Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 10. mars 2011

Truflanir í IP-neti Símans

kl. 23:39 í kvöld fór niður aðalsamband Símas milli Ísafjarðar og Búðardals en umferð fer um varasamband á meðan. Varasambandið er með mun minni afköstum og er t.d. ADSL-sjónvarp víða á Vestfjörðum einnig niðri vegna þessa. Verið er að greina bilunina. Vegna viðhaldsvinnu Mílu á Krossholti á Barðaströnd í nótt mun aðalsambandið og einnig 3G-þjónusta á svæðinu rofna á milli kl. 02:30 og 03:30 þannig að búast má við frekari truflunum í nótt.

Til baka