Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 23. ágúst 2015

Kaspersky með toppeinkun hjá PC Magazine

Nýjustu útgáfurnar af Kaspersky Anti-virus og Kaspersky Internet Security (2016) fengu góða gagnrýni hjá blaðamanni PC Magazine á dögunum, en blaðið er eitt virtasta tölvublaði heimsins og hefur komið út síðan 1982.

Snerpu ehf. er endursöluaðili Kaspersky Lab á Íslandi og hefur selt vírusvarnir frá þeim síðan 1995.

2016 útgáfurnar af vörnunum komu út um mánaðarmótin og fengu þær báðar fjóra og hálfa stjörnu af fimm mögulegum auk þess að fá Editor's choice verðlaunin frá blaðinu.

Í rýninni fyrir Kaspersky Anti-virus segir meðal annars:

Top scores from independent test labs. Very good scores in PCMag's hands-on malware blocking test. Excellent score in our antiphishing test. Useful bonus security tools.

Kaspersky Anti-Virus (2016) looks a little different from last year's model, but it still delivers excellent protection, as proven by its excellent scores in independent lab tests and our own hands-on tests.

Kaspersky Internet Security fær sömuleiðis mjög góða umsögn í rýni blaðsins:

Top ratings from labs. Very good scores in PCMag's hands-on tests. Accurate spam filter. Intelligent, no-hassle firewall. Comprehensive parental control. Remote monitoring and management. Many bonus features. Small performance impact in testing.

There are no weak links in the protection offered by Kaspersky Internet Security (2016). All the components do a fine job, making this suite an Editors' Choice.

Hægt er að kaupa vírusvarnirnar eða nálgast uppfærslu í nýjustu útgáfuna á Antivirus.is.


Til baka