Vegna breytinga á starfsemi Snerpu er tölvuskólinn kominn í sumarfrí. Í sumar verður farið í saumana á starfsemi skólans með tilliti til árangurs, möguleika og atvinnumöguleika nemenda Tölvuskóla Snerpu.