Hvað gerist ef ég klára niðurhalið mitt?
Ef þú klárar niðurhalið þitt þá bætist sjálfkrafa við viðbótarpakki sem gildir til næstu mánaðarmóta. Ef hann klárast líka þá bætast við fleiri pakkar eftir þörfum. Stærð pakka fer eftir áskriftarleið, sjá verðskrá.