Tilkynningar

Viðhald 18. nóvember 2024

Viðhaldsvinna/Næturrof - Bolungarvík og Hnífsdalur

Notendur á búnaði Snerpu í Bolungarvík og Hnífsdal geta orðið fyrir truflunum aðfaranótt miðvikudags 20. nóvember vegna viðhalds. Búast má við tveimur rofum í stutta stund í senn, en Þetta hefur jafnframt áhrif á útsendingar á Digital Ísland og GSM-sendi í Óshólavita.

Upphafstími framkvæmda er 01:00 og stendur til 02:00.

Við biðjumst velvirðingar vegna þessa.


Avatar Sturla Stígsson

Upp