi fara norur til rndheims og hafa eignir snar allar og svo r jarir er Bergljtu hfu heiman fylgt. Fr Einar norur lei sna en konungur dvaldist Vkinni og var lengi Borg um hausti og nduran vetur.


116. Stt lafs konungs og Erlings Skjlgssonar

Erlingur Skjlgsson hlt rki snu svo a allt norur fr Sogns og austur til Landisness r hann llu vi bndur en veislur konungs hafi hann miklu minni en fyrr. st s gn af honum a engi lagi ara skl en hann vildi. Konungi tti ofgangur a rki Erlings.

Maur ht slkur Fitjaskalli, kynstr og rkur. Skjlgur fair Erlings og skell fair slks voru brrasynir. slkur var mikill vinur lafs konungs og setti konungur hann niur Sunn-Hralandi, fkk honum ar ln miki og veislur strar og ba konungur hann halda til fulls vi Erling. En a var ekki annug egar er konungur var ekki nr. Var Erlingur einn a ra svo sem hann vildi eirra milli. Var hann ekki a mjkari a slkur vildi sig fram draga hj honum. Fru eirra skipti svo a slkur hlst ekki vi sslunni. Fr hann fund konungs og segir honum fr viskipti eirra Erlings.

Konungur ba slk vera me sr "ar til er vr Erlingur finnumst."

Konungur geri or Erlingi a hann skyldi koma til Tnsbergs um vori fund konungs. En er eir finnast eiga eir stefnur og mlti konungur: "Svo er mr sagt fr rki nu Erlingur a engi s s maur noran fr Sogns til Landisness er frelsi snu haldi fyrir r. Eru ar margir eir menn er albornir ttust til vera a hafa rttindi af jafnbornum mnnum sr. N er hr slkur frndi yar og ykist hann heldur kulda af kenna um yur viurskipti. N veit eg a eigi hvort heldur er a hann hefir sakir til ess ea skal hann hins a gjalda er eg hefi hann ar sett yfir varna minn. En tt eg nefni hann til ess kra margir arir slkt fyrir oss, bi eir er sslum sitja og svo rmenn er b varveita og veislur skulu gera mti mr og lii mnu."

Erlingur svarar: "v skal skjtt svara," segir hann, "a v skal neita a eg gefi r sakir slki n rum mnnum a jnustu yarri su. En hinu skal jta a a er n sem lengi hefir veri a hver vor frnda vill rum meiri vera. Svo hinu ru skal jta a eg geri a lostigur a beygja hlsinn fyrir r lafur konungur, en hitt mun mr rigt ykja a lta til Sel-ris er rlborinn er allar ttir tt hann s n rmaur yar ea annarra eirra er hans makar eru a kynfer tt r leggi metor ."

tku til beggja vinir og bu a eir skyldu sttast, segja svo a konungi var a engum manni styrkur jafnmikill sem a Erlingi "ef hann m vera yar fullkominn vinur."

annan sta mltu eir til Erlings a hann skyldi vgja til vi konung, segja svo ef hann helst vinttu vi konung a honum mun allt auveldlegt a koma slku fram sem hann vildi vi hvern annarra. Lauk svo stefnu eirri a Erlingur skyldi hafa smu veislur sem hann hafi ur haft og settust niur allar sakir r er konungur hafi hendi Erlingi. Skyldi og fara til konungs Skjlgur sonur hans og vera me honum. Fr slkur aftur til ba sinna og voru sttir a kalla. Erlingur fr og heim til ba sinna og hlt teknum htti um rki sitt.


117. Upphaf sgu Selsbana

Sigurur ht maur risson, brir ris hunds Bjarkey. Sigurur tti Sigri dttur Skjlgs, systur Erlings. sbjrn ht sonur eirra. Hann tti allmannvnn uppvexti. Sigurur bj md rndarnesi. Hann var maur strauigur, viringamaur mikill. Ekki var hann konungi handgenginn og var rir fyrir eim brrum a viringu er hann var lendur maur konungs en heima bnai var Sigurur engan sta minni rausnarmaur. Hann var v vanur mean heini var a hafa rj blt hvern vetur, eitt a veturnttum, anna a mijum vetri, rija a sumri.

En er hann tk vi kristni hlt hann teknum htti um veislur. Hafi hann um hausti vinabo miki og enn jlabo um veturinn og bau enn til sn mrgum mnnum, riju veislu hafi hann um pska og hafi og fjlmennt. Slku hlt hann fram mean hann lifi. Sigurur var sttdauur. var sbjrn tjn vetra. Tk hann arf eftir fur sinn. Hlt hann teknum htti og hafi rjr veislur hverjum vetri sem fair hans hafi haft.

ess var skammt milli er sbjrn hafi teki vi furarfi og ess er rfer tk a versna og si manna brugust. sbjrn hlt hinu sama um veislur snar og naut hann ess vi a ar voru forn korn og forn fng au er hafa urfti. En er au misseri liu af og nnur komu, var korn engum mun betra en hin fyrri. vildi Sigrur a veislur vru af teknar, sumar ea allar. sbjrn vildi a eigi. Fr hann um hausti a hitta vini sna og keypti korn ar sem hann gat en af sumum. Fr svo enn fram ann vetur a sbjrn hlt veislum llum.

En eftir um vori fengust ltil si v a engi gat frkorn a kaupa. Rddi Sigrur um a fkka skyldi hskarla. sbjrn vildi a eigi og hlt hann llu hinu sama a sumar. Korn var heldur rvnt. a fylgdi og a svo var sagt sunnan r landi a lafur konungur bannai korn og malt og mjl a flytja sunnan og norur landi.

tti sbirni vandast um tilfngin bsins. Var a r hans a hann lt fram setja byring er hann tti. a var haffranda skip a vexti. Skipi var gott og reii vandaur mjg til. ar fylgdi segl stafa me vendi. sbjrn rst til ferar og me honum tuttugu menn, fru noran um sumari og er ekki sagt fr fer eirra fyrr en eir koma Karmtsund aftan dags og lgu a vi gvaldsnes. ar stendur br mikill skammt upp eyna Krmt er heitir gvaldsnesi. ar var konungsb, gtur br. ar r fyrir rir selur. Var hann ar rmaur.

rir var maur ttsmr og hafi mannast vel, starfsmaur gur, snjallur mli, burarmaur mikill, framgjarn og vginn. Hlddi honum a san er hann fkk konungs styrk. Hann var maur skjtorur og rorur. eir sbjrn lgu ar um ntt.

En um morguninn er ljst var ori gekk rir ofan til skips og nokkurir menn me honum. Hann spuri hver fyrir skipi v ri hinu veglega. sbjrn segir til sn og nefndi fur sinn. rir spyr hvert hann skyldi fara hi lengsta ea hva honum vri a erindum.

sbjrn segir a hann vill kaupa sr korn og malt. Segir hann sem satt var a hallri var miki norur land "en oss er sagt a hr s vel rt. Viltu bndi selja oss korn? Eg s a hr eru hjlmar strir. Vri oss a rlausn a urfa eigi lengra a fara."

rir svarar: "Eg skal gera r rlausn a urfir eigi lengra a fara a kornkaupum ea vara hr um Rogaland. Eg kann a segja r a munt hr vel mega aftur hverfa og fara eigi lengra v a munt eigi korn hr f n rum stum v a konungur bannar a selja han korn norur land. Og far aftur Hleygur. S mun r hinn besti."

sbjrn segir: "Ef svo er bndi sem segir a vr munum ekki f kornkaup mun eigi minna mitt erindi en hafa kynniskn Sla og sj hbli Erlings frnda mns."

rir segir: "Hversu mikla frndsemi tt vi Erling?"

Hann segir: "Mir mn er systir hans."

rir segir: "Vera kann a eg hafi ekki varlega mlt ef ert systurson konungsins Rygja."

kstuu eir sbjrn tjldunum af sr og sneru t skipinu.

rir kallai : "Fari n vel og komi hr er r fari aftur."

sbjrn segir a svo skyldi vera. Fara eir n lei sna og koma a kveldi Jaar. Fr sbjrn upp me tu menn en arir tu gttu skips.

En er sbjrn kom til bjar fkk hann ar gar vitkur og var Erlingur vi hann hinn ktasti. Setti Erlingur hann hi nsta sr og spuri hann margra tinda noran r landi. sbjrn segir hi ljsasta af erindum snum.

Erlingur segir a a var eigi vel til bori er konungur bannai kornslur. "Veit eg," segir hann, "eigi eirra manna von hr a traust muni til bera a brjta or konungs. Verur mr vandgtt til skaps konungs v a margir eru spillendur a um vinttu vora."

sbjrn segir: "Seint er satt a spyrja. Mr hefir kennt veri unga aldri a mir mn vri frjlsborin allar hlfur og a me a Erlingur Sla vri n gfgastur hennar frnda en n heyri eg ig segja a srt eigi svo frjls fyrir konungsrlum a megir ra fyrir korni nu slkt er r lkar."

Erlingur s til hans og glotti vi tnn og mlti: "Minna viti r af konungs rki Hleygir en vr Rygir. En rorur muntu heima vera, ttu og ekki langt til ess a telja. Drekkum n fyrst frndi, sjum morgun hva er ttt er um erindi itt."

Geru eir svo og voru ktir um kveldi.

Eftir um daginn talast eir vi Erlingur og sbjrn og mlti Erlingur: "Hugsa hefi eg nokku fyrir um kornkaupin n sbjrn. Ea hversu vandur muntu vera a kaupunautum?"

Hann segir a hann hiri a aldregi a hverjum hann keypti korn ef honum vri heimult selt.

Erlingur mlti: "a ykir mr lkara a rlar mnir muni eiga korn svo a munt vera fullkaupa. eir eru ekki lgum ea landsrtt me rum mnnum."

sbjrn segir a hann vill ann kost. var sagt rlunum til um etta kaup. Ltu eir korn fram og malt og seldu sbirni. Hl hann skip sitt sem hann vildi. En er hann var brott binn leiddi Erlingur hann t me vingjfum og skildust eir me krleikum. Fkk sbjrn byrleii gott og lagi a um kveldi Karmtsundi vi gvaldsnes og voru ar um nttina.

rir selur hafi egar spurn af um farar sbjarnar og svo a a skip hans var kafhlai. rir stefndi til sn lii um nttina svo a hann hafi fyrir dag sex tigu manna. Hann fr fund sbjarnar egar er ltt var lst. Gengu eir egar t skipi. voru eir sbjrn klddir og heilsai sbjrn ri. rir spyr hva unga sbjrn hefi skipi. Hann segir a korn og malt var.

rir segir: " mun Erlingur gera a vanda a taka fyrir hgmaml ll or konungs og leiist honum enn eigi a a vera hans mtstumaur llu og er fura er konungur ltur honum allt hla."

Var rir mli um hr en er hann agnai segir sbjrn a korn hfu tt rlar Erlings.

rir svarar snellt a hann hiri eigi um prettu eirra Erlings. "Er n hitt til sbjrn a r gangi land ellegar frum vr yur tbyris v a vr viljum enga rng hafa af yur mean vr ryjum skipi."

sbjrn s a hann hafi eigi liskost vi ri og gengu eir sbjrn land upp en rir lt flytja farminn allan af skipinu.

En er rutt var skipi gekk rir eftir skipinu. Hann mlti: "Furu gott segl hafa eir Hleygirnir. Taki byringssegl vort hi forna og fi eim. a er eim fullgott er eir sigla lausum kili."

Svo var gert a skipt var seglunum. Fru eir sbjrn brott lei sna vi svo bi og stefndi hann norur me landi og ltti eigi fyrr en hann kom heim ndveran vetur og var sj fr allfrg. Var allt starf teki af sbirni a ba veislur eim vetri.

rir hundur bau sbirni til jlaveislu og mur hans og eim mnnum er au vildu hafa me sr. sbjrn vildi eigi fara og sat heima. a fann a ri tti sbjrn gera virilega til bosins. Hafi rir fleymingi um farar sbjarnar. "Bi er," segir hann, "a mikill er viringamunur vor frnda sbjarnar enda gerir hann svo, slkt starf sem hann lagi sumar a skja kynni til Erlings Jaar en hann vill eigi hr fara nsta hs til mn. Veit eg eigi hvort hann hyggur a Sel-rir muni hverjum hlma fyrir vera."

Slk or spuri sbjrn til ris og nnur eim lk. sbjrn undi strilla fer sinni og enn verr er hann heyri slkt haft a hltri og spotti. Var hann heima um veturinn og fr hvergi til heimboa.


118. Drp Sel-ris

sbjrn tti langskip. a var snekkja, tvtugsessa, st nausti miklu. Eftir kyndilmessu lt hann setja fram skipi og bera til reia og lt ba skipi. stefndi hann til sn vinum snum og hafi nr nu tigum manna og alla vel vopnaa. En er hann var binn og byr gaf sigldi hann suur me landi og fara eir ferar sinnar og byrjar heldur seint. En er eir skja suur land fru eir tlei meir en jlei. Ekki var til tinda um fer eirra fyrr en eir komu a kveldi fimmta dag pska utan a Krmt. Henni er annug fari a hn er mikil ey, lng og vast ekki brei, liggur vi jlei fyrir utan. ar er mikil bygg og va er eyin bygg a er t liggur til hafsins. eir sbjrn lentu utan a eyjunni ar er byggt var.

En er eir hfu tjalda mlti sbjrn: "N skulu r vera eftir hr og ba mn en eg mun ganga upp eyna njsn hva ttt er eyjunni v a vr hfum ekki um spurt ur."

sbjrn hafi vondan bna og htt san, fork hendi, gyrur sveri undir klum. Hann gekk land upp og yfir eyna. En er hann kom nokkura h, er hann mtti sj til bjar gvaldsnesi og svo fram Karmtsund, s hann mannfarar miklar bi s og landi og stti a flk allt til bjar gvaldsnesi. Honum tti a undarlegt. San gekk hann heim til bjarins og ar til er jnustumenn bjuggu mat. Heyri hann egar og skildi rur eirra a lafur konungur var ar kominn til veislu, svo a me a konungur var til bora genginn.

sbjrn sneri til stofunnar en er hann kom forstofuna gekk annar maur t en annar inn og gaf engi maur a honum gaum. Opin var stofuhurin. Hann s a rir selur st fyrir hstisborinu. var mjg kveld lii. sbjrn heyri til a menn spuru ri fr skiptum eirra sbjarnar og svo a a rir sagi af langa sgu og tti sbirni hann halla snt sgunni.

heyri hann a maur mlti: "Hvernug var hann sbjrn er r ruddu skipi?"

rir segir: "Bar hann sig til nokkurrar hltar og eigi vel er vr ruddum skipi en er vr tkum segli af honum grt hann."

En er sbjrn heyri etta br hann sverinu hart og ttt og hljp stofuna, hj egar til ris. Kom hggi utan hlsinn, fll hfui bori fyrir konunginn en bkurinn ftur honum. Uru bordkarnir bli einu bi uppi og niri.

Konungur mlti, ba taka hann. Og var svo gert a sbjrn var tekinn hndum og leiddur t r stofunni en var tekinn borbnaurinn og dkarnir og brott borinn, svo lki ris var brott bori og spa allt a er blugt var. Konungur var allreiur og stillti vel orum snum svo sem hann var vanur jafnan.

Skjlgur Erlingsson st upp og gekk fyrir konung og mlti svo: "N mun sem oftar konungur a ar mun til umbtar a sj er r eru. Eg vil bja f fyrir mann enna til ess a hann haldi lfi snu og limum en r konungur skapi og skeri um allt anna."

Konungur segir: "Er eigi a dauask Skjlgur ef maur brtur pskafri og s nnur er hann drap mann konungs herbergi, s hin rija er ykkur fur num mun ykja ltils ver er hann hafi ftur mna fyrir hggstokkinn?"

Skjlgur svarar: "Illa er a konungur er yur mislkar en ellegar vri verki hi besta unni. En ef verk etta konungur ykir yur mti skapi og mikils vert vnti eg a eg iggi miki af yur fyrir jnustu mna. Munu margir a mla a yur s a vel geranda."

Konungur segir: "tt srt mikils verur Skjlgur mun eg eigi fyrir nar sakir brjta lgin og leggja konungstignina."

Skjlgur snst brott og t r stofunni. Tlf menn hfu ar veri me Skjlgi og fylgdu eir honum allir og margir arir gengu me honum brott.

Skjlgur mlti til rarins Nefjlfssonar: "Ef vilt hafa vinttu mna leggu allan hug a maurinn s eigi drepinn fyrir sunnudag."

San fer Skjlgur og menn hans og tku rrarsktu er hann tti og ra suur svo sem mtti taka og komu elding ntur Jaar, gengu egar upp til bjarins og til lofts ess er Erlingur svaf . Skjlgur hljp hurina svo a hn brotnai a nglum. Vi a vaknar Erlingur og arir sem inni voru. Hann var skjtastur ftur og greip upp skjld sinn og sver og hljp til duranna og spuri hver ar fri svo kaft. Skjlgur segir til sn og ba upp lta hurina.

Erlingur segir: "a var lklegast a mundir vera ef allheimslega fr, ea fara menn nokkurir eftir yur?"

Var ltin upp hurin.

mlti Skjlgur: "a vnti eg tt r yki eg fara kaflega a sbirni frnda num yki ekki ofurskjtt ar er hann situr norur gvaldsnesi fjtrum og er a mannlegra a fara til og duga honum."

San hafast eir fegar or vi. Segir Skjlgur Erlingi alla atburi um vg Sel-ris.


119. Fr rarni Nefjlfssyni

lafur konungur settist sti sitt er um var bist stofunni og var hann allreiur. Hann spuri hva ttt var um vegandann. Honum var sagt a hann var ti svlum gslu hafur.

Konungur segir: "Hv er hann eigi drepinn?"

rarinn Nefjlfsson segir: "Herra kalli r eigi a morverk a drepa menn um ntur?"

mlti konungur: "Setji hann fjtur og drepi hann morgun."

var sbjrn fjtraur og byrgur einn hsi um nttina.

Eftir um daginn hlddi konungur morguntum. San gekk hann stefnur og sat ar fram til hmessu. Og er hann gekk fr tum mlti hann til rarins: "Mun n vera slin svo h a sbjrn vinur yar mun mega hanga?"

rarinn segir og laut konungi: "Herra, sagi biskup hinn fyrra frjdag a s konungur er alls vald og oldi hann skapraunir og er s sll er heldur m eftir honum lkja en eftir hinum er dmdu manninn til daua ea eim er olli manndrpinu. N er eigi langt til morguns og er skn dagur."

Konungur leit vi honum og mlti: "Ra muntu essu a hann mun ekki dag drepinn. Skaltu n taka vi honum og varveita hann og vit a til sanns a ar liggur lf itt vi ef hann kemst brott me nokkuru mti."

Gekk konungur lei sna en rarinn gekk ar til er sbjrn sat jrnum. Lt rarinn af honum fjtur og fylgdi honum stofu eina litla og lt f honum drykk og mat og segir honum hva konungur hefi lagt ef sbjrn hlypi brott. sbjrn segir a rarinn urfti ekki a a ttast. Sat rarinn ar hj honum lengi um daginn og svo svaf hann ar um nttina.

Laugardag st konungur upp og fr til morgunta. San gekk hann stefnur og var ar fjlmennt komi af bndum og ttu eir mart a kra. Sat konungur ar lengi dags og var heldur s gengi til hmessu. Eftir a gekk konungur til matar en er hann hafi matast drakk hann um hr svo a bor voru uppi.

rarinn gekk til prests ess er kirkju varveitti og gaf honum tvo aura silfurs til ess a hann skyldi hringja til helgar jafnskjtt sem konungsbor fru upp.

En er konungur hafi drukki hr sem honum tti fellt var bor upp teki. mlti konungur, segir a var r a rlar fru me vegandann og drpu hann. v bili var hringt til helgar.

gekk rarinn fyrir konung og mlti: "Gri mun sj maur skulu hafa um helgina tt hann hafi illa til gert."

Konungur segir: "Gttu hans rarinn svo a hann komist eigi brott."

Gekk konungur til kirkju og fr til nnu en rarinn sat enn um daginn hj sbirni.

Sunnudag gekk biskup til sbjarnar og skriftai honum og gaf honum lof til a hla hmessu. rarinn gekk til konungs og ba hann f menn til a varveita vegandann. "Vil eg n," segir hann, "vi skiljast hans ml."

Konungur ba hann hafa kk fyrir a. Fkk hann menn til a varveita sbjrn. Var settur fjtur hann. En er til hmessu var gengi var sbjrn leiddur til kirkju. St hann ti fyrir kirkjunni og eir er hann varveittu. Konungur og ll ala st a messu.


120. Stt Erlings og lafs konungs

N er ar til mls a taka er fyrr var fr horfi er eir Erlingur og Skjlgur sonur hans geru r sn um etta vandkvi og stafestist a me eggjan Skjlgs og annarra sona hans a eir safna lii og skera upp herr. Kom brtt saman li miki og ru eir til skipa og var skora manntal og var nr fimmtn hundruum manna. Fru eir me a li og komu sunnudaginn Krmt gvaldsnes og gengu upp til bjar me llu liinu og komu ann tma er loki var guspjalli, gengu egar upp a kirkjunni og tku sbjrn og var brotinn fjtur af honum.

En vi gn enna og vopnabrak hljpu allir inn kirkjuna, eir er ur voru ti, en eir er kirkju voru litu allir t nema konungur. Hann st og sst ekki um.

eir Erlingur skipuu lii snu tveim megin strtis ess er l fr kirkju og til stofunnar. St Erlingur og synir hans nst stofunni. En er allar tir voru sungnar gekk konungur egar t r kirkju. Gekk hann fyrst fram kvna en san hver eftir rum hans manna. egar er hann kom heim a durunum gekk Erlingur fyrir dyrnar og laut konungi og heilsai honum.

Konungur svarar, ba gu hjlpa honum.

tk Erlingur til mls: "Svo er mr sagt a sbjrn frnda minn hafi stt glpska mikil og er a illa konungur ef svo er ori a yur s misokki a. N em eg v kominn a bja fyrir hann stt og yfirbtur vlkar sem r vilji sjlfir gert hafa en iggja ar mt lf hans og limar og landsvist."

Konungur svarar: "Svo lst mr Erlingur sem r munu n ykjast hafa vald um ml sbjarnar. Veit eg eigi hv ltur svo sem skulir bja sttir fyrir hann. tla eg ig fyrir v hafa dregi saman her manns a n tlar a ra vor milli."

Erlingur segir: "r skulu ra og ra svo a vr skiljumst sttir."

Konungur mlti: "tlar a hra mig Erlingur? Hefir v li miki?"

"Nei," segir hann.

"En ef anna br mun eg n ekki flja."

Erlingur segir: "Eigi arftu a minna mig a a eir hafa fundir okkrir ori hr til er eg hefi ltinn liskost haft vi r. En n skal ekki leyna ig v er mr br skapi, a eg vil a vi skiljumst sttir ea mr er von a eg htti ekki til fleiri funda vorra."

Erlingur var rauur sem bl andliti.

gekk fram Sigurur biskup og mlti til konungs: "Herra eg b yur hlni fyrir gus sakir a r sttist vi Erling eftir v sem hann bur, a maur sj hafi lfs gri og lima en r ri einir llu sttmli."

Konungur svarar: "r skulu ra."

mlti biskup: "Erlingur fi r konungi festu er honum lki, san gangi sbjrn til gria og konungs vald."

Erlingur fkk festur en konungur tk vi. San gekk sbjrn til gria og konungs vald og kyssti hnd konungs. Sneri Erlingur brott me lii snu. Var ekki a kvejum. Gekk konungur inn stofuna og sbjrn me honum.

San lauk konungur upp sttargerina og mlti svo: "a skal upphaf sttar okkarrar sbjrn a skalt ganga undir landslg au a s maur er drepur jnustumann konungs skal hann taka undir jnustu smu ef konungur vill. N vil eg a takir upp rmenning essa er Sel-rir hefir haft og r hr fyrir bi mnu gvaldsnesi."

sbjrn segir a svo skyldi vera sem konungur vildi. "Ver eg fyrst a fara til bs mns og skipa ar til."

Konungur lt sr a vel lka. Fr hann aan til annarrar veislu ar sem ger var mti honum en sbjrn rst til ferar vi fruneyti sitt. eir hfu legi leynivogum stund alla er sbjrn var brott. Hfu eir njsn af hva ttt var um hans r og vildu eigi brott fara fyrr en eir vissu hva ar rist af. San snst sbjrn til ferar og lttir eigi fyrr um vori en hann kemur norur til bs sns. Hann var kallaur sbjrn Selsbani.

En er sbjrn hafi heima veri eigi lengi hittust eir rir frndurnir og talast vi. Spyr rir sbjrn vendilega a um fer hans og alla atburi sem ar hfu ori til tinda en sbjrn sagi sgu sem gengi hafi.

segir rir: " muntu ykjast hafa reki af hendi svviring er varst rntur hausti."

"Svo er," kva sbjrn. "Ea hversu ykir r frndi?"

"a skal skjtt segja," kva rir, "a fer s hin fyrri er frst suur land var hin svvirlegsta og st s til nokkurrar umbtar en essi fr er bi n skmm og frnda inna ef a skal framgengt vera a gerist konungsrll og jafningi hins versta manns, ris sels. N ger svo mannlega a sit heldur a eignum num hr. Skulum vr frndur nir veita r styrk til ess a komir aldrei san slkt ngveiti."

sbirni tti etta vnlegt og ur eir rir skildust var etta r stafest a hann skyldi sitja bi snu og fara ekki san konungs fund ea hans jnustu og geri hann svo og sat heima a bum snum.


121. Fr Hrum

Eftir a er eir lafur konungur og Erlingur Skjlgsson hfu hist gvaldsnesi hfst me eim af nju sundurykki og x til ess er ar af gerist fullur fjandskapur milli eirra.

Fr lafur konungur a veislum um Hraland um vori og fr hann upp Vrs v a hann spuri a flk var ar ltt tra. Hann tti ing vi bndur ar sem Vangi heitir. Komu ar bndur fjlmennt og me alvpni. Bau konungur eim a taka vi kristni en bendur buu bardaga mt og kom svo a hvorirtveggju fylktu lii snu. Var svo um bndur a eim skaut skelk bringu og vildi engi fremstur standa og var a a lyktum er eim gegndi betur a eir gengu til handa konungi og tku kristni. Skildist konungur eigi aan fyrr en ar var alkristna ori.

a var einn dag a konungur rei lei sna og sng slma sna en er hann kom gegnt haugunum nam hann sta og mlti: "au skal segja or mn maur manni a eg kalla r a aldregi san fari Noregskonungur milli essa hauga."

Er a og sgn manna a flestir konungar hafi a varast san.

fr lafur konungur t Ostrarfjr, kom ar til skipa sinna, fr norur Sogn og tk ar veislur um sumari.

En er hausta tk sneri hann inn fjrinn, fr aan upp Valdres. ar var ur heii. Konungur fr sem kaflegast upp til vatnsins, kom ar vart bndum og tk ar skip eirra, gekk ar sjlfur me llu lii snu. San skar hann ingbo og settist ingi svo nr vatninu a konungur tti allan kost skipa ef hann ttist urfa. Bndur sttu ingi me her manns alvopnaan. Konungur bau eim kristni en bendur ptu mti og bu hann egja, geru egar gn mikinn og vopnabrak.

En er konungur s a eir vildu ekki til hla ess er hann kenndi eim og a anna a eir hfu ann mg manns er ekki stst vi sneri hann runni, spuri a ef nokkurir vru eir menn inginu er sakir r ttust vi er eir vildu a hann setti milli eirra. a fannst brtt orum benda a margir voru ar rangsttir sn milli er hfu samhlaupa ori a mla mti kristninni.

En egar er bendur tku a kra sn vandri aflai hver eirra sr sveitar a flytja sitt ml fram. Gekk v ann dag allan. A kveldi var sliti inginu.

egar er bendur hfu spurt a lafur konungur hafi fari um Valdres og hann var kominn bygg hfu eir lti fara herr og stefnt saman egn og rl, fru me her ann mti konungi en var va aleya bygginni. Bndur hldu safnainum er inginu sleit. ess var konungur vs. En er hann kom skip sn lt hann ra um nttina yfir vert vatni. ar lt hann upp ganga byggina, lt ar brenna og rna.

Eftir um daginn reru eir nes fr nesi. Lt konungur allt brenna byggina. En eir bendur er safnainum voru, er eir su reyk og loga til bja sinna, uru eir lausir flokkinum. Stefndi hver brott og leitai heim ef hann mtti finna hyski sitt. En egar er rof kom lii fr hver a rum til ess er allt rilaist smflokka. En konungur reri yfir vatni og brenndi hvorutveggja landi. Komu bndur til hans og bu miskunnar, buu handgngu sna. Gaf hann hverjum manni gri er til hans kom og ess krafi og svo f eirra. Mlti engi maur vi kristni. Lt konungur skra flki og tk gslar af bendum.

Dvaldist konungur ar lengi um hausti, lt draga skipin um ei milli vatna. Fr konungur ltt um land uppi fr vtnum v a hann tri illa bndum. Hann lt ar gera kirkjur og vgja og setti kennimenn. En er konungi tti von frera stti hann land upp, kom fram tni.

ess getur Arnr jarlaskld er lafur konungur hafi brennt Upplndum er hann orti um Harald brur hans:

Gengr tt a er yngvi
Upplendinga brenndi,
j galt rsis reii,
rnn, ess er fremstr er manna.
Vildut flgar aldir,
r var strt til va,
grams dlgum fkkst glgi,
gagnpranda hla.

San fr lafur konungur norur um Dala allt til fjalls og nam eigi staar fyrr en hann kom rndheim og allt til Niarss, bj ar til veturvistar og sat ar um veturinn. S var hinn tundi vetur konungdms hans.

ur um sumari fr Einar ambarskelfir r landi og fyrst vestur til Englands, hitti ar Hkon jarl mg sinn, dvaldist ar me honum um hr. San fr Einar fund Knts konungs og af honum strar gjafar. Eftir a fr Einar suur um s og allt suur til Rmaborgar og kom aftur anna sumar, fr til ba sinna. Hittust eir lafur konungur ekki.


122. Fddur Magns konungur gi

lfhildur ht kona er kllu var konungsambtt. Hn var af gum ttum komin. Hn var kvinna frust. Hn var me hir lafs konungs. En a vor var a til tinda a lfhildur var me barni en a vissu trnaarmenn konungs a hann mundi vera fair barns ess.

Svo bar a eina ntt a lfhildi st stt. Var ar ftt manna vistatt, konur nokkurar og prestur og Sighvatur skld og fir arir. lfhildur var unglega haldin og gekk henni nr daua. Hn fddi sveinbarn og var a um hr er au vissu glggt hvort lf var me barninu. En er barni skaut ndu upp og allmttulega ba prestur Sighvat fara a segja konungi.

Hann svarar: "Eg ori fyrir engan mun a vekja konunginn v a hann bannar a hverjum manni a brega svefni fyrir honum fyrr en hann vaknar sjlfur."

Presturinn svarar: "Nausyn ber n til a barn etta fi skrn. Mr snist a alllflegt."

Sighvatur mlti: "Heldur ori eg til ess a ra a skrir barni en eg veki konung og mun eg vtum upp halda og gefa nafn."

Svo geru eir a sveinn s var skrur og ht Magns.

Eftir um morguninn er konungur var vaknaur og klddur var honum sagt allt fr essum atburum. lt konungur kalla til sn Sighvat.

Konungur mlti: "Hv varstu svo djarfur a lst skra barn mitt fyrr en eg vissi?"

Sighvatur svarar: "v a eg vildi heldur gefa gui tvo menn en einn fjandanum."

Konungur mlti: "Fyrir hv mundi a vi liggja?"

Sighvatur svarar: "Barni var a komi daua og mundi a fjandans maur ef a di heii en n var a gus maur. Hitt er og anna a eg vissi tt vrir mr reiur a ar mundi eigi meira vi liggja en lf mitt en ef vilt a eg tni v fyrir essa sk vnti eg a eg s gus maur."

Konungur mlti: "Hv lstu sveininn Magns heita? Ekki er a vort ttnafn."

Sighvatur svarar: "Eg ht hann eftir Karla-Magnsi konungi. ann vissi eg mann bestan heimi."

mlti konungur: "Gfumaur ertu mikill Sighvatur. Er a eigi undarlegt a gfa fylgi visku. Hitt er kynlegt sem stundum kann vera a s gfa fylgir viskum mnnum a viturleg r snast til hamingju."

Var konungur allglaur.

Sveinn s fddist upp og var brtt efnilegur er aldur fr yfir hann.


123. Drp Selsbana

a vor hi sama fkk lafur konungur hnd smundi Grankelssyni sslu Hlogalandi hlfa til mts vi Hrek jttu en hann hafi ur haft alla, suma a veislu en suma a lni. smundur hafi sktu og nr remur tigum manna og vopnaa vel.

En er smundur kom norur hittust eir Hrekur. Segir smundur honum hvernug konungur hafi til skipa um ssluna, lt ar fylgja jartegnir konungs.

Hrekur segir svo a konungur mundi ra hver sslu hefi. "En geru ekki svo hinir fyrri hfingjar a minnka vorn rtt er ttbornir erum til rkis a hafa af konungum en f hendur bendasonum eim er slkt hafa fyrr ekki me hndum haft."

En tt a fyndist Hreki a honum tti etta mti skapi lt hann smund vi sslu taka sem konungur hafi or til send.

Fr smundur heim til fur sns, dvaldist ar litla hr, fr san sslu sna norur Hlogaland.

En er hann kom norur Langey bjuggu ar brur tveir. Ht annar Gunnsteinn en annar Karli. eir voru menn augir og viringamenn miklir. Gunnsteinn var bsslumaur og eldri eirra brra. Karli var frur snum og skartsmaur mikill en hvortveggi eirra var rttamaur um marga hluti. smundur fkk ar gar vitkur og dvaldist ar um hr, heimti ar saman r sslunni slkt er fkkst.

Karli rddi a fyrir smundi a hann vildi fara me honum suur fund lafs konungs og leita sr hirvistar. smundur fsti ess rs og ht umsslu sinni vi konung a Karli fengi a erindi sem hann beiddist til. Rst hann til fruneytis me smundi.

smundur spuri a a sbjrn Selsbani hafi fari suur Vogastefnu og hafi byring er hann tti og nr tuttugu menn og hans var sunnan von. eir smundur fru lei sna suur me landi og hfu andviri og vind ltinn. Sigldu skip mti eim, au er voru af Vogaflota. Spuru eir af hlji a um farar sbjarnar. Var eim svo sagt a hann mundi sunnan lei. eir smundur og Karli voru rekkjuflagar og var ar hi krsta.

a var einn dag er eir smundur reru fram eftir sundi nokkuru sigldi byringur mti eim. Var a skip aukennt. a var hlrbirt, steint bi hvtum steini og rauum. eir hfu segl stafa me vendi.

mlti Karli vi smund: "Oft rir um a r s forvitni mikil a sj hann sbjrn Selsbana. Eigi kann eg skip a kenna ef eigi siglir hann ar."

smundur svarar: "Ger svo vel lagsmaur, seg mr til ef kennir hann."

renndust hj skipin og mlti Karli: "ar situr hann Selsbani vi stri blm kyrtli."

smundur svarar: "Eg skal f honum rauan kyrtil."

San skaut hann smundur a sbirni Selsbana spjti og kom hann mijan, flaug gegnum hann svo a fast st fram hfafjlinni. Fll sbjrn dauur fr strinu. Fru san hvorirtveggju leiar sinnar.

Fluttu eir lk sbjarnar norur rndarnes. Lt Sigrur senda eftir ri hund til Bjarkeyjar. Kom hann til er bi var um lk sbjarnar eftir si eirra.

En er eir fru brott valdi Sigrur vinum snum gjafir. Hn leiddi ri til skips en ur au skildust mlti hn: "Svo er n rir a sbjrn sonur minn hlddi strum num. N vannst honum eigi lf til a launa a sem vert var. N tt eg s verr til fr en hann mundi vera skal eg hafa vilja til. N er hr gjf er eg vil gefa r og vildi eg a r kmi vel hald." a var spjt. "Hr er n spjt a er st gegnum sbjrn son minn og er ar enn bli . Mttu heldur muna a a mun hfast og sr a er sst sbirni brursyni num. N yri r skrulega ef ltir etta spjt svo af hndum a a sti brjsti lafi digra. N mli eg a um," segir hn, "a verir hvers manns ningur ef hefnir eigi sbjarnar."

Sneri hn brott. rir var svo reiur orum hennar a hann mtti engu svara og eigi gi hann spjti laust lta og eigi gi hann bryggjunnar og mundi hann ganga kaf ef eigi tkju menn til hans og styddu hann er hann gekk t skipi. a var mlaspjt ekki miki og gullrekinn falurinn . Reru eir rir brott og heim til Bjarkeyjar.

smundur og eir flagar fru lei sna til ess er eir komu suur til rndheims og fund lafs konungs. Sagi smundur konungi hva til tinda hafi gerst frum hans. Gerist Karli hirmaur konungs. Hldu eir smundur vel vinttu sna. En ortk au er eir smundur og Karli hfu mlst vi ur vg sbjarnar var, fr a ekki leynt v a eir sjlfir sgu konungi fr v. En ar var sem mlt er a hver vin me vinum. Voru eir ar sumir er slkt hugfestu og aan af kom a til ris hunds.


124. Fr lafi konungi

lafur konungur bjst um vori er lei og bj skip sn. San fr hann um sumari suur me landi, tti ing vi bndur, stti menn og siai land, tk og konungsskyldir hvar sem hann fr. Fr konungur um hausti allt austur til landsenda. Hafi lafur konungur kristna land ar sem strhru voru. hafi hann og skipa lgum um land allt. Hann hafi og lagt undir sig Orkneyjar svo sem fyrr var sagt.

Hann hafi og haft orsendingar og gert sr marga vini bi slandi og Grnlandi og svo Freyjum. lafur konungur hafi sent til slands kirkjuvi og var s kirkja ger ingvelli ar er alingi er. Hann sendi me klukku mikla er enn er ar. a var eftir er slendingar hfu frt lg sn og sett kristinn rtt eftir v sem or hafi til send lafur konungur.

San fru af slandi margir metoramenn eir er handgengnir gerust lafi konungi. ar var orkell Eyjlfsson, orleikur Bollason, rur Kolbeinsson, rur Barkarson, orgeir Hvarsson, ormur Kolbrnarskld.

lafur konungur hafi sent vingjafir mrgum hfingjum til slands en eir sendu honum hluti er ar fengust og eir vntu a honum mundi helst ykja sending . En essu vinttumarki er konungur geri til slands bjuggu enn fleiri hlutir eir er san uru berir.


125. Fr rager slendinga

lafur konungur sendi etta sumar rarin Nefjlfsson til slands me erindum snum og hlt rarinn skipi snu t r rndheimi er konungur fr og fylgdi honum suur Mri.

Sigldi rarinn haf t og fkk svo miki hrabyri a hann sigldi tta dgrum til ess er hann tk Eyrar slandi og fr egar til alingis og kom ar er menn voru a Lgbergi, gekk egar til Lgbergs.

En er menn hfu ar mlt lgskil tk rarinn til mls Nefjlfsson: "Eg skildist fyrir fjrum nttum vi laf konung Haraldsson. Sendi hann kveju hinga til lands llum hfingjum og landstjrnarmnnum og ar me allri alu karla og kvinna, ungum manni og gmlum, slum og veslum, gus og sna, og a me a hann vill vera yar drottinn ef r vilji vera hans egnar en hvorir annarra vinir og fulltingsmenn til allra gra hluta."

Menn svruu vel mli hans. Kvust allir a fegnir vilja a vera vinir konungs ef hann vri vinur hrlandsmanna.

tk rarinn til mls: "a fylgir kvejusending konungs a hann vill ess beiast vinttu af Norlendingum a eir gefi honum ey ea tsker er liggur fyrir Eyjafiri er menn kalla Grmsey, vill ar mt leggja au gi af snu landi er menn kunna honum til a segja en sendi or Gumundi Mruvllum til a flytja etta ml v a hann hefir a spurt a Gumundur rur ar mestu."

