Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 14. júlí 2021

Rof Hnífsdalur og Bolungarvík aðfaranótt 20. júlí

Vegna fullnaðarviðgerðar á ljósleiðara sem var slitinn nýlega þarf að rjúfa öll sambönd í Hnífsdal og Bolungarvík í stutta stund aðfararnótt þriðjudags í næstu viku.

Rofgluggi er þriðjudaginn 20. júlí kl. 01:00-02:00

Búast má við að rof vari í allt að 10-15 mínútur.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kann að stafa.

Uppfært 20.07.21 kl 01:40. Fullnaðarviðgerð á ljósleiðara er lokið og eiga öll sambönd að vera komin upp aftur. Athugið að notendur gætu þurft að endurræsa búnað hjá sér.


Til baka