Víðnetssamband Snerpu til Bolungarvíkur var í morgun stækkað í 512 kbps. Með þessu stækkar flutningsgeta Snerpu til Bolungarvíkur fjórfalt en sambandið var áður 128 kbps.