Gumundur svarar: "Fs em eg til vinttu lafs konungs og tla eg mr a til gagns miklu meira en tsker a er hann beiist til. En hefir konungur a eigi rtt spurt a eg eigi meira vald v en arir v a a er n a almenning gert. N munum vr eiga stefnu a vor milli, eir menn er mest hafa gagn af eyjunni."

Ganga menn san til ba. Eftir a eiga Norlendingar stefnu milli sn og ra etta ml. Lagi hver til slkt er sndist. Var Gumundur flytjandi essa mls og sneru ar margir arir eftir v.

spuru menn hv Einar brir hans rddi ekki um. "ykir oss hann kunna," segja eir, "flest glggst a sj."

svarar Einar: "v em eg frinn um etta ml a engi hefir mig a kvatt. En ef eg skal segja mna tlan hygg eg a s muni til vera hrlandsmnnum a ganga eigi undir skattgjafir vi laf konung og allar lgur hr, vlkar sem hann hefir vi menn Noregi. Og munum vr eigi a frelsi gera einum oss til handa heldur bi oss og sonum vorum og allri tt vorri eirri er etta land byggir og mun nau s aldregi ganga ea hverfa af essu landi. En tt konungur sj s gur maur, sem eg tri vel a s, mun a fara han fr sem hinga til er konungaskipti verur a eir eru jafnir, sumir gir en sumir illir. En ef landsmenn vilja halda frelsi snu v er eir hafa haft san er land etta byggist mun s til vera a lj konungi einskis fangstaar , hvorki um landaeign hr n um a a gjalda han kvenar skuldir r er til lskyldu megi metast. En hitt kalla eg vel falli a menn sendi konungi vingjafir, eir er a vilja, hauka ea hesta, tjld ea segl ea ara hluti er sendilegir eru. Er v vel vari ef vintta kemur mt. En um Grmsey er a a ra ef aan er engi hlutur fluttur s er til matfanga er m ar fa her manns. Og ef ar er tlendur her og fari eir me langskipum aan tla eg mrgum kotbndunum muni ykja vera rngt fyrir durum."

Og egar er Einar hafi etta mlt og innt allan tveg enna var ll ala snin me einu samykki a etta skyldi eigi fst. S rarinn erindislok sn um etta ml.


126. Fr svrum slendinga

rarinn gekk annan dag til Lgbergs og mlti enn erindi og hf svo: "lafur konungur sendi or vinum snum hinga til lands, nefndi til ess Gumund Eyjlfsson, Snorra goa, orkel Eyjlfsson, Skafta lgsgumann, orstein Hallsson. Hann sendi yur til ess or a r skyldu fara fund hans og skja anga vinttubo. Mlti hann a a r skyldu essa fer eigi undir hfu leggjast ef yur tti nokkuru vara um hans vinttu."

eir svruu v mli, kkuu konungi bo sitt, kvust etta segja mundu rarni sar um ferir snar er eir hefu ri fyrir sr og vi vini sna.

En er eir hfingjar tku rur sn milli sagi hver sem sndist um fer essa. Snorri goi og Skafti lttu ess a leggja httu vi Noregsmenn a allir senn fru af slandi og anga eir menn er mest ru fyrir landi. Sgu eir a af essi orsending tti eim heldur grunir dregnir um a er Einar hafi geti, a konungur mundi tla til pyndinga nokkurra vi slendinga ef hann mtti ra.

Gumundur og orkell Eyjlfsson fstu mjg a skipast vi orsending lafs konungs og klluu a smdarfer mikla mundu.

En er eir knju etta ml milli sn stafestist a helst me eim a eir sjlfir skyldu eigi fara en hver eirra skyldi gera mann af hendi sinni, ann er eim tti best til fallinn, og skildust v ingi vi svo bi og uru engar utanferir v sumri.

En rarinn fr tvvegis um sumari og kom um hausti fund lafs konungs og segir honum sitt erindi, slkt er ori var og svo a me a hfingjar mundu koma af slandi svo sem hann hafi or til sent ea synir eirra ellegar.


127. Fr Freyingum

a sama sumar komu utan af Freyjum til Noregs a orsending lafs konungs Gilli lgsgumaur, Leifur ssurarson, rlfur r Dmon og margir arir bndasynir. En rndur Gtu bjst til ferar. En er hann var binn mjg tk hann flistt er hann var hvergi fr og dvaldist hann eftir.

En er eir Freyingar komu fund lafs konungs kallai hann tal og tti stefnu vi . Lauk hann upp vi erindi au er undir bjuggu ferinni og segir eim a hann vildi hafa skatt af Freyjum og a me a Freyingar skyldu hafa au lg sem lafur konungur setti eim. En essi stefnu fannst a orum konungs a hann mundi taka festu til essa mls af eim freyskum mnnum er voru ar komnir ef eir vildu a sttml svardgum binda, bau eim mnnum er honum ttu ar gstir a eir skyldu gerast honum handgengnir og iggja af honum metor og vinttu.

En eim hinum freyskum virtist svo or konungs sem grunur mundi vera hvernug eirra ml mundi snast ef eir vildu eigi undir a allt ganga sem konungur beiddi . En a til essa mls yru fleiri stefnulg ur en a lyktist var a framgengt allt er konungur beiddist. Gengu eir til handa konungi og gerust hirmenn hans, Leifur og Gilli og rlfur, en allir eir frunautar veittu svardaga lafi konungi til ess a halda Freyjum au lg og ann landsrtt sem hann setti eim og skattgildi a er hann kva .

San bjuggust eir hinir freysku til heimferar. En a skilnai veitti konungur eim vingjafir. En eir er honum hfu handgengnir gerst, fara eir ferar sinnar er eir voru bnir.

En konungur lt ba skip og fkk manna til og sendi menn til Freyja a taka ar vi skatti eim er Freyingar skyldu gjalda honum. eir uru ekki snemmbnir og er fr fer eirra a a segja a eir koma eigi aftur og engi skattur v sumri er nst var eftir v a eir hfu ekki komi til Freyja. Hafi ar engi maur skatt heimtan.


128. Kvonfang Ketils og rar

lafur konungur fr um hausti inn Vkina og geri or fyrir sr til Upplanda og lt boa veislur og tlar hann sr um veturinn a fara um Upplnd. San byrjar hann ferina og fr til Upplanda. Dvaldist lafur konungur ann vetur Upplndum, fr ar a veislum og leirtti hluti ar er honum tti btavant, samdi ar enn kristnina er honum tti urfa.

a gerist til tinda er konungur var Heimrk a Ketill klfur af Hringunesi hf upp bnor sitt. Hann ba Gunnhildar dttur Sigurar srs og dttur stu. Var Gunnhildur systir lafs konungs. tti konungur svr og forr mls ess. Hann tk v vnlega. Var a fyrir sk a hann vissi um Ketil a hann var ttstr og auigur, vitur maur, hfingi mikill. Hann hafi og lengi ur veri vinur lafs konungs mikill svo sem hr er fyrr sagt. a allt saman bar til ess a konungur unni rs essa Katli. Var etta framgengt a Ketill fkk Gunnhildar. Var lafur konungur a essi veislu.

lafur konungur fr norur Gubrandsdala, tk ar veislur. ar bj s maur er ht rur Guttormsson b eim er Steig heitir. rur var maur rkastur hinn nyrra hlut Dala.

En er eir konungur hittust hf rur upp bnor sitt og ba srar Gubrandsdttur mursystur lafs konungs. tti ar konungur svr essa mls. En er a eim mlum var seti var a afri a au r tkust og fkk rur srar. Gerist hann san larvinur lafs konungs og ar me margir arir frndur rar og vinir, eir er eftir honum hurfu.

Fr lafur konungur aftur suur um tn og Haaland, Hringarki og aan t Vkina. Fr hann um vori til Tnsbergs og dvaldist ar lengi mean ar var kaupstefna mest og tilflutning. Lt hann ba skip sn og hafi me sr fjlmenni miki.


129. Fr slendingum

Sumar etta komu af slandi, a orsending lafs konungs, Steinn sonur Skafta lgsgumanns, roddur sonur Snorra goa, Gellir sonur orkels, Egill sonur Su-Halls, brir orsteins. Gumundur Eyjlfsson hafi andast ur um veturinn.

eir hinir slensku menn fru egar fund lafs konungs er eir mttu vi komast. En er eir hittu konung fengu eir ar gar vitkur og voru allir me honum.

a sama sumar spuri lafur konungur a skip a var horfi er hann hafi sent til Freyja eftir skatti hi fyrra sumar og a hafi hvergi til landa komi svo a spurt vri. Konungur fkk til skip anna og ar menn me og sendi til Freyja eftir skatti. Fru eir menn og ltu haf en san spurist ekki til eirra heldur en til hinna fyrri. Og voru ar margar getur hva af skipum eim mundi ori.


130. Upphaf Knts rka

Kntur hinn rki, er sumir kalla hinn gamla Knt, hann var konungur ann t yfir Englandi og yfir Danaveldi. Kntur rki var sonur Sveins tjguskeggs Haraldssonar. eir langfegar hfu ri langa vi fyrir Danmrku.

Haraldur Gormsson furfair Knts hafi eignast Noreg eftir fall Haralds Gunnhildarsonar og teki af skatta, sett ar til landsgslu Hkon jarl hinn rka. Sveinn Danakonungur sonur Haralds r og fyrir Noregi og setti yfir til landsgslu Eirk jarl Hkonarson. Ru eir brur landi og Sveinn Hkonarson til ess er Eirkur jarl fr vestur til Englands a orsending Knts hins rka mgs sns en setti eftir til rkis Noregi Hkon jarl son sinn og systurson Knts hins rka mgs sns.

En san er lafur digri kom Noreg tk hann fyrst hndum Hkon jarl og setti hann af rki svo sem fyrr er riti. Fr Hkon til Knts murbrur sns og hafi veri san me honum alla stund til ess er hr er komi sgunni.

Kntur hinn rki hafi unni England me orustum og barist til og hafi langt starf ur en landsflki hefi honum hli ori. En er hann ttist fullkominn ar til landstjrnar minntist hann hva hann ttist eiga ess rkis er hann hafi eigi sjlfur varveislu yfir en a var Noregi. Hann ttist eiga a erfum Noreg allan en Hkon systurson hans ttist eiga suman og a me a hann ttist me svviring lti hafa.

S var einn hlutur til ess er eir Kntur og Hkon hfu kyrru haldi um tilkall Noreg a fyrst er lafur Haraldsson kom land hljp upp allur mgur og margmenni og vildi ekki heyra anna en lafur skyldi vera konungur yfir landi llu. En san er menn ttust vera sjlfrir fyrir rki hans leituu sumir brott r landi. Hfu fari mjg margir rkismenn fund Knts konungs ea rkra bnda synir og gefi sr mist til erinda. En hver eirra er kom fund Knts konungs og hann vildi ast fengu allir af honum fullar hendur fjr. Mtti ar og sj tign miklu meiri en rum stum bi a fjlmenni v er ar var sdgris og umbnai eim rum er ar var eim herbergjum er hann tti og hann var sjlfur .

Kntur hinn rki tk skatt og skyld af eim jlndum er august voru Norurlndum en eim mun llum er hann tti meiri a taka en arir konungar gaf hann og v llu meira en hver konungur annarra. llu rki hans var friur svo gur a engi ori ar a ganga en sjlfir landsmenn hfu fri og fornan landsrtt. Af slku fkkst honum frg mikil um ll lnd.

En eir er af Noregi komu kru frelsi sitt margir og tju a fyrir Hkoni jarli en sumir fyrir sjlfum konungi a Noregsmenn mundu vera bnir til a hverfa aftur undir Knt konung og jarlinn og iggja af eim frelsi sitt. essar rur fllu jarli vel skap og kri a fyrir konungi og ba hann leita eftir ef lafur konungur vildi upp gefa rki fyrir eim ea mila me sttmli nokkuru. Voru hr margir flutningsmenn me jarli sinni.


131. Fr sendimnnum Knts konungs

Kntur hinn rki sendi menn vestan af Englandi til Noregs og var eirra fer bin allveglega. Hfu eir brf og innsigli Englakonungs, Knts. eir komu fund lafs Haraldssonar Noregskonungs um vori Tnsbergi.

En er konungi var sagt a ar voru komnir sendimenn Knts hins rka var hann styggur vi, segir svo a Kntur mundi enga menn anga senda me eim erindum er honum ea hans mnnum mundi gagn vera og var a nokkura daga er sendimenn nu ekki fundi konungs.

En er eir fengu lof til a mla vi hann gengu eir fyrir konung og bru fram brf Knts konungs og segja erindi au sem fylgdu a Kntur konungur kallar sna eign Noregi llum og telur a hans foreldrar hafa a rki haft fyrir honum. En fyrir eim skum a Kntur konungur vill fri bja til allra landa vill hann eigi herskildi fara til Noregs ef annars er af kostur. En ef lafur konungur Haraldsson vill vera konungur yfir Noregi fari hann fund Knts konungs og taki landi ln af honum og gerist hans maur og gjaldi honum skatta slka sem jarlar guldu fyrr. San bru eir brf fram og sgu au allt slkt hi sama.

svarar lafur konungur: "a hefi eg heyrt sagt fornum frsgnum a Gormur konungur Dana tti vera gildur jkonungur og r hann fyrir Danmrku einni. En essum Danakonungum er sar hafa veri ykir a ekki einhltt. Er n svo komi a Kntur rur fyrir Danmrku og fyrir Englandi og hefir hann n undir sig broti mikinn hluta Skotlands. N kallar hann til ttleifar minnar hendur mr. Kunna skyldi hann hf a um sir um girni sna. Ea mun hann einn tla a ra fyrir llum Norurlndum? Ea mun hann einn tla a eta kl allt Englandi? Fyrr mun hann v afla en eg fri honum hfu mitt ea veiti honum lotning n eina. N skulu r segja honum au mn or a eg mun verja oddi og eggju Noreg mean mr endast lfdagar til, enda gjalda engum manni skatt af rki mnu."

Eftir enna rskur bjuggust brott sendimenn Knts konungs og voru eigi erindi fegnir.

Sighvatur skld hafi veri me Knti konungi og gaf Kntur konungur honum gullhring ann er st hlfa mrk. var og ar me Knti konungi Bersi Skld-Torfuson og gaf Kntur konungur honum tvo gullhringa og st hvor hlfa mrk og ar me sver bi.

Svo kva Sighvatur:

Kntr hefir okkr hinn tri,
alldgfugr bum
hendr, er hilmi fundum,
hnn, skrautlega bnar.
r gaf hann mrk ea meira
margvitr og hjr bitran
gulls, rr gerva llu
gu sjlfr, en mr hlfa.

Sighvatur geri a athvarfi vi sendimenn Knts konungs og spuri margra tinda.

eir sgu honum slkt er hann spuri af virum eirra lafs konungs og svo fr erindislokum. eir segja a hann hefi unglega teki eirra mlum. "Og vitum vr eigi," segja eir, "af hverjum hann hefir traust til slks, a neita v a gerast maur Knts konungs og fara fund hans. Og mundi s hans kostur bestur v a Kntur konungur er svo mildur a aldrei gera hfingjar svo strt til vi hann a eigi gefi hann a allt upp egar er eir fara fund hans og veita honum lotning. Var a n fyrir skmmu er til hans komu tveir konungar noran af Skotlandi af Ffi og gaf hann eim upp reii sna og lnd au ll er eir hfu ur tt og ar me strar vingjafir."

kva Sighvatur:

Hafa allframir jfrar
t sn hfu Knti
fr r Ffi noran,
frikaup var a, miju.
Seldi lafr aldrei,
oft v sigr, hinn digri
haus heimi vsa,
hann, engum svo manni.

Sendimenn Knts konungs fru aftur lei sna og byrjai eim vel um hafi. Fru eir san fund Knts konungs og sgu honum erindislok sn og svo au lyktaror er lafur konungur mlti sast vi .

Kntur konungur svarar: "Eigi getur lafur konungur rtt ef hann tlar a eg muni einn vilja eta kl allt Englandi. Eg mundi vilja heldur a hann fyndi a a mr br fleira innan rifja en kl eitt v a han skulu honum kld r koma undan hverju rifi."

a sama sumar komu af Noregi til Knts konungs slkur og Skjlgur synir Erlings af Jari og fengu ar gar vitkur v a slkur tti Sigri dttur Sveins jarls Hkonarsonar. Voru au brrabrn og Hkon jarl Eirksson. Fkk Kntur konungur eim brrum veislur strar ar me sr.


132. Fr lafi konungi

lafur konungur stefndi til sn lendum mnnum snum og fjlmenntist mjg um sumari v a au fru or um a Kntur hinn rki mundi fara vestan um sumari. ttust menn a spyrja af kaupskipum eim er vestan komu a Kntur mundi saman draga her mikinn Englandi. En er lei sumari sannai annar en annar synjai a her mundi koma.

En lafur konungur var um sumari Vkinni og hafi menn njsn ef Kntur konungur kmi til Danmerkur. lafur konungur sendi menn um hausti austur til Svjar fund nundar konungs mgs sns og lt segja honum orsendingar Knts konungs og tilkall a er hann hafi vi laf konung um Noreg og lt a fylgja a hann hygi, ef Kntur legi Noreg undir sig, a nundur mundi litla hr aan fr frii hafa Svaveldi og kallar a r a eir byndu saman r sn og risu mti og segir a skorti eigi styrk til a halda deilu vi Knt konung.

nundur konungur tk vel orsending lafs konungs og sendi au or mt a hann vill leggja flagsskap af sinni hendi vi laf konung svo a hvor eirra veitti rum styrk til af snu rki, hvor sem fyrr arf. a var og orsending milli eirra a eir skyldu finnast og tla r fyrir sr. tlai nundur konungur a fara um veturinn eftir yfir Vestra-Gautland en lafur konungur efnai sr til vetursetu Sarpsborg.

Kntur hinn rki kom a haust til Danmerkur og sat ar um veturinn me fjlmenni miki. Honum var sagt a menn og orsendingar hefu fari milli Noregskonungs og Svakonungs og ar mundi strri undir ba. Kntur konungur sendi menn um veturinn til Svjar fund nundar konungs, sendi honum strar gjafir og vinmli, segir svo a hann mtti vel kyrr sitja um deilur eirra lafs digra "v a nundur konungur," segir hann, "og rki hans skal frii vera fyrir mr."

En er sendimenn komu fund nundar konungs bru eir fram gjafir r er Kntur konungur sendi honum og vinttu hans me. nundur konungur tk eim rum ekki fljtt og ttust sendimenn a finna a nundur konungur mundi vera mjg sninn til vinttu vi laf konung. Fru eir aftur og segja Knti konungi erindislok sn og a me a eir bu hann engrar vinttu vnta af nundi konungi.


133. Bjarmalandsfer

Vetur ann sat lafur konungur Sarpsborg og hafi fjlmenni miki. sendi hann Karla hinn hleyska norur land me erindum snum. Fr Karli fyrst til Upplanda, san norur um fjall, kom fram Niarsi, tk ar f konungs, svo miki sem hann hafi or til send, og skip gott, a er honum tti vel til falli ferar eirrar er konungur hafi fyrir tla en a var a fara til Bjarmalands norur. Var svo tla a Karli skyldi hafa flag konungs og eiga hlft f hvor vi annan.

Karli hlt skipinu norur Hlogaland snemma um vori. Rst til ferar me honum Gunnsteinn brir hans og hafi hann sr kaupeyri. eir voru nr hlfum rija tigi manna skipi v, fru egar um vori snemmendis norur Mrkina.

rir hundur spuri etta. geri hann menn og orsending til eirra brra og a me a hann tlar a fara um sumari til Bjarmalands, vill hann a eir hafi samflot og hafi a jafnai a er til fengjar verur.

eir Karli senda au or a mti a rir skuli hafa hlfan rija tug manna svo sem eir hfu. Vilja eir , a af f v er fst, s skipt a jafnai milli skipanna fyrir utan kaupeyri ann er menn hfu.

En er sendimenn ris komu aftur hafi hann fram lti setja langskipsbssu mikla er hann tti og lti ba. Hann hafi til skips ess hskarla sna og voru skipinu nr tta tigum manna. Hafi rir einn forr lis ess og svo aflan alla er fengist ferinni.

En er rir var binn hlt hann skipi snu norur me landi og hitti Karla norur Sandveri. San fru eir allir saman og byrjai vel.

Gunnsteinn rddi vi Karla brur sinn egar er eir rir hittust a honum tti rir vera helsti fjlmennur. "Og tla eg," segir hann, "a a vri rlegra a vr snerum aftur og frum ekki svo, a rir tti alla kosti vi oss v a eg tri honum illa."

Karli segir: "Eigi vil eg aftur hverfa en er a satt ef eg hefi vita er vr vorum heima Langey a rir hundur mundi koma fer vora me li svo miki sem hann hefir a vr mundum hafa haft fleiri manna me oss."

eir brur rddu etta vi ri, spuru hverju a gegndi er hann hafi menn miklu fleiri me sr en svo sem or hfu um fari.

Hann svarar svo: "Vr hfum skip miki og liskylft. ykir mr hskafrum slkum eigi gum dreng auki."

Fru eir um sumari oftast annug sem skipin gengu til. er byrltt var gekk meira skipi eirra Karla, sigldu eir undan en er hvassara var sttu eir rir eftir. Voru eir sjaldan allir saman en vissust til jafnan.

En er eir komu til Bjarmalands lgu eir til kaupstaar. Tkst ar kaupstefna. Fengu eir menn allir fullri fjr er f hfu til a verja. rir fkk f grvru og bjr og safala. Karli hafi og allmiki f a er hann keypti skinnavru marga.

En er ar var loki kaupstefnu hldu eir t eftir nni Vnu. Var sundur sagt frii vi landsmenn. En er eir koma til hafs t eiga eir skiparastefnu. Spyr rir ef mnnum s nokkur hugur a ganga upp land og f sr fjr. Menn svruu a ess voru fsir ef ffng lgju brn vi.

rir segir a f mundi fst ef fer s tkist vel "en eigi vnt a mannhtta gerist frinni."

Allir sgu a til vildu ra ef fjrvon vri.

rir segir a annug vri htta er augir menn nduust a lausaf skyldi skipta me hinum daua og rfum hans. Skyldi hann hafa hlft ea rijung en stundum minna. a f skyldi bera t skga, stundum hauga og ausa vi moldu. Stundum voru hs a ger. Hann segir a eir skyldu bast til ferarinnar a kveldi dags.

Svo var mlt a engi skyldi renna fr rum, engi skyldi og eftir vera er strimenn segu a brott skyldi. eir ltu menn eftir a gta skipa en eir gengu land upp. Voru fyrst vellir slttir en ar nst mrk mikil. rir gekk fyrr en eir brur Karli og Gunnsteinn.

rir ba menn fara hljsamlega: "Og hleypi af trjnum berki svo a hvert tr sji fr ru."

eir komu fram rjur eitt miki en rjrinu var skgarur hr, hur fyrir og lst. Sex menn af landsmnnum skyldu vaka yfir skgarinum hverja ntt, sinn rijung hverjir tveir. er eir rir komu til skgarsins voru vkumenn heim gengnir en eir er ar nst skyldu vaka voru eigi komnir vrinn. rir gekk a skgarinum og krkti upp xinni, las sig upp eftir, fr svo inn um garinn rum megin hlisins. Hafi Karli og komist yfir garinn rum megin hlisins. Komu eir jafnsnemma til hurarinnar, tku fr slagbranda og luku upp hurina. Gengu menn inn garinn.

Mlti rir: " gari essum er haugur, hrrt allt saman gull og silfur og mold. Skulu menn ar til ra. En garinum stendur go Bjarma er heitir Jmali. Veri engi svo djarfur a hann rni."

San ganga eir hauginn og tku f sem mest mttu eir og bru kli sn. Fylgdi ar mold mikil sem von var.

San mlti rir a menn skyldu brott fara. Segir hann svo: "N skulu i brur Karli og Gunnsteinn fyrstir fara en eg mun sast."

Sneru eir allir t til hlisins. rir veik aftur til Jmala og tk silfurbolla er st knjm honum. Hann var fullur af silfurpeningum. Steypti hann silfrinu kilting sna en dr hnd sr hddu er yfir var bollanum, gekk t til hlisins.

eir frunautar voru komnir allir t r skgarinum, uru varir vi a rir hafi eftir dvalist. Karli hvarf aftur a leita hans og hittust eir fyrir innan hlii. S Karli a rir hafi ar silfurbollann. San rann Karli a Jmalanum. Hann s a digurt men var hlsi honum. Karli reiddi til xina og hj sundur tygilinn aftan hlsinum er meni var fest vi. Var hgg a svo miki a hfui hraut af Jmala. Var brestur svo mikill a llum eim tti undur a. Tk Karli meni. Fru eir brott.

En jafnskjtt sem bresturinn hafi ori komu fram rjri varmennirnir og blsu egar horn sn. v nst heyru eir lragang alla vega fr sr. Sttu eir fram a skginum og skginn en heyru til rjursins aftur p og kall. Voru ar Bjarmar komnir.

rir hundur gekk sast allra manna lis sns. Tveir menn gengu fyrir honum og bru fyrir honum sekk. ar var v lkast sem aska. ar tk rir hendi sinni og sri v eftir slina, stundum kastai hann v fram yfir lii, fru svo fram r skginum vlluna. eir heyru a her Bjarma fr eftir eim me kalli og gaulun illilegri. ustu eir fram r skginum eftir eim og svo tvr hliar eim en hvergi komu Bjarmar svo nr eim ea vopn eirra a mein yri a. En a knnuu eir af a Bjarmar sju eigi.

En er eir komu til skipanna gengu eir Karli fyrstir skip, v a eir voru fremstir ur, en rir var lengst landinu. egar er eir Karli komust skip sitt kstuu eir tjldum af sr og slgu festum. San drgu eir segl sitt upp. Gekk skipi brtt t hafi.

En eim ri tkst allt seinna. Var skip eirra aurnara. En er eir tku til segls voru eir Karli komnir langt undan landi. Sigldu hvorirtveggju yfir Gandvk. Ntt var enn ljs. Sigldu eir bi ntur og daga allt til ess er eir Karli lgu aftan dags a eyjum nokkurum, lgu ar segl og kstuu akkerum og biu ar straumfalls v a rst mikil var fyrir eim.

koma eir rir eftir. Leggjast eir og um akkeri. San skutu eir bti. Gekk rir og menn me honum og reru eir til skips eirra Karla. Gekk rir upp skipi. eir brur heilsuu honum vel.

rir ba Karla selja sr meni. "ykist eg maklegastur a hafa kostgripi er ar voru teknir v a mr ttu r mn njta er undankoma vor var me engum mannhska. En mr ttir Karli stra oss til hins mesta geigs."

segir Karli: "lafur konungur f a allt a helmingi er eg afla fer essi. N tla eg honum meni. Far fund hans ef vilt, kann vera a hann fi r meni ef hann vill fyrir v eigi hafa er eg tk a af Jmalanum."

svarar rir og segir a hann vill a eir fari upp eyna og skipti fengi snu. Gunnsteinn segir a skipti straumum og ml vri a sigla. San draga eir upp strengi sna.

En er rir s a fr hann ofan btinn. Reru eir til skips sns. eir Karli hfu dregi segl sitt og voru langt komnir ur eir rir hefu upp komi snu segli. Fru eir svo a eir Karli sigldu vallt fremri og hfu vi hvorirtveggju allt slkt er mttu. eir fru svo til ess er eir komu Geirsver. ar er bryggjulgi fyrst er noran fer. ar komu eir fyrst hvorirtveggju aftan dags og lgu ar til hafnar bryggjulgi. Lgu eir rir inn hfninni en eir Karli voru utanverri hfninni.

En er eir rir hfu tjalda gekk hann land upp og eir menn mjg margir saman. Fru eir til skips Karla. Hfu eir um bist. rir kallai t skipi og ba strimenn land ganga. eir brur gengu land og nokkurir menn me eim.

hf rir hina smu ru sem fyrr a hann ba land ganga og bera f til skiptis er eir hfu teki a herfangi. eir brur sgu a engi vri nausyn v fyrr en eir kmu heim bygg. rir segir a a var eigi sivenja a skipta herfangi eigi fyrr en heima og htta svo til um einur manna. eir rddu um etta nokkurum orum og tti sinn veg hvorum. sneri rir brott.

Og er hann var skammt kominn veik hann aftur og mlti a frunautar hans skyldu ba ar. Hann kallar Karla: "Eg vil mla vi ig einmli," segir hann.

Karli gekk mti honum. En er eir hittust lagi rir spjti til hans honum mijum svo a gegnum st.

Mlti rir: "Kenna mttu Karli ar einn Bjarkeyinginn. Hugi eg og a skyldir kenna spjti Selshefni."

Karli d egar en eir rir gengu aftur til skipsins. eir Gunnsteinn su fall Karla. Runnu eir egar til og tku lki, bru til skips sns, brugu egar tjldum og bryggjum og heimtust t fr landi. San drgu eir segl og fru lei sna.

eir rir su a. reka eir tjld af sr og bast sem kaflegast. En er eir drgu segli gekk sundur stagi. Fr segli ofan verskipa. Var eim ri a dvl mikil ur eir kmu upp ru sinni seglinu. Voru eir Gunnsteinn langt komnir er skriur var a skipi ris. Geru eir rir bi, sigldu og reru undir. Slkt sama geru eir Gunnsteinn. Fru hvorirtveggju sem kaflegast dag og ntt. Dr seint saman me eim v a egar er eyjasundin tku til var mjkara a vkja Gunnsteins skipi. En drgu eir rir eftir svo a er eir Gunnsteinn komu fyrir Lengjuvk sna eir ar a landi og hljpu af skipinu og land upp.

En litlu sar koma eir rir ar og hlaupa upp eftir eim og elta . Kona ein gat hlpi Gunnsteini og flgi hann og er svo sagt a s vri fjlkunnig mjg. Og fru eir rir aftur til skips, tku f a allt er var skipinu Gunnsteins en bru grjt stainn, fluttu skipi t fjrinn, hjuggu raufar og skktu niur. San fru eir rir heim til Bjarkeyjar.

eir Gunnsteinn fru fyrst mjg huldu hfi, fluttust smbtum, fru um ntur en lgu um daga, fru svo til ess er eir komu fram um Bjarkey og allt til ess er eir komu r sslu ris. Fr Gunnsteinn fyrst heim Langey og dvaldi ar skamma hr.

Fr hann egar suur lei. Ltti hann eigi fyrr en hann kom suur rndheim og hitti ar laf konung og segir honum tindi slk sem orin voru Bjarmalandsferinni.

Konungur lt illa yfir eirra fer en bau Gunnsteini me sr a vera og segir a a hann skyldi leirtta ml Gunnsteins er hann mtti vi komast. Gunnsteinn ekktist a bo og dvaldist hann me lafi konungi.


134. Sendimenn lafs konungs

Svo var sagt fyrr a lafur konungur var ann vetur austur Sarpsborg er Kntur hinn rki sat Danmrk. nundur Svakonungur rei ann vetur yfir Vestra-Gautland og hafi meir en rj tigu hundraa manna. Fru menn og orsendingar milli eirra lafs konungs. Geru eir sn milli stefnulag a eir skyldu hittast um vori vi Konungahellu. Frestuu eir fundinum fyrir sk a eir vildu vita ur eir finnist hverjar tiltekjur Kntur konungur hefi.

En er lei vori bjst Kntur konungur me lii snu a fara vestur til Englands. Hann setti eftir Danmrk Hra-Knt son sinn og ar me honum lf jarl son orgils sprakaleggs. lfur tti stri dttur Sveins konungs en systur Knts hins rka. eirra sonur var Sveinn er san var konungur Danmrku. lfur jarl var hinn mesti merkismaur. Kntur rki fr vestur til Englands.

En er a spuru konungar, lafur og nundur, fru eir til stefnunnar og hittust Elfi vi Konungahellu. Var ar fagnafundur og vinttuml mikil svo a a var bert fyrir alu en rddu eir marga hluti sn milli er eir tveir vissu og var a sumt sar framgengt og llum augljst. En a skilnai konunga skiptust eir gjfum vi og skildust vinir. Fr nundur konungur upp Gautland.

En lafur konungur fr norur Vkina og san t Agir og aan norur me landi og l hann mjg lengi Eikundasundi og bei byrjar. Hann spuri a Erlingur Skjlgsson og Jaarbyggjar me honum lgu safnai og hfu her manns.

a var einn dag a menn konungs rddu sn milli um veur, hvort vri sunnan ea tsynningur ea hvort a veur vri segltkt ea eigi fyrir Jaar. Tldu a flestir a siglanda vri.

svarar Halldr Brynjlfsson: "a mundi eg tla," segir hann, "a siglanda mundi ykja etta veur fyrir Jaar ef Erlingur Skjlgsson hefi veislu bi fyrir oss Sla."

mlti lafur konungur a af skyldi lta tjldin og leggja um skipunum. Var svo gert. Sigldu eir ann dag fyrir Jaar og dugi veur hi besta, lgu a um kveldi Hvtingsey. Fr konungur norur Hraland og fr ar a veislum.


135. Drp rlfs

Vor a hafi fari skip af Noregi t til Freyja. v skipi fru orsendingar lafs konungs til ess a koma skyldi utan af Freyjum einnhver eirra hirmanna hans, Leifur ssurarson ea Gilli lgsgumaur ea rlfur r Dmon.

En er essi orsending kom til Freyja og eim var sagt sjlfum ra eir sn milli hva undir mun ba orsendingunni og kom a samt me eim a eir hugu a konungur mundi vilja spyrja eftir um au tindi er sumir menn hfu fyrir satt a ar mundu gerst hafa eyjunum um misfarar sendimanna konungs, eirra tveggja skipsagna er engi maur hafi af komist. eir ru a af a rlfur skyldi fara. Rst hann til ferar og bj byring er hann tti og aflai ar til manna. Voru eir skipi tu ea tlf.

En er eir voru bnir og biu byrjar var a tinda Austurey Gtu a rndar a einn gan veurdag gekk rndur stofu en eir lgu pllum brursynir hans tveir, Sigurur og rur. eir voru orlkssynir. Hinn riji ht Gautur hinn raui. Hann var enn frndi eirra. Allir voru eir fstrar rndar gervilegir menn. Var Sigurur elstur eirra og fyrir eim mest llu. rur tti kenningarnafn, var hann kallaur rur hinn lgi. Hann var manna hstur og var hitt meir a hann var reklegur og rammur a afli.

mlti rndur: "Mart skipast manns vi. ttt var a er vr vorum ungir a menn skyldu sitja ea liggja veurdaga ga, eir er ungir voru og til alls vel frir. Mundi a eigi ykja lklegt hinum fyrrum mnnum a rlfur r Dmon mundi vera roskamaur meiri en r. En byringur s er eg hefi tt og hr stendur nausti tla eg a n gerist svo forn a fni undir brinu. Er hr hs hvert fullt af ullu og verur ekki til vers haldi. Mundi eigi svo ef eg vri nokkurum vetrum yngri."

Sigurur hljp upp og ht Gaut og r, kvast eigi ola frju rndar. Ganga eir t og ar til er hskarlar voru, ganga eir til og setja fram byringinn. Ltu eir flytja til farm og hlu skipi. Skorti ar eigi heima farm til, svo reii allur me skipi. Bjuggu eir a fm dgum. Voru eir og menn tu ea tlf skipi. Tku eir rlfur t eitt veur allir, vissust til jafnan hafinu. eir komu a landi Hernu aftan dags. Lgu eir Sigurur utar vi strndina og var skammt milli eirra.

a var til tinda um aftaninn er myrkt var og eir rlfur tluu til rekkna bast gekk rlfur land upp og annar maur me honum. Leituu eir sr staar. Og er eir voru bnir ofan a ganga sagi s svo er honum fylgdi a kasta var kli yfir hfu honum, var hann tekinn upp af jru. v bili heyri hann brest. San var fari me hann og reiddur til falls en ar var undir sr og var hann keyrur kaf en hann komst land. Fr hann ar til er eir rlfur hfu skilist. Hitti hann ar rlf og var hann klofinn herar niur og var hann dauur. Og er eir skipverjar uru essa varir bru eir lk hans t skip og nttsttu.

var lafur konungur veislu Lygru. Voru anga or ger. Var stefnt rvarbo ea ing og var konungur ingi. Hann hafi anga stefna lti eim Freyingum af bum skipum og voru eir til ings komnir.

En er ing var sett st konungur upp og mlti: "au tindi eru hr orin er v er betur a slk eru sjaldgt. Hr er af lfi tekinn gur drengur og hyggjum vr a saklaus s. Ea er nokkur s maur ingi er a kunni a segja hver valdi er verks essa?"

En ar gekk engi vi.

mlti konungur: "Ekki er v a leyna hver minn hugi er um verk etta a eg hygg hendur eim Freyingum. ykir mr annug helst a unni sem Sigurur orlksson mundi hafa vegi manninn en rur hinn lgi mundi hinn hafa frt kaf. En a fylgir a eg mundi ess til geta a a mundi til saka vera fundi a eir mundu eigi vilja a rlfur segi eftir eim dir r er hann muni vita hafa a satt er, en oss hefir veri grunur , um mor au og illvirki a sendimenn mnir hafi ar veri myrir."

En er konungur htti ru sinni st upp Sigurur orlksson. Hann mlti: "Ekki hefi eg tala fyrr ingum. tla eg mig munu ykja ekki orfiman. En tla eg rna nausyn til vera a svara nokkuru. Vil eg ess til geta a ra essi er konungur hefir uppi haft muni vera komin undan tungurtum eirra manna er miklu eru vitrari en hann og verri, en a er ekki leynt a eir munu fullkomlega vilja vera vorir vinir. Er a lklega mlt a eg mundi vilja vera skaamaur rlfs v a hann var fstbrir minn og gur vinur. En ef ar vru nokkur nnur efni og vru sakir milli okkar rlfs em eg svo viti borinn a eg mundi heldur til essa verks htta heima Freyjum en hr undir handarjari yrum konungur. N vil eg essa mls synja fyrir mig og fyrir oss alla skipverja. Vil eg ar bja fyrir eia svo sem lg yur standa til. En ef yur ykir hitt nokkuru fullara vil eg flytja jrnbur. Vil eg a r su sjlfir vi skrsluna."

En er Sigurur htti ru sinni uru margir til flutningar og bu konung a Sigurur skyldi n undanfrslu, tti Sigurur vel hafa tala og kvu hann sannan mundu a vera v er honum var kennt.

Konungur segir: "Um enna mann mun strum skipta. Og ef hann er loginn essu mli mun hann vera gur maur en a rum kosti mun hann vera nokkuru djarfari en dmi munu til vera og er a eigi miur mitt hugbo. En get eg a hann beri sr sjlfur vitni um."

En vi bn manna tk konungur festu af Siguri til jrnburar. Skyldi hann koma eftir um daginn til Lygru. Skyldi biskup ar gera skrslu. Og sleit svo inginu.

Fr konungur aftur til Lygru en Sigurur og eir frunautar til skips sns. Tk brtt a myrkva af ntt.

mlti Sigurur vi frunauta: "a er satt a segja a vr hfum komi miki vandkvi og ori fyrir lygi mikilli og er konungur sj brgttur og vlrur og mun ausr vor kostur ef hann skal ra v a hann lt fyrst drepa rlf en hann vill n gera oss a btamnnum. Er honum lti fyrir a villa jrnbur enna. N tla eg ann verr hafa er til ess httir vi hann. N leggst og innan eftir sundinu fjallagol nokku. R eg a a vr vindum segl vort og siglum t haf. Fari rndur anna sumar me ull sna ef hann vill selja lta en ef eg kemst brott ykir mr ess von a eg komi aldrei san til Noregs."

eim frunautum tti etta snjallri. Taka eir a setja upp segl sitt og lta ganga um nttina haf t sem mest mega eir. eir ltta eigi fyrr en eir koma Freyjar og heim Gtu. Lt rndur illa yfir fer eirra. eir svruu eigi vel og voru heima me rndi.


