Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 6. nóvember 2015

Tvær nýjar vefmyndavélar

1 af 2

Orkubú Vestfjarða hefur tekið í gagnið tvær nýjar vefmyndavélar sem hægt er að nálgast á vefmyndavélarsíðu Snerpu.

Fyrri vélin er staðsett á Orkustöð Orkubúsins við Mjósund og snýr í átt að Tungudal.

Seinni vélin er staðsett á Mjólkárvirkjun í botni Borgarfjarðar í Arnarfirði.

Í dag má nálgast ellefu vefmyndavélar á Vestfjörðum á vefmyndavélasíðu Snerpu.


Til baka