Vegna viðhaldsvinnu á stofnsamböndum Vodafone geta internet-, heimasíma-, farsíma-, sjónvarps-, og útvarps notendur í Bolungarvík fundið fyrir truflunum/sambandsleysi á ofangreindu tímabili vegna viðhaldsvinnu 19. maí á milli 01:00 til 05:00.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.