Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Snerpa Snerpa | 3. júní 2002

Bilun í Stjórnsýsluhúsi

Í kjölfar rafmagnstruflana í stjórnsýsluhúsinu bilaði tölva sem stjórnar netumferð í Stjórnsýsluhúsinu í morgun og skemmdist í henni diskur. Uppsetning tölvunnar er mjög flókin og því tekur uppsetning nýrrar vélar töluverðan tíma. Ákveðið var að setja upp aðra vél til bráðabirgða og má reikna með að hún verði tilbúin fyrir kvöldið. Bilunin hefur áhrif á alla notendur á víðneti Ísafjarðarbæjar og í stjórnsýsluhúsinu.


Til baka