Tilraun til lykilorðaveiða
Á helginni fengu einhverjir tölvupóstnotendur Snerpu svokallaðan „phishing“-póst þar sem óheiðarlegir einstaklingar reyna að fá fólk til að fara inn á síður og slá inn lykilorð sín þar.
NánarÁ helginni fengu einhverjir tölvupóstnotendur Snerpu svokallaðan „phishing“-póst þar sem óheiðarlegir einstaklingar reyna að fá fólk til að fara inn á síður og slá inn lykilorð sín þar.
NánarNú eru ljósleiðaraframkvæmdir sumarsins komnar vel af stað í Holtahverfi og er nú þegar búið að tengja fyrstu notendur í Kjarrholti og Lyngholti.
NánarOkkur vantar duglegan og stundvísan starfsmann í sumar í 100% starf í ljósleiðaradeild Snerpu. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bílpróf.
NánarEmil Ragnarsson hóf á dögunum störf í sölu- og þjónustudeild Snerpu. Emil, sem er menntaður hugbúnaðarsérfræðingur frá Háskóla Íslands, mun starfa við fyrirtækjaþjónustu.
NánarSnerpa, í samstarfi við Græðir sf. og Önfirðingafélagsins, hefur nú gangsett nýja vefmyndavél á Flateyri. Myndavélin er staðsett ofan á mastri við símstöðina á Flateyri.
NánarPóst- og fjarskiptastofnun framkvæmir reglulega úttektir meðal fjarskiptafyrirtækja og einn af þeim þáttum sem eru til athugunar núna er markaðsstaða myndmiðlunar (ýmist kallað IPTV eða OTT-þjónusta) á fjarskiptanetum.
NánarUndanfarið hefur ágerst að verið sé að senda notendum áskoranir um að uppfæra um sig upplýsingar eða skrá sig inn á ýmsa aðganga, hvort sem eru póstaðganga, Netflix eða annað.
NánarSnerpa hefur nú virkjað til reynslu nýja samskiptaleið við Netflix sem við reiknum með að dreifi álagi þannig að myndir spili betur, t.d. með minni bið eftir að kveikt er á streymi.
NánarOpnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir:
Nánar