136. Fr slendingum

Brtt spuri lafur konungur a er eir Sigurur voru brott farnir og lagist ungur orrmur um eirra ml. Voru eir margir a klluu ess von a eir Sigurur mundu snnu sagir er ur hfu synja fyrir hann og mlt mti. lafur konungur var frinn um etta ml en hann ttist vita sannindi v er hann hafi ur gruna. Fr konungur ferar sinnar og tk veislur ar er fyrir voru gervar.

lafur konungur heimti til mls vi sig menn er komi hfu af slandi, rodd Snorrason, Gelli orkelsson, Stein Skaftason, Egil Hallsson.

tk konungur til mls: "r hafi sumar vaki vi mig a ml a r vildu bast til slandsferar en eg hefi eigi veitt rslit hinga til um a ml. N vil eg segja yur hvernug eg tla fyrir. Gellir, r tla eg a fara til slands ef vilt bera annug erindi mn. En arir slenskir menn, eir er n eru hr, munu engir til slands fara fyrr en eg spyr hvernug eim mlum er teki er Gellir skalt annug bera."

En er konungur hafi etta upp bori tti eim, er fsir voru fararinnar og banna var, sskapur mikill hafur vi sig og tti seta sn ill og frelsi.

En Gellir bjst til ferar og fr um sumari til slands og hafi me sr orsendingar r anga er hann flutti fram anna sumar ingi. En s var orsending konungs a hann beiddi ess slendinga a eir skyldu taka vi eim lgum sem hann hafi sett Noregi en veita honum af landinu egngildi og nefgildi, pening fyrir nef hvert, ann er tu vri fyrir alin vamls. a fylgdi v a hann ht mnnum vinttu sinni ef essu vildu jta en ellegar afarkostum sem hann mtti vi komast.

Yfir essu tali stu menn lengi og ru um sn milli og kom a samt a lyktum me allra samykki a neita skattgjfum og llum lgum eim er kraft var. Og fr Gellir a sumar utan og fund lafs konungs og hitti hann a haust Vk austur er hann var kominn af Gautlandi ofan svo sem eg vnti a enn skal sagt vera sar sgu lafs konungs.

er lei hausti stti lafur konungur norur rndheim og hlt lii snu til Niarss, lt ar ba til vetursetu sr. Sat lafur konungur ann vetur eftir kaupangi. S var hinn rettndi vetur konungsdms hans.


137. Fr bygging Jamtalands

Ketill jamti ht maur, sonur nundar jarls r Sparabi rndheimi. Hann fli fyrir Eysteini konungi illra austur um Kjl. Hann ruddi markir og byggi ar sem n heitir Jamtaland. Austur anga fli og fjldi manna r rndheimi fyrir eim frii v a Eysteinn konungur skattgildi rndi og setti ar til konungs, hund sinn er Saur ht. Sonarsonur Ketils var rir helsingur. Vi hann er kennt Helsingjaland. ar byggi hann.

En er Haraldur hinn hrfagri ruddi rki fyrir sr stukku enn fyrir honum fjldi manna r landi, rndir og Naumdlir, og gerust enn byggir austur um Jamtaland og fru sumir allt Helsingjaland austan fr hafinu og voru eir lskyldir undir Svakonung.

En er Hkon Aalsteinsfstri var yfir Noregi settist friur og kaupfer r rndheimi til Jamtalands en fyrir sakir vinslda konungs sttu Jamtur austan fund hans og jtuu honum hlni sinni og guldu honum skatt. Setti hann eim lg og landsrtt. Vildu eir heldur ast undir hans konungdm en undir Svakonung v a eir voru af Normanna tt komnir og svo geru Helsingjar eir allir er skair voru noran um Kjl. Og hlst a lengi san, allt til ess er lafur digri og lafur hinn snski Svakonungur deildu um landaskipti. hurfu Jamtur og Helsingjar undir Svakonung og r landaskipti austan Eiaskgur, en Kilir allt norur til Finnmerkur. Tk Svakonungur skatta af Helsingjalandi og svo af Jamtalandi.

En lafi konungi tti a komi hafa sttml me eim Svakonungi a annan veg skyldi fara skattur af Jamtalandi en a fornu hafi veri. En hafi a langa stund svo stai a Jamtur hfu Svakonungi skatt goldi og aan hfu veri sslumenn yfir landinu. Vildu og Svar ekki heyra anna en undir Svakonung hyrfi allt land a er l fyrir austan Kjlu. Var a svo sem oft eru dmi a mgsemdir og vintta vru me konungum a vildi hvortveggi hafa rki a allt er hann ttist nokkura tiltlu eiga. Hafi lafur konungur lti fara or um til Jamtalands a a var hans vilji a Jamtur veittu honum lskyldi en heiti eim afarkostum ellegar. En Jamtur hfu gert r sitt a eir vildu hlni veita Svakonungi.


138. Saga Steins

roddur Snorrason og Steinn Skaftason undu illa er eir fru eigi sjlfri. Steinn Skaftason var manna frastur og best a sr ger um rttir, skld gott og skartsmaur mikill og metnaarfullur. Skafti fair hans hafi ort drpu um laf konung og hafi kennt Steini. Var svo tla a hann skyldi fra kvi konungi. Steinn bast eigi ora og mlis vi konung, bi sundurlausum orum og samfstum. Bir voru eir roddur varmltir, segja svo a konungur vildi verr hafa en eir er sonu sna hfu sent honum til trnaar en konungur lagi frelsi. Konungur reiddist.

a var einnhvern dag er Steinn Skaftason var fyrir konungi og spuri hann mls ef hann vildi hla drpu eirri er Skafti fair hans hafi ort um konung.

Hann segir: "Hitt mun fyrst til Steinn a kveir a er hefir ort um mig."

Steinn segir a a er ekki er hann hefir ort. "Em eg ekki skld konungur," segir hann, "en tt eg kynni yrkja mundi yur ykja a sem anna um mig heldur ltilvglegt."

Gekk Steinn brott og ttist finna hvar til hann mlti.

orgeir ht rmaur konungs er r fyrir bi hans Orkadal. Hann var me konungi og heyri rur eirra Steins. Fr orgeir heim litlu sar.

a var einni hverri ntt a Steinn hljp brott r bnum og sksveinn hans me honum. Fru eir upp um Gaulars, svo t til ess er eir komu Orkadal en a kveldi komu eir til konungsbs ess er orgeir r fyrir. Bau orgeir Steini ar a vera um nttina og spuri hverju gegndi um farar hans. Steinn ba hann f sr hest og slea me. S hann a ar var heim eki korni.

orgeir segir: "Eigi veit eg hvernug af stenst um fr na, hvort fer nokku konungs leyfi. tti mr fyrra dags ekki mjkt or milli ykkar konungs."

Steinn mlti: "tt eg s a engu sjlfrur fyrir konungi skal eg ekki svo fyrir rlum hans."

Br hann sveri og drap hann san rmanninn en hann tk hestinn og ba sveininn hlaupa bak en Steinn settist sleann, fru veginn, ku nttina alla. Fru eir ferar sinnar til ess er eir komu ofan Mri Srnadal. San f eir sr flutningar yfir fjru. Fr hann sem kaflegast. Ekki sgu eir mnnum vg etta ar sem eir komu en klluust vera konungsmenn. Fengu eir gan forbeina hvar sem eir komu.

eir komu a kveldi eins dags Giska til bs orbergs rnasonar. Var hann eigi heima en kona hans var heima, Ragnhildur dttir Erlings Skjlgssonar. Fkk Steinn ar allgar vitekjur v a ar voru ur kunnleikar miklir me eim.

S atburur hafi ur ori er Steinn hafi fari af slandi, tti hann sjlfur skip a er hann kom af hafi utan a Giska og lgu ar vi eyna, l Ragnhildur og skyldi lttari vera og var allungt haldin en prestur var engi eyjunni og engi nr. Var komi til kaupskipsins og spurt a ef ar vri prestur nokkur. ar var einn prestur skipi er Brur ht, vestfirskur maur, ungur og lrur heldur ltt. Sendimenn bu prest fara me sr til hss. Honum tti sem a mundi vera vandi mikill en vissi fkunnandi sna og vildi eigi fara. lagi Steinn or til vi prest og ba hann fara.

Prestur svarar: "Fara mun eg ef fer me mr. ykir mr traust a v til umra."

Steinn segir a hann vill vst a til leggja. San fara eir til bjarins og ar til er Ragnhildur var. Litlu sar fddi hn barn, a var mr, og tti heldur mttulegt. skri prestur barni en Steinn hlt meyjunni undir skrn og ht s mr ra. Steinn gaf meyjunni fingurgull. Ragnhildur ht Steini vinttu sinni fullkominni og hann skyldi anga koma hennar fund ef hann ttist hennar lisemdar urfa. Steinn segir svo a hann mundi eigi fleirum meybrnum undir skrn halda og skildust au a svo bnu.

En n var ar komi er Steinn heimti essi vilmli a Ragnhildi og segir hva hann hefir hent og svo a a hann mun hafa ori fyrir reii konungs. Hn segir svo a mttur skal a magni um liveislu hennar, ba hann aan ba orbergs, skipai honum hi nsta Eysteini orra syni snum. Hann var tlf vetra gamall. Steinn gaf gjafir eim Ragnhildi og Eysteini.

orbergur hafi spurt allt um farar Steins fyrr en hann kmi heim og var hann heldur frnn. Ragnhildur gekk til mls vi hann og segir honum um farar Steins og ba hann taka vi Steini og sj ml hans.

orbergur segir: "Eg hefi spurt," segir hann, "a konungur hefir eiga lti rvaring eftir orgeir og Steinn er tlagur ger, svo a a konungur er hinn reiasti. Og kann eg mr meiri svinnu en a takast hendur einn tlendan mann og hafa ar fyrir reii konungs. Lttu Stein fara brott han sem skjtast."

Ragnhildur svarar, segir a au mundu bi brott fara ea bi ar vera.

orbergur ba hana fara hvert er hn vildi. "Vnti eg ess," segir hann, "tt farir a komir skjtt aftur v a hr munu vera metor n mest."

gekk fram Eysteinn orri sonur eirra. Hann mlti og segir svo a hann mun eigi eftir vera ef Ragnhildur fri brott.

orbergur segir a au lstu mikla rgirni og kaflyndi essu. "Og er a n vnst," segir hann, "a i ri essu, ykir ykkur allmiklu skipta. En of mjg er r ttgengt Ragnhildur a vira ltils or lafs konungs."

Ragnhildur segir: "Ef r vex allmjg fyrir augum a halda Stein far sjlfur me honum fund Erlings fur mns ea f honum a fruneyti er hann komist anga frii."

orbergur segir a hann mun ekki Stein anga senda "og mun Erlingi ri mart til handa bera, a er konungi s misokki ."

Var Steinn ar um veturinn.

En eftir jl komu til orbergs sendimenn konungs me eim orum a orbergur skal koma fund hans fyrir mija fstu og er lagt rkt vi essa orsending. orbergur bar a fyrir vini sna og leitai rs hvort hann skyldi httu leggja a fara fund konungs a svo frnu mli en fleiri lttu og klluu a r a lta fyrr Stein af hndum en fara vald konungs. orbergur var hins fsari a leggjast eigi fer undir hfu.

Nokkuru sar fr orbergur til fundar vi Finn brur sinn og bar etta ml fyrir hann og ba hann til farar me sr. Finnur svarar, segir a honum tti illt ofkvni slkt a ora eigi fyrir konu sinni a halda einur vi lnardrottin sinn.

"Kost muntu eiga," segir orbergur, "a fara eigi en tla eg a letjist meir fyrir hrslu sakir en hollustu vi konung."

Skildust eir reiir.

San fr orbergur fund rna rnasonar brur sns og segir honum etta ml svo bi og ba hann fara me sr til konungs.

rni segir: "Undarlegt ykir mr um ig svo vitran mann og fyrirleitinn er skalt rasa hafa svo mikla hamingju og hafa fengi konungs reii ar er engi bar nausyn til. a vri nokkur vorkunn a hldir frnda inn ea fstbrur en etta alls engi, a hafa tekist hendur mann slenskan a halda, tlaga konungs, og hafa n ig vei og alla frndur na."

orbergur segir: "Svo er sem mlt er: Einn er aukvisi ttar hverrar. S hamingja fur mns er mr ausst hversu honum glapnai sonaeign er hann skyldi f ann sast er engi lkindi hefir vorrar ttar og dlaus er. Mundi a sannast ef mr tti eigi vi mur mna skmm mlt a eg mundi ig aldregi kalla vorn brur."

Sneri orbergur brott og fr heim og var heldur ktur. San sendi hann or norur til rndheims fund Klfs brur sns og ba hann koma til Aganess mti sr. Og er sendimenn hittu Klf ht hann ferinni og hafi engi or fyrir.

Ragnhildur sendi menn austur Jaar til Erlings fur sns og ba hann senda sr li. aan fru synir Erlings, Sigurur og rir, og hafi hvor eirra tvtugsessu og nu tigu manna. En er eir komu norur til orbergs tk hann vi eim sem best og feginsamlegast. Bjst hann til farar og hafi orbergur tvtugsessu. Fru eir norur lei sna.

Og er eir komu... lgu ar fyrir Finnur og rni brur orbergs me tvr tvtugsessur. Fagnai orbergur vel brrum snum og segir a hefu teki brningunni. Finnur kva ess sjaldan hafa urft vi sig. San fru eir me lii v llu norur til rndheims og var ar Steinn fr.

Og er eir komu til Aganess var ar fyrir Klfur rnason og hafi hann tvtugsessu vel skipaa. Fru eir me v lii inn til Niarhlms og lgu ar um ntt.

Eftir um morguninn ttu eir tal sitt. Vildi Klfur og synir Erlings a eir fru llu liinu inn til bjarins og ltu skeika a skpuu en orbergur vildi a fyrst vri me vg fari og lta bo bja. Samykktist Finnur v og rni. Var a afri a eir Finnur og rni fru fyrst til fundar vi laf konung, fir menn saman.

Konungur hafi spurt um fjlmenni a er eir hfu og var hann heldur styggur runni eirra. Finnur bau bo fyrir orberg og svo fyrir Stein. Bau hann a konungur skyldi f gera svo miki sem hann vildi en orbergur hafa landsvist og veislur snar, Steinn lfs gri og lima.

Konungur segir: "Svo lst mr sem essi fr muni vera svo a r munu n ykjast hafa hlf r vi mig ea meir. En ess mun mig sst vara af yur brrum a r mundu me her fara mti mr. Kenni eg r essi er eir Jaarbyggjar munu hafa upp hafi. En ekki arf mr f bja."

segir Finnur: "Ekki hfum vr brur fyrir sk haft lisafna a vr munum fri bja yur konungur heldur ber hitt til konungur a vr viljum yur fyrst bja vora jnustu en ef r neiti og tli orbergi nokkura afarkosti munum vr fara allir me li a er vr hfum fund Knts hins rka."

leit konungur vi honum og mlti: "Ef r brur vilji veita mr svardaga til ess a fylgja mr innanlands og utanlands og skiljast eigi vi mig nema mitt lof og leyfi s til, eigi skulu r leyna mig ef r viti mr rin svikri, vil eg taka stt af yur brrum."

San fr Finnur aftur til lis sns og segir essa kosti er konungur hafi gert eim. Bera eir n saman or sn.

Segir orbergur a hann vill enna kost fyrir sna hnd. "Em eg fs," segir hann, "a flja af eignum mnum og skja til tlendra hfingja. tla eg mr munu vallt a smd a fylgja lafi konungi og vera ar sem hann er."

segir Klfur: "Enga eia mun eg vinna konungi en vera eina hr me konungi er eg held veislum mnum og rum metorum og konungur vill vera vinur minn og er a minn vilji a svo gerum vr allir."

Finnur svarar: "Til ess mun eg ra a lta laf konung einn ra skildgum milli okkar."

rni rnason segir svo: "Ef eg em rinn til a fylgja r orbergur brir tt viljir berjast vi konung skal eg eigi vi ig skiljast ef tekur betra r og mun eg fylgja ykkur Finni og taka ann kost sem i sji ykkur til handa."

Gengu eir rr brur eitt skip, orbergur, Finnur, rni, og reru inn til bjar og san gengu eir konungs fund. Fr fram etta sttml a eir brur svru konungi eia. leitai orbergur Steini sttar vi konung.

En konungur segir a Steinn skyldi fara frii fyrir honum hvert er hann vildi "en eigi mun hann me mr vera san," segir hann.

fru eir orbergur t til lisins. Fr Klfur inn Eggju en Finnur fr til konungs en orbergur og anna li eirra fr heim suur.

Steinn fr suur me sonum Erlings en um vori snemma fr hann vestur til Englands en san til handa Knti hinum rka og var me honum lengi gu yfirlti.


139. Fer Finns rnasonar Hlogaland

er Finnur rnason hafi litla hr dvalist me lafi konungi var einnhvern dag a konungur kallar Finn til mls vi sig og enn fleiri menn er hann var vanur a hafa vi ragerir snar.

tk konungur til mls og segir svo: "S rager stafestist skapi mr a eg tla vor a bja t leiangri af landi llu, bi a lii og a skipum, og fara san me her ann allan er eg m til f mt Knti hinum rka v a eg veit um tilkall a, er hann hefir upp hafi til rkis hendur mr, a hann mun eigi tla a hafa a fyrir hgmaml. N er r a a segja Finnur rnason a eg vil a farir sendifer mna norur Hlogaland og hafi ar tbo, bji t almenningi a lii og a skipum og stefni v lii til mts vi mig til Aganess."

San nefndi konungur ara menn til og sendi suma inn rndheim en suma suur land svo a hann lt etta bo fara um allt land.

a er a segja fr fr Finns a hann hafi sktu og nr remur tigum manna en er hann var binn fr hann ferar sinnar til ess er hann kom Hlogaland. stefndi hann ing vi bendur, bar upp erindi sitt og krafi leiangurs. Bndur ttu hrai skip str leiangursfr. Skipuust eir vi orsending konungs og bjuggu skip sn.

En er Finnur stti norur Hlogaland tti hann ing en sendi menn sna nokkura a krefja tbosins ar er honum sndist. Finnur sendi menn Bjarkey til ris hunds, lt ar krefja leiangurs sem annars staar.

En er ri komu bo konungs bjst hann til ferar og skipai af hskrlum snum skip a er hann hafi haft ur um sumari til Bjarmalands, bj a me snum eins kostnai.

Finnur stefndi saman Hleygjum Vogum, llum eim er norur voru aan. Kom ar saman um vori li miki og biu allir til ess er Finnur kom noran. Var ar og kominn rir hundur. En er Finnur kom lt hann egar blsa til hsings leiangurslii llu. En ingi v sndu menn vopn sn, svo var og rannsaka tboi hverri skipreiu.

En er a var greitt mlti Finnur: "ig vil eg a essu kveja rir hundur. Hver bo viltu bja lafi konungi fyrir aftku Karla hirmanns hans ea fyrir rn a er tkst f konungs norur Lengjuvk? N hefi eg umbo konungs til essa mls en eg vil n vita svr n."

rir litaist um og s til hvorrartveggju handar sr standa marga menn alvopnaa, kenndi ar Gunnstein og fjlda annarra frnda Karla. mlti rir: "Skjt eru bo mn Finnur a eg vil ml allt festa konungs dm, a er honum ykir a vi mig."

Finnur svarar: "Hitt er n vnst a r s minni viringar af unnt v a n mun vera a festa minn dm ef sttast skal."

rir segir: " tla eg enn allvel komi og skal a ekki undan draga."

Gekk rir fram til festu og skildi Finnur a ml fyrir allt.

San segir Finnur upp sttina a rir skyldi gjalda konungi tu merkur gulls en Gunnsteini og eim frndum arar tu merkur en fyrir rn og fskaa hinar riju tu merkur "en gjalda upp n egar," segir hann.

rir segir: "etta er miki fgjald."

"Hinn er annar kostur a loki s stt allri," segir Finnur.

rir segir a Finnur mundi lj honum eirra fresta a hann leitai lna af sveitungum snum. Finnur ba hann gjalda ar sta og umfram a rir skyldi fram selja meni a hi mikla er hann tk af Karla dauum. rir kvast ekki men hafa teki.

gekk fram Gunnsteinn og segir a Karli hafi men hlsi er eir skildust "en var brott er vr tkum lk hans."

rir segir a hann hefi ekki huga leitt um men a "en tt vr hefum nokku men mun a heima liggja Bjarkey."

setti Finnur spjtsoddinn fyrir brjst ri og segir a hann skyldi fram selja meni. rir tk meni af hlsi sr og seldi Finni. San sneri rir brott og gekk t skip sitt. Finnur gekk eftir honum t skipi og mart manna me honum. Gekk Finnur eftir skipinu og tku eir upp rmin. En vi siglu su eir undir iljum niri tunnur tvr miklar svo a eim tti mikil fura a. Finnur spuri hva tunnum eim var. rir segir a ar l drykkur hans.

Finnur mlti: "Hv gefur oss eigi a drekka flagsmaur, svo mikinn drykk sem r hafi?"

rir mlti vi mann sinn a renna skyldi r tunnunni bolla. San var eim Finni gefi a drekka og var a hinn besti drykkur. ba Finnur ri reia fi. rir gekk eftir skipinu fram og aftur og talai vi menn msa. Finnur kallai, ba hann bera fram fi. rir ba hann ganga upp land og kvast ar mundu greia. gekk Finnur land upp og hans menn. kom ar rir og greiddi silfur. Var ar reitt r einum sj tu merkur vegnar. lt hann fram kntiskauta marga. Var sumum mrk vegin, sumum hlf ea aurar nokkurir.

mlti rir: "etta er lnf er msir menn hafa l mr v a uppi tla eg skotsilfur mjg a er eg ."

San gekk rir skip t en er hann kom aftur reiddi hann silfur smm og smm. lei daginn.

En egar er inginu sleit gengu menn til skipa sinna og bjuggust til brottlgu. Tku menn a sigla egar er bnir voru. Kom svo a flestir menn hfu siglt. S Finnur a ynntist lii um hann. Klluu menn hann og bu hann vera binn. Var enn eigi greiddur einn rijungur fjrins.

mlti Finnur: "Seint gengur rir greislan. S eg a r ykir miki fyrir a greia fi. Skal n og kyrrt lta vera fyrst. Skaltu n gjalda konungi a er eftir er."

St Finnur upp.

rir segir: "Vel ykir mr a Finnur a vi skiljum en vilja skal eg til hafa a gjalda essa skyld svo a konungi yki eigi vargoldi og bum ykkur."

gekk Finnur til skips sns og sigldi fram eftir lii snu.

rir verur seint binn r hfninni. En er segl eirra kom upp hldu eir t um Vestfjr og san haf t og svo suur me landi a sr var mijum hlum ea stundum vatnai land, lt svo ganga suur allt ar til er hann sigldi Englandshaf og kom fram Englandi, fr san fund Knts konungs og tk hann vel vi honum.

Kom a upp a rir hafi ar f lausafjr, hafi ar a f allt er eir hfu teki Bjarmalandi hvorirtveggju og Karli. En tunnum eim hinum miklu var botn skammt fr hinum botni og var ar millum drykkur en tunnan sjlf hvortveggi var full af grm skinnum og bjr og safala. Var rir me Knti konungi.

Finnur rnason fr me lii v til lafs konungs, segir honum allt fr fer sinni og svo a a hann kvast hyggja a rir vri r landi farinn og vestur til Englands fund Knts hins rka "og tla eg hann munu vera oss allarfan."

Konungur segir: "Tri eg v a rir mun vera oss vinur og ykir mr hann vallt betri firr mr en nr."


140. Deila Hreks og smundar Grankelssonar

smundur Grankelsson hafi veri ann vetur Hlogalandi sslu sinni og var heima me fur snum Grankeli. ar liggur til hafs tver er bi var sela a veia og fugla, eggver og fiskver, og a hafi legi a fornu fari til bjar ess er Grankell tti. En Hrekur r jttu veitti ar tilkall. Var svo komi a hann hafi haft af verinu ll ggn nokkur misseri. En ttist smundur og eir fegar hafa traust konungs til allra rttra mla.

Fru eir fegar bir um vori fund Hreks og segja honum or og jartegnir lafs konungs a Hrekur skyldi lta af tilkalli um veri.

Hrekur svarar v unglega, segir a smundur fr til konungs me slku rgi og ru: "Hefi eg ll sannindi til mns mls. Skyldir smundur kunna a tla r hf tt ykist n mikill fyrir r er hefir konungs traust. Er svo og ef r skal hla a drepa suma hfingja og gera a btamnnum en rna oss er enn ttumst fyrr meir kunna a halda til fulls a oss vru jafnbornir menn. En n er a allfjarri a r su jafnaarmenn mnir fyrir ttar sakir."

smundur svarar: "ess kenna margir af r Hrekur a ert frndstr og ofureflismaur. Sitja margir um skrum hlut fyrir r. En er a n lklegast a Hrekur verir annan sta til a leita a hafa fram jafna inn en vi oss ea taka svo mjg aflaga sem etta er."

Skildust eir san.

Hrekur sendi hskarla sna tu ea tlf me rrarferju nokkura mikla. eir fru veri, tku ar alls konar veiifang og hlu ferjuna. En er eir voru brott bnir kom ar a eim smundur Grankelsson me rj tigu manna og ba laust lta fang a allt. Hskarlar Hreks svruu um a heldur brtt. San veittu eir smundur eim atgngu. Kenndi lismunar. Voru hskarlar Hreks sumir barir, sumir srir, sumir kaf frir og fengur allur brott borinn af skipi eirra og hfu eir smundur a me sr. Komu hskarlar Hreks heim vi svo bi og segja Hreki fr fer sinni.

Hann svarar: "Tindi ykja nnmi ll. etta hefir eigi fyrr gert veri, a berja menn mna."

Var a ml kyrrt og lagi Hrekur eigi or og var hinn ktasti. Hrekur lt ba um vori snekkju, tvtugsessu, og skipai hskrlum snum og var a skip allvel bi bi a mnnum og llum reia. Fr Hrekur um vori leiangur.

En er hann fann laf konung var og ar fyrir smundur Grankelsson. kom konungur stefnulagi me smundi og Hreki og stti hann . Var festur konungs dmur. San lt smundur fram flytja vitni til ess a Grankell hafi tt veri. Dmdi konungur eftir v. Voru skkk mlaefni. Uru btalausir hskarlar Hreks en dmt veri til handa Grankeli. Hrekur segir a honum var skammlaust a hlta konungs dmi hvernug er a ml skipaist san.


141. Saga rodds

roddur Snorrason hafi dvalist Noregi a ri lafs konungs er Gellir orkelsson fkk leyfi a fara til slands svo sem fyrr var riti og var hann me lafi konungi og undi illa frelsi v er hann skyldi eigi fara fera sinna annug er hann vildi.

nduran vetur ann er lafur konungur sat Niarsi lsti konungur v a hann vill menn senda til Jamtalands a heimta skatt. En til farar eirrar voru menn fsir v a af lfi voru teknir sendimenn lafs konungs eir er hann hafi fyrr sent, rndur hvti og eir tlf saman, svo sem fyrr var riti, og hfu Jamtur san haldist lskyldu vi Svakonung.

roddur Snorrason baust til eirrar farar v a hann hirti allltt hva yfir hann gekk ef hann fri sjlfri. a ekktist konungur og fru eir roddur tlf saman. eir komu fram austur Jamtaland og sttu heim ann mann er rar er nefndur. Hann var ar lgmaur og metoramaur mestur. eir fengu ar gar vitkur.

En er eir hfu ar dvalist litla hr bru eir upp erindi sn fyrir rar. Hann segir a fyrir eim svrum ru engum mun miur en hann arir landsmenn og hfingjar og kva ings skyldu til kveja. Var svo gert a ingbo var upp skori og stefnt ing fjlmennt. Fr rar til ings en sendimenn dvldust mean a hans.

rar bar upp ml etta fyrir alu en a kom samt me llum a eir vildu engan skatt gjalda Noregskonungi en sendimennina vildu sumir hengja lta en sumir lta hafa til blts. En hitt var afri a eim skyldi halda ar til ess er sslumenn Svakonungs kmu ar, skyldu eir stafa fyrir eim slkt er eir vildu me ri landsmanna, en gera hitt yfirbrag a sendimenn vru vel haldnir og eir vru fyrir v dvaldir a eir skyldu skattsins ba og skyldi skipta eim vistir tveim og tveim saman.

roddur var me annan mann a rars. ar var jlaveisla mikil og samburarl. Margir voru bndur ar orpinu og drukku eir allir samt um jlin. Anna orp var aan skammt. ar bj mgur rars, rkur og auigur. Hann tti sr son roskinn. eir mgar skyldu drekka hlf jl a hvors eirra og fyrr a rars. eir mgar drukkust en roddur og bndason og var kappdrykkja og um kveldi kappmli og mannjafnaur me Normnnum og Svum og v nst um konunga eirra, bi er fyrr hfu veri og essa er n voru, og svo au skipti er veri hfu landa milli manndrpum og rnum eim er veri hfu milli landa.

mlti bandason: "Ef vorir konungar hafa fleiri menn lti munu sslumenn Svakonungs jafna a me tlf manna fjrvi er eir koma sunnan eftir jlin og viti r gerla veslir menn til hvers r eru dvaldir."

roddur hugsai sitt ml og margir drgu glott a og fundu eim hneyksliyri og svo konungi eirra. Fr a leynt er li mlti me eim Jamtum er roddur hafi ur ekki gruna.

Eftir um daginn tku eir roddur ll kli sn og vopn og lgu sr til handargagns. Eftir um nttina er menn voru sofnair hljpu eir braut til skgar. Um morguninn eftir er menn uru varir vi brauthlaup eirra fru menn eftir eim me sporhunda og hittu skgi ar er eir hfu flgist og hfu heim og skemmu. ar var grf djp. Voru eir ar ltnir og hur lst fyrir. Hfu eir ltinn mat og engi kli nema sn.

Og er komu mi jl fr rar og allir frelsingjar me honum til mgs hans. Skyldi hann ar drekka hinn efra hlut jlanna. rlar rars skyldu gta grafarinnar. En eim var tlaur gngur drykkur en eir stilltu ltt drykkjunni og geru sig la egar um kveldi. En er eir ttust fulldrukknir mltu eir sn milli er mat skyldu fra grafarmnnum a skyldi ekki skorta.

roddur kva kvi og skemmti eim rlunum en eir kvu hann mundu vera virktamann og gfu honum kerti mjg miki og log . komu eir rlarnir t er ur voru inni og klluu kaflega a hinir skyldu inn fara en eir voru hvorirtveggju lir svo a eir luku hvorki aftur grfina n skemmuna.

ristu eir roddur sundur strengi feldi sna og knttu saman og geru hnoa af endanum og kstuu upp skemmuglfi. a vafist um rkuft og var fast. eir leituu til upp a fara. Lyfti roddur frunaut snum upp til ess er hann st xlum honum. San las hann sig upp gegnum glugginn. skorti eigi reip skemmunni og lt hann ofan sga mti roddi. En er hann skyldi draga rodd upp fkk hann hvergi komi honum. mlti roddur a hann skyldi kasta reipinu yfir bita ann er var hsinu en gera lykkju endanum, bera ar viu og grjt svo a a vri meir en jafnvgi hans. Hann geri svo. Fr sigin ofan grfina en roddur upp. eir tku sr kli skemmunni sem eir urftu. ar voru inni hreinstkur nokkurar og skru eir af fitjarnar og bundu fugar undir ftur sr. En ur eir fru brott lgu eir eld kornhlu mikla er ar var og hljpu san brott niamyrkri. Hlaan brann og mart annarra hsa orpinu. eir roddur fru alla ntt eyimrk og flust a degi.

Um morguninn var sakna eirra. Var fari me sporhunda a leita eirra alla vega fr bnum. En hundarnir rktu sporin aftur til bjarins v a eir kenndu af hreinsfitjunum og rktu anga spori sem klaufirnar hfu vita af hreinsfitjunum og var ekki leita eirra.

eir roddur fru lengi eyimrkum og komu eitt kveld a litlum hsab og gengu ar inn. ar sat inni karlmaur og kona vi eld. Nefndist hann rir og segir a s var kona hans er ar sat og svo a au ttu hsakot a. Bau bndi eim ar a vera en eir gu a. Hann segir eim a v var hann ar kominn a hann hafi fli r bygginni fyrir vga sakir. Var eim roddi unninn gur beini. Mtuust au ll vi eldinn. San var bi um rodd ar seti og lgust eir til svefns. En var enn logi eldinum. s roddur a ar gekk fram maur r ru hsi og hafi hann engan mann s jafnmikinn. S maur hafi skarlatskli bin gullhlum og var hinn veglegsti snum. roddur heyri a hann vtai au um a er au tku vi gestum en hfu varla sr matbjrg.

Hsfreyja svarar: "Ver eigi reiur brir, sjaldan hefir etta a mti bori. Veittu eim heldur nokkura gagnsmuni v a ert betur til fr en vi."

roddur heyri ann mikla mann nefndan Arnljt gellina og svo a hsfreyja var systir hans. roddur hafi heyrt geti Arnljts og a me a hann var hinn mesti stigamaur og illvirki. Svfu eir roddur um nttina v a eir voru mddir ur af gngu.

En er lifa mundi rijungur ntur kom ar Arnljtur, ba upp standa og bast ferar sinnar. eir roddur stu egar upp og klddust. Var eim gefinn dagverur. San fkk rir sk hvorumtveggja eirra. Arnljtur rst til ferar me eim. Steig hann sk. au voru bi brei og lng. En egar er Arnljtur laust vi geislinum var hann hvar fjarri eim. bei hann og mlti a eir mundu hvergi komast a svo bnu, ba stga skin me sr. eir geru svo. Fr roddur nrri honum og hlt sr undir belti Arnljts en frunautur rodds hlt honum. Skrei Arnljtur svo hart sem hann fri laus. eir komu til sluhss nokkurs er rijungur var af ntt, drpu sr ar eld og bjuggu til matar.

En er eir mtuust mlti Arnljtur, ba engu niur kasta af matnum, hvorki beinum n mola. Arnljtur tk r serk snum silfurdisk einn og mataist ar af. En er eir voru mettir hirti Arnljtur leifar eirra. San bjuggust eir til rekkna. annan enda hssins var loft uppi vertrjm. Fru eir Arnljtur upp lofti og lgust ar til svefns. Arnljtur hafi hggspjt miki og var gullrekinn falurinn en skafti svo htt a tk hendi til falsins en hann var sveri gyrur. eir hfu bi vopn sn og kli uppi loftinu hj sr. Arnljtur ba vera hljsama. Hann l fremstur loftinu.

Litlu sar komu ar til hssins menn tlf. a voru kaupmenn er fru til Jamtalands me varning sinn. En er eir komu hsi geru eir um sig glaum mikinn og voru ktir, geru fyrir sr elda stra. En er eir mtuust kstuu eir t beinum llum. San bjuggust eir til rekkna og lgust niur seti ar vi eldinn.

En er eir hfu litla hr sofi kom ar til hssins trllkona mikil. En er hn kom inn spaist hn um fast, tk beinin og allt a er henni tti tt og sl munn sr. San greip hn mann ann er nst henni var, reif og sleit allan, kastai eldinn. vknuu eir arir og vi illan draum og hljpu upp en hn fri til heljar hvern a rum svo a einn var eftir lfi. Hljp s innar undir lofti og kallar til hjlpar sr ef nokku vri ess loftinu er honum mundi duga. Arnljtur seildist til hans og tk herar honum og kippti honum upp lofti. slst hn fram a eldinum og tk a eta mennina er steiktir voru.

st Arnljtur upp og greip hggspjt sitt og setti milli hera henni svo a t hljp oddurinn um brjsti. Hn br vi hart og kva vi illilega og hljp t. Arnljti var laust spjti og hafi hn a me sr brott. Arnljtur gekk til og ruddi t hrjum manna, setti fyrir sklann hur og gtti v a hn hafi a allt fr broti er hn hljp t. Svfu eir a er eftir var nturinnar.

En er lsti stu eir upp, tu fyrst dagver sinn. En er eir hfu matast mlti Arnljtur: "N munum vr hr skiljast. Skulu r n fara eftir akbraut essi er eir fru gr hinga kaupmennirnir en eg vil leita spjts mns. Mun eg hafa a verkkaupi a er mr ykir fntt af f v er essir menn hafa tt. Skaltu roddur bera lafi konungi kveju mna og seg honum a a hann er svo maur a mr er mest forvitni a hitta. En kveja mn mun honum ykja einskis ver."

Tk hann upp silfurdiskinn og strauk me dknum og mlti: "Fru konungi disk enna, seg a a er kveja mn."

San bjuggust eir til ferar hvorirtveggju og skildust eir a svo bnu. Fr roddur og eir frunautar og svo s maur er undan hafi komist af eim frunautum, kaupmnnum. Fr roddur til ess er hann fann laf konung Kaupangi og segir honum allt fr ferum snum, bar honum kveju Arnljts og fri honum silfurdiskinn.

Konungur segir a a var illa er Arnljtur hafi eigi fari hans fund "og er skai mikill er svo illt skyldi leggjast fyrir svo gan dreng og merkilegan mann."

roddur var san me lafi konungi a er eftir var vetrar og fkk leyfi af honum a fara til slands um sumari eftir. Skildust eir lafur konungur me vinttu.


142. tbo lafs konungs

lafur konungur bjst um vori r Niarsi og drst li a honum miki bi ar r rndheimi og svo noran r landi. En er hann var binn ferar sinnar fr hann me liinu fyrst suur Mri og heimti ar saman leiangursli og svo r Raumsdal. San fr hann Sunn-Mri. Hann l lengi Hereyjum og bei lis sns, tti oftlega hsing. Kom ar mart til eyrna honum a er honum tti umra urfa.

a var einu hsingi er hann tti a hann hafi a ml munni, sagi fr mannskaa eim er hann hafi lti af Freyjum. "En skattur s er eir hafa mr heiti," segir hann, " kemur ekki fram. N tla eg enn anga menn a senda eftir skattinum."

Veik konungur essu mli nokku til missa manna a til eirrar ferar skyldu rast en ar komu au svr mt a allir menn tldust undan frinni.

st upp maur inginu mikill og allvrpulegur. S hafi rauan kyrtil, hjlm hfi, gyrur sveri, hggspjt miki hendi. Hann tk til mls: "a er satt a segja," kva hann, "a hr er mikill munur manna. r hafi konung gan en hann drengi illa. r neikvei sendifr eina er hann bur yur en hafi egi ur af honum vingjafir og marga smilega hluti. En eg hefi veri hr til engi vinur konungs essa. Hefir hann og veri vinur minn, telur hann a sakar su til ess. N vil eg bja r konungur a fara fr essa ef ekki eru vildari fng ."

Konungur segir: "Hver er essi maur hinn drengilegi er svarar mli mnu? Gerir mikinn mun rum mnnum eim er hr eru er bst til farar en eir tldust undan er eg hugi a vel mundu hafa vi skipast. En eg kann r engi deili og eigi veit eg nafn itt."

Hann svarar svo a: "Nafn mitt er ekki vant, konungur. ess er mr von a munir heyrt hafa mig nefndan. Eg em kallaur Karl mrski."

Konungur svarar: "Svo er a Karl, heyrt hefi eg ig nefndan fyrr og er a satt a segja a veri hafa r stundir ef fundi okkra hefi a bori er mundir ekki kunna segja fr tindum. En n vil eg eigi verr hafa en er bur mr lisemd na a leggja eigi ar a mti kk og aufsu. Skaltu Karl koma til mn og vera boi mnu dag. Skulum vi ra etta ml."

Karl segir a svo skyldi vera.


143. Saga Mra-Karls

Karl hinn mrski hafi veri vkingur og hinn mesti rnsmaur og hafi konungur mjg oft gerva menn til hans og vildi hann af lfi taka. En Karl var maur ttstr og mikill athafnarmaur, rttamaur og atgervimaur um marga hluti.

En er Karl var rinn til ferar essar tk konungur hann stt og v nst krleik, lt ba fer hans sem best. Voru eir skipi nr tuttugu menn. Konungur geri orsendingar til vina sinna Freyjar, sendi Karl til halds og trausts ar er var Leifur ssurarson og Gilli lgsgumaur, sendi til ess jarteinir snar.

