Stækkun til Suðureyrar
Víðnetssamband Snerpu til Suðureyrar var í dag stækkað í 512 kbps. Með þessu eykst flutningsgeta verulega og Snerpa getur nú boðið fastlínusambönd á Suðureyri með mun meiri flutningsgetu en hingað til. Sambandið sem fyrir var var einungis 64 kbps þannig að stækkunin er áttföld.
Nánar