Hluti netsambanda í Bolungarvík datt út rétt eftir kl 9:00 í morgun vegna rafmagnstruflanna.
Uppfært 9:30. Viðgerð er lokið og ættu allir notendur að vera komnir inn. Í einhverjum tilfellum gæti þurft að endurræsa router.