Fr Karl egar er hann var binn. Byrjai eim vel og komu til Freyja og lgu rshfn Straumey. San var ar ing stefnt og kom ar fjlmennt. ar kom rndur r Gtu me flokk mikinn. ar kom og Leifur og Gilli. Hfu eir og fjlmenni miki. En er eir hfu tjalda og um bist gengu eir til fundar vi Karl mrska. Voru ar kvejur gar. San bar Karl or og jartegnir lafs konungs og vinmli til eirra Gilla og Leifs. eir tku v vel og buu Karli til sn og a flytja erindi hans og veita honum slkt traust sem eir hefu fng . Hann tk v akksamlega.

Litlu sar kom ar rndur og fagnai vel Karli. "Em eg," segir hann, "feginn orinn er slkur drengur hefir komi hinga til lands vors me erindi konungs vors er vr erum allir skyldir undir a standa. Vil eg ekki anna Karl en farir til mn til veturvistar og a me r allt ns lis er inn vegur vri meiri en ur."

Karl svarar a hann var ur rinn a fara til Leifs "en eg mundi ellegar," segir hann, "fslega iggja etta bo."

rndur svarar: " mun Leifi aui vegsmuna af essu. En eru nokkurir arir hlutir eir er eg megi svo gera a yur s lisemd a?"

Karl svarar a honum tti miki veitt a rndur drgi saman skattinn um Austurey og svo um allar Norureyjar. rndur sagi a a var skylt og heimilt a hann veitti ann beina a erindi konungs. Gengur rndur aftur til bar sinnar. Var v ingi ekki fleira til tinda.

Fr Karl til vistar me Leifi ssurarsyni og var hann ar um veturinn eftir. Heimti Leifur skatt saman um Straumey og um allar eyjar suur aan.

Um vori eftir fkk rndur r Gtu vanheilsu, hafi augnaunga og enn kramar arar en bjst hann a fara til ings sem vandi hans var. En er hann kom ingi og b hans var tjldu lt hann tjalda undir svrtum tjldum innan af til ess a vri sur skdrpt.

En er dagar nokkurir voru linir af inginu ganga eir Leifur og Karl til bar rndar og voru fjlmennir. En er eir komu a binni stu ar ti nokkurir menn. Leifur spuri hvort rndur vri inni binni. eir sgu a hann var ar.

Leifur mlti a eir skyldu bija rnd t ganga. "Eigum vi Karl erindi vi hann," segir hann.

En er eir menn komu aftur sgu eir a rndur hafi ann augnaverk a hann mtti eigi t koma "og ba hann Leifur a skyldir inn ganga."

Leifur mlti vi frunauta sna a eir skyldu fara varlega er eir kmu bina, rngvast eigi, "gangi s fyrstur t er sast gengur inn."

Leifur gekk fyrst inn en ar nst Karl, hans frunautar og fru me alvpni sem a eir skyldu til bardaga bast. Leifur gekk innar a hinum svrtum tjldunum, spuri hvar rndur vri. rndur svarai og heilsai Leifi. Leifur tk kveju hans, spuri san hvort hann hefi nokku skatt heimt um Norureyjar ea hver greii mundi vera um silfri.

rndur svarai og sagi a eigi hefi honum a r hug horfi er eir Karl hfu rtt og svo a greii mundi vera um skattinn. "Er hr sjur Leifur er skalt vi taka og er fullur af silfri."

Leifur sst um og s ftt manna binni. Lgu menn pllunum en fir stu upp. San gekk Leifur til rndar og tk vi sjnum og bar utar bina ar er ljst var og steypti silfrinu ofan skjld sinn, rtai hendi sinni og mlti a Karl skyldi sj silfri. eir litu um stund.

spuri Karl hvernug Leifi sndist silfri.

Hann svarar: "a hygg eg a hver s peningur, er illur er Norureyjum, a hr muni kominn."

rndur heyri etta og mlti: "Snist r eigi vel silfri Leifur?"

"Svo er," segir hann.

rndur mlti: "Eigi eru eir mealmannningar frndur vorir er eim m til einskis tra. Eg hefi sent vor a heimta skatt norur eyjar er eg var a engu fr vor en eir hafa teki mtur af bndum a taka fals slkt er eigi ykir gjaldgengt. Og er hitt vnst Leifur a sj etta silfur er goldist hefir landskuldir mnar."

Bar Leifur aftur silfri en tk vi sj rum og bar ann til Karls. Rannskuu eir a f. Spuri Karl hversu Leifi sndist etta f.

Hann sagi a honum tti etta f vont og eigi svo, a um r skuldir er vandlega var fyrir mlt, a eigi yri slkt teki "en eigi vil eg etta f konungi til handa taka."

Maur einn, s er l pallinum, kastai feldi af hfi sr og mlti: "Satt er hi fornkvena: Svo ergist hver sem eldist. Svo er r og rndur, ltur Karl hinn mrska reka f fyrir r allan dag."

ar var Gautur hinn raui.

rndur hljp upp vi or Gauts og var mli, veitti eim strar tlur frndum snum. En a lyktum mlti hann a Leifur skyldi selja honum a silfur "en tak hr vi sj er landbar mnir hafa frt mr heim vor. En tt eg s skyggn er sjlf hnd hollust."

Maur reis upp vi lboga er l pallinum. ar var rur hinn lgi. Hann mlti: "Eigi hljtum vr mealoraskak af honum Mra-Karli og vri hann launa fyrir verur."

Leifur tk vi sjnum og bar enn fyrir Karl. Su eir a f. Mlti Leifur: "Ekki arf lengi a sj etta silfur. Hr er hver peningur rum betri og viljum vr etta f hafa. F til rndur mann a sj reislur."

rndur sagi a honum tti best til fengi a Leifur si fyrir hans hnd. Gengu eir Leifur t og skammt fr binni. Settust eir niur og reiddu silfri. Karl tk hjlm af hfi sr og hellti ar silfri er vegi var. eir su mann ganga hj sr og hafi refi hendi og htt san hfi og heklu grna, berfttur, kntt lnbrkum a beini.

Hann setti niur refi vll og gekk fr og mlti: "Sj vi Mra-Karl a r veri eigi mein a refi mnu."

Litlu sar kom ar maur hlaupandi og kallai kaflega Leif ssurarson, ba hann fara sem skjtast til bar Gilla lgsgumanns, "ar hljp inn um tjaldskarar Sigurur orlksson og hefir sran barmann hans til lfis."

Leifur hljp egar upp og gekk brott til fundar vi Gilla. Gekk me honum allt barli hans en Karl sat eftir. eir Austmennirnir stu hring um hann. Gautur raui hljp a og hj me handxi yfir herar mnnum og kom hgg a hfu Karli og var sr a ekki miki. rur lgi greip upp refi er st vellinum og lstur ofan xarhamarinn svo a xin st heila. usti fjldi manna t r b rndar. Karl var aan dauur borinn.

rndur lt illa yfir verki essu og bau f til stta fyrir frndur sna. Leifur og Gilli gengu a eftirmli og kom ar eigi fbtum fyrir. Var Sigurur tlagur fyrir verka ann er hann veitti bunaut Gilla en rur og Gautur fyrir vg Karls. Austmenn bjuggu skip a er Karl hafi haft anga og fru austur fund lafs konungs. En ess var eigi aui a lafur konungur hefndi essa vi rnd ea frndur hans fyrir eim frii er hafi gerst Noregi og enn mun vera fr sagt.

Og er n loki a segja fr eim tindum er uru af v er lafur konungur heimti skatt af Freyjum. En gerust deilur san Freyjum eftir vg Karls mrska og ttust vi frndur rndar r Gtu og Leifur ssurarson og eru fr v strar frsagnir.


144. Leiangur lafs konungs

En n er fr v a segja er fyrr var upp hafi er lafur konungur fr me lii snu og hafi leiangur ti fyrir landi. Fylgdu honum allir lendir menn noran r landi nema Einar ambarskelfir. Hann hafi um kyrrt seti heima a bum snum san er hann kom land og jnai ekki konungi. tti Einar strmiklar eignir og hlt sig vegsamlega a hann hefi engar konungsveislur.

lafur konungur hlt lii v suur um Sta. Drst ar enn til hans li miki r hruum. hafi lafur konungur skip a er hann hafi gera lti ur um veturinn er Vsundur var kallaur, allra skipa mest. Var framstafni vsundarhfu gulli bi.

ess getur Sighvatur skld:

Lyngs bar fiskr til fengjar
flugstyggs sonar Tryggva
gjlnar gulli mlnu,
go vildi svo, ronar.
Annan lt unnir
lafr, binn hla,
lgr drjgt, hinn digri,
drs horn, Vsund sporna.

Fr konungur suur Hraland. Hann spuri au tindi a Erlingur Skjlgsson var r landi farinn og hafi haft li miki, skip fjgur ea fimm. Hann hafi sjlfur skei eina mikla en synir hans rjr tvtugsessur og hfu siglt vestur til Englands fund Knts hins rka.

Fr lafur konungur austur me landi og hafi allmiki li. Hann leiddi a spurningum ef menn vissu nokku til ferar Knts hins rka. En a kunnu allir a segja a hann var Englandi en a var og sagt me a hann hafi leiangur ti og tlai til Noregs. En fyrir sk er lafur konungur hafi li miki og hann fkk eigi hi sanna spurt hvert hann skyldi stefna til fundar vi Knt, en mnnum tti sr illa gegna dvl einum sta me her svo mikinn, r hann a af a sigla me herinn suur til Danmerkur og hafi a li allt me sr er honum tti vglegast og best var bi en gaf hinum heimleyfi svo sem kvei er:

lafr knr und rum
orsnjallr Vsund noran.
Brtr annar gramr ti
unnheim dreka sunnan.

N fr a li heim er honum tti minni fylgd . Hafi lafur konungur ar li miki og frtt. Voru ar flestir lendir menn r Noregi nema eir er ur var sagt a r landi vru farnir ea eftir hfu sest heima.


145. Fr lafi konungi og nundi konungi

er lafur konungur sigldi til Danmerkur og hlt til Sjlands, en er hann kom ar tk hann a herja, veitti uppgngur. Var bi landsflki rnt og sumt drepi, sumt var handteki og bundi, flutt svo til skipa en allt fli, a er v kom vi, og var engi vistaa. Geri lafur konungur ar hi mesta hervirki.

En er lafur konungur var Sjlandi spuri hann au tindi a nundur konungur lafsson hafi ti leiangur og fr me her mikinn austan fyrir Skni og herjai hann ar. Var bert um rager er eir lafur konungur og nundur konungur hfu haft Elfinni er eir geru samband sitt og vinttu a eir skyldu bir veita mtstu Knti konungi. Fr nundur konungur til ess er hann fann laf konung mg sinn.

En er eir hittust gera eir a bert bi fyrir snu lii og landsflkinu a eir tla undir sig a leggja Danmrk og beia sr viurtku af landsmnnum. En a var sem va finnast dmi til a er landsflki verur fyrir hernai og fr eigi styrk til viurtku jta flestir llum eim lgum er sr kaupa fri . Var svo a margir menn ganga til handa eim konungum og jtuu eim hlni. Lgu eir va landi undir sig ar er eir fru en herjuu a rum kosti.

Sighvatur skld getur essa hernaar drpu eirri er hann orti um Knt konung hinn rka:

Kntr var und himnum.
Hygg eg tt a frtt
Haralds her
hug vel duga.
Lt lgtu
li sur r Ni
lafr, jfur
rsll, fara.

uru noran,
namst a, me gram
til sltts svalir
Silunds kilir.
En me annan
nundr Dnum
hendr a h
her snskan fer.


146. Fr Knti konungi

Kntur konungur hafi spurt vestur til Englands a lafur Noregskonungur hafi leiangur ti, svo og a a hann fr me lii v til Danmerkur og ar var friur rki hans. Tk Kntur lii a safna. Drst ar brtt saman her mikill og fjldi skipa. Var Hkon jarl annar hfusmaur fyrir v lii.

Sighvatur skld kom a sumar til Englands vestan r Ru af Vallandi og s maur me honum er Bergur ht. eir hfu anga fari kaupfer hi fyrra sumar. Sighvatur orti flokk ann er kallaur var Vesturfararvsur og er etta upphaf.

Bergr, hfum minnst, hve, margan
morgun, Ruborgar
br lt eg fr fyra
fest vi arm hinn vestra.

En er Sighvatur kom til Englands fr hann egar til fundar vi Knt konung og vildi beia sr orlofs a fara til Noregs. Kntur konungur hafi sett bann fyrir kaupskip ll fyrr en hann hefi bi her sinn.

En er Sighvatur kom til hans gekk hann til herbergis ess er konungur var inni. var herbergi lst og st hann lengi ti. En er hann hitti konung fkk hann lof sem hann beiddi. kva hann:

Utan var eg, r en Jta
andspilli fkk eg stillis,
melld s eg hs fyr hldi,
hsdyr fyr spyrjast.
En erindi ru
ttungr sal kntti
Gorms, ber eg oft armi
jrnstkur, vel lka.

En er Sighvatur var ess var a Kntur konungur br herfer hendur lafi konungi og hann vissi hversu mikinn styrk Kntur konungur hafi kva Sighvatur:

r, tegast laf gerva,
allt hefir s er, fjrvaltan,
konungs daua mun eg kva,
Kntr og Hkon, ti.
Haldist vrr, a vildit
varla Kntr og jarlar,
dlla er, fyrst fjalli,
fundr, ef hann sjlfr kemst undan.

Enn orti Sighvatur fleiri vsur um fer eirra Knts og Hkonar. kva hann enn:

tti jarl a stta
alframr bendr gamla
og eir er oftast tku
laf a v mli.
eir hafa fyrr af fri,
framt er Eirks kyn, meira
hfum keypt en heiftir
Hkon saman myndi.


147. Fr dreka Knts konungs

Kntur hinn rki hafi bi her sinn r landi. Hafi hann f lis og skip furulega str. Hann sjlfur hafi dreka ann er svo var mikill a sextugur var a rmatali. Voru ar hfu gullbin. Hkon jarl hafi annan dreka. Var s fertugur a rmatali. Voru ar og gyllt hfu en seglin bi voru stfu ll me bl og rauu og grnu. ll voru skipin steind fyrir ofan s. Allur bnaur skipanna var hinn glsilegsti. Mrg nnur skip hfu eir str og bin vel.

ess getur Sighvatur skld Kntsdrpu:

Kntr var und himnum.
Hann austan fer,
frr fylkis nir,
frneygr, Dana.
Skrei vestan vir,
varglstr, s er bar
t andskota
Aalrs aan.

Og bru byr
bl segl vi r,
dr var dglings fr,
drekar landreka.
En, eir er komu,
kilir, vestan til,
um lei liu,
Limafjarar, brim.

Svo er sagt a Kntur konungur hlt her eim hinum mikla vestan af Englandi og kom heilu llu lii snu til Danmarkar og lagi til Limafjarar. Var ar fyrir safnaur mikill landsmanna.


148. Hra-Kntur til konungs tekinn

lfur jarl Sprakaleggsson hafi settur veri til landvarnar Danmrk er Kntur konungur fr til Englands. Hafi hann selt hendur lfi jarli son sinn ann er kallaur var Hra-Kntur. Var a hi fyrra sumar sem ur er riti.

En jarl segir egar a Kntur konungur hafi boi honum a erindi a skilnai eirra a hann vildi a eir tkju til konungs yfir Danaveldi Hra-Knt son Knts konungs. "Fkk hann fyrir sk hann oss hendur. Hefi eg," segir hann, "og margir arir hrlandsmenn og hfingjar krt oftlega a fyrir Knti konungi a mnnum ykir a hr landi vandi mikill a sitja hr konunglaust er hinum fyrrum konungum Dana tti a fullri a hafa konungdm yfir Danaveldi einu saman. En er hin fyrri vi var ru essu rki margir konungar. En gerist n a miklu meira vandmli en fyrr hefir veri v a vr hfum hr til n frii a sitja af tlendum hfingjum en n spyrjum vr hitt, a Noregskonungur tli a herja hendur oss og er mnnum grunur a Svakonungur muni og til eirrar ferar rast. En Kntur konungur er n Englandi."

San bar jarl fram brf og innsigli Knts konungs, au er snnuu allt etta er jarl bar upp. etta erindi studdu margir arir hfingjar. Og af eirra fortlum allra saman r mannflki a af, a taka Hra-Knt til konungs og var a gert v sama ingi. En essi rager hafi veri upphafsmaur Emma drottning. Hafi hn lti gera brf essi og lti innsigla. Hafi hn me brgum n innsigli konungs en hann sjlfur var leyndur essu llu.

En er eir Hra-Kntur og lfur jarl uru ess varir a lafur konungur var kominn noran r Noregi me her mikinn fru eir til Jtlands v a ar er mest megin Danaveldis. Skru eir upp herr og stefndu saman her miklum. En er eir spuru a Svakonungur var og ar kominn me her sinn ttust eir eigi styrk hafa a leggja til bardaga vi ba. hldu eir safnainum Jtlandi og tluu a verja a land fyrir konungum en skipaherinn drgu eir allan saman Limafiri og biu svo Knts konungs.

En er eir spuru a Kntur konungur var vestan kominn til Limafjarar geru eir sendimenn til hans og til drottningar Emmu og bu a hn skyldi vera vs hvort konungur var eim reiur ea eigi og lta ess vera vara.

Drottning rddi etta ml vi konung og segir a Hra-Kntur sonur eirra vildi bta llu v sem konungur vildi ef hann hefi a gert er konungi tti mti skapi.

Hann svarar, segir a Hra-Kntur hafi ekki snum rum fram fari. "Hefir a svo tekist," kva hann, "sem von var a er hann var barn og viti er hann vildi konungur heita og vanda nokkurn bar til handa honum a land etta allt mundi herskildi fari og leggjast undir tlenda hfingja ef eigi kmi vor styrkur til. N ef hann vill nokkura stt vi mig gera fari hann fund minn og leggi niur hgmanafn a er hann hefir sig konung lti kalla."

Sendi san drottning essi smu or til Hra-Knts og a me a hn ba a hann skyldi eigi essa fer undir hfu leggjast, sagi sem var a hann mundi engi styrk til ess f a standa mt fur snum.

En er essi orsending kom til Hra-Knts leitai hann rs vi jarl og vi ara hfingja er me honum voru. En a fannst brtt, egar er landsflki spuri a Kntur hinn gamli var kominn, dreif til hans allur mgur landsins og tti ar traust sitt allt. S lfur jarl og arir flagar hans a tveir voru kostir fyrir hndum, annahvort a fara fund konungs og leggja allt hans vald ea stefna af landi brott ellegar. En allir fstu Hra-Knt a fara fund fur sns. Geri hann svo.

En er eir hittust fll hann til fta fur snum og lagi innsigli kn honum, a er konungsnafn fylgdi. Kntur konungur tk hnd Hra-Knti og setti hann sti svo htt sem fyrr hafi hann seti.

lfur jarl sendi Svein son sinn fund Knts konungs. Sveinn var systurson Knts konungs. Hann leitai gria fur snum og sttar af konungi og bau a setjast gsling af hendi jarls. eir Sveinn og Hra-Kntur voru jafnaldrar.

Kntur konungur ba au or segja jarli a hann safnai her og skipum og fri svo til fundar vi konung en rddi san um sttir snar. Jarl geri svo.


149. Hernaur Skni

En er lafur konungur og nundur konungur spuru a Kntur konungur var vestan kominn og a a hann hafi fljanda her sigla eir austur fyrir Skni, taka a herja og brenna hru, skja svo austur fyrir landi til mts vi rki Svakonungs.

En egar er landsflki spuri a Kntur konungur var vestan kominn var ekki af handgngu vi konunga.

essa getur Sighvatur skld:

Gtut drottnar
Danmrk spani
und sik skum
snarir herfarar.
lt skarpla
Skney Dana
hlr herjaa.
Hfufremstr jfur.

sttu konungar austur fyrir landi og lgu a ar er heitir in helga og dvldust ar um hr. spyrja eir a Kntur konungur fr me her sinn austur eftir eim. bera eir r saman og tku a til a lafur konungur me lii snu sumu gekk land upp og allt markir til vatns ess er in helga fellur r, geru ar rsinum stflu me vium og torfi og stemma svo uppi vatni og svo skru eir dki str og hleyptu saman fleirum vtnunum og gerust ar vir flar en rveginn hjuggu eir strviu. eir voru essu starfi marga daga og hafi lafur konungur allt tilstilli um brg essi en nundur konungur hafi stjrn yfir skipahernum.

Kntur konungur spuri til fera eirra konunga og svo skaa ann allan er eir hfu gert rki hans, heldur til mts vi ar er eir lgu nni helgu og hafi her mikinn og hlfu meira en eir bir.

essa getur Sighvatur:

Ltat af jfur,
tt manna fannst,
Jtlands etast
lendr, a v.
Vildi foldar
fst rn Dana
hlfskjldr hafa.
Hfufremstr jfur.


150. Orusta fyrir nni helgu

a var einn dag a kveldi a njsnarmenn nundar konungs su sigling Knts konungs og tti hann anga eigi langt. lt nundur konungur blsa herblstur. Rku menn tjld af sr og herklddust, reru t r hfninni og austur fyrir landi, lgu saman skip sn og tengdu og bjuggust til bardaga. nundur konungur hleypti njsnarmnnum land upp. Fru eir fund lafs konungs og sgu honum essi tindi.

lt lafur konungur brjta stflurnar og hleypa nni veg sinn en hann fr um nttina ofan til skipa sinna.

Kntur konungur kom fyrir hfnina. s hann hvar l her konunga binn til bardaga. tti honum sem mundi vera s dags a leggja til orustu, um a er her hans vri allur binn, v a floti hans urfti rm miki snum til a sigla. Var langt milli hins fyrsta skips og hins sasta, svo ess er utast fr ea hins er nst fr landi. Veur var lti. En er Kntur konungur s a Svar og Normenn hfu rmda hfnina lagi hann inn til hafnar og svo skipin sem rm hfu en l meginherinn t hafinu.

Um morguninn er mjg var ljst var li eirra mart landi uppi, sumt tali en sumt a skemmtan sinni. finna eir eigi fyrr en ar geysast vtn a eim me fossfalli. ar fylgdu viir strir er rak a skipum eirra. Meiddust skipin ar fyrir en vtnin flutu um vlluna alla. Tndist a flki er landi var og mart a er skipum var en allir eir er v komu vi hjuggu festar snar og leystust t og rak skipin mjg sundurlaus. Dreka hinn mikla er sjlfur konungur var rak t fyrir straumi. Var honum ekki ausni me rum. Rak hann t a flota eirra nundar konungs.

En er eir kenndu skipi lgu eir egar a umhverfis. En fyrir sk a skipi var bormiki svo sem borg vri en fjldi manns og vali hi besta li, vopna og sem rugglegast, var skipi ekki austt. Var og stundin skmm ur lfur jarl lagi a me snu lii og hfst orusta. v nst drst a her Knts konungs llum megin. su konungar, lafur og nundur, a eir mundu unni hafa a sinni ann sigur sem aui var, ltu sga skip sn hmlu og leystust brott r her Knts konungs og skildu flotana.

En fyrir sk a atlaga essi hafi ekki annug tekist sem Kntur konungur hafi til skipa, hfu skipin ekki annug fram lagt sem til var skipa, var ekki af atrrinum og knnuu eir Kntur konungur li sitt og tku a skipa liinu og bjuggust um.

En er eir hfu skilist og sr fr hvor flotinn knnuu konungar li sitt og fundu a eir hfu ekki mannspell fengi. a su eir og ef eir biu ar ess er Kntur konungur hefi bi allan her ann er hann hafi og legi san a eim a lismunur var svo mikill a ltil von var a eir mundu sigrast en auvita, ef orusta tkist, a ar mundi vera hi mesta mannfall. N var a r teki a ra liinu llu austur me landi. En er eir su a flotinn Knts konungs fr ekki eftir eim reistu eir viur og settu upp segl sn.

ttar svarti rir um fund enna eirri drpu er hann orti um Knt hinn rka:

Svum hnekktir , skkva
siklingr r, en mikla
ylgr, ar er in helga,
lfs beitu fkk, heitir.
Hltu, ar er hrafn n svalta,
hvatrr ertu, li,
gnar stafr, fyr jfrum,
gr, tveim, vi kyn beima.

rur skld Sjreksson orti erfidrpu um laf konung hinn helga. S er kllu Radrpa og er ar geti essa fundar:

tti Ega drottinn,
lafr, rimu stla
vi gtan Jta
ling ann er klfr hringa.
Skaut nr skarpt a mti
Sknunga gramr hnum.
Sveins vara sonr a reyna
slr. aut lfr of hrvi.


151. Ragerir lafs konungs og nundar konungs

lafur konungur og nundur konungur sigldu austur fyrir veldi Svakonungs og a aftni dags lgu eir a landi ar er heitir Barvk. Lgu konungar ar um nttina. En a fannst um Sva a eim var ttt heim a fara. Var a mikill hluti Svahers a sigldi um nttina austur me landi og ltta eir eigi fyrr sinni fer en hver kom til sns heimilis.

En er nundur konungur var essa var og lsti af degi lt hann blsa til hsings. Gekk allt li land og var sett ing.

nundur konungur tk til mls: "Svo er," segir hann, "sem r lafur konungur viti a vr hfum sumar fari allir saman og herja va um Danmrk. Hfum vr fengi f miki en ekki af lndum. Eg hefi haft sumar hlft fjra hundra skipa en n er eigi meir eftir en hundra skipa. N lst mr svo sem vr munum vinna ekki til smdar me eigi meira her en n hfum vr a r hafi sex tigu skipa sem r hafi sumar haft. N ykir mr a snlegast a fara aftur rki mitt og er gott heilum vagni heim a aka. Vr hfum afla fer essi en ekki lti. N vil eg lafur mgur bja yur a r fari me mr og verum vetur allir samt. Taki slkt af mnu rki sem r fi yur vel haldi og a li sem yur fylgir. Gerum er vor kemur slkt r sem oss snist. En ef r vilji heldur ann kost a hafa land vort til yfirferar skal a heimilt og vilji r fara landveg rki yart Noreg."

lafur konungur akkai nundi konungi vinsamleg bo er hann hafi veitt honum. "En , ef eg skal ra," segir hann, " mun anna r teki og munum vr halda saman her essum er n er eftir. Hafi eg fyrst sumar ur eg fr r Noregi hlft fjra hundra skipa en er eg fr r landi valdi eg r her eim llum a li er mr tti best. Skipai eg essa sex tigu skipa er n hefi eg. N lst mr og svo um yart li sem a muni hafa brott hlaupi er dlausast var og verst fylgd en eg s hr alla hfingja yra og hirstjra og veit eg a a li er allt betra til vopns er hirlii er. Hfum vr enn mikinn her og skipakost svo gan a vr megum vel liggja ti skipum allan vetur svo sem konungar hafa fyrr gert. En Kntur konungur mun litla hr liggja nni helgu v a ar er engi hfn skipafjlda eim er hann hefir. Mun hann fara austur eftir oss. skulum vr fara undan og mun oss brtt li dragast. En ef hann snr aftur anga sem hafnir r eru er hann m liggja flota snum mun ar vera engum mun sur en hr mart li heimfst. Vnti eg a vr hfum svo um bi sumar a orparinn viti hva hann skal vinna bi Skni og Sjlandi. Mun her Knts konungs dreifast brtt vs vegar og veit eigi hverjum sigurs er aui. Hfum fyrst njsnir af hvert r hann tekur."

Lauk lafur konungur svo mli snu a allir menn geru gan rm a og var a rs teki sem hann vildi vera lta. Voru njsnir gervar til lis Knts konungs en eir lgu ar bir konungar.


152. Fr Knti konungi og lfi jarli

Kntur konungur s a a Noregskonungur og Svakonungur hldu lii snu austur fyrir landi. Geri hann egar li land upp, lt menn sna ra hi efra dag og ntt svo sem li konunga fr hi ytra. Fru arir njsnarmenn fram er arir fru aftur. Vissi Kntur konungur hverjum degi tindi fr fer eirra. Voru njsnarmenn her eirra konunga. En er hann spuri a mikill hluti lis var fr eim farinn hlt hann snum her aftur til Sjlands og lagist Eyrarsund me allan herinn. L sumt lii vi Sjland en sumt vi Skni.

Kntur konungur rei upp til Hriskeldu dag hinn nsta fyrir Mikjlsmessu og me honum sveit mikil manna. En ar hafi gert veislu mti honum lfur jarl mgur hans. Veitti jarl allkappsamlega og var allktur. Konungur var fmlugur og heldur frnn. Jarl orti ora hann og leitai eirra mlsenda er hann vnti a konungi mundi best ykja. Konungur svarar f. spuri jarl ef hann vildi leika a skktafli. Hann jtti v. Tku eir skktafli og lku.

lfur jarl var maur skjtorur og vginn bi orum og llum rum hlutum og hinn mesti framkvmdarmaur um rki sitt og hermaur mikill og er saga mikil fr honum sg. lfur jarl var maur rkastur Danmrk egar er konunginn lddi. Systir lfs jarls var Gya er tti Guini jarl lfnaursson og voru synir eirra Haraldur Englakonungur, Tsti jarl, Valjfur jarl, Mrukri jarl, Sveinn jarl, Gya dttir eirra er tti Jtvarur hinn gi Englakonungur.


153. Vg lfs jarls

En er eir lku a skktafli Kntur konungur og lfur jarl lk konungur fingurbrjt mikinn. skkti jarl af honum riddara. Konungur bar aftur tafl hans og segir a hann skyldi anna leika. Jarl reiddist og skaut niur taflborinu, st upp og gekk brott.

Konungur mlti: "Rennur n lfur hinn ragi."

Jarl sneri aftur vi dyrin og mlti: "Lengra mundir renna nni helgu ef kmir v vi. Kallair eigi lf hinn raga er eg lagi til a hjlpa r er Svar bru yur sem hunda."

Gekk jarl t og fr til svefns. Litlu sar gekk konungur a sofa.

Eftir um morguninn er konungur klddist mlti hann vi sksvein sinn: "Gakk ," segir hann, "til lfs jarls og drep hann."

Sveinninn gekk og var brott um hr og kom aftur.

mlti konungur: "Drapstu jarl?"

Hann svarar: "Eigi drap eg hann v a hann var genginn til Lkus-kirkju."

Maur ht var hvti, norrnn a kyni. Hann var hirmaur Knts konungs og herbergismaur hans.

Konungur mlti til vars: "Gakk og drep jarl."

var gekk til kirkju og inn krinn og lagi ar sveri gegnum jarl. Fkk ar lfur jarl bana. var gekk til konungs og hafi sveri blugt hendi.

Konungur spuri: "Drapstu n jarl?"

var svarar: "N drap eg hann."

"Vel gerir ," kva hann.

En eftir er jarl var drepinn ltu munkar lsa kirkju. var a sagt konungi. Hann sendi mann til munka, ba lta upp kirkju og syngja tir. eir geru sem konungur bau.

En er konungur kom til kirkju skeytti hann jarir miklar til kirkju svo a a er hra miki og hfst s staur miki san. Af v hafa r jarir ar til legi san. Kntur konungur rei san t til skipa sinna og var ar lengi um hausti me allmikinn her.


154. Fr lafi konungi og Svum

er lafur konungur og nundur konungur spuru a Kntur konungur hafi haldi til Eyrarsunds og hann l ar me her sinn ttu eir konungar hsing.

Talai lafur konungur og segir a etta hafi fari a getu hans a Kntur konungur hafi eigi lengi veri nni helgu. "Vnti eg n a fleira skal fara eftir getu minni um viurskipti vor. Hefir hann n lti fjlmenni hj v sem hann hafi sumar en hann mun minna hafa sar v a eigi er eim leiara en oss a liggja ti skipum haust san og mun oss sigurs aui ef oss skortir eigi r og tilri. Hefir svo fari sumar a vr hfum haft li minna en eir hafa lti fyrir oss bi menn og f."

tku Svar a tala, segja a a var ekki r a ba ar vetrar og frera "tt Normenn eggi ess. Vita eir gerla hver slg kunna hr a vera og frs haf allt oftlega vetrum. Viljum vr fara heim og vera hr ekki lengur."

Geru Svar kurr mikinn og mlti hver orasta annars. Var a afri a nundur konungur fer brott me allt sitt li en lafur konungur var enn eftir.


155. Fr Agli og Tfa

En er lafur konungur l ar tti hann oft tal og rager vi li sitt.

a var eina ntt a eir ttu vr a halda af konungsskipi Egill Hallsson og s maur er ht Tfi Valgautsson. Hann var kynjaur af Vestra-Gautlandi, ttstr maur. En er eir stu verinum heyru eir grt og veinan ar til er sat bndum hernumi li. Var a bundi um ntur landi uppi. Tfi segir a honum tti illt a heyra gaulan eirra og ba Egil a eir fru til a leysa flki og lta brott hlaupa. eir geru etta sama r, fru til og skru bndin og hleyptu brott flki v llu og var a verk allvinslt.

Konungur var og svo reiur a eim hlt vi voa sjlfan. Og san er Egill var sjkur var a lengi a konungur vildi eigi koma a sj hann, a margir menn bu hann. Iraist Egill mjg er hann hafi svo gert a konungi tti illa og ba af sr reii. Veitti konungur honum a um sir. lafur konungur lagi hendur snar yfir su Egils ar er verkurinn l undir og sng bnir snar en jafnskjtt tk r verk allan. Eftir a batnai Agli.

En Tfi kom sr san stt. Svo er sagt a hann skyldi a til vinna a koma fund lafs konungs fur snum. Valgautur var maur hundheiinn og fkk hann kristni af orum konungs og andaist egar er hann var skrur.


156. Svikri vi laf konung

En er lafur konungur tti tal vi li sitt leitai hann ra vi hfingja, hvert eir skyldu upp taka. En a kom ltt samt me mnnum. Kallai a annar r er rum tti vnlegt og volkuu eir mjg lengi rin fyrir sr.

Njsnarmenn Knts konungs voru jafnan her eirra og komu sr tal vi marga menn og hfu eir fram fbo og vinttuml af hendi Knts konungs en ar ltu margir eftir leiast og seldu ar til tr sna a eir skyldu gerast menn Knts konungs og halda landi honum til handa ef hann kmi Noreg. Uru margir a essu berir sar tt a fri leynt fyrst. Sumir tku egar vi fgjfum en sumum var heiti f sar. En hinir voru allmargir er ur hfu egi af honum vingjafir strar fyrir v a a var satt a segja fr Knti konungi a hver er hans fund kom, eirra manna er honum tti nokku mannsmt a og vildu hann ast, fkk hver af honum fullar hendur fjr. Var hann af v strlega vinsll. Og var mest a um rleik hans vi tlenda menn og mest er lengst voru a komnir.


157. Rager lafs konungs

lafur konungur tti oft tal og stefnur vi menn sna og spuri a ragerum. En er hann fann a sitt lagi hver til grunai hann a eir voru sumir er anna mundu um mla en snast mundi rlegast og mundi eigi ri hvort allir mundu honum rtta skuld gjalda um tryggina.

ess eggjuu margir a eir skyldu taka byr og sigla til Eyrarsunds og svo norur til Noregs. Sgu eir a Danir mundu ekki ora a eim a leggja tt eir lgju fyrir me li miki.

En konungur var maur svo vitur a hann s a slkt var fra. Vissi hann og a annan veg hafi tekist lafi Tryggvasyni er hann var fliur er hann lagi til orustu ar er her mikill var fyrir en Danir yru eigi a berjast. Vissi konungur og a her Knts konungs var fjldi Normanna. Grunai konung a eir er slkt ru honum mundu vera hollari Knti konungi en honum.

Veitti lafur konungur rskur, segir svo a menn skulu bast, eir er honum vilja fylgja, og fara landveg um hi efra Gautland og svo til Noregs. "En skip vor," segir hann, "og allan unga ann er vr megum eigi eftir oss flytja vil eg senda austur veldi Svakonungs og lta ar varveita oss til handa."


158. Fer Hreks r jttu

Hrekur r jttu svarar mli lafs konungs, segir svo: "a er austt a eigi m eg fara fti til Noregs. Eg em maur gamall og ungur og vanur ltt gngum. tla eg trauur a skiljast vi skip mitt. Hefi eg lagt stund um skip a og bna ess a mr mun leitt a lj vinum mnum fangs skipi v."

Konungur svarar: "Far me oss Hrekur. Vr skulum bera ig eftir oss ef mtt eigi ganga."

Hrekur kva vsu:

Ri hefi eg a ra
Rnleygs han mnum
ls dynmari leiar
lngum heldr en ganga,
tt leggfjturs liggi
lundr Eyrarsundi,
kann j kerski minni,
Kntr, herskipum ti.

lt lafur konungur ba fer sna. Hfu menn gangskli sn og vopn og a sem fkkst af reiskjtum, var klyfja af klum og lausaf. En hann sendi menn og lt flytja skip sn austur Kalmarnir. Ltu eir ar upp setja skipin og flytja reia allan og annan varna til varveislu.

Hrekur geri sem hann hafi sagt a hann bei byrjar og sigldi san austan fyrir Skni til ess er hann kom austan a Hlunum og var a aftan dags. En byr var blsandi. lt hann ofan leggja segli og svo viu, taka ofan veurvitann og sveipa skipi allt fyrir ofan sj me grm tjldum og lt ra nokkurum rmum fram og aftur en lt flesta menn sitja lgt skipinu.

Og su varmenn Knts konungs skipi og rddu um sn milli hva skipa a mundi vera og gtu ess a vera mundi flutt salt ea sld er eir su f mennina en ltinn rurinn en skipi sndist eim grtt og brlaust og sem skipi mundi skini af slu og su eir a skipi var sett mjg.

En er Hrekur kom fram sundi og um herinn lt hann reisa viuna og draga segli, lt setja upp gyllta veurvita. Var segli hvtt sem drift og stafa rauu og bl me vendi. su menn Knts konungs og segja konungi a meiri von var, a lafur konungur hefi ar um siglt.

En Kntur konungur segir svo a lafur konungur vri svo vitur maur a hann hefi eigi fari einskipa gegnum her Knts konungs og lst lklegra ykja a ar mundi veri hafa Hrekur r jttu ea hans maki.

a hafa menn fyrir satt a Kntur konungur hafi vita um fer Hreks og hann mundi eigi svo fari hafa ef eigi hefi ur fari vinttuml milli eirra Knts konungs og tti a birtast eftir er vintta eirra Knts konungs og Hreks gerist alkunna.

Hrekur orti vsu essa er hann sigldi norur um Veurey:

Lkkat eg Lundar ekkjur,
lbaugs, a v hlja,
skjtum eik fyr utan
ey, n danskar meyjar,
Jr, a eg eigi ori,
ifla flausts, hausti
flatslir Fra
fara aftr vali krafta.

Fr Hrekur ferar sinnar og ltti eigi fyrr en hann kom norur Hlogaland og til bs sns jttu.


159. Fer lafs konungs r Svj

lafur konungur byrjar fer sna, fr fyrst upp um Smlnd og kom fram Vestra-Gautland, fr spaklega og frisamlega en landsmenn veittu eim gan forbeina. Fr konungur til ess er hann kom ofan Vkina og svo norur eftir Vkinni til ess er hann kom Sarpsborg. Dvaldist hann ar og lt ar ba til vetursetu. Gaf konungur heimleyfi mestum hluta lisins en hafi me sr a af lendum mnnum er honum sndist. ar voru me honum allir synir rna Armssonar. Voru eir mest virir af konungi.

kom til lafs konungs Gellir orkelsson og hafi komi ur um sumari af slandi svo sem fyrr var riti.


160. Fr Sighvati skld

Sighvatur skld hafi veri lengi me lafi konungi svo sem hr er riti og hafi konungur gert hann stallara sinn. Sighvatur var ekki hramltur maur sundurlausum orum en skldskapur var honum svo tiltkur a hann kva af tungu fram svo sem hann mlti anna ml. Hann hafi veri kaupferum til Vallands og eirri fer hafi hann komi til Englands og hitt Knt hinn rka og fengi af honum leyfi a fara til Noregs svo sem fyrr var riti.

