Stúlkan hét Tjólinpomp. Hún var í fallegri röndóttri peysu sem hún hafði fengið í afmælisgjöf.

Sólin skein og fuglarnir sungu og Tjólinpomp var í góðu skapi.

Til baka - Áfram