Verktaki við vinnu í Bolungarvík tók í sundur ljósleiðara eftir kl 11 í dag og hefur slitið áhrif á hluta notenda í Hjallastræti og Hlíðarstræti. Tæknimenn eru á leiðinni á staðinn til að hefja viðgerð.
Uppfært kl: 15:20. Viðgerð lokið og allir notendur komnir inn.