Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 4. maí 2016

Tvær nýjar vefmyndavélar á Suðureyri

Snerpa hefur í samstarfi við Klofning tekið í gagnið tvær nýjar vefmyndavélar á Suðureyri.

Báðar vélarnar eru staðsettar á húsi Klofnings og snýr fyrri vélin út Súgandafjörð en sú seinni inn hann.

Í dag má nálgast tólf vefmyndavélar á Vestfjörðum á vefmyndavélasíðu Snerpu.


Til baka