Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 2. október 2022

Ljósleiðaralit í Dýrafirði

Um kl. 14:15 í dag var slitinn ljósleiðari rétt utan við Gil í Dýrafirði. Slitið hefur áhrif á notendur frá Gemlufalli út að Gerðhömrum auk þess sem sambönd í Dýrafjarðargöng eru úti. Viðgerð stendur yfir.

19:30 Fyrstu notendur eru komnir inn.

19:50 Öll sambönd í Mýrahreppi komin inn. Eftir eru sambönd í Dýrafjarðargöng sem ættu að koma inn á næstu 20 mín.

20:10 Öll sambönd eru orðin virk.


Til baka