Ljósleiðarakerfið stækkað og ný vefsjá
Snerpa hefur undanfarið ár unnið að gerð vefsjár þar sem má sjá nákvæmar upplýsingar um legu ljósleiðara Snerpu. Vefsjáin er unnin til að gera sem gleggsta grein fyrir legu jarðstrengja en þeir eru verndaðir skv. 71. gr. fjarskiptalaga og er verktökum og öðrum ávallt óheimilt að gera jarðrask án þess að afla fyrst upplýsinga um legu þeirra ...