Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 9. september 2016

Þarftu að koma VHS spólunum á stafrænt form?

1 af 2

Manhattan USB Audio/Video Grabber er góð lausn fyrir þá sem vilja koma gömlu VHS spólunum á stafrænt form.

Auðveld uppsetning og klippiforrit fylgir með. 

Hægt að yfirfæra efni af upptökuvélum, vídeótækjum, sjónvörpum eða öðrum tækjum með S-video eða RCA tengjum.

Manhattan USB Audio/Video Grabber kostar 12.495 kr og fæst í Snerpu.


Til baka