Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 2. desember 2013

Ljósavélarprófun

Á morgun 3. des kl. 11:30 verður gerð prófun á rekstri varaafls í Snerpu.

Svona prófanir eru gerðar mánaðarlega en í prófun á morgun verður umfang
meira en venjulega, þ.e. líkt verður eftir straumleysi og búnaður keyrður á
varaafli á meðan.

Ekki er búist við að þetta hafi áhrif á notendur.


Til baka