Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 11. apríl 2012

Straumlaust í Tæknigarði

Vagna bilunar í jarðstreng Orkuveitu Reykjavíkur við Dunhaga í Reykjavík fór straumur af húsinu sem hýsir netbúnað Snerpu í Reykjavík og varði rafmagsleysið nógu lengi til að tæmdist út af varaaflgjöfum. VIð þetta fluttist umferð á aðra leið en nokkrir aðrir aðilar sem tengjast RIX í Tæknigarði urðu einnig fyrir truflunum af þessum völdum. Vandamálin hófust að hluta kl. 10 í morgun en um kl. 14:25 fór rafmagn alveg af í um 2 mínútur á meðan skipt var um varaafl. Sambönd ættu nú að vera truflanafrí en búast má við stuttu rofi í fyrramálið þegar rafmagn verður aftur flutt í réttar skorður.


Til baka