Vegna breytinga í stofnsamböndum þarf að rjúfa netsambönd í Súðavík í stutta stund í hádeginu í dag.
Búast má við einu eða tveimur rofum í 1-2 mínútur í hvort skipti á tímabilinu 12:05-12:15.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.