6. október 2000
Rammagerð Ísafjarðar vefverslun
Snerpa ehf. hefur lokið við gerð nýrrar vefverslunar fyrir Rammagerð Ísafjarðar sf. en það fyrirtæki starfrækir verslun með handverk svo og innrömmun á myndum o.fl.