En er hann kom Noreg fr hann egar til fundar vi laf konung og hitti hann Borg, gekk fyrir konung er hann sat yfir borum. Sighvatur kvaddi hann. Konungur leit vi honum og agi.

Sighvatur kva:

Heim erum hinga komnir,
hygg at, jfur skatna,
menn nemi ml sem eg inni
mn, stallarar nir.
Segu hvar sess hafi hugan,
seims, jkonungr beima,
allr er ekkr, me ollum,
inn skli mr innan.

sannaist a er fornkvei ml er a mrg eru konungs eyru. lafur konungur hafi spurt allt um farar Sighvats a hann hafi hitt Knt konung.

lafur konungur mlti til Sighvats: "Eigi veit eg hvort tlar n a vera minn stallari. Ea hefir n gerst maur Knts konungs?"

Sighvatur kva:

Kntr spuri mig, mtra
mildr, ef eg honum vildi
hendilangr sem, hringa,
hugreifum leifi.
Einn kva eg senn, en snnu
svara ttumst eg, drttin,
gefin eru gumna hverjum
g dmi, mr sma.

mlti lafur konungur a Sighvatur skyldi ganga til stis ess er hann var vanur a hafa fyrr. Kom Sighvatur sr enn brtt krleika hina smu sem ur hafi hann haft.


161. Fr Erlingi Skjlgssyni

Erlingur Skjlgsson og synir hans allir hfu veri um sumari her Knts konungs og sveit me Hkoni jarli. ar var og rir hundur og hafi metor mikil.

En er Kntur konungur spuri a lafur konungur hafi landveg fari til Noregs leysti Kntur konungur leiangurinn og gaf leyfi llum mnnum a ba sr til veturvistar. Var Danmrk her mikill tlendra manna, bi enskra manna og Normanna og af fleirum lndum er li hafi komi til hersins um sumari.

Erlingur Skjlgsson fr um hausti til Noregs me lii snu og af Knti konungi strar gjafir a skilnai eirra. rir hundur var eftir me Knti konungi.

Me Erlingi fru norur Noreg sendimenn Knts konungs og hfu me sr f lausafjr. Fru eir um veturinn va um land, reiddu af hendi f au er Kntur konungur hafi heiti mnnum um hausti til lis sr en gfu hinum mrgum er eir fengu me f keypt vinttu Knti konungi. En eir hfu traust Erlings til yfirferar. Gerist svo a fjldi manna snerist til vinttu vi Knt konung og htu honum jnustu sinni og v me a veita lafi konungi mtstu. Geru a sumir berlega en hinir voru miklu fleiri er leyndust a fyrir alu.

lafur konungur spuri essi tindi. Kunnu margir honum a segja fr essum tindum og var a frt mjg fjlmli ar hirinni.

Sighvatur skld kva etta:

Fjandr ganga ar engils,
j br oft, me sja,
hfgan mlm fyr hilmis
haus falan, lausa.
Sitt veit hverr, ef harra
hollan selr vi gulli,
vert er slks, svrtu
sinn helvti innan.

Og enn kva Sighvatur etta:

Kaup var daprt, ar er djpan,
drttin rkt, um sttu
eir er, heim, himnum,
hs elds, svikum belldu.

Oft var s umra ar munni hf hversu illa samdi Hkoni jarli a fra her hendur lafi konungi er hann hafi honum lf gefi er jarl hafi hans vald komi.

En Sighvatur var hinn mesti vinur jarls, og enn, er Sighvatur heyri jarlinum mlt kva hann:

Gerust hilmis Hra
hskarlar jarli,
er vi lafs fjrvi,
ofvgir, f gju.
Hir era hans a vera
hlegt fyr v mli.
Dlla er oss, ef allir
erum vr um svik skrir.


162. Fr jlagjfum lafs konungs

lafur konungur hafi jlabo miki og var komi til hans mart strmenni.

a var hinn sjunda dag jla a konungur gekk og fir menn me honum. Sighvatur fylgdi konungi dag og ntt. Hann var me honum. eir gengu hs eitt. ar voru hirir drgripir konungs. Hann hafi hafan viurbna mikinn sem vandi var til, heimt saman drgripi sna til ess a gefa vingjafir hi tta kveld jla. ar stu hsinu sver eigi allf gullbin.

kva Sighvatur:

Sver standa ar, sunda
srs leyfum vr rar,
herstillis verr hylli
hollust, bin gulli.
Vi tki eg, vka,
var eg endr me r, sendir
elds, ef eitthvert vildir,
allvaldr, gefa skaldi.

Konungur tk eitthvert sveri og gaf honum. Var gulli vafur mealkaflinn og gullbin hjlt. Var s gripur allgur en gjfin var eigi fundlaus og heyri a san.

egar eftir jlin byrjai lafur konungur fer sna til Upplanda v a hann hafi fjlmenni miki en tekjur noran r landi hfu engar til hans komi um hausti v a leiangur hafi ti veri um sumari og hafi ar konungur allan kostna til lagt, ann er fng var . voru og engi skip a fara me li sitt norur land. Hann spuri og a einu noran er honum tti ekki frisamlegt ef hann fri eigi me lii miklu. R konungur fyrir sk a af a fara yfir Upplnd. En eigi var svo langt lii san er hann hafi ar fari a veislum sem lg stu til ea vandi konunga hafi veri. En er konungur stti upp land buu honum heim lendir menn og rkir bndur og lttu svo hans kostnai.


163. Fr Birni rmanni

Bjrn er maur nefndur, gauskur a kyni. Hann var vinur og kunningi strar drottningar og nokku skyldur a frndsemi og hafi hn fengi honum rmenning og sslu ofanverri Heimrk. Hafi hann og yfirskn Eystri-Dali. Ekki var Bjrn konungi kr og ekki var hann maur okkasll af bndum.

a hafi og a borist bygg eirri er Bjrn r fyrir a ar uru hvrf str nautum og svnum. Lt Bjrn ar kveja ings til og leitai ar eftir hvrfum. Hann kallai menn lklegsta til slkra hluta og illbrega er stu markbyggum fjarri rum mnnum. Veik hann v mli til eirra er byggu Eystri-Dali. S bygg var mjg sundurlaus, byggt vi vtn ea rjur skgum en fstaar strbyggir saman.


164. Fr sonum Raus

Rauur ht maur er ar byggi Eystri-Dlum. Ragnhildur var nefnd kona hans, Dagur og Sigurur synir. eir voru hinir efnilegstu menn. eir voru staddir ingi v og hldu svrum upp af hendi eirra Dla og bru undan skum.

Birni ttu eir lta strlega og vera drambsmenn miklir a vopnum og klum. Bjrn sneiddi runni hendur eim brrum og taldi eigi lklega til a hafa slkt gert. eir synjuu fyrir sig og sleit svo v ingi.

Litlu sar kom til Bjarnar rmanns lafur konungur me lii snu og tk ar veislu. Var krt fyrir konungi a ml er fyrr var uppi haft ingi. Sagi Bjrn a honum ttu Raussynir lklegstir til a valda slkum tila. var sent eftir sonum Raus.

En er eir hittu konung taldi hann jflega menn og bar undan kennslum essum. eir buu konungi til fur sns a taka ar riggja ntta veislu me llu lii snu. Bjrn latti ferarinnar. Konungur fr eigi a sur.

A Raus var hin prlegsta veisla. spuri konungur hva manna Rauur vri ea kona hans.

Rauur segir a hann var maur snskur, auigur og kynstr. "En eg hljpst aan brott," segir hann, "me konu essa er eg hefi tt san. Hn er systir Hrings konungs Dagssonar."

vaknai konungur vi tt eirra beggja. Fann hann a a eir fegar voru menn forvitrir og spuri eftir rttum snum.

Sigurur segir a hann kann drauma a skilja og a deila dgrafar tt engi si himintungl. Konungur reyndi essa rtt og var a sem Sigurur hafi sagt.

Dagur fann a til rtta sr a hann mundi sj kost og lst manni hverjum er honum bar fyrir augu ef hann vildi hug leggja og a hyggja. Konungur ba hann segja skaplst hans ann er hann si. Dagur fann a til er konungi tti rtt. spuri konungur um Bjrn rmann, hvern skaplst hann hefi.

Dagur segir a Bjrn var jfur og a me a hann segir hvar Bjrn hafi flgi b snum bi bein og horn og hir af nautum eim er hann hafi stoli um hausti. "Er hann valdi," segir hann, "allra eirra stulda er haust hafa horfi og hann hefir rum mnnum kennt."

Segir Dagur konungi ll merki til hvar konungur skyldi leita. En er konungur fr brott fr Raus var hann leiddur t me strum vingjfum. Voru me konungi synir Raus. Fr konungur fyrst til Bjarnar og reyndist honum allt svo sem Dagur hafi sagt. San lt konungur Bjrn fara brott r landi og naut hann drottningar a v er hann hlt lfi og limum.


165. Drp ris

rir sonur lvis Eggju, stjpsonur Klfs rnasonar og systursonur ris hunds, var manna frastur, mikill maur og sterkur. Hann var tjn vetra gamall. Hann hafi fengi gott kvonfang Heimrk og au fjr me. Var hann hinn vinslsti maur og tti vnn til hfingja. Hann bau konungi heim til veislu me li sitt. Konungur ekktist bo a og fr til ris, fkk ar allgar vitkur. Var ar veisla hin virulegsta, var veitt allkappsamlega en ll voru fng hin bestu.

Konungur og menn hans rddu a sn milli a eim tti a mjg hfast vi og vissu eigi hva eim tti framast hsakynni ris ea hsbnaur, borbnaur ea drykkur ea maur s er veitti. Dagur lt sr ftt um finnast.

lafur konungur var vanur a hafa oft rur vi Dag og spuri hann missa hluta. Reyndist konungi allt a me sannindum er Dagur sagi hvort sem a var lii ea komi fram. Festi konungurinn trna mikinn rum hans. kallai konungur Dag einmli og rddi mjg marga hluti fyrir honum.

ar kom niur ra konungs a hann tji a fyrir Dag hve skrulegur maur rir var er eim geri veislu virulega. Dagur lt sr ftt um finnast og lt a allt satt er konungur segir. spuri konungur Dag hverja skapsannmarka hann si ris. Dagur kvast hyggja a rir mundi vel skapfarinn ef honum vri a svo gefi sem hitt er ala mtti sj. Konungur ba hann segja sr a er hann spuri, segir a hann var ess skyldur.

Dagur svarar: " muntu konungur vilja veita mr a eg ri hefndinni ef eg skal finna lstinn."

Konungur segir a hann vill eigi dmum snum skjta undir ara menn en ba Dag segja sr a er hann spuri.

Dagur svarar: "Drt er drottins or. a mun eg til skapslastar ri finna sem margan kann henda: Hann er maur of fgjarn."

Konungur svarar: "Er hann jfur ea rnsmaur?"

Dagur svarar: "Eigi er a," segir hann.

"Hva er ?" segir konungur.

Dagur svarar: "Hann vann a til fjr a hann gerist drottinssviki. Hann hefir teki f af Knti hinum rka til hfus r."

Konungur svarar: "Hvernug gerir a satt?"

Dagur mlti: "Hann hefir hinni hgri hendi fyrir ofan lboga digran gullhring er Kntur konungur hefir gefi honum og ltur engan mann sj."

Eftir a slitu eir konungur tali snu og var konungur reiur mjg.

er konungur sat yfir borum og menn hfu drukki um hr og voru menn allktir. rir gekk um beina. lt konungur kalla ri til sn. Hann gekk framan a borinu og tk hndum upp bori.

Konungur spuri: "Hversu gamall maur ertu rir?"

"Eg em tjn vetra gamall," segir hann.

Konungur mlti: "Mikill maur ertu rir, jafngamall, og gfuglegur."

Tk konungur um hnd hina hgri og strauk upp um lboga.

rir mlti: "Tak kyrrt ar . Eg hefi sull hendi."

Konungur hlt hendinni og kenndi a ar var hart undir. Konungur mlti: "Hefir eigi spurt a a eg em lknir? Og lttu mig sj sullinn."

rir s a mundi ekki tja a leyna, tk hringinn og lt fram. Konungur spyr hvort a var Knts konungs gjf. rir segir a ekki var v a leyna. Konungur lt ri taka hndum og setja jrn.

gekk Klfur a og ba ri friar og bau fyrir hann f. Margir menn studdu a ml og buu sitt f fram. Konungur var svo reiur a ekki mtti orum vi hann koma. Segir hann a rir skyldi hafa slkan dm sem hann hafi honum hugan.

San lt konungur drepa ri en verk a var a hinni mestu fund bi ar um Upplnd og engum mun sur norur um rndheim ar sem tt ris var flest. Klfi tti og mikils vert aftaka essa manns v a rir hafi veri fsturson hans sku.


166. Fall Grjtgars

Grjtgarur sonur lvis og brir ris, hann var eldri eirra brra. Var hann og hinn gfuglegsti maur og hafi sveit um sig. Hann var og staddur Heimrk. En er hann spuri aftku ris veitti hann rsir ar sem fyrir voru menn konungs ea f hans, ea a ru hverju hafist hann vi skgum ea rum fylgsnum.

En er konungur spuri fri ann lt hann njsnum til halda um ferir Grjtgars. Verur konungur var vi ferir hans. Hafi Grjtgarur teki nttsta eigi langt fr v er konungur var. lafur konungur fr egar um nttina, kom ar er dagai, slgu mannhring um stofuna ar er eir Grjtgarur voru inni. eir Grjtgarur vknuu vi mannagn og vopnabrak. Hljpu eir egar til vopna. Hljp Grjtgarur t forstofuna. Grjtgarur spuri hver fyrir lii v ri. Honum var sagt a ar var kominn lafur konungur. Grjtgarur spuri ef konungur mtti nema or hans.

Konungur st fyrir durunum. Hann segir a Grjtgarur mtti mla slkt er hann vildi. "Heyri eg or n," segir konungur.

Grjtgarur mlti: "Ekki mun eg gria bija."

hljp Grjtgarur t, hafi skjld yfir hfi sr en sver brugi hendi. Ltt var lst og s hann gerla. Hann lagi sveri til konungs en ar var fyrir Arnbjrn rnason. Kom lagi undir brynjuna og renndi upp kviinn. Fkk Arnbjrn ar bana. Grjtgarur var og egar drepinn og flest allt li hans.

Eftir essa atburi sneri konungur ferinni aftur suur til Vkurinnar.


167. Fr sendimnnum lafs konungs

N er lafur konungur kom til Tnsbergs geri hann menn allar sslur og krafi konungur sr lis og leiangurs. Skipakostur hans var ltill. Voru engi skip nema bandafr. En li drst vel til hans ar r hruum en ftt kom um langan veg og fannst a brtt a landsflki mundi vera sni fr einurinni vi konung.

lafur konungur geri li sitt austur Gautland, sendi eftir skipum snum og eim varnai er eir ltu eftir um hausti. En fer eirra manna var sein v a var eigi betra en um hausti a fara gegnum Danmrk v a Kntur konungur hafi her ti um vori um allt Danaveldi og hafi eigi frra en tlf hundru skipa.


168. Rager lafs konungs

au tindi spurust Noreg a Kntur hinn rki dr saman her vgjan Danmrku og a me a hann tlai a halda lii v llu til Noregs og leggja ar land undir sig.

En er slkt spurist uru lafi konungi mennirnir v verri tiltaks og fkk hann san lti af bndum. Hans menn tluu oft um etta sn milli.

kva Sighvatur etta:

t br allvaldr sveitum
Englands, en vr fengum,
ltt s eg lofung ttast,
lif og skip smrri.
R eru ljt ef lta
landsmenn konung enna,
ltr einur f fira
fer, lirota vera.

Konungur tti hirstefnur en stundum hsing vi li sitt allt og spyr menn rs hva snist tiltkilegast. "urfum vr ekki a dyljast," segir hann, "a Kntur konungur mun koma a vitja vor sumar og hefir hann her mikinn sem r munu spurt hafa en vr hfum li lti a svo bnu til mts vi her hans en landsflk er oss n ekki trlegt."

En ru konungs svruu menn misjafnt, eir er hann orti ora .

En hr er fr v sagt er Sighvatur segir:

Flja getr, en frju,
fjandr, leggr oss til handa,
ver eg fyr ru ori,
allvalds en f gjalda.
Hverr skal egn, a verri
engils vina gengi,
upp hvalfra svik, sjalfan
sik lengst hafa miklu.


169. Brenna Grankels

a sama vor gerust au tindi Hlogalandi a Hrekur r jttu minntist ess a smundur Grankelsson hafi rnta og bara hskarla hans. Skip a er Hrekur tti, tvtugsessa, flaut fyrir b hans tjldu og ili. Geri hann a or a hann tlai a fara suur til rndheims.

Eitthvert kveld gekk Hrekur til skips me hskarlali sitt og hafi nr tta tigum manna. Reru eir um nttina og komu er morgnai til bjar Grankels, slgu ar hring um hs, veittu ar san atgngu, lgu san eld hs. Brann ar Grankell inni og menn me honum en sumir voru ti drepnir. Ltust ar alls rr tigir manna. Fr Hrekur heim eftir verk a og sat bi snu.

smundur var me lafi konungi. Var ar bi um menn er Hlogalandi voru a engi beiddi Hrek bta fyrir verk a enda bau hann eigi.


170. Fer Knts konungs Noreg

Kntur hinn rki dr saman her sinn og hlt til Limafjarar. En er hann var binn sigldi hann aan llu lii til Noregs, fr skyndilega og l ekki vi land austan fjarar, sigldi yfir Foldina og lagi a gum, krafi ar inga. Komu bndur ofan og hldu ing vi Knt konung. Var ar Kntur til konungs tekinn um land allt. Setti hann ar menn sslur en tk gslar af bndum. Mlti engi maur mti honum.

lafur konungur var Tnsbergi er her Knts fr hi ytra um Foldina. Kntur konungur fr norur me landi. Komu ar til hans menn r hruum og jtuu honum allir hlni.

Kntur konungur l Eikundasundi nokkura hr. Kom ar til hans Erlingur Skjlgsson me li miki. bundu eir Kntur konungur vinttu sna enn a nju. Var a heitum vi Erling af hendi Knts konungs a hann skyldi hafa land allt til forra milli Staar og Rgjarbits.

San fr Kntur konungur leiar sinnar og er a skjtast fr fer hans a segja a hann ltti eigi fyrr en hann kom norur rndheim og hlt til Niarss. Stefndi hann rndheimi tta fylkna ing. Var v ingi Kntur til konungs tekinn um allan Noreg.

rir hundur hafi fari r Danmrk me Knti konungi og var hann ar. Hrekur r jttu var og ar kominn. Gerust eir rir lendir menn Knts konungs og bundu a svardgum. Kntur konungur gaf eim veislur strar og fkk eim Finnfer, gaf eim gjafir strar a ofan. Alla lenda menn er til hans vildu snast gddi hann bi a veislum og a lausaf, lt alla hafa meira rki en eir hfu ur haft.


171. Fr Knti konungi

Kntur konungur hafi lagt land allt undir sig Noregi. tti hann ing fjlmennt bi af snu lii og landsmnnum. lsti Kntur konungur yfir v a hann vill gefa Hkoni jarli frnda snum a yfirskn land a allt er hann hafi unni fer eirri. a fylgdi v a hann leiddi hsti hj sr Hra-Knt son sinn og gaf honum konungsnafn og ar me Danaveldi.

Kntur konungur tk gslar af llum lendum mnnum og strbndum, tk sonu eirra ea brur ea ara nfrndur ea menn er eim voru krstir og honum ttu best til fallnir. Festi konungur svo trna manna vi sig sem n er sagt.

egar er Hkon jarl hafi teki vi rki Noregi rst til lags vi hann Einar ambarskelfir mgur hans. Tk hann upp veislur allar r sem hann hafi fyrr haft er jarlar ru landi.

Kntur konungur gaf Einari strar gjafir og batt hann krleikum miklum vi sig, ht v a Einar skyldi vera mestur og gfgastur tiginna manna Noregi mean hans vald sti yfir landi. En a lt hann fylgja a honum tti Einar best fallinn til a bera tignarnafn Noregi ef eigi vri jarls vi kostur ea sonur hans Eindrii fyrir ttar sakir hans. au heit virtust Einari mikils og ht ar mt trnai snum. Hfst af nju hfingskapur Einars.


172. Fr rarni loftungu

rarinn loftunga var maur kallaur. Hann var slenskur maur a kyni, skld miki og hafi veri mjg me konungum ea rum hfingjum. Hann var me Knti konungi hinum rka og hafi ort um hann flokk.

En er konungur vissi a rarinn hafi ort flokk um hann var hann reiur og ba hann fra sr drpu um daginn eftir er konungur sti yfir borum. Ef hann geri eigi svo segir konungur a rarinn mundi uppi hanga fyrir dirf er hann hafi ort drpling um Knt konung. rarinn orti stef og setti kvi og jk nokkurum erindum ea vsum.

etta er stefi:

Kntr ver grund sem gtir
Grklands himinrki.

Kntur konungur launai kvi fimm tigum marka silfurs. S drpa er kllu Hfulausn.

rarinn orti ara drpu um Knt konung er kllu er Togdrpa. eirri drpu er sagt fr essum ferum Knts konungs er hann fr r Danmrku sunnan til Noregs og er etta einn stefjablkur:

Kntr er und slar.
Sinmr me li
fr mjk miki
minn vinr inig.
Fri r firi
fimr gramr Lima
t ltinn
otrheims flota.

Uggu Egir
rbeiis fr
svans sigrlana,
skrammir mjk.
Allt var gulli
grams skip frami.
Vrum sjn sgu
slks rkari.

Og fyr Lista
liu fram viir
Hdrs um haf
hart kolsvartir.
Byggt var innan
allt brimgaltar
sur sskum
sund Eikunda.

Og fyr fornan
frimenn liu
haug Hjrnagla
hvasst grifastir.
er st fyr Sta
stafnklifs drifu,
vara eyileg
rbeiis fr.

Knttu sir
svangs mjg langar
byrrmm bera
brimdr fyr Stim.
Svo liu sunnan
svalheims valar,
a kom norr Ni
ntr herfltir.

gaf snum
snjallr gervallan
Noreg nefa
njtr veg-Jta,
gaf snum,
segi eg a, megi
dals dkksalar
Danmrk svana.

Hr getur ess a eim var sjn sgu rkri um fer Knts konungs er etta kva v a rarinn hrsar v a hann var fr me Knti konungi er hann kom Noreg.


173. Fr sendimnnum lafs konungs

Menn eir er lafur konungur hafi sent austur Gautland eftir skipum snum, fru eir me au skip er eim ttu best en hin brenndu eir, hfu me sr reia og annan varna ann er konungur tti og menn hans. eir sigldu austan er eir spuru a Kntur konungur var farinn norur Noreg, sigldu austan um Eyrarsund, svo norur til Vkurinnar fund lafs konungs, fru honum skip sn. Var hann Tnsbergi.

En er lafur spuri a Kntur konungur fr lii snu norur fyrir land hlt lafur konungur inn slarfjr og upp vatn a er Drafn heitir og hafist hann ar vi til ess er her Knts konungs var farinn um suur.

En fer eirri er Kntur konungur fr noran me landi tti hann ing hverju fylki en hverju ingi var honum land svari og gefnir gslar. Fr hann austur yfir Foldina til Borgar og tti ar ing. Var honum ar land svari sem annars staar. San fr Kntur konungur til Danmarkar suur og hafi hann Noreg eignast orustulaust. R hann fyrir remur jlndum.

Svo segir Hallvarur Hreksblesi er hann orti um Knt konung:

Englandi rr yngvi
einn, hefst frir a beinni,
brakkr bnar nkkva
barkrjr, og Danmrku,
ok hefir, odda Leiknar,
jlm-Freyr und sig mlma,
hjaldrrr haukum verrir
hungr, Noregi rungi.


174. Fr lafi konungi

lafur konungur hlt skipum snum t til Tnsbergs egar er hann spuri a Kntur konungur var farinn suur til Danmarkar. San bj hann fer sna me li a er honum vildi fylgja og hafi hann rettn skip. San hlt hann t eftir Vkinni og fkk hann lti af f og svo af mnnum nema eir fylgdu honum er eyjar byggu ea tnes. Gekk konungur ekki land upp, hafi slkt af f ea mnnum sem lei hans var. Hann fann a a landi var sviki undan honum. Fr hann svo sem byrjai. Var a nduran vetur.

eim byrjai heldur seint. Lgu eir Sleyjum mjg lengi og spuru ar tindi af kaupmnnum noran r landi. Var konungi sagt a Erlingur Skjlgsson hafi lisafna mikinn Jari, skei hans l fyrir landi albin og fjldi annarra skipa er bndur ttu. Voru a sktur og lagnarskip og rrarferjur strar.

Konungurinn hlt austan liinu og l um hr Eikundasundi. Spuru hvorir til annarra. Fjlmenntist Erlingur sem mest .


175. Fr sigling lafs konungs

Tmasmessu fyrir jl egar dagan tk konungur t r hfninni. Var allgur byr og heldur hvass. Sigldi hann norur fyrir Jaar. Var veur vott og mjrkvaflaug nokkur. egar fr njsn hi efra um Jaar er konungur sigldi hi ytra.

En er Erlingur var ess var a konungur sigldi austan lt hann blsa lii snu llu til skipanna. Dreif flk allt skipin og bjst til bardaga. En skip konungs bar skjtt a norur um Jaar. stefndi hann innlei, tlai svo fer sna a fara fjru inn og f sr ar li og f. Erlingur sigldi eftir honum og hafi her manns og fjlda skipa. Voru skip eirra rskrei er eir hfu ekki nema menn og vopn. Gekk skeiin Erlings miklu meira en nnur skipin. lt hann hefla segli og bei lis sns.

s lafur konungur a eir Erlingur sttu eftir mjg v a skip konungs voru sett mjg og sollin er au hfu floti s allt sumari og um hausti og veturinn ar til. Hann s a lismunur mikill mundi vera ef mtti llu senn lii Erlings. lt hann kalla skip fr skipi a menn skyldu sga lta seglin og heldur seint en svipta af handrifi og var svo gert.

eir Erlingur fundu a. kallai Erlingur og ht li sitt, ba sigla meira. "Sji r," segir hann, "a n lgir seglin eirra og draga eir undan oss."

Lt hann hleypa r heflunum segli skeiinni. Gekk hn fram brtt.


176. Fall Erlings Skjlgssonar

lafur konungur stefndi fyrir innan Bkn. Fal sn milli eirra. San ba konungur leggja seglin og ra fram sund rngt er ar var. Lgu eir ar saman skipunum. Gekk kleppurnes fyrir utan . Menn voru allir herklddir.

Erlingur sigldi a sundinu og fundu eir eigi fyrr a her l fyrir eim en eir su a konungsmenn reru llum skipunum senn a eim. eir Erlingur hleyptu ofan seglinu og gripu til vopna. En konungsherinn l llum megin a skipinu. Tkst ar orusta og var hin snarpasta. sneri mannfallinu brtt li Erlings. Erlingur st lyftingu skipi snu. Hann hafi hjlm hfi og skjld fyrir sr, sver hendi.

Sighvatur skld hafi veri eftir Vkinni og spuri hann ar essi tindi. En Sighvatur var hinn mesti vinur Erlings og hafi egi gjafir af honum og veri me honum.

Sighvatur orti flokk um fall Erlings og er essi vsa ar :

t r Erlingr skjta
eik, s er rau hinn bleika,
iflaust er a, jfri,
arnar ft, a mti.
Skei hans l svo san
siklings her miklum,
snarir brust ar sverum,
sbyr vi skip, fyrar.

tk a falla li Erlings og egar er ortist og uppganga var greidd skeiina fll hver snu rmi. Konungur sjlfur gekk hart fram.

Svo segir Sighvatur:

Rakkr engill hj rekka.
Reir gekk hann um skeiar.
Valr l rngr iljum.
ung var skn fyr Tungum.
Bragningr rau fyr breian
borvll Jaar noran.
Bl kom varmt van,
v frgr konungr, gi.

Svo fll vandlega li Erlings a engi maur st upp skeiinni nema hann einn. Var ar bi a menn beiddu ltt gria, fkk og engi tt beiddi, mtti og ekki fltta snast v a skip lgu umhverfis skeiina. Er svo sagt sannlega a engi maur leitai a flja.

Enn segir Sighvatur:

ll var Erlings fallin,
ungr fyr noran Tungur
skei vann skjldungr aua,
skipskn vi rm Bknar.
Einn st sonr snu
snarr Skjlgs, vinum fjarri,
lyftingu lengi
ltraur skipi auu.

var Erlingi veitt atskn bi r fyrirrminu og af rum skipum. Rm miki var lyftingunni og bar a htt mjg upp fr rum skipum og mtti engu vi koma nema skotum og nokku spjtalgum og hj hann a allt af sr. Erlingur varist svo prlega a engi maur vissi dmi a einn maur hefi stai svo lengi fyrir jafnmargra manna atskn en aldrei leitai hann undankomu ea gria a bija.

Svo segir Sighvatur:

R eigi gri, ggjar,
gestirr konungs fira,
skers a skrir yrrit,
Skjlgs hefnir sr nefna.
En varkeri virir
vbotn n kemr san
glyggs gjlfri leygan
geirs ofrhugi meiri.

lafur konungur stti aftur fyrirrmi og s hva Erlingur hafist a. Konungur orti ora hann og mlti svo: "ndurur horfir vi dag Erlingur."

Hann svarar: "ndurir skulu ernir klast."

essa ora getur Sighvatur:

ndura ba, jarar,
Erlingr, s er vel lengi
geymdi hann lystr, n lamdist
landvrn, klast rnu,
er hann a sig snnum,
s var r binn ra
ats, vi tstein hisi
laf um tk mlum.

mlti konungur: "Viltu hnd ganga Erlingur?"

"a vil eg," segir hann.

tk hann hjlminn af hfi sr og lagi niur sveri og skjldinn og gekk fram fyrirrmi.

Konungur stakk vi honum xarhyrnunni kinn honum og mlti: "Merkja skal drottinsvikann."

hljp a slkur Fitjaskalli og hj me xi hfu Erlingi svo a st heila niri. Var a egar banasr. Lt Erlingur ar lf sitt.

mlti lafur konungur vi slk: "Hgg allra manna armastur. N hjstu Noreg r hendi mr."

slkur segir: "Illa er konungur ef r er mein a essu hggi. Eg ttist n Noreg hnd r hggva. En ef eg hefi r mein gert konungur og kanntu mr kk fyrir etta verk mun mr kostlaust vera, v a hafa mun eg svo margra manna kk og fjandskap fyrir etta verk a eg mundi heldur urfa a hafa yart traust og vinttu."

Konungur segir a svo skyldi vera. San ba konungur hvern mann ganga sitt skip og bast ferar sinnar sem hvatlegast. "Munum vr," segir hann, "ekki rna val enna. Munu n hafa hvorir sem fengi hafa."

Gengu menn aftur skipin og bjuggust sem hvatlegast. En er eir voru bnir renndu skipin sundi sunnan, bandalii. Var sem oft eru raunir tt li miki komi saman er menn f slg str og lta hfingja sna, a menn vera eigi gir tilris, og su hfingjalausir.

Synir Erlings voru engir ar. Var ekki af atlgu banda og sigldi konungur norur lei sna en bndur tku lk Erlings og bjuggu um og fluttu heim Sla, svo val ann allan er ar hafi falli. Og var Erlingur hi mesta harmaur og hefir a veri ml manna a Erlingur Skjlgsson hafi veri maur gfgastur og rkastur Noregi, eirra er eigi bri tignarnafn meira.

Sighvatur skld orti enn etta:

Erlingr fll en olli
allrkr skapa slku,
brat betri daua,
bragna konr, me gagni.
Mann veit eg engi annan,
allbrtt a fjr lti,
enn s er allan kunni
aldr fullara a halda.

segir og a slkur hefi frndvg upp hafi og mjg synju:

slkr hefir auki,
er vrr drepinn Hra,
fir skyldu svo, foldar,
frndsekju, styr vekja.
ttvgi m hann eigi,
lti eir, nta,
frndr skulu bri bindast
bornir, ml hin fornu.


177. Fr fer lafs konungs

Synir Erlings voru sumir norur rndheimi me Hkoni jarli en sumir norur Hralandi, sumir inn fjrum og voru eir ar lisafnai.

En er spurist fall Erlings fylgdi eirri sgu tbo austan um Agir og um Rogaland og Hraland. Var ar her boi t og var a hi mesta fjlmenni og fr her s me sonum Erlings norur eftir lafi konungi.

er lafur konungur fr fr bardaga eirra Erlings sigldi hann norur um sund og var dagur mjg liinn. Svo segja menn a hann orti vsu essa:

Ltt mun halr hinn hvti,
hrafn etr af n getnum,
vr unnum gn Gunnar,
glar ntt Jari.
Svo hefir llungis illa,
eg gekk reir um skeiar,
jr veldr manna mori,
mitt rn geti hnum.

Fr konungur san norur me landi me li sitt. Hann spuri allt hi sanna um bandasafna. ar voru me lafi konungi margir lendir menn. ar voru eir allir rnasynir.

ess getur Bjarni Gullbrrskld kvi v er hann orti um Klf rnason:

Vastu, ar er vgs ba kosta
vopndjarfr Haralds arfi,
kynnist kapp itt mnnum,
Klfr, vi Bkn austr sjlfa.
Gtu Grar sta
gleg fng til jla.
Kenndr varstu fyrst fundi
flettugrjts og spjta.

ld fkk illt r deildum.
Erlingr var ar finginn.
u blkk bli
bor fyr tstein noran.
Ljs er raun a rsir
rinn var fr li.
Lagist land und Ega.
Li eira fr eg meira.

Fr lafur konungur til ess er hann kom norur um Sta og lagi til Hereyja og spuri ar au tindi a Hkon jarl hafi li miki rndheimi. San leitai konungur rs vi li sitt.

Klfur rnason eggjai mjg a skja til rndheims og berjast vi Hkon jarl tt lismunur vri mikill. v ri fylgdu margir arir en sumir lttu. Var skoti til rskurar konungs.


178. Drp slks Fitjaskalla

San hlt lafur konungur inn til Steinavogs og l ar um ntt. En slkur Fitjaskalli hlt skipi snu inn til Borgundar. Dvaldist hann ar um nttina. ar var fyrir Vgleikur rnason.

En um morguninn er slkur vildi ganga til skips sns veitti Vgleikur honum atgngu og vildi hefna Erlings. ar fll slkur. komu menn til konungs, hirmenn hans, noran r Frekeyjarsundi, eir er heima hfu seti um sumari, og sgu konungi au tindi a Hkon jarl og margir lendir menn me honum voru komnir um kveldi Frekeyjarsund me miklu fjlmenni "og vilja ig taka af lfi konungur og itt li ef eir eiga vald ."

En konungur geri menn sna upp fjall a er ar er. En er eir koma upp fjalli su eir norur til Bjarneyjar a noran fr li miki og mrg skip og fru ofan aftur og segja konungi a herinn fr noran. En konungur l ar fyrir tlf skipum. San lt hann blsa og fru tjld af skipum hans og tku eir til ra.

En er eir voru albnir og eir lgu r hfninni fr her bnda noran fyrir rjtshverfi og hfu hlfan rija tug skipa. stefndi konungur fyrir innan Nyrfi og inn um Hundsver. En er lafur konungur kom jafnfram Borgund fr t skip mti honum er slkur hafi tt.

En er eir hittu laf konung sgu eir sn tindi a Vgleikur rnason hafi teki af lfi slk Fitjaskalla fyrir a er hann hafi drepi Erling Skjlgsson. Konungur lt illa yfir essum tindum og mtti eigi dvelja fer sna fyrir frii og fr inn um Vegsund og um Skot. skildist li vi hann. Fr fr honum Klfur rnason og margir arir lendir menn og skipstjrnarmenn og hldu eir til mts vi jarl.

En lafur konungur hlt fram sinni fer og ltti eigi fyrr en hann kom Toarfjr inn og lagi a Valldali og gekk ar af skipum snum og hafi ar fimm skip og setti au upp og fkk ar til hirslu segl og reia. San setti hann ar landtjald sitt eyrinni sem Sult heitir og eru ar fagrir vellir og reisti kross ar hj eyrinni.

En bndi s bj Mrini er Brsi ht og var hann hfingi yfir dalnum. San kom Brsi ofan og margir arir bndur fund lafs konungs og fgnuu honum vel sem verugt var en hann geri sig blan mti fagnai eirra. spuri konungur ef frt vri ar land upp r dalinum og Lesjar.

Brsi segir honum a ur s var dalnum er Skerfsur heitir "og er ar hvorki frt mnnum n hrossum."

lafur konungur svarar honum: "Til mun n htta vera bandi. Tekst sem gu vill. Og komi hr n morgun me eyki yra og sjlfa yur og sjum san hver vxtur s er vr komum til urarinnar, hvort vr megum ar nokkur brg sj a komast yfir me hrossum ea mnnum."


179. Fr urarbroti

En er dagur kom fru bndur ofan me eyki sna svo sem konungur hafi mlt vi . Flytja eir me eykjunum varna sinn og kli en allt li gekk og konungur sjlfur.

En hann gekk ar til er Krossbrekka heitir og hvldist er hann kom brekkuna og sat ar um hr og s ofan fjrinn og mlti: "Erfia fer hafa eir fengi mr hendur, lendir menn mnir, er n hafa skipt um trnainn, er um hr voru vinir mnir og fulltrar."

ar standa n krossar tveir eftir brekkunni er konungur sat.

Konungur steig bak hesti einum og rei upp eftir dalnum og ltti eigi fyrr en eir komu til urarinnar. spuri konungur Brsa eftir ef nokkur sel vru ar, au er eir mttu ba. Hann kva vera. En konungur setti landtjald sitt og var ar um nttina.

En um morguninn ba konungur fara til urarinnar og freista ef eir mttu koma veginum yfir urina. fru eir til en konungur sat heima landtjaldi.

En a kveldi komu eir heim, hirmenn konungs og bndur, og kvust hafa haft miki erfii og ekki lei komi og segja a ar mundi aldrei vegur yfir komast ea leggjast, og voru ar ara ntt og var konungur bnum snum alla ntt.

Og egar er konungur fann a dagai ba hann menn fara til urar og freista enn ef eir gtu veginum yfir komi. eir fru og voru trauir, eir sgu a eir mundu ekki geta a unni.

En er eir voru brott farnir kom s maur til konungs er r fyrir vistum og segir a eigi var vist meiri en tv nautfll slturs "en hefir fjgur hundru ns lis og hundra banda."

mlti konungur a hann skyldi lta upp katla alla og hvern ketil lta nokku af sltri og svo var gert. En konungur gekk til og geri yfir krossmark og ba ba mat. En konungur fr til Skerfsurar ar sem eir skyldu veginn ryja.

En er konungur kom ar stu eir allir og voru mir ornir af erfii.

mlti Brsi: "Eg sagi yur konungur og vildu r eigi tra mr a ekki mtti vinna a ur essari."

San lagi konungur niur skikkju sna og mlti a eir skyldu til fara allir og freista enn og svo var gert. Og fru steina tuttugu menn annug sem eir vildu er engan veg gtu ur hrrt hundra manna og var vegurinn ruddur a mijum degi svo a frt var bi mnnum og hrossum me klyfjum eigi verr en slttum velli.

San fr konungur ofan aftur anga sem vist eirra var og n heitir lafshellir. Kelda er og ar nr hellinum og konungur sr . En ef bf manna verur sjkt dalnum og drekkur ar af vatni v batnar v stta.

San fr konungur til matar og allir eir. Og er konungur var mettur spuri hann eftir ef stur nokkur vru dalnum upp fr urinni og nr fjallinu er eir mttu ba um nttina.

En Brsi segir: "Eru stur er heita Grningar og m ar engi maur vera um ntur fyrir trllagangs sakar og meinvtta er ar eru hj strinu."

San mlti konungur a eir skyldu ba fer sna og segir a hann vildi ar vera um nttina strinu.

kom s maur til hans er fyrir vistum r og segir a ar er rgrynni vista "og veit eg eigi hvaan komnar eru."

akkar konungur gui sending sna og lt hann gera byrar matar bndum eim er ofan fru eftir dalnum. En konungur var stri um nttina.

