Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Björn Davíðsson Björn Davíðsson | 9. júlí 2013

Svindlpóstar á ferð

Nú eru á ferðinni svindlpóstar eins og sá sem er á myndinni. Notendum er bent á að opna ekki viðhengi sem þeir fá send frá aðilum sem virðast eki trúverðugir, sér í lagi þegar pósturinn kemur óumbeðið og án nokkurs tilefnis. Sumarleyfatíminn er vinsæll til að senda út svona pósta og er treyst á að óvant afleysingafólk opni póstinn og fari blint eftir leiðbeiningum í honum.


Til baka