Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 19. júní 2020

Truflanir á samböndum í Reykjavík

Vegna slits á háspennustreng í Vesturbæ Reykjavíkur kl. 15:08 eru núna víðtækar truflanir í netsamböndum. Varaaflgjafar við búnað Snerpu í Háskóla Íslands þar sem hluti sambanda okkar milli landshluta og til Hollands er tengdur eru því straumlausir. Sambönd fara um varaleiðir á meðan og mögulega getur komið upp hægagangur þes vegna þar til viðgerð er lokið.

Uppfært: Samband kom aftur á kl. 16:40


Til baka