En a miri ntt er menn voru svefni lt stli ti afskrmilega og mlti: "Svo brenna mig n bnir lafs konungs," segir s vttur, "a eigi m eg n vera a hblum mnum og ver eg n flja og koma aldrei enna stul san."

En um morguninn er menn vknuu fr konungur til fjalls og mlti vi Brsa: "Hr skal n gera b og mun s bndi hafa sr framdrtt er hr br og aldrei skal hr korn frjsa a bi frjsi fyrir ofan b og nean."

fr lafur konungur yfir fjall og kom fram Einba og var ar um ntt.

lafur konungur hafi veri konungur Noregi fimmtn vetur me eim vetri er eir Sveinn jarl voru bir landi og essum er n um hr hefir veri fr sagt og var lii um jl fram er hann lt skip sn og gekk land upp sem n var sagt.

essa grein konungdms hans ritai fyrst Ari prestur orgilsson hinn fri er bi var sannsgull, minnigur og svo gamall maur a hann mundi menn og hafi sgur af haft, er eir voru svo gamlir, a fyrir aldurs sakir mttu muna essi tindi svo sem hann hefir sjlfur sagt snum bkum og nefnda menn til er hann hafi fri af numi.

En hitt er alu sgn a lafur vri fimmtn vetur konungur yfir Noregi ur hann fll en eir er svo segja, telja eir Sveini jarli til rkis ann vetur er hann var sast landi v a lafur var san fimmtn vetur konungur svo a hann lifi.


180. Spsgn lafs konungs

San er lafur konungur hafi veri um ntt Lesjum fr hann me lii snu dag eftir dag, fyrst til Gubrandsdala en aan t Heimrk. Sndist hverjir vinir hans voru v a eir fylgdu honum en hinir skildust vi hann er me minna trleik hfu jna honum en sumir snerust til vinttu og fulls fjandskapar svo sem bert var. Kenndi ess mjg um marga Upplendinga a illa hafi lka aftaka ris svo sem fyrr var geti.

lafur konungur gaf heimleyfi mrgum mnnum snum eim er b ttu og brn fyrir a hyggja v a eim mnnum tti snt hver friur gefinn vri varnai eirra manna er af landi brott fru me konungi.

Geri konungur bert fyrir vinum snum a s var tlan hans a fara r landi brott, fyrst austur Svaveldi og gera r sitt hvert hann tlar ea sneri aan af, en ba svo vini sna til tla a hann mundi enn tla til landsins a leita og aftur til rkis sns ef gu li honum langlfis, sagi a a var hugbo hans a allt flk Noregi mundi enn vera jnustubundi vi hann. "En eg mundi tla," segir hann, "a Hkon jarl mundi litla stund hafa vald yfir Noregi og mun mrgum mnnum a eigi ykja undarlegt v a Hkon jarl hefir fyrr skort vi mig hamingju. En hinu munu fir menn tra, tt eg segi a, er mr boar fyrir, er kemur til Knts hins rka, a hann muni frra vetra fresti vera dauur og fari allt rki hans og mun engi vera uppreist hans kynslar ef svo fer sem mn or horfa til."

En er konungur htti ru sinni bjuggu menn fer sna. Sneri konungur me a li er honum fylgdi austur til Eiaskgs. ar var me honum strur drottning, lfhildur dttir eirra, Magns sonur lafs konungs, Rgnvaldur Brsason, eir rnasynir, orbergur, Finnur, rni, og enn fleiri lendir menn. Hafi hann gott mannval. Bjrn stallari fkk heimleyfi. Fr hann aftur og heim til bs sns og margir arir vinir konungs fru aftur til ba sinna leyfi hans. Ba konungur ess a eir skyldu hann vita lta ef au tindi gerust landinu er honum bri nausyn til a vita. Snr konungur lei sna.


181. Fer lafs konungs Hlmgar

a er a segja fr fer lafs konungs a hann fr fyrst r Noregi austur um Eiaskg til Vermalands og t Vatnsb og aan yfir skg ann sem lei liggur og kom fram Nrki. ar var fyrir rkur maur og auigur er ht Sigtryggur. var ht sonur hans er san var gfugur maur. ar dvaldist lafur konungur um vori me Sigtryggi.

En er sumrai bj konungur fer sna og fkk sr skip. Fr hann um sumari og ltti eigi fyrr en hann kom austur Gararki fund Jarisleifs konungs og eirra Ingigerar drottningar. strur drottning og lfhildur konungsdttir voru eftir Svj en konungur hafi austur me sr Magns son sinn.

Jarisleifur konungur fagnai vel lafi konungi og bau honum me sr a vera og hafa ar land til slks kostnaar sem hann urfti a halda li sitt me. a ekktist lafur konungur og dvaldist ar.

Svo er sagt a lafur konungur var siltur og bnrkinn til gus alla stund vi sinnar. En san er hann fann a rki hans varr en mtstumenn efldust lagi hann allan hug a a gera gus jnustu. Dvaldi hann ekki fr arar hyggjur ea a starf sem hann hafi ur me hndum haft v a hann hafi stund er hann sat konungdminum starf a a er honum tti mest nytsemd a vera, fyrst a fria og frelsa landi af jn tlendra hfingja en san a sna landsflkinu rtta tr og ar me a setja lg og landsrtt og ann hlut geri hann fyrir rttdmis sakir a hegna er rangt vildu.

a hafi mikill siur veri Noregi a lendra manna synir ea rkra banda fru herskip og fluu sr svo fjr a eir herjuu bi utanlands og innanlands. En san er lafur tk konungdm friai hann svo land sitt a hann tk af rn ll ar landi. Og mtti refsingu vi koma lt hann engu ru vi koma en eir ltu lf ea limar. Hvorki ti bn manna ar fyrir n fbo.

Svo segir Sighvatur skld:

Gull buu oft, eir er ollu
thlaupum, gram kaupast
rautt, en rsir neitti,
rklunduum undan.
Skr ba hann me hjrvi,
herland skal svo verja,
rns biu rekkar sna
refsing, firum efsa.

Fddi mest, s er meiddi,
margdr konungr varga,
hvinna tt og hlenna.
Hann stfi svo fir.
r lt ermlast bi
jf hvern konungr ernan,
frir bttist svo, fta,
fylkis lands, og handa.

Vissi helst, a er hvssum
hundmrgum lt grundar
vrr me vopnum skora
vkingum skr, rkis.
Mildr lt mrgu valdi
Magnss fair gagni.
Fremd lafs kve eg frmdu
flestan sigr hins digra.

Hann lt jafna refsing hafa rkan og rkan en a tti landsmnnum ofrausn og fylltust ar fjandskapar upp mt er eir ltu frndur sna a rttum konungsdmi tt sannar sakir vru. Var a upphaf til eirrar uppreistar er landsmenn geru mti lafi konungi a eir oldu honum eigi rttindi en hann vildi heldur lta af tigninni en af rttdminu. En eigi var s sk vi hann rtt fundin a hann vri hnggur fjr vi sna menn. Hann var hinn mildasti vi vini sna. En a bar til er menn reistu fri mti honum a mnnum tti hann harur og refsingasamur en Kntur konungur bau fram ofurf, en uru strhfingjarnir a hinu blekktir er hann ht hverjum eirra tign og rki, og a me a menn voru fsir Noregi a taka vi Hkoni jarli v a hann var hinn vinslsti maur af landsflki fyrr er hann r fyrir landi.


182. Fr Jkli Brarsyni

Hkon jarl hafi haldi lii snu r rndheimi og fari mt lafi konungi suur Mri sem fyrr var riti.

En er konungur hlt inn fjru stti jarl eftir annug. Kom til mts vi hann Klfur rnason og fleiri eir menn er skilist hfu vi laf konung. Var Klfi ar vel fagna. San hlt jarl inn annug sem konungur hafi upp sett skip sn Toarfjr Valldal. Tk jarl ar skip au er konungur tti. Lt jarl setja t skipin og ba. Voru menn hlutair til skipstjrnar.

S maur var me jarlinum er nefndur er Jkull, slenskur maur, sonur Brar Jkulssonar r Vatnsdali. Jkull hlaut a stra Vsundinum er lafur konungur hafi haft. Jkull orti vsu essa:

Hlaut eg fr Sult, en sta
s fregn a eg kvi,
von erumk hreggs a hreini
hlrvangs, skipi stra,
v er, stttar, tti
leifr, funa kleifar,
gramr var sjlfr sumri
sigri rntr, hinn digri.

a er hr skjtast af a segja, er sar var mjg miklu, a Jkull var fyrir lii lafs konungs Gotlandi og var handtekinn og lt konungur hann til hggs leia og var vndur sninn hr honum og hlt maur. Settist Jkull niur bakka nokkurn. r maur til a hggva hann. En er heyri hvininn rttist hann upp og kom hggi hfu honum og var miki sr. S konungur a a var banasr. Ba konungur htta vi hann.

Jkull sat upp og orti vsu:

Sva sr af mi.
Seti hefi eg oft vi betra.
Und er oss s er sprndi
trau legi rauum.
Byss mr bl r essi
ben. T eg vi rek venjast.
Verpr hjlmgfugr hilmir
heisr mig reii.

San d Jkull.


183. Fr Klfi rnasyni

Klfur rnason fr me Hkoni jarli norur til rndheims og bau jarl honum til sn og gerast sr handgenginn. Klfur segir a hann mundi fara fyrst inn Eggju til bs sns og lta san gerast r. Klfur geri svo.

En er hann kom heim fannst honum a brtt a Sigrur kona hans var heldur skapstr og taldi upp harma sna, er hn kallaist fengi hafa af lafi konungi, a fyrst er hann lt drepa bnda hennar lvi "en n san," segir hn, "sonu mna tvo. Og varstu Klfur a eirra aftku og mundi mig ess sst af r vara."

Klfur segir a a var mjg a hans vilja er rir var af lfi tekinn. "Bau eg," segir hann, "f fyrir hann. En er Grjtgarur var felldur lt eg Arnbjrn brur minn."

Hn segir: "Vel er a er hlaust slkt af konungi v a vera m a viljir hefna hans tt viljir eigi hefna minna harma. Sstu er rir var drepinn, fsturson inn, hversu mikils konungur virti ig ."

vlkar harmtlur hafi hn jafnan uppi fyrir Klfi. Klfur svarar oft stygglega en var hitt a lyktum a hann leiddist eftir fortlum hennar og ht v a gerast jarli handgenginn ef jarl vildi auka veislur hans. Sigrur sendi or jarlinum og lt segja hvar var komi um ml Klfs.

En egar er jarl var ess vs sendi hann or Klfi, au a hann skyldi koma t til bjar fund jarls. Klfur lagist fer eigi undir hfu og fr litlu sar t til Niarss og fann ar Hkon jarl, fkk ar gar vitkur og ttu eir jarl tal sitt. Kom ar allt samt me eim og ru eir a a Klfur gerist handgenginn jarli og tk af honum veislur miklar. San fr Klfur heim til bs sns. Hafi hann mest yfirskn allt inn rndheim.

En egar er vorai bj Klfur skip er hann tti. Og egar er hann var binn sigldi hann haf og hlt skipi v vestur til Englands v a hann spuri a til Knts konungs a hann sigldi snemma um vori r Danmrk vestur til Englands. hafi Kntur konungur gefi jarldm Danmrku Haraldi syni orkels hva. Klfur rnason fr fund Knts konungs egar er hann kom til Englands.

Svo segir Bjarni Gullbrrskld:

Austr r allvaldr rista
tla haf stli.
Var a vitja Gara
vgmr Haralds brir.
En um inir manna
emka eg tamr a samna
skrkvi. A skilna ykkarn
skjtt lstu Knt um sttan.

En er Klfur kom fund Knts konungs fagnai konungur honum forkunnarvel og hafi tali vi sig. Var a rum Knts konungs a hann beiddi Klf ess a bindast fyrir a gera uppreist mti lafi hinum digra ef hann leitai aftur landi. "En eg," segir konungur, "mun gefa r jarldm og lta ig ra Noregi. En Hkon frndi minn skal fara til mn og er honum a best falli v a hann er s heilhugi a eg tla hann eigi munu einu skafti skjta mti lafi konungi tt eir finnist."

Klfur hlddi a er Kntur konungur mlti og gerist hann fs til tignarinnar. Stafestist sj rager me eim Knti konungi og Klfi. Bjst Klfur til heimferar en a skilnai gaf Kntur konungur honum gjafar vegsamlegar.

ess getur Bjarni skld:

ttu Engla drottni,
gnrakkr, gjafar akka,
jarls nir. Komstu yru
tla vel mli.
r lt fold, r frir,
frest uru ess, vestan,
lf itt era lti,
Lundna gramr fundna.

San fr Klfur aftur Noreg og kom heim til bs sns.


184. Daui Hkonar jarls

Hkon jarl fr a sumar r landi og vestur til Englands en er hann kom ar fagnar Kntur konungur honum vel. Jarlinn tti festarmey ar Englandi og fr hann ess rs a vitja og tlai brullaup sitt a gera Noregi en aflai til Englandi eirra fanga er honum ttu torfengst Noregi. Bjst jarl um hausti til heimferar og var heldur sbinn. Sigldi hann haf er hann var binn.

En fr fer hans er a a segja a skip a tndist og kom engi maur af. En a er sumra manna sgn a skipi hafi s veri norur fyrir Katanesi a aftni dags stormi miklum og st veri t Pttlandsfjr. Segja eir svo er slku vilja fylgja a skipi muni hafa reki svelginn. En hitt vita menn me sannindum a Hkon jarl tndist hafi og ekki kom til landa a er skipi v var.

a sama haust sgu kaupmenn au tindi svo borin um land a menn hugu a jarl vri tndur. En hitt vissu allir a hann kom eigi v hausti til Noregs og land var hfingjalaust.


185. Fr Birni stallara

Bjrn stallari sat heima a bi snu san er hann hafi skilist vi laf konung. Bjrn var frgur og spurist a brtt va a hann hafi sest um kyrrt. Spuri a Hkon jarl og arir landramenn. San geru eir menn og orsendingar til Bjarnar.

En er sendimenn komu fram fer eirri tk Bjrn vel vi eim. San kallai Bjrn til tals vi sig sendimenn og spuri eftir erindum snum.

En s er fyrir eim var mlti, bar kveju Knts konungs og Hkonar jarls Birni, og enn fleiri hfingja, "og a me," segir hann, "a Kntur konungur hefir spurn mikla af r og svo um a a hefir lengi fylgt lafi digra en veri vinur mikill Knts konungs og ykir honum a illa v a hann vill vera vinur inn sem allra annarra dugandi manna egar er vilt af hverfa a vera hans vinur. Og er r n s einn til a snast anga til trausts og vinttu sem gngst er a leita og n lta allir menn sr sma norurhlfu heimsins. Megi r a lta er fylgt hafi lafi hvernug hann hefir n vi yur skili. r eru allir traustlausir fyrir Knti konungi og hans mnnum en herjuu land hans hi fyrra sumar og drpu vini hans. er etta me kkum a taka er konungur bur sna vinttu og vri hitt maklegra a bir ea byir f til."

En er hann hafi loki ru sinni svarar Bjrn og segir svo: "Eg vil n sitja um kyrrt heima a bi mnu og jna ekki hfingjum."

Sendimaur svarar: "Slkt eru konungsmenn sem ert. Kann eg r a a segja a tt tvo kosti fyrir hndum. S annar a fara tlagur af eignum num svo sem n fer lafur flagsmaur yar. Hinn er annar kostur, er snilegri m ykja, a taka vi vinttu Knts konungs og Hkonar jarls og gerast eirra maur og selja til ess tr na og taka hr mla inn," steypti fram ensku silfri r sj miklum.

Bjrn var maur fgjarn og var hann sjkur mjg og agnai er hann s silfri, hugi a fyrir sr hva af skyldi ra, tti miki a lta eigur snar en tti sn uppreist lafs konungs, a vera mundi Noregi.

En er sendimaur fann a Birni gekkst hugur vi fi kastai hann fram gullhringum tveimur digrum og mlti: "Tak n fi Bjrn og sver eiinn. Eg heiti r v a ltils er etta f vert hj hinu er munt iggja ef skir heim Knt konung."

En af mikilleik fjrins og heitum fgrum og strum fgjfum var hann sninn til fgirni, tk upp fi og gekk san til handgngu og eia, trnaar vi Knt konung og Hkon jarl. Fru sendimenn brott.


186. Fer Bjarnar stallara

Bjrn stallari spuri tindi au er sagt var a Hkon jarl vri tndur. sneri skaplyndi hans, iraist hann ess er hann hafi brugi tr sinni vi laf konung. ttist hann laus vera eirra einkamla er hann hafi veitt til hlni Hkoni jarli. tti Birni gerast nokkur von til uppreistar um rki lafs konungs ef hann kmi til Noregs, a vri ar hfingjalaust fyrir.

Bjrn br fer sna skyndilega og hafi nokkura menn me sr, fr san dag og ntt ferar sinnar, a hestum er svo mtti, a skipum er a bar til, ltti eigi fer eirri fyrr en hann kom um veturinn a jlum austur Gararki og fund lafs konungs og var konungur allfeginn er Bjrn hitti hann. Spuri konungur margra tinda noran r Noregi.

Bjrn segir a jarl var tndur og land var hfingjalaust. eim tindum uru menn fegnir, eir er lafi konungi hfu fylgt r Noregi og ar hfu tt eigur og frndur og vini og lku miklir landmunir til heimferar. Mrg nnur tindi sagi Bjrn konungi r Noregi, au er honum var forvitni a vita. spuri konungur eftir vinum snum, hvernug eir hldu trnai vi hann. Bjrn segir a a var allmisjafnt.

San st Bjrn upp og fll til fta konungi og tk um ft honum og mlti: "Allt gus valdi og yru konungur. Eg hefi teki f af Knts mnnum og svari eim trnaareia en n vil eg r fylgja og eigi vi ig skiljast mean vi lifum bir."

Konungur svarar: "Stattu upp skjtt Bjrn. Sttur skaltu vera vi mig. Bttu etta vi gu. Vita m eg a a fir munu n vera Noregi, eir er einur sinni haldi n vi mig, er slkir bregast sem ert. Er a og satt a menn sitja ar miklu vandkvi er eg em fjarri en sitja fyrir frii fjandmanna minna."

Bjrn segir konungi fr v hverjir mest bundust fyrir a reisa fjandskap upp mti konungi og hans mnnum. Nefndi hann til ess sonu Erlings Jari og ara frndur eirra, Einar ambarskelfi, Klf rnason, ri hund, Hrek r jttu.


187. Fr lafi konungi

San er lafur konungur var kominn Gararki hafi hann strar hyggjur og hugsai hvert r hann skyldi upp taka.

Jarisleifur konungur og Ingigerur drottning buu lafi konungi a dveljast me sr og taka upp rki a er heitir Vlgara og er a einn hlutur af Gararki og var a flk heii v landi. lafur konungur hugsai fyrir sr um etta bo en er hann bar a fyrir menn sna lttu allir a stafestast ar og eggjuu konung a ra norur til Noregs til rkis sns.

Konungur hafi a enn rager sinni a leggja niur konungstign og fara t heim til Jrsala ea ara helga stai og ganga undir reglu. a taldist lengstum huginn a hugsa ef nokkur fng mundu til vera a hann ni rki snu Noregi. En er hann hafi ar huginn minntist hann ess a hina fyrstu tu vetur konungdms hans voru honum allir hlutir hagfelldir og farsllegir en san voru honum ll r sn unghrr og torstt en gagnstalegar allar hamingjuraunirnar. N efai hann um, fyrir sk, hvort a mundi vera viturlegt r a treysta svo mjg hamingjuna a fara me ltinn styrk hendur fjandmnnum snum er allur landsmgur hafi til slegist a veita lafi konungi mtgngu. Slkar hyggjur bar hann oftlega og skaut til gus snu mli og ba hann lta a upp koma er hann si a best gegndi. Volkai hann a hugnum og vissi eigi hva hann skyldi upp taka v a honum sndust mein ausn v sem hann taldi fyrir sr.


188. Draumur lafs konungs

a var einni nttu a lafur l rekkju sinni og vakti lengi um nttina og hugi a ragerum snum og hafi strar hyggjur skapi snu. En er hugurinn mddist mjg s hann svefn og svo laus a hann ttist vaka og sj ll tindi hsinu. Hann s mann standa fyrir rekkjunni mikinn og veglegan og hafi klna drlegan. Bau konungi a helst hug a ar mundi vera kominn lafur Tryggvason.

S maur mlti til hans: "Ertu mjg hugsjkur um ratlan na, hvert r skalt upp taka? a ykir mr undarlegt er velkir a fyrir r, svo a ef tlast a fyrir a leggja niur konungstign er gu hefir gefi r, slkt hi sama s tlan a vera hr og iggja rki af tlendum konungum og r kunnum. Faru heldur aftur til rkis ns er hefir a erfum teki og ri lengi fyrir me eim styrk er gu gaf r og lt eigi undirmenn na hra ig. a er konungs frami a sigrast vinum snum en veglegur daui a falla orustu me lii snu. Ea efar nokku um a a hafir rtt a mla yarri deilu? Eigi skaltu a gera a dylja sjlfan ig sanninda. Fyrir v mttu djarflega skja til landsins a gu mun r bera vitni a a er n eiga."

En er konungur vaknai ttist hann sj svip mannsins er brott gekk. En aan fr herti hann huginn og einstrengdi tlan fyrir sr a fara aftur til Noregs svo sem hann hafi ur veri fsastur til og hann fann a allir hans menn vildu helst vera lta. Taldi hann a huginn a landi mundi vera austt er hfingjalaust var, svo sem hafi hann spurt. tlai hann, ef hann kmi sjlfur til, a margir mundu enn honum lisinnair. En er konungur birti essa rager fyrir mnnum snum tku allir v akksamlega.


189. Af lknislist lafs konungs

Svo er sagt a s atburur var Gararki er lafur konungur var ar a sonur einnar gfugrar ekkju fkk kverkasull og stti svo mjg a sveinninn mtti engum mat niur koma og tti hann banvnn. Mir sveinsins gekk til Ingigerar drottningar v a hn var kunnkona hennar og sndi henni sveininn.

Drottning segir a hn kunni engar lkningar til a leggja. "Gakk ," segir hn, "til lafs konungs, hann er hr lknir bestur, og bi hann fara hndum um mein sveinsins og ber til or mn ef hann vill eigi ellegar."

Hn geri svo sem drottning mlti. En er hn fann konung segir hn a sonur hennar var banvnn af kverkasulli og ba hann fara hndum um sullinn.

Konungur segir henni a hann var engi lknir, ba hana anga fara sem lknar voru.

Hn segir a drottning hafi henni anga vsa "og hn ba mig sn or til bera a r legu lkning til sem r kynnu og sagi hn mr a vrir bestur lknir hr stainum."

tk konungur til og fr hndum um kverkur sveininum og uklai sullinum mjg lengi til ess er sveinninn hrri munninn. tk konungur brau og braut og lagi kross lfa sr. San lagi hann a munn sveininum en hann svalg niur.

En aan af tk verk allan r kverkunum. Var hann fm dgrum alheill. Mir hans var fegin mjg og arir frndur og kunnmenn sveinsins. Var fyrst annug virt sem lafur konungur hefi svo miklar lknishendur sem mlt er um menn sem mjg er s rtt lg, a eir hafi hendur gar, en san er jartegnager hans var alkunnig var a teki fyrir sanna jartegn.


190. lafur konungur brenndi spnu

S atburur var einum sunnudegi a lafur konungur sat hsti snu yfir borum og hafi svo fasta hyggju a hann gi eigi stundanna. Hann hafi hendi knf og hlt tannar og renndi ar af spnu nokkura.

Skutilsveinn st fyrir honum og hlt borkeri. Hann s hva konungur geri og skildi a a hann sjlfur hugi a ru. Hann mlti: "Mnadagur er morgun drottinn."

Konungur leit til hans er hann heyri etta og kom hug hva hann hafi gert. San ba konungur fra sr kertisljs. Hann spai spnunum llum hnd sr, eim er hann hafi telgt. br hann ar loginu og lt brenna spnuna lfa sr og mtti aan af marka a hann mundi fast halda lg og boor og vilja eigi yfir ganga a er hann vissi rttast.


191. Fr lafi konungi

San er lafur konungur hafi ri fyrir sr a hann vildi snast til heimferar bar hann a upp fyrir Jarisleif konung og Ingigeri drottning. au lttu hann eirrar ferar, segja a a hann skyldi hafa eirra rki a veldi er honum tti sr smilegt en bu hann eigi fara vald fjandmanna sinna me svo ltinn liskost sem hann hafi ar.

segir lafur konungur eim drauma sna og a me a hann kvast hyggja a a vri gus forsj. En er au fundu a konungur hafi ri fyrir sr a fara aftur til Noregs bja au honum allan ann fararbeina er hann vildi af eim iggja. Konungur akkar eim fgrum orum sinn gvilja, segir a hann vill fslega iggja af eim a er hann arf til ferar sinnar.


192. Fer lafs konungs r Gararki

egar bak jlum hlt lafur konungur bnai. Hann hafi ar nr tveimur hundruum sinna manna. Fkk Jarisleifur konungur llum eim eyki og ar reia me svo sem urfti. En er hann var binn fr hann. Leiddi Jarisleifur konungur hann og Ingigerur drottning vegsamlega af hendi. En Magns son sinn lt hann ar eftir me konungi. fr lafur konungur austan, fyrst a frerum allt til hafsins.

En er vorai og sa leysti bjuggu eir skip sn. En er eir voru bnir og byr kom sigla eir og greiddist fer s vel. Kom lafur konungur skipum snum vi Gotland, spuri ar tindi bi af Svaveldi og Danmrku og allt r Noregi. Var spurt til sanns a Hkon jarl var tndur en land Noregi var hfingjalaust. tti konungi og hans mnnum vnt um sna fer, sigldu aan er byr gaf og hldu til Svjar.

Lagi konungur lii snu inn Lginn og hlt upp land til rss, geri san menn fund nundar Svakonungs og lagi stefnu vi hann. nundur konungur var vel vi orsending mgs sns og fr til fundar vi laf konung svo sem hann hafi or til send. Kom og til lafs konungs strur drottning me menn er henni hfu fylgt. Var ar fagnafundur me llum eim. Fagnar Svakonungur vel lafi konungi mgi snum er eir hittust.


193. Fr lendum mnnum

N skal segja hva eir hfust a Noregi um essar hrir.

rir hundur hafi Finnfer haft essa tvo vetur og hafi hann veri hvorntveggja vetur lengi fjalli og fengi f fjr. Hann tti margs konar kaup vi Finna. Hann lt ar gera sr tlf hreinbjlfa me svo mikilli fjlkynngi a ekki vopn festi og sur miklu en hringabrynju. En hi sara vor bj rir langskip er hann tti og skipai hskrlum snum. Hann stefndi saman bndum og krafi leiangurs allt um hina nyrstu ingh, dr ar saman miki fjlmenni, fr noran um vori me lii v.

Hrekur r jttu hafi og lisafna og fkk miki li. Uru til eirrar farar miklu fleiri viringamenn a essir su gtastir. Lstu eir yfir v a lisafnaur s skyldi fara mti lafi konungi og verja honum land ef hann kmi austan.


194. Fr Einari ambarskelfi

Einar ambarskelfir hafi mest forr t um rndheim san er frfall Hkonar jarls spurist. tti honum eir Eindrii fegar vera best komnir til eigna eirra er jarl hafi tt og lausafjr. Minntist Einar heita eirra og vinmla er Kntur konungur hafi veitt honum a skilnai. Lt Einar ba skip gott er hann tti, gekk ar sjlfur me miki fruneyti.

En er hann var binn hlt hann suur me landi og san vestur um haf og ltti eigi fer sinni fyrr en hann kom til Englands, fr egar fund Knts konungs. Fagnai konungur honum vel. San bar Einar upp erindi sn fyrir konung, segir svo a hann var kominn a vitja heita eirra er konungur hafi mlt a Einar skyldi bera tignarnafn yfir Noregi ef Hkonar jarls vri eigi vi kostur.

Kntur konungur segir a a ml vissi allt annan veg vi. "Hefi eg n," segir hann, "sent menn og jartegnir mnar til Danmerkur til Sveins sonar mns og a me a eg hefi honum heiti rki Noregi. En eg vil halda vi ig vinttu. Skaltu hafa vlkar nafnbtur af mr sem hefir buri til og vera lendur maur en hafa veislur miklar og vera v framar en arir lendir menn sem ert meiri framkvmdarmaur en arir lendir menn."

S Einar um hlut sinn hvert hans erindi mundi vera. Bst hann til heimferar. En er hann vissi fyrirtlan konungsins, og svo a a mikil von var ef lafur konungur kmi austan a ekki mundi frisamlegt landi, kom Einari a hug a ekki mundi undir a hrapa ferinni meir en svo sem hflegast vri ef eir skyldu berjast vi laf konung en hafa ekki til framflutningar rkis sns heldur en ur.

Sigldi Einar haf er hann var a v binn og kom svo til Noregs a ur voru fram komin au tindi er ar gerust mest v sumri.


195. Fr hfingjum Noregi

Hfingjar Noregi hldu njsnum austur til Svjar og suur til Danmerkur ef lafur konungur kmi austan r Gararki. Fengu eir egar spurt, svo sem menn fengu skjtast fari, er lafur konungur var kominn til Svjar.

En egar er a var sannspurt fr herbo um land allt. Var stefnt t almenning a lii. Kom her saman. En eir lendir menn, er voru af gum og Rogalandi og Hralandi, skiptust eir vi, sneru sumir norur en sumir austur og tti hvartveggja li fyrir urfa. Sneru austur synir Erlings af Jari og allt li a er austur var fr eim og voru eir hfingjar fyrir v lii, en norur snerist slkur af Finneyju og Erlendur r Geri og eir lendir menn er norur voru fr eim. essir er n eru nefndir voru allir eisvarar Knts konungs til ess a taka laf konung af lfi ef eim gfi fri v.


196. Fer Haralds Sigurarsonar

En er a spurist Noreg a lafur konungur var austan kominn til Svjar sfnuust saman vinir hans, eir er honum vildu li veita. Var eim flokki tignastur maur Haraldur Sigurarson brir lafs konungs. Hann var fimmtn vetra gamall, mikill maur vexti og roskinmannlegur. Mart var ar annarra gfugra manna. eir fengu alls sex hundru manna er eir fru af Upplndum og stefndu vi li a austur um Eiaskg til Vermalands. San stefndu eir austur um markir til Svjar, spurust fyrir um ferir lafs konungs.


197. Fer lafs konungs r Svj

lafur konungur var Svj um vori og hafi aan njsnir norur Noreg og fkk aan eina spurn a frisamlegt mundi anga a fara og eir menn er noran komu lttu hann mjg a fara landi. Hann hafi einri fyrir sr a fara slkt sem ur.

lafur konungur spuri mls nund konung hvern styrk hann mundi veita honum a skja land sitt.

nundur konungur svarar svo, segir a Svum var lti um a fara Noreg herfr. "Vitum vr," segir hann, "a Normenn eru harir og orustumenn miklir og illir heim a skja me frii. Skal a eigi seint a segja r hva eg vil til leggja. Eg mun f r fjgur hundru manna og velji af hirsveitum mnum ga hermenn og vel bna til bardaga. San vil eg gefa r lof til a farir yfir land mitt og fir r li allt a er mtt og r vill fylgja."

lafur konungur tk enna kost, bjst san ferar sinnar. strur drottning var eftir Svju og lfhildur konungsdttir.


198. Fer lafs konungs til Jrnberalands

En er lafur konungur hf fer sna kom til hans li a er Svakonungur fkk honum og voru a fjgur hundru manna. Fer konungur r leiir er Svar kunnu fyrir. Stefndu eir upp land til marka og komu ar fram er kalla er Jrnberaland.

ar kom mti konungi li a er fari hafi af Noregi til mts vi hann sem hr er fyrr fr sagt. Hitti hann ar Harald brur sinn og marga ara frndur sna og var a hinn mesti fagnaarfundur. Hfu eir allir saman tlf hundru manna.


199. Fr Dag Hringssyni

Dagur er maur nefndur er svo segir a hann var sonur Hrings konungs, ess er land hafi fli fyrir lafi konungi, en menn segja a Hringur vri sonur Dags Hringssonar Haraldssonar hins hrfagra. Dagur var frndi lafs konungs. eir fegar Hringur og Dagur hfu stafest Svaveldi og hfu ar fengi rki til forrs.

Um vori er lafur konungur var kominn austan til Svjar sendi hann or Dag frnda snum, au a Dagur skyldi rast til ferar me honum me ann styrk allan sem hann hefir til en ef eir f land eignast Noregi skyldi Dagur hafa rki ar eigi minna en foreldri hans hafi haft.

En er essi orsending kom til Dags fll honum a vel skap. Lk honum landmunur mjg a fara Noreg og taka ar vi rki v sem frndur hans hfu fyrr haft. Svarar hann skjtt essu mli og ht fer sinni. Dagur var maur skjtorur og skjtrur, kafamaur mikill og hreystimaur mikill en engi spekingur a viti. San safnai hann sr lii og fkk nr tlf hundru manna. Fr hann me a li til fundar lafs konungs.


200. Fer lafs konungs

lafur konungur geri or fr sr byggir og sendi or eim mnnum, er a vildu hafa til ffangs sr a afla hlutskiptis og hafa upptektir r er vinir konungs stu fyrir, skyldu eir til hans koma og honum fylgja.

lafur konungur flutti her sinn og fr um markbyggir en sumt um eyimerkur og oftlega um vtn str. eir drgu ea bru skipin eftir sr milli vatnanna. Fjldi dreif lis til konungs, markamenn og sumt stigamenn. Er ar va san kalla lafsbir sem hann hafi nttstai. Hann ltti eigi ferinni fyrr en hann kom fram Jamtaland, fr san norur til Kjalar. Skiptist li hans byggirnar og fr mjg sundurlaust mean eir vissu ekki friar vonir. En jafnan er eir skiptu lii snu fylgdi konungi Normannali en Dagur fr annan sta me sitt li en Svar rija sta me snu lii.


201. Fr stigamnnum

Menn eir eru nefndir er annar ht Gauka-rir en annar Afra-Fasti. eir voru stigamenn hinir mestu, hfu me sr rj tigu manna sinna maka. eir brur voru meiri og sterkari en arir menn. Eigi skorti ri og hug. eir spuru til hers ess er ar fr yfir land og mltu sn milli a a mundi vera snjallri a fara til konungs og fylgja honum til lands sns og ganga ar flkorustu me honum og reyna sig svo, v a eir hfu ekki fyrr bardgum veri, eim er lii var fylkt til. Var eim a forvitni mikil a sj konungs fylking. etta r lkai vel frunautum eirra, geru fer sna til fundar vi konung.

En er eir koma ar ganga eir me sveit sna fyrir konung og hfu eir frunautar alvpni sitt. eir kvddu hann. Hann spuri hva mnnum eir su. eir nefndu sig og segja a eir voru arlandsmenn. bera eir upp erindi sn og buu konungi a fara me honum.

Konungur segir a honum leist svo sem slkum mnnum muni vera g fylgd. "Eg em fs," segir hann, "vi slkum mnnum a taka. Ea hvort eru r kristnir menn?" segir hann.

Gauka-rir svarar, segir a hann var hvorki kristinn n heiinn. "Hfum vr flagar engan annan trna en trum okkur og afl okka og sigursli og vinnst okkur a a gngu."

Konungur svarar: "Skai mikill, er menn svo limannlegir skulu eigi Krist tra, skapara sinn."

rir svarar: "Er nokkur s nu fruneyti konungur, Kristsmaurinn, er meira hafi degi vaxi en vi brur?"

Konungur ba skrast lta og taka tr rtta ar me "og fylgi mr," segir hann. "Skal eg gera ykkur viringamenn mikla. En ef i vilji a eigi fari aftur til inar ykkarrar."

Afra-Fasti svarar, segir a hann vildi ekki vi kristni taka. Sna eir san brott.

mlti Gauka-rir: "etta er skmm mikil er konungur essi gerir oss lirkja. ar kom eg aldregi fyrr er eg vri eigi hlutgengur vi ara menn. Skal eg aldregi aftur hverfa a svo geru."

San slgust eir sveit me markamnnum rum og fylgdu flokkinum. Skir lafur konungur vestur til Kjalar.


202. Sn lafs konungs

En er lafur konungur fr austan um Kjl og stti vestur af fjallinu svo a land lgi aan vestur a sj og s annug landi. Mart li fr fyrr en konungur og mart sar. Rei hann ar er rmt var um hann. Var hann hljur, mlti ekki vi menn. Rei hann svo langa hr dags a hann sst ltt um.

rei biskup a honum og mlti, spuri hva hann hugsai er hann var svo hljur, v a konungur var jafnan glaur og margmlugur vi menn sna ferinni og gladdi svo alla er nr honum voru.

svarar konungur me hyggju mikilli: "Undarlega hluti hefir bori fyrir mig um hr. Eg s n yfir Noreg er eg leit vestur af fjallinu. Kom mr hug a eg hafi margan dag glaur veri v landi. Mr gaf sn a eg s um allan rndheim og v nst um allan Noreg og svo lengi sem s sn hafi veri fyrir augum mr s eg v vara allt ar til er eg s um alla verld, bi lnd og s. Eg kenndi gerla stai er eg hafi fyrr komi og s. Jafngreinilega s eg stai er eg hefi eigi fyrr s, suma er eg hefi haft spurn af en jafnvel hina er eg hefi eigi fyrr heyrt geti, bi bygga og bygga, svo vtt sem verldin er."

Biskup segir a s sn var heilagleg og strmerkileg.


203. Jartein um akur

San er konungur stti ofan af fjallinu var br s fyrir eim er Slu heitir ofanverri bygginni Verdlafylki. En er eir sttu ofan a bnum lgu akrar vi veginn. Konungur ba menn fara spaklega og spilla eigi eng fyrir bnda. Geru menn a vel mean konungur var vi en r sveitir er sar fru, gfu ekki essu gaum og hljpu menn svo um akurinn a hann var allur lagur a jru.

S bandi er ar bj er nefndur orgeir flekkur. Hann tti tvo sonu vel frumvaxta. orgeir fagnai vel konungi og hans mnnum og bau honum allan ann forbeina er hann hafi fng . Konungur tk v vel og spuri orgeir a tindum, hva ttt vri ar landi ea hvort safnaur nokkur mundi ar vera ger mti honum.

orgeir segir a li miki var saman dregi ar rndheimi og ar voru komnir lendir menn bi sunnan r landi og noran af Hlogalandi. "En eigi veit eg," segir hann, "hvort eir tla v lii a stefna yur mt ea annan sta."

San kri hann fyrir konungi skaa sinn og spekt konungsmanna er eir hfu niur broti og troi akra hans alla. Konungur segir a a var illa ori er honum var mein gert.

San rei konungur til ar sem akurinn hafi stai og s a akurinn var allur a jru lagur. Hann rei umhverfis og mlti san: "ess vnti eg bandi a gu mun leirtta skaa inn og mun akur essi betri viku fresti."

Og var a hinn besti akur sem konungur sagi.

Konungur dvaldist ar um ntt en a morgni bj hann fer sna. Hann segir a orgeir bndi skyldi fara me honum. En er hann bau til ferar tvo sonu sna segir konungur a eir skulu eigi fara me honum en sveinar vildu fara. Konungur ba eftir vera en er eir vildu ekki letjast vildu hirmenn konungs binda .

Konungur mlti er hann s a: "Fari eir, aftur munu eir koma."

Svo fr sem konungur sagi um sveinana.


204. Skrir markamenn

flytja eir her sinn t til Stafs. En er hann kom Stafamrar tti hann dvl. spuri hann til sanns a bndur fru me her mti honum og a a mundi hann orustu eiga brtt. kannai konungur li sitt og var skora manntal. fundust hernum nu hundru heiinna manna.

