Spurningar og svör

Hvaða farsímakerfi notið þið?

Við notum dreifikerfi Mílu/Símans sem styður 3G, 4G og 5G um land allt. Á ferðalagi erlendis ertu í góðu sambandi þar sem við förum í gegnum sömu reikisamninga og Síminn.


Upp