Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 28. nóvember 2019

Viðhaldsvinna hjá Vodafone

Vegna stækkana í kerfum hjá Vodafone geta orðið truflanir á samböndum aðfararnótt nk. þriðjudags 3. desember.

Síma-, farsíma-, net-, sjónvarp- og útvarpsnotendur á Vestfjörðum geta átt von á miklum truflunum á ofangreindu tímabili vegna viðhaldsvinnu.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Til baka