En er konungur vissi a ba hann skrast lta, segir svo a hann vill eigi heina menn hafa orustu me sr. "Munum vr," segir hann, "ekki mega treystast lisfjlda. Gui skulum vr treystast v a me krafti og miskunn munum vr sigur f en eigi vil eg blanda heinu flki vi menn mna."

En er a heyru heiingjar bru eir saman r sn og a lyktum ltu skrast fjgur hundru manna en fimm hundru neittu kristni og sneri a li aftur til sns lands.

ganga ar fram eir brur me sitt li, Gauka-rir og Afra-Fasti, og bja konungi enn gengi sitt. Hann spyr ef eir hefu skrn teki. Gauka-rir segir a a var eigi. Konungur ba taka skrn og tr rtta en fara brott a rum kosti. eir sneru fr brott og tku tal sn milli og ru um hvert r upp skyldi taka.

mlti Afra-Fasti: "Svo er a segja fr mnu skapi a eg vil ekki aftur hverfa. Mun eg fara til orustu og veita li rum hvorum en eigi ykir mr skipta hvorum flokki eg em."

svarar Gauka-rir: "Ef eg skal til orustu fara vil eg konungi li veita v a honum er lis rf meiri. En ef eg skal gu nokku tra, hva er mr verra a tra Hvta-Krist en anna go? N er a mitt r a vr ltum skrast ef konungi ykir a miklu mli skipta, frum san til orustu me honum."

essu jta eir allir, ganga san til konungs og segja a eir vilja skrn taka. Voru eir skrir af kennimnnum og voru biskupair. Konungur tk hirlg me sr og segir a eir skyldu vera undir merki hans orustu.


205. Tala lafs konungs

lafur konungur hafi til sanns spurt a skammt mundi vera til ess er hann mundi orustu eiga vi bndur. En san er hann hafi kanna li sitt og skora var manntal og hafi hann meir en rj tigu hundru manna og tti a vera mikill her einum velli.

San talai konungur fyrir liinu og mlti svo: "Vr hfum mikinn her og frtt li. N vil eg segja mnnum hverja skipan eg vil hafa lii voru. Eg mun lta fara merki mitt fram miju lii og skal ar fylgja hir mn og gestir og ar me li er til vor kom af Upplndum og svo a li er hr kom til vor rndheimi. En til hgri handar fr mnu merki skal vera Dagur Hringsson og me honum a li allt er hann hafi til fruneytis vi oss. Skal hann hafa anna merki. En til vinstri handar fr minni fylking skal vera a li er Svakonungur fkk oss og allt a li er til vor kom Svaveldi. Skulu eir hafa hi rija merki. Vil eg a menn skiptist sveitir og heimtist saman frndur og kunnmenn v a mun hver annars best gta og hver annan kenna. Vr skulum marka li vort allt, gera herkuml hjlmum vorum og skjldum, draga ar me bleiku krossinn helga. En ef vr komum orustu skulum vr hafa allir eitt ortak: "Fram, fram, Kristsmenn, krossmenn, konungsmenn!" Vr munum hljta unnar fylkingar ef vr hfum li frra v a eg vil a eir kringi eigi um oss snu lii. Skiptist menn n sveitir en san skal sveitum skipa fylkingar og viti hver sna stu og gefi gaum a hvert hann er fr merki v er hann er undir skipaur. Vr munum n halda fylkingu og skulu menn hafa alvpni dag og ntt ar til er vr vitum hvar fundur vor mun vera og banda."

San er konungur hafi tala fylktu eir lii snu og skipuu eftir v sem konungur hafi fyrir mlt. Eftir a tti konungur stefnu vi sveitarhfingja. Voru komnir ar menn er konungur hafi sent hrai a krefja bendur lis. eir kunnu au tindi r bygginni a segja, ar sem eir hfu fari, a va var aleya a vgjum mnnum og var a flk fari bndasafna en ar sem eir hittu menn vildu fir eim fylgja en flestir svruu v a fyrir sk stu heima a eir vildu hvorigum fylgja, vildu eigi berjast mti konungi og eigi mti frndum snum. Hfu eir ftt li fengi.

spuri konungur menn rs hva sndist tiltkilegast.

Finnur svarar mli konungs: "Segja mun eg," segir hann, "hvernug gert mundi ef eg skyldi ra. mundum vr fara herskildi um allar byggir, rna f llu en brenna svo vendilega bygg alla a aldrei sti kot eftir, gjalda svo bndum drottinsvikin. Hygg eg a margur mundi laus vera vi flokkinn ef hann sr heim reyk ea loga til hsa sinna en veit gerla hva er ttt er um brn ea konur ea gamalmenni, feur eirra ea mur ea anna frndli. Vnti eg," segir hann, "ef nokkurir ra til a rjfa safnainn a muni brtt ynnast fylkingar eirra v a svo er bndum gefi a a r er er njast, a er llum krst."

En er Finnur lauk mli snu geru menn ar a gan rm. Lkai mrgum vel a ra til ffanga en llum ttu bndur maklegir til skaa en lklegt a er Finnur sagi a bndur mundu vera margir lausir vi safnainn.

ormur Kolbrnarskld kva vsu:

Brennum ll fyr innan
Inney, au er vr finnum,
land tegast her me hjrvi,
hverbjrg, fyr gram verja.
s, hafi allra hsa
Innrndir kol sinna,
angr skal kveikt klungri,
kld, ef eg m valda.

En er lafur konungur heyri kafa lsins krafi hann sr hljs og mlti san: "Hafa bndur verleik til ess a svo vri gert sem r vilji. a vita eir a eg hefi gert a a brenna innin fyrir eim og veitt eim arar strar refsingar. Geri eg a a brenna fyrir eim er eir hfu ur gengi af tr sinni og teki upp blt en vildu ekki lta a orum mnum. ttum vr gus rttar a reka. N eru essi drottinsvik miklu minna ver tt eir haldi eigi tr sna vi mig og munu essi eigi ykja vel sama eim er manndmsmenn vilja vera. N eg hr nokkuru heimilla a veita nokkura fran er eir misgera vi mig en er eir htuust vi gu. N vil eg a menn fari spaklega og geri engi hervirki. Vil eg fara fyrst til fundar vi bndur. Og sttumst vr, er vel, en ef eir halda bardaga mti oss eru ar tveir kostir fyrir hndum og ef vr fllum orustu, er v vel ri a fara anga eigi me rnf, en ef vr sigrumst skulu r vera arftkumenn eirra er n berjast mti oss v a eir munu ar sumir falla en sumir flja og hafa hvorirtveggju fyrirgert allri eigu sinni. En er gott a ganga til ba strra, en bir veglegir, en ess ntur engi er brennt er. Svo rnf fer a spjllum, miklu meiri hluti en a er ntt verur af. Skulum vr n fara dreift t eftir bygginni og hafa me oss alla vgja menn er vr fum. Skulu menn og hggva b ea taka ara vist svo sem menn urfa til a fa sig en menn geri ekki anna spellvirki. Vel ykir mr a drepnir su njsnarmenn bnda ef r taki . Skal Dagur fara og hans li hi nyrra ofan eftir dalnum en eg mun fara t jveginn og hittumst a kveldi. Hfum allir eitt nttbl."


206. Fr skldum lafs konungs

Svo er sagt a er lafur konungur fylkti lii snu skipai hann mnnum skjaldborg er halda skyldi fyrir honum bardaga og valdi ar til menn er sterkastir voru og snarpastir.

kallai hann til sn skld sn og ba ganga skjaldborgina. "Skulu r," segir hann, "hr vera og sj au tindi er hr gerast. Er yur eigi segjandi saga til, v a r skulu fr segja og yrkja um san."

ar var ormur Kolbrnarskld og Gissur gullbr fstri Hofgara-Refs og hinn riji orfinnur munnur.

mlti ormur til Gissurar: "Stndum eigi svo rngt lagsmaur a eigi ni Sighvatur skld rmi snu er hann kemur. Hann mun vera vilja fyrir konungi og ekki mun konungi anna lka."

Konungur heyri etta og svarar: "Ekki arf Sighvati a sneia tt hann s eigi hr. Oft hefir hann mr vel fylgt. Hann mun n bija fyrir oss og mun ess enn allmjg urfa."

ormur segir: "Vera m a konungur a r s n bna mest rf en unnt mundi vera um merkistngina ef allir hirmenn nir vru n Rmavegi. Var a og satt a vr tldum a v, er engi fkk rm fyrir Sighvati tt mla vildi vi yur."

mltu eir sn milli, sgu a a vri vel falli a yrkja minningarvsur nokkurar um au tindi er mundu brtt a hndum berast.

kva Gissur:

Skala glaan, Ifa,
or fregni a, bora
bumk vi rng ingi,
egns dttir mig fregna,
tt sigrrunnar svinnir
segi von Hins kvonar.
Verum la li
austr bragningi a trausti.

kva orfinnur munnur ara vsu:

Rkkr a regni miklu
randar gars hins hara.
Vill vi vsa snjallan
Verdla li berjast.
Verjum allvald rvan.
lum teitan m sveita.
Fellum rndr undar,
ess eggjumst vr, hreggi.

kva ormur:

la rngr a li,
rstiklandi, miklu.
Skyldu eigi skelknir hldar,
sklmld vex n, flma.
Bumst vi skn, en slkni
seggr skuli or um forast,
er a geiringi gngum,
gunnreifr, me leifi.

Vsur essar nmu menn egar.


207. Slugjf lafs konungs

San bj konungur fer sna og stti t eftir dlunum. Hann tk sr nttbl og kom ar saman allt li hans og lgu um nttina ti undir skjldum snum.

En egar er lsti bj konungur herinn, fluttist enn t eftir dalnum er eir voru a v bnir. komu til konungs bndur mjg margir og gengu flestir li me honum og kunnu allir eitt a segja a lendir menn hfu saman dregi her vgjan og eir tluu bardaga a halda vi konung.

tk konungur margar merkur silfurs og fkk hendur einum banda og mlti san: "F etta skaltu varveita og skipta san, leggja sumt til kirkna en sumt gefa kennimnnum, sumt lmusumnnum og gefa fyrir lf og sl eirra manna er falla orustu og berjast mti oss."

Bndi svarar: "Skal f etta gefa til slubtar yrum mnnum konungur?"

svarar konungur: "etta f skal gefa fyrir sl eirra manna er me bndum eru orustu og falla fyrir vopnum vorra manna. En eir menn er oss fylgja orustu og ar falla, munum vr bjargast a allir saman."


208. Fr ormi Kolbrnarskld

ntt er lafur konungur l safnainum og ur er fr sagt vakti hann lngum og ba til gus fyrir sr og lii snu og sofnai ltt. Rann hann hfgi mti deginum.

En er hann vaknai rann dagur upp. Konungi tti heldur snemmt a vekja herinn. spuri hann hvar ormur skld vri. Hann var ar nr og svarar, spuri hva konungur vildi honum.

Konungur segir: "Tel oss kvi nokku."

ormur settist upp og kva htt mjg svo a heyri um allan herinn. Hann kva Bjarkaml hin fornu og er etta upphaf:

Dagr er upp kominn,
dynja hanafjarar,
ml er vlmgum
a vinna erfii.
Vaki og vaki
vina hfu,
allir hinir stu
Ails um sinnar.

Hr hinn hargreipi,
Hrlfr skjtandi,
ttum gir menn,
eir er ekki flja.
Vekka eg yr a vni
n a vfs rnum,
heldr vek eg yr a hrum
Hildar leiki.

vaknai lii. En er loki var kvinu kkuu menn honum kvi og fannst mnnum miki um og tti vel til fundi og klluu kvi Hskarlahvt. Konungur akkai honum skemmtan sna. San tk konungur gullhring er st hlfa mrk og gaf ormi.

ormur akkai konungi gjf sna og mlti: "Gan eigum vr konung en vant er n a sj hversu langlfur konungur verur. S er bn mn konungur a ltir okkur hvorki skiljast lfs n daua."

Konungur svarar: "Allir munum vr saman fara mean eg r fyrir ef r vilji eigi vi mig skiljast."

mlti ormur. "ess vnti eg konungur, hvort sem friur er betri ea verri, a eg s nr yur staddur mean eg ess kost hva sem vr spyrjum til hvar Sighvatur fer me gullinhjaltann."

San kva ormur:

r mun eg enn, uns rum,
allvaldr, ni skaldum,
nr vntir eira?
ingdjarfr, um kn hvarfa.
Braut komumst vr, a veitum
valtafn frekum hrafni,
vkst eigi a, voga
viggrunnr, ea hr liggjum.


209. Komi a Stiklastum

lafur konungur flutti herinn t eftir dalnum. Fr enn Dagur me snu lii ara lei. Konungur ltti eigi fer sinni ur hann kom t Stiklastai. su eir her bnda og fr a li dreift mjg og var svo mikill fjldi a af hverjum stg dreif lii en va ar er strflokkar fru saman. eir su hvar sveit manna fr ofan r Veradal og hfu eir njsn veri og fru nr v sem li konungs var og fundu eigi fyrr en skammt var milli eirra svo a menn mttu kennast.

ar var Hrtur af Viggju me rj tigu manna. San mlti konungur a gestir skyldu fara a mti Hrti og taka hann af lfi. Voru menn ess verks fljtir.

mlti konungur til eirra slendinga: "Svo er mr sagt a a s siur slandi a bndur su skyldir haustum a gefa hskrlum snum slagasau. N vil eg ar gefa yur hrt til slturs."

eir hinir slensku voru ess verks aueggjair og fru egar a Hrti me rum mnnum. Var Hrtur drepinn og ll sveit s er honum fylgdi.

Konungur nam staar og stvai her sinn er hann kom Stiklastai. Ba konungur menn stga af hestum og bast ar um. Menn geru sem konungur mlti. San var skoti fylking og sett upp merkin. Dagur var enn eigi kominn me sitt li og missti ess fylkingararmsins.

mlti konungur a eir Upplendingar skyldu ar fram ganga og taka upp merkin. "ykir mr a r," segir konungur, "a Haraldur brir minn s eigi orustu v a hann er barn a aldri."

Haraldur svarar: "Eg skal vera a vsu orustu en ef eg em svo sterkur a eg m eigi valda sverinu kann eg ar gott r til, a binda skal hndina vi mealkaflann. Engi skal vera viljaur betur en eg a vera arfur eim bndunum. Vil eg fylgja sveitungum mnum."

Svo segja menn a Haraldur kva vsu essa:

ora mun eg ann arm verja,
a er ekkju munr nekkva,
rjum vr af reii
rnd, er eg hlt standa.
Gengra greppr hinn ungi
gunnblr, ar er slg ra,
hera menn a mori
mt, hl fyr spjtum.

Haraldur r v a hann var orustu.


210 Fr orgilsi Hlmusyni

orgils Hlmuson er maur nefndur, bndi s er bj Stiklastum, fair Grms ga. orgils bau konungi lisemd sna og vera bardaga me honum.

Konungur ba hann hafa kk fyrir bo sitt. "En eg vil," segir konungur, "a bandi srt eigi bardaga. Veit oss heldur hitt, a bjarg mnnum vorum eftir bardaga, eim er srir eru, en veit hinum umbna er falla orustu, svo ef eir atburir vera, bandi, a eg fell bardaga essum, veit jnustu lki mnu sem nausyn ber til ef r er a eigi banna."

orgils ht essu konungi sem hann beiddi.


211. Tala lafs konungs

En er lafur konungur hafi fylkt lii snu talai hann fyrir eim, mlti svo a menn skyldu hera hugi sna og ganga djarflega fram. "Ef orusta verur," segir hann, "hfum vr li gott og miki en tt bndur hafi li meira nokkuru mun auna ra sigri. Er v fyrir yur a lsa a eg mun eigi flja r orustu essi. Skal eg annahvort sigrast bndum ea falla orustu. Vil eg ess bija a s hlutur komi upp er gu sr a mr gegnir best. Skulum vr v treystast a vr hfum rttara a mla en bndur og v ar me a gu muni oss frelsa eigur vorar eftir orustu essa en ellegar veita oss miklu meiri laun fyrir a lt er vr fum hr en vr kunnum sjlfir a skja oss. En ef eg hlt um a mla eftir orustu skal eg ga yur hvern eftir snum verleikum og v hvernug hver gengur fram orustu. Mun , ef vr hfum sigur, vera gngt, bi lnd og lausir aurar, a skipta v me yur er n fara me ur vinir vorir. Veitum sem harasta atgngu hina fyrstu v a skjtt mun um skipta ef lismunur er mikill. Eigum vr sigurs von af skjtum atburum en hitt mun oss ungt falla ef vr berjumst til mi svo a menn veri fyrir v vgir. Munum vr eiga minna deildarli en eir er msir ganga fram en sumir hlfast og hvlast. En ef vr gerum svo hara hrina a eir sna undan er fremstir eru mun hver falla yfir annan og vera eirra farar ess a meiri er eir eru fleiri saman."

En er konungur htti runni geru menn mikinn rm a mli hans og eggjai hver annan.


212. Fr ri Flasyni

rur Flason bar merki lafs konungs. Svo segir Sighvatur skld erfidrpu eirri er hann orti um laf konung og stldi eftir uppreistarsgu:

r fr eg a sinn hera,
reifst skn, me leifi,
g fru ar, geirum
grt vg, saman hjrtu.
Stng bar htt fyr Hringa
hjaldrmum gram brir,
fullt vann, fagrla gyllta
framlundar gmundar.


213. Fr bnai lafs konungs

lafur konungur var svo binn a hann hafi hjlm gylltan hfi en hvtan skjld og lagur me gulli kross hinn helgi. annarri hendi hafi hann kesju er n stendur Kristskirkju vi altara. Hann var gyrur sveri v er Hneitir var kalla, hi bitrasta sver og gulli vafiur mealkaflinn. Hann hafi hringabrynju.

ess getur Sighvatur skld:

ld vann lafr fellda,
flgan sigr, hinn digri,
gekk sknorinn skja
sinjr fram brynju.
En, eir er austan nenna,
x hildr, me gram mildum,
mart segi eg bert, bjarta
blrst, Svar, u.


214. Draumur lafs konungs

En er lafur konungur hafi fylkt lii snu voru bndur enn hvergi nr komnir. mlti konungur a lii skyldi niur setjast og hvla sig. Settist konungur sjlfur niur og allt li hans og stu rmt. Hann hallaist og lagi hfui kn Finni rnasyni. rann hann svefn og var a um hr. su eir her bnda og stti lii til mts vi og hfu upp sett merki sn og var a hinn mesti mgur manns. vakti Finnur konung og segir honum a bndur sttu til eirra.

En er konungur vaknai mlti hann: "Hv vaktir mig Finnur og lst mig eigi njta draums mns?"

Finnur svarar: "Ekki mundi ig a dreyma a eigi mundi skyldara a vaka og bast vi hernum er a oss fer. Ea sr eigi hvar n er kominn bndamgurinn?"

Konungur svarar: "Ekki eru eir enn svo nr oss a eigi vri betur a eg hefi sofi."

mlti Finnur: "Hva dreymdi ig konungur ess er r ykir svo mikil missa er vaknair eigi sjlfur?"

segir konungur draum sinn a hann ttist sj stiga hvan og ganga ar eftir loft upp svo langt a himininn opnai og anga var stiginn til. "Var eg ," segir hann, "kominn efsta stig er vaktir mig."

Finnur svarar: "Ekki ykir mr draumur sj svo gur sem r mun ykja. tla eg etta munu vera fyrir feig inni ef a er nokku anna en svefnrar einar er fyrir ig bar."


215. Skrur Arnljtur gellini

Enn var s atburur er lafur konungur var kominn Stiklastai a maur einn kom til hans. En a var eigi af v undarlegt a margir menn komu til konungs r hruum en v tti a nnmi a essi maur var ekki rum lkur, eim er hfu til konungs komi. Hann var maur svo hr a engi annarra tk betur en xl honum. Hann var allfrur maur snum og fagurhr. Hann var vel vopnaur, hafi hjlm allfran og hringabrynju, skjld rauan og gyrur me sveri bnu, hafi hendi gullreki spjt miki og svo digurt skafti a handfyllur var . S maur gekk fyrir konung og kvaddi hann og spuri ef konungur vildi iggja li a honum.

Konungur spuri hvert nafn hans vri ea kynfer ea hvar hann var landsmaur.

Hann svarar: "Eg kyn Jamtalandi og Helsingjalandi. Eg em kallaur Arnljtur gellini. Kann eg yur a helst fr a segja a eg veitti forbeina mnnum num, eim er r sendu til Jamtalands a heimta ar skatt. Fkk eg eim hendur silfurdisk er eg sendi yur til jartegna a eg vildi vera vinur yar."

spuri konungur hvort Arnljtur vri kristinn maur ea eigi.

Hann segir a fr trnai snum a hann tryi mtt sinn og megin. "Hefir mr s trnaur unnist a gngu hr til. En n tla eg heldur a tra ig konungur."

Konungur svarar: "Ef vilt mig tra skaltu v tra er eg kenni r. v skaltu tra a Jess Kristur hefir skapa himin og jr og menn alla og til hans skulu fara eftir daua allir menn eir er gir eru og rtttrair."

Arnljtur svarar: "Heyrt hefi eg geti Hvta-Krists en ekki er mr kunnigt um athfn hans ea hvar hann rur fyrir. N vil eg tra v llu er segir mr. Vil eg fela hendi r allt mitt r."

San var Arnljtur skrur. Kenndi konungur honum a af trnni er honum tti skyldast vera og skipai honum ndvera fylking og fyrir merki snu. ar var fyrir Gauka-rir og Afra-Fasti og sveitungar eirra.


216. Fr safnai Noregi

Fr v er n a segja er ur var fr horfi a lendir menn og bndur hfu saman dregi her vgjan egar er eir spuru a konungur var austan farinn r Gararki og hann var kominn til Svjar.

En er eir spuru a konungur var austan kominn til Jamtalands og hann tlai a fara austan um Kjl til Veradals stefndu eir herinum inn rndheim og sfnuu saman ar allri alu, egn og rl, og fru svo inn til Veradals og hfu ar svo miki li a engi maur var s ar er Noregi hefi s jafnmikinn her saman koma. Var ar sem jafnan kann vera miklum her a li var allmisjafnt. ar var mart lendra manna og mikill fjldi rkra banda en var hitt allur mgur er voru orparar og verkmenn. Og var a allur meginherinn er ar hafi saman safnast rndheimi. Var a li allmjg geyst til fjandskapar vi konung.


217. Fr Siguri biskupi

Kntur hinn rki hafi lagt undir sig land allt Noregi sem fyrr var rita og a me a hann setti til rkis Hkon jarl. Hann fkk jarli hirbiskup ann er Sigurur er nefndur. Var hann danskur a kyni og hafi lengi veri me Knti konungi. Var biskup s kafamaur skapi og sundurgerarmaur orum snum. Veitti hann Knti konungi orafullting allt a er hann kunni en var hinn mesti vinur lafs konungs. S biskup var her essum og talai oftlega fyrir bandalii og eggjai mjg uppreistar mti lafi konungi.


218. Tala Sigurar biskups

Sigurur biskup talai einu hsingi ar sem var miki fjlmenni.

Hann tk svo til ora: "Hr er n saman komi miki fjlmenni svo a essu ftka landi mun eigi kostur a sj meira her innlenskan. Skyldi yur n vel hald koma essi styrkur fjlmennis v a n er rin nausyn til ef lafur essi tlar enn eigi af a lta a herja yur. Vandist hann v egar unga aldri a rna og drepa menn og fr til ess va um lnd. En a lyktum sneri hann hinga til lands og hf svo upp a hann vingaist mest eim er bestir menn voru og rkastir: Knti konungi, og allir eru skyldastir a jna sem kunna, og settist hann skattland hans, slkt sama veitti hann lafi Svakonungi, en jarlana Svein og Hkon rak hann brott af ttleifum snum. En sjlfs sns frndum var hann grimmastur er hann rak konunga alla brott af Upplndum og var a vel sums kostar v a eir hfu ur brugi tr sinni og svardgum vi Knt konung en fylgt essum lafi a hverju ri er hann tk upp. N sleit eirra vinttu maklega. Hann veitti eim meislur en tk undir sig rki eirra, eyddi svo landinu llum tignum mnnum. En san munu r vita hvernug hann hefir bi vi lenda menn: drepnir eru hinir gstu en margir ornir landfltta fyrir honum. Hann hefir og va fari um land etta me rnsflokkum, brennt hruin en drepi og rnt flki. Ea hver er s hr rkismanna er eigi muni honum eiga a hefna strsaka? N fer hann me tlendan her og er a flest markamenn og stigamenn ea arir rnsmenn. tli r hann n munu yur linan er hann fer me etta illi er hann geri slk hervirki er allir lttu hann, eir er honum fylgdu? Kalla eg hitt r a r minnist n ora Knts konungs, hva hann r yur ef lafur leitai enn aftur til lands, hvernug r skyldu halda frelsi yru v er Kntur konungur ht yur. Hann ba yur standa mt og rekast af hndum aldarflokka slka. Er n s til a fara mti eim og drepa niur illi etta fyrir rn og lf og lta ar liggja hvern sem hggvinn er nema r vilji heldur draga hr eirra holt og hreysi. Veri engi svo djarfur a flytji til kirkna v a a eru allt vkingar og illgeramenn."

En er hann htti tlu essi geru menn a rm mikinn og guldu allir jkvi til a gera sem hann mlti.


219. Fr lendum mnnum

Lendir menn eir er ar voru saman komnir ttu stefnu og tal sitt og ru og skipuu til hversu fylkja skyldi ea hver hfingi skyldi vera fyrir liinu.

mlti Klfur rnason a Hrekur r jttu vri best til felldur a gerast hfusmaur fyrir her essum "v a hann er kominn af tt Haralds hins hrfagra. Hefir konungur honum allungan hug fyrir sakir vgs Grankels og mun hann sitja fyrir hinum mestum afarkostum ef lafur kemst til rkis. Er Hrekur reyndur mjg orustum og maur metnaargjarn."

Hrekur svarar a eir menn vru til ess betur fallnir er voru lttasta aldri. "En eg em n," segir hann, "maur gamall og hrumur og ekki vel til orustu fr. Er og frndsemi me okkur lafi konungi en tt hann viri ltils a vi mig samir mr eigi a ganga framar enna fri mti honum en einnhver annarra vorum flokki. Ertu rir vel til fallinn a vera hfusmaur a halda bardaga vi laf konung. Eru ar og rnar sakir til. Bi ttu honum a hefna frndalts og ess er hann rak ig tlaga af eignum num llum. Hefir og v heiti Knti konungi og svo frndum num a hefna sbjarnar. Ea tlar a betra fri muni gefast vi laf en svo sem n er a hefna eirrar svviringar allrar saman?"

rir svarar mli hans: "Ekki ber eg traust til a bera merki mti lafi konungi ea gerast hfingi fyrir lii essu. Hafa rndir hr mannmg mestan. Kann eg strlti eirra a eir munu ekki mr vilja hla ea rum hleyskum manni. En ekki mun urfa a minna mig sakir r er eg a gjalda lafi. Man eg a mannlt er lafur hefir af lfi teki fjra menn og alla gfga a metorum og a kynferum: sbjrn brurson minn, ri og Grjtgar systursonu mna og fur eirra lvi og em eg hvers eirra skyldur a hefna. N er a fr mr a segja a eg hefi vali til af hskrlum mnum menn ellefu, er snarpastir eru, og tla eg a a vr skulum ekki vi ara meta a skipta hggum vi laf ef vr komumst fri um a."


220. Tala Klfs rnasonar

Klfur rnason tk til mls: "ess munum vr urfa um r a er vr hfum upp teki a gera a eigi a hgmamli er herinn er saman kominn. Munum vr annars urfa, ef vr skulum halda orustu vi laf konung, en ess a hver fri sig undan a taka upp vandann v a svo megum vr til tla, a lafur hafi eigi li miki hj her eim er vr hfum, er ar ruggur oddvitinn og mun allt li hans vera honum tryggt til fylgdar. En ef vr erum n nokku skelfir er helst skulum vera forstjrar lis vors og viljum vr eigi treysta herinn og eggja og veita fyrirgngu, mun egar fjldi hersins, a er stall mun hjarta drepa, og v nst hver sr rs leita. En tt hr s her mikill saman kominn munum vr koma raun ef vr hittumst og lafur konungur me her sinn, a oss er sigurinn vs nema vr sum skeleggir sjlfir ramennirnir en mgurinn geysist fram me einu samykki. En ef eigi verur svo er oss betra a htta eigi til bardaga og mun s kostur ausr ykja a htta til miskunnar lafs, ef hann tti harur er minni voru sakir til en n mun honum ykja. En veit eg a svo er mnnum skipa lii hans a mr mun ar gria kostur ef eg vil ess leita. N ef r vilji sem eg, skaltu rir mgur og Hrekur ganga undir merki a er vr skulum allir upp reisa og fylgja san. Gerumst vr allir snarpir og skeleggir essum rum er vr hfum upp teki og hldum svo fram bndaherinum a eir megi eigi finna oss ru. Og mun a aluna fram eggja ef vr gngum glair til a fylkja og eggja lii."

En er Klfur hafi loki a tala erindi sitt vikust allir vel undir ru hans og segja a eir vildu a allt hafa sem Klfur si r fyrir eim. Vildu a allir a Klfur vri hfingi fyrir liinu og skipai ar hverjum sveit sem hann vildi.


221. Fr merkisburi lendra manna

Klfur setti upp merki og skipai ar hskrlum snum undir merki og ar me Hreki r jttu og hans lii.

rir hundur me sna sveit var nduru brjsti fylkingar fyrir merkjum. ar var og vali li af bndum tvr hliar ri a sem snarpast var og best vopna. Var s fylking ger bi lng og ykk og voru ar fylkingu rndir og Hleygir. En hinn hgra veg fr fylkingunni var nnur fylking en til vinstri handar fr aalfylkingu hfu eir fylking Rygir og Hrar, Sygnir, Firir og hfu ar hi rija merki.


222. Fr orsteini knarrarsmi

orsteinn knarrarsmiur er maur nefndur. Hann var kaupmaur og smiur mikill, maur mikill og sterkur, kappsmaur mikill um alla hluti, vgamaur mikill. Hann hafi ori sttur vi konung og hafi konungur teki af honum kaupskip ntt og miki er orsteinn hafi gert. Var a fyrir spektir orsteins og egngildi er konungur tti.

orsteinn var ar hernum. Hann gekk fyrir framan fylking og ar til er st rir hundur. Hann mlti svo: "Hr vil eg sveit vera rir me yur v a eg tla, ef vi lafur hittumst, a bera fyrstur vopn hann ef eg m svo nr vera staddur og gjalda honum skiptkuna er hann rndi mig skipi v er eitt er best haft kaupferum."

eir rir tku vi orsteini og gekk hann sveit me eim.


223. Fr liskipan bnda

En er skipa var til fylkingar bnda tluu lendir menn og bu lismenn gefa gaum a um stur snar, hvar hverjum var skipa ea undir hverju merki skyldi hver vera ea hvert fr merkinu ea hversu nr honum var skipa merkinu. Bu eir menn vera vakra og skjta a ganga fylking er lrar kvu vi og herblstur kmi upp og ganga fram fylking v a eir ttu enn lei mjg langa a flytja herinn og var ess von a fylkingar mundu bregast hergngunni. San eggjuu eir lii.

Mlti Klfur a allir eir menn er harma og heiftir ttu a gjalda lafi konungi skyldu fram ganga undir au merki er fara skyldu mti merki lafs, vera minnigir eirra meingera er hann hafi eim veitt, segir a eir mundu eigi komast betra fri a hefna harma sinna og frelsa sig svo fr eirri nau og rldm er hann hafi undir lagt. "Er n s," segir hann, "bleyimaur er eigi berst n sem djarflegast, v a eigi er saklaust vi er mti yur eru. Munu eir eigi yur spara ef eir komast fri."

A mli hans var allmikill rmur. Var kall miki og eggjan um allan herinn.


224. Fr her konungs og bnda

San fluttu bndur her sinn til Stiklastaa. ar var lafur konungur fyrir me sitt li. Fr nduru liinu Klfur og Hrekur fram me merkinu. En er eir mttust tkst eigi allskjtt rsin v a bndur frestuu atgngu fyrir sk a li eirra fr hvergi nr allt jafnfram og biu eir ess lis er sar fr.

rir hundur hafi fari sast me sna sveit v a hann skyldi til gta a ekki slgist aftur lii er herpi kmi upp ea lii sist og biu eir Klfur ris. Bndur hfu a ortak her snum a eggja li sitt orustu: "Fram, fram bandmenn!"

lafur konungur geri eigi atgnguna fyrr a hann bei Dags og ess lis er honum fylgdi. Su eir konungur li Dags, hvar a fr.

Svo er sagt a bndur hefu eigi minna li en hundra hundraa. En Sighvatur segir svo:

lmr erumk harmr s er hilmir
hafi, gulli vafan
jfur kreisti s, austan
aflftt, mealkafla.
Gagn fengu v egnar,
eir a hlfu fleiri,
hvtu tldi a hildar,
hvorungi fr eg, voru.


225. Fundur konungs og bnda

er lii hvorttveggja st og kenndust menn mlti konungur: "Hv ertu ar Klfur, v a vr skildumst vinir suur Mri? Illa samir r a berjast mti oss ea skjta geigurskot li vort v a hr eru fjrir brur nir."

Klfur svarar: "Mart fer n annan veg konungur en best mundi sama. Skildust r svo vi oss a nausyn bar til a friast vi er eftir voru. Verur n hver a vera ar sem staddur er en sttast mundum vi enn ef eg skyldi ra."

svarar Finnur: "a er mark um Klf, ef hann mlir vel, a er hann rinn til a gera illa."

Konungur mlti: "Vera kann a Klfur a viljir sttast en ekki frilega ykir mr r lta bndurnir."

svarar orgeir af Kvistsstum: "r skulu n hafa slkan fri sem margir hafa ur af yur haft og munu r n ess gjalda."

Konungur svarar: "Eigi arftu a fsast svo mjg til vors fundar v a eigi mun r sigurs aui dag oss v a eg hefi hafi ig til rkis af litlum manni."


226. Upphaf Stiklastaaorustu

rir hundur kom og gekk fram me sveit sna fyrir merki og kallai: "Fram, fram, bandmenn," lustu upp herpi og skutu bi rum og spjtum.

Konungsmenn ptu herp en er v var loki eggjuust eir svo sem eim var ur kennt, mltu svo: "Fram, fram, Kristsmenn, krossmenn, konungsmenn!"

En er etta heyru bndur eir er t stu arminum mltu eir slkt sama sem eir heyru mla. En er arir bndur heyru a hugu eir a vera konungsmenn og bru vopn og brust eir sjlfir og fll mart ur eir knnuust vi.

Veur var fagurt og skein sl heii. En er orusta hfst laust roa himininn og svo slina og ur en ltti geri myrkt sem um ntt.

lafur konungur hafi fylkt ar er h nokkur var og steyptust eir ofan li bnda og veittu svo hart ahlaupi a fylking bnda bognai fyrir svo a ar st brjsti konungsfylkingar sem ur hfu stai eir er efstir voru bandalii og var bndalii mart bi a flja en lendir menn og lendra manna hskarlar stu fast og var allsnrp orusta.

Svo segir Sighvatur:

Vtt var fold und ftum,
fribann var ar, mnnum,
r b bra
brynja flk a dynja,
er rlega rir
lms me bjarta hjlma,
mikill var sta Stikla
stlgustr, ofan ustu.

Lendir menn eggjuu li sitt og knust til framgngu.

ess getur Sighvatur:

Fr fylking eira
fram, irast n, miri,
snarir fundust ar, rnda,
ess verks bendr, merki.

stti li banda a llum megin. Hjuggu eir er fremstir stu en eir er ar voru nst lgu spjtum en allir eir er sar gengu skutu spjtum ea rum ea kstuu grjti ea handxum ea skeftiflettum. Gerist brtt bardagi mannskur og fll mart af hvorumtveggjum.

fyrstu hr fllu eir Arnljtur gellini, Gauka-rir og Afra-Fasti og eirra sveit ll og hafi hver eirra mann fyrir sig ea tvo ea sumir fleiri. v ynntist skipanin fyrir framan merki konungs. Ba konungur r bera fram merki en konungur fylgdi sjlfur merkinu og s sveit manna er hann hafi vali til a vera sr nr orustu. Voru eir menn hans lii einna vopndjarfastir og best bnir.

ess getur Sighvatur:

Mest fr eg merkjum nstan
mnn drottin fram snum,
stng fyr gram, gengu,
gngr styrr var ar, fyrri.

er lafur konungur gekk fram r skjaldborginni og ndura fylking og bndur su andlit honum hrddust eir og fllust eim hendur.

ess getur Sighvatur:

Geirs hykk grimmlegt voru
gunnreifum leifi
loghreytndum lta
lns hvassar sjnir.
orut rnskir fyrar,
tti hersa drttinn
gurlegr, augu
ormfrn sj hnum.

var allhr orusta. Gekk konungur hart fram sjlfur hggorustu.

Svo segir Sighvatur:

Rau rekka bli
rnd me gumna hndum,
dreyrug sver, ar er dran
drtt jkonung stti.
Auk a jrnaleiki
Innrndum lt finnast
rkinn gramr, reikar
rau brnan hjr tnum.


227. Fall orgeirs af Kvistsstum

lafur konungur barist alldjarflega. Hann hj til orgeirs af Kvistsstum, lends manns ess er fyrr er geti, um vert andlit og sundur nefbjrg hjlminum og klauf hfui fyrir nean augu svo a nr tk af. En er hann fll mlti konungur: "Hvort er a satt er eg sagi r orgeir a mundir eigi sigrast okkrum viurskiptum?"

eirri svipan skaut rur niur merkistnginni svo hart a stngin st. hafi rur fengi banasr og fll hann ar undir merkinu. fllu ar og orfinnur munnur og Gissur gullbr. Og hfu hann stt tveir menn en hann drap annan eirra en sri annan ur hann fll.

Svo segir Hofgara-Refur:

Einn hi gn Gunnar,
gall bl Hrs, stla
rimmu askr vi rskva
regndjarfr tvo egna.
Dalsteypir hj Draupnis
dgg-Frey banahggvi,
hann rau jrn, en annan
r strauma vann sran.

var a er fyrr var sagt a himinn var heiur en sl hvarf a sn og geri myrkt.

ess getur Sighvatur:

Undr lta a tar
eigi smtt, er mttit
sk-Njrungum skoru
sklaus rull hlja.
Drjg var v dgri,
dagr nit lit fgrum,
orustu fr eg austan
atbur, konungs fura.

enna brum kom Dagur Hringsson me a li er hann hafi haft og tk hann a fylkja lii snu og setti upp merki. En fyrir v a myrkur var miki var ekki skjtt um atgnguna v a eir vissu eigi vst hva fyrir var. En sneru eir a sem fyrir voru Rygir og Hrar. Voru essir atburir margir jafnsnemma ea sumir litlu fyrr ea sar.


228. Fall lafs konungs

Klfur og lafur htu frndur Klfs rnasonar. eir stu ara hli honum, menn miklir og hraustir. Klfur var sonur Arnfinns Armssonar, brursonur rna Armssonar.

ara hli Klfi rnasyni gekk fram rir hundur. lafur konungur hj til ris hunds um herarnar. Sveri beit ekki en svo sndist sem dust ryki r hreinbjlfanum.

essa getur Sighvatur:

Mildr fann gerst, hve galdrar,
gramr sjlfr, meginrammir
fjlkunnigra Finna
fullstrum barg ri,
er hyrsendir hundi
hna gulli bnu,
sltt r sst a bta,
sveri laust um herar.

rir hj til konungs og skiptust eir nokkurum hggum vi og beit ekki sver konungs ar er hreinbjlfinn var fyrir en var rir sr hendi.

Enn kva Sighvatur:

ollr dylr sannrar snilli
seims, en a veit eg heiman,
hverr si hunds verk strri,
hugstrs, er frr ri,
er vergara ori
rttr, hinn er fram um stti,
glyggs gegn a hggva
gunnranns konungmanni.

Konungur mlti til Bjarnar stallara: "Ber hundinn er eigi bta jrn."

