Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 12. júlí 2011

Tafir á samböndum vegna rofins ljósleiðara

Undanfarin tvö kvöld, á tímabilinu frá um kl. 20 til um kl. 01 hefur orðið vart við lítilsháttar tafir á netsamböndum hjá Snerpu milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Þetta stafar af auknu álagi um norðurleið hringtengingar, þar sem ljósleiðari rofnaði í hlaupinu í Múlakvísl. Unnið er að því að koma sambandinu yfir Múlakvísl upp á ný sem ætti að ljúka í þessarri viku, jafnvel á morgun.
15. júlí: Viðgerð á ljósleiðara yfir Múlakvísl er lokið.

Til baka