Vegna viðhaldsvinnu hjá Vodafone í nótt á milli 01:00 og 06:00 geta farsíma-, internet, heimasíma og IPTV notendur fundið fyrir truflunum á meðan vinnu stendur.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.