Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 2. september 2011

Snerpa styrkir sundfélagið Vestra

Martin Ashkenazy-Jones yfirþjálfari, Guðbjörg Drengsdóttir formaður Vestra, Karlotta María Þrastardóttir Vestrapúki og Matthildur Helgadóttir Jónudóttir framkvæmdarstjóri Snerpu.
Martin Ashkenazy-Jones yfirþjálfari, Guðbjörg Drengsdóttir formaður Vestra, Karlotta María Þrastardóttir Vestrapúki og Matthildur Helgadóttir Jónudóttir framkvæmdarstjóri Snerpu.

Sundfélagið Vestri og Snerpa hafa gert með sér styrktarsamning fyrir næsta tímabil og færði Snerpa félaginu Toshiba Satellite fartölvu við handsal samningsins. Starfsmenn Snerpu óska sundfélaginu til hamingju með nýju vélina sem mun koma að góðum notum við skipulag og skráningu á mótum og öðru starfi félagsins. 

Snerpa óskar einnig sundfélaginu góðs gengis á komandi vetri.


Til baka