Samband Snerpu við Landssímann lá niðri frá 18:40 til 20:21 í kvöld vegna bilunar í IP neti Landssímans.