fimmtudagurinn 26. mars 2009
					
				Lykilorðastuldur
Tilraunir til stulds á lykilorðum á netinu gerast sífellt bífræfnari. Þessa dagana er t.d. í gangi tölvupóstur þar sem beðið er um staðfestingu á því að millifærsla hafi farið fram af PayPal greiðslureikningi viðtakandans. Vegna þess að þetta er nokkuð vel útfært gabb, höfum við séð ástæðu til að lýsa þessu sérstaklega á fróðleiksvef okkar. Sjá nánar hér.
 Björn Davíðsson
						Björn Davíðsson
					  
					