Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 29. apríl 2009

Vorverkin hafin

1 af 2

Nú þegar vorið er komið og grastóin farin að sýna lit er einnig kominn tími til að lagfæra skemmdir á jarðsímakerfum. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig það að setja niður tré getur endað með miklu tjóni ef ekki er rétt að farið. Þarna fór í sundur ljósleiðari og nauðsynlegt að skipta um.


Til baka