Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Jakob Einar Úlfarsson Jakob Einar Úlfarsson | 22. september 2017

Snerpa verður Microsoft Authorised Education Partner (AEP)

Snerpa fékk á dögunum vottun frá Microsoft um að það sé nú viðurkenndur Education Partner (AEP) hjá fyrirtækinu, en það hjálpar okkur enn betur að aðstoða menntastofnanir að finna réttu lausnirnar í sínu síbreytilega starfi.

AEP er hannað til að þjálfa endursöluaðila í sölu á menntaleyfum, gefur þeim aðgang að Academic leyfum til endursölu, og sýna fram á að þeir hafi þá kunnáttu sem til þarf.


Til baka