Ekki lokað á Vestmark
Notendur hjá Snerpu hafa undanfarið ekki getað skoðað vefi sem hýstir eru hjá Vestmarki. Þar sem misvísandi sögur hafa komist á kreik um að notendur Snerpu séu vísvitandi hindraðir í að skoða þessa vefi vill Snerpa taka fram að um engar slíkar hindranir er að ræða af hálfu Snerpu.
Nánar