Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Sjónvarp

Fjölbreytt sjónvarpsþjónusta er í boði í gegnum nettengingar á Ljósleiðara og Smartneti Snerpu.

  • Vodafone Sjónvarp býður upp á Stöð 2, Stöð 2 Maraþon Now og annað fjölbreytt efni. Hægt er
  • Sjónvarp Símans óháð neti inniheldur Sjónvarp Símans Premium sem býður upp á 48 tíma af tímaflakki, ólínulega dagskrá Sjónvarp Símans rásarinnar, yfir 7.500 klukkustundir sjónvarpsefni og aðgang að myndbandsleigu Símans.
  • RÚV er með allt sitt efni á Sarpinum á iOS og Android.
  • Svo má ekki gleyma Netflix, Disney+ og Amazon Prime Video.

Ef að um Ljósnet eða ADSL í gegnum kerfi Mílu er að ræða þá er í boði sjónvarpsþjónusta frá Símanum og í flestum tilfellum frá Vodafone líka.

Hafa þarf samband við Símann/Vodafone eftir að tenging er komin á og úthluta þeir myndlyklum. Snerpa úthlutar myndlyklum fyrir Vodafone á Ísafirði og í nágrenni.

Á sumum ADSL-tengingum er þó ekki hægt að koma við sjónvarpsþjónustu.

Hægt er að vera með allt að 5 myndlykla á Smartneti og Ljósneti Mílu en einungis er hægt að vera með einn myndlykil á ADSL tengingu. Það fer allt eftir línulengd og gæði tengingar.

Fjölbreytt sjónvarpsþjónusta er í boði í gegnum Smartnet og Ljósleiðara Snerpu.

  • Vodafone Sjónvarp býður upp á Stöð 2, Stöð 2 Maraþon Now og annað fjölbreytt efni.
  • Sjónvarp Símans óháð neti inniheldur Sjónvarp Símans Premium sem býður upp á 48 tíma af tímaflakki, ólínulega dagskrá Sjónvarp Símans rásarinnar, yfir 7.500 klukkustundir sjónvarpsefni og aðgang að myndbandsleigu Símans.
  • NovaTV appið á AppleTV er með allar íslenskar rásir opnar.
  • RÚV er með allt sitt efni á Sarpinum á iOS og Android.
  • Svo má ekki gleyma streymisveitum á borð við Netflix, Disney+ og Amazon Prime Video.