Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Er hægt að vera með sjónvarp á Ljósneti Mílu eða ADSL?

Ef að um Ljósnet eða ADSL í gegnum kerfi Mílu er að ræða þá er í boði sjónvarpsþjónusta frá Símanum og í flestum tilfellum frá Vodafone líka.

Hafa þarf samband við Símann/Vodafone eftir að tenging er komin á og úthluta þeir myndlyklum. Snerpa úthlutar myndlyklum fyrir Vodafone á Ísafirði og í nágrenni.

Á sumum ADSL-tengingum er þó ekki hægt að koma við sjónvarpsþjónustu.