21. október 2022
Snerpa er Framúrskarandi fyrirtæki 2022
Annað árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 11 fyrirtækja á Vestfjörðum og í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem hlýtur hana í ár.