Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 28. maí 2014

Borea Adventures opnar nýja síðu

Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures tók í gagnið í dag nýja og endurbætta útgáfu af vefsíðunni sinni á boreaadventures.com. Nýja síðan keyrir á Snerpil vefumsjónarkerfinu líkt og sú gamla sem opnuð var árið 2006.

Útlitið á nýju síðunni var hannað af grafíska snillingnum Ágústi Atlasyni sem einmitt starfaði hjá Snerpu til margra ára.

Við óskum Borea Adventures innilega til hamingju með nýju síðuna!


Til baka