Cover
mánudagurinn 5. október 2015

Nýtt og endurbætt Vodafone Sjónvarp

Vodafone kynnti á dögunum nýtt og endurbætt Vodafone Sjónvarp. Ný sjónvarpsþjónusta Vodafone skartar ekki einungis gerbreyttu og einfaldara notendaviðmóti heldur þýða ýmsar tæknilegar endurbætur að sjónvarpið er snarpara og fjölhæfara en nokkru sinni fyrr.

Hægt er að fá sjónvarp Vodafone með nettengingum frá Snerpu.

Nánar má lesa um uppfærsluna á sjónvarpi Vodafone hér.


Avatar Sturla Stígsson

Upp