Bjrn sneri xinni hendi sr og laust me hamrinum. Kom a hgg xl ri og var allmiki hgg og hratai rir vi. En v jafnskjtt sneri konungur mti eim Klfi frndum og veitti banasr lafi frnda Klfs.

lagi rir hundur spjti til Bjarnar stallara honum mijum, veitti honum banasr.

mlti rir: "Svo bautum vr bjrnuna."

orsteinn knarrarsmiur hj til lafs konungs me xi og kom a hgg ftinn vinstra vi kni fyrir ofan. Finnur rnason drap egar orstein. En vi sr a hneigist konungur upp vi stein einn og kastai sverinu og ba sr gu hjlpa. lagi rir hundur spjti til hans. Kom lagi nean undir brynjuna og renndi upp kviinn. hj Klfur til hans. Kom a hgg hinum vinstra megin utan hlsinn. Menn greinast a v hvor Klfur veitti konungi sr. essi rj sr hafi lafur konungur til lflts.

En eftir fall hans fll s flest ll sveitin er fram hafi gengi me konungi.

Bjarni Gullbrrskld kva etta um Klf rnason:

Jr rstu vgi a vara
vgreifr fyr leifi.
Braustu vi bragning nstan
bg. a kve eg mig frgu.
Fyrr gekkstu sta Stikla,
strverk, en merki,
satt er a skn um veittir
snjallr uns gramr var fallinn.

Sighvatur skld kva etta um Bjrn stallara:

Bjrn fr eg auk af rnum
endr stllurum kenndu
hug hve halda dugi
hann stti fram, drttin.
Fll her me hollum
hann verungar mnnum,
leyfr er, a hilmis hfi
hrrauigs, s daui.


229. Upphaf Dagshrar

Dagur Hringsson hlt upp orustu og veitti hina fyrstu atgngu svo hara a bndur hrukku fyrir en sumir sneru fltta. fll fjldi lis af bndum en essir lendir menn: Erlendur r Geri, slkur af Finneyju. Var merki a niur hggvi er eir hfu ur me fari. Var orusta hin kafasta. Klluu menn a Dagshr.

sneru eir mti Dag Klfur rnason, Hrekur r jttu, rir hundur, me fylking er eim fylgdi. Var Dagur borinn afli og sneri hann fltta og allt li a er eftir var. Og verur ar dalur nokkur upp sem meginflttinn fr. Fll ar mart li. Dreifist flki tveggja vegna brott. Voru margir menn srir mjg en margir svo mjg mddir a til einskis voru frir. Bndur rku skammt fltta v a hfingjar sneru brtt aftur og ar til er valurinn var v a margir ttu ar a leita eftir vinum snum og frndum.


230. Jartegnir lafs konungs vi ri hund

rir hundur gekk ar til er var lk lafs konungs og veitti ar umbna, lagi niur lki og rtti og breiddi kli yfir. Og er hann erri bl af andlitinu sagi hann svo san a andlit konungsins var svo fagurt a roi var kinnum sem a hann svfi en miklu bjartara en ur var mean hann lifi. kom bl konungsins hnd ri og rann upp greipina ar er hann hafi ur sr fengi og urfti um a sr eigi umband aan fr, svo greri a skjtt. Vottai rir sjlfur enna atbur, er helgi lafs konungs kom upp, fyrir alu.

Var rir hundur fyrstur til ess a halda upp helgi konungsins eirra rkismanna er ar hfu veri mtstuflokki hans.


231. Fr brrum Klfs rnasonar

Klfur rnason leitai a brrum snum er ar voru fallnir. Hann hitti orberg og Finn og er a sgn manna a Finnur kastai a honum saxi og vildi drepa hann og mlti til hans hrum orum, kallai grining og drottinsvika.

Klfur gaf ekki v gaum og lt Finn bera brott r valnum og svo orberg. Var leita a um sr eirra og hfu eir engi sr banvn. Hfu eir falli fyrir vopnabur og mi. leitai Klfur a flytja brur sna ofan til skips og fr me eim sjlfur.

En egar er hann sneri brott fr brott allt bandali a er ar tti heimili nnd nema eir menn er ar strfuu a frndum snum og vinum, eim er srir voru, ea lkum eirra er fallnir voru. Voru srir menn fluttir heim binn svo a hvert hs var fullt af eim en tjalda ti yfir sumum.

En svo undarlega mart flk sem safnast hafi bandaherinn tti mnnum a eigi miur fr lkindum hvernug skjtt ruddi safnainn er til ess tk og var a mjg til a hi mesta fjlmenni hafi ar safnast r hruum og voru mjg heimfsir.


232. Fr Verdlum

Bndur eir er heimili ttu Veradal gengu til fundar vi hfingja, Hrek og ri, og kru fyrir eim sn vandri, sgu svo: "Flttamenn essir er hr hafa undan komist munu fara upp eftir Veradal og munu ba heppilega heimilum vorum en oss er ekki frt heim mean eir eru hr dalnum. N geri svo vel, fari eftir eim me lii og lti ekki barn brott komast v a slkan kost mundu eir oss tla ef eir hefu betur haft vorum fundi og svo munu eir enn gera ef vr hittumst sar svo a eir hafi meira kost en vr. Kann vera a eir dveljist dalnum ef eir vnta sr einskis tta. Munu eir egar fara spaklega um byggir vorar."

Rddu bndur um etta mrgum orum og eggjuu me kafa miklum a hfingjar skyldu fara og drepa a flk sem undan hafi komist.

Og er hfingjar rddu etta sn milli tti eim bndur mart satt sagt hafa sinni ru, ru a a eir rir hundur snerust til ferar me Verdlum og hafi hann sex hundru manna, a er hans li var, fru san. Tk a ntta.

Ltti rir eigi fyrr ferinni en hann kom um nttina Slu og spuri hann ar au tindi a um kveldi hafi ar komi Dagur Hringsson og margar arar sveitir af lafs mnnum, haft ar nttverardvl en fari san fjall upp.

segir rir a hann mundi ekki rekast eftir eim um fjll og sneri hann aftur ofan dalinn og fengu eir ftt drepi af mnnum. San fru bndur til heimila sinna en rir fr eftir um daginn og hans li t til skipa sinna.

En konungsmenn eir er frir voru foruu sr, leyndust skgum, sumir hfu hjlp af mnnum.


233. Fr ormi Kolbrnarskld

ormur Kolbrnarskld var orustu undir merkjum konungs. Og er konungur var fallinn og atskn var sem ust fll konungsli hva vi anna en eir voru flestir srir er upp stu. ormur var sr mjg. Geri hann sem arir a allir opuu ar fr er mestur tti lfshski en sumir runnu.

hfst s orusta er Dagshr er kllu. Stti anga til allt konungslii a er vopnfrt var en ormur kom ekki orustu v a hann var vgur bi af srum og af mi og st hann ar hj flgum snum tt hann mtti ekki anna ahafast. var hann lostinn me ru suna vinstri. Braut hann af sr rvarskafti og gekk brott fr orustu og heim til hsanna og kom a hlu nokkurri. Var a miki hs. ormur hafi sver bert hendi. Og er hann gekk inn gekk maur t mti honum.

S mlti: "Furu ill lti eru hr inni, veinan og gaulan, skmm mikil er karlmenn hraustir skulu eigi ola sr sn. Og vera kann a eir konungsmennirnir hafi allvel fram gengi en alldrengilega bera eir srin sn."

ormur svarar: "Hvert er nafn itt?"

Hann nefndist Kimbi.

ormur svarar: "Varstu bardaga?"

"Var eg," segir hann, "me bndum er betur var."

"Ertu nokku sr?" segir ormur.

"Ltt," segir Kimbi, "ea varstu bardaga?"

ormur segir: "Var eg me eim er betur hfu."

Kimbi s a ormur hafi gullhring hendi. Hann mlti: " munt vera konungsmaur. F mr gullhringinn en eg mun leyna r. Bndur munu drepa ig ef verur vegi eirra."

ormur segir: "Haf hring ef fr. Lti hefi eg n meira."

Kimbi rtti fram hndina og vildi taka hringinn. ormur sveiflai til sverinu og hj hndina af honum og er svo sagt a Kimbi bar sr sitt engum mun betur en hinir er hann hafi fyrr leita. Fr Kimbi brott en ormur settist niur hlunni og sat ar um hr og heyri rur manna.

a var mlt ar mest a hver sagi a er s ttist hafa orustu og rtt um framgngur manna. Lofuu sumir mest hreysti lafs konungs en sumir nefndu ara menn til ekki sur.

kva ormur:

rt var lafs hjarta.
fram konungr bli,
rekin bitu stl, Stikla
stum, kvaddi li bvar.
lolla s eg alla
Jlfas nema gram sjlfan,
reyndr var flestr, fastri
fleindrfu sr hlfa.


234. Daui ormar

ormur gekk san brott til skemmu nokkurrar, gekk ar inn. Voru ar ur margir menn inni fyrir srir mjg. Var ar a kona nokkur og batt um sr manna. Eldur var glfinu og vermdi hn vatn til a fgja srin. En ormur settist niur vi dyr utar. ar gekk annar maur t en annar inn, eir er strfuu a srum manna.

sneri einnhver a ormi og s hann og mlti san: "Hv ertu svo flur? Ertu sr ea fyrir hv biur r eigi lkningar?"

ormur kva vsu:

Emka eg rjr, en rauum
rr grnn Skgul manni
hauka setrs hin hvta.
Hyggr fr um mig sran.
Hitt veldr mr a, meldrar
morvenjandi Fenju,
djp og danskra vopna
dals hrar spor sva.

San st ormur upp og gekk inn a eldinum og st ar um hr.

mlti lknirinn til hans: ", maur, gakk t og tak mr skin er hr liggja fyrir durum ti."

Hann gekk t, bar inn skafangi og kastai niur glfi.

s lknirinn andlit honum og mlti: "Furu bleikur er essi maur. Hv ertu slkur?"

kva ormur:

Undrast glis landa
eik hv vr rm bleikir.
Fr verr fagr af srum.
Fann eg rvadrif, svanni.
Mik fl mlmr hinn klkkvi,
magni keyrr, gegnum.
Hvasst beit hjarta hi nsta
httlegt jrn er eg vtti.

mlti lknirinn: "Lttu mig sj sr n og mun eg veita umbnd."

San settist hann niur og kastai klum af sr.

En er lknir s sr hans leitai hn um a sr er hann hafi sunni, kenndi ess a ar st jrn en a vissi hn eigi til vss hvert jrni hafi sni. Hn hafi ar gert steinkatli, stappa lauk og nnur grs og vellt a saman og gaf a eta hinum srum mnnum og reyndi svo hvort eir hefu holsr, v a kenndi af laukinum t r sri v er hol var. Hn bar a a ormi, ba hann eta.

Hann svarar: "Ber brott. Ekki hefi eg grautstt."

San tk hn spennitng og vildi draga t jrni en a var fast og gekk hvergi, st og lti t v a sri var solli.

mlti ormur: "Sker til jrnsins svo a vel megi n me tnginni, f mr san og lt mig kippa."

Hn geri sem hann mlti.

tk ormur gullhring af hendi sr og fkk lkninum, ba hana gera af slkt er hn vildi. "Gur er nautur a," segir hann, "lafur konungur gaf mr hring enna morgun."

San tk ormur tngina og kippti brott rinni. En ar voru krkar og lgu ar tgar af hjartanu, sumar rauar, sumar hvtar, og er hann s a mlti hann: "Vel hefir konungurinn ali oss. Feitt er mr enn um hjartartur."

San hn hann aftur og var dauur.

Lkur ar fr ormi a segja.


235. Fr atburum orustu

lafur konungur fll mivikudag fjra Kalendas Augustimnaar. a var nr mijum degi er eir fundust en fyrir mimunda hfst orustan en konungur fll fyrir nn en myrkri hlst fr mimunda til nns.

Sighvatur skld segir svo fr lyktum orustu:

Hr er, ss hermenn firru,
hlf raufst fyr gram, lfi,
aun a Engla stri,
mjk, konung sjkan.
r br lafs fjrvi
ld, ar er her klauf skjldu,
flks, odda gekk fylkir
fund, en Dagr hlt undan.

Og enn kva hann etta:

r vita eigi meiar
gnar skers n hersa,
j r engils daua,
ann styrk bandmanna,
er slkan gram sknum
srelds viir felldu,
mrg l dr dreyra
drtt, sem lafr tti.

Bndur rndu ekki valinn og var egar eftir orustu heldur svo a hrslu sl marga er mti konungi hfu veri en hldu eir illviljanum og dmdu a sn millum a allir eir menn er me konungi hfu falli skyldu hafa engan ann umbning ea grft sem gum mnnum smdi og klluu alla rnsmenn og tlaga. En eir menn er rkir voru og ar ttu frndur valnum gfu ekki v gaum, fluttu eir sna frndur til kirkna og veittu umbna.


236. Jartegnir vi blindan mann

orgils Hlmuson og Grmur sonur hans fru til valsins um kveldi er myrkt var ori. eir tku upp lk lafs konungs og bru brott ar til er var hskytja nokkur ltil og au annan veg fr bnum, hfu ljs me sr og vatn, tku kli af lkinu og gu lki og sveiptu san me lndkum og lgu ar niur hsinu og huldu me vium svo a engi mtti sj tt menn kmu hsi. Gengu eir san brott og heim til bjarins.

ar hafi fylgt hernum hvorumtveggja mart stafkarla og a ftkisflk er sr ba matar. En a kveld eftir bardagann hafi a flk ar mart dvalist og er nttai leitai a sr herbergis um ll hs, bi sm og str.

ar var einn blindur maur s er sagt er fr. Hann var ftkur og fr sveinn hans me honum og leiddi hann. eir gengu ti um binn og leituu sr herbergis. eir komu a v sama eyihsi. Voru dyrnar svo lgar a nr var a krjpa inn. Og er hinn blindi maur kom hsi reifaist hann fyrir um glfi, leitai hvort hann mundi mega niur leggjast. Htt hafi hann hfi og steyptist htturinn fyrir andlit honum er hann laut niur. Hann kenndi fyrir hndunum a tjrn var glfinu. tk hann upp hendinni votri og rtti upp httinn og komu fingurnir upp vi augun en egar br kla hvarmana svo miklum a hann strauk me fingrunum votum augun sjlf. San hopai hann t r hsinu og sagi a ar mtti ekki liggja inni v a ar var allt vott.

Og er hann kom t r hsinu s hann egar fyrst skil handa sinna og allt a er nr honum var a er hann mtti sj fyrir nttmyrkri. Hann gekk egar heim til bjarins og inn stofu og sagi ar llum mnnum a hann hafi fengi sn sna og hann var skyggn maur. En a vissu ar margir menn a hann hafi lengi blindur veri v a hann hafi ar ur veri og gengi um byggir.

Hann segir a s hann fyrst er hann kom t r hsi nokkru litlu og vondu "og var ar vott allt inni," segir hann. "Greip eg ar hndunum og gneri eg votum hndum um augu mr."

Hann segir og hvar a hs st. En eir menn er ar voru og su essi tindi undruust mjg um enna atbur og rddu sn milli hva ar mundi inni vera v hsi.

En orgils bndi og sonur hans Grmur ttust vita hvaan af essi atburur mundi hafist hafa. eir hrddust mjg a vinir konungs mundu fara og rannsaka hsi. San leyndust eir brott og fru til hssins og tku lki, fluttu brott t hagann og flu ar, fru san til bjar og svfu af ntt .


237. Fr ri hund

rir hundur kom fimmtadag ofan r Veradal t Stiklastai og fylgdi honum li mart. ar var og mart fyrir bndali. Var enn rofinn valurinn. Fluttu menn brott lk frnda sinna og vina og veittu hjlp srum mnnum eim er menn vildu gra. En fjldi manns hafi andast san er loki var bardaga.

rir hundur gekk ar til er konungur hafi falli og leitai lksins og er hann fann a eigi spurist hann fyrir ef nokkur maur kynni segja honum hvar lki vri komi en a vissi engi a segja. spuri hann orgils bnda ef hann vissi nokku til hvar lk konungs var.

orgils svarar svo: "Ekki var eg bardaga. Veit eg aan f tindi. Fara n margar sgur. a er n sagt a lafur konungur hafi hittur veri ntt uppi hj Staf og sveit manna me honum. En ef hann hefir falli munu sveitungar yrir hafa flgi lk hans holtum ea hreysum."

En tt rir ttist vita hi sanna, a konungur var fallinn, tku margir undir og geru ann kurr a konungur mundi hafa brott komist r orustu og skammt mundi til a hann mundi f her og koma hendur eim.

Fr rir til skipa sinna og san t eftir firi. tk a dreifast allt bndalii og fluttu brott hina sru menn, alla er hrrandi voru.


238. Lkfer lafs konungs til Niarss

orgils Hlmuson og eir Grmur fegar hfu sinni varveislu lk lafs konungs og voru um a mjg hugsjkir hvernug eir fengju til gtt a eigi nu vinir konungs a misfara me lkinu v a eir heyru r rur bnda a a r mundi til liggja ef lk konungs fyndist a brenna a ea flytja t s og skkva niur. eir fegar hfu s um nttina svo sem kertislog brynni ar yfir er lk lafs konungs var valnum og svo san er eir hfu flgi lki su eir jafnan um ntur ljs annug til er konungurinn hvldi. eir hrddust a vinir konungs mundu leita lksins ar er var ef eir sju essi merki. Var eim orgilsi ttt a flytja lki brott til ess staar nokkurs er a vri vel komi. eir orgils geru kistu og vnduu sem mest og lgu ar lk konungs en san geru eir ara lkkistu og bru ar hlm og grjt svo a a skyldi vera mannshfgi, lyktu kistu vandlega.

Og er brottu var af Stiklastum allt li bnda bjuggu eir orgils fer sna. Fkk hann rrarferju nokkura. Voru eir saman menn sj ea tta og allir frndur ea vinir orgils. eir fluttu lk konungs til skips leynilega og settu kistuna undir iljur niur. Kistu hfu eir og me sr er grjti var , settu hana skip svo a allir menn mttu sj, fara san t eftir firi, fengu gott leii, komu a kveldi er myrkva tk t til Niarss, lgu a vi konungsbryggju. San sendi orgils menn upp binn og lt segja Siguri biskupi a eir fru ar me lk lafs konungs.

En er biskup spyr essi tindi sendi hann egar menn sna ofan bryggjur. eir tku ar rrarsktu og lgu a skipi orgils, bu f sr lk konungsins. eir orgils tku kistu er uppi st iljunum og bru sktuna. San reru eir menn t fjr og skktu eir ar niur kistunni. var myrkt af ntt.

eir orgils reru upp eftir nni til ess er raut binn og lgu ar a er Saurhli heitir. a var fyrir ofan binn. bru eir upp lki og inn eyiskemmu nokkura er ar st upp fr rum hsum. Vktu eir ar um nttina yfir lkinu.

orgils gekk ofan binn. Fann hann menn a mli er helst hfu ar veri vinir konungs. Spuri hann ef eir vildu taka vi lki konungs. a ori engi maur a gera.

San fluttu eir orgils lki upp me nni og grfu ar niur sandmel eim er ar verur, bjuggu ar um eftir svo a ekki skyldi ar nvirki sj. Hfu eir essu loki llu ur dagai, fru til skips sns, lgu egar t r nni, fru san ferar sinnar til ess er eir komu heim Stiklastai.


239. Upphaf Sveins konungs Alffusonar

Sveinn sonur Knts konungs og Alffu, dttur lfrims jarls, hann hafi veri settur til rkis Vindlandi Jmsborg en hafi komi til hans orsending Knts konungs fur hans a hann skyldi fara til Danmarkar og a me a hann skyldi san fara til Noregs og taka ar vi rki v til forra er Noregi var og hafa ar me konungsnafn yfir Noregi.

San fr Sveinn til Danmarkar og hafi aan li miki. Fr me honum Haraldur jarl og mart annarra rkismanna.

ess getur rarinn loftunga kvi v er hann orti um Svein Alffuson er kalla er Gllognskvia:

a er dullaust
hve Danir geru
dyggva fr
me dglingi.
ar var jarl
fyrst a upphafi
og hver mar,
er honum fylgdi,
annar drengr
rum betri.

San fr Sveinn Noreg og me honum Alffa mir hans og var hann ar til konungs tekinn hverju lgingi. Hann var kominn austan Vkina er orusta var Stiklastum og lafur konungur fll. Sveinn ltti eigi ferinni fyrr en hann kom um hausti norur rndheim. Var hann ar til konungs tekinn sem rum stum.

Sveinn konungur hafi n lg land um marga hluti og var a eftir v sett sem lg voru Danmrk en sum miklu frekari. Engi maur skyldi af landi fara nema me konungs leyfi en ef fri fllu undir konung eignir ess. En hver er mann vgi skyldi hafa vegi landi og lausum eyri. Ef maur var tleg og tmdist honum arfur eignaist konungur arf ann. A jlum skyldi hver bandi f konungi mli malts af arni hverjum og lr af oxa revetrum, a var kalla vinartoddi, og spann smjrs og hsfreyja hver rykkjart, a var ln rennt, svo miki a spennt fengi um mesta fingri og lengsta. Bndur voru skyldir a gera hs au ll er konungur vildi hafa bstum snum. Sj menn skyldu gera einn lifran og gera fyrir hvern er fimm vetra gamall vri og ar eftir hmlur eiga. Hver maur er haf reri skyldi gjalda konungi landvru hvaan sem hann reri, en a eru fimm fiskar. Skip hvert er fri af landi brott skyldi halda konungi rm um vert skip. Maur hver er til slands fri skyldi gjalda landaura, arlenskur og tlenskur. a fylgdi og essu a skyldu danskir menn hafa svo mikinn metna Noregi a eins eirra vitni skyldi hrinda tu Normanna vitnum.

En er essi lagasetning var birt fyrir alu tku menn egar a reisa hugi sna upp mt og geru kurr sn milli. Mltu eir svo er eigi hfu veri mtferum vi laf konung: "Taki r n Innrndir vinttu og laun af Kntlingum, ess er r brust vi laf konung og felldu hann fr landi. Yur var heiti frii og rttarbt en n hafi r nau og rlkan og ar me strglpi og ningsskap."

En ar var eigi gott til mtmlis. Su allir a heppilega var um ri. Bru menn eigi traust til a gera uppreist mti Sveini konungi. Bar a mest til a menn hfu gsla Knti konungi sonu sna ea ara nfrndur og a me a var engi forstjri til uppreistar. Brtt hfu menn mli miki til Sveins konungs og kenndu menn mest Alffu allt a er mti skapi tti. En nist sannmli af mrgum mnnum til lafs konungs.


240. Kom upp helgi lafs konungs

Vetur ann hfst umra s af mrgum mnnum ar rndheimi a lafur konungur vri maur sannheilagur og jartegnir margar yru a helgi hans. Hfu margir heit til lafs konungs um hluti er mnnum tti mli skipta. Fengu margir menn af eim heitum bt, sumir heilsubtur en sumir fararbeina ea ara hluti er nausyn tti til bera.


241. Fr Einari ambarskelfi

Einar ambarskelfir var kominn heim vestan af Englandi til ba sinna og hafi veislur r sem Kntur konungur hafi fengi honum er eir fundust rndheimi og var a nr jarlsrki.

Einar ambarskelfir hafi ekki veri mtgngu vi laf konung. Hrsai hann v sjlfur. Einar minntist ess er Kntur hafi heiti honum jarldmi yfir Noregi og svo a a konungur efndi ekki heit sn. Einar var fyrstur til ess rkismanna a halda upp helgi lafs konungs.


242. Fr rnasonum

Finnur rnason dvaldist litla hr Eggju me Klfi v a hann kunni strilla v er Klfur hafi veri bardaga mti lafi konungi. Veitti Finnur Klfi jafnan harar tlur af eim skum.

orbergur rnason var miklu betur orstilltur en Finnur en fstist orbergur brott a fara og heim til bs sns. Fkk Klfur eim brrum snum langskip gott me llum reia og rum bnai og gott fruneyti. Fru eir heim til ba sinna.

rni rnason l lengi srum og var heill og rkumlalaus. Fr hann san um veturinn suur til bs sns.

Tku eir allir brur sr gri af Sveini konungi og settust eir heima allir brur um kyrrt.


243. Um helgi lafs konungs

Eftir um sumari gerist mikil ra um helgi lafs konungs og sneri llum orrm um konunginn. Voru eir margir er a snnuu a konungur mundi heilagur vera er fyrr hfu af llum fjandskap mti honum gengi og lti hann engi sta n af sr sannmli. Tku menn a snast til mlis vi menn er mest hfu eggja mtgngu vi konunginn. Var af v miki kennt Siguri biskupi. Gerust menn ar hans vinir svo miklir a hann s ann helst sinn kost a fara brott og vestur til Englands fund Knts konungs.

San geru rndir menn og orsendingar til Upplanda a Grmkell biskup skyldi koma norur til rndheims. lafur konungur hafi sent Grmkel biskup aftur til Noregs er konungur fr austur Gararki. Hafi Grmkell biskup san veri Upplndum.

En er essi orsending kom til biskups bjst hann egar til eirrar farar. Bar a og mjg til er hann fr, a biskup tri a a mundi me sannindum er sagt var fr jartegnager og helgi lafs konungs.


244. Tekinn upp heilagur dmur

Grmkell biskup fr til fundar vi Einar ambarskelfi. Tk Einar feginsamlega vi biskupi, rddu san marga hluti, svo a er ar hafi landi strtindi ori. Uru eir allar rur sttir sn milli.

San fr biskup inn til Kaupangs. Tk ar ll ala vel vi honum. Hann spuri vendilega eftir um tkn au er sg voru fr lafi konungi. Spurist honum vel til ess. San geri biskup orsendingar inn Stiklastai til orgils og Grms sonar hans og stefndi eim t til bjar fund sinn.

eir fegar lgust fer eigi undir hfu. Fru eir t til bjar fund biskups. segja eir honum ll au merki er eir hfu vsir ori, svo a og hvar eir hfu komi lki konungs.

San sendi biskup eftir Einari ambarskelfi og kom Einar til bjar. Hfu eir Einar og biskup ru vi konung og Alffu og bu a konungur skyldi lof til gefa a lk lafs konungs skyldi taka upp r jru. Konungur lagi ar lof og ba biskup ar me fara sem hann vildi. var ar miki fjlmenni bnum.

Biskup og Einar og menn me eim fru til ar er lk konungsins var jara og ltu ar til grafa. Kistan var komin upp mjg svo r jru. a var margra manna tillag a biskup lti konung grafa niur jr a Klemenskirkju.

En er lii var fr andlti lafs konungs tlf mnaur og fimm ntur var upp tekinn heilagur dmur hans. Var enn kistan komin upp mjg r jru og var kistan lafs konungs spnsa svo sem nskafin vri.

Grmkell biskup gekk til ar er upp var lokin kistan lafs konungs. Var ar drlegur ilmur. berai biskup andlit konungs og var engan veg brugi sjnu hans, svo roi kinnunum sem mundi ef hann vri nsofnaur. v fundu menn mikinn mun, eir er s hfu laf konung er hann fll, a san hafi vaxi hr og negl v nst sem mundi ef hann hefi lfs veri hr heimi alla stund san er hann fll.

gekk til a sj lkama lafs konungs Sveinn konungur og allir hfingjar eir er ar voru.

mlti Alffa: "Furu seint fna menn sandinum. Ekki mundi svo vera ef hann hefi moldu legi."

San tk biskup sx og skar af hri konungsins og svo a taka af kmpunum. Hann hafi haft langa kampa svo sem var mnnum ttt. mlti biskup til konungs og Alffu: "N er hr konungs og kampar svo stt sem er hann andaist en vlkt vaxi sem n sji r hr af skori."

svarar Alffa: " ykir mr hr a heilagur dmur ef a brennur eigi eldi. En oft hfum vr s hr manna heilt og saka, eirra er jru hafa legi lengur en essi maur."

San lt biskup taka eld glarkeri og blessai og lagi reykelsi. San lagi hann eldinn hr lafs konungs og er brunni var reykelsi allt tk biskup upp hri r eldinum og var hri brunni. Lt biskup a sj konung og ara hfingja.

ba Alffa leggja hri vgan eld. svarar Einar ambarskelfir, ba hana egja og valdi henni mrg hr or. Var a biskups atkvi og konungs samykki og dmur allsherjar a lafur konungur vri sannheilagur.

Var lkami konungs borinn inn Klemenskirkju og veittur umbnaur yfir haltari. Var kistan sveipt pelli og tjalda allt guvefjum. Uru egar margs konar jartegnir a helgum dmi lafs konungs.


245. Fr jartegn lafs konungs

ar melnum sem lafur konungur hafi jru legi kom upp fagur brunnur og fengu menn bt meina sinna af v vatni. Var ar veittur umbnaur og hefir a vatn veri jafnan san vandlega varveitt. Kapella var fyrst ger og ar sett altari sem veri hafi leii konungsins en n stendur eim sta Kristskirkja. Lt Eysteinn erkibiskup ar setja haltari eim sama sta sem leii hafi veri konungsins er hann reisti etta hi mikla musteri er n stendur. Hafi og veri eim sta haltari fornu Kristskirkju.

Svo er sagt a lafskirkja standi n ar sem st s eyiskemma er lk lafs konungs var nttsett . a er n kalla lafshli er heilagur dmur konungs var borinn upp af skipi og er a n mijum bnum. Biskup varveitti helgan dm lafs konungs, skar hr hans og negl v a hvorttveggja x svo sem a hann vri lifandi maur essum heimi.

Svo segir Sighvatur skld:

Lg eg, nema lafr eigi
s sem kykvir tvar,
gi eg helst hrri,
hrvxt, konungs ru.
Enn helst eim er son seldi,
svrr, ann er x Grum
hann fkk ls, af ljsum,
lausn, Valdimar, hausi.

rarinn loftunga orti um Svein Alffuson kvi a er Gllognskvia heitir og eru essar vsur ar :

N hefir sr
til sess haga
jkonungr
rndheimi.
ar vill
vi sna
bauga brjtr
byggum ra.

ar er lafr
an byggi,
r hann hvarf
til himinrkis
og ar var,
sem vita allir,
kykvasettr
r konungmanni.

Hafi sr
harla ri
Haralds sonr
til himinrkis,
r seimbrjtr
a setti var.

ar svo a hreinn
me heilu liggr
lofsll gramr
lki snu,
og ar kn
sem kvikum manni
hr og negl
honum vaxa.

ar borveggs
bjllur knega
of sng hans
sjlfar hringjast,
og hvern dag
heyra jir
klukknahlj
of konungmanni.

En ar upp
af altari
Kristi g
kerti brenna.
Svo hefir lafr,
r hann andaist,
syndalaus
slu borgi.

ar kemr her
er heilagr er
konungr sjlfr,
krpr a gagni,
en beiendr
blindir skja
jar mls
en aan heilir.

Bi laf,
a hann unni r,
hann er gus mar,
grundar sinnar.
Hann um getr
af gui sjlfum
r og fri
llum mnnum.

er rekr
fyr regin nagla
bkamls
bnir nar.

rarinn loftunga var me Sveini konungi og s og heyri essi strmerki heilagleiks lafs konungs, a af himneskum krftum mttu menn heyra yfir hans helgum dmi hljm svo sem klukkur hringdust og kerti tendruust sjlf ar yfir altari af himneskum eldi.

En svo sem rarinn segir a til hins helga lafs konungs kom her manns, haltir og blindir ea annan veg sjkir en fru aan heilir, getur hann ekki annars ea greinir, en a mundi vera tallegur fjldi manna er heilsu fengu egar upphafi af jartegnager hins helga lafs konungs. En hinar strstu jartegnir lafs konungs, eru r mest ritaar og greindar og r er sar hafa gerst.


246. Fr aldri og rki lafs konungs

Svo segja menn eir er glgglega telja a lafur hinn helgi vri konungur yfir Noregi fimmtn vetur san er Sveinn jarl fr r landi en ur um veturinn tk hann konungsnafn af Upplendingum.

Sighvatur skld segir svo:

lafr r hi efra
andprtt hfu, landi
fulla vetr, r flli,
fimmtn, v lni.
Hver hafi hers hinn nyrra
heims enda sr kenndan,
skjldungr hlst en skyldi
skemr, landreki en fremri?

lafur konungur hinn helgi var hlffertugur a aldri er hann fll a sgu Ara prests hins fra. Hann hafi tt tuttugu flkorustur.

Svo segir Sighvatur skld:

Sumir tru gu gumnar.
Grein var lis mili.
Flkorustur fylkir
framrr tjogu hi.
Frgr ba hann hgri
hnd kristi li standa.
Fr Magnss bi eg fagna
flttskjrrum gu drttin.

N er sagur nokkur hlutur sgu lafs konungs, fr nokkurum tindum eim er gerust mean hann r Noregi og svo fr falli hans og v er helgi hans kom upp. En n skal a eigi niri liggja er honum er mest vegsemd , a segja fr jartegnager hans tt a s sar riti essari bk.


247. Fr rndum

Sveinn konungur Kntsson r fyrir Noregi nokkura vetur. Hann var bernskur bi a aldri og a rum. Alffa mir hans hafi mest landr og voru landsmenn miklir vinir hennar, bi og jafnan san. Danskir menn hfu yfirgang mikinn Noregi en landsmenn kunnu v illa. er slkar rur voru uppi hafar kenndu landsmenn arir a rndum a eir hefu mestu um valdi er lafur konungur hinn helgi var felldur fr landi en Noregsmenn hfu lagst undir etta illa rki er nau og frelsi gekk ar yfir allt flk, bi rka menn og rka og alu, klluu eir rndi skylda til a veita uppreist "til ess a hrinda af oss essu rki."

Var a og viring landsmanna a rndir hefu mestan styrk Noregi af hfingjum snum og fjlmenni v er ar var.

En er rndir vissu a landsmenn veittu eim mli knnuust eir vi a a var sannmli og hafi hent glpska mikil er eir hfu laf konung teki af lfi og li og a me a eim var sn hamingja miklu illu goldin. Hfu eir hfingjar stefnur og rager sn milli. Var ar Einar ambarskelfir upphafsmaur a eim rum.

Svo var og um Klf rnason a fann hann hverja snru hann hafi gengi af eggjan Knts konungs. au heit er hann hafi Klfi heiti ea veitt, rufust au ll, v a Kntur konungur hafi Klfi heiti jarldmi og yfirskn um Noreg allan en Klfur hafi veri hfusmaur a halda orustu vi laf konung og fella hann fr landi. Hafi Klfur engar nafnbtur meiri en ur. ttist hann vera blekktur mjg og fru orsendingar milli eirra brra, Klfs og Finns, orbergs og rna, og samdist frndsemi eirra.


248. tbo Sveins konungs

er Sveinn hafi veri konungur rj vetur Noregi spurust au tindi til Noregs a fyrir vestan haf efldist flokkur og var s hfingi fyrir er nefndur er Tryggvi. Hann kallaist sonur lafs Tryggvasonar og Gyu ensku.

En er Sveinn konungur spuri a a tlendur her mundi koma land bau hann lii t noran r landi og fru flestir lendir menn me honum r rndheimi. Einar ambarskelfir settist heima og vildi eigi fara me Sveini konungi.

En er orsending Sveins konungs kom til Klfs inn Eggju, s a hann skyldi ra leiangur me konungi, tk Klfur tvtugsessu er hann tti. Gekk hann ar me hskarla sna og bjst sem kaflegast, hlt san t eftir firi og bei ekki Sveins konungs.

Hlt Klfur san suur Mri, lttir eirri fer eigi fyrr en hann kom suur Giska til orbergs brur sns. San lgu eir stefnu me sr allir brur, rnasynir, og hfu rager milli sn. Eftir a fr Klfur norur aftur.

En er hann kom Frekeyjarsund l ar fyrir sundinu Sveinn konungur me her sinn. En er Klfur reri sunnan sundi klluust eir . Bu konungsmenn Klf a leggja og fylgja konungi og verja land hans.

Klfur svarar: "Fullgert hefi eg a, ef eigi er ofgert, a berjast vi vora landsmenn til rkis Kntlingum."

eir Klfur reru norur lei sna. Fr hann til ess er hann kom heim Eggju. Engi eirra rnasona reri enna leiangur me Sveini konungi.

Sveinn konungur hlt lii snu suur land. En er hann spuri ekki til a herinn vri vestan kominn hlt hann suur Rogaland og allt Agir v a menn gtu ess til a Tryggvi mundi vilja leita fyrst Vkina austur v a ar hafi veri foreldri hans og haft traust mest. tti hann ar mikinn frndastyrk.


249. Fall Tryggva konungs

Tryggvi konungur, er hann hlt vestan, kom lii snu utan a Hralandi. spuri hann a Sveinn konungur hafi suur siglt. Hlt Tryggvi konungur suur Rogaland.

En er Sveinn konungur fkk njsn um fr Tryggva er hann var vestan kominn sneri hann aftur norur me her sinn og var fundur eirra Tryggva fyrir innan Bkn Sknarsundi nr v er falli hafi Erlingur Skjlgsson. ar var mikil orusta og hr.

Svo segja menn a Tryggvi skaut bum hndum senn gaflkum. Hann mlti: "Svo kenndi minn fair mr a messa."

a hfu mlt vinir hans a hann mundi vera sonur prests eins en hann hrsai v a hann lktist meir lafi konungi Tryggvasyni. Var Tryggvi og hinn gervilegsti maur. eirri orustu fll Tryggvi konungur og mart li hans en sumt kom fltta en sumt gekk til gria.

Svo segir Tryggvaflokki:

Treggjar fr Tryggvi,
tkst mor af v, noran,
en Sveinn konungr sinni
sunnan fer a gunni.
Nr var eg ausnum eira.
a bar skjtt a mti.
Her tndi ar hara,
hjrgll var , fjrvi.

essarar orustu getur eim flokki er ortur var um Svein konung:

Vara sunnudag, svanni,
seggr hn margr und eggjar
morgun ann, sem manni
mr lauk ea l bri,
er Sveinn konungr sna
saman tengja ba drengi,
hrtt gafst hold a slta
hrafni, skeiar stafna.

Sveinn konungur r enn landi eftir orustu essa. Var gur friur. Sat Sveinn konungur ann vetur eftir suur landi.


250. Orsending Knts

Einar ambarskelfir og Klfur rnason ttu ann vetur stefnur sn milli og rager og hittust Kaupangi. kom ar til Klfs rnasonar sendimaur Knts konungs og bar honum orsending Knts konungs til ess a Klfur skyldi senda honum rennar tylftir xa og lta vanda mjg.

Klfur svarar: "Engar mun eg xar senda Knti konungi. Seg honum a eg skal f xar Sveini syni hans svo a honum skal eigi ykja skorta."


251. Austurfer Einars og Klfs

Um vori snemma byrja eir fer sna Einar ambarskelfir og Klfur rnason og hfu mikla sveit manna og hi besta mannval er til var rndalgum. eir fru um vori austur um Kjl til Jamtalands, til Helsingjalands og komu fram Svj, ru ar til skipa, fru um sumari austur Gararki, komu um hausti Aldeigjuborg.

Geru eir sendimenn upp til Hlmgars fund Jarisleifs konungs me eim orsendingum a eir buu Magnsi syni lafs konungs hins helga a taka vi honum og fylgja honum til Noregs og veita honum styrk til ess a hann ni furleif sinni og halda hann til konungs yfir landi.

En er essi orsending kom til Jarisleifs konungs tk hann rager vi drottningina og ara hfingja sna. Kom a samt me eim a Normnnum voru or ger og stefnt eim annug fund Jarisleifs konungs og eirra Magnss. Voru eim gri seld til eirrar ferar.

En er eir komu til Hlmgars stafestist a me eim a Normenn eir er ar voru komnir gengu til handa Magnsi og gerust hans menn og bundu a svardgum vi Klf og alla menn er Stiklastum hfu veri mt lafi konungi.

Veitti Magns tryggir og fulla stt og festi svardgum a hann skyldi vera eim llum tryggur og trr tt hann fengi Noregi rki og konungdm. Skyldi hann gerast fsturson Klfs rnasonar en Klfur vera skyldur a gera au verk ll er Magnsi tti vera sitt rki meira ea frjlsara en ur.
Nettgfan - febrar 2000