Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 26. janúar 2021

Mögulega tafir í útlandasamböndum

Vegna slits á ljósleiðara kl. 15:35 í dag, sem er líklega í brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum en þar flæðir yfir brúna má búast við einhverjum seinagangi í netsambandi til útlanda þar til viðgerð lýkur. Ekki hefur enn komið til vandamála vegna þessa en búast má við að þegar álag eykst að geti komið fram einhverjir hnökrar.

Viðgerð lauk 27.1 kl. 21:10 - bilunin hafði hverfandi áhrif þar sem umferð fór um varaleiðir á meðan.


Til baka